Tíminn - 18.06.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.06.1936, Blaðsíða 2
m TÍMINN Sj ávarútveésmál Eftir Skúla Guðmundsson Meðan íhaldið Morgunblaðið hefir nýskeð })irt eina af sínum seinheppi- legustu greinum um fjármál og viðskiptamál. Þykist blaðið hafa aðalefni greinarinnar úr ræðu eftir Ólaf Thors, og er það trúlegt, því að margar af þeim tölum, sem greinin er byggð á, eru vitlaust tilfærðar, enda þótt blaðið segi að „flest- ar“(!) þeirra séu skjalfestar. Aðalinntak greinarinnar er sem næst þessu: Fyrir 12 ár- um var verðmæti útfluttra vara frá íslandi ca. 82 millj. lcr. Nú er það aðeins 35 millj- ónir. Mismunur 47 milljónir. í sambandi við þetta hafa skuldir þjóðarinnar(ríkis, bæja og einstaklinga) vaxið stór- kostlega og ríkisútgjöldin auk- izt. Allt er þetta „í-auðu flokk- unum“ að kenna og stefnir að ríkisgjaldþroti! Báðar aðaltölurnar eru vit- laust tilfærðar. Útflutningur- inn fyrir 12 árum var ekki ca. 82 milljónir (sbr. verzlunar- skýrslur Hagstofunnar). Út- flutningurinn í fyrra var 47,5 milljónir, en í ár er að sjálf- sögðu ekki enn vitað hver hann verður, en vonandi fer hann þó eitthvað fram úr 35 milljónum, enda þó sjálfur höf- nð ,,máttarstólpi“ framleiðsl- unnar, Ólafur Thors, hafi nú um skeið bundið togara sína við hafnarbakkann. Það er jafnan varlegast að byggja í hófi á fjármálaspeki þeirra manna, sem ekki geta farið í-étt með tölur. En það er mál út af fyrir sig. En tækifærið, sem Mbl. hef- ir gefið, skal nú notað til að vekja a thygli almennings á staðreyndum í þessu máli. Ritstjórar Mbl. og Ólafur Thors ráðast á Framsóknar- flokkinn og Alþýðuflokkinn fyrir það, að „verðmæti út- flutningsins hafi minnkað um ca. 47 millj. kr.“ á síðustu 12 árum. En hvenær á þessum 12 ár- um hefir verðmæti útflutnings- ins minnkað mest ? Það var á tveim fyrstu ár- unurn, árunum 1925 og 1926. Þá höfðu íhaldsmenn meira- hluta á Alþingi og áttu alla ráðherrana í ríkisstjórninni. I. í Mbl. er nýlega skýrsla um fund Sláturfél. Suðurlands, þar sem sagt er frá óánægju hjá vissum mönnum í félaginu, og einkum í stjórn þess, út af því * að félagsmenn þess sitji ekki einir að kjötmarkaðinum í Reykjavík. Hér vaknar þá sú spuming, hvort einhver hluti kjötframleiðenda í landinu eigi alveg sérstaklega þennan mark- að. Rétt er að geta þess, að samskonar deila stendur um mjólkurmarkaðinn í Reykja- vík. Einn af helztu leiðtogum Mbl.-stefnunnar lét í ljós þá skoðun, að réttast væri að bær- inn setti upp afar stórt kúa- bú, ræktaði alla mela og grjót- holt kringum bæínn til þess að bændur upp í sveitum væru ekki að selja mjólk til bæjar- ins. Kveldúlfsfrændur, Magnús á Blikastöðum o. fl. kúaeigend- ur nærri Keykjavík hafa talið sig eiga mjólkurmarkaðinn ein- ir og viljað halda bændum réði landinu. Jon Þorláksson var þá fjár- málaráðherra. Látum verzlunarskýrslur Hagstofunnar tala. Þær segja. Ái'ið 1924 var verðmæti allra útfluttra vara frá Islandi 86 milj. 310 þús. kr. og verzlunarjöfnuður hagstæð- ur um 22 milj. 529 þús. kr. En í árslok 1926, þegar þessi sama íhaldsstjórn, er búin að hafa völd í iandinu í tvö ár, eru allar útfluttar vörur frá íslandi elcki nema 53 milj. 70 þús. kr. cg verzlunarjöfnuður er orð- inn óhagstæður um 4 milj. 697 þús. kr. Niðurstaðan samkvæmt verzl- unarskýrslum Hagstofunnar e)' þá sú, að á tveim stjórnarár- um íhaldsflokksins (og 2 fyrstu árin af þeim 12 árum, sem Mbl. talar um) hefir útflutningur- inn minnkað um 33 milj. 240 þús. kr. og verzlunarjöfnuðurinn hefir versnað á þessum sömu tveim árum um 27 milj. 226 þús. kr. Voru það Framsóknarflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn, sem fóru svona eftirminnilega með útflutninginn og verzlunarjöfn- uðinn — og það á einum tveim árum ? Og hvernig myndi umhvorfs nú — eftir 12 ár — ef útflutn- ingurinn hefði minnkað verzl- unarjöfnuðurinn versnað að sama skapi öll hin 10 árin, eins og raunin varð á undir stjórn ínaldsflokksins fyrstu tvö ár- in? Það er hæfilegt reiknings- ■ dæmi fyrir Ólaf Thors og bræður hans á meðan þeir hafa frí frá því að reikna út aflann af bundu togurunum við hafnargarðinn. Og þeir geta þá líka haft það sér til afþreyingar, að velta því fyrir sér, hvernig á því standi, að skuldir landsmanna hafa aukizt svo mjög út á við? Svo framarlega sem þessir gasprarar hafa einhverja glóru í kollinum, myndu þeir senni- lega sjá það, íhaldsflokkurinn hefir ekki unnið á móti þessari skuldasöfnun með því að láta heildsalastéttina skipa sér að heimta taumlausan innflutning austanfjalls frá að selja mjólk til Reykjavíkur. Voru þeir Magnús og Valtýr Mbl.ritstjóri í nefnd, sem íhaldið skipaði eitt sinn í mjólkurmálin og ætl- aði sú nefnd að búið austan- fjalls væri eingöngu vinnslubú. Reykjavík og nágrenni átti samkvæmt því að eiga allan mjólkurmarkað í Reykjavík. Undir forustu fyrverandi Fram- verandi Framsóknarst j órnar var þessi álagahringur brotinn af bændum í Rangárvalla- og Ámessýslum. Þeim var hjálp7 að til að byggja tvö stór mjólk- urbú, til að hafa snjóbíla til af- nota að vetrinum og geta á þann hátt komið mjólk á markaðinn. Á sama hátt var greitt fyrir Mýramönnum og Borgfirðingum, með því að efla mjólkurstöð þeirra í Borgar- nesi, gera þar góða höfn, og hjálpa þeim til að eignast nýtt og hraðskreitt skip til ferða milli Borgarness og Reykjavík- ur. Leiðtogar íhaldsins í Reykjavík hafa þannig ætlað I. Bankarnir og útgerðin. Samkvæmt reikningi Lands- l)anka Islands þ. 31. des. s. 1. voru samanlagðar lánveitingar seðlabankans og sparisjóðdeild- arinnar með útbúum, þ. e. a. s. innlendir víxlar og ávísanir, endurkeyptir víxlar, lán í hlaupareikningi, reikningslán, fasteignaveðslán, sjálfsskuldar- ábyrgðarlán, handveðslán, lán gegn ábyrgð ríkis, sveita og bæ j arf élaga, búnaðarlánadeild- ai-lán, ritistandandi hjá ýmsum skuldunautum og óinnheimtir vextir, um síðustu áramót, kr. 51.693.441,88. Ilér með er ekki talið víxlar og ávísanir til greiðslu erlendis og innieignir hjá öðrum bönkum. Á sama tíma var óráðstaf- aður tekjuafgangur seðlabank- ans og sparisjóðsdeildarinnar með útbúum, að viðbættri inn- stæðu í afskriftareikningi,sam- tals kr. 1.878.364,62*). Af þessu er ljóst, að Landsbank- inn getur afskrifað þær rúml. 51 milj. krónur, sem hann á útistandandi, um 3,63% að meðaltali. Er þá ekki gert ráð íyrir neinu verðfalli á öðrum eignum bankans, svo sem fast- eignum og áhöldum. Það verður að teljast vafa- samt, að ofangreind eign bank- ans í tekjuafgangs- og af- skriftareikningi sé nógu mikil til að mæta áframhaldandi töp- um á útistandandi lánum. Á jafnaðarreikningi Útvegs- bankans pr. 31. des. 1935 eru afskriftir, að upphæð 6 milj. lcróna, taldar með eignum. ó- í landið án allra skynsamlegra takmarkana. Það er vitað mál og þarf meira en meðal blygðunarleysi til að bera á móti því, að með andstöðu sinni gegn innflutn- ingstakmörkunum, á íhalds- flokkurinn aðalsökina á því að verzlunarskuldir þjóðarinnar við útlönd hafa aukizt. Með fleipri sínu hefir Morg- unblaðið — innblásið af Ólafi Thors — lostið hnefahöggi í andlit sinna eigin manna. *) par að auki er svo 3 milj. kr. stofnfjárframlag ríkissjóðs.. að bola bændum austanfjalls og á undirlendinu kring um Borgames frá sölu mjólkur til Reykjavíkur. En þingflokk- ar og stjórn Framsóknarmanna hefir rétt hluta dreifbýlis- manna í þessu sem öðru. Ár- nesingar og Rangæingar flytja mjólk daglega á markaðinn í Reykjavík. Og þeir neita al- gerlega að viðurkenna rétt Magnúsar á Blikastöðum og þeirra Korpúlfsstaðamanna til að „eiga“ Reykjavíkurmark- aðinn. II. Svo undarlega vill til, að i stjóm Sláturfélags Suðurlands eru að mestu leyti íhaldsmenn eins og Pétur Ottesen, Kol- beinn Högnason í Kollafirði o. s. frv. Sömuleiðis hafa íhalds- menn með leynisamtökum bol- að nálega öllum Framsóknar- bændum frá fulltrúaumboði í félaginu, nema úr einni sýslu, þar sem bændur hafa 1 tíma áttað sig á hvert Mbl.-liðið í Reykjavík stefndi með aðgerð- um sínum. Þessu framferði hefir nú verið veitt eftirtekt, og er óvíst hvort Framsóknar- bændur muni til lengdar álíta heppilegt að hafa Mbl.liðið jafn óblandað og það er við ráðstafaður tekjuafgangur er hverfandi lítill, í samanburði við þessa stóru fjárhæð, og er því auðséð, að hlutafé bankans 71/2 millj. króna, er þegar tap- að að nokkuð miklu leyti.*). Það, að hagur bankanna er ekki betri en hér hefir verið lýst, stafar aðallega af því, að þeir hafa orðið að verja tekju- efgangi undanfarinna ára til afskrifa á lánum, sem hafa reynzt óinnheimtanleg. Og þótt engar skýrslur liggi fyrir um það efni, má gera ráð fyr- ir, að töp bankanna séu aðal- lega hjá útgerðarfyrirtækjum. Með lánveitingum sínum hafa bankarnir raunverulega haldið uppi ýmsum útgerðarfyrir- tækjum, sem hafa verið rekin á óheilbrigðum gi’undvelli, svo að halli hefir orðið á rekstri þeirra árum saman, og sá halli lendir í mörgum tilfellum að meira eða minna leyti á bönk- unum. Nú hlýtur öllum að vera ljóst, að það er .í alla staði ó- verjandi að halda áfram að verja fé landsmanna, sem bönkUnum hefir verið afhent tii varðveizlu, til greiðslu á reksturshalla dauðadæmdra fyrirtækja. Verður nú þegar að reisa rammar skorður við slíku, svo að eigi hljótist af meira tjón en þegar er orðið. Þegar bætt verður lánveit- ingum til útgerðarfyrirtækja, sem hafa verið rekin með ár- legum halla síðustu árin, og sem ekki geta komizt á réttan kjöl fjárhagslega, má gera ráð fyrir að þau hætti störfum, og þurfa þá ný fyrirtæki að mynd- ast í þeirra stað, svo að fram- leiðslan stöðvist ekki og það fólk, sem hefir haft atvinnu við fiskveiðar og fiskverkun að undanfömu, geti framvegis haft atvinnu af þeim stoi’fum, að svo miklu leytí sem mark- *) Alls mun bankinn eiga um 2,3 millj. kr. upp í hlutafé sitt, en auk þess telur hann gullforða sinn um 1 millj. kr. meira virði en hann er bókfeerður. ráðsmennsku á þessum málefn- um bænda. Það er skemmst af því að segja, að Mbl. klíkan í Reykja- vík, hefir fyrir atbeina sinna manna í stjóm Sláturfélags Suðurlands reynt að skapa óá- nægju hjá bændum á Suður- láglendinu og kring um Borg- ames út af því að þeir fengu ekki að „eiga“ kjötmarkaðinn í Reykjavík. En sömu Mbl.- menn í stjórn beita sér móti því að bændur á Suðurláglendinu og út frá Borgarnesi eigi að- gang að mjólkursölu í Reykja- vík, af því að íhaldið í Reykja- vík og íhaldsmenn í nánd við Reykjavík „eigi“ þann markað. I-Iér er því um að ræða allmikið ósamræmi og töluverða vönt- un á heilindum frá hálfu manna eins og Ottesens og Kol- beins Högnasonar. Sérstaklega mun bændum í Ámessýslu í nokkuð fersku minni hugur íhaldsins í stjórn Sláturfélags- ins til þeirra, þegar Pétur og Kolbeinn ætluðu að útiloka framleiðslu Flóahúsins frá að vera seld í matvörubúðum fé- lagsins í Reykjavík. Þessi dæmi sýna hvemig landið liggur. Nokkrir bændur, sem hafa meiri eða minni manna- forráð í Sláturfélagi Suður- aðsmöguleikar erlendis gera það mögulegt og æskilegt að fra?nleiða sjávarafurðir. Skoðanir manna á því, ! \'ernig rekstri útgerðarinnar verði bezt fyrir komið, munu allmikið skiptar, og verður hér vikið nokkuð að tillögum, sem fram hafa komið um það efni. II. Tillögur jafnaðarmanna. Þingmenn jafnaðarmanna hafa flutt frumvarp til laga um útgerð ríkis og bæja, á tveim síðustu þingum. I frum- varpi þessu er gert ráð fyrir, að ríkisstjórnin efni til félags- skapar um togaraútgerð fyrir ríkið og kaupstaðina, og að ríkissjóður leggi fram 200 þús. kr. á ári í 5 ár, gegn helmingi lægra framlagi frá kaupstöðun- um, en þetta fé sé stofnsjóður útgerðarfélagsins. Ennfremur sá ríkissjóminni heimilt að á- byrgjast lán til útgerðarinnar, ásamt með kaupstöðunum, og má ábyrgðaruphæðin nema alls 314 milj. króna að 5 árum liðn- um. Hvað sem annars verður sagt um þetta lagafrumvarp, þá er það athugaverðast, að þar er ekkert að því vikið, á hvern hátt eigi að tryggja að það mikla stofnfé, sem útgerð- félaginu er ætlað, verði ekki að eyðslufé á skömmum tíma. I frumvarpinu er ekki minnst á þann möguleika, að halli verði á rekstrinum, og mun þó flutn- ingsmönnum þess hafa verið fullkunnugt, að mörg útgerðar- fyrirtæki hafa verið rekin með tapi á síðustu árum, eins og áður er að vikið. Til þess að hægt sé að taka tillögur jafnaðarmanna alvar- lega, verða þeir því að leitast við að gera grein fyrir því, á hvern hátt þeir hugsa sér að tryggja tekjuhallalausan rekst- ur útgerðarinnar, eða hvernig eigi að borga töpin, ef þau eiga sér stað. III. Þáttur Sjálfstæðisflokksins. Af ræðum og ritum Sjálf- stæðismanna um atvinnumál á lands eru að reyna að vinna á flokkslegan hátt fyrir brask- aravaldið í Reykjavík, sum- part með því að ætla að úti- loka bændur austanfjalls og útfrá Borgarnesi frá mjólkur- markaði i Rvík og frá markaði með vörur frá Flóabúinu alveg sérstaklega. En á sama tíma vilja þeir egna bændur, sem þeir reyna að hlunnfara í mjólkui-málinu, út frá sérhags- munum braskara í Rvík og í nánd við höfuðstaðinn, móti bændastétt landsins fyrir vest- an, norðan og austan, sem um langt skeið hefir selt nokkuð af kjötframleiðslu sinni í höf- uðstaðnum. III. Ég vil nú gera nokkurt yfir- lit um það, hversu Rvíkuríhald- ið var hlynnt Sláturfélaginu, þegar það þurfti stuðnings með. Þegar bændur á Suður- landi stofnuðu Sláturfélag Suðurlands fyrir 30 árum, lagði kaupmannastétt Rvíkur hatur á félagið, vildi ekki missa kjötverzlunina úr sínum höndum. Bæjarstjóm Rvíkur, sem var í höndum Mbl.-manna, þeirra tíma, var félaginu hin erfiðasta, og stjórn Landsbank- ans, sem þá var í höndum B. liðnum árum hafa menn dreg- ið þá ályktun, að þeir væru fylgjandi einstaklingsframtaki og einkarekstri á því sviði. Þeir hafa haldið því fram, að einstakir menn eða hlutafélög ættu að reka atvinnufyrirtækin á eigin ábyrgð, því að á þann hátt væri afkoma þeirra bezt tryggð. Hversu oft sem núver- andi Sjálfstæðismenn hafa skipt um nafn á flokki sínum, þá hefir þetta alltaf verið rauði þráðurinn í öllu þeirra ski’afi og skrifum um atvinnumál. Jafnhliða þessu hafa þeir oft bent á það, að nauðsynlegt væri að atvinnufyrirtækin væru á traustum gmnni fjár- hagslega þó að þeim sjálfum hafi sorglega oft mistekizt að framkvæma þá kenningu. En nú er allt í einu komið annað hljóð í strokkinn. Nú hefir Sjálfstæðisflokkurinn, undir forustu Ölafs Thors og Sveins Benediktssonar, skyndi- lega breytt um stefnu í at- vinnumálum. Nú setja þetr ekki lengur allt sitt traust á „framtak einstakllngsins“, „aflaklæmar“ og „máttar- stólpa þjóðfélagsins“. I þess stað taka þeir undir kröfusöng kommúnista fullum hálsi. Þeir skrifa um „arðrán“ ríkisvalds- ins af jafnmikilli tilfinningu og ritarar Verklýðsblaðsins. Þeir æpa hástöfun á ríkis- stjórnina og krefjast þess, að þeim verði tryggt fastákveðið verð fyrir síld, sem þeir af- henda ríkisverksmiðjunum til vinnslu í sumar, án þesg að hirða nokkuð um hvort verk- smiðjumar geti borið sig með því að verða við kröfunum. Það er í þeirra augum smá- vægilegt aukaatriði. Þeim, sem kynnu að efast um að Sjálfstæðisfl. hafi breytt um stefnu í atvinnumál- unum, eins og hér er frá skýrt, skal bent á greinamar í Mbl. í síðastl. mánuði, um þessi mál. Þar er það sjálfur formaður flokksins, ólafur Thors, sem stjórnar hinni nýju baráttu, og \ ið hlið hans er Sveinn Bene- diktsson, en það er sá maður, sem Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir ætíð kosið sem sinn trúnað- annann og erindreka í stjóm síldarverksmiðjanna, þegar flokkurinn hefir nokkru getað ráðið um stjóm þeirra. Af skrifum þess manns verður það Kr., neitaði fél. um viðskifti nema með afarkostum. Bjöm eldri í Grafarholti hefir skrif- að glögglega um þessa píning- arsögu Sláturfélagsins og árás- ii samkeppnismanna í Reykja- vík. Og til að kóróna verkið, sætti Sláturfélagið hinni grimmustu útsvarsálagningu i Rvík, þar til samvinnulögin komu, og stóðu oft út af því þrálát málaferli. Sláturfélagið var þannig stofnað í andstöðu við íhaldsöfl lands og höfuð- staðar. Það var ofsótt í út- svarsmálum og því var sniðinn eins þröngur stakkur í bönk- um landsins, eins og unnt var. Ef bændur á Suðurlandi líta yfir þau ár, meðan þeir stóðu í baráttu við íhaldið í Rvík, án þess að hafa stuðning sam- vinnubænda annarsstaðar á landinu, þá er margt sorglegt að segja af framkomu sam- keppnismanna við sunnlenzku bænduma. IV. I þessum efnum varð fyrst breyting þegar Framsóknai’- fiokkurinn var stofnaður um áramótin 1916—17 og þegar hinn fyrsti samvinnubóndi sat í landstjóminni frá ársbyrjun 1917—1920, Á þeim árum stóð höfuðbaráttan um það, hvort Hverjir eiga kjitatrktlim í BeykjivíkP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.