Tíminn - 24.06.1936, Page 4

Tíminn - 24.06.1936, Page 4
TIMINN 102 Frá norræna þingmannafundinum Viðfal vlð Bjarna B'iarnason alþm. Reykjavík Sími 1249. Simnefni Sláturfélag. Nlðui’suðuverksmiðja. Bjúgnagerð. Reykhús. Frystilnis. Framleiðir og selur í heildsölu og smásöln: Nlður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjötið allskonar, fryst og geymt í vólfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Mjólkrubúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. B ezta Munnfóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um B.B. nmnntóbatið Fæst allsstaðar. Arður til hluthafa A aðalfundi fólagsins þ. 20. þ. m, var samþykkt að greiða 4°/0 (fjóra af hundraði) arð fyrir 1935 til hlut- hafa, Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fólagsins Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins úti um land. H.f. Eímskipaiélag íslands. Vátryggir hverskonar lausafé, nema verzlunar- birgðir, í Reykjavík og öðrum kaupstöðum, í kaup* túnum og í sveitum. Upplýsingar á aðalskrifstofu fólagsins og hjá öllum umboðsmönnum. Brasabótafélis Islands Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Námstíminn er 2 vetur: Yngri deildar frá vetur- nóttum til aprílloka, eldri deildar frá 20. september til aprílloka. I báðum deildum eru þessar námsgreinar: íslenzka, reikningur, náttúrufræði, heilsufræði, danska, fatasaumur, vefnaður, prjón og hannyrðir og auk þess matreiðsla í eldri deild, Fæði og skólagjald 360 kr, Aldurstakmark 18 ár. Gjalddagi skólakostnaðar 1. nóv. og 1. febr. Umsóknarfrestur til loka ágústmánaðar. Sigrún F. Blöndal. „Kampöla“ heitir raksápan, sem þeir vandlátu nota. Ef þér eruð skeggsár og viljið nota góða raksápu þá reyniö „K-a-m-p-ó-l-a“ Sverasta og erfiðasta skeggrót beygir sig í auðmýkt fyrir „Kampóla“. Sápuverksmiðjan „Sjöfn“ framleiðír »Kampóla« Gula-bandið er bezta og ódýrasta smjörlíkið í beildsölu hjá Samband isl. samvinnufélaga Simi 1080 hinn unga starísbróður sinn fram Bjarni Bjarnason alþm. og skólastjóri á Laugarvatni kom á laugardagskvöldið var heim úr för sinni til útlanda. En hann mætti fyrir hönd Tram- sóknarflokksins á fundi nor- norrænna þingmanna í Kaup- mannahöfn í vor. Bjarni hafði ekki langa dvöl hér í bænum, því að laust eftir hádegi á sunnudag var hann kominn austur að Geysi og setti þar hina fjölmennu vor- hátíð Framsóknarmanna í Ár- nessýslu. Síðari hluta dags tókst ritstjóra Timans að ná tali af Bjarna og spyrja hann um ferðina. — Þingmannafundurinn stóð yfir í tvo daga, segir Bjarni Bjarnason, og var haldinn í fundarsal Landsþingsins í Kristjánsborgarhöll. Mættir voru þingmenn frá öllum ríkj- um Norðurlanda, en Stauning forsætisráðherra Dana stjórn- aði umræðum. En auk þessa vörðu fundarmenn einum degi til ferðalags um Fjón. Þá var m. a. skoðuð stórbrúin yfir Litlabelti og hinn frægi íþrótta- skóli í Ollerup á Fjóni. Aðalmál þau, er fundurinn tók til meðferðar, voru þessi: Friðarstarfsemi og Þjóða- handalagið, Skattamál Norður- landaríkjanna og fjárlagaform í hinum einstöku ríkjum á Norðurlöndum. — En hvar hefir þú ver- ið síðan þingmannafundinum lauk ? — Mig langaði til að nota tækifærið til að kynna mér eitthvað framkvæmdir Dana í nýbýlamálum. Ég- átti þess- vegna tal við Niels Frederik- sen, sem er formaður dönsku nýbýlanefndarinnar (Statens Jordlovsudvalg), og gaf hann mér ýmsar mikilsverðar upp- lýsingar. Ég fór þvínæst yfir til Jótlands, og til Tönder á Suður- Jótlandi, rétt á þýzku landa- mærunum. En þar í nágrenn- mjög auðsýnilegur konum á hundruðum heimila austan- lands. Hin síðustu ár hafa ver- ið þung' í skauti Austfirðing- um, óþurkasumur, grimmdar- vetur, en aflaleysi við sjóinn, dugnaður og þrek fólksins hef- ir verið óbilandi, og undir for- ustu þeirra tveggja manna, sem hinn ógæfusami eiginmaður frú Sigríðar hatar og öfundar mest, þeirra Þorsteinn kaup félagsstjórí og Eysteinn ráð- herra, hefir verið barizt fyrir að bæta úr erfiðleikum harðær- isins. í skjóli við starf kaup- félagsins, sem Jón á Egilsstöð- um stofnaði og Þorsteinn son- ur hans hefir gert að stór- fyrirtæki, í skjóli við afurða- sölulögin og margháttuð önnur bjargráð, sem leiddu af hrak- för Sveins Jónssonar í Suður- Múlasýslu vorið 1934, hefir samvinnu- og Framsóknar- mönnum tekizt að gera lífsbar- áttuna léttari og skapa nýjar sigurvonir í brjóstum þúsunda af konum og mæðrum á harð- indasvæðinu austanlands. Þannig er afstaða frú Sig'- ríðar. Sjálf er frúin á leiksvið- inu eins og faðirinn á hinni frægu mynd Rembrandts, sem tekur glataða soninn í fang sér, spyr eki um hrösun hans eða eymd meðan hann lagði sér til munns drafið, sem ætl- að var svínunum, heldur opnar faðm sinn, án kröfu um reikn- ingsskil, eða réttlæti, móti týnda syninum, sem er aftur kominn heim. J. J. inu hafa á síðustu 6 árum ver- ið reist um 20 nýbýli. Landið, sem þessi býli standa á, var áður undir vatni, en hefiv'verið þurkað upp ogrækt- að. Við fyrstu býlin var fyrir- komulagið þannig, að ríkið íæktaði land býlisins og byggði öll hús, og afhenti það full- gert til ábúanda. En síðar var sú breyting gerð, að ríkið framkvæmdi aðeins ræktunina, en ábúendurnir byggðu sjálfir. — Kjör þeirra, sem nú reisa nýbýli, segir B. B., eru þau, að ríkið leggur til rælctað land og lánar 90% af byggingarkostn- aði. Af landverðinu og láninu, greiðir ábúandi síðan 4% á ári, og' getur hann valið um, að greiða í peningum eða afurð- um. — Hvað fá danskir bænduv fyrir mjólkina? — Það er ekki gott að svara þessu nákvæmlega, því að bændur selja víðast aðeins rjómann, en flytja undanrenn- una heim frá rjómabúum og nota hana til svínafóðurs. En verðið er þó sýnilega miklu lægra í Danmörku en hér á landi, og sama er að segja um hin Norðurlöndin. — Þegar ég hafði skoðað mig um í Suður-Jótlandi, segir B. B., fór ég til Esbjerg og var þar 3—4 daga. Esbjerg er eins og kunnugt er, mikil útflutn- ingsbær fyrir danskar land- búnaðarafurðir. Þar er líka ágætur baðstaður. Frá Esbjerg fór ég til London og var þar í fimm daga. Fór síðan með skipi heim frá Hu!!. ■ - Ég hafði mikla ánægju af þessari ferð og vonandi tals- vert gagn — segir B. B. að lok- um. Meðal hinna norrænu þing- manna, sem ég hitti á íundin- um í Khöfn, voru ýmsir merk- iv bændur, og þeir höfðu sína sögu að segja, hver frá sínu landi. Og það, sem ég sá á Jót- landi, var á margan hátt eftir- tektarvert, þótt ekki eigi það að öllu leyti við staðhætti og möguleika hér á landi. Vorháííð Frh. af 1. síðu. þessum þætti samkomunnar !auk með því, að samkomu- gestir risu úr „sætum“ og sungu: „Ó, guð vors !ands“. Síðan safnaðist mannfjöld- inn saman við Geysi. Var skál- .in þá barmafull, en nú var vatnið lækkað og borin sápa í hverinn. Eftir stutta stund fóru að heyrast dynkir í hvern- um, og þvínæst kom gosið, bæði mikið og fagurt. Þó hafði hver- inn gosið nóttina áður. Eftir að samkomugestir höfðu skemmt sér við gosið, var stiginn dans í fimleikasal íþróttaskólans fram til kl. 10 um kvöldið. En veitingar voru til reiðu allan daginn í hinum nýja veitingasal, sem Sigurður Greipsson hefir byggt við skól- ann. Var hátíð þessi yíirleitt hin ánægjulegasta, og allir í sól- skinsskapi. En alls munu þar hafa verið 500—600 manns og þar af meiríhlutinn úr sýsl- unni. Á laugardaginn kemur halda samvinnumenn í Rangárvalla- sýslu sína vorhátíð í Gunnars- holti. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. Fölk í tötumr Fjórar bækur eftir Hall- dór Kiljan Laxness. [Grein sú, er J. J. reit í Nýja dagblaðið um síðustu bækur Halldórs Kiljan Laxness, hefir vakið mjög- mikla athygli. Tíminn liefir áður birt niðitrlag- greinar- innar, en mun nú birta hana í heikl í þessu og nokkrum næstu itlöðum]. I. pað er mikill skoðanamunur um yngsta stórskáld íslendinga, Halldór Kiljan Laxness. Á fáum i.rum hefir hann samið fjögur stór og merkileg skáldrit. pau hafa verið lesin mikið hér á landi, og verið umræðuefni manna undir hinum breytilegustu kringumstæð- um. þessar bækur eru nú að koma úl á málum nágfannaþjóðanna. þær iiafa vakið þar óvenjulega eítirtekt og yfirleitt fengið lofsam- lega dóma. Eftir þessari byrjun gett.tr H. K. L. búizt við miklu gengi sem rithöfundur, ef hann verður gamall maður, undir skini velviijaðrar stjörnu. En samhliða þessu mikla og ó- venjulega gengi ber nokkuð á skuggum og skýflókum. Mjög raargir Islendingar eru sáróánægð- ir við skáldið. Og það eru menn í öllum stéttum, kaupmenn, kaupfé- iagsstjórar, bændur, verkamenn, prestar, þingmenn o. s. frv. Allir •sijórnmálaflokkar hafa meira og rninna að kæra yfir framferði skóldsins gagnvart þeim og hugð- armálum þeirra. Óánægjan við Uixness er fólgin í því, að mikill fjöldi manna telur að þjóðlífslýs- ingar hans yfirleitt séu villandi og í oðii sínu mjög niðranri fyrir þjóðina. þessir menn eru á engan hótt. hrifnir af því, að bækur hans virðast muni verða þýddar á mörg lungumál. þeim þykir sem hinar tötrum búnu söguhetjur muni helzt til til vel rökstyðja gamlar kenningar um ísland, sem niður- lægða og niðurbrotna þjóð. Úr her- búðum þessara manna fær þingið oft mjög harða dóma, fyrir að hafa nú um nokkur ár veitt H. K. L. nokkur rithöfundarlaun, til að styðja hann i þeirri viðleitni að \ crða frægur sem íslenzkt skóld, eins og Matthías segir með rauna- IJæ, eftir Wergeland: „Eins og sá sem guðleg gifta, gerir skóld í stóru landi“. það verður ekki hjá því komizt ;.ð jóta á þingið þessa áhyrgð, og meira að segja ó alla þingflokk- ana. það er sennilega eina málið, si'in sameinar meirihluta Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins við Ólaf Thors, Einar Olgeirs- son og Hannes ó Hvammstanga. En hvort sem þetta er rétt eða rangt, þá hefir mikill meirihluti Alþingis ákveðið að trúa á rithöf- undargæfu Laxness, og óska þess, að hann geti í verki brotið af sér þá fjötra, sem venjulega stýfa flug- íjaðrir af rithöfundum lítilla þjóða. En ekki ber að neita þvi, að sá hluti þjóðarinnar, sem ekki er um Laxness, á líka talsvert marga málsvara á Alþingi, þó að þeir séu þar í þessu efni í minna- liluta. I grein þeirri, sem hér fer á eft- ir, vil ég freista að gera grein fyrir hinu mismunandi viðhorfi íslend- inga til H. K. L. og fyrir þeim ein- ltennum í hæfileikum hans og rit- verkum, sem valda því, að svo mjög er deilt um þennan mann og bækur þær, sem hann hefir ritað. II. H. K. L. er fyrsti íslenzki rit- höfundurinn, sem hefir frumsamið skáldrit á móðurmáli sinu og tek- izt á ungum aldri að fó þau þýdd á aðrar tungui1, þegar í stað. Hann á í þeim efnurn vafalaust nokkuð að þalika þeim íslenzku skáldum, sem ritað hafa bækur sínar á er- lcndum mólum. þær liafa vakið r.ftii-tekt manna á Islandi og áhuga fyrir nútímamenningu þjóðarinnar. En um eitt af þessum skáldum má sérstaklega segja, að það hafi sýnt mikinn drengskap i sambandi við iandvinninga H. K. L. þaö er Gunnar Gunnarsson skáld. Hann tók að sér að þýða Sölku Völku á Norðurlandamál og leysti það erf- iða verk af hendi með mikilli tnilld. það má segja, að Gunnar Gunnarsson hafi á þann hátt leitt nö opnum dyrum heimsbókmennt,- anna. Á þann hátt var tunguhaft islenzkunnar brotið. Merkilegt skáklrit, frumsamið á íslenzku, varð nú skiljanlegt miljónum manna, í stað þúsunda. Og frá Norðurlandamálunum var því opin leið inn á tungur annatTa og stærri þjóða. Síðan hafa aðrir mál- fróðir henn tekið að sér að þýða hækur hans, og nú má búast við, að skóldsögur H. K. L. verðl fram- Ferdamenn ættu að skipta yið Kanpfflag Reykjavíkur. — Þar hafa þefcr trygrginffu fyrir gföam og A- dýrnm vörom. vegis þýddai' á margar tungur, litlu síðar en þær birtaat á í<- lenzku. Frh. J. J.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.