Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 2
132 TlMINN Hvers vcgna eru þeir „danskíæddu“ á mótí Dönum? I. Ef litið er yfir 20 ára bar- áttu Framsóknarmanna við Morgunblaðsliðið um viðhorfið til sjálfstæðismála landsins, þá sýnir saga þessa tímabils að Framsóknarmenn hafa haft forustu um að gera þjóðina að vel menntaðri menningarþjóð bæði í andlegum efnum og' í atvinnu- og fjármálum. Við- liorf Framsóknarmanna hefir verið það að vinna að kynn- ingu og samstarfi á jafnréttis- grundvelli við frændþjóðirnar á Norðurlöndum og Engilsaxa. Þó að leitað sé með logandi ljósi í öllum blöðum og tímaritum Framsóknarmanna síðan flokk- urinn var stofnaður fyrir 20 árum, mun ekki finnast ein einasta lína þar sem koma fram aðdróttanir til hinna vinsam- legu frændþjóða eða stjórn- enda þeirra um að þær sitji á svikráðum við frelsi íslenzku þjóðarinnar. En allan þennan langa tíma hefir Framsóknar- flokkurinn orðið að yfirbuga málalið Mblmanna svo að segja í hverju framfaramáli og auk þess að reisa við álit lands- ins hjá nábúaþjóðunum, þrátt fyrir allt það sem hinir „dansk- fæddu“ gerðu til að efla and- lið og fyrirlitningu á íslenzku þjóðinni. II. Eg vil nefna eitt lítið dæmi úr litlu kauptúni, til að sýna ljóslega vinnubragðamun þess- ara 2ja flokka. í Stykkishólmi byrjuðu Framsóknarmenn og í- haldsmenn með tvö ræktunar- fyrirtæki fyrir 3—4 árum. — Samvinnumenn tóku um 40 ha. aí' landi og hafa nú fullræktað 14. íhaldsmeirihlutinn í hrepps- nefnd Stykkishólms tók 4—5 ha. og kvað vera búið að gera ofurlítinn skurð á einum stað í sína bletti, en ekki meira. Á þennan hátt vinna flokkarnir að sjálfstæði landsins, hver með sinni aðferð og mjög með mis- munandi árangri. Dæmið úr Stykkishólmi er táknandi fyrir allt starf þessara tveggja flokka síðustu 20 árin, hvort heldur sem litið er á framfarirnar inn- anlands eða manndóm og menn- ingu í skiftum við aðrar þjóðir. I erindi, sem Jón Árnason framkvæmdastjóri flutti á ný- lega afstöðnum aðalfundi Samb. ísl. samvinnufélaga, ræddi hann um notkun innlendra fram- leiðsluvara í landinu. Fer hér á eftir útdráttur úr þeim kafla erindisins, er fjallaði um notk- un mjólkurafurða, og þá sér- staklega smjörframleiðsluna. íslendingar hafa framleitt feitmeti nægile'gt sér til matar fram yfir síðustu aldamót. Smjör var jafnan talinn ein- hver bezti gjaldeyrir í innan- landsviðskiptum. Framleiðslan var hlutfallslega meiri og al- mennari en hún er nú, því all- staðar var fært frá. Sauðatólg var jafnframt notuð til viðbits bæði óblönduð og í lýsisbræð- ingi. Flestir bændur, sem ráku sæmilegan búskap gátu selt smjör frá heimilum sínum og þó fullnægt eigin þörfum. Hélzt þetta svo fram yfir síð- ustu aldamót. Þegar hætta varð útflutningi sauða um síðastlið- IIL í stjórn Eimskipafélags ís- lands eru allir íhaldsmenn nema sá eini maður, sem ríkisstjórn- in tilnefnir.í meira en 20 ár eru Mblmennirnir í stjórninni búnir að láta skip sín sigla í hverri ferð fram með strönd Svíþjóðar, fram hjá stærstu og auðugustu þjóð Norðurlanda, fram hjá hinum mestu mögu- leikum með sölu á íslenzkum afurðum, og góðum kaupum á iðnvarningi. I augum þessara „danskfæddu“ íslendinga í Mbl.- liðinu er Danmörk til en ekki Svíþjóð. I meira en 20 ár er búið að láta þetta óskabarn þjóðarinnar, sem íhaldið hefir fóstrað að sumu leyti, ganga algerlega fram hjá að byggja upp jafnréttisskifti Svía og Is- lendinga. Skýringan er ekki langsótt. Meiri hlutinn í stjórn þessa fé- lags, liðsmenn Mbl., eru aldir upp að meira eða minna leyti í Danmörku. Þeir eru í raun og veru gegnsýrðir af dönskum anda, án þess þó að geta með öllu gleymt uppruna sínum. — Sem stuðningsmenn Mbl. hafa þeir ef til vill tekið einhvern þátt í að tala illa um Dani sem þjóð, og einstaka leiðtoga henn- ar. En í raun og veru hafa þeir verið „danskfæddir“ í þröng- sýni sinni og ekki séð að skyld- an bauð þeim sem íslendingum að gera ekki eðlismun á frænd- þjóðunum. Framtíð Islands byggist á því að það sé fjórða frjálsa ríkið á Norðurlöndum, fámennt að vísu, en sterkt í réttlætistilfinningu sinni og drengskap um að þola ekki ranglæti og beita ekki rang- læti við frændur sína og nábúa. IV. Eg hefi nú með nokkrum dæmum sýnt að það sem ein- kennir hina „danskfæddu“ á ís- landi er það tvennt að þeir hafa með auðmýkt beygt sig fyrir ranglæti frá hálfu Dana, en verið fúsir að beita ranglæti og einkum ósönnum sakargift- um gegn Dönum. Mbl.liðið hef- ir þannig brotið báðar þessar reglur, sem menntaðar og frjáls ar þjóðir beita í framkomu og in aldamót lögðust fráfærur smátt og smátt niður og mink- aði þá mjólkurframleiðslan víð- ast hvar á landinu. Þá tóku sumir bændur að leggja meiri stund á nautgriparækt þar sem beztir voru sumarhagar fyr ir kýr. Á fyrsta tug aldarinnar var komið upp allmörgum (33) rjómabúum, en öll voru þau smá og' flest þeirra lögðust niður á stríðsárunum. Eftirfarandi tafla sýnir ,út- flutning smjörs frá landinu ár- in 1912—1932. Útflutt smjör. Útflutnings- Sölu- Söluverð magn verð alls kg. pr. kg. kr. lcr. 1912 193,900 1,77 342,548,00 1913 166,700 1,77 295,301,00 1914 62,050 1,74 107,732,00 1915 109,066 2,10 228,512,00 1616 68,065 2,60 1 76,389,00 1917 enginn útflutningur 1918 — — 1919 _ _ 1920 — _ 1921 90 5,50 496,00 viðbúð við aðrar þjóðir. Þrek- leysi íhaldsins og undirmanna þess í „varaliðinu“ kom glöggt fram er eitt af stærstu blöð- um Dana óvirti Tryggva Þór- hallsson látinn með svo miklu drengskaparleysi að furðu gegndi. Ef nokkur kjarkur og dugur hefði verið í hinum yfir- lætisfullu sjálfstæðishetjum þá var hér tækifæri til að taka svari látins manns og um leið bregða skildi fyrir land og þjóð. En hinir „danskfæddu“ og undirmenn þein'a þögðu. Þeir voru til með að bakbíta Dani án saka. En að taka svari lands síns í blöðum Dana, það virð- ist hafa verið þeim algert of- urefli. Danska þjóðin og nálega allir leiðtogar hennar í öllum flokk- um hafa beitt sanngirni við Islendinga í flestum efnum síð- an 1918, en hið sama verður ekki sagt um blöð þeirra. Ann- arsvegar hafa þau verið hirðu- laus og tómlát í frekasta lagi að fylgjast með þróun Islands og hinni merkilegu umbóta- starfsemi, og á hinn bóginn of oft látið gæta kulda og mis- skilnings. Þar má tvennu um kenna. Annarsvegar því að ná- lega enginn danskur blaðamað- ur getur lesið íslenzku, en þó ekki síður því, að hinar lát- lausu árásir Mbl. og Vísis á Dani og einstaka menn í Dan- mörku hafa vitaskuld skapað kulda og tregðu í viðbúðinni hjá þjóð sem verður fyrir slík- um ágangi án eigin tilverknað- ar. Eg hefi í vetur sem leið skýrt þetta mál ítarlega í fjöl- lesnustu blöðum Dana og Is- lendinga út frá árás Politiken á ísland í sambandi við fráfall Tr. Þ., en að sjálfsögðu hafa komið ranglát ummæli um Is- land í dönskum blöðum síðan íhaldsliðið byrjaði hernað sinn hinn nýja á hendur sambands- þjóðinni. Nálega allt sem haft er eftir Stauning sjálfum í dönskum blöðum síðan hann kom heim frá Islandi er í samræmr við hina frjálsmannlegu framkomu hans í garð Islands frá því að fiokkur hans átti meginþátt í fullveldisviðurkenningunni 1918. Þó gætir þess á einum stað í oi’ðum hans að hann skilur ekki til fulls eðli jafnréttisins í verzlunarmálum íslands og Danmerkur. Hann hefir ekki orðað nógu vel og glöggt hina einföldu jafnréttiskröfu. Ef Is- lendingar kaupa danskar vörur 1922 64 3,20 205,00 1923 19,286 3,95 75,355,00 1924 19,717 5,00 101,480,00 1925 985 4,08 4,018,00 1926 113 3,78 427,00 1927 enginn útflutningur 1928 7,975 3,10 24,734,00 1929 enginn útflutningur 1930 — — 1931 1,600 4,00 4829,00 1932 enginn útflutningur Nú er verð á smjöri á er- lendum, frjálsum markaði um kr. 1,50 fyrir kg. Þessar skýrslur um útflutn- ing á smjöri sýna þó engan veg inn að landið hafi á þessum tíma verið sjálfbjarga um feit- meti eins og síðar mun sýnt verða. Eins og skýrslan sýnir var mjólkurframleiðsla og mjólkur- vinnsla í landinu ófullnægjandi á síðara hluta stríðsáranna og fram á allra síðustu úr. En á undanförnum árum hefir vaknað mjög mikill áhugi fyr- ir mjólkurframleiðslu. Á þeim tíma hafa risið upp fimm full- komin mjólkurbú, ein niður- suðuverksmiðja og tvö rjóma- bú. Og víða eru nú uppi ráða- gerðir um að stofna ný mjólk- fyrir 10 milljónir, þá mælir öll sanngirni með því að Danir kaupi íslenzkar vörur fyrir jafnmikla upphæð. Eins og heimsverzluninni er nú háttað verða þjóðir sem skipta saman að mætast á fullkomnum jafn- réttisgrundvelli. Ef Dönum tekst ekki að auka kaup sín á Islandi til stórra muna þá flyzt verzlun sú sem íslendingar hafa haft í Danmörku til annarra landa, sem kaupa íslenzkar vör- ur og láta vörur koma á móti. Þessi tilfærsla á verzluninni er á engan hátt af óvild eða vel- vild. Tilfærslan gerist af óvið- ráðanlegri nauðsyn og er þarf- leysa að henni fylgi gremja eða ásakanir. En sömu dagana sem Vísir og Mbl. hafa hellt úr skálum reiði sinnar yfir dönsku þjóð- ina hafa Politiken og Social- demokraten, þ. e. tvö af stærstu blöðum Dana, reynt að koma við gagnsókn. Politiken hefir látið svo um mælt frá eigin brjósti að Færeyjar Gg Island myndu fá ríkisstyrk til atvinnu- veganna. Þetta má skilja á þann veg að Danir eigi úr sínum ríkissjóði að borga Islendingum fé til að létta undir með atvinn- uvegum hér á landi. Engum manni í hvorugu landinu mun liafa dottið þessi fjarstæða í hug. Setningin er álíka heimsk- uleg og hún væri eftir „moð- hausa“ Mbl. og Vísis. Sú hugsun að Danmörk leggi fé til íslenzkra atvinnuvega er jafn fjarstæð eins og að láta Skeiðará renna úr hafinu og upp á Vatnajökul. Tvær ástæður geta legið til að blað flytji slíka fregn. Annars vegar fáfræði á hæsta stigi. Hins vegar löngun til að láta álappalegar missagn- ir í dönskum blöðum vega salt á móti árásum íslenzkra íhalds- ins á danska menn og dönsku þjóðina. Alþýðublað Dana, Socialdem- okraten, virðist hafa eitthvað 1 öluvert af starfsliði, sem er á borð við Valtý Stefánsson og iélaga hans við Mbl. I örstuttri grein að Tr. Þ. látnum sagði það blað að Tryggvi heitinn liefði, eftir að hann hætti að vera ráðherra, snúið sér að guðfræðirannsóknum. Hirðu- leysi blaðsins kemur fram í því að afla sér ekki upplýsinga hjá þeim mörgu Dönum, m. a. I flokki blaðsins, sem gátu sagt rétt frá æfiatriðum þessa manns sem ritað var um. En hinn fákunnandi og hirðulausi urbú og rjómabú og auka að sama skapi mjólkurframleiðsl- una, því að reynslan hefir sýnt það, að mjólkurframleiðsla hefir jafnan aukizt hröðum skrefum í sambandi við þau mjólkurbú sem stofnuð hafa verið. Framleiðsla mjólkur í landinu hefir nú þegar aukizt svo mik- ið í kring um búin, að verði engra bragða í leitað til að auka mjólkurneyzluna í landinu, hlýt ur þessi mikla aukning að hafa mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Á síðastliðnu ári varð mjólkurframleiðslan það mikil að selja varð til útlanda um 50 þús. kg. af osti. Tæpan þriðjung af þessu varð að selja í Englandi fyrir 60—70 aura kg., en um tveir þriðju voru seldir til Þýzkalands fyrir allt að 2 kr. kg., og mátti það telj- ast mjög viðunandi lausn á mál- inu í það sinn. Eftir þvi sem ráð er fyrir gert nú, er útlit fyrir að þurfi að selja úr landi þrisvar sinnum meira af ost- um en árið sem leið og eitt- hvað talsvert af smjöri. Verð á þessum vörum í Bretlandi er nú svipað og í fyrra eða um 70 blaðamaður lét sér nægja að segja rangt frá. Alveg nýlega hefir sama blað gefið í skyn að við íslendingar værum að verða fúsir til að hætta að vera frjáls þjóð. Blað- ið hefir sagt að ef Færeyingar kynntust íslenzkum ástæðum myndi það hafa sefandi áhrif á sjálfstæðisþrá þeirra. — Hið danska Alþýðublað getur spurf Stauning um álit hans á þessu. í ræðum hans hér á landi kom fram glöggur skilningur á því að öll þjóðin stendur saman um að verja frelsi sitt og sjálf- stæði og að á öllu íslandi er ekki vitað að til sé einn einasti maður, sem vill að landið missi frelsi sitt. Mér þykir sennileg- ast að þessi heimskulega setn- ing sé komin í blaðið af van- kunnáttu og fáfræði eins og frásögnin um guðfræðirann- sóknir Tr. Þ. eftir að hann verfí bankastjóri. En vitaskuld er ekki útilokað að einhverjir undirmenn við blaðið hafi vilj- að segja fjarstæður um Island, eftir að fregnir komu til Dan- nierkur um hatursásókn Mbl. og Vísis gagnvart dönsku þjóð- inni og stjóm þess lands. En það má danska Alþýðubl. vita, að Islendingar eru ekki 1 meiri hættu um frelsi sitt og sjálf- stæði heldur en danska þjóðin, og engu fúsari að ganga undir erlenda stjórn en Danir sjálfir. V. Það er ósæmilegt að dönsk blöð skuli flytja rangar fréttir og ósannindi um Island. Þó má segja að þögn þeirra og af- skiptaleysi sé lítið betri. — En þó að syndir danskra blaða séu margar og stórar gegn Is- landi og íslendingum, þá verð- ur að játa það að í þessum efn- um eru Danir eins og dvergar í samanburði við risa, ef til- lit er tekið til þess að tvö dag- blöð á íslandi hafa það árum saman fyrir daglega iðju að af- flytja dönsku þjóðina og reyna að skapa illindi milli landanna. Eg vil leitast við að ráða þessa dularfullu gátu, hvers vegna flokkur sem vegna upp- runa, þjóðernisbanda og upp- eldis er nærstæðastur dönsku þjóðinni af öllum Islendingum, skuli gera það að höfuðvið- fangsefni sínu, að segja ósatt um Dani og reyna að sýna þeim óvirðing og ókurteisi. VI. Það er sagt um nazistana aurar fyrir kg. af osti og um kr. 1,50 fyrir kg. af smjöri. I Þýzkalandi er verð á osti aftur á móti yfir 50% lægra og á smjöri er það um kr. 1,80—1,90 fyrir kg. Þegar á þetta er litið má það teljast mesta neyðarúr- ræði að framleiða þessar vörur til sölu úr landi, og verður því að leggja hina ríkustu áherzlu á að nota sem mest af þessum vörum í landinu,, og það ekki aðeins í bæjum heldur og líka í sveitum, þar sem framleiðslan er mest. Verður að telja það hina mestu óhæfu að flytja smjörlíki í tonnatali til sölu í beztu mjólkurhéruðum landsins eins og gert hefir verið undan farin ár og þá ekki síður hitt, sem munu vera talsverð brögð að, að spara mjólk til heimilis- nota um skör fram. Bent hefir verið á ýms ráð til að auka mjólkurneyzluna í landinu, m. a. hæfilega lækkun á verði neyzlumjólkur, þar sem það er hæst, takmörkun á fóð- urbætiskaupum, notkun mjólkur í hveitibrauð, og svo að blanda smjöri í smjörlíki, sem gert hefir verið lítilsháttar undan- farin ár og hjálpað hefir til að þýzku, að grimmd þeirra gagn- vart Gyðingum sé óútskýran- leg nema út frá því að höfuð- leiðtogar þeirra séu Gyðingar, enda er talið nokkumveginn fullvíst að höfuðleiðtogi þýzku nazistanna sé Gyðingur. Út fi’á sömu forsendum er það skiljan- anlegt, þó það sé hvorki hyggi- legt eða drengilegt, að Kveld- úlfsfjölskyldan vilji hér á landi reyna að breiða yfir að ættin er útlend, meðan meiri hagur er að því að látast vera Islend- ingur en Dani. 1 stuttu máli eru þá árásir Mbl. á dönsku þjóðina gerðar til að reyna að leyna því að allir höfuðleiðtog- ar íhaldsins eru annaðhvort „danskfæddir“ eða gegnsýrðir af dönskum anda og lífsvenj- um. Þessi framkoma er í sög- unni alviðurkennd um trúskipt- ingu og í pólitík um flokks- svikara. Þeiy leggja hina mestu áherslu á að sanna einlægni sína við hina nýju stefnu með því að fjandskapast sem mest við sína fyrri lífsstefnu. Róður Mbl. og Vísis er þá fyrst og fremst sprottinn af veikleikakend íhaldsleiðtoganna gagnvart dönsku þjóðinni. I umbótaflokkunum gætir aldrei ósanngirni eða beiskju í garð frændþjóðanna. Bændur og verkamenn á íslandi vita að þeir eru Islendingar og ekki annað. Þeir finna þess vegna hjá sér einlæga löngun til að vera frjálsir menn, sem ís- lendingar. Þeir finna að þeir eru hver fyrir sig jafnokar manna í liði frændþjóðanna. Þeir leyfa sér að vera í einu góðir Islendingar og góðir Norðurlandabúar. Þess vegna gæta þeir vel að réttindum sínum, en leita heldur ekki á aðrar þjóðir með ofbeldi eða ó- kurteisi. Skýringin á því að blöð hinna „danskfæddu" halda uppi stöð- ugum og tilefnislausum ófriði við dönsku þjóðina, er þá sú, að leiðtogar Mbl.flokksins eru sumir danskir að uppruna og ætterni en aðrir sökum upp- eldisáhrifa og þessir menn lialda að þeir geti á þennan hátt afneitað sjálfum sér og haft af því aukinn metnað og hagsbætur á íslandi. VII. Ef spurt er um það, hvort það sé algengt í löndum sem lengi hafa notið frelsis, að blöð réðust á nábúaþjóðir eða leiðtoga þeirra með stóryrðum koma smjörframleiðslunni í við- unandi verð. En nú er þessi smjörblöndun orðin ófullnægj- andi og verður að leita annara áhrifameiri ráða. Það lítur út fyrir, að smjörlík- isframleiðslan hafi um langt skeið notið einhverrar sérstakr- ar náðar hjá þeim, sem með völdín hafa farið í landinu. All- ar nágrannaþjóðir okkar hafa með lögum bannað að kalla feit- meti þetta nokkru því nafni, sem minnti á smjör. Upphaf- lega gekk það einnig hér á landi undir útlenda nafninu „margarine" en því var síðar breytt í smjörlíki, annaðhvort af þeim, sem viðkvæmir voru fyrir móðurmálinu eða í auglýs- ingaskyni fyrir framleiðsluna. Islendingar hafa fram á síð- ustu áratugi framleitt nægilegt feitmeti handa sjálfum sér og meira til. En innflutningur á smjörlíki og efni í smjörlíki hef- ir síðan 1912 verið sem hér segir: Ár Kg. Kr. 1912 298.300 279,814,00 1918 329,900 311,106,00 1914 382,667 857,892,00 Um íslenzka srnjörframleiðslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.