Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 3
TlMINN 188 Útgjöld Reykjavíkurbœjar eru 1371 kr. á fftmm manna fjölskyidu - samkvæmt útreikníngft Mbl, og Isafoldar en skattameðaltal Norðurálf- ) ætti að vera það ljóst, að tekj- unnar. ur, sem fengnar eru með ágóða af verzlun eða eignatekjur, og dólgslegum ásökunum, þá er því fljótsvarað, að slíkt þekkist hvergi þar sem um er að ræða blöð, sem eru gefin út og lesin af menntuðu og vel siðuðu fólki. Séu tekin blöð eins og Le Temps í Frakklandi, Times, Observer og Manchest- er Guardian í Englandi, Berl. Tidende í Danmörku, og Svenska Dagbladet í Svíþjóð, þá flytja slík blöð vitaskuld rökstudda gagnrýni um aðgerð- ii flokka og stjórna í öðrum löndum, en jafnan með hinni mestu kurteisi og engri áreitni til einstaklinga, flokka eða þjóða. Slík blöð standa jafnan i nánu sambandi við utanríkis- stjórn lands síns og líta eins og stjórnin á sæmd og hag sinn- ar eigin þjóðar. Þannig eru þau blöð, sem byggja gengi sitt á manndómi, menningu og þjóð- rækni. Hitt er annað mál, að í öllum löndum eru til hin ódýru sorp- blöð, eins og Extrabladet í Danmörku, John Bull í Eng- landi o. s. frv. Slík blöð miða tilveru sína við hinar menning- ai’snauðari stéttir þjóðfélags- ins. í stóru löndunum eru í slík- um blöðum svo að segja dag- lega æsingagreinar móti ein- hverri útlendri þjóð. í blaði Bottomleys voru stöðugt ádeil- ur á Vilhjálm annan og síðar á Lenin, í því skyni að ala á ill- indum milli Englands og Þýzka- lands og Rússlands hinsvegar. í vetur snérust sorpblöð Eng- lands móti Italíu með álíka orð- bragði og því sem íhaldsdag- blöðin í Rvík beita nú móti forsætisráðherra Dana og dönsku þjóðinni. VIII. Sem betur fer, á íhaldsflokk- urinn í heild sinni ekki óskilið mál í þessum efnum. Danska nýlendan í Rvík er sárgröm yf- ir framferði áðurnefndra blaða og Vísir sér í gær þann kost vænstan að reyna að semja frið við það fólk. Auk þess mun mega fullyrða að allur þorrinn af kjósendahóp íhaldsins er raunverulega samdóma um- bótaflokkunum um það, að þjóðinni sé lífsnauðsyn að skapa sér traust og virðingu frændþjóðanna, en ekki óvild þeirra og fyrirlitningu. Eitt gleggsta dæmið í þessu efni er aðstaða Sig. Eggerz á Akur- eyri. íhaldið vantar þar þing- mannsefni og stjómmálaleið- 1915 449,760 486,899,00 1916 463,010 586,862,00 1917 316,224 666,432,00 1918 200,265 503,675,00 1919 317,705 859,177,00 1920 484,844 1,585,661,00 1921 510,833 986,177,00 1922 563,488 942,704,00 1923 444,156 760,533,00 1924 584,510 1,036,086,00 1925 631,496 928,044,00 1926 744,391 954,945,00 1927 739,622 880,792,00 1928 820,336 923,544,00 1929 820,669 880,288,00 1930 914,305 861,709,00 1931 990,732 732,062,00 1932 852,090 585,659,00 1933 1,109,248 658,376,00 I tölunum 1933 er líklega inn- ifalið eitthvað lítilsháttar af feiti til sápugerðar. Smjörlíkis- innflutningurinn hverfur því nær alveg 1932. Innflutningur- inn þá aðallega efni í smjör- líki. Efni það sem flutt er inn til smjörlíkisgerðar, er jurta- feiti og hvalfeiti. Verksmiðj- urnar hnoða þetta saman og setja það í umbúðir. Atvinnan við þetta er hverfandi lítil. I afkastamestu verksmiðju lands- I. Síðan Tíminn og N.dbl. veittu íhaldinu seinustu ráðninguna í skattamálum, hafa ritstjórar Mbl. legið fram á lappir sínar og ekki þorað að minnast á þau efni. Tímunum saman höfðu í- haldsblöðin þrástagast á því, að gjöld manna til ríkissjóðsins væru hér á landi hærri en nokkursstaðar annarsstaðar í víðri veröld. Á þessari staðhæf- ingu hafði svo verið byggður endalaus rógburður um núver- andi ríkisstjóm. Tíminn hefir glögglega sann- að með tilvitnun í opinbei'lega viðurkenndar tölur í amerísku hagfræðingatímariti, að gjöld til ríkissjóðs eru hér á landi lægri á mann en nokkursstaðar í nágrannalöndunum og lægri toga. Og Sigurð Eggerz langar ekki í neitt jafnmikið og að £á að vera þingmaður. En sökum þess að Sigurður fylgir Mbl. og Vísi í hinum heimskulegu æsingum og illindum við sam- bandsþjóðina, þá vilja íhalds- menn á Akureyri hvorki heyra hann né sjá í sambandi við trúnað eða mannvirðingar. Þessi tvískipta aðstaða í- haldsmanna um viðhorfið út á við, gerir þá veika og áhrifa- lausa í málinu. Það skiptir þess vegna ákaflega litlu, hvað leiðtogar íhaldsins vilja eða látast vilja í því efni. Þegar til átaka kemur um sjálfstæðismál þjóðarinnar, þá mun sá flokk- ur, sem í tuttugu ár hefir mótað öll helztu viðfangsefni íslendinga, líka hafa forustuna um hin þýðingarmiklu utanrík- ismál. Og á þessu stigi málsins er óhætt að segja það eitt, að Framsóknarflokkurinn mun taka þau mál allt öðrum tök- um heldur en Ríkarður Thors og Ásgeir Ásgeirsson gerðu á sinni tíð, og hafa í þeim efnum mjög annan málflutning held- ur en dagblöð hinna „dansk- fæddu“ íhaldsmanna í Reykja- vík. J. J. ins, sem jafnframt hefir vinnu- sparastar vélar, er mér sagt að vinni við framleiðsluna einn karlmaður og tvær stúlkur. í annari verksmiðju, sem ég þekki, vinna fjórir að fram- leiðslunni. í öllum smjörlíkis- verksmiðjum landsins vinna þá líklega að sjálfri fi’amleiðsl- unni um 25 manns. En þetta fólk „framleiddi" árið 1935 eina miljón þrjú hundruð sjö- tíu og þrjú þúsund kflógrömm af smjörlíki. Þessi smjörlíkisbúskapur þjóð arinnar þarf áreiðanlega athug- unar við. Bændur geta fram- leitt miklu meira smjör en þeir gei-a, ef mögulegt væri að selja það. Áður fyr var smjör auð- seljanlegasta framleiðsluvara landsmanna, en nú er tilgangs- laust fyrir bændur að framleiða smjör, því að alstaðar verður smjörlíkið í vegi fyrir aukningu sölunnar. Það er óhjákvæmileg nauðsyn fyrir bændur landsins og for- svarsmenn þeirra að vinna að því með festu og dugnaði að auka sölumöguleika fyrir smjör í landinu, en það er ekki hægt nema með því að útrýma smjör- Þá þögðu „moðhausamir“ eins og steinai'. En nú eru þeir aftur komn- ir á kreik — halda víst, að farið sé að fymast yfir það, hvernig ósannindin voru í’ekin ofan í þá og þeir stimplaðir sem ómerkingar. Nú fræðir Mbl. atkvæða- fénað sinn á því, að gjöldin til ríkisins séu 19 milljónir á ári! Þetta eru rakalaus og vísvit- andi ósannindi. Árið 1935 voru allir skattar og tollar til ríkissjóðs sam- tals 12,2 millj. kr. Og árið 1936 eru allir skatt- ar og tollar til ríkissjóðs áætl- aðir í fjárlögum samtals 12,1 millj. kr. Morgunblaðið skrökvar því um 60%! II. Moi’gunblaðið og ísafold halda því fram, að Nýja dag- blaðið og Alþýðublaðið skýri rangt frá niðurstöðutölum við- komandi fjármálum ríkisins. En bæði blöðin hafa skýrt nákvæmlega rétt frá. Ritstjór- ar Mbl. vii-ðast hinsvegar alls ekki hafa áttað sig á því, sem þeir voru að fara með, og ekki einu sinni skilið þær tilvitnan- ir, sem þeir taka orðréttar upp úr blöðunum. Nýja dagblaðið skýrði frá því, að skattar og tollar til rík- issjóðs hefðu verið 12,2 millj. kr. ái’ið 1935 og væru 12,1 millj. kr. samkv. fjárlögum 1936. Um þetta geta ritstjórar Mbl. spurt Hagstofuna, ef þeim sýnist. Alþýðublaðið sagði, að gjöld ríkissjóðs, þar með taldar eignaaukningar og afborganir af lánum, næmu nú um 16 milj. kr. og er það líka rétt. I þessum tölum er fullkomið samræmi. Mismunurinn á tollum og sköttum annarsveg- ar og gjöldum ríkissjóðs hins- vegar, er fenginn með tekjum af eignum ríkisins, tekjum af einkasölum ríkisins o. s. frv. En jafnvel ritstjóm Mbl. líkinu að einhverju leyti. Fyrir tveim árum var lögleitt, að fyr- irskipa mætti að blanda smjöri í smjörlíki. Þetta hefir verið gert að nokkru leyti en alls ekki fullnægjandi. Vei’ði ekki annara ráða leitað þarf að auka smjörblöndunina svo sem lög frekast heimila, ekki aðeins til að losna við það smjör, sem nú er ekki hægt að selja í landinu, seldur einnig til að gera bænd- um mögulegt að selja frá heim- ilum sínum það smjör, sem þeir geta framleitt fram yfir eig- in þarfii-. Ef þessi leið þykir ekki heppi- leg, verður að taka þann kost- inn að takmarka smjörlíkis- fi-amleiðsluna, svo að auka megi smjörframleiðsluna á þann hátt. Því er ekki til að dreifa, að við Islendingar séum einir um það að vinna gegn óhæfilegri smjöi’líkisnotkun. I sumum löndum er meira að segja bönn uð framleiðsla og sala á smjör- líki. Islendingar nota um 12 kg. af smjörlíki á hvert mannsbarn í landinu á ári, en t. d. Svíar ekki nema 8 kg. I Danmörku er lagt framleiðslugjald á eru allt annars eðlis en skatt- ar og tollar, enda hvergi til þeirra taldar. Verzlunargróða þann, sem til ríkisins rennur nú, hefðu landsmenn oi’ð- ið að greiða alveg eins, og sennilega mun hærri, þó einka- sölumar hefðu ekki verið til. Munurinn aðeins sá, að hagn- aðurinn hefði þá lent í vasa einstakra gróðafyrirtækja, og ekki komið heildinni að notum — en skattar og tollar til rík- isins þá hinsvegar þurft að hækka, sem því svaraði. Það eru því sannanlega al- gjörlega tilhæfulaus ósannindi hjá Mbl., að gjöldin, sem á landsmenn ei’u lögð til ríkis- sjóðs, séu 19 millj. kr. Þau ei’u eins og Tíminn og N. dbl. hefir sagt, 12,2 millj. kr. árið hafa sagt, 12,2 milj. kr. árið 1936, og Mbl. hefir því skrökv- að um 60% vísvitandi eða af fávizku ritstjóranna — og er hvortveggja möguleikinn fyrir hendi. hi. Mbl. segir ennfremur: „— — Rauðu flokkarnir hafa með hinu breytta „formi“ á fjárlögunum reynt að fela hin raunverulegu útgjöld fyrir þjóðinni“*) Hið „breytta form“, sem tekið hefir verið upp á fjárlög- um og ríkisreikningum, er i’aunai’ ekkert annað en það, sem notað er hjá öllum ná- grannaþjóðum okkar, enda tek- ið eftir fyrirmjmdum frá þeim. Þetta er reikningsform, er byggt er á nákvæmlega sömu grundvallarreglum og t. d. bókfærsla Landsbankans, þar sem Jón Kjartansson er end- urskoðandi. Vilji Jón Kjartans- son véfengja þetta, væri rétt fyrir hann að athuga, næst þegar hann á erindi í bankann, hvort t. d. öll lánin til Kveld- úlfs hafa verið færð bankanum til útgjalda — og ef svo er *) AuÖkennt hér. smjörlíki, 24 aurar á kg., og í Svíþjóð 30 aurar. Þetta gjald er svo notað til verðuppbótar á smjör. Norðmenn aftur á móti hafa fyrirskipað smjör- blöndun í smjörlíki og heimil- að sem hámark 15%, en hing- að til hefir ekki þótt ástæða til að nota þá heimild til fulls, því að smjörverðið hefir hald- izt sæmilega hátt (um 2,80 pr. kg., heildsöluverð) og fram- leiðslan hefir selst öll, ekki einungis smjör frá mjólk- urbúum heldur einnig smjör, sem framleitt er á heimilum. En þetta smjör frá heimilunum er verðskráð opinberlega og selt jafnhliða og frá mjólkurbúun- um. Ég hefi ekki alls fyrir löngu séð uppástungu um það í norsku landbúnaðarblaði að auka enn blöndunina í smjör- líki, en lækka þá dálítið verð- ið á smjörinu, til þess að vinna á móti verðhækkun á smjör- líkinu og tryggja markað fyrir smjörið. &1U weð tslenriLBiB skiptmí «fil ekki, þá væntanlega að kippa því í lag! Einnig getur Tíminn frætt ritstjóra Mbl. á því — þar sem þeir virðast ekki fylgjast of vel með í sínum herbúðum — að Reykjavíkurbær hefir fyrir tveim árum tekið upp sama form í reikningsfærslu sinni og ríkið hefir nú. Með þessu ætti bæjarstjóm- armeirihlutinn, samkv. kenn- ingu Mbl., að hafa „reynt að fela hin raunverulegu útgjöld" fyrir bæjai’búum! IV. Þessu næst skal þá athuguð sú staðhæfing Mbl., að „út- gjöld ríkisins“ séu 19 milljómr króna, eða 1100 kr. á hverja Bæjarsjóður Reykjavíkur: Mannfjöldi í Reykjavík var í árslok 1934 32974 eða 6590 fimm manna fjölskyldur. Útgjöld kaupstaðarins það ár, samkvæmt reikningi Morg- unblaðsins hafa þá numið 1371 kr. á hverja fimm manna fjöl- skyldu í bænum. Þessi skýrsla er miðuð við árið 1934, vegna þess, að nýrri fullnaðarreikningsskil frá bæn- um eru ekki opinberlega fyrir hendi. En það er öllum kunn- Morgunblaðið heimtar nú, að gjaldeyris- og innflutnings- nefnd dragi úr innflutningi á byggingarefni hjá kaupfélögum bænda, en auki að sama skapi innflutningsleyfi heildsalanna í Reykjavík. I fljótu bragði kemur þessi krafa nokkuð spanskt fyrir. í Reykjavík virðist vera byggt eins mikið af nauðsyn- legum húsum og undanfarið og fyllilega nóg til að fullnægja eðlilegum vexti Reykjavíkur. Húsnæðisauglýsingar blaðanna benda í þá átt, að ekki sé skortur á íbúðum í bænum. Hér liggur fiskur undir steini. Tilgangur Mbl. getur ekki verið annar en sá, að kúga bændur og aðra menn úti um land til að kaupa byggingar- efni af kaupmönnum í Reykja- vík, hvort sem þeir vilja eða ekki. En náttúrlega er ekkert vit í því, að bæta á byggingar- efnið þeim kostnaði, sem af því leiðir að flytja það hingað til geymslu og umskipunar. Og það er heldur engin ástæða til að beita innflutningshöftunum til þess að skapa heildsölum í Reykjavík aðstöðu til að nota sér það við álagningu, að bænd- ur geti ekki fengið efnið ann- arsstaðar. Hér fer á eftir samanburður á verði á ýmsum timburteg- fimm manna fjölskyldu í landinu. Þessa tölu fær Mbl. á þann hátt, að bæta við útgjöld rík- issjóðsins, útgjöldum allra rík- isstofnana, þar taldar eignavið- bætur stofnananna, afborganir lána, sem á þeim hvíla o. s. frv., og það þótt þessar stofn- anir hafi algerlega sjálfstæð- an sérrekstur og skili álitleg- um hagnaði í ríkissjóðinn. Ef „útgjöld“ Reykjavíkur- bæjai’ ei-u reiknuð á nákvæm- lega sama hátt og Mbl. gerir um „útgjöld“ ríkisins — bæði í heild og á hverja 5 manna fjölskyldu í bænum, verður út- | koman þessi, miðað við árið 1934: ugt, að útgjöld bæjarins fara hraðvaxandi með hverju ári. Enn einu sinni hefir íhaldið farið hrakför í umræðum um fjármál. I hvert sinn, sem reikningsaðferðir íhaldsmanna eru yfirfærðar á þeirra eigin reikninga í Reykjavíkurbæ, kemur það í ljós, að saman- burðurinn við fjármálastjóm ríkisins er íhaldsmönnum óhag- stæður — og í ósamræmi við kenningar þeirra. undum nú í sumar, annars- vegar hjá einni aðal timbur- verzluninni i Reykjavík og hinsvegar hjá einu af Sam- bandskaupfélögunum norðan- lands, hvorttveggja útsöluverð á sölustaðnum: Þilborð (panel) 3/4X4” kostuðu hjá kaupfélaginu kr. 0,07, en í Reykjavík kr. 0,09. Gólfborð ÍX^” kostuðu hjá kaupfélaginu kr. 0,11 en í Reykjavík kr. 0,14. Gólfborð li/iX^Va” kostuðu hjá kaupfélaginu kr. 0,12 en í Reykjavík kr. 0,15. Þetta eru þær timburtegund- ir, sem mest koma til greina við húsabyggingar og verð- munurinn er um 30%. Þar við bætist svo flutningskostnaður héðan norður og uppskipunar- kostnaður þar. Ennfremur má nefna: Rúpl. borö 1X&” kr. 0,12 kr. 0,14 Óunnin borö 3/4X7” - 0,12 - 0,15 - 3/4X8” - 0,13 - 0,18 1X8” - 0,18 - 0,23 - 11/4X8” - 0,22 - 0,29 - 11/2X1" - 0,23 - 0,29 Plankar 2X4” kr. 0,17 kr. 0,17 og 0,20 Tré 3X3” - 0,17 - 0,20 4X4" - 0,30 - 0,34 og 0,38 4X5” - 0,38 - 0,42 og 0,46 5X5” - 0,46 - 0,52 og 0,57 5X6" - 0,55 - 0,64 og 0,71 6X6" - 0,66 - 0,78 og 0,86 Lægra Reykjavíkurverðið er á lakari tegund. Þó ber það að atliuga, að Gjöld samkv. rekstursreikningi . . kr. 4.260.457,53 Varið til áhaldakaupa, endurbóta á fasteignum, nýrra gatna og fleiri eigna............................... _ 408.576,90 Afborganir lána..................... — 401,325,99 Kreppuráðstafanir................... — 432.601,82 Samtals kr. 5.502.962,24 Ilér frá má draga framlag ríkis- sjóðs til atvinnubóta............... — 301.983,25 Greiðslur bæjarsjóðs samtals kr. 5.200.978,99 Þar við bætast svo greiðslur ein- stakra fyrirtækja bæjarins: Vatns- og hitaveita............ — 630.146,18 Gasstöð........................ _ 308.404,81 Rafmagnsveita.................. — 1.401.220,95 Reykjavíkurhöfn................ — 1.496.154,93 Greiðslur kaupstaðarins alls kr. 9,036.905,86 Á að banna bændum að flytja inn byggingarefni?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.