Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.08.1936, Blaðsíða 4
134 TlMINN Uppreisn gegn þeim „danskfæddu" kaupfélagið hefir fengið sitt timbur sem smáslatta meS skipi, sem þarf að skila sama farminum á fjölda hafna, en Reykjavíkur verzlunin fær sitt timbur í heilum skipsförmum, sem losaðir eru á einum stað. En af þessum samanburði geta menn fengið hugmynd um þá umhyggju, sem Mbl. ber annarsvegar fyrii' heildsölum í Reykjavík og hinsvegar fyrir þeim mönnum, utan Rvíkur, sem þurfa að byggja hús, og íhaldið vill kúga til að kaupa byggingarefnið hjá máttar- stólpum þess í Reykjavík. Kartöfluinnflutningurinn. Framh. af 1. síðu. gert það sem ég gat til þess að vísa kaupmönnum á fram- Ieiðendur er eitthvað höfðu á boðstólum. Fram að þessu hef- ir það verið of lítið, og þess vegna var hinn umræddi, mjög takmarkaði kai'töfluinnflutning- ur algerlega nauðsynlegur. Fyr mætti vera framför en að hinn mikli ágústinnflutningur hyrfi alveg úr sögunni á fyrsta ári sem eitthvað verulegt er til þess gert að spara innflutning garð- ávaxta og efla innlenda fram- leiðslu þeirra. Ég vona að þessar upplýs- ingar nægi til þess að sanna, að réttmætt er að benda Morgun- blaðinu á hið fomkveðna: „Snú þú geiri þínum þangað, sem þörfin meiri fyrir er.“ St. Laugarvatni 13. ág. 1936 Ámi G. Eylands. Fólk í tötrum Fjórar bækur, eftir Halldór Kiljan Laxnes. VIII. Salka Valka er orðin ein hin írægasta kona i bókmenntum ís- lendinga. Lesandinn þekkir alla Jionnar þroskasögu, flæking með umkomulausri móður, sultinn, klæðleysið, heimilisleysið, spott hamanna sem fyrir voru í þorp- inu, afhrýðiskennda andstyggð liennar á ástalifi móður sinnar. Siðan koma unglingsárin, lestrar- iiámið og hin fyrsta byrjun á liennar cigin draumóralífi, hungr- ið eftir laglegum fötum og því að líta vel út, og vonbrigðin, þeg- ar móðir hennar telur sig þurfa að nota hennar vinnu fyrir sitt lilhald. En þar sem efni er fyrir þroskast skapgerð konu fljótt í slikum erfiðleikum, og fyr en var- ir er SaJka Valka orðin framleið- andi í þorpinu, stoð mannfélagsins, ihaldssöm móti byltingarskraíi cins og slík kona rlaut að vera. eins og slik kona hlaut að vera. Síðan byrjar liennar eigið ástalíf með hinum unga kommúnista. þar or hver myndin annari fegurri og sannari, en allra fegurst er ganga þeirra Arnalds og Söldu Völku vornóttina góðu upp í fjallshlíð- ina yfir þorpinu. í þeim kafla njóta sín allir beztu skáldkostir Laxness: Náttúrulýsingin, vor- stemningin, æðarfuglinn með sínu þýðingármiikla kvaki, hið l^ósa sólskin vornæturinnar, sem Steph- an G. Stephanson hefir lýst svo vcl. Fegurð og lífsmáttur náttúr- unnar er umgjörð um hið vakn- andi ástalíf ungs manns og ungr- ar konu, þar sem hvor aðilinn fer :-.ina eigin götu, hlýðir sinum sér- stöku eðiislögum. í þessari ásta- lýsingu er snilldarlega lýst var- fœrni og dulleik konunnar, draum- amóðu æskuárauna, og hinni á- kveðnu ógætni konumiar, þegar því er að skipta. Salka Valka veit að kommúnistinn er veikur eins og strá, skilur liinn djúptæka skapferilsmun þeirra. En hún ann honum eins og hann er. Sú skýr- ing er henni nóg og lesandanum l:ka. Salka Valka elur vonir í brjósti eins lengi og unnt er. En þegar þær eru brostnar gefur hún astmanni sínum það litla, sem ltún Daginn sem ólafur Thors kom úr sumarbústað sínum vestur við Haffjarðará (s. I. Bréfinu fylgja prentuð „Drög að stefnuskrá Lýðræðis- flokks íslendinga“. Er plagg þetta 8 blaðsíður prentaðar í þrem köflum, sem skiptast i 31 gr. 1. kafli stefnuskrárinnar hljóðar svo: „1. Lýðveldisflokkur Islend- inga berst fyrst og fremst fyrir því að vekja og sameina liina íslenzku þjóð um stofnun hins íslenzka lýðveldis 1943, þar eð hann álítur það sögulegt hlutverk núverandi kynslóðar í lífs- og þroskabaráttif þjóð- ar vorrar og langmerkasta og örlagaríkasta málið fyrir fram- tíð þjóðarinnar, sem nokkur kynslóð á Islandi hefir fengið til meðferðar. 2. Flokkurinn vill vinna að því, að undirbúa: 1. Hvert skuli vera vald hins íslenzka forseta. 2. Að íslenzkir sendi- herrar skuli vera búsettir í að- alviðskiptalöndum vorum. 3. Hvernig fengin skuli viður- kenning frændþjóða vorra á Norðurlöndum og stórþjóðanna á lýðveldi voru út á við. 3. Að samið skal að nýju um | laugardag), var svohljóðandi bréf borið út meðal „Sjálf- ,stæðismanna“ hér í bænum: utanríkisskuldir þjóðarinnar með hægstæðari kjörum.“ Það er tekið fram í stefnu- skránni, að flokkurinn vilji „skapa heilbrigt socialt rétt- læti í öllum starfsgreinum þjóðar vorrar“. Meðal annara stefnuskráratriða er t. d.: Að enginn skuli gegna nema einu embætti. Að hámark launa skuli vera 12 þús. kr. Að styðja „af öllu afli að eílingu kirkju- og kristindóms hinnar íslenzku þjóðar“ og „bindindismál hinnar íslenzku þjóðar“. Að stofna verzlunar- og iðn- aðarbanka. Að leggja tvöfalda skattinn aftur á samvinnufélögin. Af orðalagi þessa plaggs er það bert, að flokkurinn er fjandsamlegur samtökum bænda og verkamanna. Tímanum er kunnugt um það, að á meðal þeirra, sem að þessari flokksmyndun standa, eru m. a. menn, sem voru í undirbúningsnefnd landsfundar íhaldsmanna, sem haldinn var á Þingvöllum í | vor. á i farareyri til framandi landa, og ber ferðatöslÝU lians fram á skipið. par eiular saga hennar, stutt en viðburðarík æfi umkomu- lítillar stúlku í þýðingarlausu þorpi við Axlarfjörð. Arnaldur kommúnisti er á sinn , liátt prýðileg mannlýsing. Ef j Salka Valka er fyrst og fremst hin 1 sterka kona, þá er ArnaJdur hinn veiki karlmaður, og þó engin skríp- arnynd, kostir og gallar hinna af- vegaleiddu, hálfeinlægu og hálf- svikulu Jiugsjónamanna, sem síð- ustu 18 árin hafa lifað á bergmáli í'ússnesku byltingarinnar í löndum þar sem allir eru frjálsir. Inn í þessa merlulegu ástalýs- ingu hafa slæðst atvik, sem eru nokkuð ótrúleg. Arnaldur fær pen- inga að láni hjá ástmey sinni til að borga lækni fyrir að eyða -fóstri setn umJiomuminnsta unga stúlk- an í þorpinu gengur með. pað er næstum því of vont, jafnvel fyrir Arnald að fá þetta peningalán. En þar að auki er yfirleitt óskiljan- lega „borgaralegt" af kommúnista, að láta lækni eyða fóstri, alveg cins og hann væri allt í einu orð- inn teprulegur yfirstéttamiaður. þaö er varla nóg skýring á þessu atvild, að Amaldur hafi ekki vilj- að láta unnustu sína vita, að liann var ólíkur lienni, og þó mun það vera skýring höfundar. Aðeins á einum stað í allri sögu Sölku Völku kemur bóJcalærdóm- uriini og ber skáldið ofurliði. Er Jielzt að sjá, sem Freud sálsýkis- fræðingur hafi eitt augnablik kom- izl í loikinn. pað er frásögnin um Stenþór, er hann gefur Sölku Völku slcrauthringinn. þann dag er SaJlca Valka í himinhárri stemn ingu yfir kortinu frá Arnaldi. Hún er með liugann fullan af þeirri gleði dagsins. Og hún liat- ar Steinþór og hefir sýnt honum það eftirminnilega margoft fyr. Móðir hennar ætlar að giftast Steinþóri, og eftir atvikum unir Sálka Valka því vel. Steinþór gef- ur hringinn með stormandi mælsku og iieitri „tjáningu" eins og ungu sl<áldin segja. Og Salka Valka lamast eitt augnablik fyrir seið- magni þessa villta stormhlaups. Fyr og síðar berst hún fyrir lífi og lieiðri við þennan mann og sigrar hann. Ilvers vegna hopar hún á hæl á þessari stundu, mitt i sigri drauma og vona? Aldrei \ar síður ástæða til undanhalds en í skiptunum við þannan óvætt. En út frá hinum úreltu og sjúku staðhæfingum Freuds má gera þotta atvik i sögunni eðlilegt. En lesandinn finnur að hér er sprunga í samfelldri steypu skáldsins. Tím- abundin fræðikenning, sannleikur, sem endist í 20 ár, eins og Ibsen sagði, Jiefir fyrir sJys vilzt inn i heim hins hreina skáldskapar. IX. Kaupmaðurinn Jólmnn Bogesen, er einn af samferðamönnum Sölku Völku. Og hann er þann veg gerð- ur, að svo að segja hver kaupstað- ur og kauptún hyggur sig eiga fyrirmyndina heima fyrir. Senni- lega liefir H. K. L. ekki haft neinn sérstakan kaupmann í huga lieldur búið til persónu úr djúpum einkennum stéttarinnar. Og kaup- inannastéttin þarf ekki að telja á sig hallað í þeim samanburði. Bogesen er smálcóngurinn í þorp- inu, miðstöð alls fjármálalífs og atvinnureksturs. Hann skuldar í Jiönkunum fyrir alla, kaupir vör- ur lianda öllum og selur allra fisk. Hann er góðlyndur og gæfur landsfaðir, viss í sinni stefnu, en lióflegur í öllum kröfum vegna sjálfs sín. Hann tekur með lægni straumróti hins nýja tíma, verk- föllum og kaupkröfum. pegar bát- ar farast efnir hann til samkomu í pakkliúsi sínu og aflar fjár handa ekkjunum og börnunum. Hann 'irðist. hafa gifzt illa og á leið- inleg og illa upp alin böm. A velmagtardögunum gengur hann um íiskreitina og snýr einstaka l islii ti) liálfs með göngustaf sín- um eins og þegar hershöfðingi tal- ar við einn dáta af tíu þúsund- um. Að vísu endar saga Bogesens illa. Hann verður undir bylgjum hins nýja tíma, fer slyppur fró „Reykjavík 14/8. 1936. Framkvæmdaráð Lýðveldisflokks Islendinga sendir yður meðfylgjandi drög að stefnuskrá flokksins. Flokkurinn vænt- ir stuðnings yðar og þætti mjög vænt um að fá umsögn yðar um þau miklu framtíðarmál, sem hér ér hafin barátta fyrir: Stofnun hins íslenzka lýðveldis 1943 og réttlát lausn hinna efnahagslegu mála. Framkvæmdaráð flokksins hefir aðsetur sitt í Pósthússtræti 13, sími 3379. Virðingarfyllst Framkvæmdaráðlð.* Höiriiiiilegnr viðburður Síldveiðiskipið „Öminn“ heíir farizt með 19 manns fyrir Norðnrlandi Árangurslaust hefir varð- skipið Ægir, einn varðbátur og nokkur síldveiðaskip leitað að j línuveiðaranum örninn frá ; Hafnarfirði, og er nú víst, að skipið hefir farizt með allri j áhöfn, 19 mönnum alls. Skipið sást seinast við Mán- áreyjar sunnudagsmorguninn 9. þ. m„ en síðar fannst bátur o. fl. úr skipinu á reki nálægt Flatey. Var leit hafin, en henni nú löngu hætt og vonlaust talið að nokkur skipverja hafi komizt lífs af. Er gert ráð fyr- ir að skipið hafi farizt í Skjálf- andaflóa, en með öllu óvíst á hvern hátt þetta sorglega slys hefir viljað til. Á skipinu voru 19 menn, 3 Reykvíkingar, 13 Hafnfirðing- ar og 3 menn frá Ölafsfirði. Reykvíkingarnir voru: ól- afur. Bjarnason, skipstjóri Frakkastíg 26 B. Hann var kvæntur og börn hans upp- komin, Steinn Ásbjörnsson, stýrimaður, Rauðará, 28 ára og nýkvæntur, Eggert ólafsson 1. vélstj., Grettisg. 79, 27 ára, kvæntur. Hafnfirðingamir voru: Skúli Sveinsson, 2. vélstj.., Brekkug. 25, 33 ára, kvæntur og átti fyrir barni að sjá, Guðm. Guð- mundsson, nótabassi, Gunnars- sundi 3, 57 ára, kvæntur og átti 5 börn, Guðm. Albertsson, matsveinn Vesturbraut 27, 28 ára, kvæntur og átti 1 barn, Jón Bjamason háseti, Holts- götu 11, 37 ára, kvæntur, 1 Hjörtur Andrósson ‘háseti Langeyrarvegi 21, 27 ára, kvæntur og' átti 2 börn, Jó- hanne s Magnússon, háseti, Öldugötu 6, 47 ára, kvæntur og átti 3 börn , Sigurður Sveinsson háseti, Hverfisgötu - 7, 53 ára, kvæntur og átti 2 börn, Jóhann Símonarson há- seti, Merkurgötu 12, 60 ára, kvæntur og átti fyrir einu ; bami að sjá, Þorsteinn Guð- mundsson háseti, Merkurgötu 14, 19 ára, kvæntur og átti barn, Magnús Jóhannesson, Öldugötu 6, 19 ára, ókvæntur, ! Reimar Eiríksson háseti, j : Brunnstíg 4, 29 ára, ókvæntur, : Sigurður Bárðarson háseti, Vesturbraut 6, 22 ára, ókvænt- ; ur, en átti fyrir móður að sjá. j Gunnar Eyþórsson léttadreng- ur, Hverfisgötu 17 C, 15 ára. Þrír ungir menn frá ólafsvlk voru á skipinu: Kristján Frið- geirsson, Hjörtur Guðmunds- son, og Jóhannes Jónsson. Samvinnukennsla lögbundin. „Dagens Nyheder“ í Stokk- hólmi birtir nýlega samtal við amerískan verzlunarmann, Ro- bert S. Wallace frá St. Paul í Minnesota. Hann er samvinnu- maður og segist honum svo frá samvinnumálunum í Bandaríkjunum: — Stærsta gleðiefni sam- vinnumanna í Bandaríkjunum er landbúnaðarsamvinnan. Hún er sérstaklega öflug í vestur- ríkjunum og á Kyrrahafs- ströndinni. Roosevelt er mjög vinveittur samviimunni og bæði landbúnaðar- og atvinnumála- ráðuneytin gefa út fræðandi smárit um starfsemi samvinnu- félaganna. I sambandsríkinu Wisconsin, er það ákveðið með lögum að kennsla í samvinnu- málum skuli fara fram í öllum almennum skólum. Nýii þjóSvegir eru byggðir á þessu suimi fyrir samtals 547 þús- und krónur af ríkisfé, þar af eru 250 þúsund nýi benzínskatturinn. Að einstökum vegum er unnið sem hér s.egir: Suðurlandsbraut 70 þús., Holtavörðulieiðarvegur 70 þús., Austurlandsvegur (milli Mý- vatnssveitar og Hólsfjalla) 20 þús., Geysisvegur 20 þús., Sogs- vegur 15 þús., Norðfjarðarvegur 15 þús., Ljósavatnsskarð 15 þús., Siglufjaj’ðarskarð 15 þús.., Breið- dalsheiðarvegur (V.-ísafj.) 10 þús., Kjósarvcgur 10 þús., Hafnarfjalls- vegur 10 þús., Mýravegur 6000, Stykkishólmsvegur 7500, Ólafsvík- urvogur 3000, Laxárdalsvegur 1500, Suðurdalavegur 6000, Saurbæjar- vegur 3000, Geiradalsvegur 3000, Patreksfjarðarvegur 7500, Bolung- arvíkurvegur 4000, Laugadalsveg- ur 4000, Steingrímsfjarðai'vegur 3500, Kollafjarðarvegur 3000, Bitruvegur 4000, Hrútafjarðarveg- ur 6000, Vesturhópsvegur 3000, Húnvetningabraut 6000, Blöndu- hlíðarvegur 5000, Hofsósvegur 8000, Fljótavegur 4000, Öxnadalsvegui' 7000, Baufarhafnarvegur 5000, Brekknaheiðarvegur 5000, Bakka- fjarðarvegur 3000, Vopnafjarðar- vegur 5000, Jökulsárhlíðarvegur 3000, Úthéraðsvegur 5000, Fjarðar- heiðarvegur 8000, Skriðdalsvegur 5000, Fáskrúðsfjarðarvegur 3000, Breiðdalsvegur 6000, Suðursveitar- vegur 5000, Öræfavegur 3000, Síðu- vegur 3000, Mýrdalsvegur 5000, Eyjafjallavegur 5000, Landvegur 5000, Gnúpverjahreppsvegur 5000, Hrunamannahreppsvegur 8000 kr. Auk þess ver ríkið 50 þús. kr. til malbikunar á Elliðaárvegi og 50 þús. kr. til maJbikunar á Hafnar- f.iarðarvegi. Óseyri til annars lands, þar sem hann hefir safnað varasjóði til ejliáranna. Sú varasemi er mesti ljóður á ráði hans, því að margt annað í fari hans er hugþekkt og vel seemandi dugandi manni. Héraðsskólinn að Laugum hefst í haust 12. okt, og starfar næsta vetur líkt og að undanförnu. Kenndar venjulegar bóklegar greinar, íþróttir, smíðar, saumar og söngur; smlðar einnig sem sérgrein. Umsóknir óskast sendar sem fyrst. Pósthús: Einarsstaðir, Simasamband um Breiðumýri. Leifur Ásgeírsson, skólasljóri. Það er aðeina eitt ís* lenzki liftryjegingarfélag og það býður beiri kjör en nokkurt annað lif- tryggingafélag starfandi hér k landi. Liftryggingardeild SiMriiggariii Islðndi I. Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Simi 1700 Líftryggingardeild Reykjavík Sími 1249. Símnefni Sláturfélag. Niðursuðuverksmiðja. Bjúgnagerð. Reykhús. Frystiliúa. Framleiðir og selur í heildsölu og smásöln: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjöibreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fro«- ið kjötfð allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Mjólkrubúi Fióamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. Til káupenda Tímans Munið að borga blaðið. Gjalddagi Timans var 1. júni. Tíminn kostar aðeins kr. 7. árg. Tíminn er útbreiddasta blað landsins, án hans getið þér ekki verið, — en þá verðið þér að borga áskriftargjald yðar á réttum tíma. Borgið blaðið strax. flfgreiðsla Tímans Hafnarstraztí 16 Reykjavík Sími 2323 Pósfhólf 961.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.