Tíminn - 14.10.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.10.1936, Blaðsíða 3
TtatMH 167 um sig margar jarðir, og eru báðir að komast upp undir há- markið. Þeir eignast þá verð- hækkun á leigujörðunum, sem leiðuliðamir gera, bæði með því, sem þeir fá sem styrk og með sínu eigin framlagi? Hafa þeir ekki sérhagsmuna að gæta, og hvernig verkar 17. gr. á jarðir þeirra og hámarksákvæð- ið á jarðabótastyrkinn, sem giæiddur er ti 1 jarðanna, sem þeir búa á? Móti þessu talaði lögfræðing- ur, sem á jörð í byggingu. 1 * 3 M.óti þessu talaði Þorsteinn Briem. Þetta voru þeir helztu, sem töluðu móti frv. og ég fullyrði, að þeir allir — nema kannske Þorsteinn Briem nú . — hafi misst von í styrk og verðhækkun, vegna styrks á jörðunum, sem þeir eiga. Til samanburðar er mér sagt, að hafi verið tekinn bóndi í Framsóknarflokknum, sem köminn sé yfir hámark. En þessi bópdi var það víðsýnn-, að hann mat meir hag fjöldans en hag sinn. Þess vegna var hann með lögunum, þó hann sjálfur hefði af þeim óhag í bili. Og það var vel, að blaðið dró þetta dæmi fram. Það sýnir muninn. Þá er mér tjáð, að blaðið fmni að þeim útreikningi, sem ég gerði til að sýna hvemig verðhækkun vegna umbóta hefði horfið inn í verð jarð- anna, sem seldar hefðu verið, og orðið hlekkur um fót þeirra er þær hefðu keypt. Það var byggt á þeim upplýsingum, sem nefnd þeirri, er • reyndi að samræma síðasta fasteignamat, voru gefnar um aUar seldar jarðir síðustu 10 árin. Þaðan var tala seldu jarðanna komin. Með því svo að athuga, hvaða jarðabætur hefðu verið gerðar á þeim jörðum, kom dæmið út eins og ég setti það fram. Nú skal ég viðurkenna það, að ég tók ekki tillit til aldurs jarða- bótanna. En ólíkt nær sanni er það hjá mér með ákveðnar jarðir og ákveðnar jarðabætur á hverri jörð, sem seld hefir verið, en hjá þeim skriftlærða með meðaltal allra meðaltala. Dæmi mitt stendur því að fullu óbreytt, þó sá skriftlærði vilji hagga því með meðaltals útreikningum. Hann verður að 1. verðflokki er ekki. Verðmis- munurinn á samskonar kjöti eftir verðlagssvæðunum er gerður til þess fyrst og fremst, að bændur geti fengið sem lík- ast verð, fyrir jafn gott kjöt hvar sem þeir eru. Það er sem sé ákaflega misdýrt að selja kjötið, í hinum ýmsu stöðum á landinu. Þeim sem tekur kjöt af bændum á 1. verðlagssvæði, þar sem heildsöluverðið er nú 1,18 veitist ekki léttara að borga bændum 95 aura pr. kg. en þeim sem taka það á t. d. 3. verðlagssvæði þar sem heild- söluverðið er bara 1,03. Þessi er munurinn á kostnaðinum við söluna. Sláturfélag Suðurlands, sem hafði 1,15 heildsölverð í fyrra, borgaði lægra til bænda en Kjötbúð Siglufjarðar, og Kaupfélag ísaíjarðar, þó annað væri í 5 og hitt í 15 aura lægra heildsöluverði. Það er því svo fjarri að háa heildsöluverðið skapi bændum mishátt verð, að það er beint sett til þess að verðið til þeirra geti orðið sem jafnast um land allt. Frá tveim stöðum berast óánægjuraddir um það, hvemig kjötið sé flokkað. Þar telja menn, að geldfjárkjötið, sem nú er í 3. verðflokki, ætti að vera í 2. verðflokki. 4. verð- flokkur ætti enginn að vera til, athuga seldu jarðirnar, aðgæta eins og ég, hvað gert hefir ver- ið á hverri, og út frá því reyna að hnekkja tölum mínum. Og það getur hann með því að taka aldur jarðabótanna til greina, þá kemur það út, að selda verð- hækkunin vegna styrksins verð- ur um 800 þús. kr., en ekki millj. eins og var, ef aldur jarðabótanna var ekki tekinn með í reikninginn. Þá kvað vera langt mál um dæmin þrjú, er ég tók um jarðasölu, til að sýna hvernig ákvæði 17. gr. verkuðu. Er mér sagt, að það sé aðallega harmagrátur yfir því, að bónd- inn eigi ekki víst að fá allt það greitt við sölu, sem hann hefir í jöi’ðina lagt. Ég veit ekki hvort nokkur bóndi lætur sér detta í hug, að jörð seljist því verði, að allt sem í hana hefir veríð lagt, fáist greitt með hækkuðu jarðarverði. Ég held, að þeir bændur séu fáir, ef þeir eru til. Ég held líka, að hver bóndi viti, að styrkurinn er ekki nema að litlu leyti frá honum. Hann er frá því opin- bera. Og því aðeins er hann réttmætur, að hann geti létt aí'komu allra er síðar búa á jörðinni, gert þeim lífsbarátt- una léttari. Þetta er gert með 17. gr. Þá verðhækkun sem á jörðinni verður vegna umbót- arinnar, á maðurinn, sem fram- lcvæmdi umbótina, hlutfallslega við það, sem hann hefir í hana lagt, en verðhækkunarinnar sem varð fyrir þann hluta, sem ríkið lagði fram, eiga allir að njóta, sem á jörðinni búa. Nú er þetta ekki svona. Enn njóta jarðeigendur verðhækk- unarinnar, sem verður af um- bótum ábúandans, en ekki ábú- andinn, sem leggur fé og erfiði í umbótina. Og enn eru 48% af bændum landsins leiguliðar. Stórjarðaeignamennimir á þingi fá því enn um stund að eignast verðhækkun, sem verð- ur á eignum þeirra, og ættu að mega vel við una, þó sú, sem beint verður fyrir tilverknað þess opinbera, gangi þeim nú úr greipum. En hér kemur fram baráttan um það, hvort einstaklingarn- ir eiga að hafa aðstöðu til að græða á verkum annara, og styrk þess opinbera eða ekki. Um þetta hafa oft áður orðið átök, og fjöldinn og réttur hans hefir alltaf sigrað. Svo mun líka verða enn. Sérhagsmuna- mennirnir, sem meta meir hag sinn en fjöldans, munu enn verða í minnihluta í þessu máli, og vonandi eiga þeir eftir að verða það í mörgum fleiri mál- um. P. Z. Afstaða búnaðar- þmgsfulitrúanna til jarðræktar- laganna Eins og öllum er kunnugt, varð ekki samkomulag um það á Búnaðarþingi hverja afstöðu skyldi taka gagnvart jarðrækt- arlögunum. Minnihlutinn vildi láta Bún- aðarfélagið taka að sér fram- kvæmd þeirra, en meirihlutinn ekki. Síðan hefir komið í ljós að meirihlutinn er lögunum- andvígur. Margar ástæður geta legið til þess að menn séu með eða móti máli. Hér er um breytingar á eldri lögum að ræða, og þær breytingar hafa áhrif á fjár- hagslega afkomu bænda um land allt. Þær snerta hvern ein- stakling. Hvernig snerta þær nú Búnaðarþingsfulltrúana? | Tveir af þeim, sem voru með lögunum, þeir Jón Fjalldal og Jón Hannesson, eru senn búnir að fá þann styrk á jarðir sínar, sem nú er ákveðið að megi \ eita mest til eins býlis. Samt voru þeir með lögunum. Allir þeir 5, sem voru með lögunum á Búnaðarþingi, missa umboð til að vera áfram Búnaðar- þingsfulltrúar, ef lögum Bún- aðarfélagsins hefði verið breytt. Samt voru þeir með breyting- unum, því þeir hafa væntanlega annaðhvort ekki verið hræddir um að ná ekki kosningu aftur, eða metið meir þann hagnað, er lögin veita bændum, en bún- aðarþingssetu sína. Magnús Þorláksson fær ekki styrk hér eftir, því að hann I er þegar kominn upp í hámark, og þó nærri helmingi meir. líann hefir heldur vart von um endurkosningu. Jón Sigurðsson á margar jarðir, fær verðhækkun á þær allar vegna styrksins, er auk þess bráðum kominn upp í há- markið, og á því .von á að fá ! 20% styrklækkun nú og bráð- lega engan styrk. Ólafur Jónsson missir bæði kjörgengi og kosningarrétt til Búnaðarþings og hefir því enga von um að geta orðið kosinn aftur. Sama gildir um Magnús Friðriksson, sem auk þess er orðinn gamall, og farinn að gefa sig verulega. Guðmundur Þorbjörnsson er kominn að því að fara að fá lækkaðan styrk og líður ekki langt þar til hann kemst upp í hámarkið, og sama er að segja um Pál á Ásólfsstöðum. Sveinn Jónsson er að kom- ast upp í hámarkið, og jörð hans fer að hætta að fá styrk. Og allir þessir níu, missa umboð sín, sem Búnaðarþings- menn, og þarf þá að kjósa að nýju. Tveir þeirra, Ólafur og Magnús Friðriksson, geta þá ekki komið til greina, því að þeir eru ekki bændur, hinir hafa flestir litla von um að ná aftur kosningu. Ekkert skal um það sagt, hvort þetta hefir ráðið ein- einhverju um það, hver afstaða þessara manna var til laganna á Búnaðarþinginu. En maður á bágt með að verjast þeirri hugsun, að þegar sæmilega skynsamir menn, eins og sum- ir þessara manna óneitanlega eru, fara svona að ráði sínu, þá hafi þeir í svip látið sinn hagnað sitja í fyrirrúmi fyrir hagnaði fjöldans, sem al- i veg ótvírætt er sá, að lögin komi strax til framkvæmda og j verði framkvæmd undir umsjón Búnaðarfélagsins. Bóndi. og kjötið, sem er í honum, að vera í 3. verðflokki. Þessu líkt var það fyrsta árið. En þá sýndi reynslan að geldfjárkjöt- ið seldist ekki. Verð þess var of hátt. Um 70 tonn af því geymdust til næsta árs. Þess vegna var breytt .til og verð þess lækkað með því að setja það sér í flokk og hafa það lægra en annað kjöt. Það varð til þess, að þetta kjöt seldist. Kjötið, sem af gekk í sumar, var léttasta kjöt- ið, úr fyrsta verðflokki. Þess- vegna var þyngdarmarkið nú fært upp þar, og nú sér maður, hver reynslan verður með sölu þess í ár. Nokkrir finna að því, að freðkjötið hafi fengið of litla uppbót úr verðjöfnunarsjóði í ár. Þetta er byggt á misskiln- ingi. Lögin mæla svo fyrir að verð á freðkjötinu megi ekki vegna verðuppbótarinnar verða hærra en verð á samskonar kjöti á verðhæsta innlenda markaði. Þetta takmarkaði verðuppbótina á freðkjötið. Aðrir finna að því, að freð- kjötið skyldi vera látið hafa nokkra uppbót í ár, og telja, að verð þess hafi verið svo hátt, að þess hafi ekki verið þörf. Vitna þeir í verð það, er Slát- urfélag Suðurlands gaf, og vilja leggja það til grundvallar. Þetta er byggt á misskilningi. Lögin ætlast til að miðað sé við verðhæsta innlonda markað, og hann gaf til bænda 95 aura pr. kg., en freðkjötið er al- mennast um 90 aura til bænda (mun vera lægst 88 og hæst 96), en enn veit ég ekki verðið til bænda frá öllum freðkjöts- félögunum. Þá eru margir, sem tala um það, að saltkjötið hafi verið bætt of lítið upp, samanborið við freðkjötið, og innanlands- markaðinn. Vilja sunir láta uppbótina vera það mikla, að \ erðið á saltkjötinu verði jafn- hátt og á freðkjötinu. Þessir menn halda því fram, að okkur sé nauðsynlegt að notfæra okk- ur bæði freðkjöts- og saltkjöts- markaðinn erlendis, og því sé ekki sanngimi í því, að láta þá, sem verða að selja á saltkjöts- markaði, fá lægra verð fyrir svipað eða alveg jafngott kjöt, cg freðkjötið er. Þessu er fyrst því að svara, að saltkjötið er sem heild ekki jafngóð vara upprunalega og freðkjötið. I salt fer úrgangur- inn af frystihúsunum, og það er töluverður ihluti af öllu salt- kjötinu. 1 öðru lagi eru frysti- húsin yfirleitt á þeim stöðum sem kjötgæðin eru talin mest Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. Ágæt herbergi til leigu á Hverfiagötu 32 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafólk. — Sími 3454. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Að norðan. Reykjavík 1936. Davíð Stefánsson er vinsæl- ast skáld þeirra, er nú yrkja ljóð hér á landi. Hann kann þá list að yrkja ljóð, sem menn læra, ljóð, sem „lifa á vörum“ þjóðarinnar. Hann er hvorki spámaður né spekingur. En málið, sem hann talar, er „hjartans mál“. Það verður heldur ekki ann- að sagt, en að mikið liggi eftir l'.ann, svo ungan mann, þegar miðað er við rit annara ?s- lenzkra ljóðskálda: Sex ljóða- bækur og eitt leikrit. Síðasta ljóðabókin, Að norð- an, kom út nú í haust. Það er ! svipað um þessa bók að segja og hinar fyrri. Hún mun eign- : ast marga góða vini. Það er hin sama leikandi list í máli og ! rími. En vel mætti Davíð yrkja | fleira úr fornum sögum eins | og kvæðið um Helgu jarlsdótt- ur. Þar er viðfangsefni vel við hans hæfi. Manni getur stund- um dottið í hug, að Akureyrí sé orðin honum of lítil í bili og helzt til fátæk að lifandi yrkis- efnum. Skáldin eiga að vísu að „sjá í gegnum holt og hæðir“. Og það er bezt að sættast á það, sem Davíð sjálfur segir um ritdómarann: „Anda þínum hæfa hænufetin, himinvíddin skáldsins sál...“ Jónas Þorbergsson: Ljóð og línur. Reykjavík 1936. Þegar Jónas Þorbergsson var ritstjóri Dags á Akureyri, var það álit margra norðanlands og víðar, að hann skrifaði snjall- ast mál allra blaðamanna landsins. Og auk þess, er hann þá ritaði um landsmál, birtust þrásinnis í Degi ritgerðir, ann- ars efnis, einkum æfiminning- ar og aðrar tækifærisgreinár, sem frábærar þóttu að efni og stíl, og vöktu almenna aðdáun, einnig þeirra, sem ekki töldu sér skylt að láta höfundinn njóta sannmælis, um hin venjulegu ritstörf hans. I nýútkominni bók, birtast nú aftur ýmsar þessara snjöllu- ritgerða, sem svo mikla athygli vöktu norðanlands á sínum á, en það er yfirleitt saltað á þeim stöðum, sem kjötgæðin eru talin minni á. Þetta er þó hvergi nærri tilfellið alstaðar. En þetta gerir það að verkum, að þegar talað er um dilkasalt- kjötið sem heild, og freðkjötið j! sem heild, þá er verra dilkakjöt j! í saltkjötinu en freðkjötinu. Þar er það bezta úr 1. fl. kjöt- inu, í saltkjötinu er nokkuð af jafngóðu kjöti og svo það verra úr 1. fl. og allur 2. og 8. flokk- ur. 1 öðru lagi ber að taka tillit tíl þess, að þeir, sem hafa lagt í þá áhættu, sem frystihúsa- byggingunum var og er sam- fara, og bundið sér með því skuldabagga, eiga vitanlega sið- ferðilegan rétt á að njóta þess að einhverju í hærra verði. Það verður að ætla að löggjafinn hafi haft þetta hvortveggja fyrir augum, þegar hann ákvað að saltkjötsverð til bænda skyldi aldrei vegna uppbótar- innar verða það hátt, að það yrði jafnt freðkjötsverðinu. Þegar af þessari ástæðu, er ekki mögulegt að verða við kröfum þeirra, sem vilja láta það verða jafnt. Spurningin verður því, hver munurinn eigi að vera.. Saltkjötsfélögin munu nú borga til bænda frá 80 til 86 aura pr. kg. af fyrsta flokks kjöti, eða svo er það með þau, sem ég þegar veit um. Munur- inn er því ekki orðinn mjög mikill, og miklu minni en hann hefir verið oft áður. (Einu sinni var freðkjötið lægra). — Með verðuppbótinni hefir r.efndin jafnað verðið verulega, enda var til þess ætlazt. Sumir vilja láta nefndina ákveða verð á gærum. Það ligg- ur alveg utan við hennar verk- svið. Kaupfélögin borga gærur til bænda eins og þær seljast, og víðast fara kaupmenn eftir verði þeirra. Kvartanirnar eru þá líka aðallega frá stöðum, sem kaupfélög eru ekki á, en að því getur nefndin eðlilega ekki gert, hvað fyrir gærur er gefið af þeim er þær taka. Óskað hefir verið eftir því, bæði frá Snæfellsnesi, ísafjarð- ardjúpi og Austfjörðum, að nefndin ákvæði verð á nauta- kjöti. Þetta hefir nefndin eklci séð sér fært, meðan ekki er neitt lögboðið mat á því, Nautakjötið er svo misjöfn vara, að ekki kemur til neinna mála að setja á það eitt verð, en þá vantar að lögum alla flokkun á það eftir gæðum. Hún verður að koma fyrst, og fyrst þá er tímabært að tala um verðski’áningu á því. Einstaka líkar það illa, að nefndin skuli ekki ákveða verð tíma, og auk þess nokkrar yngri, þá eru og í bókinni nokk- ur smákvæði og lausavísur, gamalt og nýtt. Þarna eru m. a. hinar af- burða snjöllu ritgerðir úr Degi um Stefán skólameistara, Hannes Hafstein og Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum — og hin snilldarfagra jólahug- leiðing um brautarverðina á eyðisléttum Kanada, minningin um það, hvernig „um alla jörð leggur ylinn frá handtökum þeirra yfirlætislausu manna, sem standa trúir á varðstöðv- um skyldunnar og færa sínar jólafórnir“. Enginn hefir, á prenti enn sem komið er, minnzt Stefáns heitins skólameistara eins vel og Jónas Þorbergsson gerði í tveim örstuttum greinum, sem báðar eru í þessari bók. Marg- ir af nemendum hins glæsilega æskuleiðtoga myndu vilja gera .þessi orð J. Þ. að sínum: „Máttur glæsimennskunnar er mikill, einkum þegar birtir yfir persónunni af innra eldi. Og þegar yfirburðamaðurinn stígur af þrepinu, sem hæfileik- ar og atorka hafa lyft honum upp á, niður til smælingjanna, sem eiga allt sitt líf í vonum, og stendur þeim jafnfætis, — þá klöknar þar, sem kuldi or inni fyrir, þá vaxa vonir þeim sem eitthvað vilja“. Minnisstæð mun mörgum verða þessi mannlýsing í eftir- mælunum eftir Þórarinn á Halldórsstöðum: „— Ófrumleiki almennings- venja var honum óskapfelldur. Iíann var hvorttveggja, bág- rækur og óteymandi. Hann átti gnægð skoðana og úrlausnar- ráða á málum mannanna, en hann skorti þann þýðleik og lítilþægni, sem þarf til að víkja af settri leið eða beygja sig niður til hjálpar því, sem .van- burða berst til lífsins í almenn- ingsskoðunum. Hann var ríkur að frjórri hugsun, en átti minna af skipulagshæfni og hófsemi. Skap hans var mikið og þoldi litla sveigju-----“. Kunnugir munu e. t. v. sakna þess, að J. Þ. hefir ekki tekið neitt af ritdómum sínum upp í þetta úrval. En víst er það, að mörgum þeim, er „íslenzkri tungu unna, mun verða tíðlitið í þessa bók, bæði nú og á síð- ari tímum. Því að vart hefir hin einkennilega þingeyska stíllist í óbundnu máli annars- staðar meiri fágun og full- komnun náð en í ritgerðum Jónasar Þorbergssonar. á ærkjöti. — Orsakir þessa eru þær, að ærkjöt er svo lítt selj- anleg vara, að telja verður eins og nú er, gott, ef hægt er að koma því í eitthvert verð, og þá helzt til þess að vinna úr því pylsur o. fl. Ég hefi þá dregið saman það, sem helzt hefir verið fundið kjötverðlagsnefnd til' foráttu. Menn sjá að það er nokkuð sitt á hvað, og ærið misjafnt að efni til. Ráða þar oft meir sér- hagsmunir þeirra, er hlut eiga að máli, og það hvað þeir þekkja tiltölulega lítið til heild- arinnar, en rökstuddar aðfinnsl- ur byggðar á víðaia sjónar- miði. Og tilgangur minn með því að láta lesendur Tímans sjá þetta, er þá líka fyrst sá, að láta þá, sem telja sig beitta órétti, sjá sjónarmið annara, sem oft telja það órétt gagn- vart sér, sem hinir telja rétt. Vona ég, að það verði til þess, að einhverjir líti nokkuð víðar á málið, en virðist vera gert f sumum áskorunum, sem nefnd- inni berast. Páll Zóphóníasson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.