Tíminn - 27.10.1937, Síða 3

Tíminn - 27.10.1937, Síða 3
TÍMINN 183 Jón Helgason dr. theol., biskup: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, 272 bls. í stóru broti, með mörgum myndum, ób. 12.00, ib. 16.00. Meistari Hálfdan. Æfi- og aldarfars- lýsing' frá 18. öld. 176 bls. í stóru broti, ób. 9.00, ib. 16.00. Reykjavík. Myndarit, sem sýnii' þró- un Rvíkur frá fyrstu tíð til vorra daga. Með 232 stórum myndum. Bók- in er í stóru fjögra blaða broti, inn- bundin í rúskinn. Kemur út fyrir jólin. Jétnas Hallgrímsson: Rit I. 1 (ljóðmæli, smásögur o. fl.), 313 bls., ób. 6.50, I. 2. (skýririgar) 110 bls. 3.50. II. 1 (sendibréf o. fl.), 304 bls., ób. 6.50, II. 2 (Málsvarnarskjöl o. fl.) 123 3.50. III. 1 (dagbækur o. fl.), 278 bls., ób. 6.50, III. 2 (Athugasemdir) 40 bls. 1.50 IV. 1 (ritgerðir o. fl.), 302 bls., ób. 6.50, IV. 2 (Aths. og skýringar) 37 bls. 1.50. 4 V. 1 (æfisaga o. fl.), CC + 144 bls., ób. 6.50. V. 2 (Aths. og skýr.) 47 bls., 1.50. Ritin öll í 5 bindum innb. í skinnb. 80.00. Stefán jEinarsson dr. phil.: Saga Eiríks Magnússonar frá Cam- bridge. Með myndum, 344 bls., ób. 8.00. — Þetta er æfisaga manns, er þjóðkunnur var á siðari hluta 19. ald- ar. Þótt hann væri lengstum búsett- ur erlendis, varð hann íslensku þjóð- inni til ómetanlegs gagns á mörgum sviðum. Bókin er fróðleg og slcemti- lega rituð. Námsbækur. Árni Björnsson: Kennslubók í bókfærnlu, 118 bls., ib. 5.25. Balslevs Biblíusögur handa ungling- um. Endurskoðaðar og lagfærðar eftir hinni nýjustu biblíuþýðingu. 15. útg., 186 bls., ib. 3.00. Bogi Ólafsson: Enskar endursagnir fyril' gagnfræða- skóla. — Smásögur, ib. 2.50. Freysteinn Gunnarsson: Ðönsk-íslensk orðabók, ómissandi bók öllu námsfólki og öðrum, sem dönsku lesa. 749 tvídálkaðai' bls., ib. 18.00. Pétur G. Guðmundsson og G. Leij8tröm: Kennslubók í sænsku, ib.6.50. Sænska hefir minna verið lesin hér á landi en ætla mætti. Þó er málið okkur mjög skylt og tvímælalaust eitt hið fegursta. Konráð Gíslason: íslensk verslunarbréf, 102 bls., ib. 3.76. Þetta er ómissandi bók fyrir verslunarmenn og aðra, er fást við að rita verslunarbréf. Þórhallur Þorgilsson: Kennslubók í ítölsku I (málfræði), 68 bls., ib. 5.00. ítalskir leskaflar, ib. 7.50. Þórbergur ÞórSarson: Esperanto, I. Leskaflar, ib. 3.00. Esperanto, II. Málfræði, ib. 3.00. Athugult fólk getur lært Esperanto af bókum þessum án kennara. Auk þess eru bækurnar nauðsynlegar öll- um þeim, sem fylgjast með Esper- anto-kennslu útvarpsins. Þorsteinn, Kristjánsson prestur: ICver til fermingarundirbúnings. — Þetta er nýjasta „lcverið" og er lik- legt, að það reynist hið besta. 80 bls., ib. 2.50. Barna- og unglingabækur. Alexander Selkirk: Róbinson Krúsóe, 4. útgáfa með myndum. 167 bls., ib. 3.50. ASalsteinn Sigmundsson: Vertu viðbúinn. Er í prentun. Alexander Jóhannesson prófessor: í lofti, saga loftferðanna sögð í myndum og stuttu máli. Ritað fyrir drengi. 132 bls. í stóru broti, ib. G.00. Arni Fri&riksson magister: Margt býr í sjónum. Frásaghir Og fróðleikur um nokkra af hinum ein- kennilegu íbúum hafsins; með mörg- um myndum. Er í prentun. Dýrin tala I, dýrasögur handa -börn- um og unglingum með mörgum myndum, 222 bls., ób. 4.00. G. Th. Rotman: Alfinnur álfakóngur. Æfintýri handa börnum með 120 myndum, ib. 2.50. Dísa Ijósálfur. Æfintýri fyrir börn með 112 myndum, ib. 2.50. Sigurbjörn Sveinsson: Bernskan I—II, 3. útg., þjóðkilnnai' barnasögur með myndum, ib. 3.00 hvort hefti. Skeljar I—IV, barnasögur með myndum, ib. 1.50, 1.25, 1.50, 2.00. Edison. Grace Maclc: Sagan af Shirley Temple. íslensk þýðing eftir Freystein Gunnarsson. 123 bls. + 48 bls. myndir; ib. 2.50. Framúrskarandi vinsæl bai’nabók. Grimms æfintýri 1.—5. liefti. Hvert hefti er 80—96 bls. í stóru broti með mörgum myndum; ib. 2.00 hvert heíti. — Grimms æfintýri eru ein- hver víðlesnasta barnabók um allan heim; í þeim eru m. a. þessi ódauð- legu æfintýri: Mjallhvít, Rauðhetta, Ilans og Gréta, Þyrnirós. Hans Aanrud: Sesselja síðstakkur Og fleil’i SÖgUl'. Freysteinn Gunnarsson þýddi. 217 bls., ib. 4.50. Helene Hörlyck: Röskur drengur, drengjasaga frá Danmörku. 160 bls., ib. 5.00. Hidda: Berðu mig upp til skýja, ellefu æf- intýri, með myndum. 170 bls., ób. 4.00, ib. 5.00. ./. Magnús Bjarnason: Karl litli. Saga handa drengjum, eft- ir höfund Brazilíufaranna. Með myndum eftir J. Briem, 224 bls., ib. 5.00. J. Spyri: Heiða I—II, saga handa telpum með myndum, 227 + 160 bls., I. bindi ib. 5.00, betra band 6.25; II. bindi 4.00 og 5.25. Kr. Sig. Kristjánsson: Má eg detta? 10 æfintýri með mynd- um. 93 bls., ób. 2.60, ib. 3.00. Kristian Elster: Litlir flóttamenn, drengjasaga frá Noregi, með myndum, 208 bls., ib. 5.00. Katrín Árnadóttir: ICátir krakkar. Barnaljóð með mynd- um, ób. 1.50. L. M. Montgomery: Anna í GrænuhlíS. I. bindi 216 bls., ób. 4.80, ib. 6.25. II. bindi, Davíð kemui* til sögunnar, 192 bls„ ób. 4.50, ib. 6.00. III. bindi, Anna trúlofast, 144 bls., ób. 4.40, ib. 5.75. Bækurnar um Onnu í Grænuhlíð eru einhverjar þær allra skemmtilegustu unglingasögur, sem völ er á. Orison Swett Marden: Áfram, þýðing Ólafs Björnssonar ritstj., 1. útg., ób. 1.00; 2. útg., prentuð með 2 litum, ib. 3.50. Ágæt bók fyrir unglinga. Ólafur Jóh. SigurSsson: Um sumarkvöld. Barnasögur með myndum. 170 bls., ib. 4.50. Stór og góð barnabók. Við Álftavatn. Barnasögur með myndum, 2. útg., ib. 2.75. R. Kipling: Kötturinn, sem fór sinna eigin fer'Sa. Æfintýri með myndum. ísl. þýðing eftir Ingu L. Lárusdóttur. 37 bls., mcð myndum; ib. 1.50. Sverre S. Amundsen: Edison. Blaðadrengurinn, sem varð mesti hugvitsmaður i heimi. 122 bls., ib. 3.50. — Bókin er um hinn heims- fræga Thomas Alva Edison og mjög skemmtilega rituð fyrir drengi. Ford. Bóndasonurinn, sem varð bíla- kóngur. 123 bls., ib. 3.75. — Þetta er saga Henry Fords, mannsins, sem Fordbílarnir eru kenndir við. Mjög lærdómsrík og skemmtileg drengja- bók. Adam Gowans Whyte: Jörðin oklcar og við. íslensk þýðing eftir Valtýr Guðjónsson kennara. Með mörgum myndum. 107 bls. í stóru broti, ib. 3,75. — í formála, er Árni Friðriksson magister ritar fyrir þessari bók, segir hann meðal annars: . . . „Hefi jeg oft óskað þess, að bók- in væri til í íslenskri þýðingu, jafn skýran, skemtilegan og alhliða fróð- leik sem hún hefir að geyma um stjörnurnar úti í geimnum, æfisögu sólkerfisins, sigurför lífsins á jörðu vorri og síðast en ekki síst, sögu nátt- úruvísindanna um sköpun „konungs konunganna“, mannsins . . . Jeg vona, að bókin megi eiga jafnmiklum vin- sældum hjer að fagna og í Bretlandi, . . . þar var hún prentuð í fyrsta skifti árið 1916 . . . ái'ið eftir var hún gef- in út á ný og aftur 1920 . . . Síðan hefir hún verið gefin út enn, að minsta kosti tvisvar eða þrisvar . . . Bók þessi er íyrst og fremst ætluð börnum og unglingum. Hún á erindi til allra . . . Jeg vildi óska, að hún mætti eiga þá hylli, að sækja ul fjöld- ans, sem hún verðskuldar, til iestiar- fjelaganna, til skólanna, til lieimil- anna“. son, Sveinn Sigurðsson ritstjóri, Stein- dór Sigurðsson frá Hlöðum o. fl. Ber öllum saman um snild höfundar og prýðilegan frágang útgáfunnar. Silja. Mesta skáld Finná, núlifahdi, er Siilanpáá, höfundur þessarar bók- ar. Finnar hafa nýlega sýnt honum stórmikla sæmd. Undanfarin ár hefir hann oft verið tilnefndur til Nóbeis- verðlauna og enn í*ár mun hann, sam- kvæmt ei'lendum frjettum, standa xiæst allva skálda á Norðurlöndum að hljöta bókrnentaverðlaun Nóbels. Silja er það verk hans, sem heíir aflað honum mestrai' frægðar. Gott land. Höfundut' þessarat' bók- ar er kona af amerískum ættum, en uppalin í Kína. Lýsir hún í bók þessari lífi og háttum Kínverja af svo mikiili snild og samúð, að frábært er. Munu menn fá meiri kynni af Kínverjunt við lestur þessarar bókar en hægt væri að fá af mörgum fræðibókum. Gott land ’nefir verið þýtt á fjölda tungumála og selst í hundruðum þúsunda eintaka. Saga Eiríks Magnússonar. Flestir fullorðnir menn kannast við Eirík Magnússon í Cambridge. Æfisögu hans hefir prófessor Stefán Einarsson skrif- að. Ber öllum saman um það, sem les- ið hafa bókina, að hún sje veí skrifuð og að þangað sje mikinn fróðleik að sækja. Úrvalsljóðin. Fyrir nokkru var byrj- að að gefa út úrval af Ijóðuni íslenskra skálda. Bækur þessar hafa orðið mjög vinsælar, vegna þess að þær eru snyrti- legai' að frágangi og mjög vel fallnar til tækifærisgjafa. Mörgurn þykir nægi- legt að eiga það besta sem eftir hvert skáld liggur, enda heildarútgáfui' sumra litt fáarilegar og aðrar mjög dýrar. í safni þessu er komið út úi'- val eftir þessi skáld: Jónas Hallgríms- son, Bjarna Thorarensen, Matthías Jochumsson og Hannes Hafstein. Frá liðnum kvöldum. Höf. þessarar bókar, Jón H. Guðmundsson, er ungur og efnilegur rithöfundur. Hefir hann undanfarið skrifað nokkrar smásögur í blöð og tímarit, og fengið ágæta Sækur og menn Á hverju íslensku heimili þarf að vera svolítið safn af íslenskum bókum. Tómstundirnar eru margar, og ekkert er jafn holt ungum og gömlum sem lestur góðra bóka. Undanfarið hefir komið út hjer á landi allmikið af góðum bókum, frum- sömdum og þýddum. S'kal hjer bent á nokkrar. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Merk- asta rit, sem komið hefir út hjer und- anfarið, má hiklaust telja Rit Jónasar Hallg'rímssonar. í safni þessu er alt það, sem eftir Jónas liggur í bundnu og óbundnu máli. Jónas Hallgrímsson er svo»vinsæll meðal íslensku- þjóðar- innar, að liklegt er, að hver einasti bókamaður, og ekki ólíklegt að hvert einasta íslenskt heimili, vilji eignast rit hans. Mannfagnaður. Miklu lofi hefir ver- ið hlaðið á þessa bók Guðmundar Finnbogasonar. Um hana hafa skrifað m. a. próf. Ólafur Lárusson, próf. Sig. Nordal, dr. Einar Ól. Sveinsson, Bene- díkt Sveinsson bókavörður, Pjetur Sig- urðsson háskólaritari, sira Benjamín ! Kristjánssðn, próf. GuSbrandur Jóns- dóma. Bók þessari hefir verið vel tekið. Frá San Michele til Parísar eftir Axel Munthe. — Margir telja bækur Munthe með þvi besta, sem skrifað hefir verið. Stíll hans er frábær og’ samúð hans með dýrum og munaðai'- lcysingjum er svo mikil og innileg, að margur maðurinn lítui' öðrum augum á lifið eftir lestur bóka hans. RauSskinna. Á undanförnum árum hefh’ komið út allmikið af þjóðsögum og sögnum. Meðal þessara þjóðsagna- safna er Rauðskinna talin mei'kust. — Jón Thorarensen hefir valið sögurnar og skrifað margar þeirra sjálfur, en auk þess hefir hann notið aðstoðar cmmu sinnar, Herdísar Andrjesdóttur, og systur hennar Ólinu, auk Ólafs Ket- ilssonar í Kotvogi og fleiri fræði- manna. Af Rauðskinnu eru komin út þrjú hefti og fylgir því síðasta efnis- skrá og nafnaregistur. Ljóbasafn Guðmundar GuÍSraunds- sonar. Ljóð Guðmundar eru alþekt um land alt. Mörg fallegustu lögin, sem suiigin eru á hverjum mannfundi, eru við ljóð eftir Guðmund Guðmundsson. Ljóðin eru i þremur bindum, bundin í shirting og skinn og eru iientug tæki- færisgjöf. Dr. Jón Ilelgason biskup hefir ný- lega sent frá sjer tvær merkar bækur, Meistara Hálfdan Og Hannes Finnsson biskup. Þetta eru stórar bækur og mik- ill fróðleikur saman dreginn. Báðar bækurnar eru prýddar myndum. Auk þess er að koma út þessa dagana merkilegt rit eftir biskupinn. Er það Reykjavík í myndum. Biskupinn er allra manna fróðastur um sögu Reykja víkur og á sjálfur mikið og merkilegt safn frá Reykjavík á ýmsum tímum, alt frá því að Reykjavík bygðist fyrst að kalla má. Alt myndasafn biskups er i þessu riti, en auk þess er þar mesti fjöldi annara mynda frá öllum tímum, og fjöldi mynda af Reykjavík eins og hún er i dag, sem teknar voru ein- g'öngu vegna þessa rits. Alls eru þar á þriðja hundrað stórar myndir. — Framan við bókina hefir biskup skrif- að ítarlegt ágrip af sögu Reykjavíkur ásamt annál yfir helstu viðburði, sem gerst hafa hjer síðan Reykjavik fekk kaupstaðarrjettindi. Aftan við bókina er útdráttur á ensku og skrá yfir mynd- irnar. Bókin verður bundin í mjúkt rúskinnsband. Barnabækur. Þar sem börn eru á heimili, er nauðsynlegt að 'til sjeu nokkrar góðar barnabækur. — Lestur góðra bóka veitir börnunum marga holla og góða skemtistund, auk þess s-.ni það getur kovnið í veg fyrir margt ilt, sem leiðir af tilgangslausu rengli úti. ■— Kóbinson Krúsóe. Hver er sá, sem kominn er til vits og ára, að hann þekki eklri söguna um Róbinson Krús- óe. Um margra ára skeið hefir æfin- týrið um Róbinson verið lesið svo að segja um allan heim af unglingum á ciium aldri, 0£ æfinlega hefir þat sama gildi. Hjer á landi hefir Róbin- son komið út í mörgum útgáfum og eigi notið minni vinsælda en annars- staðar. — Nýkomin er út bók, sem heitir Röskur drengur, eftir danska konu, Helené Mörlyck. Um þessa bók skrifaði ísak Jónsson kennari meðal annars: Hjer er á ferðinni góð bók, skemtileg og læi’dómsrík. Hún lýsir æfi umkomulauss cirkusdrengs, sem á illa æfi, en tekst með lijálp að strjúka frá harðstjóra sínum. — Drengurinn lendir i ótal æfintýrum, en sökum röskleika síns og góðs hjartalags, eign- ast hann vini, sem reynast honum tryggir förnautar og hann þeim, svo að hann kemst vel áfram í lífinu og verður nýtur maður . . . Unglingar um alt land ættu að lesa þessa bók. — Svo er Sesselja síðstakkur, sem Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri þýddi úr norsku. Norsku sveitalífi og ís- lensku svipar svo mjög saman, að sög- urnar g-ætu eins gerst hjer á landi, og ekki spillir þýðing Freysteins. Heiöa, Karl litli Og BerÖu mig upp til skýja eru alt góðar og skemtilegar barna- bækur. Vertu viöbúinn, eftir Aðalstein Sigmundsson kennara, er nú að koma í bókaverslanir. Ungmennafjelagar um land alt kannast við Aðalstein og vita, að bók hans muni færa ungiingunum ba-ði margt og fallegt og skemtilegt. Bertrand Russell: UppeidiÖ. Þýð- ing Ármanns Halldórssonar. . . . „Jeg vil að endingu ráða'mönn- um fastlega til að lesa þessa bók. Hún vekur mann tii vitundar um ótrúlega mörg vandamá! og viðfangsefni, efni, sem hverjum manni hljóta að verða hugstæð. Þessi bók er um framtíð barnanna, hvernig eigi a'ð ala upp góða menn og farsæla — í óttaleysi, sann- leika og kærleika". Freysteinn Gunnarsson (í Mgbl.). . . . „Orðstír hennar (bókarinnar Uppeldið) má elcki liggja í láginni. Ef ekki væri hægt að tryggja það öðru- vísi, að allur almenningur gjörði sjer að skyldu að kynnast efni hennar, ætti að fela gulismiðum að sjá svo um, að eitt eint.ak af henni fylgdi hvei’jum tveimur ti'úlofunarhringum, sem þeir selja“. Y. (í N. Dagbl.). ... „Að öllu samanlög'ðu er þetta langfjölbreyttasta bókin, sem til er á íslensku um uppeldi barna, og sú eina, sem fjallar um uppeldi alment í sam- ræmi við hinar nýrri skoðanir á þeim málum. Hún er ómissandi kennurum og öllum þeim foreldrum, sem vilja leggja alúð við uppeldi barna sinna og’ notfæra sjei' þær aðferðir, sem líklegastar mega teljast til góðs ár- angurs af vandamesta starfinu í heim- inum. Bókin er prýðileg að ytra frá- gangi og þýðingin virðist vei’a ágæt, þó að hún sje vandasöm mjög á bók sem þessari". Fálkinn, 9. okt. Adarn Goivans Whyte: Jörðin okk- ar og við (The Wonder World). íslensk þýðing eftir Valtýr Guð- jónsson kennara. Formáli eftir Árna Friðriksson, magister. Með mörgum myndum. Vjer byrjuðum á bókinni nokkuð efablandnir, — er ekki stíllinn þessi sæmni tæpitungustíll, sem nú virðist svo mikið tiðkaður á barnabókum? En vjer hjeldpm áfram með vaxandi ánægju, og nutum ,,æfintýranna“ i fyllsta mæli. Þetta er indæl bók. Times Literary Supplement. Mjög heillandi bók, . . . segir kynja- sögur og æfintýri íklædd hlutrænum staðreyndum, — á ljósan og einfald- an hátt, svo að snildai'bragð er að . . . Pictures. Þessari bók ættu menn þegar að veita athygli, — og ekki aðeins kenn- arar og skólastjórar, heldur allir, sem hafa tækifæri eða skyldu til að ann- ast siðferðilegt uppeldi barna, og svala vilja þekkingarþorsta þeirra . . . Schoql Govsrnmsni Cronicls.. Sverre S. Amundsen: Ford — Bóndasonurinn, sem varS bílakóngur. — Freysteinn Gunnarsson þýddi. Það fer ekki hjá þvi, að íslenskir drengir hafi ánæg'ju af þessari bók. Iiún hefst, þar sem Ford er á leið að heiman frá foroldrum sínum út í heiminn til að leita sjer fjár og frama. Faðir hans var efnaður bóndi og vildi, að sonur sinn yrði líka bóndi, en það mátti drengurinn ekki heyra nefnt. Hugur hans stóð allur til vje'la og siriíða. Þegar hann var 12 ára sá hann í fyrsta skifti farartæki sem síð- ar hefir fengið nafnið bí!I. Ford-fegðarnir voru þá á leið til borgarinn- ar Detroit og mættu vagni, sem enginn hestur var fyrir. Vagninn gekk skrykkjótt og' með mikl- um hávaða. Og kolavjel var í honum. En Ford litli varð svo hrifinn af þessu faratæki, að hann ákvað þegar með sjálfum sjer, að þegar hann yrði stói’, skyldi hann smíða vagna, sem gengju án þess að hestum væri beitt fyrir þá. Hann ljet ekki sitja við orðin tóm. Strax og hann kom heim, tók hann ti! starfa og byrjaði að glíma við þetta mikla viðfangsefni: að smíða vagn, sem gæti ekið um veg'ina, án þess að hestar drægi hann. — Hann safnaði að sjer öllu, sem hann náði til af járnarusli, skrúfum, róm, nögl- um og' öðru dóti. En, eins og gefur að skilja, mistókust þessar tilraunir allar. Faðir hans ljet sjer fátt um finnast þessar smíðar sonar síns og varð það til þess, að Henry lagði af stað út í heiminn. Bókin lýsir komu Henry Fords til borgarinnar og' hvernig hann kom sjer þar fyrir til að byrja með. — Síðan er iýst hvernig fyrstu bílarnir urðu til, og fyrstu ferðum Fords um göturnar í fyrsta bilnum. Fólkið þyrptist út í gluggana og fram á tröppurnar og horfði hrætt og hissa á galdravagn- inn. Sumir vildu þegar í stað banna slíkt farartæki sem þetta. Aðrir vildu ólmir fá að „koma upp í“, en þegar þang-að var komið, fanst flestum nóg um hraðann og urðu fegnir að sleppa niður úr honum aftur. — Þá er og ságt frá fyrstu kappakstursbílum Fords cg hvernig þeir reyndust. Fi-ásögnin er svo „spennandi“, að það er engin hætta á, að nokkur leggi þessa bók frá sjer hálflesna. Það er ekki rjett að seg-ja efni bók- arinnai' ítarlega, enda er það ekki hægt í fáum orðum. En það er óhætt að fullyrða, að bókin um Ford á brýnt crindi til íslenskra drengja. Þeir munu lesa hana með óblandinni ánægju. — Bókin á skilið að komast inn á hvert heimili í landinu. Arnfinnur Grimsson. Grimras æfintýri. 5. hefti. Theo- dór Árnason þýddi. Grimms æfintýri eru þekt um víða veröld, og lesin af ungum og gÖnrium. Engin æfintýri meðal vestrænna þjóða hafa náð eins miklum vinsældum og jafnmikilli útbreiðslu. Og það lítur ekki út fyrir að þessar vinsældir fari þverrandi — heldur þvert á móti. Nýlega er komið út á íslensku 5. hefti þessara æfintýra. 12 æfintýri eru í heftinu, og margar myndir. Það er sami yndisleikinn yfir þessum æfin- týrum eins og öðrum í þessu safni. Oþarft er að mæla með þeim — þau mæla langbest með sjer sjálf. Grimms æfintýri ei-u óviðjafnanleg bai'nabók. Gr. Hr. Sjóinannasögur. ....Þær eru fjölbreyttar að efni og sumar alvai'legar, en aðrar fullar af fyndni og glettni. . . .Hinar alvarlegu sögur ei’u látlaust og eðlilega sagðar og' lýsa sjómannalífinu svo vel, að þær eiga eflaust eftir að fá marga lesend- ur hjá Islendingum, sem eiga svo mik- ið undir sjónum, sem í'aun ber vitni. Tvær sögur eru þarna með öðru sniði, hvoi'ttveggja gamansögur . . . Þessar sógur eru úrvals ,,skipperskröner“, sem Norðmenn kalla, smellnar, gort- og lygasögui', sem gamlir sjófarendui’- endur kunna svo mikið af . . . Báðar þessar sögur eru sprenghlægilegar . .“. Fálkinn, 9. okt. Jörðin okkar og viS. Foreldi-ar, sem kaupa þessa bók handa litla fólkinu, mega telja sig mjög' heppna í vali. Þeim mun finnast hún svo nauðsynleg og' sjálfsögð, að þau eiga erfitt með að átta sig á, hvernig þau gátu án hennar verið, rneðan Mr. Whyte hafði enn ekki dott- ið það snjallræði í hug að ski’ifa hana. Bókin fullnægir mjög vel þeim kröf- um, sem foreldi’ar þux’fa og eiga að gera til barnabóka. Ths Citc'rary Guidc.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.