Tíminn - 29.10.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1936, Blaðsíða 3
TÍMINN 175 það hefir haft með höndum að þessu íyrii- ríkisstjórnina, með þeim skilyrðum, sem sett eru I jarðræktarlögunum nýju“. (Till. þessi var borin fram af iormanni félagsins og samþ. i einu hlj.). „Fundur haldinn í Búnaðar- féiagi Seltirninga 24. okt. 1936, lýsir ánægju sinni á breytingu þeirri, er gerð var á jarðrækt- arlögunum á síðasta þingi og telur þau nú ná betur tilgangi sinurn en áður og þó einkan- iega til að jafna aðstöðumun nulii smábýla og stórbýla“. (Tili. þessi samþ. í e. hlj.). Hafa þá fjögur hreppabúnað- arfélög, sem vitað er um, gert samþykktir viðvíkjandi jarð- ræktarlögunum, og hafa allar samþyltktirnar gengið á móti meirahluta búnaðarþings. — Samþykktin frá búnaðaríélag- inu í Reykholtsdal hefir áður verið birt hér í blaðinu. Rétt áður en blaðið fór í prentun barst því íregn um, að Rúnaðarfélag Fjallahrepps í NorÖur-Þingeyjarsýslu hefði á nýafstöðnum fundi einróma aamþykkt, að lýsa yfir fylgi sínu við jarðræktarlögin og æskja þess að Bf. ísl. breyti iögum sínum og fari áfram með iramkvæmd jarðræktarlaganna. Er það þá fimmta samþykktin í þessa átt. prjú mannslát i Norður-ping- eyjarsýslu. þann 15. þ. m. drukkn- aði j Hafralónsá Davíð bóndi Vil- hjálmsson á Ytri-Brekkum á Langanesi, maður á bezta aldri. — pann 18. þ. m. andaðist að heimili smu ekkjan Friðný , Friðriksdótt- ir á Snartttstöðum i Núpasveit,um 80 ára gömul. — p. 25. þ. m. varð Friðrik bóndi Sæmimdsson í Eíri- Hólum i sömu sveit, bráðkváddur að heimili sínu, 64 ára gamall. Dvöl (9.—10. h. 4. árg.) er ný- komin út og flytur að þessu sinni 4 stuttar sögur eítir fræga, erlenda höfunda og byrjun á þeirri limmtu. Jónas Jónsson alþm. skrif- ar um styrjöldina á Spáni, en Ás- geir Ásgeirsson alþm. um blökku- mcnn i Ameríku. Kvæði eru þama eítir Jakobínu Johnson og Stefán Thorarensen. Lárus Rist skrifar um sundlaugina á Akureyri, Sig- urður þorsteinsson um furðuverk nútímans, Henrik Thorlacius um tvær skáldsögur. Svo eru stökur til þuru í Garði frá G. St og Skagfirðingi o. m. fl. — Dvöl er eigulegt tímarit, sem einkanlcga markar sér sess í isl. bókmennt- um með því að flytja mcst allra rita stuttar úrvalssögur kunnra hcimsskálda. hvernig þeim mæta manni mjrndi hafa gengið að stjóma fjármálum landsins í því ár- ferði, sem nú er og verið hefir undanfarin ár. Það er talsvert annað að fara með fjármálastjórn, þegar út- fluttar eru vörur fyrir tæpar 47 milj. kr. og innfluttar fyrir tæpar 45 milj. kr., eins og var árið 1935, eða með 86 milj. kr. úflutningi og 63 milj. kr. inn- flutningi eins og var árið 1924. Núverandi ríkisstjóm yrði áreiðanlega ekki í neinum vand- ræðum með að borga niður ríkisskuldimar, ef hún fengi 8V2 tnillj. kr. í tekjur fram yfir áætlun, eins og Jón Þorláksson fékk árið 1925. Skuldaafborgun Jóns Þor- lákssonar var ekkert þrekvirki. Þrekvirkin í fjármálastjóm landsins eru yfirleitt ekki unn- in í góðærinu, þegar allt leikur í lyndi, heldur á erfiðu árunum. Og það getur verið miklu meira þrekvirki að komast hjá þvi að auka skuldir á kreppuári, held- ur en að borga af skuldum, þegar ríkið veður í peningum. Það var happ fyrir Jón Þor- íhaldið og silkitollurínn Mbl. birtir nýl. grein um tollamál. Heldur blaðið því xram, að ráðuneyti Hermanns Jónassonar og núverandi þing- meírihluti hafi brugðist yfir- lýstri stefnu i skattamálum, og að tollar .á „brýnustu nauðsynj- um“ hafi stórkostlega hækkað. Sem dæmi um þessar „brýn- ustu nauðsynjar“, sem tollur hafi „stórhækkað“ á, telur Mbl. eftirfarandi vörutegundir: 1. Nærföt úr gerfisilki. 2. Nærföt úr silki. 3. Línfatnaður úr gerfisilki. 4. Línfatnaður úr silki. 5. Sokkar úr silki. 6. Hálsbindi. 7. Hálsbindi úr silki. 8. Svuntur. 9. Svuntur úr silki. 10. Millipils úr silki. 11. Lífstykki. Auk þess telur blaðið, að toll- ur á tilbúnum nærfatnaði úr algengu efni hafi hækkað nokkuð. Við þessa skýrslu er fyrst það að athuga, að blaðiö ber saman árin 1926 og 1936. Á tímanum, sem þar er á milli, hafa verið fimm ríkisstjómir í iandinu, þar af ein hrein íhaldsstjóm og önnur, sem íhaldið studdi og átti fulltrúa í. En Mbl. vill bersýnilega láta líta svo út, að allar breytingar á skattalöggjöfinni, sem gerð- ar hafa verið síðan 1926, hafi verið gerðar í tíð núverandi ríkisstjómar! En annars gefur þessi grein góða hugmynd um hugsunar- hátt íhaldsins í þessum málum. Það sem Mbl. finnst tilfinn- anlegast, er það að tollur skuli hafa hækkað á silkinærfötum, silkilínfatnaði, silkisokkum, silkihálsbindum, silkisvuntura og silkimillipilsum. Þetta em „brýnustu nauö- synjamar“ að dómi Mbl.- manna. En fátækir bændur og verka- menn telja hinsvegar, að fólk, sem hefir efni á að klæða sig í silki, megi vel við því að greiða toll til almennra þarfa. Mbl. finnst það ekki þess vert að minnast á það, þó að tollur á kaffi hafi lækkað um '12 aura pr. kg. eða sykurtollur- inn um 3 aura pr. kg. í tíð nú- verandi stjómar. Ekki heldur þó að síldartollurinn hafi verið lækkaður úr 1 kr. á tunnu nið- láksson að fá góðærin 1924 og 1925. En þó að góðærin væri orsök svo að segja alls þess, sem íhaldið þakkar honum nú, — þá ber hitt eigi að síður að viðurkenna, að í fjármálum var hann auðvitað merkastur mað- ur síns flokks. — En það er tómt mál fyrir íhaldið að tala um slíkt nú. — Sjálfstæðis- flokkurinn flýtur ekki á þvílíku tali, með aðra eins „fjármála- spekinga“ í stafni og Magnús „dósent“ eða ólaf Thors, skuld- ugasta mann landsins. Ef ólafur Thórs vill láta taka sig og flokk sinn alvarlega í fjármálum landsins, verður hann að fara öðruvísi að. Hann verður að gera grein fyrir því, hvemig Sjálfstæðisflokkurinn vill afgreiða fjárlögin. Það getur verið góður og gildur sögulegar fróðleikur, að góðær- ið 1924 og 1925 hafi lækkað ríkisskuldimar. En það eru engin úrræði í f jármálum ríkis- ins á komandi árum. Ritstjórí: Gísli Guðmundssan. Prentsm. Acta. ur í iy2% af útflutningsverð- mæti, og útflutningsgjaldið á landbúnaðai*vörum afnumið. Mbl. finnst heldur ekki á- stæða til að geta um það, þó að innfluttum vörum til framleiðsl unnar hafi yfirleitt verið alger- lega hlíft við allri tollhækkun i tíð núverandi stjómar. Það eru víst 'ekki „nauðsynjavörur“, a. m. k. ekki eins nauðsynlegar og silkifatnaður, að dómi Mbl. Að lokum: Það stendur öhrakið enn, af stjórnarand- stæðingum, að heildarupphæð skatta- og tolltekna ríkisins hefir ekki hækkað, heldur fremur lækkað, siðan ráðuneytí Hermanns Jónassonar tók við völdum. Flokksfundir Fundur fulltrúa og áhuga- manna í Framsóknarfél. Ámes- inga, haldinn að Skeggjastöð- um í Hraungerðishreppi sunnu- daginn 25. þ. m., samþ. í einu hljóði eftirfarandi tillögu: „Fundurinn samþ. að skora á Búnaðarþing að taka að sér, tafarlaust, framkvæmd jarð- ræktarlaganna og breyta lögum Búnaðarfélags Islands í sam- ræmi við ákvæði jarðræktar- laganna. Jafnframt vottar fundurinn Alþingi þakklæti sitt fyrír setningu jarðræktarlaganna og ekki sízt þau ákvæði þeirra, er sett eru gegn áframhaldandi í jáitlutningi úr sveitunum og þau ákvæði, er gera enn meirí jöfnuð en áður var á opinber- um styrk til hinna einstöku býla og ákvæðin um beinan kosningarrétt fyrir bændur tU Búnaðarþings“. Þessar tillögur vom samþ. mótatkvæðalaust. Á fundinum voru mættir for- maður Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson, og þingmenn kjördæmisins, Jörundur Bryn- jólfsson og Bjami Bjamason. Fundinn sóttu um 100 manns. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra 0g Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri hafa verið á ferð um Skagafjörð og Húnavatnssýslu og mætt þar á flokksfundum Framsóknar- manna. Á Hofsósi mættu 100 flokks- menn á fundi og á Sauðárkróki 120. Mikill og vaxandi áhugi er nú meðal Framsóknarmanna i Skagafirði. I gær stofnuðu Framsóknar- menn á Akranesi með sér fé- lag. Var kosin bráðabirgða- stjórn og skipa hana: Sæmund- ur Eggertsson, Svafar Þjóð- bjarnarson og Ellert Jónsson. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933 Allt með Islenskum skipum! ^íj Er MbL ad til- kynna andlát Nýjar baekur * Lesbókaútgáfan: Kveldúlis? eshefti I. Síldin. Eftir Árna Friðriksson fiskifræáing Leshefti II. Olían. Eftir jóhann Skaftason sýslumann Verá 50 eurar — 50 — I Reykjavíkurbréfum Mbl. ó sunnudaginn var, er á eftirtekt- arverðan hátt vikið að lilutafé- JaginU Kveldúlfi. i íréttadálki sama blaðs er i'rá því skýrt, að Ólafur Thors haíi farið úr landi með Goða- iossi sl. iaugardagskvöld. Virð- ast áðurnefnd skrif blaðshis lielzt standa í einhverju sam- bandi við þessa brottför Ólafs, því að þeir Jón og Valtýr hafa aldrei fyr leyft sér að skrifa um Kveldúlí á þennan hátt. í þessu Reykjavíkurbréíi skýrir Mbl. frá því, að ýmsir menn geri nú þá kröfu, að „Kveldúlfur“ verði „gerður upp“, og er með þessu orðalagi líklega átt við það, að taka hlutaíélagið til gjaldþrotameð- ferðar. Er heizt að skilja á Mbl., að þessari „kröfu“ ura uppgerð Kveldúlfs sé að vaxa íylgi, nú upp á síðkastið. I þessu sambandi er Mbl. með hálfgerðar dylgjur í garð Kveldúlfs. Kemst meðal annars svo að orði: „Hvaða álit, »em menn kunna að hafa á starfsemi Kveldúlfs--------■“ o. s. frv. Einhverntíma myndi það hafa þótt saga til næsta bæjar, ef það hefði komið fram í Mbl., að menn gætu haft annað en eitt „álit“ á „starfsemi Kveld- úlfs“. Matvælaeftirlit ríkisins: Lög um eftirlit meá matvælum og öárum neyzlu- og nauásynjavörum. Almennar reglur um tilbúning og dreifingu á matvæium og öárum neyzlu- og nauásynja- vörum. Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum. . . Verá 50 aurar Reglugerá um aldinsafa og aldinsöft......................... — 25 — Reglugerá um aldinsultu og aldinmauk ....................... — 25 Reglugerá um gosdrykki...................................... — 25 — Reglugerá um kaffi.......................................... — 25 — Reglugerá um kaffibæti og kaffilíki.......................... — 25 — Reglugerá um kakaó og kakaóvörur ........................... — 25 — Aáalútsala: Fást hjá bóksolum Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Það er aðeins eitt fs» tenzki lifiryjggivgarfélag og það býður betri kjör en nokkurí annað líf- tryggingafélag siarfandi hér á landi. Liftryggtngardeild Líftryggingardeild iPirléli IslPniisli.!. Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 Það verður raunar ekki séð, að ástæða sé fyrir Mbl. að vera með spásagnir eða bollalegg- ingar um það, þó eitthvað sé farið að hallast fyrir Kveldúlfi. Það hefir svo sem komið fyrir aður, að bankarnir hafa séð þann kost vænstan að „gera upp“ útgerðar- eða verzlunar- fyrirtæki, sem komin voru í stórskuldir, sem lítil eða engin von vai’ um að greiðast myndu að öðrum kosti. Kveldúlfur er sizt stærra fyrirtæki á reyk- vískan mælikvarða en Stefán Th. 'var á Seyðisfirði, Gísli Johnsen í Vestmannaeyjum eða Sæmundur Halldórsson í Stykk- ishólmi. Engum dettur í hug nú, að halda því fram, að fyrir- tæki þessara maxma hafi átt að standa stundinni lengur en þau gerðu, og myndi jafnvel hafa verið heppilegra, að bankarnir hefðu tekið þar fyr í taumana. Sé Mbl. hrætt um, að ástæða sé til að menn hafi misjafnt „álit“ á „starfsemi Kveldúlfs“, þá er samt bezt fyrir það að bíða átekta og sjá til, hvað bankarnir segja. Það er orðið opinbert, að „félagið“ muni skulda eitthvað um 5 milljónir króna. Og það er líka vitað, að stórum fúlgum af þessu lánsfé liefir verið varið i allt annað on útgerðarstarfsemi. En þetta og margt fleira verður væntan- lega nánar upplýst, a. m. k. ef til framkvæmda kæmi „að gera Kveldúlf upp“ eins og Mbl. talar um. Því að í sambandi við gjaldþrotameðferð, á alltaf að fara fram réttarrannsókn hjá lögreglustjóra á fyrirtæk- inu og rekstri þess. Hitt skiptir náttúrlega ekki máli í því sambandi, hvort fyr- irtæki hefir — einhvemtíma á æfinni greitt mikil eða lítil vinnulaun. Það yrði skrítinn „buisness“ hjá bönkunum, ef þeir ættu aldrei að ganga að manni, sem haft hefir margt fólk í vinnu. Mbl. heldur ;ið Kveldúlfur sé búinn að borga um 30 milljónir í „vinnulaun“ alls á eitthvað 20 árum. Þetta er nú sízt meira en setla mætti, Reykjavík Sími 1249. Símnefni Sláturfélag. Niðursuðuverkemiðja. Bjikgnagerd. Reykhús. Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og amásöln: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjötíð allskonar, fryst og geýmt í vélfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. Húðir og skinn Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hlíðÍP og skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að biðja kaupfélag sitt að koma þessum vörum í verð. — Samband ísl. samvinnufélaga seiur nautgpipahúðip, hposshúðír, kálfskinn; lambskinn og selskinn tii út- landa og kaupip þessap vöpup tíl sútunnp. — Naut- gpipahúðir, hrosshúðip og kálfskinn er bezt að saita, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fiáningu verður að vanda sem bezt og þvu óhreinindi og blóð af 8kinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. a. m. k. ef öll „vinnulaun" for- stjóranna eru talin með frá upphafi. En, sem sagt, virðist þetta „vinnulauna“-skraf ekki koma málinu við. Og yfirleitt virðast þessar bollaleggingar Mbl. heldur þýðingarlausar. Ef Kvaldúlfur getur staðið í skil- um, þá er það ágætt. Hinsveg- ar er víst engin hætta á því, að atvinna í landinu minnki neitt við það, þó hætt verði að kalla Kveldúlfsbræður yfirmenn þessara 7 „ryðkláfa“, sem þeir binda við hafnargarðinn mikinn hluta af vertíðinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.