Tíminn - 03.12.1936, Síða 4

Tíminn - 03.12.1936, Síða 4
190 TlMINN Skípulag Norðmanna mjólkurmálum 0 1 Framh. af 1. síðu. eða verzlun eru reiknaðir 3 aur- ar í sölulaun í Oslo, og hverri mjólkurviniislustöð er reiknað 8,4 aurar fyrir alla vinnslu og útflutning mjólkurinnar í búð- ímar, en seljandinn ber ábyrgð á því, sem hann tekur á móti. Samanlagður vinnslu- og sölukostnaður, að flöskum undanskildum, er því 6,4 aur- ar pr. líter í Oslo. Vegna þess að kos'tnaðurinn er reiknaður svo lágu verði, þá hefir mjólkursmásölunum fækk að mjög mikið, enda hefir ver- ið unnið mikið að því að fækka mjólkurbúðum borgarinnar og gera söluna ódýrari á þann hátt. Svipuð aðferð hefir verið höfð við mjólkurbúin, sem vinna smjör og osta, að þeim er áætlaðir að rneðaltali 2,75 aura veksturskostnaður pr. Itr. Ef þau geta ekki starfað fyrir þetta gjald, þá verður það að koma fram I lækkuðu mjólkur- verði til framleiðenda viðkom- andi mjólkursamlags. Verðjöínuðurinn Eins og áður er getið, er innan hvers sambands látinn fara fram verðjöfnuður á sölu- og vinnslumjólk með verðjöfn- unargjaldinu. Þet'ta verðjöfnun- argjald er breytilegt frá einum mánuði til annars, vegna þess að hlutföllin í sölu og fram- leiðslu eru ekki hin sömu. Til þess að skýra verðjöfnuðinn nánar má taka töludæmi úr árs- reikningum Mjólkurbúasam- bands Austur-Noregs ( östland- ets Melkecentral) fyrir síðast- liðið ár. 1 þessu mjólkurbúasambandi var meðalverð neyzlumjólkur, íS frádregnum öllum kostnaði, 20,69 aurar pr. ltr. Vinnslu- mjólkin aftur á móti náði að- eins 11,70 aurum nettó pr. ltr. Samanlagt meðalverð allrar mjólkurinnar varð 14,44 aurar pr. ltr. Meðal-verðjöfnunar- gjald, sem féll á neyzlumjólk- ina, sem kom til mjólkurbúanna í dalnum er Bæjarstaðaskógur cg heit uppspretta, svo að segja liin eina í báðum Skaftafells- sýslum. Þar ætla Skaftfelling- ar gera sína sundlaug, láta unga fólkið búa þar í tjöldum á vorin og nema þar íþróttir. Sennilega myndi koma þar úti- bú frá Skaftafelli. En með vax- andi gestastraum myndi röðin koma að Svínafelli. Austur í Hornafirði er veð- urblíða mikil. Fjallgarðurinn norðan við byggðina er mikill skjólgarður, og á láglendinu festir sjaldan snjó. í þeim eina hreppi óx kartöflufram- leiðslan frá í fyrra úr 1500 í 3000 tn. Einn einyrki hafði í kjallara sínum 140 tn. af á- gætum kartöflum. Á öðrum bæ er þríbýli, en þar var uppsker- an 300 tn. í haust. Moldin í Nesjum er sérstaklega frjó, og enginn vafi er á, að þar rísa fjölmörg nýbýli á næs'tu árum með garðrækt sem megin- atvinnu. En þar á líka að rísa upp nýtt andlegt höfuðsetur, mitt í hinu fagra, frjóa landi við Laxá. Þar á að rísa barna- skóli fyrir sveitina, sem jafn- íramt er ungmennaskóli fyrir sýsluna, en gistihús fyrir er- lenda og innlenda gesti á sumr- in. Ungur bóndi í Lóninu hreyfði þessari hugmynd á íundi þar. Ég flutti boðin á fjölmennan fund fyrir Horn- varð því mismunurinn á milli 20,69 aura og 14,44 = 6,25 aurar pr. ltr. Það verð, sem bóndinn á stærsta verðjöfnunarsvæði Nor- egs fekk fyrir mjólkina síðast- hðið ár var því um 14 aurar pr. kg. Yíirlit 1 framanrituðu hefi ég reynt að gera lauslega grein fyrir að- alstaðreyndunum í mjólkur- málaskipulagi Norðmanna og hvernig það hefir verið látið verka. Með sínum félagslegu sam- tökum í þessu máli, og með að- stoð löggjafarvaldsins, hefir þeim tekist, þrátt fyrir mikla andstöðu, að byggja upp sterkt og starfhæft skipulag, sem nú þegar hefir gert bændastéttinni ómetanlegt gagn. Og jafnhliða sem þetta skipulag á mjólkur- málum þeirra er þeim sjálfum ■til sóma, þá gefa þeir um leið bændum margra annara landa fyrirmynd í þessum efnum, og sem margir bændur hafa not- fært sér að einhverju leyti. Samanburður Við það að kynnast þessum málum Norðmanna og gera samanburð á því sem hér hefir verið unnið í þessum málum, þá er sýnilegt að við erum í mörg- um efnum nokkuð skemmra á veg komnir heldur en þeir eru, og er slíkt eðlilegt vegna þess, að það er skemmra síðan við byrjuðum að skipuleggja mjólk- urframleiðslumál okkar. Margir hinir sömu erfiðleik- ar hafa iftætt okkur og þeim við þessa skipulagningu. Sjónarmiií- in hafa verið ólík. Framleiðend- umir, sem ýmist voru nær eða fjær sölustöðunum, höfðu í upp- hafi ólíkra hagsmuna að gæta, og margir hafa sýnt þessu um- bótastarfi fullkomna óvild og tortryggni. Ég lít svo á, að í tveimur höfuðatriðum stöndum vér enn- j firðinga, sem haldinn var í j prýðilegu fundarhúsi, sem kaupfélagið hefir búið út á ! Köfn. Ég varð var við að mik- ^ ill áhugi var fyrir þessu hjá unga fólkinu, og þeim gömlu, j eem eru ennþá ungir. VIII. Eitt af því, sem mestu skipt- | ir í stjórn félagsmála er að finna þá réttu menn til að glíma við hin miklu vandamál. Það var ánægjulegt fyrir mig, er ég kom að Höfn í Horna- firði, og sá hin margháttuðu ' merki um áhrif kaupfélagsins á hag allra sýslubúa, að minn- ast þess, þegar þetta kaupfé- lag var í miklum erfiðleikum, í hafróti kreppunnar 1920—23 að mér tókst þá að láta þá finnast Hallgrím heitinn Krist- insson forstjóra Sambandsins og Jón ívarsson kaupfélags- stjóra. Ég var vinur beggja, en þeir þekktust ekki. En Hall- grím vantaði ötulan mann til að rétta við taflið í Homafirði. Honum leizt vel á Jón og fékk hann til að fara austur. Hann tók við félaginu í miklum erf- iðleikum. Nú er það efnað og áhrifamikið, eina verzlunin í sýslunni, er að byggja sér hóf- lega stóra en mjög prýðilega búð úr steinsteypu. Vtrður það hús mest, dýrast og fegurst allra húsa í héraðinu. Kaupfé- þá að baki núverandi skipulagi Norðmönnum í þessum málum. í fyrsta lagi hefir bændum ekki tekist ennþá að sameina sig um þetta mál á félagslegum grundvelli, jafnvel þótt allflest- ir bændur viðurkenni og skilji nauðsyn og gagn þessa skipu- lags. I öðru lagi er þetta skipu- lag ranglátt og ekki starfhæft á Jmeðan mjólkurframleiðendum sama verðjöfnunarsvæðis er borgað mjög misjafnt verð fyr- ir jafngóða mjólk. Þess vegna hlýtur það að verða þrotlaus krafa þeirra framleiðenda, sem nú sitja með lægra verð, að heimta jafnrétti við hina. Þessu þarf að koma þannig fyrir að hið raunveru- lega verðjöfnunargjald á neyzl- umjólkina verði hreyfanlegt á hverjum tírna, allt eftir því hver hlutföll eru á milli fram- ieiðslumagns hvers verðjöfnun- arsvæðis og þess neyzlumjólkur- magns, sem selst þar á hverjum 1íma. Og þannig að verðjöfnuð- ur náist á alla mjólkina. Það má fullyrða að það fyr- irkomulag er alveg rétt, sem hér hefir verið tekið upp, að mjólkurframleiðendur af öllu verðjöfnunarsvæðinu — sem meðlimir sinna mjólkursamlaga — starfræktu samsölu í Reykja- vík, og að þessu leyti stöndum vér framarlega hvað skipulagið snertir. Á fyrsta árinu sem mjólkur- samsalan starfaði, tókst að lækka vinnslu- og sölukostnað neyzlumjólkurinnar um helm- ing frá því sem áður var á með- an allt var óskipulagt. Og margt bendir til þess að ennþá megi koma kostnaðinum töluvert nið- ur, en hvað það verður mun reynslan leiða í ljós. En hitt verður aftur á móti að viður- kenna, að miklar umbætur þarf ennþá að gera á meðhöndlun neyzlumjólkurinnar hér í Reykjavík. I fyrsta lagi rneð því að byggja nýja og full- komna mjólkurstöð, þar sem i hægt er að meðhöndla neyzlu- ; mjólkina með s'trangasta hrein i læti og myndarskap. Og í öðru ; Jagi verður að vinna að gagn- ! gerðum umbótum í hreinlæti og ! hollustuháttum við framleiðslu í sjálfrar mjólkurinnar 1 bæjum og sveitum. lagið á auk þess mikla útgerð- erstöð og stunda bátar af öllu Austurlandi veiðina þar á ver- tíð. Festa og öruggleiki ein- kenna allt ráðlag kaupfélagsins á Höfn í Hornafirði. Ekki hef- ir því þó tekizt að útrýma allri kaupmennsku úr hjörtum sýslubúa. Þess er ekki hægt að vænta. Manneskjumar eru allt- af samar við sig. í tíð hinn- ar fyrri Framsóknarstjómar gengust þeir Þorleifur Jónsson í Hólum og Jón Ivarsson fyr- ir að mynda félag til rækt- unar ofan við kauptúnið. Þor- leifur hafði ráð yfir miklu og góðu landi ofan við kaup- túnið og lét hann það í té fyr- ir þorpsbúa. Jón Ivarsson stýrði ræktunarfélaginu. Eru nú fullræktaðir um 60 ha. af ágætu túni og görðum heim að kauptúninu. Eiga þorpsbúar um 70 kýr, auk þess allmargt sauðfé. Þeir hafa mikla kar- töflurækt í þessu landi, og sá ég þar nokkur haglega gerð kartöfluskýli úr torfi með járnþaki og þykku torflagi of- an á. I sumum þessum jarð- byrgjum voru um 60 tn. og geymast jarðeplin þar fram á útmánuði. Afkoma verkamann- anna í Höfn virðist vera mjög góð. Þeir hafa 1—3 ha. af góðu vel ræktuðu landi, aðgang að sjávarvinnu á vertíð, og lagleg, lítil bú. Hvort hægt er öll þessi nauðsynjamál verða áreiðanlega leyst að fullu áður cn mjög langt líður, en þau verða leyst fyr og betur, ef hlutaðeigendur koma auga á nauðsyn þess að vinna saman að þessum umbótamálum. p. t. Rvík 29./11. 1936. Jónas Kristjánsson. Á víðvangi Framh. af 1. síðu. mér sýnist. Undirskrift mína undir er- indisbréf það, sem stjóm Bún- aðarfélagsins hefir sett mér, ber því að skoða með tilliti til þessarar bókunar." Á auka-búnaðarþinginu, sem haldið var á sl. hausti, las Steingrímur upp fyrir fulltrú- um þessa yfirlýsingu sína, og mótmæltu þeir henni ekki. „Neikvæðí flokkurinnu Fátt er eftirtektarverðara t landsmálunum núna upp á síð- kastið en Varðarfundar-yfir- lýsing Ólafs Thors um það, að ýmsir séu famir að líta á „Sjálfstæðisflokkinn“ sem „nei- kvæðan flokk“. Fyrir íslenzkt stjórnmálalíf hefir það auðvitað engan veg- inn litla þýðingu, að landsmála- flokkur, sem við síðustu kosn- ingar fékk yfir 20 þúsundir at- kvæða, skuli vera orðinn „nei- kvæður“, þ. e. a. s. stefnulaus og úrræðalaus í öllum almenn- um vandamálum. Vitanlega get- ur skynsamt fólk ekki yfirleitt verið þekkt fyrir að fylgja þeim flokki áfram, sem ekkert hefir til mála að leggja nema órökstuddar skammir um þá, sem ábyrgðina bera á stjóm -.landsins og sem ekki svífist þess, að stórskaða land og þjóð, ef hann aðeins hefir einhverja von um að geta með því gert andstæðingum sínum illt. Og það er auðvitað algerlega ó- hugsandi, að 20 þúsundir manna í Iandi, þar sem flestir eru læsir og skrifandi, geti við næstu kosningar greitt atkvæði með flokki, sem hefir enga aðra að stækka þorpið fil verulegra muna læt ég ósagt enn, en það sem þar hefir verið gert, get- ur verið mörgum öðrum til fyrirmyndar. Mesta vamarvirkið, sem gert hefir verið fyrir útveginn í Homafirði er afleiðing af hafn- arlögum þeim, er Þorbergur Þorleifsson fékk lögfest á fyrsta þingári sínu. Síðan fékk hann nægilegan fjárstyrk frá ríkis- sjóði til þess að unt var að gera langan skjólgarð úr höfða við höfnina ú't í eyju er lá að hinu ytra skipalægi. Við það feJl ur mikill áll úr Ilornafjarðar- fljóti þétt íram með báta- bryggjunum, og dýpkar smátt og smátt leið bátanna og léttir þannig alla sjósókn og uppskip- un. Er þetta góð byrjun, en tæplega mun Framsóknarflokk urinn skiljast við þau hafnar- mál fyr en meira er að geif, ef vel er tekið á móti af Kafnarbúum. X. Ég vil ekki skiljast svo við þessar athugasemdir, að ég minnist ekki á hugvitsmenn Skaftfellinga. Þeir eiga marga snjalla menn, en tvo ber hæst. Þeir mega heita ljós- og hita- gjafar Skaftfellinga. Það eru þeir Helgi Arason á Fagurhóls- inýri í öræfum og Bjami Run- ólfsson á Hólmi í Landbroti. HappdræHi Háskóla Islands Dregid verður i 10, fl. ÍO. og 11. des. 200 vinningar — samtals 448900 kr. Stærstu vinningar: 60 þús., 25 þús., 20 þús., 10 þús,, 5 þús.(2), 2ooo (5), looo (50), 5oo (loo) o.s. fr. Tilkynning til kaupiélaga og kaupmanna um land allt. Við framleiðum gúmmílím í litlum og stór- um túbum, i dósum, á l/8 — V4 — V* — lU kg. — Gjörið svo vel, og gjöra pantanir ykkar sem fyrst. Virðingarfyllst Gúmmílímgerðín »GRETTIR“ Laugaveg 76. Sími 3176. Reykjavík. ,.hugsjón“ en þá að hrifsa til sín völdin á einhvem hátt. Það er líka mörgum hreinasta ráð- gáta, hvernig íhaldsmenn ættu að geta stjómað landinu, ef þeir ættu að taka mark á nokkru því, sem þeir sjálfir hafa sagt og gert síðustu tvö árin. Hvemig ættu þeir t. d. að stjórna fjármálunum? Þeir hafa þótzt vilja afsala ríkis- sjóði sköttum o g verzlunar- tekjum, sem nema mörgum milljónum króna. Nú vita allir kunnugir það, að flestir út- gjaldaliðir ríkisins eru það fastir, að erfitt er að færa þá niður um verulegar upphæðir. Ef íhaldsmenn ætluðu að fram- kvæma þessa milljónalækkun sína á tekjubálkinum, væri ó- hjákvæmilegt fyrir þá að leggja niður alla vegavinnu og vega- viðhald í landinu, allar síma-, vita- og hafnabyggingar, allar atvinnubætur og yfirleitt ólög- bundin framlög til atvinnuveg- anna og verklegra fram- kvæmda. Þetta allt myndi þó Báðir eru þeir algerlega sjálf- menntaðir menn. En þeir hafa í mikilli einangrun fundið leið til að beizla nát'túrukraftana í atthögum sínum. Helgi hefir raflýst alla bæi í öræfum nema einn, og hliðstætt hefir Bjami gert í Vestursýslunni og raunar víða um land. Ari faðir Helga er nú yfir áttrætt og hefir verið héraðshöfðingi í mannsaldur. Hann sagði að það hefði verið mikill gleðidagur á Fagurhólsmýri, þegar bæjar- ' lækurinn fór allt í einu að lýsa og hita bæinn. Slík kraftaverk hafa gerzt á fjölda mörgum öðrum heimilum. Þeir Helgi og Bjami hafa rekið myrkrið og húskuldann, verstu óviní sveit- anna, út úr híbýlum sveitunga sinna. Þeir hafa sýnt í hinum afskekktustu byggðum, hvem- ig mannvitið getur beygt nátt- úruöflin undir mannsviljann. Síðasta afrek Bjarna er íshús- ið hans á Iíólmi. Þar getur hann fryst og geymt í frosti 300 skokka í einu. Síðan hjúp- ar hann dilkana í hvítt lín og flytur þá í haglega gerðum um- búðum á bíl til Reykjavíkur. í fyrstu höfðu menn ótrú á þessu, en nú trúa flestir Vest- ur-Skaftfellingar á þessa lausn. Þeir slátra á tveim stöðum, í Hólmi og Vík, frysta kjötið og senda það beint til höfuðstað- arins. Þá fara Skaftfellingar að ekki hrökkva til að jafna hall- ann. — Hin leiðin væri þá sú, að „strika yfir stóru orðin“, láta einkasölumar haldast, af- nema ekki hátelcjuskattinn, kippa að sér hendinni um að fella niður útflutningsgjaldið af sjávarafurðum o. s. frv. En hvað sem þar yrði ofan á, þá er von að menn spyrji: Hvemig ætti hinn „neikvæði flokkur" að geta stjórnað landinu eftir allt sem hann er búinn að segja um fjármálin? Það er að minnsta kosti eðli- legt að forráðamenn Sjálf - stæðisflokksins hugsi sem svo, að crfitt gæti þá orðið að varð- veita völdin á lýðræðislegan hátt. Þá gæti það verið býsna gott að geta gripið til hinna „föðurlandslausu" með Hltlers- krossinn. Þeir p'ltar myndu verða liðugir til að vemda það, sem lýðræðið ekki vill vern-la. Þeir þurfa ekki að hugsa um ís- ienzkt framtíðarsjálfstæði eða þúsund ára þingræðjsminningar Islendinga. Þeir fá f.xnar fyrir- skipanir frá Berlín á sama hátt cg k-mmúnistar fá „línuns," sína frá Moskva. brosa blíðlega að hinu eilífa stríði hafgangsins á Söndum þeirra. Þeir vita, að með hug- viti sínu hafa þeir sigrað erfið- leika, sem voru álitnir ósigr- andi. Ég hefi bent á nokkur atriði úr lífi og lífsbaráttu Skaftfell- inga. Þar hefir mikið áunnizt, þegar fólkið hefir samstillt krafta sína um byggðir og við hin lífrænu og skapandi öfl 1 landinu. Þaðan stafa sigrarnir. En í sumum mannssálum búa eyðandi öfl eins og í sjálfum jökulvötnunum. Þau leitast við að brjótast yfir bakka sína, og flæða yfir grundir, tún og engj- ar. Óvíða á Islandi ber meira á hinum stórkostlegu eyðandi öfl- um en í Skaftafellssýslu, og ó- víða hefir mannsandinn sigrast á meiri örðugleikum í lífsbar- áttu þjóðarinnar. Viðfangsefni hinna bjartsýnu og heilhuga rnanna er ætíð hið sama: Að halda í skefjum eyðandi öflum náttúrunnar og giftulausum til- hneigingum samtíðarmanna. Þessi barátta bjartsýninnar við myrkrið er eilíf eins og skáldið góða segir um dans hafaldanna við Eyjasund. J. J. Ritstj.: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Edda h.f.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.