Tíminn - 06.01.1937, Blaðsíða 3
TlMlNN
8
jarðræktarstyrkinn, eins og
það er sjaldgæft að hitta bónda
í Ámessýslu, sem heldur því
fram, að það hafi verið misráð-
ið af Framsóknarmönnum, að
knýja fram byggingu héraðs-
skóla að Laugarvatni. Það er
hægt að fleka einstaka menn í
bili til að vera á móti því að
nota miljónaauð jarðhitans eða
til að látast trúa þvi, að það
fylgi því gifta að féfletta sín
eigin börn, en til lengdar verða
þeir menn, sem slflcu halda
fi’am, bomír ofurliða af rökum
heilbrigðrar skynsemi og láta
sér það að kenningu verða.
Þannig munu íhaldsbændur og
varalið þeirra innan skamms
meta mikils þá hjálp að fá
20% meira í verðlaun, heldur
en þeir, sem áður hafa fengið
mörg þúsund. Og þar sem hér
er um að ræða 80% af öllum
bændum landsins, þá er vel-
gerðin við þá býsna þýðingar-
mikil. Innan skamms munu
böm íhaldsbænda blessa minn-
ingu Framsóknarmanna fyrir
að hafa bjargað þeim úr lcöldu
handtaki þeirra foreldra, sem
höfðu óskað eftir að geta selt
þeim náðarmeðulin.
Framh.
J. J.
Ferðameim
ættu að skipta við Kaupfílag
Reykjavflcur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðurn og ó-
dýrum vörura.
Kolaverzlun
SIGURÐAR ÓLATSSONAR
Símn.: KOL. Reykjavík. Siml 1933
Ágæt herbergi
til leigu á Hverfisgötu 32
yfir lengri eða skemmri
tíma. — Hentugt fyrir
ferðafólk. — Sími 3454.
Nautabönd(keðjur)
fyrirliggjandi. Kr. 1,25 pr.
mtr. — Sendum gegn póst-
kröfu.
Haraldur Sveinbjarnarson
Pósthólf 301 — Reykjayík
félagið fer með í umboði rík-
isvaldsins. Auk þess sem litið
er á búnaðarmálastjóra sem
nokkurskonar umboðsmann
ríkisstjórnarinnar í fram-
kvæmd laganna.
Það deila engir um fyrstu
grein laganna, að æðsta stjórn-
in sé í höndum ráðherra. Þá
get ég ekki séð að hægt sé að
skilgreina þetta vald öllu
þrengra en lögin gera.
1 tillögum meirihluta nefnd-
ar auka Bþ., er vald ráðherra
til úrskurðar á ágreiningi út
af lögum og reglugerðum í
þeim málum, sem Bf. ísl. fer
með í umboði rílcisvaldsins,
falið óskorað á vald ráðherra,
og bendir það til að nefndinni
liafi þótt valdi ráðherra vera
of þröngur staklcur skorinn í
j arðræktarlögunum.
Aftur á móti fellir nefndin
sig ekki við að búnaðarmála-
stjóri komi fram sem nokkurs-
konar umboðsmaður lands-
stjómarinnar f. h. Bf. Isl. í
framkvæmdaratriðum lands-
laga. Þetta er þó komið í hefð
í Bf. Isl. og mjög eðlileg
starfsaðferð, að stjórn félags-
ins hlutist þar ekki um, nema
um úrskurðaratriði sé að
ræða.
Áramótaliugleiðingar
Ólafs Thors
Ábyrgðarlaust hjal ábyrgðar-
latiss manns í ábyrgdarlausum
og úrræðalausum Slokki
Formaður Sjálfstæðisflolcks-
ins, ólafur Thors, hefir að
þessu sinni, eins og tvisvar
undanfarið, birt áramótahug-
leiðingar í Mbl.
Ætla mætti, að foringi
stjórnarandstöðunnar í land-
inu hefði eitthvað meira en
lítið að segja þjóðinni við slíkt
tækifæri. Ætla mætti, að hann
við slíkt tækifæri gerði grein
fyrir þeim úrræðum, sem hann
og flokkar hans, ásamt vara-
liði sínu, telur sig hafa fram
að bera í helztu vandamálum,
sem á dagskrá eru. Og ætla
mætti, að hann þá um leið
skýrði frá því svo berlega, að
slciiið yrði, hvaða breytingar
frá því, sem nú er, Sjálfstæðis-
flolckurinn telur æskilegar í
stjórn landsins og löggjöf.
En þeir, sem-hafa búizt við
að finna eitthvað slflct í ára-
mótahugleiðingum formanns
Sjálfstæðisfloklcsins, verða fyr-
ir vonbrigðum. 1 þessari löngu
ritgerð er ekki bent á eitt ein-
asta úrræði í málum lands og
þjóðar. Hún hefir á sér öll ein-
kenni úrræðaleysisins, stefnu-
leysisins og 'forystuleysisins,
sem nú er í Sjálfstæðisflokkn-
um og sýnilega hlýtur að valda
þar klofningi eða hruni innan
skamms — einkenni hins
„neikvæða“ flokks, sem ekkert
liefir til brunns að bera nema
órökstuddar árásir og svigur-
mæli um þá, sem ábyrgðina
hafa. Hún er ábyrgðarlaust
hjal ábyrgðarlauss manns í á-
byi’gðarlausum og úrræðalaus-
um flokki.
Það er áður vitað mál, að
formaður Sjálfstæðisflokksins
er ekki sérlega áreiðanlegur I
meðferð hagfræðilegra stað-
reynda. Þannig skýrði hann
frá því í vetur, í einslconar
„ferðasögu“ frá útlöndum, að
í Englandi væri nú „lítið“ at-
vinnuleysi og að skattar væru
þar lágir og færu lækkandi.
Átti þetta svo sem að vera til
samanburðar við ástandið í
þessum efnum hér á landi.
Að þessu athuguðu virðist
ekki ágreiningurinn geta legið
í því hvort vald það sem ráð-
herra er ætlað, sé of eða van,
því þar virðist ekki hallast
neitt verulega á, heldur aðeins
um það hvenær eða hvar á-
hrifin eiga að koma fram.
Þetta getur því ekki orðið
það sem ræður úrslitum um
það, hvort Bf. Isl. ber gæfu
til að fara með jarðræktarlög-
in í framtíðinni.
V.
Það sem einna mest áherzla
hefir verið lögð á í andófi gegn
fyrsta kafla jarðræktarlag-
anna, er um búnaðarfélög
hreppanna og kosningu þeirra
til Bþ. Það er ekki deilt um
það sem lögfest hefir verið áð-
ur í jarðræktarlögum, að menn
þurfi að vera í búnaðarfélagi
til þess að njóta jarðræktar-
styrks. Allmörg af þessum fé-
lögum hafa myndazt beint fyr-
ir ofannefnd ákvæði, ennfrem-
ur hefir löggjafarvaldið séð fé-
lögum þessum fyrir nokkrum
tekjum til starfrækslu sinn-
ar, og er því ekki fjarri sanni
að það setji reglur fyrir því
hvernig vald það deilist sem
þau hafa til þess að beita á-
Gallinn var aðeins sá, að hvort-
tveggja var ósatt, því að í
Bretlandi er bæði meira at-
vinnuleysi og hærri skattar en
hér.
Nú segir Ó. Th. á þessa leið
í áramótahugleiðingum sínum
um afkomu atvinnuveganna á
árinu 1936:
„Fyrir framleiðendum til
sjávar og sveita hefir enn
sigið á ógæfuhliðina, og var
þó sízt á bætandi“.
Þetta má til sanns vegar
færa, að því er eina atvinnu-
grein, þorskveiðarnar, snertir.
En því ekki að segja hér rétt
og undandráttarlaust frá stað-
reyndum? Er Ó. Th. svo fá-
kunnandi, að hann viti ekki að
hér var á árinu 1936 óvenju-
mikill síldarafli og stórhækk-
andi verð á sfldarafurðum ?
Veit hann ekki um þær viðbót-
artekjur, sem karfaveiðin hefir
veitt landsmönnum á sl. ári?
Veit hann ekki, að ull og gær-
ur hafa hælckað í verði um
25% ? Veit hann ekki, að bæði
var fé vænna og kjötmarkaður
rýmri á sl. hausti en verið
hefir undanfarið? Veit hann
ekki, að saltkjötsverðið er
12% hærra en árið áður, og að
verð á innanlandsmarkaðinum
fyrir kjöt hefir líka verið
hælckað? Veit hann ekki, að
mjólkurframleiðslan hefir auk-
izt stórlega á árinu?
Er það forsvaranlegt, þegar
þessar staðreyndir liggja fyr-
ir*), að foringi stjórnarand-
stöðunnar skýri þannig frá, að
að öll framleiðsla landsmanna
sé að síga á „ógæfuhlið“?
*) J>rem dögum síðar (3. jan.)
segir jafnvel Mbl. svo frá: „f
haust var fé með vænsta móti, og
segir Bf. í., að bændur muni al-
mennt hafa fengið 15—18 kr. fyrir
dillca að meðaltali. Ullarverðlag
og verðlag á gærum hækkaði á ár-
inu og eins verð á saitkjöti til
útflutnins". — — Sá, sem þetta
skrifaði, hefir víst ekki verið bú-
inn að lesa áramótahugleiðingar
„formannsins".
hrifum sínum til sameigin-
legra átaka á Bþ. Þessu munu
búnaðarfélög hreppanna svara
fyrir sitt leyti fyrir næ^ta Bþ.
og mun að því vikið síðar.
VI.
Eins og kunnugt er, neitaði
auka Bþ. í haust, að taka við
jarðræktarlögunum með þeim
slcilyrðum sem í lögunum era
og drepið hefir verið á hér að
framan. Fyrir þessari neitun
voru taldar meðal annars á-
stæður sem nú eru fallnar, svo
sem að ekki hafði verið leitað
álita búnaðarfélaga hreppanna,
það verður nú fyrir hendi á
Bþ. í vetur fyrir atbeina minni-
hluta Bþ. og minnahluta
stjórnar Bf. Isl., þó meirihluti
Bþ. og þeirra talsmenn hafi
gert allt sem í þeirra valdi
stóð til þess að blanda öðru
efni jarðræktarlaganna í um-
ræðurnar til þess að villa
mönnum sýn.
Dregið var í efa hvort auka
Bþ. myndi hafa úrskurðarvald
um að breyta lögum Bf. Isl.
Þetta atriði getur ekki orðið
deiluatriði á Bþ. í vetur.
Það sem ekki verður fyrir
hendi til samkomulags um mál-
ið í vetur af því sem meiri-
Eftirtektarvert er það, að
ó. Th. miimist hvergi á iim-
flutningstakmarkanimar né
viðskiptajöfnuðinn við útlönd.
Ekki heldur á fjármálastjórn
rflcisins, að öðru leyti en því
sem hann endurtekur fyrri
blelckingar sínar um, að slcatt-
arnir hafi verið hækkaðir um
miljónir, en forðast að segja
frá því, sem mestu slciptir, að
þar er í heild áðallega um til-
færslu slcatta að ræða. En
þögn Ó. Th. nú um fram-
kvæmd innflutningstakmark-
ananna og fjármálastjómina
yfirleitt, má væntanlega
slcoða sem endanlegt ofaníát
gífuryrða hans um fjármála-
ráðherrann á eldhúsdegi í
fyrra.
Einn kaflinn í grein ó. Th.
fjallar um gengismálið. Hvergi
lcemur stefnuleysið og úrræða-
leysið átalcanlegar í ljós en
einmitt þar. Niðurstaðan af
hugleiðingum formanns stjórn-
ai’andstöðunnar um þetta þýð-
ingarmikla mál, er á þessa
leið:
„Gengismálið er eitt af þeim
málum, sem lcallar á bráða úr-
lausn. En þess verður að kref j-
ast, að málið verði leyst með
fullri hliðsjón af hagsmunum
kauptaka jafnt og framleið-
anda, sparif járeignar jafnt sem
annara eigna“.*).
Er hægt að hugsa sér ámát-
legra dæmi um mann, sem „í
hvorugan fótinn þorir að
stíga“? Gengismálið „kallar á
bráða úrlausn“, segir maður-
inn. En „úrlausnin“ má hvorki
vera á kostnað launamanna,
framleiðenda, sparifjáreigenda
né fasteignaeigenda!
Það er sannarlega tilhlökkun-
arefni fyrir gengislækkunar-
postula Jóns í Dal, ef þeir
fengju að hjálpa til að mynda
ríkisstjórn með forsæti þess
manns, sem svona er ákveðinn
í gengismálinu!
Einn greinarkaflinn er með
fyrirsögninni: „Hlutverk Sjálf-
stæðismanna“. Þar skyldi mað-
ur ætla að kæmi allrækileg
greinargerð fyrir afstöðu
Sjálfstæðisflolcksins til ein-
stalcra stórmála, hvernig af-
greiða slculi fjárlög, hvemig
eigi að láta bændur og útgerð-
armenn fá „framleiðsluverð“,
hvað eigi að gera til að út-
rýma atvinnuleysinu, hvernig
--*) Leturbr. N. dbl.
hluti nefndar í auka Bþ. lagði
allmikla áherzlu á, er að helm-
ingur fulltrúa á Bþ.hefir ekki
notið að fullu umboðs síns fyr
en árið 1940. Fram hjá þessu
atriði er ekki hægt að lcomast
á annan hátt en að þessir full-
trúar leggi það í sölumar að
afsala sér umboði sínu. Eins og
málum þessum er nú komið,
geri ég ráð fyrir að fulltrú-
j amir sýni þann þegnskap við
félagið, að þeir láti eklci standa
á sér að ganga til nýrra kosn-
inga.
vn.
Það eru nú komin svör frá
meginþorra búnaðarfélaga
lireppanna, og þegar litið cr
til þess hve mál þetta hefir
verið flutt af mikilli andúð af
andstæðingum stjórnarinnar,
má telja að svörin séu mjög
eindregið í þá átt að menn séu
fleiri á því að eklci beri að taka
mál þau sem Bf. ísl. hefir far-
ið með fyrir ríkisvaldið undir
sérstalca skrifstofu í stjómar-
ráðinu, eins og meirihluti Bþ.
og andmælendur jarðræktar-
j laganna virðast stefna að.
Beiti nú meirihluti Bþ. hins-
vegar þeirri aðferð að neita því
samningsformi milli Bf. Isl. og
ríkisvaldsins, sem felst í jarð-
auka skuli sölu íslenzkra vara
erlendis, hvaða skatta eigi að
lækka, hvernig eigi að „spara“
ríkisfé o. s. frv. En formaður-
inn minnist ekki á neitt af
þessu. Og þó veit hann, að
„olckur“ (þ. e. Sjálfstæðisfl.)
„er ætlað milcið hlutverk í
þjóðfélaginu, sem enginn ann-
ar flokkur mun leysa“!!
En „hlutverlci“ Sjálfstæðis-
floklcsins lýsir Ó. Th. í 10 lín-
um á þessa leið:
„Með einkafi’amtakinu mun-
um við skapa almennt efna-
hagslegt sjálfstæði í þjóðfélag-
inu. Með lýðfrelsi og lýðræði,
skoðana- og athafnafrelsi og
andlega vellíðan“ (!) „Á
þennan hátt ætlum við að verj-
ast erlendum yfirráðum og inn-
íendri einræðishneigð, en bar-
áttuna munum við heyja með
fullum drengskap“.
Þessi innantómi þvættingur
er vitanlega sú gleggsta viður-
kenning, sem hægt er að fá um
það, að flokkur ó. Th. hefir
engar ákveðnar tillögur fram
að bera í landsmálum, a. m.
k. engar sem hann telur þannig
vaxnar, að frambærilegar séu
í lýðræðislandi.
Eða hvort mun vinnandi
stéttum til sjós og lands þykja
hag sínum til muna betur
borgið en áður, þó að Ólafur
Thors lofist til að skapa
„andlega vellíðan“ í landinu og
það á meðan „andlegheitin" hjá
lionum sjálfum eru ekki meiri
en téðar áramótahugleiðingar
bera vott um?
BorgSírzka Sjárpestin
EStir Ásgeir Eínarsson, dýralækni á ReyðarSirdi
(Niðurlag).
Hvert er eðli, orsakir og út-
breiðsla veikinnar?
Þessi atriði verður helzt að
ræða öll saman, því að þau
íléttast svo hvert í annað.
Veilcin virðist mér í eðli sínu
smitandi, þó eigi hafi enn ver-
ið sannað vísindalega (með til-
launum) að svo sé. Öll út-
breiðsla veikinnar bendir til
þess að hún sé næm og smit-
andi frá lcind til kindar, og eru
dæmin fyrir þessu víða mjög
slcýr. Veikin virðist eklci vera
bráðnæm, ekkert líkt og
lungnapest, heldur þurfi hún
langan aðdraganda eða með-
göngutíma (incubation) þ. e. að
kindin gangi 3—6 mánuði með
veikina áður en hún verður á-
berandi, allt eftir því, hvernig
kindin er fyrirkölluð, sem hana
tekur. Sumt fé og jafnvel heil-
ar fjárættir og jafnvel heilar
hjarðir, sem þó eru á sýktu
svæði, virðast hafa mikla mót-
stöðu gegn veikinni, en aðrar
fjárættir týnast að fullu á
sumum bæjum.
Þetta, hve veilcin fer mis-
jafnt yfir bendir til þess, að
einhver viss innri skilyrði
þurfi að vera fyrir hendi, til
þess að féð sé móttækilegt fyr-
ir hana, en einhver sameigin-
leg skilyrði hefir okkur ekki
tekizt að finna til þessa. Mað-
ur gæti hugsað sér að þessi
skilyrði fælust í meðferð, fóðr-
un, haglendi, ófrelsi og svo af
undanfarandi lungnapest og
lungnaormaveiki (Múllerius
capillaris). Þannig var það þar
sem veikin byrjaði, í Deildar-
tungu, að þar var lungnapest-
in undanfari þessarar veiki, og
þar er einnig mikið af lungna-
ormi í fé og haga, en varla bó
meira en víða annarsstaðar.
Einnig þar sem veikin hefir
stungið sér niður síðan hefir
lungapestin oftast nær farið á
undan, 1—2 árum áður eða
sama árið. Þó eru nú allmarg-
ar undantekningar til frá þessu,
og seinasta dæmið er frá Mos-
íelli í Grímsnesi, en þar hefir
engin lungnapest verið. Þar
voru nýlega 2 sauðir með
hreinni Deildartunguveiki. Mos-
fell hefir reyndar slcilyrði til
að vera ormasjúkt land, en það
er víðar til annað eins, og þó
\dð bættum nú lungnapestimi
ofan á og segðum að veilcin
stafaði af lungnaormi og
iungnapest (lungnapestin smit-
aðist á milli, en lungnaormur-
inn væri fyrir í fénu) því
koma þá ekki fyrir þessar
sömu breytingar, Deildartungu-
veiki, víðar á landinu, eins og
t. d. í Þingeyjarsýslum, og á
Austurlandi, þar sem skilyrðin
lungnapest og lungnaormur
eru nóg fyrir hendi, heldur
eíngöngu þar sem eitthvert
samband er við borgfirzka
féð? Þannig er það með Mos-
fell og Húnavatnssýslur.
Tvö dæmi úr Vestur-Húna-
vatnssýslu: I einum hreppnum
norðarlega er 1 bær sýktur, en
það er eini bærinn, sem rekur
suður á Araarvatnsheiði, og í
öðrum er lílca einn bær sýktur.
Hann rekur elcki á heiði, en
hefir haft fóðrafé, sem gekk
þar syðra, en fé bóndans virð-
ist miklu næmara fyrir heldur
en fóðraféð.
Tvö dæmi úr Borgarfirði:
Þeir fáu bæir að sunnanverðu
i Reylcholtsdal og Hálsasveit,
sem enn eru lausir við veikina,
hafa sitt fé á hálendum víð-
áttumiklum heimalöndum, og
lcemur það hvergi saman við
Arnarvatnsheiðarféð, en geta
má nærri, hvort þessir bæir
hafa ekki lík skilyrði um orma-
rælctarlögunum, bera þeir alla
ábyrgð á því að smækka verk-
svið Bf. ísl. og svifta það af-
skiftum af þeim málum sem
ríkisvaldið þarf að láta fram-
kvæma.
Mér er það ljóst, að Bf. ísl.
hefir nokkurt verksvið eftir þó
svona væri að málunum unn-
ið og þetta sé eðlileg smækk-
un á Bf. Isl., þegar slcilnings-
litlir menn vinna að málun-
um undir yfirstjórn hugsjóna-
snauðra pólitískra flolcks-
stjórna. En yfir lítillækkun og
eymd Bf. Isl. liggur varla leið
„bændaflokksins“ eða Sjálf-
fctæðisflokksins til stórra verka
og glæsilegra fyrir þjóðina.
Það vill svo einkennilega til að
á þessu árí hefir önnur stofn-
un ríkisins, háslcólinn, verið
með brölt um það, að hann
væri svo merlc stofnun, að hon-
um væri einum trúandi til að
ráða öllum sínum málum, og
ráða einn um embættaveiting-
ar þar. Þar munu menn nú bún-
ir að lækka ofsa sinn og sætta
sig við að vera háðir ríkisvald-
inu eins og aðrir þegnar þjóð-
íelagsins.
Þessi hávaði um Bf. ísl. er
af svipuðum toga spunninn, en
er þó að því leyti leiðari, að
þar er verið að ganga á móti
samningi um aðstöðu félagsins
til ríkisvaldsins, sem er fél.
miklu hagkvæmari en áðurvar,
auk þess sem gerðar eru í’áð-
stafanir til mikið tryggari og
lýðræðislegri undirbyggingar
fyrir félagsskapinn í heild
sinni. Jón Hannesson.