Alþýðublaðið - 25.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALJíÝÐUBL AÐIÐ I m i u EEH ! m I Ilfs omið Suraarkápuefni margar teg. frá kr. 3,60 meterinn. Ný- tízku sumarkjólaefni. Peysu- fatasilki ágæt tegund. Svuntusilki mjög ódýrt. g Telpukjólar allar stærðir og 2 m. fl. lattMMur Björnsdóttlr, I Laugavegi 23. 186! 9QKE llli Ifil BafersM ðl, PUsner* Bezt. - Ódýrast. Innlent. kaupendur fá blaðið ókeypis íil mánað- jj armóta, frá því sag- an byrjaði. Fylgist með sögunni frá upphafi. Bæk Rök jafnadtirstefnunnur. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískán I- baldsmann. Byltingin i Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfuöóuinurinn eftir Dan. Grif- fithis með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-úvarpid eftir Kari Marx og Friedrich Engels. Húsiö viö Norpurá, spennandi leynilögregiusaga, íslenzk. Fást á afgreiðslu Aipýðublaðs- ins. 1 hjá okkur. Við tökum bæði litíar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða iítil: við gerum alla vel ánægða. H.f. TroIIe í Sothe, Eimsiíipafélagshúsmu. Nýr fiskur til sölu á Framnes- vegi 52, sirni 2062. Jóhannes Laxdai. Jarfa* smjðrlíklð er beizt. Ásgarðiir Nýkomið: Kvenregnhlífar frá 4,35 — 35,00. Mikið úrval afvínnu- fatnaði. Fiður og dúnn í sængur og kodda. Ferða- töskur frá 3,10—45,00. Sporthúfur frá 2,00—6,50. Hinir heimsfrægu Christy- hattar|ffást|' að eins í allir nýjustu litir, nýkomnir. ¥©f® frá 1,85. ® 99 Bankastræti 14. TIÍ hreingemlnga er Gold Dust pvottaefnið tilvalið. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað- Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölú. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—Ö. Verzlid viö Vikar! Þad verdur notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; ait bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Út- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Viðgerðir á saumavélum og grammófónum fáið pið ábyggileg- ar í Örkinni hans Nóa. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. • Alpýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. þess að pantsetja. Ást hennar var nú oröin að hræðslu. Hún óttaðist hann og vildi fegin geta losnað undan áhrifum hans. Hún kastaði vindlingsstúfinum í öskubakk- ann, borgaði sherry-glasið og fór inn í spila- salinn. — III. Adéle settist aftur hjá Delarmes, er hún kom inn. Paterson var n.ú seztur og virtist vera heppinn. Seðlahrúgurnar lágu í kring um Irann á borðinu. „Nú, Paterson! Þér hafið ekki getað stað- ist freistinguna. Þér virðist lika vera hepp- inn,“ sagði Adéle. Paterson brosti. „Já; byrjunin er ekki slæm. Ég hefi nú unnið 3 500 franka “ „Já,“ sagði Delarmes, „það var ieitt, að þér voruð ekki við. En nú skulum við ékki trufla hann." Undir borðinu rétti hann henni höndina, og hún fékk honum svarið og pen- ingána. Amerikumaðurinn spilaði róJega. De- 'iarmes ieiö illa. Hann tapaði stöðugt, en Paterson hafði nú unnið 24 000 franka. Allra áugu hvíldu á honum. Nú hætti hann. De- larmes spurði hann, hvort hann ætlaði í raun og veru að hætta. Já; nú ætlaði hann að flytja sig. Þau fluttu sig öll í næsta sal. Þar var alt enn hátíðlegra. Þjónar í svörtum silkibuxum og hvitum silkisokkum gengu á meðal fölks og buðu ísvatn öðrum til hress- ingar. Reykingar voru hannaðar í salnum. Það var mollulegt inni. Margar konur litu öfundaraugum á eftir Paterson og förunaut- um hans, og sumar eltu hann inn í næsta sal. Er hann 'hafði verið þar um stund, var hann búinn að vinna samtals 86 000 franka. Nú vildi hann hætta fyrir fult og alt. „Viijið þið nú ekki vera svo góð og hjáipa mér tij þess að breyta þessum vinningum í vín?“ „Víii fyrir 86000 franka," sagði Dubourchand hlæjandi. „Þá er ég hræddur um, Ijúfurinn minn! að þér ratið ekki til tundurbátsins i kvöld. Annars þökkum við' öll boðið, eða er ekki svo, Adéle! og þér þarna, Delarmes!" Atíéle var í sjöunda himni, og Delarmes hneigði sig og þakkaði. Þau fóru út til acY ná í fötin. Paterson skipaði þjóni einum aö ná í bifreið. Nokkru seinna blés hann fyrir utan. Þjónarnir hneigðu sig og beygöu, því að Paterson hafði ekki sparað drykkjufé handa þeim. Síðan gengu þau öll út í svalt kvöld- loftið. „Hvert eigum við að halda?“ sagði Adéle. „Ja, það veit ég ekki. Kjósið sjálfar. Ég þekki ekki veitingahúsin hér,“ sagði Paterson. „Þá sting ég upp á ,Erneste‘ í Nizza! Þab er yndislegur staður. Klukkan er að eins Uálf-ellefu. Við komum þangað á góðum tíma og geturn verið þar alla nóttina." „Já,“ sagði Dubourchand, „það er ágætt, og smáferð með fram ströndinni verður ynd- isleg. Hvað segið þér, Delarmes! Þér hafið nú verið svo óheppinn í kvöld?“ Delarmes kinkaði kolli þreytulega. Því næst fóru þau upp í opna bifreiðina, sem beið þeirra. Adéle og Dubourchand settust í tvo fasta stóla og Paterson og Delarmes beint á móti þeim. Bifreiðarstjórinn skelti aftur og beið eftir skipun. „Akið tii ,Erneste‘ í Nizza,“ sagði Paterson, „en stanzið augnablik við höfnina." Hann snéri sér að gestum sínum. „Ég bið ykkur að afsaka, að ég verð að skreppa snöggvast út i skip og segja fyrir. Má ske ég hafi fengið einhverjar fyrirskipanir frá Toulon. Svo verð ég að losa mig við eitthvað af þessuni sneplum.“ Nú sló hann á brjóstvas- ann. „Það er óþægilegt að bera fran'kaseðla í vasanum," sagbi hann hlæjandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.