Tíminn - 12.06.1937, Blaðsíða 2
106
T I M I N N
Þjóðin mun ekki hjálpa ÓlaÍí Thors
til að framkvæma nýja Sauðafellsför
í sögu landsins eru næturheim- ustu óskundamenn íhaldsins eins
sóknir oíbeldismanna á heimili og Jakol) bílstjóra, Meyvant Sig-
varnarlausra borgara taldar moðal . urðsson, Sigurð rafvirkja og Egil
verstu ódáðaverka. í endurminn-
ingu þjóðarinnar er Sauðafellsför
Vatnsfirðinga, þegar ráðizt var á
varnarlaust heimili að næturlagi
cg konum ekki einu sinni þyrmt,
álitið eitt óheyrilegasta níðings-
verk, sem unnið hefir verið á Is-
landi.
þessvegna er ekki furða, þó þær
niðurstöður, sem fengizt hafa við
lögreglurannsóknina á undanförn-
um dögum hafi fyllt undrun og
ótta hugi mikils meirihluta lands-
manna.
Síðan forsætisráðhcrrann gaf
]>œr upplýsingar á Hólmavíkur-
fundinum að átt hafi að fangelsa
nokkra andstæðinga íhaldsins að
næturlagi hefir verið spurt um allt
island: Getur það verið að slík
tíðindi séu sönn? Getur það verið
að slíkar næturheimsóknir hafi
verið undirbúnar á íslandi nær
sjö öldum cftir Sauðafellsför?
Og menn hafa í lengstu lög vilj-
að vona það, að slík tíðindi væru
('kki sönn.
Staðreyndir, sem
ekki verða hraktar
En liéðan af duga engin mót-
mæli, cngar vonir. Framburður Er-
lings Pálsson og hinna lögreglu-
þjónanna staðfestir:
pað átti að saína 400 manna
liði og velja það eítir félagaskrá
Varðarfélagsins og Heimdallar og
kosningakjörskrá Sjálfstæðisflokks-
ins. petta Iið átti m. ð. o. að vera
ílokksher eða fánalið ihaldsins,
starfandi í anda þess, verndandi
hagsmuni þess, en launað af ríkis-
sjóði.
Að þetta lið átti að safnast sam-
an að næturlagi í Sundhöllinnl og
þaðan átti að ráðast kl. 6—8 að
morgni inn á 20—30 heimili póli-
tiskra andstæðinga Sjálfstæðis-
flokksins og taka þá fasta.
Fyrir þessum staðreyndum eru
nú fengnar svo áreiðanlegar sann-
anir að þær verða ekki hraktar.
Sauð afellsfer ðir
í nýjum stíl
Menn geta i huga sér brugðið
upp dálítilli mynd af þeim aðför-
um. Menn geta séð ýmsa forhert-
Tuttugu ár eru nú i vetur
liðin síðan Framsóknarflokkur-
inn tók til starfa. Tuttugu ár
eru liðin síðan fyrsti jafnaðar
rnaðurinn var kjörinn á þing-.
Árið 1917 mun jafnan verða
talið að skapi tímamót í sögu
íslendinga. Eftir að sjálfstæðis-
barátta fslendinga hófst fyrir
rúmum hundrað árum, höfðu
beztu menn þjóðarinnar orðið
að eyða megni kraf’ta sinna í
þref við Dani. Eftir 1903 var
þetta þref andlaust, og oft
deilur um ytri form. Innan-
landsmálin voru afrækt í ræðu
og ri'ti, af þingi og þjóð.
Þrisvar hefir alda andlegrar
vakningar farið yfir þjóð vora
á síðari öldum, og í hvert sinn
hafið nýja kynslóð til dáða.
Kynslóð Jóns Sigurðssonar og
Fjölnismanna hóf merkið fyrst
og markaði leiðina, einkum í
andlegum efnum. Æskan, sem
vaknaði við þjóðhátíðina 1874,
tók upp arf Jóns Sigurðssonar
og hóf alhliða framsókn. Hún
byrjaði fyrst að bylta jörð og
gagnrækta, sótti fyrst á djúp-
miðin og stofnaði fyi’S'tu skól-
skögultönn vera að brjóta upp hús
andstæðinganna og ráðast að þeim
rúmliggjandi hjá kor.um og börn-
um og ílytja þá hálfnakta í burtu.
Menn geta hugsað sér formæling-
arorðin og ögrunaryrðin, sem falla
nf vörum þessara striðsgarpa
íhaldsins. Menn geta hugsað sér
ástand kvenna og barna, sem sjá
eiginmann og föður fluttan þannig
hurtu. Menn geta hugsað sér hina
ogeðfelldu dvöl í köldum og óvist-
legum steinkjallara sundhallarinn-
ar, geta sett sig sjálfa í, spor þessa
fóllcs og dregið síðan ályktanir út
frá því.
Já, menn geta auðveidlega hugs-
að sér hvernig þær hefðu orðið í
framkvæmd þessar fyrirhuguðu
Sauðafellsferðir 20. aldarinnar.
Blóðugasta styrjöld
á íslandi
En menn hafa samt, ekki hugsað
fér allar afleiðingarnar til enda.
F.ftir fangelsanirnar hefðu vinir og
samherjar hinna fangelsuðu hugað
i\ hefndir. Verkamenn og sjómenn
Reykjavíkur hefðu elcki þolað for-
ingja sína og aðstandendur þeirra
í-vo hart leikna.
Og þá hefði gefist kostur að sjá
þann fjölmennasta og blóðugasla
hardaga, sem háður hefir verið á
íslandi. Ef til vill hefði hann end-
að með sigri íháldsins, ef til vill
Hka með ósigri þess. En eftir slíka
athurði hefði verið óþarft, að tala
um lýðræði eða þingræði á íslandi
næstu árin framundan.
Hver var hvatamaður
þessara fyrirœtlana?
Hver var það eða hverjir voru
það, sem stóðu fyrir þes'sum ógæfu-
samlegustu fyrirætlunum, sem
hugsaðar hafa verið á íslandi?
Var það Hermann Jónasson eins
og ihaldsblöðin vilja vera láta
seinustu dagana? Maðurinn, sem
dró liðsöfnunina svo á langinn, að
húri varð raunverulega ófram-
kvæmanleg- eftir það, og neitaði
síðan að hlýðnast fyrirskipunum
yfirmanns síns, þó það gæti kostað
hann embættið. Nei, hv.ersu oft,
rem íhaldsblöðin halda fram því-
'íkum ósannindum, fást engir til
ana fyrir alþjóð. En framar
öllu voru vopn hennar hagnýt-
ur félagsskapur alþýðunnar.
Rún stofnaði fyrstu búnaðar-
félögin, léstrarfélögin og kaup-
íélögin. Með kaupfélögunum
var í fyrsta sinni hrundið af
alþjóð hinni verstu martröð er-
lendrar verzlunaráþjánar, sem
meir hafði þjakað þjóðinni en
Bessas'taðavaldið, drepsóttir og
eldmóður, hafísar og harðindi
til samans.
Þriðja vakningin fór um
landið með ungmennafélögun-
um eftir aldamótin. Æskan
skeytti engu stjórnmálaþrefinu
um hin ytri form þjóðfélagsins,
en hugði að byggja upp að
innan með persónuþroska og
félagsþroska. Ungmennafélag-
amir gerðu harðar kröfur til
sjálfra sín, en gengu ekki
kröfugöngur á hendur annara.
Framsóknarflokkurinn var
runninn frá samtökum gömlu
mannanna, sem voru ungir
1874 og s'tofnuðu kaupfélögin,
og ungu mönnunum, sem höfðu
fengið eldvígslu hugsjóna sinna
í ungmennafélögum. Enginn
að trúa því og þeim mun hját
kátlegar verka þau, þegar þessi
hlöð halda því fram í sömu and-
lánni, að Hermann Jónasson sé
gamall og nýr bandalagsmaður
þeirra manna, sem átti að fang-
olsa!
Nei, maðurinn, sem átti þessar
fyrirætlanir, og ætlaði að láta fram-
kvæma þær, var maðurinn, sem
lét velja liðið eftir kosningakjör-
skrá Sjálfstæðisflokksins og félaga-
skrá Varðarfélagsins. pað var mað-
urinn, sem lét undirmann sinn í
'stjórnarráðinu leggja hina hættu-
legu ráðagerð fyrir Kristján Krist-
jánsson, að sjálfum sér viðstödd-
um. það var maðurinn, sem fyrir-
skipaði Hermanni Jónassyni að
framkvæma þetta verk. það var
þáverandi dómsmálaráðherra og
1 núverandi formaður Sjálfstæðis-
flokksins eða „breiðfylkingarinn-
ar", stóratvinnurekandinn Ólafur
Thors.
það var hann, sem hugðist að
nota vald sitt til að beita and-
stæðingana þessum hörkubrögðum
haustið 1932.
Hörkubrögðin, sem ekki tíðk-
ast við fangelsun manna i neinu
frjálsu landi, og eru hvergi
þekkt nema í alræmdustu einræð-
islöndum eins og Rússiandi og
þýzkalandi.
Og nú kemur hann
til þjóðarinnar
og biður hana um völdin!
Og það er hann, sem nú lcemur
iii þjóðarinnar i þessum kosning-
um og biður hana að gefa sér og
„breiðfylkingunni" hin æðstu yfir-
íáð i þessu landi.
pað er hann, sem síðan 1932 hef-
ir gengið það lengra í ofbeldisátt,
að fullkomin samvinna ríkir nú
milli hans og nazistanna, fulltrúa
hinnar þýzku harðstjórnai' og lýst
því þar með yfir að hann muni
fús að gera nú miklu róttækari
ráðstafanir í þessa átt en 1932.
pjóðin getur þess vegna verið í
fuilri vitneskju, livað bíður henn-
ar, ef hún gefur Ólafi Thhrs og
,J)ieiðfylkingunni“ sigur. pá er
ekki einu sinni heimilið friðhelgt,
lieldur geta ofbeldismenn í nafni
iaganna gert þar samskonar heim-
sókriir og þær, sem jafnvel voru
íordæmdar á Sturlungaöld.
efi er á því, að ef Framsóknar-
menn og jafnaðarmenn hefðu
I eigi verið búnir að varpa leik-
soppi stjórnmálakeppninnar inn
á svið innanlandsmálanna, þá
liefði ekki orðið friður, sátt og
samlyndi hérlendis um sáttmál-
ann 1918.
Síðan á þingi 1917 hafa menn
skipzt í flokka um innanlands-
mál. Þrír flokkar biðla nú um
kjörhylli til þjóðarinnar. Þjóð-
in spyr um ætt þeirra og upp-
runa, og spyr hvað þeir hafi til
frægðar unnið. Hyggjum fyrst
að ættinni.
í haldsflokkurinn ") hefir jafn-
an átt meginstyrk sinn hjá
kaupmönnum, aldönskum, hálf-
*) Með íhaldsflokknum er hér
átt við flokkinn sem Morgunbl.
hefir jafnan stutt, og kallaður
mundi „konservativ" á erlendu
máli. Sjálfir hafa þeir í tuttugu ár
reynt að fela sig undir ýmsum
nöfnum, svo sem: Heimastjórnar-
menn, þversum, langsum, sparn-
aðarbandalag, borgaraflokkur,
sjólfstæðisflokkur, bændaflokkur,
breiðfylking o. s. frv.
pað mun líka sannast í þessum
kosningum að mikill meirihluti ís-
lenzka kjósenda vill ekki innleiða
efbeidi og Sauðafellsheimsóknir
með því að veita „breiðfylking-
unni“ bratúargengi.
En þjóðin vill ekki
heldur Moskvastjórn
eða stólfótapólitík
peir munu heldur ekki veita
Stalinistum fylgi silt, því þeir
hafa engu síður en Ólafur
Thors ofbeldi á stefnuskró sinni
og myndu ekki ótrauðari að sækja
Olaf og Claessen heim, en æsinga-
lið íhaldsins forystumenn þeirra.
peir geta heldur ekki veitt stól-
í'ótapólitík Héðins Valdimarssonar
fylgi sitt, því hann hefir sýnt sig
reiðubúinn til sömu hermdarverka
og lcommúnistar og hjólpað til að
hrjóta niður lögregluvald bæjarins.
Hann hefir hvatt verkamenn til að
stofna sitt barsmíðalið, þó það
fengi engar undirtektir. Stefnu
liaus og hardagahætti einkenna
þau bolabrögð og það ofríki, sem
stofnar friði og lýðræði hvarvetna
í fullkomnustu hættu.
pjóðin getur hvorki eflt ofríkis-
flokkana til hægri né vinstri, ón
þess að stofna lýðræðinu og frið
lielgi heimilanna í voða.
Hún getur aðeins tryggt þessi
dýrmætustu réttindi hverrar þjóð-
ai með því að efla þann flokk,
sem lagði til þá forystu, er hindr-
aði ofbeldisráð Ólafs Thors haust-
ið 1932 og' bjargaði Reykjavfk frá
borgarastyrjöld.
Hún getur aðeins tryggt frelsi og
öryggi þegnanna með því að
stækka milliflokkinn og auka ó-
hrif hans í kosningunum. Með því
að skipa sér um C-listann hafa
Reykvíkingar á eindregnastan og
áhrifamestan hátt mótmælt ofrík-
isf.vrirætlunum Ólafs Thors og
í.nnara þeirra manna, sem eru
leiðuhúnir að beita vamarlaus
l'Oimili næturofbeldi og svífast
l'ess ekki að berja löggæzlumenn,
•sem halda uppi friði og reglu, með
s’tólfót um.
4V Mlt með Islenskum skipum! *fij
dönskum og dansklunduðum,
og þeir lagt honum drýgstan
fjárafla. Ætt hans verður rak-
in, á andlegan hátt, af'tur til
þeirra manna, sem aldrei skildu
ungmennafélögin eða kaupfé-
lógin og börðust gegn þeim;
þaðan til andstæðinga Jóns
Sigurðssonar. •'(
Jafnaðarstefnan á ætt sína
að rekja 'til erlendra hagfræði-
kenninga.
Framsóknarstefnan er ihin
þjóðlega umbótastefna óslitin
frá dögum Skúla fóge'ta, Jóns
Eiríkssonar, Bjarna Thoraren-
sen, Baldvins Einarssonar,
Fjölnismanna og Jóns Sigurðs-
sonar, borin uppi af samvinnu-
mönnum og ungmennafélögum.
En hverjir eru ávextimir af
þessari flokka baráttu? Lítum
á staðreyndir:
1. Fjármál. íhaldsmenn hafa
löngum hælt sér af íheldni
sinni og sparnaði á landsfé, en
talið umbótaflokkana eyðslu-
hýtir. Þeir kenna þeim um
skuldasöfnun, en þykjas't sjálf-
ii vilja lækka skuldir. — Hvað
segjæ staðreyndimar um þetta?
Skuldir ríkisins eiga tvær
megin uppsprettur. Meiri hluti
þeirra stafar frá byrðum, sem
ríkið hefir tekið við af bönk-
unum vegna tapa sem bank-
arnir ui’ðu fyrir eftir stríðs-
IA víðavangi
„Spurðu kýrnar“.
fhaldsbóndi í Árnessýslu
sagði við Egil í Sigtúnum að
nú væri hann í fyrsta sinn í
vafa um hversu hann ætti að
kjósa. „Spurðu kýmar“, sagði
Egill. Þessi setning hefir bor-
ist á vængjum vindanna um
allt Suðurland og Borgarfjörð.
Menn finna að hér er gripið á
kjamanum. Bændurnir á Suð-
urlandi og í Borgarfirði og
Mýrum vita, að um leið og
Korpúlfsstaðamenn eru búnir
að fá meirahluta á Alþingi, þá
afnema þeir mjólkurlögin og
gera mjólk bændanna svo verð-
lága, að efnahagur bændanna
feliur í rústir. Þess vegna er
hið póli'tíska svar, sem sveita-
fólkið á landinu sunnan- og
vestanverðu greiðir, svo auð-
velt, að jafnvel kýmar geta
svarað.
Landkaupin á Eyrarbakka
og Stokkseyri.
Á undangengnu kjörtímabili
keypti Alþingi og ríkisstjórn
af Landsbankanum lönd og
lóðir undir kauptúnin Eyrar-
bakka og S'tokkseyri, og mikil
ræktarlönd ofan við kauptúnin.
Bjarni Bjamason og Jörundur
Brynjólfsson hrundu þessu
máli í framkvæmd. Tilgangur
þeirra var að gera Eyrarbakka
og Stokkseyri að blómlegum
landbúnaðarþorpum. Aðstaðan
til sjósóknar er þar erfið, svo
a,ð hún verði jafnan notuð
samhliða annari atvinnu.
Kaupmenn á báðum stöðum
eru að gefast upp. Atvinnuleysi
var mikið og fór ekki minnk-
andi. Menn fengu ekki lönd til
ræk’tunar nema með miklum
erfiðismunum. Framsóknar-
flokkurinn greip hér inn í,
keypti löndin og leigir þau út
á erfðafestu bæði sem lóðir í
túnstæði, garða og bei’tilönd.
Nú er þessi þróun að byrja.
Framsóknarflokkurinn hefir
sprent fjötur landleysisins af
báðum kauptúnunum. En kunn-
ugt er það, að ekki var vel
beðið fyrir þessu máli af íhald-
inu, því að sá af bankastjórum
Landsbankans, sem handgengn-
astur er Mbl., Georg ólafsson,
var þessari ráðabreytni mjög
mótfallinn. Á kjördegi mega
Eyrbekkingar og Stokkseyring-
ar vel muna hvaða flokkur
lokin. Minnihlutinn stafar frá
eyðslu ríkissjóðsins sjálfs.
fhaldsmenn bera næstum
einir ábyrgð á bankatöpunum
1920—1930. — Allir hæstu
skuldaþrjótamir vom fhalds-
menn. Bankastjórarnir við fs-
landsbanka voru íhaldsmenn.
Jakob Möller, sem var „eftir-
litsmaður“, var íhaldsmaður.
Og íhaldsmenn höfðu meira-
hluta í bankaráði. — Hinum
hluta skuldanna, þ. e. lána, sem
ríkið hefir tekið til eigin þarfa,
hefir einnig að mestu leyti
verið safnað af íhaldsmönnum.
Fram að 1924 hafði íhalds-
flokkurinn alla fjármálaráð-
herra. Án þess nokkru verulegu
hefði verið varíð til fram-
kvæmda, voru fjármálaráð-
herrar íhaldsmanna þá búnir að
safna 18 millj. króna í skuld,
um, sem ríkið hafði tekið til
cigin þarfa. Þá hófu Framsókn •
armenn á Alþingi rækilega
sókn til viðreisnar ríkisfjár-
hagnum. Munu flestir muna þá
baráttu um „fjáraukalögin
miklu“ og „enska lánið“. Jón
Þorláksson varð sjálfur, í fyr-
irlestri er síðar var prentaður,
að húðstrýkja M. G. fyrir með-
ferð fjái-mála. Framsóknar-
mönnum tókst, þó þeir væru í
minni hluta, að sameina þingið
um gætilega afgreiðslu fjárlag-
leysti þetta mikla nauðsynja-
mál þeirra.
Athugum Borgarnes.
Hvað liggur eftir íhald og
samvinnumenn í Borgamesi.
Þar í kauptúninu eru fáeinar
kaupmannaverzlanir, miðaðar
við hagsmuni eigendanna. Sam-
komuhúsið er byggt fyrir for-
göngu Vigfúsar Guðmunds-
sonar, sem hafði safnað til
þess um'6000 krónum áður en
liann fór þaðan, og það var
stofninn í byggingarkostnað-
inum. Kaupfélagið, sláturhúsið
og mjólkurbúið er all't verk
samvinnubænda í héraðinu.
Bryggjan og höfnin komu fyr-
ir aðgerðir Bjama Ásgeirsson-
ar skömmu eftir að hann var
kosinn á 'þírig. Iljálp ríkis-
sjóðs til að byggja Laxfoss og
oignast línuveiðara, er fengin
fyrir forgöngu Bjarna á Reykj-
um og stuðning Fi’amsóknar-
manna. Þegar verið var að
tryggja aðstoð Alþingis við
Eldborgarkaupin, gekk Jón
Þorláksson það lengst í átt til
Borgnesinga, að standa upp úr
sæti sínu og standa eins og
myndastytta upp við vegginn í
efri deild meðan Framsóknai’-
menn leystu málið. Borgnes-
ingar! Berið á kjördegi saman
bandaverk íhaldsins og sam-
vinnumanna í Borgarnesi.
Samvinnuútgerðin
á Stokkseyri.
Jörundur Brynjólfsson var á
Alþingi mestur forgöngumað-
ur að því að hjálpa sjómönnum
á Stokkseyri til að kaupa þá
þsjá myndarlegu vélbá'ta, sem
þeir eiga í félagi, en Bjarni á
Laugarvatni var þeim litlu síð-
ur mjög innanhandar í fjárút-
vegun til bryggjumála sinna og
til að fá aðs’töðu í landi. í
Rvík hefir Pálmi Loftsson löng-
um verið þeim ráðagóður í
baráttu þeirra á erfiðum árum.
Ekki er kunnugt um að aðrir
flokkar hafi lagt sérstaklega
stund á að greiða götu sam-
vinnuútgerðar á Stokkseyri.
Allra sízt munu Eiríkur og
Þorvaldur verða þeim að liði í
þeim efnum eða öðrum. En
fordæmi sjómannanna á
Stokkseyri er merkilegt. Þá
leið mun útgerð fslendinga fara
á ókomnum árum, en því að-
eins að Framsóknarflokkurinn
ráði mestu um þjóðmálin.
anna árið 1924. Það ár urðu
tekjur ríkissjóðs helmingi
hærri en áætlað var, 16 millj.
í stað 8 millj. Jón Þorláksson
var þá fjármálaráðherra. Hann
eyddi ekki nema 3 millj. um-
fram fjárlög. Skuldir lækkuðu
á þessu ári um 5 millj. króna.
Og þessa skuldaiækkun höfðu
Framsóknarmenn knúið fram,
þó þeir væru í minni hluta, en
Jón Þorláksson, og flolckur
hans hafa eignað sér hana og
aldrei þreytzt á að s'tæra sig
af. En hugsið ykkur að Ey-
steinn Jónsson hefði á árinu
1936 fengið 8 millj. króna tekj-
ur umfram áætlun. Mundi
hann hafa eytt 3 millj. kr. í
heimildarleysi eins og Jón Þor-
láksson gerði ? Ég veit með
vissu, að enginn, sem þekkir
fjármálastefnu E. J., mundi
'trúa því. Ég efast um að nokk-
ur kjósandi á landinu sé svo
fáfróður, að hann svaraði ekki
spurningunni neitandi.
Á árunum 1925—1927, með-
an íhaldsmenn fóru einir með
völd og voru einráðir um með-
ferð fjárlaga, var síðan vax-
andi tekjuhalli á þjóðarbúinu.
Skuldimar, sem hvíldu beint á
ríkissjóði sjálfum, þegar Fram-
sóknarménn fóru að undirbúa
fjárlögin 1928, voru hát't á
þrettándu millj. kr.