Tíminn - 12.06.1937, Blaðsíða 4
108
T I M I N N
Ætlar hun að sleppa réttarörygginu í hendur pess
llokks, er hefir pá mcnn fiyrir ritstjóra aðalmálgagns
síns, sem logið hafa íyrír réttí og staðnir eru að
f alsbréf anotkun ?
A íhaldið að iramkvæma ný ,kollumáreftir kosmngarnar20.júní
?
*
Tvennt hefir vakiö sérstaka at-
liygli í Reýkjavík seinustu viku.
]>aÖ fyrra er afneitun Ólafs Thors
a fyrir ætlunum hans eftir 9.
nóv. 1932, sem nú hafa verið sann-
aðar með vitnaframburði. J)að síð-
ara er að til skuli geta verið menn,
sem hafa skapgerð og samvizku-
leysi til þess að verja með lygum
eg blekkingum svo vonlausan og
ógeðfeldan málstað.
En einmitt þessa vikuna hafa
þó ritstjórar Morgunblaðsins sýnt
það, að þeir eru hin rétta mann-
tegund til slíkrar þjónustu, því
sömu dagana, sem þeir eru að
verja liinn ósæmilega málstað Ol-
afs Thors, bera þeir þaS íyrir lög-
reglurétti, sem þeir sjáiíir vita og
allur almenningur veit að eru full-
komin ósannindi, og svo langt
ganga þeir í óskammfcilninni, að
þeir birta hinn logna framburð
sinn opinberlega svo almenningur
geti séð, að þá hafi ekki brostið
kjark til óhæfuverksinsl
Sannarlega hæfa slíkir mála-
iærslumenn þeim málstað, sem
Ólafur Tliors hefir látið þá verja
undanfama daga.
Bírtíng falsbréfsíns
og málshofðun
þann 31. fv m. birtist í ísafold
kafli úr bréfi, sem blaðið segir að
sé frá einum foringja Framsókn-
arflokksins sent trúnaðannönnum
flokksins úti á landi. í bréfkafla
þessum er skýrt frá því, að Fram-
sóknarflokkurinn hafi gert leyni-
handalag við kommúnista um
ítuðning þeirra í kjördæmunum
úti a landi gegn því, að Framsókn-
menn í sumum kaupstöðum kysu
með Kommúnistaflokknum. Biður
hréfritarinn síðan trúnaðarmenn-
ina að fylgjast vel með því, að
komrnúnistar í hluteigandi kjör-
dæinum haldi þennan samning.
Strax og Framsóknarmönnum
\arð kunnugt um þetta ísafoldar-
blað, sem dreifa átti út um land
með mikilli leynd, birli formaður
Framsóknarflokksins yfiriýsingu í
flokksblöðunum þess efnis, að hann
lýsti bréf þetta falsbréf og myndi
höfða mál gegn ritstjórum Morg-
unblaðsins fyrir birtingu þess,
sem væri gerð í þeim tilgangi að
skaða flokkinn.
þessa málshöfðun sendi hann
síðar til iögreglustjóra og var
málið tokið fyrir í lögreglurétti 10.
þ. m.
Ijúgvífnín fyrír réttí
Skal hér í stuttu máii slcýrt frá
sðalatriðum í framburði Morgun-
blaðsritstjóranna, sem eru vitan-
lega samhljóða, því þeir hafa ver-
ið búnir að bera sig saman. þeir
sngja, að maður, sem þeir neita að
tilgreina, hafi afhent Jóni Kjart-
anssyni bréfið rétt eftir áramótin
og hafi hann tekið á móti því sem
„ritstjóri ísafoldar"! þoim ber
í-aman um, að það hafi ekki verið
frumritið, heldur afritaðir kaflar
úr því. þeim ber saman um það,
að þeir viti ekkert . um, hvernig
frumritið barst þessum manni í
hendur, sjálfir hafi þeir aldrei séð
það, en samt fullyrða þeir að af-
ritið sé rétt! þeir segja, að undir
hinum afritaða bréfkafla hafi stað-
ið nafn Framsóknarforingjans, en
það vilja þeir ekki tilgreina. þeir
segjast ekki vita í hvaða hérað eða
hvaða mönnum bréfið hafi verið
sent, en það hafi þó verið sent
t rúnaðarmönnum .Framsóknar-
ilokksins! þeir segja að afritið,
sem þeir fengu, sé nú eyðilagt.
Loks fullyrða þeir, að þeir séu al-
veg sannfæi'ðir að bréfið sé ekki
falsbréf og í alla staði rétt.
011 eínkenní
skröksögunnar
þegar þessi þráður er krufinn til
mergjar koma fram öll einkenni
!> gasögunnar. Gamall rannsóknar-
dómari hefir vakið athygli blaðs-
ins á því, að það sé einkenni ná-
’.ega allra þjófa fyrir rétti að byrja
framburð sinn með því að segjast
íiafa fengið þýfið gefins frá manni,
sem þeir viija ekki naíngreina.
Allir blaðamenn, sem hefðu hugs-
að til að birta bréfið undir þessum
la'ingumstéeðum, mundu hafa lát-
iö bréfberann greina frá því hvem-
ig hann hefði aflað sér frumrits-
ins svo fullar heimildir væru til
íyrir uppruna þess. Að öðrum
kosti hcfðu þeir ekki átt það á
liættu að birta bréfið. Og þeim
hefði heldur ekki dottið í hug að
cyðileggja hina eipu skrifuðu heim-
ild í málinu, þar sem gera mátti
láð fyrir, að birting bréfsins gæti
leitt til málaferla.
Höfuðlýgín
En þetta eru þó ekki höfuðrök-
semdirnar fyrir þvi, að ritstjórar
Morgunblaðsins hafi logið fyrir
réttinum. Höfuðröksemdimar eru
þær,
að þeir þora ekki að nafngreina
manninn, sem á að hafa afheni
bréfið,
að þeir þora ekki að nafngreina
raanninn, sem á að hafa skrifað
bréfið,
að þeir fullyrða hiklaust, að
bréfið sé ekki falsbréf.
Hversvegna tilgreina þeir ekki
rnanninn, sem á að liafa afhent
bréfið? Vegna þess, að annað hvort
hefir cnginn maður gert það og
bréfið verið falsað á skrifstofu
Morgunblaðsins eða lieima hjá 01
afi Thors, eilegar að ef slikur mað
ui' væri til og hann kæmi fyrirrétt
myndi upplýsast, að liann og ef til
\ i 11 einhveíjir í vitorði með hon-
um væru falsaramir.
Vegna hvers vilja þeir ekki til-
greina manninn, sem á að liafa
skrifað bréfið? Vegna þess, að ef
( inhvqr Framsóknarmaður yrði til-
nefndur, sem höfundur bréfsins,
myndi hann óðara leggja fram
varpið. Ihaldsmenn veittu því
í fyrstu alla andúð og hafa æ
síðan leitazt við að rógbera
starfsemi þess. En í höndum
Framsóknarmanna hefir ríkis-
útvarpið orðið sjálfstæð menn-
ingarstofnun, sem ber sig fjár-
hagslega og kostar sjáift allar
sínar endurbætur, eins og sím-
inn hefir gert. Allir, sem ekki
eru blindir af íhaldsofsa, við-
urkenna að útvarpinu sé ágæt-
lega stjórnað og án allrar hlut-
drægni.
IX. Framsóknarmenn hafa
reist mörg ríkisfyrirtæki, "sem
gefa góðan arð. Má þar á með-
al nefna ríkisprentsmiðjuna og
landssmiðjuna. Allan arðvænan
rlkisrekstur vill íhaldsflokkur-
inn leggja niður; fyrir því
liggja prentaðar flokkssam-
Jiyktir.
X. Ihaldsmenn hafa ráðizt
með málsóknum, á Áfengis-
verzlun ríkisins fyrir að leggja
of mikið á vínin. Þeir vilja
leggja niður Tóbakscinkasöl-
una. Þessar stofnanir gefa
ríkinu hæstar tekjur. Ef ekki
má leggja á vín, ef ríkið má
ekki græða á tóbakssölu, yrði,
samkvæmt kenningum íhalds-
ins, að taka hinar mörgu
milljónir, sem þeir einir, sem
vilja borga í ríkissjóð, af víni
og tóbaki, að leggja beint á
barnamenn sem neyzluskatta.
thaldið vill ekki beina skatta.
Og ef það kæmist til valda
yrði áfengis- og tóbaksgróðinn
fenginn kaupmönnum.
XI. Hvar Amarhvoll, Litla-
hraun, Landsímastöðin nýja,
Sundhöllin, Þjóðleikhúsið, Hó-
tel Borg o. s. frv., ef íhaldið
eitt hefði ráðið í landinu, tutt-
Ugu árin síðustu?
XII. Hversu mundi hafa
verið háttað löggæzlu á sjó og
landi, ef íhaldið hefði mátt
hafa einræði síðustu 'tuttugu
ár? Hvað sýndu togaranjósn-
irnar?
XIII. Munur flokkanna sézt
ef til vill hvergi betur en í
menntamálum. Allir héraðs-
skólarnir og sundlaugarnar
voru reist af Framsóknarmönn-
um og gegn megnri andstöðu
íhaldsmanna. — Ihaldsmenn
reyndu eitt sínn að stjórna
héraðsskóla í 'tvö ár og féll þá
nemendatalan niður í 7, en
reis á næstu árum, undir Fram-
sóknarstjóm, upp í 60.
íhaldið gerði það að flokks-
máli að spyma á móti mennta-
; skóla á Akureyri, þegar Fram-
sóknarmenn voru að berja það
mál fram til sigurs, og neyddu
jafnvel þingmann Akureyrar til
að ganga á móti málinu. — Á
sama hátt gengu íhaldsmenn
svo fast á móti endurbótum
menntaskólans í Reykjavík, að
íhaldsritstjóramir urðu að
biðja rektor opinberlega fyrir-
gefningar.
Andstaða íhaldsmanna gegn
húsmæðraskólunum var svo
sterk, að eini kvenfulltrúi
þingsins var látinn slíta kröft-
um sínum gegn málinu á Al-
þingi og breiðfirzkir íhalds-
þingmenn neyddir til þess að
berjast móti Staðarfellsskólan-
um.
Þannig mætti lengi telja og
sýna hvemig íhaldsmenn hafa
verið sjálfum sér samkvæmir
í öllum málum. Engin von er
til þess að þeir bregði vana sín-
um. En er þá ekki fyllilega
kominn tími til þess að kjós-
endur, til sveita og sjávar,
hugsi sig vel um, áður en þeir
gefa íhaldsmanni atkvæði sitt?
Minnist þess, kjósendur, í
fyllstu alvöru, að gæfa lands
og þjóðar, í framtíðinni, veltur
á því að íhaldsflokkamir verði
í minnahluta á Alþingi, eftir
næstu kosningar.
Læt ég svo lokið þessu minn-
isblaði forara íhaldskjósenda.
Bóndi.
fiskur á borðið
um heimilum
snunanii' fyrir því, að lionnm væri
það óviðkomandi, ritstjórar Morg- I
unlilaðsins yrðu dæmdir, og bréf-
ið þar með endanlega stimplað
íalsbréf.
Auk þeírra sannana, sem liggja j
fyrir í þessum neitunum Morgun-
blaSsritstjóranna, bætist svo vi3
sú þekking, sem þeir hafa á stjórn-
raálaástandi landsins, og gerir þeira
fuilljóst, að bréfið hlýtur að vera
íalsbréf, þvi engiun Framsóknar-
raaður liefði látið slíkt frá sér
iara. Allt þetta sannar það, svo
cngum meðalgreindum manni get-
ur dulist, að ritstjóramir hafa að
yfirlögðu ráði logið fyrir réttinum,
þegar þeir halda því fram, að bréf
ið sé ófalsað, og sú saga, sem þeir
segja um uppruna þess, hlýtur í
öllum aðalatriðum að vera til-
hæfulaus uppspuni.
Með framburði sínum fyrir rétt-
inum hafa ritstjórar Morgunblaðs-
ins svo ekki verður betur gert,
stimplað sig sem Ijúgvitni og leitt
að sér þann grun, scm seint verð-
ur af þeim þveginn, að þeir séu
sjálfir höfundar falsbréfsins. Og a
m. k. má slá því föstu, að falsbréfs-
höfundurinn sé svo nákominn
Morgunblaðinu, að það vilji ekki
koma honum í klípu með því að
nafngrcina hann.
snnnanlands.
Bílferðirnar um Suðurland ©ru byrjaðar og nú geta
húsmæður hvarvetna haft á borðum nýjan fisk, eins og
húamæðurnar í Reykjavík. Hraðfrystistöð Hafliða Bald-
vinssonar. sími 4456, sendir yður glænýjan fiskinn
heim á borðið, beinlausan steínbit, ýsu og þorsk,
tilbúið að steikja eða sjúðast, allt í 6 punda hraðfrjrst-
plötum.
Öll gístihús á Suðurlandi heímta penna fisk
vegna þess að hann geymist betur en annar fiskur og
er altaf sem nýr.
SVEIT AKONUR!
Viljið þér ekki reyna besta nýmetið handa fólki yðar?
XI ey ska.pa.rf ólk
ætti sem fyrst að tryggja sór
Aluminiumamboðin frá IÐJU — Akureyri
kvenhrífar, karlhrlfur, hrífuhausa og orf, þau
fást hjá kaupfélögum og kaupmönnum um allt
land. Aðalsöluna fyrir Suðurland hefir:
Guðjón Jónsson, Hveríísgötu 50, Reykjav.
Nýlll Nýtl!
Júgursmyrsl.
Júgursmyrsl verja að spenarnir særist við
mjólkunina séu þau notuð daglega, og lækna
á stuttum tima sár og bólgu utan á júgrinu.
Júgursmyrsl eru mjög drjúg í notkun, því
að þau eru mjög efnarlk og halda sér stöðugt
eins.
Við hvnrjar mjaltir nægir á einum fingurgómi,
Dós með 750 grömmum endist, með venjulegri
daglegri notkun, handa 5 kúm í ca. 2 mánuði.
Júgursmyrsl eru algjörlega lyktar- og bragð-
laus. Þau geta ekki þránað eins og tólg eða
aðrar lélegar og óviðeigandi áburðarfitur.
Reynslan hefir sýnt, að notkun tólgar við
mjaltir á kúm með spenasár, getur orsakað
alvarlega júgursjúkdóma (húðbólgu o. s. frv.
Júgursmyrsl gera mjólkina tiltölulega gerla-
snauða, sóu þau notuð við mjaltirnar, andstætt
við það, ef mjólkað er með höndum vættum
í mjólk, smurt með tólg o. s. frv.
Notið daglega júgursmyrsl, þá fáið þið heil-
næma gerlasnauða mjólk.
Veikist kýr alvarlega í júgri, þá farið tafar-
laust til dýralæk.nis. Einnig hann munráðleggja
ykkur að nota daglega hin ágæta júgur-
smyrsl frá Efnagerðinni SJÖFN á Akur-
eyri.
Júgursmyrsl fást hjá kaupfélögum.
Bírgðír í Reykjavík hjá
Samb. ísl. samvínnuíélaga
sími 1080
Hvers mætfí vænta?
Sannarlega eru þessir menn verð-
ugir þjónar málstað Ólafs Thors,
ekki sizt eins og liann hefir verið
undanfarna daga.
En öðru miklu alvarlega hlýtur
að skjóta upp í hugum manna í
sambandi við þetta ljúgvitnamá!
Morgunblaðsins, vegna þess að
kosningar fara nú í hönd.
Hvers má vænta um réttarfar
og dómsöryggi hér á landi, ef
fiokkui', som beitir fyrir sig fals-
hréfahöfundum og ljúgvitnum ætti
að hafa hin æðstu völd?
Mætti ekki nota falsbréfahöfund-
ana og Ijúgvitnin ]>á til þess að
oyðiloggja mannorð andstæðing-
nna og flæma þá úr sföðum sín-
um?
Til hvcrs hcndir ekki reynslan í
hinu alræmda Kollumáli? Voru
ekki ljúgvitni notuð Þá til að
rcvna að ná æru og cmbætti aí
llormanni .Tónassyni og hvernig
hcfði það mál farið, ef íhaldið
hcfði unnið kosningarnar 1934?
Og' hvers má vænta af flokki
sem liæði i þessum kosningum og
bæ ja rst j órnarkosningunum 1934
bcfir gert bándalag við fylgjendur
binnar útlendu ofbeldisstefnu, sem
er riðin við mál, sem af flestum
or talið ljótasta ljúgvitnamál sög-
unnar, þinghúsbrunamálið í Ber-
lín?
Hvers má vænta af þéim flokki,
som notar falsbréfahöfunda og
ljúgvitni fýrir starfsmenn, og hefir
þann mann fyrir foringja, sem
hugðist að láta ofbeldismenn
gera andstæðingum sínum nætur-
heimsókn haustið 1932 og láta
flytja þá til varðveizlu í hinn
kalda og óholla steinkjallara sund-
hallarinnar?
Vill þjóðin eiga réttarfar sitt og
dómsöryggi i höndum þessa flokks
og foringja hans?
Ætlar hún að hvlla falsbréfahöf-
unda og ljúgvitni í kosningunum
20. júní?
Nei, það vill hún sannai’lega
ckki gcra, Kjósendur landsins og
ckki sízt í Reykjavík sýna andúð
‘ina á íalsliréfastarfsemi og ljúg-
vitnamálum ihaldsins með þvi að
skipa sér um þann flokk, sem veit-
ii liczta tryggingu fyrir friði, jafn-
rétti og framförum. Framsóknar-
flokkinn og lista hans, C-listann.
Á víðavangi
Framh. af 1. síðu.
svei'tanna og hinni gætilegu
; fjármálastjórn á hinum örðug-
j ustu tímum, og hófsemi, sem
í m. a. lýsti sér í Kveldúlfsmál-
inu á síðasta þingi. Af þessu
leiðir, að almenningur gengur
iH frá að það verði Framsókn-
arflokkurinn, sem fara muni
með stjórn landsins eins eftir
sem fyrir kosningamar í félagi
við þann flokk, sem honum er
hugstæðast að vinna með.
Sjálfstæðisflokkurinn er því
dæmdur 'til að vera minnihluta-
flokkur eftir kosningarnar. Og
það því fremur þegar foringi
flokksins og aðrir forráðamenn
hafa sjálfir auglýst vantrú sína '
á fylgið með því að gera opin-
bert bandalag við hinn fyrir-
litlegasta ofbeldisflokk, nazist-
ena. En sambandið við þá er
alveg fullvíst að verður smiðs-
höggið á ósigur flokksins, ofan
é öll önnur rök, sem undir það
renna að íhaldið sé dæmt til
þess að vera minnihlutaflokk-
ur ef'tir kosningamar.
Prentsm. EDDA h>i.