Tíminn - 28.07.1937, Page 4

Tíminn - 28.07.1937, Page 4
128 TlMINM Utan úr heimi Framh. af 1. síOu. Úr sjálfstæðisbaráttu Ind- lands, hefir ei'tt nafn á síðari árum borið hæst í vitund hins vestræna heims. Það er nafnið Gandhi. Allir hafa heyrt getið um Gandhi, spekinginn og meinlætamanninn, sem var foringi einkennilegustu upp- reisnar í heimi, þegar ind- versku sjálfstæðismennimir, þúsundum saman lögðust niður á járnbrautirnar, svo að her- menn Breta höfðu nóg að gera að bera þá í burtu. Gandhi heíir alltaf verið á móti blóð- ugri uppreisn. I hans augum í xrelsisbarátta Indlands að vera bará'tta andans gegn hnefarétti og auðvaldi Bretlands. En öld- ungurinn Gandhi er ekki full- trúi hinnar nýju kynslóðar. Með nýjum tíma koma nýir menn. Maðurinn, sem nú er foringi hins indverska sjálfstæðis- flokks, og haft hefir forystu í baráttunni gegn hinni nýju stjórnarskrá Indlands, heitir Jawaharlal Nehru og er rúm- lega fimmtugur að aldri, og er lögfræðingur frá brezkum háskóla. 15 ára gamall fór hann til Englands til náms, og kom aftur eftir einn áratug. liann hafði margt lært, en engu gleymt! Verulegan hluta fullorðinsár- anna hefir hann setið í fang- tlsum Breta fyrir að hafa beitt „ólöglegum“ baráttuaðferðum eða neitað að hlýða lögum. Alls hefir hann setið sjö sinn- um í fangelsi. I síðasta sinni, sem hann var í fangelsinu, notaði hann tímann til að skrifa æfisögu sína og þá um leið .sögu ninna pólitísku viðburða, sem hann hefir tekið þátt í. Bók hans, um 600 bls. að stærð, kom út í apríl í fyrra, og í ágústmánuði sama ár var búið að gefa hana út tíu sinn- um. Stór hluti bókarinnar fjallar um dvöl hans í Englandi. Hann segist hafa eignazt þar marga vini, en þó var hann einmana jafnvel í þeirra hóp, því að eins og Kipling sagði: „^ustr- ið er austur og vestrið vestur — og þau tvö munu aldrei mætast“. En við námið var hinn austræni' sveinn enginn eftir- bátur félaga sinna. 0g í skól- anum hlaut hann ei'tt sinn að verðlaunum bók um ítölsku írelsishetjuna Garibaldi. Að á- hrifum þeirrar bókar bjó hann löngum síðan. Garibaldi Ind- verja vildi hann vera. Þegar hann er um tvítugsaldur fara sð berast fregnir úr austurvegi um uppreisnartilraunir gegn Bretum í Indlandi. Og þessar fréttir verða honum óblandið íagnaðarefni. En það er samt allt of snemmt að snúa heim, því að enn er margt að sjá og læra. Nehru ferðast um megin- land Evrópu, m. a. til Noregs. En 1912 kemur hann heim, að loknu háskólaprófi, tveim árum áður en heimsstyrjöldin brýzt út. Og svo kom stríðið. Indverj- ar fylgdust ekki mikið með þeim atburðum fyrst í stað, segir hann, en svo var farið að j safna liðsmönnum þar eystra í her Breta, og vöruskorturinn að hafa áhrif á verðlagið. „Það var ekki mikil samúð með Eng- landi“, segir hann, „þótt ekki vantaði hollustuyfirlýsingar í orði kveðnu. Það var sama, hvort í hlut áttu hægfara menn eða róttækir, öllum þótti í raun og veru vænt um hina þýzku sigra. Við vorum ekkert sér- lega vinveittir Þjóðverjum, en það gladdi okkur ósjálfrátt, að þeir, sem réðu yfir okkar eigin Tilkynning til allra íslenskra bænda frá Efnagerðinni Sjöfn Reynslau og fjöldi tilrauna hafa sannað, að bezta ráðið til að fá gerilhreina mjólk er, að gæta alls hreinlætis 1 meðferð kúnna. Sérstaklega skal hver góður bóndi gæta þess, auk annars, sera snertir kúahirðingu, að júgrinu sé haldið heil- brigðu. Flestir sjúkdómar, sem þjá kýr okkar, koma einmitt fram í þessu við- kvæma líffnri, en afleiðingin er minni mjólk, svo að kúahaldið þess vegna ber sig oft ekki. Af algengum júgursjúkdómum má nefna: Streptokokk júgurbólgu, bólgu- lopa, bólgublástur í júgurhúðinni, húðbólgu, smitandi útþot, júgurbólu, kýlabólgu og júgurdrep. Búnaðarfrömuðir og sérfræðingar í útlöndum hafa fyrir löngu sannað og sýnt, að bezta, þægilegaBta og ódýrasta ráðið til að hirða júgrið vel, sé að bera á það daglega sérstök smyrsl. Eins og að dagleg notkun sápu er sjálfsagður hlutur hverjum siðuðum manni, svo ætti sórhver hagsýnn og framsækinn bóndi að nota daglega júgursmyrsl. Mjólkurrannsóknir landbúnaðarráðanna við þýzku háskólana hafa leitt í ljós, að án notkunar júgursmyrsla fundust I nýmjólkaðri mjólk yfir 3000 gerlar í hverjum kubikcenti- metra. Væri aftur á móti mjólkað með höndum bleyttum i mjólk, smurðum með tólg eða öðrum dýra- og jurtafitum, þá var lágmark gerlatölunnar langt yfir 8000. Rannsóknirnar sýndu ennfremur, að gerlafjöldinn komst niður í merkllega lága tölu, eða 300 I kubikcm. mjólkur, væri notuð beztu júgursmyrsl. Júgursmyrsl eru því notuð nú i næstum öllum nýtízku kúabúum í þýzkalandi, Englandi, Sviss, Danmörku og mörgum öðrum löndum Mörg mjólkursamlög þess- ara landa krefjast þess af félögum sínum, að þeir noti stððugt júgursmyrsl. Samkvæmt þessari víðtæku reynslu kemur Efnagerðin „SJÖFN“ á Akureyri með JÚGURSMYRSL á markaðinn E>essí ágætu júgursmyrsl Efnagerðarinnar „SJÖFN“ er ekkert óreynt efni. Þau eru framleidd, að viðhafðri allri hreinlætisvarkárni, af sérfræðingi vorum, sem hefir að baki sjer margra ára nám og verklega reynslu erlendis. Framleiðslan er undir eftirliti dýralæknis. Bírgdír í Reykjavík lijá Sambandi ísl. samvinnufélaga ! frelsi, fengju sjálfir að auð- mýkjast. Það var þrá hins vanmáttuga til að láta annan hefna sín“. En eftir styrjöldina blossaði mótstaðan upp í Indlandi. Og síðan hefir baráttan staðið látlaust að heita má í ýmsum myndum. Nehru fullyrðir, að á þessum tíma hafi eigi færri en ?>00 þúsundir Indverja setið í fangelsum lengri eða skemmri tíma, af pólitiskum ástæðum. Indland hefir nú, eins og fyr var getið, fengið nýja stjómar- skrá. Samkvæmt henni er land- inu skipt í mörg sambandsríki, sem hvert um sig hefir sér- stakt þing og stjóm. En hið æðsta vald er þó í höndum hins brezka landstjóra í eins'tökum sambandsríkjum og undirkon- ungsins brezka, sem settur er yfir keisaradæmið í heild. Eins og kunnugt er af blaðaskeyc- um, tók Nehru og flokkur hans (Congressflokkurinn) í fyrstu upp þá aðferð að neita að mynda stjórn í þeim sambands- ríkjum, þar sem flokkurinn hafði meirihluta, en það var í öllum hinum stærstu ríkjum. Frá því hefir þó síðar verið fallið. En baráttan fer harðn- andi. Hússtj órnar skólinn á Isafirði starfar eins og að undanförnu með tveim námskeiðum Fyrra námskeiðið hefst 1. október, og stendur til 1. Febr. Síðara námskeiðið frá 1. Febr. til 1. júní. Kennslugreinar: Matreiðsla, hússtjórn og búreikningahald, vefnaður, næringaefnafræði, og hjúkrun. Inntökugjald 75,00 kr. Umsóknir sendist formanni skólanefndar frú Kristinu Sig- urðardóttir Silfurtorgi 1. Isafirði, sem veitir umsóknum móttöku í fjarveru forstöðukou frk. Dagbjartar Jónsdóttur sem nú dvelur í Svíþjóð og Danmörk til kynningar í þeim Hússtjórnarskólum sem fer mest orð af. Skólanefndin. Ullartuskur Haldið til haga öllum ULLARTUSKUM sem tö falla á heimilinu, og seljið þær, eða látið vinna úr þeim í ullarverksmiðju. 011 kaupfélög landsins kaupa hreinar og vei meðfamar ullartuskur. Ennfremur ULLARVERK- SMIÐJAN GEFJUN. Samband ísl. samvínnuíélaga Sauðfjáreigendur öll stærstu sauðfjárrwktarlönd heimsins nota COOFERS-B AÐLTF Það læknar hverskonar óþrif betur en nokk- urt annað baðlyf. COOFERS-B AÐLYF eykur vöxt og gæði ullarinnar fremur en nokkurt annað baðlyf. COOFERS-B AÐLYF duft, lögur sápa fæst hjá öllum kaupfélögum. Samband isl. samvinnufélaga Sími 1080. Að geínu tílefní skal pess getið, að pýðingarlaust er að sækja um inntöku í Sam- vinnuSkólann fyrir árið 1937— 1938, vegna pess, að skólanum hafa nú pegar borist fleiri um- sóknir en hægt verður að taka á móti. Jónas Jónsson, skólastjóri. Húðir og skinn Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hlíðÍP og skinn, H®m falla til á heimilum þeirra ættu þeir að biðjakaupfélag sitt að koma þesaum vörum í verð.—, Samband ísi. samvinnuféiaga selur nauigripahúðir, hrosshúðir, kálfskinn, iambskinn og selskinn til út- landa og kaupip þessap vöpup lil súfunar. — Nauf- gpipahúðir, hrosshúðip og kálfskinn er best að »alta- en gera verður það strax að lokinni alátrun. Fláningu verður að vanda *ðm bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinnunum. bæði úr holdroaa og hári, áður en aalt að er. öóð og hreinleg meðferð, á þesaum vörum sem öðrum, borgar sig. lUkii toimiiin með pví að bera KALKSALTPÉTUR á túnin að loknum fyrsta slætti. Mikið og góð háarspretta getur bœtt upp lélegan fyrríslátt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.