Tíminn - 25.08.1937, Side 4
120
T 1 M I N N
fyr en við höfura að fullu og
öllu bætt fyrir halla og söfnun
lausra skulda á undanförnum
ái-um.
Með því einu móti eru vonir
um að fyrnist yfir það sem á
móti hefir gengið í viðskiptum
við nábúalöndin á undanförn-
um árum. Verður að leggja alla
áherzlu á að það mættí verða
sem allra fyrst.
í Helsmgör.
Framh. af 1. síðu.
Tilkynning
Hérmeð vsljum vér tilkynna, ad eftírleíðis taka
St. Josephs spitalarnir í Reykjavík og Hafinar-
fiirði, ekkí á mótí sjúklingum til dvalar á spít-
ölunum, öðruvísi en fiyrirframgreiðsla, kr. 200,00,
Sylgi hverjum sjúkling, og fiullkomin trygging
fiyrir öllum sjúkrakostnaði.
um vert, er dagleg samvera
með fólki, sem talar málið.
Þýzkunáminu er hagað á
svipaðan hátt. Áður fyr var
skólinn mikið sóttur af Þjóð-
verjum. Nú er það breytt. I
sumar var þar enginn þýzkur
nemandi. Aðeins einn kennari.
ílitlersæskan er ekki uppalin í
vináttuhug til annara þjóða.
Þýzkan var þó lifandi mál í
skólanum, því þar voru 13
imgmenni frá Tékkoslovakiu.
Alls voru á sumamámskeiðinu
12 þjóðflokkar, þar á meðal
Kínverji, Japani og Persi..
Þeir töluðu ensku og yfirleitt
fannst mér fólkið hvað öðru
líkt í umgengni. Maður gleym-
ir því fljótt að einn er norsk-
ur og annar hollenzkur. 1 Hels-
ingör er enginn og allir útlend-
ingar. Málin lærast þar fljótt.
Kínverjinn talaði allgóða
dönsku eftir 15 mánaða dvöl í
landinu.
Þess þarf ekki að geta, að
trúarbrögð og stjórnmálaskoð-
anir eru einkamál nvers eins.
En þar er mikið rökrætt um
dægurmálin, til þess gefst
gott tækifæri í leshringunum.
Jafnvel kennslustund gat end-
að með fjörugum umræðum.
Það er venja í Helsingörskól-
anum að allir nemendur komi
saman einn stundai-fjórðung,
áður en kennsla byrjar á
morgnana. Þó er þetta ekki
skylda. Er þá fyrst sungið eitt
lag og síðan flytur einhver
kennari eða nemandi örstutt er-
indi. Menn gefa sig fram
sjálfviljugir til þess og velja
bvaða efni sem þeim þóknast.
Þar kenndi líka rnargra grasa:
Allskonar hugleiðingar um trú-
mál, stjórnmál, bókmenntir,
vill láta aga sig með harðstjórn
og þjösnaskap.
„Den Internationale Höjsko-
le“ í Helsingör er ofurlítið
þjóðabandalag. Hann ætlar sér
ekki þá dul, að hafa áhrif á
þau öfl, sem eru ráðandi á
viðskipta- og stjórnmáiasvið-
inu í þessari brjáluðu veröld.
En hann tengir persónuleg
vináttubönd yfir lönd og álfur.
Stockholm í ágúst 1937
Oddný Guðmundsdóttir.
Nunnuklaustur að Jó-
fríðarstöðum við Hafn-
arfjörð
Kaþólski biskupinn á íslandi,
Jóhannes Meulenberg, hefir farið
fram á það við atvinnu- og sam-
göngumálaráðuneytið, að þrettán
bollenzkum nunnum verði veitt
béi' leyfi til landvistar og dvalar
i kiaustri. Leyfi þetta var veitt 20.
ágúst. þetta fyrirhugaða klaustur
verður hið fyrsta nunnuklaustur,
cr bér verður reist siðan á ka-
þólskum tímum. Sainkvæmt heim-
iidum ríkisútvarpsins hefir bisk-
upinn látið í té eftirfarandi upp-
Jýsingar:
— Til er forn munka- og nunnu-
jcgla innan kaþólsku kirkjunnar,
er kennir sig við fjallið Karmel og
nefnist Karnjelítareglan. Er hún
mjög víða um lönd og haía nú
Karmelsnunnur úr Hollandi í
hyggju að setjast að hér á landi.
Nunnur þessar lifa allt að 20
saman í klaustri og er hið einasta
starf þeirra, að fást við hugleið-
listir, íþróttir og margt fleira.
Ég heyrði það einstöku sinn-
um að skólastjóranum fundið,
að hann væri „ekki nógu
strangur".
Það er einkennilegt, að þeir
kennarar, sem bezt skilja starf
sitt, fá stundum þennan dóm.
Það er undarleg æska, sem
andi bænagjörð, en þær reka enga
starfsemi, er á borgaraloga vísu veit
að umlieiminum eða hafa mætti
stvinnu af. þær fást hvorki við
skólahald, spítalahald, kennslu
eða neitt annað, sem gefur fé í
aðra hönd, en loka sig inni i
l laustri sínu og helga sig bæna-
jðkunum. par sem slík klaustur
hafa engar tekjur af starfi íbúa
Reykjavík, 16. ágúst 1937
St. Josephs systurnar
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun
KAUPMANNAHÖFN
Biðjið kaupmann yðar um
B. B. muimtóbakið
Fœst allsstaðar.
sinna, er engri nunnu veitt inn- |
laka i þau, nema hún greiði með
sér við inntöku svo háa fjárhæð,
að vextir hennar nægi til þess að
standa straum af öllum þörfum
nunnunnar þaðan í frá og til
cauðadags, sem og til hæfilegra
j’átttöku í öllum sameiginlegum
þörfum klaustursins. Er fjármun-
um þcssum komið á vöxtu á þann
Jiátt, sem tryggilegastur þykir, en
lilaustrið ræður yfir vöxtum fjár-
ins og er að öllu leyti algerlega
sjálfstætt. þegar slíkt klaustur er
skipað erlendum aðkomumönnum,
verkar landvist þeirra hagfræði-
iega eins og landvist erlendra
manna, er setjast að í landinu og
pyða þar einvörðungu erlendum
peningum. Og svo er einmitt ástatt i
um nunnur þær, er hér ræðir um,
að þær munu einvörðungu lifa hér
á hollenzku fé, sem hingað verður
scnt i hollcnzkum gjaldeyri, er sið-
an verður skipt hér á landi fyrir
islenzkan, scm þær svo nota sér
úl framfæris. þar eð til stendur að
nunnurnar hér verði þrettán tals-
ins getur ekki hjá því farið að
þœr flytji inn í landið mörg þús-
und hollenzk gyllini á ári hverju.
pó að systrunum væri veitt land-
vistarleyfið var þar með ekki allt
Jéngið, því regla þeirra mælir svo
fyrir, að þær skuli búa í klaustri,
er sé skuldlaus eign þeirra. purftu
]>ær því að fá heimild til þess að
ciga hér landsspildu, þar sem þær
gætu reist húsakynni. sín. Nú er
svo mál með vexti að reglan
„Compagnie de Marie“, sem hefir
aðsetur sitt í Saint Laurent á
Frakklandi, á Jófríðarstaði í Hafn-
ai'firöi og var reiðubúin til þess að
afhenda „Stichting van O. L.
Yroúw van den Berg Karmel" i
Hollandi, spildu úr landi Jófríðar-
ftaða til eignar. Sótti ég því um
leyfi fyrir hönd reglunnar í Hol-
landi — segir hiskupinn — að hún
mætti eignast landsspilduna og
reisa þar klaustur, og var leyfið
veitt. — Er því fyrirhugað að
hefja byggingu klaustursins þegar
í stað, og mun íslenzkur húsa-
nieistari gera uppdráttinn, íslenzk-
ir verkamenn vinna verkið, og
cfni til þess verða keypt hér á
iandi fyrir hollenzkt fé, sem inn
\ erður flutt. Er fyrirhugað að
nunnurnar setjist að í kiaustri
sínu á næsta sumri.
I
1
t
Í
I
'
I
i
!
Sauðfjáreígendur
öll stæratu sauðfjárræktarlönd heimsins nota
OOOPEE S-B AÐLTF
Það læknar hverskonar óþrií betur en nokk-
urt annað baðlyf.
COOPER S-B ADLTF
eykur vöxt og gæði ullarinnar fremur en
nokkurt annað baðlyf.
COOPEBS-BADLYF
DUFT - LÖGUR - SAPA
fæst hjá, öllum kaupfólögum.
Satnband ísl. samvinnufélaga
Sími 1080.
n-M
skilvindurnar eru ætíð
þær beztu og sterkustu,
sem fáanlegar eru Nýj-
asta gerðin er með
algerlega sjálfvirkri
smurningu, og skálar
og skilkarl úr ryðfríu
efni.
Samband
ísl.
samvínnufiéla
En þó þeir geti allir átt nokk
urn ærstofn í vetur, og næstu
ár, þá er ekki hugsanlegt, að
þeir geti yngt hann upp.
jRieiynsIlan- sýnir, ,,að þó ekki<
sjái á lömbunum að haustinu,
þá taka þau veikina og drepast
flest, áður en þau verða upp-
komnar ær. Þess vegna eiga all-
iv bændur á hinu ,sýkta svæði'
að lóga öllum sínum lömbum.
Þau eru heilbrigð og væn og
gera fullt innlegg, en þau verða
ekki gerð að framtíðarám.
En hvað er þá framundan
fyrir þessum bændum ? Þeir
geta ekki alið upp fé til yng-
ingar stofninum, og þær af án-
um þeirra, sem lifa, eldast, og
ganga úr sér. Það opinbera hef-
ir þegar lagt í mikinn kostn-
að — líklega um eða yfir hálfa
miljón — til að reyna að vernda
aðra frá mæðiveikinni, og það
ætti að takast, ef varnimar
gegn fjársamgöngunum bila
hvergi. En það er ekki nægi-
legt. Veikina verður að upp-
ræta. Það verður að gera hana
útlæga úr landinu. Til þess er
enn varla annað ráð sjáanlegt
en að lóga hinu sýkta fé, svo
og öðru fé á hinum sýktu svæð
um. En áður en horfið er að
því ráði, verður að fást vissa
fyrir því, hvort aðfluttu fé inn
á svæðið getur stafað nokkur
hætta af sýkingu af landi, heyi
eða húsum. Það eru að vísu
lítil líkindi til, að svo geti ver-
ið, en þegar þess er gætt, að
a því svæði, þar sem allt fé
þarf að drepa, er á annað
hundr þúsund fjár, væri ófyr-
irgefanleg fljótfærni að ráðast
í slíkt, fyr en vissa er fyrir
því að innflutta fénu stafi ekki
hætta af að smitast aftur. Á
jaðarsvæðum hins sýkta svæð-
is, er líka lítill hluti af fénu
veikur, eða frá 1 til 5% sýkt
og grunað, og miklar líkur eru
til þess, að þar megi útrýma
veikinni strax í sumar án þess
að þurfa að lóga öllu fé á svæð-
inu. En það getur munað um
40 þúsund fjár, hvort það tekst
eða ekki, og því haft ekki lítil
áhrif á framkvæmdina, þegar
fjárskiptin endanlega verða
gerð. Á sjálfu sjúka svæðinu
eru nú um 107 þúsund fjár.
Það fé þarf allt að drepa, þeg-
ar vissa er fyrír að innflutt
fé smitast ekki aftur. Á jað-
arsvæðunum eru eins og áður
var sagt um 40 þúsund fjár,
sem vonandi er hægt að hreinsa
úr sýkta féð án almenns niður-
skurðar og fjárskipta.
Líklegast tel ég að fjár-
skiptin verði framkvæmd haust
ið 1938. En þá þarf að vera til
fé til að flytja inn á svæðið aft-
ur. Þess vegna vil ég nú beina
því til bænda, sem búa á svæð-
inu, en eiga frændur og kunn-
ingja utan þess, hvort þeir vilji
ekki fara að semja við þá í
haust, að reyna að setja á
lömb í því skyni, að þeir geti
fengið þær sem veturgamlar
kindur 1938. Jafnframt vildi ég
beina því til bænda í þeim
landshlutum, þar sem heyskap-
ur gengur nú vel, hvort þeir
ekki sjái sér fært að setja á
nokkru fleiri gimbrarlömb í
haust, en þeir beint þurfa til
uppyngingar sínu fé, svo að
þeir hefðu nokkrar veturgaml-
ar gimbrar til að selja 1938.
Það er alveg víst, að þessi
mæðiveiki er mikil mæða fyr-
ir þá, sem hafa fengið hana
í fé sitt. Það er líka víst, að
hún er sá vágestur fyrir bænd-
ur þessa lands, að þeir verða
allir að leggjast á eitt til að
finna ráð til að koma henni úr
landi, ráð sem bæði sé öruggt
og þó þannig að það verði sem
minnst tilfinnanlegt fyrir ein-
staklinga og landsheildina. Ver-
ið samtaka um það bændur.
Ykkur finnst kannske, sem ut-
an við svæðið búið, að veikin
snerti ykkur lítið. En sé ekki
að gert getur hún komið. Því
á það að vera áhugamál allra
að ráða niðurlögum hennar á
sem hagkvæmastan hátt.
Vothey og heyþurkunarvélar.
Undarlegt er það hvað vot-
heysgerð útbreiðist hægt. Að-
eins í einni sýslu, Stranda-
sýslu, gerir svo til hver bóndi
vothey. Anjiarsstaðar er það
bóndi og bóndi á strjálingi.
Reynzlan hefir þó sýnt, að með
því má bjarga miklu verðmæti
í fóðri, þegar óþurkar ganga.
Og hún hefir líka sýnt, að þeg-
ar votheysgerðin heppnast vel,
rná gefa mikið af því. Til eru
bændur, eins og Páll á Höfða
i Grunnavíkurhreppi, sem hafa
gefið vothey eingöngu vetrar-
langt, og heppnast vel. Og
margir hafa gefið það í hálfa
gjöf. Ég vildi biðja menn að
athuga þetta. Væri ekki rétt,
einhvern óþurkadaginn að
grafa sér gryfju og láta í hana.
Athugið það.
í mörg ár eru stórþjóðirnar
húnar að igera tilraunir með
vélþurkun á heyi. Enn hafa
þær tilraunir ekki leitt til þess
að aðferðin eða aðferðirnar
(því þær eru margar), yrðu
hagnýttar fyrir almenning.Veld
ur því kostnaður o. fl. En nú
er málið þó komið það áleiðis,
að útlit er fyrir, að lausnin
fyrir þá sem heyja 1500 til
2000 hesta og þar yfir á ári
sé að fást, og að þeir geti með
hagnaði notað vélar til að
þurka öll sín hey. Ættu þeir,
sem mikinn heyskap hafa, að
athuga þetta mál vel. Stofn-
kostnaður er enn nokkuð mik-
ill, en þó er núorðið talið að
jafnvel í þurkasumri sé hagn-
aður að vélþurkuninni, ef hægt
er að þurka um 2000 hesta,
Þar sem þéttbýli er mikið,
eins og t. d. kring um Safa-
mýri, Ölvusforir og víðar,
gætu lílca fleiri notað sömu vél
og rekstur hennar því komist á
íjárhagslegan grundvöll, þó
enginn einn hefði það mikinn
heyskap að kleyft væri eða
svaraði kostnaði fyrir hann að
nota hana einn sér.
Þegar bjargræðistíminn, en
svo hefir slátturinn löngum
verið kallaður, nýtist eins illa
og raun ber vitni um í sum-
ar, þá eru eyru manna opnari
cn ella fyrir því, sem létt get-
ur stritið. Því minni ég nú á
votheysgerðina, sem er gamal-
l:unn, og allir ættu að nota, og
bendi á hitt um leið, að hey-
þurkunarvélarnar eru að kom-
ast af tilraunaskeiðinu og inn
í hið starfandi líf — en því
miður ekki enn nema á mestu
heyskaparjörðunum eða í þétt-
býlinu.
22. ágúst 1987
Páll Zóphóníasson.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Prentsm. EDDA h.f.