Tíminn - 31.03.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.03.1938, Blaðsíða 4
54 TÍMINN umfært þá stefnu, að láta flokka þingsins leggja saman að friðsamlegri lausn margra þjóð- mála. Bæði nábúunum til hægri og vinstri hættir til að beita einræði, þar sem þeir hafa meirihluta, og skeyta lítið um tillögur minnihlutans. Með því líkum átökum er hægt að skapa byltingarkenndar tilfinningar í hugum þeirra, sem xerða ekki annars varir en að vilji þeirra sé að engu hafður. Framsóknarmenn starfa að pólitík eins og Englendingar að knattspyrnu. Framsóknarmenn fylgja fast málum sínum meðan barizt er, en taka í hönd and- stæðinganna að leikslokum. Fyrsta meginátak Framsókn- armanna að fá alla þjóðina til að standa saman, var tillagan um undirbúningsnefnd alþing- ishátíðar 1926. Þar störfuðu saman fulltrúar allra flokka í fjögur ár, án endurgjalds. En hin glæsilega hátíð sannaði að rétt var stefnt. í lögunum um friðun Þingvalla frá 1928 var gert ráð fyrir þrem mönnum, sínum úr hverjum flokki. Þar unnum við Magnús heitinn Guðmundsson með Jóni Bald- vinssyni samfleytt í tíu ár. Lögin um menntamálaráð frá 1928 gera ráð fyrir fimm mönnum úr þrem stjórnmálaflokkum. í þeirri nefnd eru mál venjulega afgreidd með samþykki allra. Þessi tvenn lög settu Framsókn- armenn þegar þeir höfðu sterka meirihlutaaðstöðu, en þeir tryggðu Mbl.mönnum fullan rétt þótt þeir væru þá í minni- hluta. Framsóknarmenn lögfestu 1928 og 1930 bankaráð beggja eldri bankanna og bankastjórn í Útvegsbankanum með fulltrú- um úr öllum þrem stjórnmála- flokkunum. Með tíu ára baráttu hefir þeim lánazt að fá örugga samstjórn þriggja flokka í síld- arverksmiðjum rikisins. í allri hinni nýju löggjöf um afurða- söluna: kjötlögum, mjólkur- lögum, fisksamlaginu, síldarút- vegsnefnd og fiskimálanefnd sitja fulltrúar allra flokkanna hlið við hlið. í sendinefndum til annara landa til að semja um verzlunarmálin, eru nú jafnan fulltrúar allra þingræð- isflokkanna. Síðasta stóra nýj- ungin í þessu efni var gerð síð- astliðið haust, þegar Fram- sóknarmenn réðu því, að hver til þess, en þrátt fyrir það þó varnirnar hafi ekki reynst full- nægjandi á allan hátt, er á það að lita, að sökum hins langa meðgöngutíma veikinnar mátti vel búast við þessu á fyrsta ári. Þegar leggja á girðingu til varnar „hreinu" svæði, er það höfuðatriðið, að leggja þær það langt frá veika svæðinu, að engar hugsanlegar Ííkur séu fyrir undangengnum fjársam- göngum, en þá er eðlilegt að sá hópur bænda, sem með því er settur í hættu með sýktu svæðunum, verði ekki rólegur og því hefir verið afarörðugt að sameina þetta á þessu reynslu- ári. Vafalaust koma þessar girð- ingar að miklu gagni á þessu ári. Vitanlega hafa líka verið lagðar girðingar, sem hafa lít- ið gagn gert, en þær eru eigi nema lítill hluti á móti þeim er sjálfsagt var að leggja. í sam- bandi við varnirnar er mjög á- ríðandi að aldrei sé látiö undir höfuð leggjast á jaðarsvæðum, að rækilega sé fylgst með veik- inda- og dauðaorsökum kinda, því sýkin er oft hættulega seint uppgötvuð. Erfiðast er að eiga við þá fjáreigendur, sem hafa til- hneigingu til þess að leyna veikinni í þeirri röngu trú, að hún geri sér ekki mikið tjón, þingflokkur hefði úr sínum hóp þrjá forseta. í veikindum Jóns Baldvinssonar er Jakob Möller starfandi aðalforseti sameinaðs þings. í þessu mikla vandamáli at- vinnumála- og fjármála, sem þjóðin er nú stödd í, er sam- starfsstefna Framsóknarmanna ómetanlega þýðingarmikil. Flokkarnir halda að vísu fast við sína sérstefnu. En jafnhliða því muna menn, að þeir eru ís- lendingar, borgarar í sama landi, og að enginn einn flokk- ur getur bjargað þjóðinni. Með hóglátri handleiðslu Framsókn- armanna eru innan um bar- áttuglauminn ofnir samstarfs- þræðir milli andstæðinga, þannig að þeir taka á sameig- inlega þegar með þarf. Ég hygg að eins og málum er nú háttað, þá liggi þjóðinni miklu meira á að fá meira samstarf allra dug- andi íslendinga, fremur en ár- legar Alþingiskosningar. Hinn nýi Siður, sem Fram- sóknarmenn boða í verki, er enn nokkuð aðgengilegur nábúunum til beggja handa. Tryggingar- málin hafa þar verið hitamál á báðar hliðar. Löggjöfin var sett að Mbl.mönnum nauðugum.Þeir brugðust óhygágilega við um mannval í störf og stöður. Þar var allt í gamla stílnum um ein- ræði meirihlutans og að mörgu illa rneð farið. Fyrir skömu var ég oddamaður í þessu efni, bæði í bæjarstjórn Reykjavíkur og tryggingarráðinu. Ég hjálpaði Alþýðuflokknum tveim sinnum til að ná meirihlutaaðstöðu í sjúkrasamlaginu í Reykjavík, þar sem hlutur þeirra hafði mjög verið fyrir borð borinn. En ég vildi ekki hjálpa Alþýðufl. til að reka hefndarpólitík og í tryggingarráðinu greiddi ég þannig atkvæði um formenn sjúkxasamlaganna í kaupstöð- um að Alþýðuflokkurinn fékk 4, Sj álfstæðisflokkurinn 2 og Framsóknarflokkurinn 2. Ég fylgdi í þessu atriði sömu stefnu og þegar ég kom á Alþingishá- tíðarnefndinni 1926, eða lögum um verndun Þingvalla og menntamálaráð 1928. Ég álít ekki erfiðara fyrir andstæðinga að vinna saman í tryggingar- málum, heldur en það var fyrir mig að vinna með Jóh. Jóhann- essyni bæjarfógeta eða Magn- úsi heitnum Guðmundssyni, meöan mjög skarst í odda milli en vilja hinsvegar ekki sætta sig við það, að selja fé sitt eða slátra því. Slíkir menn, þó fáir séu, geta mjög torveldað gagn varnanna. Mér finnst ekki geta komið til mála að byrja skipulagðan niðurskurð, á nokkru af svæð- inu á þessu ári, enda myndi haganlegra að hafa lengri und- irbúning að því, og láta fram- kvæma hann á sem styztum tíma. Áður þarf líka að fá ýmsu svarað, sem réttlæti jafn ógeð- fellda ráðstöfun, — tel ég með öllu ótækt að taka til þessarar ráðstöfunar fyr en meðal ann- ars að eftirfarandi spursmál eru leyst: 1. Frekari rannsókn fari fram á því hvort fullyrða megi að sýkin hafi borizt hingaö með karakúlfénu. 2. ítarleg rannsókn fari fram á því, hvort samskonar sýki sé í fé í Eyjafirði og Fljótsdals- héraði, sbr. fullyrðingar Sig. E. Hlíðar, og mæðiveikisgrein Hallgríms á Ketilsstöðum í Tímanum. 3. Komi til fjárskifta, sé enn- fremur athugað hvað hæft er í þeim orðróm, að nýir fjár- sjúkdómar (aðrir en mæðiv.), hafi gert vart við sig í Þing- eyjarsýslu og Austurlandi. Ennfremur, að rannsakað sé hvort riðuveikin er orðin stað- mín og þeirra um önnur mál, án þess að það hindraði á nokk- urn hátt samstarf okkar, þar sem samvinnu þurfti með. Einhverjir liðléttingar í Al- þýöuflokknum hafa fengið Har- ald Guðmundsson til að ónýta atkvæðagreiðslu mína í trygg- ingarmálinu. Hann vinnur til að gera auðsætt lögbrot og brot á siðum sæmilega menntaðra manna, í þeim lítilfjörlega til- gangi að útiloka einhverja and- stæðinga sína fáeina daga frá að sitja í stjórn sjúkrasamlag- anna úti um land. Ég iörast ekki eftir því að ég hefði hjálpað flokksbræðrum H. Guðmundssonar með tveim atkvæðagreiðslum, annarri í bæjarstjórn og hinni í trygg- ingarráöi, til að fá nokkra að- stöðu til að sýna mátt sinn að bæta tryggingarmálin í Reyk- javík. Ég ann þeim vel meðvit- undarinnar um það, að ég hefi enn einu sinni bjargað þeim í land, þar sem siglingakunnátta þeirra var ekki nægileg til að rata fram hjá blindskerjunum. En ákafi hinna sömu manna til að sýna ofbeldi og auglýsa ofbeldi, mitt í hinum augljós- asta vanmætti, bregður kynd- ugri birtu yfir lítiö þekktar hliðar á sálarlífi félagslegra viðvaninga. Það er öllum ljóst, að hér er um að ræða tvær stefnur. Ann- ars vegar stefnu Framsóknar- manna að byggja á íslandi ríki fyrir frjálsa og vel siðaða menn í frjálsu landi. Við það starf þarf mikil átök, og við stærstu átökin þarf að sameina alla þjóðarheildina. Að ekki þarf kosningar í vor, kemur af því, að Framsóknarmenn kunna að stjórna, því- að auk alls hins ipargþætta samstarfs í nefnd- um og ráðum, bera þeir ábyrgö á hinu fullkomna jafnrétti allra héraða í meðferð á fjárlaga- veitingum. Til beggja hliða bólar of oft á blindri flokks- skammsýni. Stólfóturinn er gripinn, ef andstöðuflokkur- inn virðist liggja vel við höggi. — Venjulega stendur sá berserksgangur skamma stund. Og sá ráðherra, sem nú nýskeð hefir gripið tæki- færi til að brjóta lög sem hann hefir nýsamþykkt og nýlega undirritað, mun brátt reyna, að brot hans mun fljótt fyrn- ast, eins og minningin um til- bundin í fé — og fé alls ekki fjutt þaðan. 4. Fengin sé fullnægjandi sönnun þess, að smitun sé ekki í landi eða heyi, eftir ákveðinn tíma. 5. Verður veikin stöðvuð við aðalvaTnarlínurnar, s. s. Hér- aðsvötn eða Þjórsá — svar við því fæst i fyrsta lagi næsta haust, ef ekkert sleppur yfir í sumar. 6. Skorið sé úr því með á- framhaldandi tilraunum, hvort afkvæmi þeirra foreldra, er virðast ónæm fyrir veikinni — verði ónæm, þótt þau gangi meö sýktu fé, eða hvað vænta mætti að fjárdauði færi Iækk- andi 1 þeim ættlið, — þar sem aö nú munu vera til nokkrar ær á annan vetur og talsvert af lömbum undan slíkum foreldr- um, ætti þetta að vera auðvelt. Á þessum tíma er eigi hægt að spá því hver rök verði með og móti niðurskurði haustið 1939, og þó að það yrði talin tiltækilegasta leiðin, er þar að kemur, ættu fjáreigendur ekki að binda sig eingöngu við þá lausn, því ef hún reynist ó- framkvæmanleg, verður að byggja aftur upp á rústunum. P. t. Reykjavík 24. marz 1938. Ágúst B. Jónsson. Jarðskjálítatryggingar Nú gctíð þér tryggt hús yðar fyrír Jarðskjálfta Vér höfum nú bætt við oss þessarí greán tryggínga, sem eflaust mun verða vinsæl, meðal húseigénda. Iðgjöld eru mjög lág og miðuð víð að sérhver húseígandí geíí jarðskjálftatryggt hús sítt Sjóvátryqqi Eimskip 2. hæð Sími 1700 veru hans yfirleitt. En hin rétt- láta og framsýna stjórnar- stefna Framsóknar mun lifa jafn lengi og þjóðin sjálf. J. J Gjaldeyrismálin (Frh. af 1. síðu.) sl. ári veriö Ijóst, að auknar ráð- stafanir yrði að gera til þess aö tryggja greiðslujöfnuö á þessu ári. Lemjur (bankarar) Eru nú fyrirliggjandi í heildsöiu REYKJAVÍK Hjartans þakkir votta ég vinum mínum er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu með heimsóknum og kveðjum. Ferjukoti, 25. marz 1938. Sigurður Fjeldsted. Þær ráðstafanir, sem gerðar hefðu verið, eða í ráði, væru m. a. þessar: 1. í fjárlögunum 1938 væri dregið úr f j árveitingum til verk- legra framkvæmda, sem kostuðu erlendan gjaldeyri, en leitast við að auka aðrar framkvæmdir í þeirra stað. 2. Á seinasta Alþingi hefði ríkinu verið tryggðir nýir tekju- stofnar, svo rekstur þess yrði hallalaus. Jafnframt hefði ríkis- stjórninni verið heimiluð lán- taka innanlands. Hvorutveggja þetta miðaði mjög í þá átt, að létta erfiðleika gjaldeyrisverzl- unarinnar. 3. Framlag til Fiskimálasjóðs hefði verið stóraukið með það fyi’ir augum, að auka útflutn- inginn. 4. Fjármálaráðherra hefði lagt fyrir gjaldeyrisnefnd að draga úr innflutningnum eftir megni, banna algerlega innflutning ó- þarfra vara og takmarka inn- flutning á neyzluvörum, eins og frekast væri unnt. Sömuleiðis þegar fallnar. Það mál, sagði ráðherrann, er nú til athugunar hjá ráðuneytinu og bönkunum og væri ekki tímabært að ræða það nánar aö svo stöddu. En verði þess gætt, að selja ekki meira til Þýzkalands á þessu ári en keypt er þar, fást þar 2 millj. kr. til greiðslu upp í skuldir þessar, ef greiðslujöfnuður næst að öðru leyti. Áður en ráðherrann lauk máli sínu, rakti hann tillögu Sjálf- stæðismanna lið fyrir lið og sýndi fram á að hún væri sum- part gagnslaus og sumpart til ógagns. 1. hefti 6. árg. er ný- komið út og flytur nokkrar stuttar sög- ur eftir öndvegishöfunda heimsins, svo sem Dostojefsky, Daudet, Nexö, O’Hen- ry, Pearl Buck o. fl. Þekktastir ís- lenzkra höfunda skrifa í þetta hefti: Sveinn Björnsson sendiherra, dr. Helgi Péturs, Sigurður Einarsson dósent, Bi- chard Beck prófessor og Hallgr. Jónas- son kennari. Einnig rita nokkrir yngri höfundar þarna, svo sem Pétur Bein- teinsson, Guðm. Ingi, Sigurjón í Snæ- hvammi, Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöð- um o. fl. Heftið er fjölbreytt og skemmtllegt og ber vott um framför en ekki afturför þessa vinsæla tímarits. Misprentazt innflutning til ýmissa fram- kvæmda, sem ekki væru bein- línis nauðsynlegar. 5. í samráði við bankana, færi nú fram athugun á öllum samn- ?bundnum lánum erlendis, ríkis, banka og einstaklinga. — Fastar afborganir þessara lána myndu vera um 5 millj. kr. á ári. Sum þessi lán væru til óeðli- lega stutts tíma, Kæmi því til athugunar, hvort ekki væri hægt að breyta einhverjum þeirra í lengri lán, en um það væri ekk- ert ákveðið enn. En þótt það íækist að ná full- um greiðslujöfnuði á þessu ári, myndi sú spurning verða í hug- um margra manna, hvernig greiða eigi þær kröfur, sem voru Ennfremur mótmælti ráð- herra kröftuglega þeirri stað- hæfingu J. Þ. Jósefssonar, að skýrslur og ræöur ráðh. gæfu tilefni til þess að álíta ástandið betra en það er. Benti ráðherr- ann á það, að þessu færi svo fjarri, að enginn maður hefði gert eins mikið til þess að upp- lýsa hina miklu erfiðleika eins og hann og enginn varað menn meira við of mikilli bjartsýni. Al!t ineð Islenskmn skipinn! Ritstjóri: Glsli Guðmundsson. Prentsmiðjan EDDA h.f. hafði í siðasta blaði Tímans föðurnafn Sigurgeirs í Haga, með mynd af Steinunni dóttur hans. Stendur þar Magnússon, en á að vera Björnsson. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol Reykjavík Sími 1988 Lesíð og útbreíd- íð Tímann! i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.