Tíminn - 22.11.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1938, Blaðsíða 3
69. blað I Ófr\\. frrigjndaglim 22. nóv. 1938 275 ÍÞRÓTTIR Starfsemi Skíðafélagsms. Skíðafélag Reykjavíkur er nú að hefja vetrarstarfsemi sína. Mun það í vetur gangast fyrir stærra og veglegra skíðamóti en áður og hefir skrifað skíðasam- böndum í Noregi, Finnlandi og Svíþjóð og boðið þeim að senda menn á mótið. Svar hefir ekki enn borizt, nema frá Noregi og munu koma þaðan þrír þátttak- endur, auk fararstjóra. Gert er ráð fyrir að mótið standi yfir frá 17.—19. marz, en þó fer það nokkuð eftir skipa- ferðum frá útlöndum. Verður fyrst keppt í 17 km. göngu í tveim flokkum, A og B. í A-flokk keppa þeir, sem eru komnir langt á veg í skíðaíþrótt- inni, t. d. hlotið verðlaun á mót- um eða öðrum keppnum. í B- flokk keppa aftur á móti þeir, sem minni leikni og æfingu hafa. í þessari keppni verður einnig keppt um Thulebikarinn, sem keppt hefir verið um sérstaklega áður. Þá verður keppt í stökkum, og er hin nýj a stökkbraut tilbúin til notkunar. Komið hefir til orða að hinn frægi norski skíðagarp- ur, Birgir Rud komi hingað á mótið, ef að hann hefir tíma til. Eins og gefur að skilja kostar starf félagsins og framkvæmdir mikið fé. Hefir það komið til orða, að félagið kæmi upp happdrætti sér til ágóða. Um þetta er ekki afráðið enn, en fari svo að þetta verði, ættu bæjarbúar að sýna þessum holla og gagnlega fé- lagsskap velvilja sinn og styðja það í starfi sínu með því að bregðast vel við þessari fjár- aflahugmynd félagsins. Félagið telur nú um 730 fé- laga og eru þeir mjög áhuga- samir. Má t. d. segja frá því, að á síðasta ári greiddu 9dy2% af félagsmönnum ársgjöld sín og mun slíkt einsdæmi. Félagið verður 25 ára 26. fe brúar og mun það minnast þessa merkisdags með veizlu að Hótel Borg. íslenzk glíma á næstu Olympiuleikjum? íþróttasamband íalands hefir nýlega skipað nefnd til að und- irbúa þátttöku íslands í næstu Olympíuleikjum. Eiga sæti í nefndinni: Hallgrímur Hall- grímsson forstjóri (form.), Sig- urjón Pétursson á Álafossi (varaform.), Ólafur Sveinsson verzlunarmaður og Konráð Gíslason verzlunarmaður (rit- arar). Guðmundur Halldórsson verzlunarmaður (gjaldk.), Sig- urliði Kristjánsson verzlunar- A N N A L L Afmæll. Guðjón Bjarnason trésmiður á Bergþórugötu 59 í Reykjavík varð sjötíu og iimm ára 20. róvember. Guð- jón er Árnes- ingur að ætt og uppruna, fædd- ur að Helga- stöðum á Skeið- um. Hann byrj- aði búskap í Reykjavík, en fluttist til Patreksfjarðar árið 1894 og bjó þar í rösklega þrjá- tíu ár, lengst af að Geitagili í Örlygshöfn. Fluttist hann síðan að nýju til Reykjavíkur. Stund- aði hann jafnan smíðar sam- hliða búrekstrinum, bæði húsa- og skipa, víðsvegar um héraðið. Eru trésmíðar enn aðalstarf hans. Einar Halldórsson hreppstjóri á Kárastöðum í Þingvallasveit varð 55 ára 18. nóvember. Nýjar kirkjur í R.vík Það er nú veriö að hefja al- menna fjársöfnun hér í Reykja- víkurprestakalli, til byggingar nýrra kirkna í bænum. Það sem hér er um að ræða, er átak, til að fá kirknamál Reykja- víkur leyst, en í því efni hefir ríkt svo að segja alger kyrrstaða í rúm síðastliðin þrjátíu ár, enda þótt bærinn hafi samtímis þan- ið svo úr sér sem kunnugt er, og ibúafjöldinn hafi á þessu sama tímabili allt að því 5-faldazt. Það er álit þeirra, sem bera þessi mál fyrir brjósti — kristni- líf þjóðarinnar yfirleitt, — að við svo búið megi ekki standa hér í höfuðstað landsins, þar sem allt að því þriðjungur lands- búa er samankominn, og að ekki sé seinna vænna að hefjast handa. Við þessa fjársöfnun er þetta haft í huga: 1) Hæfileg, en stíl- hrein og fögur kirkja fyrir aust- asta hluta bæjarins, allt frá Rauðarárstíg og 2) sjóður fyrir- (Framh. á 4. síöu) maður og Kristján Gestsson verzlunarmaður. Næstu Olympiuleikar verða haldnir í Helsingfors í ágúst- mánuði 1940 og hefir íslending- um verið boðin þátttaka. Mun undirbúningsnefndin reyna að koma því til leiðar, að íslenzk glíma verði sérstakur liður á dagskrá leikjanna. Upphaflega var ætlast til að næstu Olympíuleikar yrðu haldnir í Japan, en Japanir hafa horfið frá því, sökum styrjald- arinnar í Kína. Sement til slíkrar húðunar mun kosta sem næst kr. 0.28 pr. fermetra. Fátt er eins ömurlega kulda- legt eins og óhúðaður veðraður steinsteypuveggur, og þó að svona aðgerð hefði þann eina kost að fegra húsið, þá á hún fullan rétt á sér. Flestir bændur eiga mikið af fé í vélum og verkfærum, ekki sízt nú þegar mikill hluti hey- skapar og jarðyrkju er unn- inn með vélum. Til þess að fé þetta geti gefið tilætlaðan arð, þarf að hirða vélarnar vel og halda þeim vel við. En í þessum efnum gætir oft fádæma trassa- skapar. T. d. sér maður oft kol- ryðgaða plóga og herfi liggjandi víðsvegar um völlinn, meira að segja eru mörg dæmi þess að sláttuvélar og rakstrarvélar koma óhreyfanlegar og illa til reika undan fönninni á vorin. Vitanlega verða vélar, sem kom- ast í þetta ástand, aldrei að fullu gagni og endast aðeins brot af þeim tíma, sem eðlilegt væri, ef um þær væri hirt. Til þess að hirðing véla og verkfæra geti verið í fullkomnu lagi, þarf til þess sérstök húsa- kynni, húsakynni, sem til ættu að vera á hverjum einasta bæ, sniðin að stærð eftir ástæðum. Á myndinni sézt tillöguriss að verkfærageymslu. Ætlazt er til að veggir séu úr torfi og grjóti, en þakið járn á langböndum. í öðrum endanum fyrir miðju húsinu er ráðgert þvottahús með eldiviðargeymslum til beggja hliða, og sé eldiviðnum komið inn um lúur á gafli. Eld- stæði mætti gera ódýrt á þann hátt, að steypa hlóðir utan um ódýran pott. Slík þvottahús mætti einnig nota til slátur- suðu og annarar grófari eldun- ar, en eldiviðargeymslurnar yrðu forðabúr annarar minni geymslu í sjálfu íbúðarhúsinu. Fremri hluti hússins yrði verkfærageymsla og er sam- kvæmt rissinu áætlað rúm fyrir sláttuvél, rakstrarvél, heygrind, plóg, herfi og reiðtýgi, meðfram veggjum, en á skammbitum má koma fyrir heysleða, amboð- um^ sláttuvélastöng, reipum o. fl. Á miðju gólfi er rúm fyrir hestvagn. Dyrnar eru í þrennu lagi, þannig að allir þrír hlut- arnir eru opnaðir þegar flytja þarf hinar stærri vélar, annars má að jafnaði halda tveim hurðunum lokuðum, en ganga um eina. Að sjálfsögðu þarf að nota innlent efni sem mest, og er hægt að byggja trausta og þokkalega veggi úr torfi og grjóti, ef vandað er til vinn- unnar. Aðkeypt efni til skemmu af þessari stærð mundi með því verðlagi, sem nú er á bygging- arefni í Reykjavík, nema sem næst kr. 520.00 og er þar með reiknað járn, gler, timbur, gluggar, hurðir og málning. Eins og áður hefir verið minnst á, þarf að sníða stærð- ina eftir þörfum hinna einstöku heimila og verður kostnaðurinn því misjafn. Bændur ættu að íhuga þessi mál gaumgæfilega, og niður- staðan verður eflaust sú, að Er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan rósailm. Fæst í ölhun verslunum, sem leggja áherslu á vöru- gæði. iiilll■llllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllll■iiiiiiii1111111111inllll•ll■tlllllll■llllllllllllllllllllllllllll||||||||||||||||||||J| II 4-11II- ofinarnir fara sigurför um öll Norðurlönd. í Svíþjóð einni eru seldir 8000 m'-’ mánaðarlega. — Hér á landi hafa þeir náð al- mennings-h y 11 i fyrir kosti sína: Sléttir að frainaii «g’ gefa geislahitim. i Fyrirferðarlitlir. Engar kostnaðarsamar umgerðir, sem i hindra hitaútstreymið. Festir á veggi, ekki gólf. Safna ekki ryki. Hitna fljótt. Þola frost. Léttir í flutningi. t I Auk þess íslenzkir og ódýrari en aðrir miðstöðvarofnar. j H.F. OFNASMIÐJAN f Box 491 Reykjavík | ■TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr ( érðbréfabanki. C A^sturstr. 5 sími 5652.Opi6 kl. 11-120^5-^ nn o Annast kaup og sölu verðbréfa. ásöluverð á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hœrra en hér segir: Rjól B. B................... kr. 28.00 pr. kg. Mellemskraa B. B....í V*o kg. pk. — 1.50 — pk. Smalskraa B. B..... - V20 — — — 1,70 --- Mellemskraa Obel... - V20 — — — 1,50 ----- Skipperskraa Obel . - V20 — — — 1,60 ----- Smalskraa Obel..... - — — — 1,70--- Mix ............... - 50 gr. — — 1,10 — — Heller Virginia Shag. - 50 — — — 1,25 --- Goldgulden ........... - 50 -— 1,30 ----- Aromatischer Shag..... - 50 — — — 1,30 ---- Feinriechender Shag '. - 50 — — — 1,35 -- Blanke Virginia Shag .... - 50 — — — 1,30 - Justmans Lichte Shag .... - 50 — — — 1,20 - Utan Reykjavíkur og Hafnarfjaröar má leggja allt aö 3% á innkaupsverö fyrir sendingarkostnaöi til út- sölustaöar. Tóbakseínkasala ríkísins. VERÐLÆKKUN. Saga Hafnarfjarðar verður til áramóta seld fyrir hálfvirði: hjá Valdímar Long, Hafnariirði og Bókaverzl. Isafoldarprentsm., Rvík. Húðir og skinn. Ef bændnr nota ekki til eigin þarfa allar HtJÐIR og SKIW. sem falla til á heimilnm þeirra, ættu þeir að biðja KAIJPFÉLAG sitt að koma þcssum vörnm í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINIVIJFÉLAGA selnr AAUTGRIPA- HLÐIR, HROSSHÚÐIR, KALFSKSW, LAMR- SKIW og SFLSKIW til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRIR TIL SÚTUNAR. - \ALT- GRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKIW er bezt að salta, en gera verðnr það strax að lokinni slátrun. Fláningu verðnr að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinn- unnm, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrnm, borgar sig. Útbreiðið T I M A \ \ Þoíættuð að reyna kolin og koksið frá Kolaverzlnn Sigurðar Ólafssonar. Símar 1360 og 1933. Skrifstofu- og verzlunarfólk! KASSAGERÐ JÓHANNESAR JÓN- ASSONAR, Reykjavík, Skothúsvegi 9 (hjá h.f. ísbiminum). — Býr til allar tegundir af kössum, hvort sem er undir verksmiðjuframleiðslu eða undir fisk til útflutnings. Útvegar ennfremur járnborða og tilheyrandi lása og vélar til að spenna utan um kassa. — Verk- smiðjusími 1978. Heimasími 2485. 116 Andreas Poltzer: Patricia 113 ÚTSÖLUMENN TÍMANS Munið að gera skil til innheimtu blaðsins í Rvík fyrir áramótin. Innheimtnmenn út um land ættn einnig að senda skilagrein sem fyrst. peningar þeir, sem lagðir eru í svona skemmubyggingu, gefi góðan arð. Teiknistofa landbúnaðarins er ávalt reiðubúin til að svara fyrirspurnum og senda upp- drætti endurgjaldslaust. Ágúst Steingrímsson. segja yður skrítin og óvænt tíðindi, sagði Sir William. — Vonandi ekki óþægileg tíðindi, Sir William? — Það er eftir því, hvernig það er tekið, fulltrúi. Það var framið innbrot í hús Kingsleys lávarðar í nótt. Og getið þér, hverju var stolið.... — Ef mér skjátlast ekki, þá var arin- hillunni úr skrifstofunni stolið, svaraði Whinstone blátt áfram. — Hver hefir sagt yður það? spurði lögreglustjórinn forviða. — Þá er tilgáta mín rétt! Ég hefi ekki heyrt um þetta innbrot fyrr en nú, eða hverju var stolið. En ég hefi gert ráð fyrir því, að arinhillunni myndi verða stolið. Afsakið, Sir William, að ég hefi ekki sagt yður frá þessum grun mínum! Undir eins og ég kom í hús Kingsley lá- varðar, nóttina sem hann hvarf, datt mér það í hug, að dularfulli gesturinn í hús- inu myndi ekki vera neinn annar en þjófurinn, sem alltaf er að stela arin- hillum, og allir eru hræddir við.... — Ef ég þekkti yður ekki, myndi ég halda að þér væruð gortari, herra Whin- stone! Gerið svo vel að segja mér, hvers vegna þér fenguð þennan grun og hvers vegna þjófurinn hirti ekki arinhilluna Og svo hafði Whinstone fengið versta kvef í þokkabót. — Yður er dauðinn vís, Sir, ef þér lifið ekki gætilegar, sagði Philip þung- búinn á svip. En eins og sakir stóðu, var Whinstone ekki upplagður til að eiga orðastað við hann. Hann hnerraði. — Þarna sjáið þér! sagði Philip, sigri hrósandi í aðra röndina en áhyggjufull- ur í hina. Og svo bætti hann við, íbygg- inn: — Lady Lambethcastle myndi aldrei geta fyrirgefið mér, ef eitthvað yrði að yður. -— Hver myndi ekki geta fyrirgefið... ? spurði fulltrúinn hissa. — Hún unnusta yðar, Sir.... greifa- frú Lambethcastle! Ég hefi að vísu ekki orðið svo frægur að sjá hana ennþá, en síðan ég talaði við hana í símanum, finnst mér ég bera ábyrgð gagnvart henni.... Það var leitt, að Violet skyldi ekki geta heyrt það sem Whinstone sagði. Henni myndi eflaust hafa þótt gaman að því. — Því miður verð ég að hryggja yður, Philip, sagði Whinstone. Það er slitnað upp úr trúlofun okkar Lady Lambeth- castle. Hann átti bágt með að stilla sig um að skella upp úr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.