Tíminn - 20.12.1938, Qupperneq 2

Tíminn - 20.12.1938, Qupperneq 2
TÖ11TV1V. þrigjjwdagiim 20. des. 1938 318 ^gímirm Þri&judaginn 20. des. Eysteinn Jónsson: Um ^jaldeyrísmál í grein, sem ég ritaði í Tímann fyrir nokkru um gjaldeyrismál, lét ég svo um mælt: „Reynsla undanfarinna ára er því sú, allt frá 1932, að þrátt fyrir mun hagstæðari verzlunar- jöfnuð en áður, einkum síðustu árin, hefir reynzt ókleift að borga samningsbundnar afborg- anir fastra lána án þess að van- skilaskuldir fyrir vörur hafi myndazt.“ Út af þessum ummælum hefir Morgunblaðið talið sér óhætt að fullyrða: 1) Að með þeim hafi þvi verið slegið föstu, að ekkert þessara ára hafi náðzt fullur greiðslu- jöfnuður við útlönd. 2) Að af því leiði aftur hitt, að það hafi verið blekkingar ein- ar, þegar frá því var skýrt, að greiðslujöfnuður hefði náðzt á árinu 1936, og þegar gert hafi verið ráð fyrir því, að verzlunar- jöfnuður ársins 1937 hafi verið nægilega hagstæður til þess að mæta hallanum á „duldu greiðslunum" það ár, þótt gjaldeyriserfiðleikarnir hefðu hinsvegar aukizt vegna þess að 1,7 milj. kr. af andvirði þeirra afurða, er seldar voru til Þýzkalands, voru ekki fluttar heim á árinu 1937. í tilefni af þessu vil ég taka það fram, sem öllum ætti þó að vera ljóst af ofanskráðum um- mælum, að þar er átt við heild- arniðurstöðu af viðskiptum þjóðarinnar við útlönd allt tímabilið frá 1932 til 1938, en ekkert rætt um afkomu hvers árs um sig. framfærslulöggjöf veitir I þess- um.málum. Slík er ábyrgðartilfinning ráðamanna Sjálfstæðisflokks- ins um þessar mundir. Það má að vísu segja, að í þessari fáránlegu kröfu Morg- unblaðsins sé einn „ljós punkt- ur“. Og hann er þessi: Ef allt landið væri gert að einu fram- færsluhéraði undir yfirstjórn ráðuneytisins, þá væri bæjar- stjórnarmeirihlutinn í Reykja- vík sviftur sjálfforræði í fá- tækramálum höfuðstaðarins. En í því efni er áreiðanlega til ein- faldari leið: Að Reykvíkingar sjálfir velji sér hæfa menn til að veita þessum málum for- stöðu. En lágt er nú orðið á þeim risið, fjármálaspekingum Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, þegar þeir biðja um að láta svifta sig sjálfsforræði í aðal- fjármálum bæjarins! Aleit ég, að greinargerð um afkomu einstakra ára ætti ekki heima í þessari stuttu grein, þar sem tilgangurinn með henni var einungis sá, að rif ja upp hvar við værum nú staddir í þessum mál- um, og hvað nauðsynlegt væri að gera.Vildi ég heldur ekki blanda inn í þær umræður neinum met- ingi um afkomu einstakra ára. Þar sem Morgunblaðið gefur nú hinsvegar beinlínis tilefni til þess að ræða sérstaklega um af- komu hvers árs, tel ég rétt að gera svo. Mun ég gera yfirlit, eins nákvæmt og hægt er, um það, hve mikið fé hefir verið til ráðstöfunar á hverju ári síðan 1932, til þess að greiða með hinn beina halla á „duldu greiðslun- um“ og inna af höndum afborg- anir fastra lána. Geta menn allvel séð af því, til hvaða ára orsakirnar til erfið- leikanna verða einkum raktar. Að vísu er ekki unnt að sjá þetta til fullrar hlítar, sökum þess að menn vita ekki með vissu, hver hallinn á hinum „duldu greiðslum" raunverulega er, ein- stök ár. Mér vitanlega hefir engin til- raun verið gerð til þess að reikna út duldar gjaldeyristekjur þjóð- arinnar og útgjöld, fyrr en sænski hagfræðingurinn Lund- berg gerði áætlun um þetta fyrir atbeina Skipulagsnefndar at- vinnumála. Tók hann sér fyrir hendur að gera áætlun um þess- ar greiðslur árið 1934. Gerði hann ráð fyrir, að hinn beini halli á „duldu greiðslun- um“ hefði v^rið það ár, 5,5—6 millj. kr. Þar eru þó ekki taldar með afborganir af föstum samningsbundnum lánum, en hinsvegar taldir til gjalda vextir og kostnaður af öllum skuldum þjóðarinnar við útlönd, áætlaðir 5,2%. Varla mun þó ástæða til þess að áætla vexti af öllum skuldunum, þar sem sumt þeirra eru venjuleg vörulán og vextirn. ir þar innifaldir í upphæð skuld- arinnar. Jafnframt telur Skipula,gs- nefnd atvinnumála, að afborg- anir af föstum lánum árið 1934 hafi verið tæplega 1,8 millj. kr. Verður því niðurstaðan sú, að til þess að mæta hallanum á „duldu greiðslunum“ 1934, sam- kvæmt áætlun Lundbergs, og afborgunum af föstum lánum, samkvæmt skýrslu Skipulags- nefndar atvinnumála, ætti að hafa þurft um 7,3 millj. króna til 7,8 milljónir árið 1934. Verður þó ekki sagt,hvort hér hafi feng- izt nákvæm niðurstaða, enda eru ýmsar af hinum duldu greiðsl- um þannig, að alls ekki er hægt 80. hlað *o fl cð P 3 1 bt a c ■cs þús. kr. þús. kr. 1933: +2,213 2,460 1934: h-3,869 3,335 1935: +2,302 7,684 1936: +6,589 2,431 1937: +5,679 2,590 að komast eftir því með ná- kvæmni hverju þær nema. Til þess að sjá hvað til ráð- stöfunar er á móti halla „duldu greiðslanna" ár hvert og afborg- unum fastra lána, verður að at- huga tvennt: Annarsvegar verzlunarjöfnuð- inn og hinsvegar hve mikið er flutt inn af erlendu lánsfé, sem á að greiðast á löngum tíma. Hefir eftirfarandi yfirlit um tímabilið frá 1932 til 1937 verið samið af fjármálaráðuneytinu, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni: ® W H kO S H /-v w O 3 3 - w Þ h 0) 5JD 3 A - bi) S m a .§ B +i V( 3 ^ “ R M C3 . O 03 s « > CQ S 3 þús. kr 4,673 H- 534 +9,987 +9,020 +8,268 Þetta yfirlit talar glöggt sínu máli, en fyrst og fremst er rétt- mætt að benda á það sem hér fer á eftir: Árið 1933 hafa verið til ráð- stöfunar til greiðslu „duldu gjaldanna“ og afborgana kr. 4,673 þús., og er það vitanlega of lítil fjárhæð. Hefir því það sem á vantaði til þess að greiða hallann, hlotið að safnast í verzlunarskuldum og lausa- skuldum. Árið 1934 er, samkvæmt þessu yfirliti, ekkert fé afgangs til að mæta hallanum á „duldu greiðslunum“, og afborgunum. Á því ári safnast verzlunar- skuldir í mjög stórum stíl, ef miðað er við áætlanir Lund- bergs um „duldu greiðslurnar“. Árið 1935 var verzlunarjöfnuð- urinn að vísu ekki hagstæður nema um 2,3 millj. króna, en það getur þó ekki talizt vafa undir- orpið, að á þessu ári hafa ekki vaxið verzlunarskuldir vegna lánsfjár þess, er inn var flutt á árinu, og sem nam um 7,7 millj. kr. Hitt er annað mál, að megin- hlutinn af því lánsfé, sem þá var flutt í peningum inn, og sem yf- irleitt var flutt til landsins snemma á árinu, hefir að sjálf- sögðu gengið til þess að greiða verzlunarskuldir frá 1934, og þess vegna aftur safnast verzl- unarskuldir í þeirra stað árið 1935. Árið 1936 var verzlunarjöfnuð- urinn hagstæður um 6,6 millj. kr. en innflutningur lánsfjár 2,4 millj. kr. Það ár eru því alls til ráðstöfunar rúmar 9 millj. kr. til þess að mæta hallanum á „duldu greiðslunum" og afborg- unum erlendra lána, og lang- samlega mestur hluti þessarar upphæðar vegna hagstæðs verzl- unarjafnaðar. Samkvæmt öllum gögnum, sem um það eru fáan- leg, hefir því náðst greiðslujöfn- uður við útlönd á því ári, enda benda skýrslur Hagstofunnar um heildarskuldir við útlönd, eindregið í þá átt, þar sem þær fóru lækkandi árið 1936. Samkvæmt bráðabirgðaskýrsl- um Hagstofunnar fyrir árið 1937, var verzlunarjöfnuðurinn hag- stæður á því ári um nálega 7,2 millj. kr. Innflutningur lánsfjár nam hinsvegar um 2,6 millj. kr. Samkvæmt þessu leit því út fyrir, að til ráðstöfunar væri, til þess að mæta „duldu greiðslunum" og afborgunum fastra lána, um 9,8 millj. kr. Um mörg undanfarin ár hefir það jafnan verið svo, að hægt hefir verið að treysta því, að bráðabirgðatölur Hagstofunnar breyttust ekki svo við endanlega talningu út- og innflutnings, að verzlunarjöfnuður raskaðist. Var á þessu byggð sú skoðun, að verzlunarjöfnuðurinn myndi það ár vera nægilega hagstæður til þess _að mæta „duldu greiðslun- um og afborgunum fastra lána, enda þótt þær hefðu þá hækkað allverulega, og þá jafnframt, að hinir auknu gjaldeyriserfiðleikar stöfuðu fyrst og fremst af því að nál. 2 millj. kr. voru þá fastar í bili erlendis í vöruskiptareikn- ingum. Við endanlegt uppgjör Hag- stofunnar á verzlunarskýrslum ársins 1937, sem ég hefi nýlega fengið upplýsingar um, kom hinsvegar í ljós að útflutnings- verðmætið hækkaði sama sem ekkert en innflutningsverð- mætið um ca. 3%, sem þó er að vísu óvanalega lítil hækkun. Reyndist verzlunar- jöfnuðurinn því hagstæður um 5,679 þús kr, eða 1,6 millj. kr. ó- hagstæðari en Hagstofan upp- haflega hafði reiknað með. í stað þess að reiknað var með, að til ráðstöfunar væri ca. 9,8 millj. króna af frádregnum „clearing“ innstæðum, hafa raunverulega samkvæmt þessu verið til ráðstöfunar kr. 8,3 millj. af frádreginni „clearing“ inn- stæðu. Hefir því verzlunarjöfn- uðurinn ekki verið nógu hag- stæður það ár, til þess að greiðslujöfnuður hefði náðst, þótt „clearing“ innstæðan hefði ekki myndazt, enda voru afborg- anagreiðslur meiri það ár en undanfarið. Eins og áður er fram tekið, er ómögulegt að vita með fullri vissu, hverjar hinar duldu greiðslur eru, og allra sízt fyrir- fram. Þess vegna er ekki unnt að rekja þessi mál með þeirri nákvæmni sem skyldi. Verður þetta skiljanlegt, þegar þess er gætt, að tekjur af „duldum greiðslum" eru aðallega: Eyðsla erlendra ferðamanna á íslandi, tekjur af erlendum skipum, tekjur af vátryggingum og um- B Æ K U R Jón Þórðarson: Undir heiðum himni. — 78 bl. Verð 5 kr. ib., 4 kr. heft. í þvi mikla bókaflóði, sem borizt hefir á markaðinn þessa dagana, er ein bók, sem ber þetta nafn. Hún hefir inni að halda þrjátíu og tvö ljóð, flest stutt, sum örstutt, þess vegna er bókin ekki stór. Hún hefir heldur ekki verið neitt fyrir- ferðarmikil, hvorki í auglýsing- um né búðargluggum, en þeir sem fá hana í hendur munu þess fljótt varir, að hún er öll snotur og smekkleg útlits, og frá innihaldi hennar andar vin- hlýjum og mjúkum blæ. Höf- (Framh. á 4. síðu) boðslaun. En gjöldin eru hins- vegar aðallega: Eyðsla íslend- inga erlendis, kostnaður ís- lenzkra skipa erlendis og vá- tryggingargjöld. Hér við bætist svo það, að gjaldeyriserfiðleik- arnir kunna að hafa þau áhrif, að ekki komi allur gjaldeyrir til skiia i foankana ^ löglegan hátt, enda þótt allt sé gert, sem unnt er til þess að líta eftir því. Sé svo, aukast gj aldeyrisvandræð- in umfram það, sem ætla mætti eftir utanríkisverzlun- inni að dæma. Þrátt fyrir þetta, kemur það greinilega í ljós af upplýsingum þeim, sem nú hafa verið gefnar, að ástæðurnar fyrir yfirfærslu- erfiðleikum er að mjög miklu leyti að rekja til greiðsluhalla áranna 1933 og 1934. Getur hver og einn gert sér grein fyrir því skv. framannefndum tölum. Hitt er þá einnig víst, að á árinu 1937 hafa þessar skuldir aukizt veru- lega og þá jafnframt að eftir því sem erfiðleikarnir standa lengur, verða þeir tilfinnanlegri, af á- stæðum, sem ég hefi rakið í fyrri greinum mínum um þessi mál. Fyrir þjóðina og þá, sem úr- ræði vilja finna 1 þessum málum, er það áreiðanlega miklu þýð- ingarmeira, að beita allri orku sinni til þess að ráða fram úr erfiðleikunum, en hitt að metast um það, sem liðið er. Út frá því sjónarmiði hefi ég ritað grein- ar mínar um þessi mál. Því fer þó fjarri, að ég vilji undan þvi skorast að ræða um hina nán- ustu fortíð í þessum efnum, og að gefnu tilefni hefi ég gefið þetta yfirlit. Að lokum hlýt ég að minna á, að árin 1933—1934 voru engar eða nálega engar takmarkanir á sölu saltfisks í aðalmarkaðs- löndum okkar, og að lög þau, er nú gilda um innflutning erlendra vara og gjaldeyrisverzlun öðluð- ust gildi 1. janúar 1935. Eysteinn Jónsson. Fáeín orð frá Ameríku (Útvarpserindi) Eínkenníleg beíðni frá Sjálfstæðís- flokknum í forystugrein Morgunblaðs- ins 17. þ. m. eru fátækramálin og framfærslulöggjöfin gerð að umtalsefni. Þar segir m. a. á þessa leið: „Eðlilegast væri, að ríkið tæki þessi mál öll í sínar hend- ur, setti yfir þau eina allsherj- aryfirstjórn og annaðist fram- kvæmd þeirra. Með því móti yrði komið fastri skipan á fá- tækraframfærið.“ Og síðar segir: „En hvar á ríkið að taka það fé, sem þarf til þessara hluta, kynni einhver að spyrja. En því er þá til að svara, að vitan- lega kemur það í sama stað nið- ur, hvort það er ríkið, bæjar- eða hreppsfélögin, sem annast framkvæmdina. Féð er tekið af skattborgurunum beint og ó- beint-----.“ Menn eru að vísu ekki orðnir óvanir því, að Sjálfstæðisflokk- urinn og málgögn hans segi eitt í dag og annað á morgun, eftir því sem henta þykir. En mörg- um myndi þó fyrr meir hafa þótt það ótrúlegt, að tillaga eins og þessi um fyrirkomulag fá- tækraframfærslunnar í land- inu myndi fram koma frá hin- um gamla flokki Jóns Þorláks- sonar. Hugmyndin um það að gera landið allt að einu framfærslu- héraði og að láta ríkissjóð kosta fátækraframfærsluna í stað bæja og hreppa, er fram komin hjá jafnaðarmönnum fyrir mörgum árum. í öðrum flokk- um eða hjá þeim, sem reynslu höfðu um framkvæmd þessara mála, fékk tillagan þá litlar eða engar undirtektir. Bæði Framsóknarflokkurinn og í- haldsflokkurinn höfnuðu henni sem fjarstæðu. Og jafnaðar- menn virðast líka hafa séð það við nánari athugun, að slík breyting myndi ekki vera heppileg. Að minnsta kosti hafa þeir látið sér hægt um hana á síðari árum. Um það þarf í raun og veru ekki að fara mörgum orðum, hver munur er á því tvennu, að láta bæjar-og hreppsfélög ann- ast framfærsluna, hvert í sínu umdæmi eins og nú er og hinu að gera _hana að ríkisfram- færslu. í því fyrirkomulagi, sem nú er og verið hefir, felst óneitanlega mjög mikið aðhald gagnvart óskynsamlegri ráðs- mennsku í þessum málum. Hver bæjarstjórn og hreppsnefnd ber nú ábyrgð á gerðum sínum í þessum efnum. Hún verður að borga brúsann a. m. k. svo lengi, sem geta leyfir. Og ekki er heldur sambærilegur sá kunn- ugleiki sem bæjarstjórn eða hreppsnefnd getur haft um per- sónulegan hag manna í sínu umdæmi og hinsvegar sá kunn- ugleiki, sem ríkisstjórn getur haft um persónulegan hag manna á öllu landinu. Til þess benda því öll rök, að sú fyrirkomulagsbreyting, að gera landið allt að einu fram- færsluhéraði, hlyti að stórauka framfærsluútgjöldin frá því, sem þau nú eru. — Það getur að vísu vel verið, að ríkisstjórn- in veldi stundum hæfari menn til yfirstjórnar en suma þá, er nú veita þessum málum for- stöðu hjá einstökum bæjum og hreppum. En aðstaða þeirra yrði allt önnur og verri en bæj- arstjórnanna og hreppsnefnd- anna á hverjum stað. Ýmsir munu hafa vænzt þess nú upp á síðkastið, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði hug á að leggja lið sitt til þess að draga úr hinum miklu fátækraút- gjöldum, sem ýms framfærslu- héröð — og þá fyrst og fremst bæir og þorp — eiga við að stríða. En í stað þess kemur nú fram í aðalmálgagni flokksins krafa um, að afnumið verði það höfuðaðhald, sem núgildandi Jónas Jónsson: íslendingar hafg tvisvar fundið Ameríku og týnt henni aftur. Ameríka hefir eitt sinn fundið ísland og nú má vænta að betur takist en í hin fyrrl skiptin og að ættland Leifs Ei- ríkssonar og heimsálfa sú, er hann uppgötvaði, muni hér eftir ekki skilja um samstarf og kynningu. íslendingar fundu Ameríku fyrir níu öldum, en höfðu ekki fjölmenni og auð til að fylgja eftir þeim fundi með skipulegu landnámi. Fyrir 70 árum byrj- uðu íslendingar aftur að leita vestur um haf, og á næstu ára- tugum eftir það, flutti fjórði hluti íslendinga til Ameríku, nam þar land og tóku mikinn þátt í að byggja tvö merkileg lýðræðisríki. En þetta landnám gleymdist líka. Heimaþjóðinni fannst að þeir, sem alfluttir væru nú svo langan veg, væru með öllu horfnir. Menn litu á frændur og vini, sem leitað höfðu í hina fjarlægu heims- álfu eins og nákomna ættmenn, sem -stigið hefðu yfir landa- merki lífs og dauða, og ættu með nokkrum hætti byggð í öðr- um heimi. En þeir sem vestur fóru, gleymdu ekki gamla ættlandinu og sýndu það á marga vegu. Á hinni fyrstu landnámsöld sendu fjölmargir landar að vestan fjárstuðning til nákominna ættingja heima. Þegar frá leið hættu þær gjafir svo sem rétt var og eðlilegt, en í þess stað voru landar vestra vakandi um að styðja á margvíslegan hátt almennar framfarir í gamla landinu, stofnun heilsuhælis, minnisvarða Jóns Sigurðssonar, stofnun Eimskipafélagsins og fjölmargar aðrar minni fram- kvæmdir. Landar vestan hafs sýndu á þennan hátt, að þeir fylgdust með öllum atburðum á íslandi og þótti svo miklu skipta viðreisn landsins, að þeir tóku á með frændum sín- um heima, hvenær sem mikils þótti við þurfa. Ekki var sýnilegt, að þessi margháttaða þátttaka landa vestan hafs hafi að nokkrum verulegum mun vakið skilning íslendinga á hinu merkilega landnámsstarfi í Vesturheimi: Heimferðir að vestan höfðu meiri þýðingu í þá átt. Þegar menn, sem höfðu farið ungir vestur, og orðið þýðingarmiklir borgarar í sínum nýju heim- kynnum, komu heim hvað eftir annað og dvöldu hér langdvöl- um, þá höfðu kynnin við þá mikil áhrif. Jón Bíldfell, Árni Eggersson og Arinbjörn Bardal voru meðal hinna fyrstu vakn- ingamanna, sem höfðu áhrif með tíðum heimkomum. Síðan kom þjóðhátíðin 1930 með hinni fjölmennu heimsókn að vestan. í kjölfar hennar hafa svo á síðustu árum siglt tveir áhrifamenn vestan um haf, Ás- mundur Jóhannsson og Rögn- valdur Pétursson. Þeir hafa komið mjög oft til íslands og með sínu margbreytta starfi í sambandi við landa heima gert nokkurnvegin ómögulegt að lifa og láta eins og landar í Vestur- heimi væru komnir jafnlangt frá þjóðinni í gamla landinu eins og sálir framliðinna vina, sem una sælulífi í öðrum heimi. Þegar Ásmundur Jóhannsson kom heim til Winnipeg í haust sagði hann í ræðu á mann- fundi vestra: ;,Mér finnst, að ís- lendingar á íslandi hafi ekki efni á að týna þeim fjórða hluta þjóðarinnar, sem býr í Vesturheimi. Og mér finnst heldur ekki, að þeir íslendingar sem fluttir eru vestur um haf hafi efni á að týna sjálfum sér.“ — Ég hygg, að Ásmundur Jó- hannsson hafi með þessum orð- um lýst svo glögglega sem unnt er, grundvallarhugsuninni, sem skipti íslendinga báðu megin hafsins byggjast á í framtíð- inni: Að mínum dómi hafa landar vestan hafs fundið ís- land að nýju, og för mín til Ameríku í sumar sem leið, var frá hálfu okkar, sem búum í gamla landinu, lítilsháttar byrjun á því mikla starfi, sem gera þarf á næstu árum, að tengja þúsundföld frændsemis-, menningar- og viðskiptabönd milli þjóðarbrotanna á íslandi og í Ameríku. Margir menn hafa að vísu farið á undan mér í heimsókn til landa í Ameríku. Mörg af helztu skáldum landsins, lista- menn, söngsnillingar, rithöf- undar, heimspekingar og kenni- menn hafa gist byggðir íslend- inga vestan hafs. Þeir hafa komið til að skemmta eða fræða landa vestra. Ég er fyrsti alþingismaður frá íslandi, sem hefi hitt að máli mikinn hluta fólks af íslenzkum stofni vest- an hafs. Ég kom ekki í skemmtiferð eða til að skemmta löndum, heldur eingöngu til að kynnast Norður-Ameríku, land- inu, þjóðinni og alveg sérstak- lega íslenzka þjóðarbrotinu. Ég fór raunverulega pólitíska ferð, ekki fyrir neinn landsmálaflokk eða 'trúmálastefnu, heldur sem íslendingur frá íslandi, sem vildi leggja nokkra steina í þá brú, sem landar vestan hafs hafa byrjað að byggja heiman frá sér í átt til hins gamla föðurlands. Ég var nokkuð á fimmta mánuð í þessu ferðalagi og hélt sjaldan kyrru fyrir. Ég hélt stundum áfram dag eftir dag í járnbrautum yfir hinar miklu sléttur. Undir þeim kringum- stæðum verður járnbrautar- lestin eins og heimili með prýði- legum hvílurúmum, dagstofum og borðsölum. Á þvílíku ferða- lagi líður landið fyrir augu ferðamannsins eins og stór- kostleg, síbreytileg kvikmynd. Öðru skipti fór ég á einum degi í bifreið frá Kyrrahafs- ströndinni inn í Klettafjöllin, álíka leið og frá Húsavík, yfir Sprengisand, að Bergþórshvoli og norður aftur. í Ameríku eru bifreiðar jafn nauðsynlegar og algengar eins og reiðhestar í Skagafirði. Og það væri synd að segja, að landar vestan hafs hafi sparað bifreiðar sínar við mig. Ég gizka á, að þeir hafi að öllu samanlögðu eytt ekki minna en tveim bifreiðaverðum við að sýna mér landið. Winni- peg er borg með meira en 300 þúsund íbúa. Ég kom þar æði oft og fór þaðan margar ferðir út um byggðir íslendinga. En Winnipeg er eina stórborgin, þar sem ég hefi dvalizt um stund, án þess að læra að rata um bæinn. En landar bjuggu að mér eins og frá er sagt í æf- intýrunum, þar sem fljúgandi feldur tók fólkið og flutti það beint þangað, sem það átti að fara. Landar í Winnipeg og raunar svo að segja hvarvetna þar sem ég kom, fluttu mig I bifreiðum sínum óravegi um hinar miklu borgir eða langar leiðir um sléttur eða fjöll. Ég fór fjóra ferðir í hraðlestum þvert yfir landið. Einu sinni eftir allri vesturströnd Banda- ríkjanna, og jafn langa leið gegnum Klettafjöllin. Að síð- ustu heimsótti ég nálega allar stórborgirnar á austurströnd- inni. í Evrópu er siður að draga góðlátlega dár að Ameríku- mönnum fyrir þvílík ferðalög, þegar menn reyna að sjá heilt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.