Tíminn - 21.01.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1939, Blaðsíða 2
34 TÍMIIM, laugardagiim 21. janítar 1939 9. lílað 'gímtnn Laugarduginn 21. jan. Ábyrffdarlaust hjal í blaðinu „Þjóðviljinn“ er í fyrradag vikið að tillögum bæj- arfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík viðkomandi fá- tækraframfærinu og farið um þær ýmiskonar gjálfuryrðum. Er svo að orði komist, að sumar þeirra séu „svívirðilegustu á- rásir á mannréttindi og lífskjör verkalýðsins“. Ræðst blaðið með hinum mestu ósköpum á Jónas Jónsson út af þessum til- lögum, En vel má geta þess, út af því fleiprí blaðsins, sem menn raunar mega vita, að tillögur þessar voru undirbúnar og sam- þykktar af fulltrúaráði Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík, og að svo vill til, að J. J. hefir, sak- ir lasleika, ekki einu sinni mætt á þeim fundum bæjarstjórnar, þar sem þessar tillögur voru til meðferðar, heldur varabæjar- fulltrúi flokksins, Sigurður Jón- asson. En það er þó vitanlega aukaatriði í þessu máli. Aðalatriðið er það, að það er fyllilega tími til kominn, að kommúnistar og þeir, sem þeim standa nærri í hugsunarhætti að þessu leyti, bæði í Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um, fari að gera sér það ljóst, að ábyrgðarleysishjal þeirra um atvinnuleysis- og fátækramál, er það langt frá öllum raun- veruleika og skynsamlegu viti, að engir nema vitgrannir eða sérlega þekkingarsnauðir menn geta látið blekkjast af því til lengdar. Enginn, sem af eigin raun veit hvað skortur og bág- indi eru, dettur í hug að það sé ómannúðlegt, að ætla þurfandi fólki, sem vel er göngufært, að borða í mötuneyti, þar sem á- líka langt er að fara heiman að og frá túngarði til bæjar. En um þetta var einmitt ein af þessum svokölluðu „svívirði- legu“ tillögum Framsóknar- manna í bæjarstjórn Rvíkur. Atvinnuleysið hér á landi verður áreiðanlega aldrei leyst með skilningslausum stóryrðum og kröfum, sem ekki byggjast á veruleika. Til þess að geta úr því bætt þarf að gera sér grein fyrir eðli þess og orsök. At- vinnuleysið í Reykjavík (og þar sem það er annarsstaðar) kem- ur til af því, að hin arðber- andi og aðkallandi störf í bæn- um eru of lítil til þess að allir þeir, sem til bæjarins eru komn- ir geti lagt þar hönd að verki. Til þess að láta þá, sem af- gangs eru, hafa lífsviðurværi, verður þá að gera eitt af þrennu, greiða þeim fátækrastyrk af þeim peningum, sem þeix, er störf hafa á hendi, vinna fyrir, fá þeim í hendur verkefni í bænum, sem ekki eru nauðsyn- lega eða a. m. k. ekki aðkallandi eða að útvega þeim verkefni annarsstaðar á landinu, þar sem þau kunna að vera fyrir hendi. Það má að vísu segja, að fjórða leiðin gæti verið fyrir hendi. En hún væri sú, að reyna að koma á fót í bænum fram- leiðslu, sem ekki ber sig undir venjulegum kringumstæðum, af því að hún gefur of lítið af sér, en væri þó hægt að halda gang- andi, ef kaup atvinnulauss fólks, sem þannig væri sköpuð atvinna fyrir, væri xeiknað henni lægra en venjulegt er. Það væri eins og þegar engja- lítill bóndi fer að slá sneggjuna seinni part sumars, þó að hon- um hefði ekki komið til hugar að líta við henni meðan annað var til. Þa'S er kunnugt, að verklýðsfélögin álíta að slik úr- ræði séu hættuleg fyrir kaup- samninga þeirra, og geti orðið misnotuð af hálfu atvinnurek- enda. En með tilliti til þeirra, sem atvinnulausir eru, þá er það áreiðanlegt, að mörgum þeirra myndi líða betur, ef hægt væri að gera slíkar ráðstafanir þeim til aðstoðar. Það væri auðvitað ágætt, að ýmsu leyti, ef hægt væri að sjá fyrir öllum atvinnuleys- ingjahópnum á hverjum tíma, með því að láta alla hafa sem svarar venjulegu kaupi annað- hvort sem styrk eða fyrir að búa til götur, sem hægt er að kom- Hín nýja íjárhagsáætlun Reykjavíkur og óstjórnin á íjármálum bæjarins Á síðasta bæjarstjórnarfundi fór fram lokaumræða um fjár- hagsáætlun Reykjavíkur og var fjárhagsáætlunin samþykt eins og Sjálístæðisflokkurinn hafði frá henni gengið og mjög litlar breytingar á henni gerð^r, og voru yfirleitt hvorki breytinga- tillögur andstæðinga meira- hlutans við fjárhagsáætlunina teknar til greina, né tillögur þær, sem bornar voru fram af andstöðuflokkunum, í sam- bandi við fjárhagsáætlunina. Tillögur þær, sem Framsóknar- flokkurinn bar fram, og birtar voru í síðasta blaði Tímans, voru ýmist felldar eða vísað til bæjarráðs, sem reynslan hefir sýnt, að er sama sem að fella þær, ef meiri hluti bæjarstjórn- ar er mótfallinn þeim. Tillögu bar fulltrúi Framsóknarflokks- ins fram meðan á umræðunum stóð, svohljóðandi: „Bæjarstjórnin samþykkir að fela bæjarráði að rannsaka á hvern hátt sé auðveldast að láta Sundhöll Reykjavíkur verða að meiri notum fyrir almenning í bænum, t. d. með því að veita atvinnulausu fólki og verka- fólki og sjómönnum verulegan afslátt á aðgangseyri á vissum dögum eða vissum tímum dags. Skal bæjarráð leggja tillögur ast af án. Það skal þó tekið fram, að á þessum tveim leiðum er mikill munur. En möguleik- inn til að gera þetta takmark- ast af fj árhagslegri getu bæj- arins, þ. e. a. s. þeirra, sem vinnu og tekjur hafa. Fátækra- styrkurinn er yfirleitt ekki nema brot af venjulegu kaupi, og atvinnubótavinnuna fá menn ekki nema öðru hverju (2„ 3. eða 4. hverja viku). Og margir hinna atvinnulausu manna fá enga atvinnubóta- vinnu og engan fátækrastyrk. Jafnvel kommúnistar, sem hæst glamra um þessi efni, hafa aldrei treyst sér til að bera fram í bæjarstjórninni tillögu um, að veita öllum skráðum at- vinnuleysingj um atvinnu á sama tíma. Framsóknarflokkurinn hefir fyrir löngu bent á það, sem eðli- lega leið, að útvega hinum at- vinnulausu mönnum vinnu ann- ars staðar á landinu, þar sem þörf er fyrir starf þeirra. Það er auðvitað ekki gott að segja, hve mörgu fólki væri hægt að koma í vinnu á þennan hátt. En það er eins og hver önnur fjarstæða að tala um kúgun og „þræla- sölu“ í þessu sambandi eins og sumir angurgapar, sem í blöð skrifa, láta sér sæma. Það fólk, sem þannig kemst í vinnu annars staðar, fengi að vísu vafalaust sínar þessu viðvíkjandi fyrir næsta reglulegan bæjarstjórn- arfund“. Var hún felld með 9 atkv. (Sjálfstæðisfl.) gegn 6 atkv., og er það einkar glöggt dæmi um það, hve Sjálfstæðisflokk- urinn í bæjarstjórninni gengur langt í því að neita að taka tillit til annarra flokka í bæjar- stjórninni, og sætir Framsókn- arflokkurínn sízt betri meðferð í því efni en hinir andstöðu- flokkarnir. Fulltrúi Framsókn- arflokksins lýsti yfir því, að hann áliti að gjaldaliðirnir á fjárhagsáætluninni væru yfir- leitt allt of háir, en taldi, að þar sem litlar eða engar skýr- ingar væru gefnar um það, hvað hinir einstöku gjaldaliðir hefðu raunverulega inni að halda, hefði hann ekki séð sér fært, að koma með miklar lækkunar- tillögur, en vildi að nákvæm rannsókn væri á því gerð, hve mikið væri hægt að spara á rekstri bæjarins og útgjöldum bæjarins og stofnana hans yfir- leitt, og einkum og sér í lagi á kostnaðinum við framfærslu- málin. Bæjarstjórnin samþykkti tillögu frá Alþýðuflokknum um að kjósa 5 manna nefnd til að rannsaka framfærslumálin. Sú nefnd á að kjósast með hlut- lægri kaup en þeir, sem vinnu hafa að staðaldri í bænum. En verkamenn hafa sjálfir aldrei gért kröfu til að sama kaup gildi alstaðar á landinu. Það kemur margt til greina. Kjör þessara manna gætu á engan hátt skað- að verklýðsfélög bæjarins í starfi þeirra. En víst er það, að fólkinu sjálfu, sem í hlut á, myndi senni- lega yfirleitt líða miklu betur en því getur liðið með því að þiggja fátækrastyrk eða stunda atvinnubótavinnu, eina eða tvær vikur í mánuði. Að lokum skal það sagt orð- hákum Þjóðviljans til athugun- ar, að þeim er hollast að skoða betur í sinn eigin barm. Ef kom- múnistar færu hér með völd og ættu að bera ábyrgð á þjóðhags- legri afkomu landsins, myndu þeir áreiðanlega ekki hika við að flytja fólk til í landinu, eftir því sem þeim sjálfum sýndist og þeir myndu gera það með fullri hörku. En þeir myndu ekki nefna þessar ráðstafanir sínar kúgun eða þrælasölu eða öðrum slíkum nöfnum. Þeir myndu kalla þær skipulagningu þjóðfélagsins til að nota gæði landsins og ráða bót á atvinnuleysinu! Og þeir myndu hrósa sjálfum sér stór- lega af því að hafa framkvæmt slíka „skiplagningu“ „til bless- unar fyrir allan vinnandi lýð í landinu“. fallskosningu af bæjarstjórn- inni og er því líklegt að Sjálf- stæðismenn fái 4 af 5 nefndar- mönnum kosna og fá þeir þá svipaöan meirahluta í þessari svokölluðu rannsóknarnefnd, eins og þeir hafa nú i fram- færslunefnd bæjarins. Þesskon- ar nefndarkosning er því vitan- lega ekkert annað en skrípa- leikur. Tillaga Framsóknar- flokksins um skipun og kosn- ingu 5 manna nefndar til að rannsaka framfærslumálin, þar sem ríkisstjórnin skipaði 2 nefndarmanna, og sem því hefði nokkurnveginn tryggt, að hlutlaus rannsókn gæti farið fram á framfærslumálum Reykjavíkur, var felld með 11 atkv. gegn einu. Kommúnistar greiddu atkvæði með Sjálf- stæðismönnum og lýstu því sér- staklega yfir, að það, sem þeim væri mestur þyrnir i augum, væri það, ef nokkur Framsókn- armaður ætti að eiga sæti í slíkri rannsóknarnefnd. Tillaga Framsóknarflokksins um að birta nöfn þeirra, sem skulduðu bæjargjöld við síðustu áramót, var felld með 9 atkv. (Sjálf- stæðismanna) gegn 6. Hefir Sjálfstæðisflokkurinn með því staðfest það, sem marga hefir grunað, að hann óttast mjög, að það verði gert kunnugt hverj- ir það eru sem skulda, jafnvel fleiri ára útsvör og önnur bæj- argjöld. Samþykktar voru tillögur Sjálfstæðisflokksins um heimild til að taka 500.000 króna bráða- birgðalán. 100.000 króna lán til atvinnubóta. 200.000 króna lán til skólabygginga, og eftir því sem næst verður komizt, um 200.000 króna lán til að hefja byggingu barnahælis og nema því lánsupphæðir þær, sem búið er að samþykkja og bætast ofan á skuldir bæjarins sjálfs, um einni milljón króna. Auk þess var samþykkt heimild fyrir hafnarsjóð til að taka 250.000 nýtt lán í viðbót við 150.000 kr„ sem samþykkt var á næstsiðasta fundi að hafnarsjóður skyldi taka að láni hjá Eimskipafélagi íslands, hvort tveggja til bygg- ingar uppfyllingar í höfninni. Fyrir liggja því nú þegar, sam- þykktir bæjarstjórnarinnar fyr- ir lántökum handa bænum og höfninni á árinu, aff upphæff um 1.400.000 krónur. Fulltrúi Fram- sóknarflokksins hélt því fram í umræðunum, að þessar lántöku- heimildir næðu ekki neinni átt, ef meiningin væri að nota þær, fyrst og fremst af því, að það væri eigi sýnilegt hvar bærinn ætti að fá þetta fé að láni. — Lausaskuldir bæjarins væru nú orðnar á fimmtu milljón króna. í síðustu fjárhagsáætlun hefði 500.000 króna bráðabirgða-láns- heimild verið sarnþykkt. Það lán hefði átt að greiðast upp á árinu 1938, en í stað þess hefði skuldin við Landsbankann einan orðið um 700.000 krónur. Það væri því sýnilegt, að eins myndi fara um þessar nýju heimildir til að taka bráðabirgðalán, ef á annað borð tækist að fá lánin. Féð myndi festast, fyrst sem lausaskuldir og síðan bætast við skuldasúpu bæjarins fyrir fullt og allt. — Varnir fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins voru í rauninni engar. Þeir tönnlast stöðugt á því, að öll fjármálavandræði Reykjavík- ur séu ríkisstjórninni að kenna. Raunar gefa þeir enga skýringu á því, í hverju það liggur, en treysta því aðeins, að kjósendur í Reykjavík trúi þeim, og að þeir geti haldið áfram að dylja þá þess, hverjar eru hinar raun- verulegu ástæður til fjárhags- vandræða bæjarins, en þær eru frámunaleg óstjórn í fjármálum bæjarins og fyrirtækja hans. Vegna þess að Jakob Möller hafði við fyrstu umræðu um fjárhagsáætlunina lýst yfir því, að Sjálfstæðisflokkurinn sæi engin ráð til þess, að komast úr þeim fjármálaógöngum, sem bærinn er kominn í, og að við aðra umræðu kvað alveg við sama tón, bæði hjá Jakob Möller og Bjarna Benediktssyni, bar fulltrúi Framsóknarflokksins að lokum fram tillögu um að bæj- arstjórnin segði af sér og efnt væri til nýrra bæjarstjórnar- kosninga í Reykjavík fyrir lok næsta mánaðar. Tillaga þessi er birt á öðrum stað í blaðinu. t Benedíki Blöndai keunarí er til grafar borinn á Hallorms- stað í dag. Þegar mér barst hin sviplega andlátsfregn, átti ég erfitt með að sætta mig við að hann væri horfinn af leikvelli hins jarðneska lífs, en stað- reyndum verður ekki mótmælt. Hann er horfinn frá Hallorms- stað. Hann er horfinn frá störf- um fyrir menningar- og búnað- armál Austurlands. Hver mun skipa sæti hans? Því get ég ekki svarað. Hitt veit ég, að það er vandskipað. Benedikt Blöndal var gáfu- maður og góður drengur svo af bar. Hann var af traustu bergi brotinn, fjórði maður, í beinan karllegg, frá Birni Auðunssyni Blöndal, sýslumanni Húnvetn- inga. Sjálfur var hann traustur, traustur vinur vina sinna, hvort heldur voru menn eða málefni. Æskulýðinn þráði hann að fræða og þroska andlega og líkamlega. Fyrir hann vildi hann vinna og vann mikið og farsælt starf. — Austurland á þar stóra þakkar- skuld að gjalda. Sú þakkarskuld verður bezt greidd með því, að hver og einn nemenda hans — og þeir eru margir — bæði karl sem kona, setji sér það mark, að inna af hendi öll sín störf í þágu þjóðfélagsins, hver sem þau eru, eða kunna aö verða, með slíkum áhuga, drenglyndi og myndarskap, er Benedikt Blön- dal rækti öll sín störf. I. P. Bókasafn sjómanna í Sandg’erði Vetrarvertíðin í Sandgerði er byrjuð. — í landlegum hafa sjómenn hér oft nægan tíma til þess að lesa, ef þeir þá hafa eitthvað til að líta í, en á því hefir verið misbrestur. Bóka- safn sjómanna, Sandgerði, var stofnað í fyrra í byrjun vertíðar, til þess að bæta úr þessari vönt- un, en það hefir ekki gert það nema að litlu leyti, vegna þess að það náði ekki til allra sjó- manna hér í fyrra og bækur voru af skornum skammti. Safnið eignaðist þó um 100 bindi bóka, auk blaða, en þar af voru um 40 bindi og blöðin gjafir frá ein- stökum mönnum í Reykjavík. Eg vil hér með þakka þeim fyrir gjafirnar og geta tveggja gef- enda — herra Guðmundar Bjarnasonar, sem gaf yfir 30 bindi góðra bóka — innlendra og útlendra — og Hótel Vik, sem gaf mikið af útlendum blöðum. í lok síðustu vertíðar var haldin hér skemmtun til ágóða fyrir safnið. Nýjar bækur hafa verið keyptar núna um áramót- in og allar óbundnar bækur frá fyrra ári bundnar, svo að safnið skuldar nú upp undir 100 krón- ur. Það þarf því að hefja nýja fjársöfnun á þessari vertíð með tillögum notenda og öðrum ráð- um. Safnið þarf að eignast önn- ur 100 bindi bóka á komandi vertíð með hjálp hugulsamra manna, sem þekkja baráttu og þarfir sjómanna. Sem betur fer er skilningur manna. og áhugi að aukast á þessum málum, þar sem lítið hefir verið unnið að þeim áður. Á Siglufirði hefir stúkan þar tekið þetta mál í sínar hendur á síðastliðnu ári. í Keflavík hafa ,menn áhuga á að koma upp les- stofu fyrir sjómenn. Ritstjóri ÆGIS, Lúðvík Kristjánsson, skrifaði grein um bókasöfn fyr- ir sjómenn í októberblað ÆGIS s. 1. ár, og bendir þar réttilega á nauðsyn þessa máls. Það er því tímabært fyrir hvern sem er, að leggja bókasöfnum og les- stofum sjómanna lið, bæði í orði og á borði. Þessum málum þarf að sinna og þeim verður von- andi sinnt betur en verið hefir í framtíðinni. Valdimar Össurarson. Merktlegir E a imI v i ii ie i ngar í Hollandi hefir undanfarin ár verið unnið að verki, sem senni- léga má telja merkilegustu landvinninga sögunnar. Verk þetta er í þvi fólgið að bjarga um 220 þús. ha. undan sjó og skapa með því möguleika til sæmilegrar afkomu fyrir a. m. k. 300 þús. manna. Um aldamótin 1200 var Flóffiff hínn stóri flói, Zuider- mikla. zee (Suðursjórinn), sem skerst inn í Holland, ekki til. Þá var þar venjulegt flæðiland, sundurskorið af mörgum smávötnum og einu stóru, Ijsselmeer. — Meðfram ströndinni var harður sand- bakki, sem varði þetta land fyrir sjávarágangi. Árið 1287 varð mesta stórflóð, sem getið er um í sögu Hollands. Það reif sandbakkann burtu og flæddi yfir landið. Um 80 þús. manns drukknuðu og um 400 þús. ha. af landi urðu sjávarbotn. Þann- ig varð Zuiderzee til. Með mik- illi eljusemi hefir Hollending- um tekizt að bjarga aftur dá- litlu af þessu landi, en megin- hlutinn er þó enn undir sjó. Það hefir jafnan verið draumur Hollendinga, að vinna þetta land aftur. Á 16. og 17. öld komu fram ákveðnar tillög- ur um þurrkun Zuiderzee. Um miðja 19. öld komu fram tillög- ur frá ýmsum verkfræðingum um þessa framkvæmd. En veru- legur skriður kom þó ekki á málið fyr en C. Lely kom til sögunnar. Um 1880 kom Lely C. Lely. fram með lauslega á- ætlun um þurkun Zuiderzee og sýndi fram á, að slíkt verk myndi svara kostnaði í framtíðinni. Lely hafði þá ný- lokið háskólaprófi í verkfræði og fyrst í stað var litið á áætl- un hans eins og bernskubrek. En hann lét það ekki draga úr sér kjarkinn. Hann hélt áfram að vinna fyrir málið og því var nokkrum sinnum hreyft í þing- inu. Jafnframt hélt hann á- fram að endurbæta og full- komna áætlun sína og hafði fulllokið henni 1891. Við önnur störf sín sýndi hann oft frábær verkfræðileg hyggindi og fékk því bráðlega það orð á sig að vera einhver snjallasti verk- fræðingur landsins. Þegar heimsstyrj öldin hófst varð hann ráðherra yfir þeirri stjórnar- deild, sem annaðist um opin- berar framkvæmdir. Hafði Lely þá orðið góða aðstöðu til að vinna fyrir hina gömlu æsku- hugsjón sína. Margar ástæður ollu því, að hugmynd Lelys fékk nú betri undirtektir en um 1880. Verk- vísindunum hafði farið mikið fram á þessu tímabili og fram- kværnd verksins því orðin miklu auðveldari en menn gátu gert sér vonir um þá. Holland græddi mikið á heimsstyrjöld- inni og fjárhagur ríkisins var góður. Fólksfjölgunin var mikil, landið mátti heita meira en fullbyggt, en loftslag og stað- hættir í nýlendum Hollendinga hindruðu fólksflutninga þangað í stórum stíl. Nauðsynin til að stækka landið með þurrkun Zuiderzee var því meiri nú en nokkuru sinni fyrr. Við þetta bættist svo, að 1916 eyðilagði stórfellt hafflóð um 32 þús. ha. af ræktuðu landi. Lely sýndi fram á, að hefði ver- ið búið að þurrka Zuiderzee, myndi slíkt ekki hafa komið fyrir. Ef til vill hefir þessi á- stæða orðið þyngst á metunum. Árið 1918 fékk Lely þingið til að fallast á tillögur sínar og leggja fram fé til að byrja á verkinu. Var samþykkt þingsins byggð í aðalatriðum á áætlun Lelys frá 1891. Var hún í stuttu máli sú, að þurrka upp mestan, þann hluta Zuiderzee, sem hafði lagzt undir sjó í stórflóð- inu 1287, en láta aðalvatnið, sem þá var, haldast áfram. Hið nýja land skyldi varið fyrir á- gangi hafsins með öflugum varnargarði, „afsluitdijk". Á þenna hátt endurheimtu Hol- lendingar 220 þús. ha. af landi — eða sem svaraði 7% af nú- lar/iAyer, t—* • Lentmer Si i ‘■jyaren t.xhvm-r ’warlhtí fMmittr, / ilnfiM' Hnarlem • MSTCBOAí iretgnrl/i'Airtíen Uppdrátturinn er af Zuiderzee. Sýnir hann hvar aðalvarnar- garðurinn liggur. Minnsti svarti bletturinn, sem er nœst garð- inum, er það svœði, sem byrjað var á að þurrka og nú er búið að breyta i rœktað land. Hinir svörtu blettirnir eru þau svœði, sem verða þurrkuð fyrir 1965. verandi stærð landsins og 10% af hinum ræktanlega hluta þess. Áður en bygging að- Fyrsti alvarnargarðsins var áfanginn. hafinn þurfti að loka allstóru sundi, sem aðskildi eyna Wieringen frá Norður-Hollandi. Þegar eyjan var orðin áföst meginlandinu var hægt að byrja á sjálfum garðinum, sem átti að liggja um mynni Zuiderzee eða frá eynni og yfir til strandar hinumegin. Á þessu verki var byrjað 1920. Það tók fimm ár að ljúka varnargarðinum umhverfis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.