Tíminn - 18.02.1939, Page 2

Tíminn - 18.02.1939, Page 2
82 TtMINN, laitgardagiim 18. febrúar 1939 21. blað Um útlii og skipulag Reykjavikur Um innflutning búfjár NIÐURLAG IV. í raun og veru er það undra- vert, hve mikil skammsýni hefir ríkt hjá forráðamönnum bæjar- ins um allt er viðkemur skipu- lagi hans og sæmilegu útliti. Og þegar tillit er tekið til þess að bærinn hefir að miklu leyti byggst á síðasta mannsaldri, er enn óafsakanlegra hvernig tekizt hefir til um nýbygg- ingu bæjarins. Þessi skort- ur á framsýnu viti hefir verið svo áberandi í allri framkvæmd um byggingar- og skipulagsmál, að þar verður seint úr bætt til fulls. Og þetta viðhorf hefir var- að allt til síðustu ára. Þessum ummælum til sönnunar þarf ekki annað að nefna en þjóð- leikhúsið, hljómskálann, her- kastalann, byggingu Helga Magnússonar & Co. við Hafnar- stræti, Austurstræti 12 og 14, lokun Austurstrætis, meðferð- ina á Tjarnargötu norðanverðri, og að því ótöldu, hvar háskól- inn var settur. Svona mætti lengi telja. En af þessum dæm- um og ótal fleirum, ber bærinn svip sinn, eða öllu heldur svip- leysi. Á þessu þarf að ráða bót, að svo miklu leyti, sem unnt er. Það verður erfitt verk, en þó óhjákvæmilegt, sem komandi kynslóðir verða hér að leysa. En því fyrr sem hafizt er handa viðvíkjandi umskipun bæjarins, eru meiri möguleikar til viðun- andi úrlausnar. Þótt illt sé að una við það, sem orðið er í skipulagsmálum séu „atvinnurekendur“. Af upp- lýsingum, sem fyrir liggja, kemur glöggt fram, að þetta er yfirskinsástæða. En Reykja- víkurblöð Sjálfstæðisflokksins hrópa hástöfum um, að þessir menn séu atvinnurekendur. Og þeim finnst það hin mesta ó- hæfa, að maður, sem t. d. á lít- ið hlutabréf í atvinnufyrirtæki, megi vera í verkamannafélagi! Og svo kemur lokaþátturinn, sem enn stendur yfir. Nokkuð á þriðja huiidrað hafnfirzkra verkamanna, sem ekki vilja sætta sig við gerðir kommún- istastjórnarinnar, hafa stofnað nýtt verkamannafélag. Kom- múnistafélagið hefir verið rek- ið úr Alþýðusambandinu. En nú leggur kommúnistafélagið bann við því, að meðlimir úr nýja verkamannafélaginu megi stunda vinnu í Hafnarfirði. Og kommúnistarniT hafa uppi lið- safnað til að hindra þá í að vinna. Fundur er haldinn í fé- laginu. Sjálfstæðismenn eru nú orðnir þar í meirahluta, en þeir samþykkja ákvörðun kommún- Reykjavíkur, þá er það þó enn verra, að engin „stefnubreyting" virðist þar ennþá vera sjáan- leg. í því sambandi þarf ekki annað en minna á „samsteyp- una“ við Lækjartorg frá síðast- liðnu sumri. Þar gafst alveg sér- stakt tækifæri til að „breyta svip“ fjölfarins bæjarhluta. Þetta var að vísu gert, en allir geta séð hvernig það hefir tek- izt. Reyndar er fyrverandi hús Páls Stefánssonar miklum mun útlitsfallegra en áður, en Útvegsbankinn þeim mun ljót- ari. Hefði nægilegt tillit verið tekið til útlits og staðhátta, hlyti þetta að hafa orðið á ann- an veg. Hefði t. d. verið byggð 1—2 hæðar ofan á Útvegsbank- ann og sameiningin við hús Páls Stefánssonar verið gerð á smekklegan hátt, gat þetta orðið verulega falleg bygging, sem setti æskilegan svip á þetta fjölfarnasta umferðartorg bæj- arins. Þá er staðsetning háskólans eitt af því, sem betur hefði mátt takast. Þótt staðurinn sjálfur sé að mörgu leyti góður, þá er afstaðan til bæjarins þannig, að þessi myndarlega og fallega bygging sést ekki tilsýndar nema út litlum hluta bæjarins. Fyrir flestum er hann vandlega falinn og er það vítavert um slíka bæjarprýði, sem hann hefði getað orðið. Við suður- enda tj arnarinnar, í hæfilegri fjarlægð, hefði hann sómt sér ó- líkt betur, en æskilegasti staður- inn fyrir háskólabyggingu hefði istastjórnarinnar um að banna öðrum verkamönnum að vinna og beita til þess ofbeldi. En ekki nóg með það. Bæði dagblöð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík taka upp málstað kommúnistanna í Hafnarfirði og bera það fram blákalt, að verkamennimir, sem með of- beldi á að banna að vinna, séu að spilla vinnufriðinum Þannig standa málin, þegar þetta er skrifað (föstudag 17. febr.). Vera má, að þingmenn Sjálfstæðisflokksins og aðrir Táðamenn taki nú í taumana. Og í lengstu lög er þess að vænta. Um það er enginn vafi, að fylgismenn flokksins víðsvegar um landsbyggðina standa undrandi. Þeim finnst á- reiðanlega ekki líklegt, að flokkur, sem þannig tekur hinn „rauða arm“ verklýðshreyfing- arinnar undir vernd sína, ein- mitt nú, sé í því hugarástandi, sem til þess þarf að skapa grundvöll undir víðtækari sam- vinnu milli stjórnmálaflokk- anna en verið hefir. sennilega verið Hólavöllur, ef þess hefði verið gætt í tíma, að halda þar óbyggðu nógu stóru svæði. Fleiri staðir hefði einnig getað komið til greina. — Úr þessu verður háskólinn auðvit- að ekki færður, en útsýnið til hans ætti að mega „opna“ svo, að hann sæist víðar úr bænum en nú er; því að slíkt væri mikill fengur. V. Öðru hvoru örlar á þeirri hugsun í vitund almennings, að kolabyngarnir, Slippurinn og önnur slík „bæjarprýði" verði að færast burt úr sjálfum bænum. Var einhverntíma gert ráð fyrir að kolunum a. m. k. yrði ætlað- ur staður í Örfirisey. Og nú al- veg nýlega báru socialistar í bæjarstjórninni fram þá merki- legu tillögu, að nú þegar yrði hafizt handa um stækkun og lagfæringu eyjarinnar, svo að hægt yrði að vinda bráðan bug að buTtflutningi kolanna, olí- unnar og Slippsins. Hver orðið hafa afdrif þessarar framsýnu tillögu, veit ég ekki, en trúlegt þætti mér, að hún hafi fengið hægt andlát. Virðist þó ólíkt skynsamlegra að einhverju af atvinubóta-fénu yrði varið til þessarar framkvæmdar en ým- islegs annars, sem unnið er að og verður að litlu gagni. Ein- hverntíma hlýtur að koma að því, að kolaforðinn, olíugeym- arnir og skipaviðgerðin verði flutt úr sjálfum miðbænum. Og fyrir þetta allt er Örfirisey sjálfkjörinn staður. Því fyr, sem hafizt er handa um þenna burt- flutning, því betra. Eða eftir hverju er að bíða? En þó þetta verði gert, er ekki allt fengið, og hugsa þarf lengra fram. — Fiskurinn á einnig að hverfa úr bænum, eins og kolin og olían. Skerjafjörð á að gera að fiski- höfn bæjarins og þangað eiga fiskiskipin að koma með afla sinn. Þar þurfa því einnig að vera kola- og olíubirgðir ásamt saltgeymslum o. þ. h. — Inn- siglinguna inn Skerjafjörð þarf auðvitað að lagfæra svo að hún verði hættulaus öllum skipum. Hafnarvirki þarf einnig að gera þar, svo öll afgreiðsla skipanna geti gengið sem greiðlegast og auðvitað er sjálfsagt að þar rísi þær byggingar, sem nauðsyn- legar eru þessum atvinnurekstri. Á þetta er aðeins drepið hér, en um það mætti skrifa langt mál. Þetta er eitt af framtíðarmál- um Reykjavíkur og ekki það ó- merkasta. Þegar þetta er orðið, yrði sjálfur aðalbærinn miklum mun hreinni og vistlegri en hann er nú. Og með breyttu skipulagi og byggingu nýrra stórhýsa gæti Reykjavík orðið fallegur bær og aðlaðandi. Vonandi sér sú kyn- slóð, sem nú lifir, fyrstu drögin að hinu breytta viðhorfi. Og það ættu allir að geta komið sér Ráðunautarnir Páll Zophón- íasson og Halldór Pálssop hafa sent stjórn Búnaðarfélags ís- lands eftirfarandi erindi: Þegar ríkisstjórnin árið 1931 lagði fyrir Alþingi og Búnaðar- þingið frumvarp til laga um innflutning sauðfjár til slátur- fjárbóta, var gert ráð fyrir því í frumvarpinu, að féð yrði ein- angrað á eyju ásamt með ís- lenzku fé, minnst tvö ár. Þetta ákvæði var sett í frumvarpið af þeim, sem undirbjuggu það fyrir hönd ríkisstjórnarinnar (M. St. og P. Z.) vegna þess, að þeim var augljós sú mikla hætta, sem alltaf getur fylgt innflutningi búfjár milli landa.að með því geti borizt sjúkdómar, sem gæti verið hættulegir hinu innlenda búfé. Búnaðarþing breytti ákvæð- inu um að sóttkvíunartíminn yrði minnst tvö ár, þannig, að hann skyldi verða óákveðinn, og dýralækni og forstöðumanni rannsóknarstofu ríkisins í þágu atvinnuveganna yrði í sjálfs- vald sett, hve sóttkvíunartím- inn yrði hafður langur í hverju einstöku tilfelli. Á þessar breyt- ingar féllst Alþingi og voru lögin samþykkt þannig. Nú hefir reynslan sýnt, að með hinu innflutta búfé (kara- kúlafénu) hafa borizt til lands- ins sjúkdómar, sem hér hafa áður verið óþekktir. Við teljum óhætt að fullyrða, að ef frum- varpið hefði verið samþykkt með minnst tveggja ára sótt- kvíunartíma ákvæðinu ó- breyttu, þá hefðu þessir sjúk- dómar ekki borizt í búfé lands- manna, heldur hefði þeirra orð- ið vart meðan féð var í sóttkví, og hefði þá verið auðvelt að út- rýma þeim. Við erum þeirrar skoðunar, að oft geti orðið hagur að því að flytja búfé til landsins, ef þann- ig er um hnútana búið, að fyr- irbyggt yrði með öllu, að sjúk- dómar berist með því í bústofn landsmanna, og munu margir fleiri vera á sama máli. Við telj- um því, að ekki verði hjá því komizt að flutt verði inn búfé í framtíðinni, og því óhjákvæmi- legt annað en breyta lögunum um innflutning búfjár, svo fullt öryggi fáist fyrir því að með innflutningnum berist ekki sjúkdómar til landsins. Þess vegna þarf að breyta lög- unum og setja í þau ákvæði um að allur innfluttur peningur skuli vera hafður í sóttkví minnst 2 ár í eyjum saman við innlendan pening sömu tegund- saman um, að umsköpun bæj- arins sé óhjákvæmileg nauð- syn. Guðm. Þorláksson. ar, og þarf aðstaða í sóttkvínni að vera þannig, að þar sé strax hægt að byrja á þeim tilraun- um, sem gera þarf, og myndi það oft geta leitt í ljós, hvort gagn væri að innflutningum eða ekki. Komið getur til greina að flytja aldrei innflutta pen- inginn til lands, heldur aðeins sæði úr honum, og er það sjá- anlega altryggasta leiðin til að fyrirbyggja með öllu að sjúk- dómar geti flutzt í bústofn landsmanna með hinu innflutta búfé. Engin heimild er í lögum nú til þess að einblendinga megi setja á vetur til framtímgunar. Nokkrar líkur eru til þess, að einblendingsær af sumum kynj- um geti reynzt mjög góðar til þess að fá undan þeim slátur- lömb, og er það t. d. reynsla Breta. Sömuleiðis má ætla að hrútar með miklu erlendu blóði geti oft gefið góð sláturlömb, þó að allar líkur séu til þess, að þeir að jafnaði reynist eitthvað lakari en hreinræktaðir hrútar af erlenda kyninu. Þess vegna teljum við nauðsyn, að lögun- um sé breytt þannig, að í þau komi heimild til þess að ein- blendinga megi láta lifa til til- rauna, þegar það er gert eftir fyrirlagi viðkomandi ráðunauta í búfjárrækt, og í samráði við stjórn Búnaðarfélags íslands, enda hafi Búnaðarfélagið fullt eftirlit með tilraunum, og á- kveði hvernig þær skuli gerðar. Við viljum mælast til þess, að stjórn Búnaðarfélags íslands legði þetta bréf fyrir Búnaðar- þing, svo það geti tekið ákvarð- anir um það, hvort ekki beri að óska þess, að Alþingi breyti lög- unum í þessa átt. Virðingarfyllst. Páll Zophóníasson. Halldór Pálsson. Leidréttmgar. Mér var nú að berast í hendur nýútkomið annað bindi af Hér- aðssögu Borgarfjarðar, og við samanburð á handriti mínu og því, sem þar er prentað af því, hefi ég séð eftirtaldar prent- villur: Á bls. 112, 13. línu ofan- frá prentvillá seytjándu öld fyr- ir nítjándu. Blaðs. 138 ritv. Bachmann fyrir Bergmann á tveimur stöðum. Bls. 146, línu 3, prentv. Skagafirði fyrir Straum- firði. Á bls. 147, línu 30, Káranes fyrir Kóranes. Á bls. 159, línu 19, Skarfanes fyrir Skarfasker, prentv., og loks á blaðsíðu 151, línu 24, ritv. Þorlákur fyrir Theodór og neðarlega á næstu síðu aftar er sama villa. Það eru vinsamleg tilmæli (Framh. á 4. siðuj Uppeldí og fræðsla í sveítum Tillögur Aðalsteíns Eíríkssonar 'gtmxnn Laugardaginn 18. febr. Snúið víð blaðínu Sjálfstæðismenn og blöð þeirra hafa farið mörgum hörð- um orðum um kommúnista hér á landi á undanförnum árum. Þeir hafa kallað þá áróðurs- menn og leiguþý Stalins og hinnar rússnesku einræðis- stefnu. Blöð Sjálfstæðisflokks- ins hafa hvað eftir annað lýst því með átakanlegum orðum, að kommúnisminn væri átu- mein á þjóðfélagslíkamanum, og að þeir, sem þessari skað- semdarstefnu fylgdu, væru níð- höggar, sem gnöguðu rætur at- vinnuveganna og alls þjóðhags- legs velfarnaðar. Að þeir væru trúníðingar, siðleysingjar, ætt- jarðarlaus úrhrök o. s. frv. Fá af sterkustu orðum málsins hafa verið látin ónotuð, þegaT á hef- ir þurft að halda, að lýsa þess- um hættulegu mönnum, starfi þeirra og stefnu. En síðan kommúnistum tókst það á árinu, sem leið, að kljúfa út úr Alþýðuflokknum nokkurn hluta fylgismanna hans og fá þá í lið með sér, er eins og álit Sjálfstæðismanna á kommún- istum og aðferðum þeirra hafi skyndilega breytzt. Á síðastliðnu hausti og það, sem af er þessum vetri, hefir hver viðburðurinn rekið annan. Það er eins og myndazt hafi einhverskonar neðanjarðar leyniþráður milli Sjálfstæðisflokksins og kom- múnista, og að ekki þurfi ann- að en að kippa í þennan þráð, þegar mikils þykir við þurfa. í Neskaupstað hafa Sjálf- stæðismenn og kommúnistar hjálpazt að við að kjósa nýjan bæjarstjóra gegn atkvæðum Framsóknar- og Alþýðuflokks- ins. Bæjarfélaginu er nú s.tjórn- að af kommúnistum og Sjálf- stæðismönnum í sameiningu. í verkamannafélaginu Dags- brún í haust fylgdu Sjálfstæðð- ismenn kommúnistum í alls- herjaratkvæðagreiðslu innan félagsins, sem meðal annars var um það, hvort þetta stærsta verkamannafélag 1 a n d s i n s skyldi gera tilraun til að fara í kringum ákvæði vinnulöggjaf- arinar. Með atkvæðum Sjálf- stæðismanna tókst kommún- istum að koma því í kring, að reynt væri að hindra fram- kvæmd vinnulöggj afarinnar á þennan hátt. Og það voru ekki Sjálfstæðisflokks - verkamenn- irnir 1 Dagsbrún, sem fundu þetta upp hjá sjálfum sér. Bæði dagblöð Sjálfstæðisflokksins, Mbl. og Vísít, gáfu þeim fyrir- mæli um að greiða atkvæði á þennan hátt. Þegar til þess kom að kjósa nýja stjórn í Dagsbrún, var það á valdi Sjálfstæðismanna að gera þar enda á yfirráðum kom- múnista og koma í veg fyrir, að Héðinn Valdimarsson yrði á- fram formaður félagsins. Þeir gátu komið því til leiðar, að einn af gætnustu verkamönnum Alþýðuflokksins, yrði formaður í stað Héðins. Slík úrslit hefðu verið reiðarslag á alla starfsemi kommúnista í landinu fýrst um sinn. En þetta gerðu Sjálfstæð- ismennirnir ekki. Þeir höfðu sjálfir vonlausa menn í kjöri og tryggðu þar með Héðni sæt- ið og kommúnistum þá aðstöðu, er því fylgir. í verkamannafélagi Hafnar- fjarðar fór fram stjórnarkosn- ing eftir síðustu áramót. Þar höfðu kommúnistar enga von um að koma mönnum að hjálp- arlaust. Þeim nægði þar ekki eins og í Dagsbrún, sérstakt framboð eða heimaseta af hálfu Sjálfstæðismanna. Þeir urðu að fá atkvæðin. Og Sjálfstæðis- mennirnir þekktu sinn vitjun- artíma! Þeir mættu á kjör- staðnum og kusu kommúnist- ana — og létu sér hvergi bregða. Enginn af ráðamönnum Sjálf- stæðisflokksins hefir opinber- lega hreyft mótmælum gegn þessu atférli. Og nú er leiknum haldið á- fram. Hin nýja stjórn í verka- mannafélagi Hafnarf j arðar hefir notað aðstöðu sína til að reka tólf andstæðinga sína úr félaginu. Það er gert með þeim forsendum að þessir 12 menn Árið 1932 lét skólaráðið framkvæma allýtarlega rann- sókn á fyrirkomulagi barna- fræðslunnar í sveitum landsins. Sú rannsókn var falin Aðal- steini Eiríkssyni, þá kennara í Reykjavík. Fræðslulögin frá 1907 Litið gerðu ráð fyrir, að í um öxl. hverju skólahéraði risu upp svokallaðir fastir skólar, heimangöngu- eða heimavistar-skólar. Farkennslu og eftírlit með heimafræðslu tóku lögin upp sem bráðabirgða- ráðstöfun. Þeir, sem hlut áttu að þeim lögum, bjuggust ekki við, að á komandi timum yrði það hlutskipti heimilanna að annast fræðsluna að nokkru eða öllu leyti. Það, sem koma átti, voru skólar, er bæru allan veg og vanda af fræðslu ungl- inganna. Slík sjónarmið voru næsta eðlileg. Á þessum árum var verulega farið að brydda á því, sem síðar hefir komið betur í ljós: Fólkið var byrjað að flytjast úr sveitunum og að sjónum. Þorp og bæir voru að myndast og hin sterka heimilis- menning sveitanna lömuð vegna útstreymis fólksins og breyttra atvinnuhátta. Heimili hinna vaxandi bæja eru þess engan- vegin umkomin að búa yngstu meðlimi sína svo úr garði um bóklega þekkingu og andlegan þroska, sem nauðsyn varð að telja á. Bersýnilegt var og, að afstaða sveitaheimilanna myndi stórum versna í þessu tilliti, enda þótt þau hlytu að standa mun betur að vígi en heimili kaupstaðanna. Það var því ekki að ástæðulausu, að löggjafar- valdið taldi sjálfsagt að létta byrðum fræðslunnar alveg af heimilunum. Þessa fyrirætlun skyldi framkvæma tafarlaust að því er til kaupstaðanna kom, en smám saman að því er snerti sveitirnar. Þegar þessi ákvörðun er tekin er fyrst og fremst horft fram en ekki litið til baka. Á undan- förnum öldum hafði íslenzk menning ekki verið vernduð í bóklærðum skólum nema að sáralitlu leyti. Lærðum mönn- um ber ekki heiðurinn af því, að yfirgnæfandi meiri hluti þjóð- arinnar var læs og skrifandi meðan engir barnaskólar voru til og þjóðin hafði ekki lært að taka sér í munn orð eins og „almenn upplýsing.“ Upplestur á löngum vetrarkvöldum, hinn lifandi áhugi fyrir lestrarefn- inu, samræður hlustenda og lesara um það og lestrar- og skriftarnám við lítinn kost og léleg ytri skilyrði átti sér ekki stað samkvæmt lögboðinni námsskrá eða undir reiddum refsivendi opinberrar fræðslu- málastjórnar. íslenzkum heim- ilum ber heiðurinn af þessu. Heimili dreifbýlisins gættu svo vel andlegs atgervis þjóðarinn- ar, að hún týndi aldrei sjálfri sér, glataði aldrei íslenzku máli, lét ekki fyrnast yfir þjóðernis- tilfinningu sína og geymdi vandlega þann menningararf, sem löngu liðnar kynslóðir höfðu látið henni eftir. — Við maTgháttaða erfiðleika áttu heimilin að stríða. Þjóðin var einangruð, óvægið konungsvald og óhagkvæmir verzlunarhætt- ir, auk margvíslegra náttúru- ógna, drógu dáð og dug úr fólki. Skynsamlegt uppeldi og furð- anlega traust heimilismenning hefir því leitt þjóðina sigrandi út úr hreinsunareldi niðurlæg- ingar og kúgunar. Ég mun ekki fjölyrða hér um þetta uppeldi heldur benda á, hverja ég tel þrjá meginþætti þess. Þeir eru þessir: 1) Uppeldið miðaðist við, að einstaklingarnir gœtu upp- fyllt þcer kröfur, sem um- hverfið og lífsbaráttan gerði til þeirra. 2) Uppeldið skapaði sterka á- byrgðartilfinningu. 3) Uppeldi og atvinnuhættir var nátengt hvað öðru. Fjöl- breytni atvinnuhátta skap- aði frjósemi í hugsun og veitti margháttaða þekk- ingu. Við höfðum ekki Ný lengi búið að skipu- vandamál. lagi fræðslumál- anna frá 1907, þeg- ar þær raddir létu til sín heyra, að það væri meingallað. Það var talið leysa verr af hendi sitt ætlunarverk en heimafræðsla og algert heimilisuppeldi. Eigi að síður dirfist enginn að halda því fram, að heimilunum einum sé tiltrúandi að annast uppeldi og fræðslu barnanna, ekki einu sinni í sveitunum, þar sem skil- yrðin eru þó stórum mun líkari því, er var, heldur en í kaup- stöðunum. Hinu verður heldur ekki neitað, að afskipti hins op- inbera af barnafræðslunni hafa ekki náð þeim tilgangi, er ætlað var. Börnunum hefir að vísu gefizt kostur á að tileinka sér fleiri þekkingaratriði, en völ var á áður. En uppeldið sjálft hefir ekki reynzt þeim mun betra. Mótun skapgerðarinnar hefir ekki farið betur úr hendi, nema síður sé. Siðferðilegur styrkur unglinganna ekki verið traust- ari og þjóðin ekki getað vænzt meira af þeim, þegar öll kurl koma til grafar. í þessu liggur tvímælalaus veila, sem nauðsyn er að vinna bug á. Hér stendur þjóðin and- spænis engu minna vandamáli en hún gerði, þegar heimilin ein saman reyndust ekki fær um að hafa uppeldi og fræðslu í sínum höndum. Rannsóknin á fyrirkomulagi barnafræðslunnar í sveitum, sem ég nefndi í upphafi þessa máls, er tilraun yfirstjórnar fræðslumálanna til þess að ráða bót á þessum vanda. Rannsóknin var falin dugleg- um og áhugasömum kennara, sem gekk að sínu starfi með fullkominni alvöru. Árið eftir birti hann tillögur sínar í mál- gagni kennarastéttarinnar. Síð- an var honum heimilað fé úr ríkissjóði til byggingar heima- vistarskóla, þar sem hann gæti sjálfur sýnt raunhæft gildi til- lagna sinna. Skóli þessi var reistur í Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp og tók Aðalsteinn við forstöðu hans haustið 1934. í skólastarfi sínu hefir Aðal- steinn ekki þrætt troðnar slóðir meira en góðu hófi hefir gegnt. Hann hefir tekið upp margs- konar nýjungar í starfsháttum skóla síns. Eru þær nokkuð kunnar almenningi og verða því ekki raktar hér, enda leyfir rúmið það ekki. Ekki alls fyrir löngu Tillögur h e f i r Aðalsteinn Aðalsteins. sent frá sér ýtar- legar og vel rök- studdar tillögur um bætt og breytt fyrirkomulag barna- fræðslunnar í sveitum landsins. Aðalsteinn hefir kynnt sér ræki- lega núverandi ástand fræðsl- unnar. Af þeirri athugun dreg- ur hann þær niðurstöður, er í stórum dráttum skulu raktar hér á eftir: Heimilin treysta of mikið á fræðslu skólanna. Vegna þess trausts varpa þau af sér skyld- um, sem þau eiga að inna af hendi í þessu efni. Farkennslan er kostnaðarsöm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.