Tíminn - 23.03.1939, Qupperneq 3
35. lilað
TtMlNN, ftmmtadaglim 23. marz 1939
141
ÍÞRÓTTIR
Kuattspyruufélag
Reykjavíkur
40 ára.
Knattspyrnufélag Reykj avík-
ur minntist 40 ára afmælis síns
um miðjan þennan mánuð með
fjölmennu samsæti á Hótel
Borg og sérstakri íþróttasýningu
í fimleikahúsi Jóns Þorsteins-
sonar. Fór þetta hvorttveggja
hið bezta fram og var öruggt
vitni um hinn mikla áhuga, sem
nú er ríkjandi innan félagsins.
Félagið gekkst einnig fyrir
innanfélagskeppni í íþróttum
um likt leyti og fór hún fram í
íshúsinu við Tjörnina, sem fé-
lagið hefir nú á leigu fyrir æf-
ingar í frjálsum íþróttum og
knattspyrnu. Á þessu móti var
sett nýtt íslenzkt met í hástökki,
án atrennu. Gerði það Sveinn
Ingvarsson. Stökk hann 1.42 m.
Knattspyrnufélag Reykjavík-
ur var stofnað í marzmánuði
1899 og voru áhrifin að félags-
stofnuninni runnin frá skozkum
prentara, sem dvaldi hér um
skeið og hafði mikinn áhuga
fyrir knattspyrnu. — Nefndist
félagið fyrst „Fótboltafélag
Reykjavíkur".
Það yrði of langt mál að rekja
hér sögu félagsins til hlítar.
Skal því látið nægja að benda
á nokkur atriði, sem gefa glöggt
til kynna, að það hefir verið sig-
ursælasta íþróttafélag landsins.
En slikt hefði vitanlega ekki
getað orðið, ef ekki hefði mikil
vinna verið af hendi leyst.
Félagið hefir alls á þessu
tímabili háð 477 kappleiki i
knattspyrnu við önnur félög.
Eru þá taldir kappleikar í öllum
flokkum. Hefir það unnið í 302,
gert jafntefli í 74 og tapað 101.
í frjálsum íþróttum hefir fé
lagið verið sigurvegari á öllum
helztu mótum hér í síðastl. 11
ár. Af 18 víðavangshlaupum
hefir það unnið 10, og af 16
drengj ahlaupum 12. — Af 14
drengjamótum í frjálsum í
þróttum hefir það unnið 8.
Fyrir riokkru síðan byrjaði
félagið að gangast fyrir skíða-
ferðum og hefir nú komið sér
upp vönduðum skíðaskála við
Skálafell. Hefir þessi starfsemi
borið þann árangur, að félagið
hefir betri skíðamönnum á að
skipa en hin íþróttafélögin í
Reykjavík.
Frjálsar íþróttir og sund hef
ir félagið einnig iðkað talsvert,
en þó ekki eins mikið og hinar
iþróttirnar. Fyrir 10 árum siðan
festi félagið kaup á fundarhúsi,
sem það hefir síðan notað fyr
ir innanhússæfingar.
Glímu lét félagið einnig æfa
á tímabili, en því miður hefir
A X IV A L L
Afmæll.
Guðrún Sigurðardóttir, Óðins-
götu 20 B varð
sextug 16. marz
síðastliðinn. —
Hún er fædd og
alin upp að
Arnarstapa á
Snæfellsnesi. —
Innan við tví-
tugt fluttist
hún inn í Dala-
sýslu og giftist
þar manni sín-
um, Guðmundi
Jónassyni kennara. Bjuggu þau
þar í sýslunni á ýmsum jörð-
um, lengst í Geirshlíð í Miðdöl-
um, þar til árið 1934, að þau
fluttust til Reykj avíkur. Fimm
uppkomin börn eiga þau hjónin
á lífi. — Guðrún er kona vel
gefin og hin mesta dugnaðar- og
þrekmanneskja.
Um smjörsamlög
(Frcimh. af 2. síöu)
lendum gjaldeyri. Framleiðslu-
aukningin má þvi ekki verða
hinum einstöku framleiðendum
né þjóðarbúinu í heild of kostn-
aðarsöm.
Stofnun smjörsamlaga myndi
hafa sáralítinn kostnað í för
með sér, en hún myndi án efa
vinna þrekvirki á sviði vötu-
aukningarinnar og vörugæð-
anna. Ennfremur myndu
smjörsamlögin leiða framleiðsl
una inn á heilnæma þróunar-
braut, þvi þegar samgöngur
batna og þjóðin vex, mun ef til
vill gefast tækifæri og tími til
að breyta smjörsamlögunum í
fullkomnari framleiðslutæki.
Sveinn Tryggvason.
sú starfsemi félagsins fallið nið-
ur aftur.
Hinn mikli starfsárangur fé
lagsins stafar ekki sízt af því,
að það hefir jafnan átt ötulum
forystumönnum á að skipa. Má
sérstaklega geta þriggja: Guð-
mundar Ólafssonar, sem lengst-
um hefir verið knattspyrnu-
þjálfari félagsins, Kristjáns
Gestssonar, sem mesta forgöngu
hefir haft í öðrum íþróttagrein
um, og Erlends Péturssonar,
sem nú er formaður félagsins.
TRÚLOFUN ARHRIN G AN A,
sem æfilöng gæfa fylgir, selur
SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Sent
gegn póstkröfu hvert á land
sem er. Sendið nákvæmt mál.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4, Reykjavík
Strandarland, ekki aðeins á
girðingarsvæðið heldur og á allt
heiðarlandið, sem þegar lá und-
ir skemmdum. Og með þvi átaki
og ákvæði um þjóðveg alla leið
frá Reykjaréttum i Ölvesi tii
Hafnarfjarðar, er þeir báru
fram Jónas Jónsson fyrir hönd
Framsóknarflokksins og Jón
Baldvinsson, beztu minningar,
fyrir hönd Alþýðuflokksins, á
þingi 1936, er grundvöllur lagð-
ur að því, að Selvogurinn verði
aftur sama góðsveitin, til lands
og sjávar, og hún var á dögum
lögmannanna, er gerðu Strand-
argarðinn frægastan, búin
hinum beztu skilyrðum til að
taka við öllum þeim framförum,
akuryrkju og trjárækt, sem hin
nýja landnámsöld ber í skauti
sér.
Landfagurt er mjög í Selvogi
og unaðsleg sveitarsæla. Mætti
því vel svo fara, að efnamenn
hyltust til að hafa þar sumar-
dvalir sínar, ekki sízt sunnan
undir hlíðunum, þar er sætur
hunangsilmur angar úr jörðu.
VI.
Frá Strönd var til forna eitt
hið bezta útræði og útvegur
þaðan bæði mikill og farsæll.
Er landið blés upp varð illfært
að verka þar fisk fyrir sand-
foki, og í annan stað barst sand-
ur í lendinguna, svo að sund-
leiðina tók af, og lagðist þá ver-
stöð þar niður. Mætti því vel
búast við, er sandburðurinn rén-
aði, að Strandarsund dýpkaði,
svo þar yrði aftur lending. Fyrir
því fengu þingmenn Árnesinga
samþykkta þingsályktunartil-
lögu, þess efnis, að leiðin þar
yrði mæld upp.
En úr framkvæmd á því varð
þó aldrei. Hafnarverkfræðingur
sendur í þeim erindum, lenti á
Vogbóndanum, sem lagði til að
ráðnar yrðu jarðir undan
Strandarkirkju, og kvað þess
enga þörf. Þótti verkfræðingn-
um þetta ráð makindalegra í
góðviðrinu, og hvarf aftur erindi
feginn. Veit ég ekki til að slíkt
erindi hafi verið slælegar rekið
að hverju sem verður.
í Herdísarvík var sömuleiðis
ágæt verstöð allt fram að 1920
og er enginn vafi á að þar má
gera góða lendingu með tiltölu
lega litlum kostnaði, en þar
virðist kjörin verstöð fyrir vél-
snekkjur, því fiskisælasta mið
landsins, Selvogsgrunnur, er þar
rétt fram af. Er þjóðvegurinn
nær þangað, má búast við að
þar eigi eftir að verða myndar-
legasta fiskistöð, og sumir ætla
jafnvel Herdísarvík meiri hluta
en hinum verstöðvunum í Ár
nessýslu samanlögðum.
Nú er í ráði, að mæla upp
víkina, og má vænta að betur
takist til en fyrri daginn.
VII.
Af öllu því, sem hér hefir ver
ið tínt, mætti mönnum skiljast,
að varlegra muni vera að miða
ekki nýja kirkjubygging á
Strönd við þann söfnuð, sem nú
er, og þá ekki síður fyrir það.
að vel má gera ráð fyrir að
kirkjan yrði að sumarlagi tals
vert sótt af ferðalöngum. Virð
ist ráð í því, að kirkjan sem nú
er, verði látin standa meðan
hún endist, og stórbreytingar
verða ekki í sveitinni. En þegar
að bygging hennar kemur, ætti
að sjálfsögðu að gera hana sem
veglegasta að tök eru á, fyrir
utan prjál, utan og innan, því
3að hús ætti sennilega eftir að
standa um aldaraðir.*) Til þess
mundi þurfa ófa fé, og trúlegt,
að sjóður hennar, þó gildur sé,
gerði ekki miklu betur en end-
ast til byggingarinnar. Bótin að
sjóður hennar hraðvex nú af
sjálfu sér, að ógleymdum áheit-
unum, sem ekki mun við spar-
að héðan af, því svo rik er helgi
kirkjunnar orðin í hugum allrar
alþjóðar, að þeim, sem það
reyndi, mundi verða ærið
brekkuþungt, svo ekki sé fastar
að kveðið. En víst ex um það,
að kirkjan mun langa æfi þurfa
allra sinna muna með, því að
ætlunarverk hennar munu sí-
stækkandi með vaxandi mætti
hennar.
VIII.
Sú breyting hefir orðið á við-
horfi prestastéttarinnar, að nú
er hún orðin ólm í að endurreisa
Selvogsþingin. En það er með
3eim sérhætti, að þau eiga að
verða einskonar heiðursbrauð
fyrir gamla góðpresta; en þótt
sú hugsun sé að sumu þekkileg,
er á henni mikill ljóður. Fyrst
er það, að því verður ekki komið
við, svo tryggt sé, nema með því
að svifta söfnuðinn kosningar-
réttinum, og búið að Alþingi
mundi seint ljá slíku harka-
bragði samþykki sitt. Hitt mundi
ekki síður þungt á metunum, að
Strandarkirkju bíða svo mörg
og merkileg viðfangsefni, að full
Dörf mun þar manna í fullu
fjöri, er fylgdust vel með tím-
ans straumi á þessari hraðfara
breytingaöld. Er þetta ekki sagt
fyrir það, að meta beri lítils
reynslu eldri manna, heldur
hins, að tímans hjól snýst nú
orðið svo ótt, að eldri kynslóðin
hlýtur að verða aftur úr, og má
fyrir engan. mun miða við þá
tíma, er breytingarnar voru svo
hægfara, að varla sást mjakast
úr stað á hverjum mannsaldr-
inum.
En vitanlega er kirkjuprest-
inum ætlað að vera forgangs-
maður þeirra Strenda, og leið-
togi til menningar og mann-
dáða annarsvegar, en hinsvegar
ráðunautur kirkjustjórnarinnar
um athafnir allar.
IX.
Áður hefir verið sagt frá
Hafnargirðingunni og Strandar-
girðingunni og gróðri á því
sandflæmi öllu saman. En þar
með eru þó eigi að fullu leyst
sandgræðslumálin þar í vogin-
um.
Er þá frá því að segja, að í
„Miðvognum“, en svo eru kölluð
býlin 9 út frá Nesi og að Strönd,
er landið, mælt með túngörð-
um, einir 800 faðmar á breidd
og mjókkar í odda alla leið upp
í Geitafell, og því afar óhentugt
til afnota ef annara landa nýtur
eigi við. Nú er það land allt,
neðan Selvogsheiðar og
Kvennagönguhóla, sandorpið
sakir sandágangs og ofbeitar.
Getur Strandarlandi orðið hætt
þaðan ef uppblástur ágerist frá
því sem nú er. Því mun liggja
næst fyrir að græða það land
hvað eftir er og láta Miðvogs-
menn njóta góða Strandarj arða
meðan á uppgræðslunni stendur
gegn því að takmörkuð verði
sauðfjáreign þeirra og hrossa,
að ítölu réttri, að settum lögum
um samþykktir um ítölu búfjár
á sandjörðum.
Er það mál allt saman bæði
stórt og alls ekki vandalaust,
en um nánari skipun þeirra
mála væntist-að Búnaðarfélag
íslands, með ráði sandgræðslu-
stjóra, bei’i fram tillögur eftir
því sem tímar leyfa og aðstæður
allar færast í lag. Mætti þá vel
svo fara, að gagnsamt þætti, að
Strandarkirkja bætti við sig
löndum frá því sem nú er.
Nú mætti búast við, eftir því
sem undan er farið, að slíkt
verkefni þyki liggja fyrir utan
verksvið kirkjunnar, en því er
til að svara, að kirkjan er engu
síður ætluð söfnuðinum en
söfnuðurinn kirkjunni. Væri það
og fullveglegt starf kirkjunni að
græða upp sveitina, svo að hún
verði alfögur. Og klerkdómur-
(Framh. á 4. síðu)
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
»Húrra-krakkí«!
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
ARNOLD & BACH.
Staðfært af Emil Thoroddsen.
Aðalhlutverkið leikur:
HARALDUR Á. SIGURÐSSON.
Sýning í kvöld kl. 8.
Næst síðasta siiin.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
Beztu kolin
lliltælijirafgeyiar
ACCUMULATOREN-FABRIK,
DR. TH. S0NNENCHEIN.
GEIR
0EGA
Símar: 1964 og 4017.
Nú hlakka ég til að fá kaffi-
sopa með Freyjukaffibætis-
dufti, því þá veit ég að kaff-
ið hressir mig
Kaupum
íslenzk frímerki
ávalt hæsta verði.
ÖnÍUK
Lækjarg. 3. Sími 3736.
37440 tölur
5
Hafið þér athugað það, að
Freyju-kaffibætisduft inni-
heldur ekkert vatn, og er
þvi 15% ódýrara en kaffi-
bætir í stöngum
REYNIÐ FREYJU-DUFT
a
aura
stykkið, seljum við svo lengi
sem birgðir endast. Tölurnar
eru: Kjóla-, Peysu-, Blúsu-,
Buxna-, Vestis , Jakka , Frakka-
og Káputölur, innfluttar 1938.
K. EINARSSON & BJÖRNSSON
Bankastræti 11.
Vimtið ötuUega fyrir
Títnann.
pPREYJA”
KAFFJBÆTIRN^w-bi
SKIPAUTCERÐ
* Kaup og sala -
Ullarefni og silki,
jjjjE
§nðin
margar_ tegundir. BLÚSSUR, austur um land t strandferð n.
k. laugardag kl. 9 síðd.
KJÓLAR o. fl. nýkomið.
SAUMASTOFAN UPPSÖLUM.
Simi 2744.
Flutningi veitt móttaka
hádegis á föstudag.
tu
308
Andreas Poltzer:
Patricia
305
*) Víðfróður maður hefir bent á, að
bezt œtti við að kirkjan yrði byggð með
rómversku sniði (hvolfkirkja), því að
fyrir kaþólskan átrúnað var hún byggð
í fyrstu. Með því lagi sé og auðveldast
að gera litlar kirkjur veglegar.
stjórnar bófaflokki! Hryðjuverk lögregu-
bófans Duffy! Þetta er óttalegt, Whin-
stone. Og án yðar hefðum við líklega
aldrei haft hendur i hári hans....
— Sir William! Minn heiður af þessu
máli er minni en þér haldið, svaraði
Whinstone hæversklega. Ég hefi lengi
haft grun á Duffy, en það var Alice
Rake, sem kom honum á kné. Og afrek
hennar er að því skapi meira, sem hún
hafði engar lögreglusveitir að styðjast
við, eins og ég hefi haft. Hún og Favart
samherji hennar hafa farið langsamlega
fram úr Skotlnd Yard....
—Já, Alice Rake er gimsteinn af kven-
manni! Þegar hún kom til mín fyrir
tveimur árum og bað mig um að taka
sig hingað í Scotland Yard, þá var mér
um og ó. Ekki svo að skilja: ég hfei aldrei
haldið, að ofurstinn, faðir hennar, hafi
verið sekur! Það var ekki fyrr en eftir
að ég hafði ráðgazt við innanríkisráðu-
neytið, að ég þorði að verða við ósk
hennar. Af skiljanlegum ástæðum, tók
hún við þessari undirtyllustöðu sinni
undir nafninu Alice Bradford. Enginn
mátti vita, að hún væri dóttir fyrrver-
andi varaforstjóra Scotland Yard, þess
er dáið hafði með svo sviplegu móti....
Henni tókst með sniðugum brögðum að
fá pláss á skrifstofu Duffys. Mér finnst
það beinlínis óskiljanlegt ennþá, að
starði á Alice Rake. En hún hélt áfram:
— Þér flæmduð föður minn út í dauð-
ann. Því að hann hafði komizt að glæp-
um yðar. Þess vegna urðuð þér að ryðja
honum úr vegi. Með djöfullegum brögð-
um tókst yður að koma hræðilegum
gi'unsemdum á föður minn. Hann átti
að hafa rekið njósnir fyrir erlent ríki... .
En til hvers er ég að rifja þetta upp
fyrir yður? Þér vitað bezt sjálfur, hve
fimlega þér riðuð lyganetið.... hvernig
grunurinn lagðist á föður minn. Jafnvel
þó að vinir hans og yfirboðarar fengjust
ekki til að trúa neinu illu um hann, þá
var grunurinn vakinn.... Og skuggi af
þeim grunsemdum hefðu ávallt loðað
við hann. Það má vera, að faðir minn
hafi tekið fljótfærnislega ákvörðun og
flýtt fyrir sér um of að taka afleiðing-
unum. En hann lét eftir sig skrifaðar
heimildir. Og dauða hans skyldi hefnt!
Ég sór við kistu hans, að unna mér ekki
stundlegs friðar, fyrr en ég hefði eyði-
lagt yður!
Alice Rake færði sig skrefi nær, með
byssuna i hendinni.
— Það er sorglegt, að skítmenni eins
og þér, skuli ekki geta dáið nema einu
sinni. Því að þér verðskuldið sannarlega
margfalt líflát fyrir alla glæpi yðar —
Duffy aðalfulltrúi!
Aðalfulltrúinn hafði hlustað hreyfing-