Tíminn - 29.04.1939, Side 3

Tíminn - 29.04.1939, Side 3
49. blað TÍMIM, langardagiim 29. apríl. 1939 195 H E I 91 1 L 1 Ð ÍÞRÓTTIR Grænkál. Drengjahlaupið. Ég vildi gjarnan leggja nokk- ur góð orð inn fyrir grænkálið, því það á skilið meiri athygli en því er veitt hér. Það er harðgerðast allra kál- tegunda, auðræktaðast, fræið af þvi ódýrast og svo langsamlega næringarmest. í hvítkáli og blómkáli eru 10% af næringar- efnum — en í grænkáli 20% — og það er því næringarauðug- asta matjurtin, sem þrifizt get- ur á okkar landi. Þetta veit al- menningur ekki, en þetta þarf fólk að vita. Fyrir utan hina beinu næringu, áðurnefnd 20%, þá er grænkálið einhver bæti- efnaríkasta matjurtin og er það sökum þess, að það myndar ekki höfuð og sólin nær því að skína á hvert einstakt blað. En i grænum blöðum plantnanna myndast bætiefnin fyrir áhrif sólargeislanna. Það er því hverju orði sannara, sem Guðmundur Ingi segir í kvæðinu: „Bætiefni búa hér; bezta líf og sólskin er geymt í grænkálsblöðum." — Það er því um að gera að hafa nóg af þeim. Sé grænkálsfræi dreifsáð í beðstubb, þá má fara að hafa not af blöðunum eftir 6—7 vik- ur, og er því grænkálið ein fyrsta matjurtin á borðið eftir grænmetisskort vetrarins. En vilji menn láta það ná fullum þroska, verður að sá fræinu í sólreit snemma í mai og gefa því hæfilegt vaxtarrými, þegar það er gróðursett úti, t. d. 3 raðir á 1 meters breitt beð og hafa 30—40 cm. milli plantna í Töðum. Þá verður hver græn- kálsplanta stór og þroskamikil með stórum og þykkum, matar- miklum blöðum. Það er gott að eiga 50—100 slíkar plöntur í garðshorninu um haustið! Grænkálið þolir svo að segja hvaða kulda sem er, en fyrir næðingi og snjó- þyngslum verður að reyna að vernda það — og gott er svo að geta gengið að því nýju og góðu meira hluta vetrarins. í því eru A-, B-, C-, D- og E-bætiefni, svo varla þarf sá, sem notar nóg af þvi, að óttast kvilla þá, er or- sakast af skorti þessara merki- legu efna. Hvar sem er á íslandi getur grænkálið náð fullum þroska, ef því er veitt nægileg næring og sjálfsögð hirðing, svo að illgresi dragi ekki úr vexti þess. Það er sjálfsagt með gulrófunum og kartöflunum í garðinum og jafnvel þar sem ræktun þeirra er vafasöm eins og á nyrztu útkjálkum, þar er grænkálið jurtín, sem aldrei þarf að bregö- ast. — Reynið hana strax i vor. Rétt er það, að blómkál og hana, elska hana, þrá hana. Náttúra þess er enn í harla mörgum greinum lítt rannsök- uð. Þar er afar mikið verk fyrir höndum. Við, sem erft höfum þetta fagra, lítt kannaða, hálf- numda land, verðum sjálfra okkar vegna og vegna framtíð- arinnar að beina öllum okkar kröftum til þess að leysa þau verkefni, sem nú voru talin. Og mörg fleiri þessu skyld. Landið, þjóðin og sagan eru eitt. Kyndill lífsins, sem örlögin vörpuðu upp á eyðistrendur þessa lands fyrir þúsund árum, brennur enn og lýsir á hverju byggðu bóli, í veru sérhvers íslendings. Jafnvel í minning- unni, á eyðiátöðvunum, þar sem kynkvísl okkar varð að þoka undan fyrir ofureflinu, tendrast hugur manns heitri, stilltri glóð samúðar, kapps og eftirsjár. Eins og hver taug manns endur- ómi eyðiþögnina, sem hrópar til manns, miklu máttugri en nokk- ur rödd lífsins: Heilagur er þessi staður, helgaður lífinu af dauð- anum um allar aldir. Hér sérðu þyrnirunn hins stríðandi lífs. Hvar er eldurinn geymdur, sem á að tendra hann að nýju? Þessa tilfinningu, þessa reynslu, hefir enginn túlkað betur en skáldið Gunnar Gunnarsson. Ég vil ljúka þessum þætti með lofsöng hans um eyðibýlið, ímynd ætt- landsins: — Við erum staddir margir saman á koti einu inni á grýttri heiðinni. Þar á meðal er faðir minn. Ég hefti hestana utan túns. Þetta hefir verið i meira Drengjahlaup Ármanns fór fram síðastliðinn sunnudag. Drengj ahlaupið mun vera það fjölmennasta kapphlaup, sem nú er háð innan vébanda í. S. í. Að þessu sinni tóku þátt í því 35 keppendur. Keppt var um nýjan bikar, sem er gefinn af Eggert Kristjánssyni stórkaup- manni. Úrslit hlaupsins urðu þau, að K. R. sigraði með 11 stigum, átti 1., 3. og 7. mann. Ármann varð næst með 19 stig, átti 5., 6. og 8. mann. Fimleikafélag Hafnar- fjarðar varð þriðja, átti 2., 9. og 13.mann.Fjórða varð önnur sveit Ármanns með 37 stig, fimmta í- þróttafélag Kjósarsýslu með 41 stig, sjötta önnur sveit K.R. með 54 stig, sjöunda íþróttafélag Reykjavíkur, hafði 61 stig, átt- unda önnur sveit F. H. 72 stig, og níunda önnur sveit í. K. með 82 stig. — Keppt var á sömu vegalengd og áður hefir verið. Fyrstur í mark varð Guð- björn Árnason, K. R., á 7 mín. 18,9 sek., annar Haraldur Sig- urjónsson, F. H., 7 mín. 19 sek. og þriðji Garðar Þormar, K. R., á 7 mín. 37-,4 sek. Guðbjörn tók forustuna þeg- ar í upphafi hlaupsins með Garðar, sem var þriðji, var að- eins 1 sek. lengur en Guðbjörn í komst Haraldur fram úr þeim, en Guðbjörn fylgdi honum þeg- ar eftir. Haraldur hélt síðan forustunni, en Guðbjörn vildi ekki láta sinn hlut og komst fram úr honum á síðustu metr- unum eftir langan og harðvít- ugan lokasprett. Munaði tæp- um metra á þeim. Tími Guðbjörns er met. — Gamla metið var 7.36,4 og var sett í fyrra'af honum sjálfum. Garðar, sem var þriðji, var að- eins 1 sek. lengur en Guðbjörn fyrra. Eru þessir 3 hlauparar og margir fleiri, sem þarna kepptu, mjög efnilegir íþróttamenn. X. hvítkál þykja almennt ljúffeng- ari en grænkálið, en hafi menn fyrst lært að borða grænkálið, þá vill maður ekki án þess vera síðan. Matreiðslukennslukonur okkar þyrftu að birta leiðbein- ingar um matreiðslu þessarar káltegundar, sem af ofangreind- um ástæðum er sjálfsögð á hvers manns borði. — Vitað hefi ég það notað hér á landi, bæði í brauð og blóðmör, til drýginda með ágætum árangri. í höndum þeirrar húsmóður, sem kann með grænkálið að fara, getur það orðið „bezta kál á bænum“; — svo að ég vitni aftur í hann Guðmund Inga. Ragnar Ásgeirsson. lagi erfiður dagur. Þreyttur og yfirkominn sezt ég á sandorpna þúfu og horfi heim að bænum. Grjótgarður liggur í rústum um- hverfis túnskekilinn. Æ, hér er ekkert nema grjót, grátt grjót. Það gægist upp úr túninu, gláp- ir frá sliguðum bæjarveggjun- um......Bændurnir, sem hóp- ast heima við lágkúrulegan bæ- inn eru líka gráir á að líta — gráir, gráir. Og þeir eru gráir í meira en einum skilningi. Því þeir eru líka beygðir af striti, útiteknir, veðurbarðir. Álíka margir menn og hér eru nú samankomnir — álíka margir hafa bændurnir verið, sem búið hafa hér á þessum afskekkta bæ, síðan land var numið. Það getur ekki munað miklu. Ég virði þessa gráu menn betur fyrir mér og sé þá, að ég þekki reyndar eng- an þeirra, hefi aldrei séð þá fyrr. Þessir líkamar eru mótaðir ó- kunnum örlögum, þessir andlits- drættir ristir oddum ókunnra rauna. Hér hafa þeir átt heima, ár eftir ár, mann fram af manni, síðan landið var fundið. Búið hér og lifað af því, sem grjótið miðl- aði þeim. Andi þeirra, trú og tryggð gerði grjótið frjósamt. Og ekki aðeins hér, heldur á öll- um grýttum, gráum jörðum um landið allt hafa slíkir bændur búið, staðfastir synir moldar- innar. Eins og sögn segir, að haugaeldur brenni yfir fólgnu gulli, þannig gýs nú allt í einu upp logi yfir þessum gráa bæ, sem siginn er til hálfs í jörð niður. Upp af gráu grjótinu, upp af bændum, sem bera lík- Ávaxta- ínnflutningurinn í tilefni af því, að dagblöðin hafa undanfarið verið að vonzk- ast yfir afgreiðslu á úthlutun á- vaxta, sem farið hefir fram á skrifstofu Skipaútgerðar ríkisins undanfarið, þykir mér rétt að taka fram eftirfarandi: Eins og kunnugt er, hafa síðan 1930, ríkisstofnanirnar, sjúkra- húsin og ríkisskipin, haft sam- eiginleg vöruinnkaup, og hefir forstaða þeirra innkaupa verið á skrifstofu Skipaútgerðar ríkis- ins. Meðal þeirra vara, sem keyptar hafa verið, eru ávextir. Þegar tekið var fyrir að leyfa innflutning á ávöxtum til lands- ins, voru sjúkrahúsin undan- tekin og hafa ætíð fengið leyfi til að flytja inn ávexti til notk- unar fyrir sjúklinga. Aðrir, sem færðu sönnur á að þeir þyrftu ávexti vegna veik- inda, fengu þá, í gegnum þessi innkaup, enda þótt þeir væru ekki á sjúkrahúsum. Um þetta vissu læknar bæjarins. Er ekki kunnugt um, að neinir árekstrar hafi orðið í sambandi við þetta fyrirkomulag, þar til nú í vor, að þúsundir manna komu meö lyf- seðla frá læknum, um að þeir þyrftu ávexti. Allur þessi lyfseðlagrúi kom alveg óvörum. Lítið var til af ávöxtum, enda hafði innflutn- ingsleyfið verið miðað við und- anfarna notkun til sjúklinga. Það var því ekki hægt að af- greiða nema lítinn hluta af því fólki, sem lyfseðlana hafði. Þeg- ar því farið var að rannsaka hverju þessi aukna eftirspurn sætti, kom í ljós, að fólkið hafði trúað skrifum dagblaðanna í vetur, um að ávextir væru allra eða flestra meira bót, farið til læknanna og fengið hjá þeim lyfseðla upp á ávexti í þúsunda tali. Afleiðingin varð sú, að ekki var hægt að taka þessa lyfseðla alvarlega, af því að ekki fékkst nægur innflutningur á ávöxtum, til að fullnægja þeim. Það er skiljanlegt, að þeir, sem urðu frá að hverfa án þess að fá ávexti út á sína lyfseðla, yrðu gramir og kenndu afgreiðslunni um, og leituðu til dálka dagblað- anna með gremju sína, enda fengið þaðan vitneskju um ágæti ávaxtanna. Þegar hér var komið málum, óskaði skrifstofa Skipaútgerðar- innar að hætta við úthlutunina á ávöxtunum, en gerði það þó ekki, fyrir tilmæli innflutnings- og gjaldeyrisnefndar og vegna hlífðar við þá sjúklinga, sem þurfa ávaxta, eða að minnsta kosti trúa því, að þeir þurfi þá, og hafa fengið þá gegnum inn- kaup ríkisstofnananna á undan- förnum árum. Hinsvegar hefir sú aðferð nú verið tekin, að talað hefir verið við læknana og þeir beðnir að úthluta ekki lyfseðl- um upp á ávexti, til annarra en þeirra, sem þeir telja að þeirra þurfi nauðsynlega, og hafa þeir yfirleitt brugðizt vel við þeirri málaleitun, en þar til það er komið á meðal allra lækna, verða ekki afgreiddir ávextir eftir lyfseðlum, fyrr en eftir- grennslanir hafa leitt í ljós að um sjúkling sé að ræða. Er þess að vænta, að á þennan hátt komist lag á þessi mál, meðan ávextirnir eru ekki gefnir frjáls- ir, en sýni það sig að það tak- ist ekki, munu innkaup ríkis- stofnananna neydd til að hætta að kaupa inn ávexti fyrir aðra en sjúkrahúsin. Pálmi Loftsson. Erlendar myndir Hreinar léreftstuskor kaupir PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Lindargötu 1D. Frá lieimsókn frönsku forsetahjónanna í París. Myndin er tekin á svölum Buckingham-hallar, en mikill mann- fjöldl hafði safnazt saman við höllina, til að hylla Jorsetahjónin og ensku konungsfjölskylduna. Á myndinni eru talið frá hœgri: Georg konungur, Lebrun forseti, forsetafrúin, Elizabeth prinsessa, Margaret Rose prinsessa og Elizabeth drottning. Frá höfuðborg Albaniu, Tirana. M.s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 2. mai kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Pantaðir farseðlar þurfa að sækjast í dag eða í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. Fylgibréf yfir vörur komi sem fyrst. Skfpaafgrefðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Vinnið ötullega fyrir Tímann. Eiturgas er stundum notað á friðartimum. I Þýzkalandi hafa vísindin tekið það í sína þágu í baráttunni gegn dýrum og skorkvikindum, er valda skemmdum á trjám og jurtagróðri. Hér á myndinni sézt flugvél svífa yfir trjátoppunum og skilja eftir i flugfari sinu dökka mön af eitruðum loft- tegundum, sem sígur hœgt niður til jarðar. Hingr eitruðu lofttegundir setj- ast í lögum á skógarlaufin og stofnana og tortíma lirfum og öðrum sníkju- dýrum er á trjágróðrinum lifa. 12 William McLeod Raine: ÞÉR ættuð að reyna kolin og koksið frá Kolaverzlnn Sigurðar Ölafssonar. Símar 1360 og 1933. ingu grjótsins, stígur bjartur, stilltur logi, loginn af hinum si- brennandi þyrnirunni lífsins. Guð hefir talað. — með að eiga í fjölskyldunni svona lag- lega og blíðlynda stúlku. Hún sagði ekkert, enda hafði hún nú annað að hugsa um. Þau voru villt. Hún þekkti ekki lengur neinar áttir og ekkert varð séð frá sér fyrir hríðinni. — Ég rata ekki, sagði hún loks, og nokkurs ótta gætti í röddinni. — Ég hefi haldið það góða stund, svar- aði hann. — Hvað er langt heim til þín? — Fjórar eða fimm milur. — Gæti klárinn þinn ratað, ef þú létir hann ráða? — Það er af og frá, hann er mjög heimskur. — En hvað um lækinn? Ef við færum aftur þangað og fylgdum honum, mynd- um við þá komast til bæja? — Svo sem hálfa mílu þaðan, sem við vorum, er eyðikofi. — Þá væri það reynandi. — Getum við fundið lækinn? — Já, með því að fara undan hallan- um, ég skal fara á undan, fylgdu mér bara fast eftir. Kuldinn var nístandi napur og hríðin hamlaði ferðum þeirra. Þau komu að brekku, héldu niður hana og voru þá komin að læknum. Þau beygðu til vinstri og hestarnir brutust gegnum snjóinn, eftir læknum, unz þau komu að gadda- virsgirðingu. Flóttamaðurinn frá Texas B gátu aðrir menn lifað í friði, og þurftu ekki að óttast um líf sitt. Hún var samt óttaslegin, þegar hún sneri burt og knúði Gypsy, hestinn sinn, sporum. Hún hafði aldrei áður séð mann líða svona út af allt í einu. Á þessum fáu mínútum, síðan skotinu var skotið, hafði vindurinn aukizt. Snjór- inn kom í gusum og veðurhvinurinn var ægilegur. Það var áreiðanlegt, að upp i fjöllunum var skollinn á blindbylur og hans var þá ekki langt að bíða niðri á sléttlendinu. Nóttin var að skella á og hvergi skjól.... Hún sneri Gypsy sínum við og reið sömu leið til baka. Hún barðist af öllum mætti gegn þessum veikleika sínum, en hún hélt samt áfram sömu leið til baka. II. KAFLI. Þegar hún var komin af baki, læddist hún varlega áfram, því að drífan var svo þétt, að ómögulegt var að sjá nema rétt út úr augunum, og hún vildi ógjarna lenda í gildru. Jú, maðurinn var þarna ennþá og lif- andi. Hún heyrði hina spottandi rödd hans: — Svo þú komst þá aftur, til þess að sannfærast um að þú hefðir drepið mig. — Getur þú ferðast? spurði hún. — Það er nú það eina, sem ég hefst að.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.