Tíminn - 01.07.1939, Page 3

Tíminn - 01.07.1939, Page 3
75. blað TfolIM, lawgardajglim 1. jiilí 1939 299 B Æ K U R Menntamál. Nýútkomin Menntamál, blað Sambands íslenzkra barnakenn- ara, er að verulegu leyti helgað fimmtíu ára afmæli kennara- samtakanna íslenzku. í greinaflokki, sem nefnist Brautryðjendur, er minnst all- margra af forystumönnum al- þýðumenntunar hér á landi síð- ustu áratugina. Þá koma stuttar greinar eftir nokkra fyrverandi formenn sambandsins og skrifar Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugar- vatni um starfsemi þess, Helgi Hjörvar um skólana og íslenzk- una, Guðjón Guðjónsson um skipulag sambandsins og Arn- grímur Kristjánss. grein, er heit- ir Baráttan við efasemdirnar. Jón Sigurðsson skrifar um skólavinnusafn barnaskólanna, Hannes J. Magnússon um for- eldrablað, Símon Jóh. Ágústsson um kvikmyndir og áhrif þeirra á börn og unglinga, Jón Emil Guðjónsson um enska skóla. Margar fleiri greinar eru að sjálfsögðu í heftinu, þótt þess- ar séu nefndar. Sjómannablað. Víkingarnir heitir nýtt blað, er hafið hefir göngu sína og helg- að er sjómannastétt landsins. Hefir Bárður Jakobsson stúdent verið ráðinn ritstjóri þess. Þetta fyrsta tölublað flytux nokkrar stuttar greinar um ýms málefni sjómannastéttarinnar, ásamt myndum, m. a. frá sjó- mannasýningunni og sjómanna- deginum. ÓlaSur í Skálavík sextugur (Framh. af 2. síSu) mikilsvert. í hreppsnefnd Reykj- arfjarðarhrepps hefir hann set- ið frá 1916, þar af oddviti í 9 ár. Þá hefir hann verið fulltrúi á flestum héraðsþingum Norður- ísfirðinga. Þetta, sem nú hefir verið frá Ólafi í Skálavík sagt, sýnir, að hann er um margt mikilsverður maður, sem margt mætti af læra. Eftirtektarverðast finnst mér vera, að honum hefir tek- ist að láta meðalstórt bú bera uppi tilkostnað af svo myndar- legum framkvæmdum, án þess að stefna i óefni, hvað skulda- söfnun snertir, eða lenda í van- skilum með greiðslur, ef eitt- hvað ábjátaði. Ólafur hefir, ekki síður en aðrir, orðið fyrir margri búmannsrauninni. En áætlanir hans hafa staðist og hann kunn- að að gera ráð fyrir óhöppum, án þess að missa kjark til fram- kvæmdanna. í þeim tiltölulega A N N A L L LJÓSMÓÐIR í 50 ÁR. Hallfríffur Brandsdóttir ljós- móðir á Fossi í Seyðisfirði átti fimmtiu ára starfsafmæli 27. júní. Héldu kvenfélögin á Seyð- isfirði henni samsæti í tilefni af þessu. Hún hefir alla tíð verið Ijós- móðir í Seyðisfirði og tekið þar á móti 1440 börnum, 814 drengj- úm og 626 stúlkum. Þess er dæmi, að hún hafi tekið á móti þrem ættliðum. Hallfríður er nú 73 ára að aldri og er enn hin ernasta. Hún hefir sjálf eignazt þxettán börn, og eru fjögur þeirra á lífi, þar á meðal er Guðbrandur . Magn- ússon forstjóri Áfengisverzlunar ríkisins. stóra og glæsilega hópi dugandi bænda, við ísafjaðarfjjúp, stend- ur Ólafur Ólafsson í fremmstu röð. Við vinir hans vonum að njóta hans lengi enn, að sveitin hans fái enn lengi að njóta starfs- krafta hans — að enn um sinn endist honum æfi og heilsa, til að skipa húsbóndasætið á sinni fallegu og myndarlegu jörð, sem hann hefir ekki einungis gefið starfskrafta sína, heldur og hreinan og snyrtilegan svip, sem ber rækan vott skaplyndi hans. Reykjanesskóla 5. júní 1939 Affalsteinn Eiríksson. Orðsendmg tll Tímamanna. Tíminn biður Tímamenn, hvar sem er á landinu, að senda við og við fréttabréf úr byggðarlög- um sínum. Ekki hvað sízt væri kær að fá slík bréf úr byggð- arlögum, sem annars er sjaldan getið um í fréttaflutningi blaða og útvarps. í öllum slíkum bréfum verður að skýra greinilega og ítarlega frá hverju einu, sem um er rit- að, og vanda alla frásögu, svo að hvergi skeiki þar réttu máli né um misskilning geti orðið að ræða, og ókunnugir geti gert sér það skýrt i hugarlund, sem ver- ið er að lýsa. Loks er mjög þýð- ingarmikið, að allar fréttir, sem bréfin herma frá, séu sem allra nýjastar. Hið sama gildir um dánarfregnir og afmælisfregnir, sem eru blaðinu sendar. þegar er um langt liðið, þótt Minni háttar fréttir, t. d. um samkomur og fundi, félagsaf- mæli og fleira, er lítilsvirði, þegar er um langt liðið,, þótt fréttnæmt sé um það leyti, sem það gerist. í slíkum fréttabréfum getur verið gott að miða frásögnina við það, sem gæti orðið öðrum héruðum til fyrirmyndar Merki V estmanoada^ins sem haldinn verður á Þingvöllum sunnudaginn 2. júlí, verða seld á götum bæjarins í dag (laugardaginn 1. júlí). Börn, sem vilja selja merki þessi mæti í Miðbæjarbarna- skólanum, herbergi nr. 3, kl. 1 e. h. — Góð sölulaun. Auglýsing um shoðun á hifreiðum o«jr hifhjjólum í lögsut/nar- umdæmi Reghjuvíhur. Mest og bezt fyrir krónuna, með því að nota þvotta- duftið Perla Góff sölulaun. HÁTÍÐANEFNDIN. Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiffina. Afgreiffslan í Reykjavík á Bifreiffastöð íslands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Hið íslenzka garðyrkjuféiag fer skemmtiferð dagana 7. og 8. júlí um Akranes og Borgarfjörð. Áskriftarlistar liggja frammi í Blómaverzl. Flóra og Litlu Blómabúðinni, sem gefa allar nánari upplýsingar. Félagsmenn fjölmenniff. STJÓRNIN. Samkvsemt kifreiðalögmmm tiikynnist Iiér með Mfreiða og Siifltjóiaeigendum, að skoðun fer fram frá 3. til 26. pi!í þ. á. að báðum dögum meðtöldum, svo sem Itér segir : 3. á blfreiðum og Mfltjólunt R. 1—75 - 76-150 - 151-225 - 226-300 - 301-375 - 376-450 - 451-525 Mánud. Þriðjud. 4. — Miðvd. 5. - Fimtud. 6. — Föstud. 7. - Mánud. 10. — Þriðjudll. - Miöv.d. 12. - Firntud. 13. - Föstud. 14. — Mánud. 17. - Þriöjud 18. — Miðv.d. 19. — Fimtud. 20. — Föstud. 21. — Mánud. 24. — Þriðjud25. - - 526-600 - 601-675 - 676-750 - 751-825 - 826-900 - 901-975 976-1050 1051-1125 1126-1200 1201-1275 1276-1300 Miðv.d. 26. - Rer Mfreiða- og Mfltjólaeigeudum að koma mcð Mfreiðar sínar og Mflijól að markaðs- skálanum við Ingólfsstræti, og verður skoð- unin fratnkvsemd þar dagleg'a frá kl. 10—12 f.lt. og frá 1—6 e.lt. Þeir, sem eiga farþeg'altyrgi á vörubifreið- ar, skulu koma með þau á sama tírna, þar sem þau falla undir skoðunina jafnt og sjálf bif- reiðin. Vanræki einbver að koina bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt hifreiðalögunum. Bifrciðaskattur, sem fellur í gjaldadaga 1. júlí þ. á., skoðunargjald og iðgjöld fyrir vá- trygging ökumanns, verður innheimt um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vá- tryg'ging fyrir liverja bifreið sé I lagi. Þctta tilkynnist hér naeð öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollst jóritm og lögreg'lust jórimt í Steykjavík, 30. júní 1939. kvelur mann að sjá svo illa framræsta nýrækt, að hún er vonlaust verk, að sjá dráttar- vélar og aðrar vélar ryðga nið- ur í flögunum út um engjar og tún, Fyrir erlendan bónda, þar sem vélamenningin hefir náð eðlilegum þroska, myndi þetta vera álíka sj ón og fyrir íslenzkan bónda, að sjá horfallinn hest við veginn. Mér hefir oft gramist þetta, og sumt af þessu er sjálfsagt ekki afsakanlegt, en við það, að hugsa um þessi mál, hefi ég fundið á þessu nokkra afsökun, sem ég held að sé rétt og hefir að minnsta kosti hjálpað mér til þess að horfa á sumt af þessu, án þess að mig þryti alla þolinmæði. Vélamenningin, auk- in ræktun, húsbyggingar, allt þetta kom svo skyndilega inn í íslenzkt sveitalíf, og varð að koma það, til þess að sveitabú- skapurinn fengi rönd við reist, að þetta hefir verið einskonar hernaðarástand. Það er tæpast vonlegt, að við getum tileinkað okkur til fulls hinn nýja tíma og hin nýju viðhorf á svo skömmum tíma eftir aldanna mók. En nú er mál til komið, að þetta fari að breytazt, ef það á ekki að verða bændastéttinni til varanlegrar minnkunar. Og nú er einnig svo komið, að við megum ekki einungis hugsa um sæmilega byggingu íbúðar- húsa, garðrækt, sem mikil á- herzla hefir verið lögð á undan- farið, og ræktun yfirleitt, því að nú á næstunni nægir ekki aðeins að ná sæmilegri full- komnun á þessum starfssviðum, sem við höfum lagt mesta á- herzlu á undanfarið. Við verð- um jafnframt að hyggja hærra. Okkur verður að dreyma um bændabýli allt öðruvísi en þau eru nú, og við verðum að gera þá draumsjón að veruleika. Við sjáum bændabýli framtíðarinn- ar þannig, að við heimreiðina, eða veginn heim að bænum, mætir okkur snoturt hlið. Það gefur býlinu sinn blæ. Þegar við komum heim undir bæinn sjá- um við, að öll ræktun er vel gerð. í görðunum, sem eru vel girtir, er fjölbreyttur og vel hirtur gróður. Við bæinn er dá- lítill skógarlundur, sem þar hef- ir verið græddur. Dráttarhest- arnir hafa verið spenntir frá vélunum, sem standa á túninu, vel hirtar og hafa sýnilega ve_r- ið undir þaki yfir veturinn. Á- burðurinn, þessi fjársjóður ræktunarmannsins, mætir okk- ur ekki fljótandi um hlaðvarp- ann, heldur er hann geymdur í safnhúsum. Peningshúsin eru þokkaleg, og súrheysgryfjur til öryggis ef óþurkar herja. Þegar kemur inn í hið snotra íbúðar- hús, verða fyrir manni einföld en þokkaleg húsgögn í íslenzk- um stíl. Bóndinn hefir sjálfur smíðað þau, en dúkana hefir konan ofið. Þar inni er dálítið bókasafn. Margar bækurnar eru um búskap og ræktun. Þar er einnig vefstóll og prjónavél heimilisins. Við setjumst niður í góðu skapi. Eftir stuttan tíma eru veitingarnar bornar fram. Það er mest íslenzkur matur, til- búinn og framreiddur af ágætri kunnáttu. Við látum í ljós að- dáun við hjónin á þessu heimili. Um leið og við kveðjum, fer bóndinn niður í kjallara og sýn- ir okkur einfallt steypibað. Hér draga menn af sér óhreinu fötin eftir erfiði dagsins og þvo af sér, ekki aðeins svitann heldur og þreytuna. Bóndinn segir við okk- ur: Þetta baðherbergi er það bezta sem ég á. — Sá, sem ekki hefir lært að nota bað, veit tæpast hvað það er að verða afþreyttur, og það, að geta ann- að slagið orðið afþreyttur, er frumskilyrði þess að geta búið vel og yfirleitt rækt vel störf sin. Bóndinn fylgir okkur inn í litla smiðju, sem hann á, búna nokkrum einföldustu smíða- áhöldum. Ég sagði, að þetta væri draum- sjón, en nú get ég sagt ykkur frá því, að þetta heimili er engin draumsjón. Ég hefi sjálfur kom- ið þar og séð þetta allt með minum eigin augum. Þetta voru hjón, sem höfðu byggt það upp af tiltölulega litlum efnum. — Mér hefir sjaldan liðið betur, sjaldan verið glaðari né hlýrri um hjartarætur en á þessum stað. Hér sér maður það, sem koma skal og koma verður, ef íslenzkt sveitalíf á að ná fram til þess þroska, sem viðunandi getur talizt. Og þessvegna tala ég um þetta á þessum stað og þessum tímamótum, að ég lít svo á, að þetta geti aðeins komið út frá bændaskólum, húsmæðra- skólum og héraðsskólum. Þessir grashólmar, eins og heimilið, sem ég nefndi áðan, grashólm- (Framh. á 4. slSu) ÞÉR ættuff að reyna kolln og koksið frá Kolaverzlmt Sigurðar Ólafssonar. Símar 1360 og 1933. Jón Hermannsson. Jónatan Hallvarðsson settur 116 William McLeod Raine: taka það fram, að ég er hér sýslumaður, og fangi minn hefir sloppið rétt í þessu. Ég verð á næstunni önnum kafinn við að reyna að taka hann aftur. — Það er þýðingarlaust að fara núna, um nótt, sagði hún. — Ef ég á að segja eins og er, þá er ég ekki að hugsa um hann núna. Hann er farinn í bráð. Ég er að hugsa um þig. Hún var önnum kafin við að undir- búa aðgerðina á höfði hans. Hann fylgdi henni með augunum og í þeím lýsti sér engin gremja, miklu fremur einskonar óvissa. Hún hafði lagt mikið á sig til að bjarga þessum glæpamanni, þessum Barnett. Hann þekkti ekki margar stúlkur, sem hefðu haft kjark til þess að gera það sama, ekki einu sinni fyrir mann, sem þær elskuðu. Og Molly elskaði ekki þennan glæpamann, hún fyrirleit hann, eða hún hafði að minnsta kosti sagt það hvað eftir ann- að. Hún hafði, fyrir svo sem þrem mín- útum, ítrekað þær tilfinningar sínar með nokkrum hita, kannske helzt til miklum. Það, sem kona segir um mann, er ekki alltaf það sama og hún hugsar. — Nefndi hann nokkuð hvert hann myndi halda, spurði Steve til reynslu. Hann vissi reyndar, að þó hún segði eitthvað um það, myndi það ekki rétt. FlóttamaSurinn frá Texas 113 En svo voru þau í faðmlögum áður en hún vissi af og titrandi varir hennar mættu vörum hans. Þau þrýstu sér hvort að öðru í djúpum, villtum inni- leik. Tilfinningarnar, sem þau höfðu barizt á móti klukkustund eftir klukku- stund, loguðu nú upp eina örstund. Svo smaug hún úr faðmi hans allt í einu. — Farðu — farðu — hrópaði hún. Strokumaðurinn stökk á bak hestin- um, tók í taumana, stýrði honum að hlið hennar og laut niður. — Ég skal aldrei gleyma, sagði hann næstum hranalega. — Aldrei! Svo var hann horfinn. Hún snéri heim að liúsinu, og fannst hún særð til ólífis. Sumarið hafði snöggvast ólgað í æðum hennar, en nú var aftur vetur. Hún skjögraði í snjónum, með aug- un fljótandi í tárum og álasaði sjálfri sér. Hún var þá svona. Hún hafði logið að sér, föður sínum, Steve og fanganum. Hún hafði haldið því fram og jafnvel trúað því sjálf, að hún væri skuldbund- in fanganum og heiðurs síns vegna væri það vanþakklæti, ef hún frelsaði hann ekki. En svo var það þaning, að hún hafði í hjarta sínu aðeins viljað bjarga honum vegna þess, að hún var farin að elska hann!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.