Tíminn - 10.08.1939, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.08.1939, Blaðsíða 3
91. blatS TlMlM, flmmtadagiim 10. ágúst 1939 363 ÍÞRÓTTIR Draugeyjarsund. Sundkappinn Haukur Einars- son frá Miðdal synti síðastliðinn sunnudag Drangeyjarsund, úr eyjunni til lands á Reykja- Haukur Einarsson strönd. Er það átta kílómetra leið og var Haukur 3 klukku- stundir og 20 mínútur á sundi. Erlingur Pálsson og Pétur Eiríks- son hafa áður synt þessa leið og var Haukur röskri klukkustund fljótari en hinn fyrnefndi og tveim stundum fljótari en sá síðarnefndi. Haukur lagði af stað úr eyj- unni klukkan sjö síðdegis í góðu veðri, en nokkurri ylgju í sjó. Sjávarhiti var 8 stig, en lofthiti 10 stig. Synti hann bringusund alla leið og neytti einskis. Er til lands kom, gekk hann hjálpar- laust til laugar að Reykjum, þar sem hann tók land, og laugaði sig þar. Er hann hafði þegið veitingar að Reykjum, hélt hann áfram ferð sinni um nóttina til Sauðárkróks. Haukur kom hingað til bæj- arins í fyrrakvöld úr hinni frækilegu för sinni. Haukur hefir tvívegis áður í sumar innt sundafrek af hönd- um, synt bæði Viðeyjarsund og Engeyjarsund. tþróttamót við Mcðalfellsvatn. Ungmennafélögin Drengur í Kjós og Afturelding í Mosfells- sveit hafa um margra ára skeið efnt til sameiginlegra íþrótta- móta. Eru mót þessi haldin til skiptis i Kjós og í Mosfellssveit. í sumar var íþróttamót þetta IIEIMILIÐ Dafið tómatana í lieiðri. Ræktun margvíslegra nytj a- plantna í gróðurhúsum hefir aukizt stórkostlega hin síðustu ár, tvö eða þrjú. Að sama skapi hefir grænmeti það og ávextir, sem framleiddir eru í gróður- húsunum, orðið vinsæl neyzlu- vara. Ein af aðal framleiðsluvör- unum úr gróðurhúsunum eru tómatarnir og sennilega sú, sem mestri almenningshylli hefir náð. Nú er svo komið, að mörg húsmóðirin telur sig alls ekki geta án tómata verið; þeir þurfi jafnan að vera á matborð- inu, svo lengi sem þeir eru fá- anlegir. Einn af leyndardómum tómatanna er nefnilega sá, að hver, sem neytir þeirra, verður því sólgnari í þá, sem hann bragðar þá oftar. Skoðunum fræðimanna og því áliti, sem myndazt hefir meðal fjöldans, ber vel saman, og vís- haldið við Meðalfellsvatn síð- astliðinn sunnudag, í fyrsta skipti á þeim st^ð. Áður hefir það verið haldið í Kjósinni á Hvalfjarðareyri og í Fauskanesi, skammt 'þaðan sem Bugða renn- ur í Laxá. íþróttamótið var allfjölsótt, en veður þó ekki sem hagstæð- ast, skúraleiðingar fyrra hluta dags. Úrslit mótsins urðu þau, að Mosfellssveitarmenn sigruðu. í hinum einstöku íþróttagrein- um urðu sigurvegarar þeir, er hér segir: í 100 metra spretthlaupi varð fyrstur Janus Eiríksson í Ós- koti (Afturelding) á 11.5 sek. í 3200 metra þolhlaupi varð hlutskarpastur Sigurjón Jóns- son á Hvítanesi (Drengur) á 10 mín. 54 sek. í spjótkasti sigraði Njáll Guð- mundsson í Miðdal (Drengur) og kastaði hann 40,5 metra. í langstökki var beztur Karl Jónsson bifreiðarstjóri (Aftur- elding), stökk 5,91 metra. í hástökki vann Janus Eiríks- son í Óskoti (Afturelding), stökk 1.45 metra. 50 metra sund, frjáls aðferð, var þreytt í Meðalfellsvatni og sigraði Pétur Sigurjónsson á Álafossi (Afturelding) á 34 sek. íslenzk glíma var háð og voru þátttakendur fimm alls, fjórir úr Kjós og einn úr Mosfellssveit. Sigurvegari varð Njáll Guð- mundsson í Miðdal (Drengur). Bar hann sigurorð af hinum keppendunum öllum fjórum. Að íþróttakeppninni lokinni hófst dans á palli. inginn var 19 ára gamall stúd- ent, austurriskur ríkisborgari, en hafði haft samband við áróð- urstofnun í Serbíu og fengið þaðan vopn. Það upplýstist strax, að serb- neska ríkisstjórnin hafði ekki á neinn hátt stutt áróðurstarf- semi þá, sem ógnaði austur- rísku ríkisheildinni. En utan- rikisráðherra Austurríkis,. Berchtold greifi, taldi að þetta væri tækifæri, sem ekki mætti láta sér úr greipum ganga, til að kveða niður sjálfstæðisvakn- ingu hinna undirokuðu Slafa. Hann skýrði þýzku stjórninni frá þessari skoðun sinni og hún féllst á hana, án þess að fá nánari grein fyrir því, hvernig Berchtold ætlaði að koma henni í framkvæmd. Jafnframt lofaði þýzka stjórnin að hjálpa Aust- urríki, ef til styrjaldar kæmi milli þess og Rússlands út af þessum málum, en allar líkur mæltu með því, að Rússar myndu hjálpa Serbíu eftir eftir megni, þar sem hún var bezti bandamaður þess í Balk- anmálunum. Eftir að Austurríki hafði tryggt sér þessa aðstoð Þjóð- verja rak hver stórviðburðurinn annan: Þann 24. júlí setur Austurríki Serbiu úrslitakosti, þar sem m. a. var fyrirmælt, að Serbía skyldi banna allan áróður fyrir auknu sjálfstæði Slafa, reka alla embættismenn frá embætum, sem hefðu tekið þátt í þessum áróðri, og veita austurrískum embættismönnum leyfi til að rannsaka þessi mál. Svar skyldi koma innan 48 klst. — 25. júlí svarar Serbia og fellst á allar kröfurnar, sem ekki gengu í bága við sjálfstæði hennar, enda höfðu Rússar og Frakkar hvatt hana til ítrustu undanlátssemi. Strax og austurríski sendiherr- ann í Belgrad fékk svarið, fór hann heimleiðis. Um kvöldið var tilkynnt hervæðing bæði í Ser- bíu og Austurríki. — 26. júlí lagði enska stjórnin til að Eng- land, Frakkland og Ítalía reyndu að miðla málum, en því var hafnað af austurrísku stjórn- inni. — 27. júlí bað enski utan- ríkisráðherrann þýzku stjórnina að reyna að miðla málum. — 28. júlí tilkynnti Austurríki— Ungverjaland Serbíu stríð. — 29. júlí tilkynnti enski utanríkis- ráðherrann þýzku stjórninni, að England myndi verða hlutlaust, ef Frakkland drægist ekki inn í ófriðinn. Sama dag hófst her- væðing í Rússlandi. — 30. júlí bauð rússneska stjórnin þýzku stjórninni að hætta hervæðing- unni, ef Austurriki vildi falla frá þeim kröfum, sem brytu í bága við sjálfstæði Serbíu. — 31. júlí sendi rússneska stjórnin þýzku stjórninni nýtt tilboð, en fékk það svar, að Þjóðverjar myndu fyrirskipa hervæðingu, ef Rússar hefðu ekki hætt her- væðingu sinni innan 12 klst. — Jafnframt sendi þýzka stjórnin fyrirspurn til Frakklands þess efnis, hvort það myndi verða hlutlaust í þýzk-rússnesku stríði, og var óskað eftir svari innan 18 klst. Sama dag spurði enska stjórnin stjórnir Þýzka- lands og Frakklands, hvort þær indamenn reikna hollustu þeirra með tölum, er sýna bætiefna- auðgi þeirra. Meðal neytend- anna sjálfra hefir myndazt nýr málsháttur um tómatana, er segir: Einn tómati á dag kem- ur heilsunni í lag. Nú stendur yfir sá tími árs- ins, þegar tómatar eru ódýr- astir. Mun sala á þeim hafa náð hámarki sínu tvær síðast- liðnar vikur. En innan skamms tíma munu tómatarnir stíga nokkuð í verði að nýju, vegna minnkandi framboðs, þegar lengra líður á sumarið. En svo mikill kjörréttur sem tómatarnir eru nýir, eru þó grænir, niðursoðnir tomatar ennþá meira sælgæti. Hver ein- asta húsmóðir, sem aðstöðu hef- ir til þess og ráð á því, ætti að sjóða niður græna tómata til heimilisnotkunar í vetur. Það, sem til þess þarf, er alls ekki dýrt, miðað við það að kaupa hliðstæðar sultur og bætivörur tilbúnar í verzlunarbúðunum. Langflestir munu eiga greiðan aðgang að leiðbeiningum um niðursuðuna, svo að vankunn- áttu í því mun baga fáum. Jóh. Berin. í sumar er víðast hvar meira um bláber heldur en verið hefir um margra ára skeið. Víða má sjá miklar lyngbreiður þaktar skærbláum og þroskavænum bláberjum. Sólskinið og veður- blíðan í sumar hefir veitt þeim vænleg vaxtarskilyrði. Verði hins vegar mikið um rigningar seinni hluta sumarsins, eins og margir óttast, eftir svo óvenju- leg þurrviðri, má búast við, að bláberin meyrni snemma og þoli önnur veðrabrigði að sama skapi illa. Hér í blaðinu var fyrir nokkru bent á, hvílík ógrynni berja ó- nýttust hér á ári hverju, enda þótt þau séu eitt hið mesta lostæti, sem vex úr íslenzkri mold, og íslendingum alveg tví- mælalaust miklu hollari og vænlegri til þrifa heldur en á- vextir, er fluttir eru að frá öðr- um löndum. Einnig fjárhags- atriði að tína ber í saft og sultu til heimaþarfa að minnsta kosti, auk þess sem auðvelt er að selja góða berjasaft og berjasultu sæmilegu verðí. Ný bláber og aðalbláber er hægt að selja nokkrum verzlunum hér í Reykjavík og hafa þau verið keypt inn á kr, 2.50 hvert kíló- gramm. Að sjálfsögðu þuífa berin að vera hreinlega tínd. Vitanlega getur þetta verð rask- ast nokkuð, eftir því hve mikið framboð er á þeim, en sam- kvæmt upplýsingum, sem verzl- anirnar hafa gefið, kemur tæp- ast til þess, að það verði lægra en kr. 2.00 hvert kílógramm. Krækiber er hins vegar örðugt að selja á þenna hátt. Jóh. Austur að Laugarvatni alla þriðjudaga kl. 5 e. h. alla fimmtudaga kl. 5 e. h. alla laugardaga kl. 3 e. h. Frá Laugarvatni: alla sunnudaga kl. 7,30 e. h. alla miðvikudaga kl. 10 f. h. alla föstudaga kl. 10 f. h. Til Geysis i Haukadal alla virka daga. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR Sími 1633. Sígurður Ólason & Egíll Sígurgeírsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 3. Sími 1712. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. Nú hlakka ég til að fá kaffi- sopa með Freyjukaffibætis- dufti, því þá veit ég að kaff- ið hressir mig Hafið þér athugað það, að Freyju-kaffibætisduft inni- heldur ekkert vatn, og er því 15% ódýrara en kaffi- bætir í stöngum REYNIÐ FREYJU-DUFT Oddf ellowhúsið Hraðlerðír B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavfk á Bifreiðastöð íslands, sími 1540. Bifrctðastöð Aknreyrar. Húðir og skinn. Ef bændnr nota ekki Éil eigin þarfa allar HÉÐIR oS SKINW, scm falla til á heimilum þeirra, ættn þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessnm vörnm í verð. — SAMBAIVD tSL. SAMVKWIJFÉLAGA selnr IVAIJTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÉÐIR, KÁLFSKEVN, LAMB- SKIM og SELSKEVN tU útlanda OG KAIIPIR ÞESSAR VÖRIJF TEL StTLNAR. - NAUT- GRIPAHÉÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verðnr það strax að lokinni slátrun. Flánfngn verðnr að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af sklnn- nnnm, bæði úr holdrosa og hári, áðnr en salt- að er. Góð og hreinlcg meðferð, á þessnm vörum sem öðrnm, borgar sig. Böknnardropar Á, V, R, Rommdropar Vanilludropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. Öll glös eru með áskrúfaðri hettu. Aíengísverzlun ríkisins. ÞÉR ættuð að reyna kolin og Innheimtumenn! myndu virða hlutleysi Belgíu. Franska stjórnin svaraði ját- andi, en þýzka stjórnin óákveðið. í Belgíu var hernum fyrirskipað sama dag að vera viðbúinn til varnar. — 1. ágúst var fyrirskip- uð hervæðing í Þýzkalandi og Frakklandi og sama dag fóru þýzkar hersveitir inn í Luxem- burg og var það fyrsta árásin í styrjöldinni. Sama dag, kl. 12.52, sagði Þýzkaland Rússlandi stríð á hendur. Sama dag svöruðu Frakkar áðurgreindri fyrirspurn Þjóðverja á þá leið, að þeir myndu „taka ákvarðanir í sam- ræmi við hagsmuni sína“. — 2. ágúst sögðu Þjóðverjar Belgíu stríð á hendur, eftir að hún hafði neitað þeim að fara með her yfir landið, þar sem það bryti í bág við hlutleysi sitt. — 3. ágúst sögðu Þjóðverjar Frökk- um stríð á hendur. — 4. ágúst fóru fyrstu þýzku hersveitirnar yfir landamæri Belgiu og sama dag sagði England Þýzkalandi stríð á hendur. Styrjöldin rnikla var byrjuð. Miljónir manna höfðu verið kvaddir frá vinnu sinni í sveit, í verksmiðjum og skrifstofum — og sendir til herbúðanna. Um miðjan ágúst var talið að mið- veldin hefðu 3,4 miljónir manna undir vopnum, en Bandamenn 5,7 milj. Allir vonuðust eftir að. vera komnir heim aftur innan skamms tíma. Þær vonir rættust ekki. Frh. Þ. Þ. Útbreiðiö TlMANN s e 1 u r: EINSTAKAR MÁLTÍÐIR. MÁNAÐARFÆÐI. VIKUFÆÐI. — Spyrjið um verð. koksið frá Kolaverzlnn Sigurðar Ölafssonar. Símar 1360 og 1933. Útbreiöið TÍMAIVN Vinnið ötullega að innheimtu :jg útbreiðslu Tímans í ykkar sveit. Svarið fljótt bréfum frá nnheimtu blaðsins í Reykjavik, ig gerið skil til hennar svo fljótt sem möguleikar leyfa. Tíminn er ódýrasta blaðið, sem gefið er út á íslandi. 180 William McLeod Raine: bar svip þess manns, sem lifað hefir langt frá menningunni og rutt sér braut af eigin rammleik, þrátt fyrir óróa og villimennsku umhverfisins. — Góðan dag, piltar, sagði sá eldri. — Hafið þið séð reiðmann hér á ferð? Sterklegur náungi, um þrítugt, gráeygur og heldur snotur. Sá.langleiti starði á hann. Báðir þessir ókunnu menn voru vopnaðir rifflum, og það gaf skýringuna. — Hann hvarf þarna fyrir hæðina fyr- ir fáum mínútum síðan. Strákurinn rak upp óp. Einn kúrekanna studdi höndunum á réttarvegginn og spurði: — Hver er hann? — Hann er glæpamaður, sem lýst hefir verið eftir og við erum að elta hann, svaraði eldri leitarmaðurinn. — Ert þú sýslumaður? — Nei, hann særði sýslumanninn okk- ar, Steve Walsh, hefir ef til vill drepið hann. Ég er Clint Prescott frá Quarter Circle XY og þetta er Bob sonur minn. Langleiti maðurinn hafði aftur orð fyrir kúrekunum. — Ef við hefðum bara vitað þetta! Ég býst þó varla við að við hefðum samt get- að stöðvað hann vopnlausir. Hvað hefir hann gert annað en að særa Walsh? — Hann framdi bankarán 1 Texas og Flóttamaðurinn frá Texas 177 XY. Þá var mál til komið að hann færi. Hann stökk á bak og reið út í rökkrið. Hann fylgdi læknum góðan spöl, til þess að verða síður séður. Það virtist ólíklegt að honum yrði þegar veitt eftir- för. Prescott myndi meta meira að hjálpa Walsh. En Taylor vissi að fréttin frá Sjömílnakofanum yrði send svo fljótt, sem unnt væri, til Tincup og Meridian. Ef síminn var kominn i samt lag aftur, vissu þetta allir löggæzlu- menn innan hundrað mílna. Leitar- sveitir myndu slá hring um hann og hann yrði klófestur þegar á næsta sól- arhring. Taylor hafði ekki lengur neina von um að sleppa, en hann hélt áfram, vegna þess að hann vildi ekki gefast upp. Skrítið hvernig sagan endurtekur sig. Eftir slysið í Somerton hafði hann verið særður og síðan eltur þúsundir mílna. Nú lagði hann af stað aftur, aftur var hann særður, sakaður um nýtt morð og nýir löggæzlumenn á hæl- um hans. Hann vildi hvorki fara til Tincup né Meridian, fremur en í fyrra sinnið, er hann slapp frá Walsh. Honum virtist ennþá, að ef undankomu væri von, þá myndi það helzt með því að halda í suð- ur og vestur. Næturstaður hans var á árbakka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.