Tíminn - 17.10.1939, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.10.1939, Blaðsíða 4
480 TÍMINN, þrigjiidagiini 17. okt. 1939 120. blað Nokkrar nýútkomnar bækur: £ dag koma þcssar bæknr í bókaverzlanir: ÍSl&MM FRÆÐI (studia Islandica) 5. hefti. Um dómstörf 1 Landsyfirréttin- um 1811—1832, eftir dr. jur. Björn Þórðarson, lögmann. ÍSLENZK FKÆÐI, 6. hefti. Um hluthvörf, eftir Halldór Halldórsson, kennara við gagn- fræðaskólann á ísafirði. ESPERAIVT© III, orðasafn með þýðingum á íslenzku, eftir Ólaf Þ. Kristjáns- son, kennara. ESPERANTO IV, leskaflar. Þórbergur Þórðarson hefír safnað og búið undir prentun. ÞEGAR SRALDIÐ RÓ. Eftir Skugga. Er þetta söguþáttur eða smásaga úr Reykja- vík, er hann nefnir öðru nafni: Dauði Guðmundar Krist- mannssonar. KERTALJÓS, vinsælasta ljóðabókin, eftir Jakobínu Johnson, er nú komin út í annarri útgáfu. JÓA 1ÍA1XRÓRSSOA, prófastur í Hítardal. Eftir Jón Helgason dr. theol. — Þetta er þriðja bók Jóns biskups Helgasonar af æfisögum merkra, íslenzkra manna. Fyrsta bókin var Meistari Hálfdán, þá Hannes Finnsson biskup og nú Jón Halldórsson. Af þessum þremur bókum eru prentuð sérstaklega nokkur eintök á vandaðan pappír í stóru broti. Eru þau eintök bundin í skinnband og hentug til gjafa. Og svo er nýja barnabókin eftir Steingrím Arason kennara: Seg'öu mér sög'una aftur. Nafn Steingríms Arasonar er trygging þess, að þetta er ágæt barnabók. Þarna eru nokkurar sögur, allar við hæfi barna, sem geta komizt fram úr léttum lestri á eigin hönd. Þær eru prýði- lega sagðar og efni þeirra er börnum hugðnæmt. Frú Barbara Árnason, kona Magnúsar Árnasonar, listmálaia, hefir teiknað nokkurar myndir í bókina, sem prýða hana mikið. Fæst hjá öllum bóksölum. IÍÓKAVEHZLLIV ÍSAFOLDARPRErVTSMIÐJL Sími 4527. Yfir landamærin 1. Árni Jónsson býst við að J. J. muni mjög tapa fylgi í Þingeyjarsýslu, ef hann fylgi því fram að kaupfélagsmenn liafi rétt til að gera sjálfir innkaup á nauðsynjavörum sínum. — Sjálfsagt myndi það vera ánægjuefni fyrir J. J. að fá Árna sem mótframbjóðanda fyrir málstað heildsalanna. En langar Árna til að reyna málstað sinn í vöggu kaup- félaganna? 2. Ein merkileg nefnd, sem kalla má afkvæmi Héðins Valdemarssonar, er nú önnum kafin, að koma í brytastarf á landssjóðsskipi manni, sem margsinnis hefir verið i höndum lögreglunnar fyrir stórfelldan drykkjuskap. Ráðsmennska hans var svo óhagstæð, að innkaup á matarefnl í eins dags fæði handa manni lækkaði um eina krónu á dag við burtför hans. — Gott er þegar slík æfintýri gerast með þjóð vorri. 3. Hannibal rak naut á undan her sínum til að villa óvinum sýn. Frakk- ar reka kýr yfir sprengjulönd óvinanna á undan liðinu. En kommúnistar reka skáld sín í fremstu skotgrafirnar þegar verja skal málstað Rússa um viðhald heimsfriðar og vernd þeirra á sjálf- stæði smáþjóða. x+y. Sáttmálí Rússa og Litháa (Framh. af 1. slðu) Pólverja um Vilnahéraðið. Byggðu Litháar kröfu sína á því, að það væri gamall hluti lithá- iska ríkisins og Vilna hefði lengstum verið höfuðborg þess. Pólverjar reistu tilkall sitt til Vilnahéraðsins á þeim forsend- um, að mikill meirihluti íbúanna væri pólskur, en Litháar hins- vegar mjög fámennir á þessum stöðum. í Vilna sjálfri, sem hef- ir um 210 þús. íbúa, eru Lithá- ar ekki nema 2% íbúanna. Meirihluti íbúanna lét einnig þann vilja í ljósi, að þeir vildu frekar tilheyra Póllandi. Þjóða- bandalagið gerði margar til- raunir til málamiðlana og gerði Belgíumaðurinn, P. Hymans, sem vann að þessum málum á vegum þess, m.,a. þá tillögu að Lithauen yrði fylkjasamband eins og Sviss og yrði Vilnahérað- ið eitt fylkið. Fylkin hefðu sjálf- stjórn í mörgum málum. Gegn slíku afsali Vilnahéraðsins af hendi Pólverja kæmi náin sam- vinna milli Póllands og Lithau- en í hernaðar- og utanríkismál- um. Pólverjar samþykktu þessa tillögu, en Litháar höfnuðu henni. Fór þannig um allar slík- ar tilraunir þjóðabandalagsins, að Litháar höfnuðu þeim. Varð nðurstaðan sú, að alþjóðaráð- stefna, sem m. a. fjallaði um þetta mál, viðurkenndi yfirráð pólska ríkisins yfir Vilnahérað- inu. Fyrsta stórveldið, sem við- urkenndi yfirráð Póllands yfir Vilnahéraðinu var Sovét-Rúss- land. Þá var Lenin við völd i Rússlandi. Vilnahéraðið er um 33 þús. ferkm. og hefir á aðra miljón íbúa. Ekki er sennilegt, að Rúss- ar eftirláti Litháum það allt. Lithauen er 55 þús. ferkm. og hefir 2i/2 milj. íbúa. Litháar sjálfir eru um 70% íbúanna, Gyðingar eru 7% af íbúunum og Rússar 3%. í Ameríku eru um ein milj. Litháa. IJR RÆATIM Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum ann- að kvöld kl. 8%. Meðal annars verður rætt um þjóðstjórn fyrir Reykjavík, sem formaður félagsins hefur umræður um, og ófriðarráðstafanir stjórnarinn- ar, málshefjandi Eysteinn Jónsson við- skiptamálaráðherra. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Brimhljóð á morgun (miðviku- dag), en ekki á fimmtudag eins og venjulega. Athygli skal vakin á því að nokkrir aðgöngumiðar verða seldir aö þessari sýningu mjög lágt. Sjá auglýs- ingu í blaðinu í dag. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Hulda Elíasdóttir frá Ytra-Lágafelli í Snæfellsnessýslu og Jón Bjarnason á Skarði í Dölum. Ryskingar á samkomu. Aðfaranótt sunnudags siðastliðna var samkoma í Iðnó og urðu þar allmiklar ryskingar af völdum ölóðra manna. Handleggsbrotnaði einn maður í þeirri viðureign. Var hann fluttur á sjúkra- hús af samkomunni. Gestir í bænum. Ólafur Sigurðsson fiskiræktarráðu- nautur á Hellulandi í Skagafirði, Svein- biörn Jóhannsson í Fagradal á Fjöllum, Ólafur Magnússon á Þórisstöðum í Svínadal, Valgeir Jónasson á Neðra- skarði í Leirársveit. íslenzkir stú- dentar erlendis Tíðindamaður Tímans hefir leitað upplýsinga hjá forstöðu- manni upplýsingaskrifstofu stú- denta, Lúðvíg Guðmundssyni, um íslenzka stúdenta erlendis og hag þeirra, eins og málum er nú komið. Eins og stendur er ekki hægt að veita fullnægjandi upplýsing- ar um það, hve margir íslenzkir stúdentar kunna að vera erlend- is, en það er vitanlegt, að þeir eru mun færri en verið hefir undanfarna vetur, segir Lúðvig. Hins vegar munu í lok nóvem- bermánaðar verða fyrir hendi allítarlegar skýrslur um þetta, ásamt uppiýsingum um náms- greinar, námsstyrki og náms- kostnað stúdenta ytra. Hafa ver- ið lögð drög að öflun þessara upplýsinga af ríkisstjórninni í samráði við upplýsingaskrifstofu stúdenta. Þessar skýrslur verða meðal annars notaðar síðar til hliðsjónar um úthlutun gjald- eyris til námsmannanna. Síðastliðinn vetur voru 143 ís- lenzkir stúdentar við nám ytra. Flestir þeirra, 64, voru í Dan- mörku, en næstflestir í Þýzka- landi. Skiptust stúdentarnir á mjög margar námsgreinar, en flestir stunduðu ýmsar greinar verkfræði, alls 45. En eins og tekið var fram í upphafi, eru nú mun færri stúdentar við nám er- lendis heldur en í fyrravetur. Um 80% af íbúum Lithauen lifa á landbúnaði. Síðan Litháar heimtu frelsi sitt hafa orðið allmiklar fram- farir í landinu, einkum á sviði menningarmálanna. Síðan 1929 hefir Smetona forseti verið raunverulegur einvaldi landsins. Framkvæmd innSlutnmgshaftanna (Framh. af 1. síðu) ir verið gengið á hlut kaupfé- laganna og þau neydd til að kaupa vörur af heildsölunum til þess að geta fullnægt þörfum fé- lagsmanna sinna. Það er vel að íhaldsblöðin hafa með vanþekkingu sinni og blekkingaskvaldri vakið nýja at- hygli á þessum misrétti, sem kaupfélögin hafa verið beitt á undanförnum árum. Hér í blað- inu hefir oft verið bent á þetta misrétti og krafizt viðunandi leiðréttinga. Tíminn ber enn fram þá kröfu, — og hún er vissulega studd af öllum sam- vinnumönnum landsins, — að hætt verði að beita kaupfélögin þessum órétti og þau þurfi ekki framvegis að leita á náðir heild- salanna til að ná þeirri hlut- deild í innflutningnum, sem þeim ber. þEr ættuð að reyna kolin og koksið frá Kolaverzlnn SigurSar Ólafssosiaa*. Síxnar 1360 og 1933. „Brímhljóð" sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýnliig á morgnn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. NB. — NOKKRIR AÐGÖNGU- MIÐAR AÐ ÞESSARI SÝNINGU VERÐA SELDIR Á KR. 1.50. Hreinar léreftstuskur kaupir Prentsmiðjan Edda Lindargötu 1 D. N orðlendingur, vanur allri sveitavinnu, óskar eftir góðri vetrarvist sunnan- lands, helzt i uppsveitum Ár- nessýslu. Uppl. í síma 4079. Óhæia (Framh. af 2. síðu) nothæf, en því aðeins að hand- viss, samvizkusamur og á- reiðanlegur maður fari með' hana. En skotið er þó alltaf ör- uggasta og hreinlegasta deyð- ingaraðferðin. Að vísu getur slys hlotizt af byssunni og skot misheppnazt, en sú hætta er mjög lítil, ef sæmileg gætni er viðhöfð. Ég vildi með þessum línum vekja athygli á þessu og mælast til að góðir menn sjái um aö ekki sé nein skepna kvalin að óþörfu. Dýraverndunarfélagið þarf að vera á verði um að mannúðar sé gætt gagnvart þessum dauða- dæmdu smælingjum og aðeins áreiðanlegum mönnum sé leyft að fara með deyðingaráhaldið. 10. okt. 1939. Einar Sigurfinnsson. Fjós brernmr Aðfaranótt laugardags sfðastliðna brann fjós til ösku að Skútum í Glæsi- bæjarhreppi í Eyjafirði. Brunnu fjórir nautgripir inni í fjósinu. Þess hefir verið getið tll að eldur hafi borizt í þekju fjóssins frá lampa, er var not- aður um kvöldið áður en það brann. AuglýsiSf í Tímanum! 294 William McLeod Raine: röð, svaraði Barnett. — Ég hefi oft hugsað um þetta, en þar finnast engar útgöngudyr. — Jafnvel ekki þó að þú segðir hver ræninginn er, sem komst undan? — Það get ég ekki. — En þú mátt til með að gera það. Ef hann er þannig maður, þá mátt þú ekki fórna þér fyrir hann, það er fjar- stæða. — Það myndi ekki hjálpa mér að heldur, þó að ég segði hver hann er. Þá yrði ég sakaður um það í ofanálag að reyna að komast undan á hans kostnað. Molly ýmist talaði um fyrir Barnett eða bað hann, en hún sá að hún gat ekki fengið hann til að breyta um á- kvörðun. Hún hætti þess vegna alger- lega við árásina, eins og konum er títt. Hún tók að spyrja spurninga um hann sjálfan, og hann svaraði. Þau sátu við eldinn þarna uppi í hæð- unum, golan hvein í furutrjánum, vax- andi tunglið skein á himninum og hann sagði með gætnum orðum æfisögu sína þeirri konu, sem hann unni. Þau horfð- ust í augu meðan hún hlustaði á hann. Hjarta hennar var fullt innilegrar með- aumkunar með þessum manni, sem svo hraparlega var hafður fyrir rangri sök. Hundruð ósýnilegra þráða Flóttamaðurinn frá Texas 295 titruðu milli þeirra. Auðnin og myrkr- ið umhverfði þau. Þau voru jafnt tvö ein og Adam og Eva í Eden í upphafi vega. Staðreyndirnar, sem hann sagði henni frá, voru í raun og veru fáar. Faðir hans hafði verið búandmaður í Texas, rnaður af gamla skólanum, sem hafði rekið marga hjörðina um Chrisholm- brautina. Webb var einkasonur hans, og þegar móðir hans dó, var frænka hans fengin til þess að sjá um heimilið í hennar stað. Hún var ekkja og átti son, nokkrum árum yngri en Webb. Þessi frænka gekk Webb í móður stað og veitti honum sömu ást og umhyggju og sínum eigin syni. Hún hafði dáið fyrir nokkrum árum og faðir hans skömmu síðar. — Og sonur hennar — hvað varð af honum? spurði Molly. — Alan, hann — hann fór í burtu. — Hann bjó ekki á búgarði þínum? — Stundum og stundum ekki. Ungir menn eru eirðarlausir eins og þú veizt, sagði Taylor mjög eðlilega. Hún lét sér þetta ekki nægja. — Og villtir, bætti hún við. Alvarlegt bros hans var dularfullt. — Ég geri ráð fyrir, að þú þekkir drengi eins vel og ég. — Ekki þennan sérstaka dreng, og þó .-■■■GAMLA bÍÓ"1—"" ‘ Olympíu- leikarnír 1936 SÍÐARI HLUTINN: „Itsttíð þjóðanna“ sýnd í dag kl. 9. Þar sézt m. a. úrslita- keppni í tugþraut, knattspyrnu, kappsiglingu og róffri, hnefaleik, sundi og dýfingum. —NÝJA BÍÓ—~ Æskudagar Amerísk tal- og söngva- | mynd um æskugleði og \ æskuþrá. j Aðalhlutverkið leikur og | syngur hin óviðjafnanlega | DEANNA DURBIN. Aðrir leikarar eru: f MELVYN DOUGLAS, í JACKIE COOPER O. fl. | Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir aff biffja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSIIÚÐIR, KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt aff salta, en gera verffur þaff strax aff lokinni slátrun. Fiáningu verffur aff vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóff af skinnunum, bæffi úr holdrosa og hári, áffur en saltaff er. Góff og hreinleg meffferff, á þessum vörum sem öffrum, borgar sig. — Tómar flöskur og gflÖI Kaupum i Nýburg fyrst uni sfnn tómar flöskur, % og 1 lítra á kr. 0,20 og % lítra flöskur á kr. 0,15. — Rökunar- dropaglös iiieð skráfhettmn á kr. 0,05 og ennfreniur allar tegundir af g'lösum undan þefm innlendu Iiárvötnuiu er vér höfuan selt, að því tilskyldu, aö hettan fylgi. Áfengisverzlun ríkisíns. Gula bandið er bezta og ódýrasta sinjörlíkið. f heildsölu hjá Samband isl.samvinnufélaga Sími 1080. Framsóknaríél. Reykjavíkur Fundur annað kvöld (miffvikudag) kl. 8Vá í Kaupþingssalnum. FUNDAREFNI : I. ÓfriÖarráðstafanir ríkisstjórnarinnar. Eysteinn Jónsson, viðskiptamálaráðherra hefur framsögu. Síðan fyrirspurnir og umræður. II. Þjóðstijórn fyrir Heykjavsk: Formaður félagsins. Mætiií siundvísl&tftt. STJÓÍtNSN. 4 krossgötnm. (Framli. af 1. síðu) öllum hreppum sýslunnar til að ræða um fóðurbirgðamálin. Fiskafli hefir verið góður þar nyrðra upp á siðkastið og kolkrabbi alveg upp við landsteina. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. IJthreimð T f M A N N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.