Tíminn - 09.12.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1939, Blaðsíða 2
570 TÍMIM, laiigardaginn 9. dcs. 1939 143. blað Forystnmcim þjógaima: Híminn Laufiardayinn 9. des. Nevílle Chamberlain Nýtt víðhorf í mnanlandsmálum Fjárveitinganefnd hefir falið þrem nefndarmönnum, sem sæti eiga í efri deild, að bera fram frv. í 18 liðum, um jafn- mörg viðfangsefni eins og grein- ar þess eru margar. Frumvarpið er byggt eins og Markarfljóts- brúin nýja. Hún hvílir á mörg- um stöplum. Fljótt á að líta sýn- ist brúin vera ein samfelld heild úr steinsteypu og járni. En í raun og veru er hún úr mörgum sjálfstæðum einingum. Jökul- hlaup og ísabrot geta tekið ein- staka hluta brúarinnar, án þess að meginbrúnni sé grandað. Hið nýja frumv. um nokkrar ráðstafanir vegna núverandi styrjaldarástands, er borið fram af mönnum úr öllum stjórnar- flokkum. Samt munu vera skiptar skoðanir um gildi þess í öllum þessum flokkum. Vafa- laust munu ýmsir af stuðnings- mönnum ríkisstjórnarinnar greiða atkvæði á móti einstök- um atriðum, svo að þau nái ekki fram að ganga að þessu sinni. En meginatriði frum- varpsins munu verða varan- leg í nokkurri mynd, og marka spor i viðreisnarbaráttu lands- manna. Tvö af einkennum hinnar hröðu þróunar á þessari öld eru annarsvegar hneigð manna til að hópast saman í þéttbýli, án tillits til afkomu, og á hinn bóg- inn skammsýn leit eftir að tryggja afkomu sína með sam- tökum, sem miðuð hafa verið við skammsýna sérhagsmuni ein- staklinganna, án tillits til þjóð- arheildarinnar. Aðsóknin í þéttbýlið, án til- lits til afkomu, hefir leitt til þess, að fólki hefir sífækkað við framleiðslu í sveitum og í hin- um minni kauptúnum. En í Reykjavík og i stærri kaupstöð- unum hefir safnazt mikill fjöldi, sem ekki hefir getað séð sér farborða, allra sízt þar sem dýrtíðin einmitt á þessum stöð- um hefir gert alla afkomu erf- iða. Niðurstaðan er sú, að fleiri og fleiri karlar og konur hafa með ári hverju lent á fátækra- framfæri en áður, og þeir geisi- margir lifað á sérstöku fram- færi ríkissjóðs og kaupstaða, sem kölluð hefir verið atvinnu- bótavinna. Alveg nýlega kom í ljós, að I Reykjavík einni voru um 200 tiltölulega hraustir menn við einskonar klakahögg, sem fundið var upp til þess að bjarga þessum mönnum frá hungri eða að fara á sveitina. Við hliðina á þessu ástandi kemur fram, að einstakar iðn- stéttir hafa á hinn sorglegasta hátt misnotað löggjöf þá, sem átti að vera þeim til menning- arauka. Margar iðnstéttir hafa undir áhrifum kommúnista svo að segja þvertekið fyrir, að ungir menn mættu læra algeng vinnubrögð, eins og smíðar og rafiðju. Jafnhliða þessu hafa svo þessar lokuðu stéttir hækk- að kaupið fyrir vinnu sína fram úr hófi. Allir íslenzkir borgarar eru í ábyrgð fyrir rafstöð Reykjavíkur við Sogið. En stétt- arfélag manna, sem fást við rafvirkjastörf, tók þá stefnu að þverbanna unglingum að læra hin nauðsynlegu vinnubrögð. Á sjónum hefir hið sama komið í ljós. Allar ástæður íslendinga og íslands benda á, að hér eigi að búa siglingaþjóð, og að ís- lenzk skip verði eins og skip Norðmanna við arðsama at- vinnu um öll heimsins höf. En af átakanlegum misskilningi hafa sum stéttarfélög manna, sem unnu að hinum vaxandi út- vegi, stöðvað alla þróun þess- arar atvinnugreinar með því.að heimta að hafa fleiri menn á íslenzkum skipum heldur en gerist hjá þeirri grannþjóð, sem við eigum í mestri keppni við, en það eru Norðmenn. Ásókn manna í launuð inn- anhússstörf í þéttbýli hefir ver- ið og er mjög mikil. Ríkið og bæjarfélög hafa mikinn fjölda manna við þess háttar störf. Margt af þessu fólki er duglegt. (Framh. á 3. síðu) Þekktur enskur rithöfundur, Stuart Hodgson, sem ritað hefir bók um Neville Chamberlain, segir að nokkrir menn virðist gæddir þeim hæfileikum að geta brotið sér leið til æðstu valda, þrátt fyrir óhagstæð skil- yrði. Napoleon og Cæsar séu dæmi um slíka menn. Aðrir séu samgrónir samtíð sinni, eigi hin- um sérstæðu skilyrðum hennar allan veg sinn að þakka og myndi sennilega ekkert hafa gætt á öðrum tímum. Lincoln og Cromwell séu dæmi um þessa menn. í þriðju röð komi þeir, sem ekki virðast gæddir neinum framúrskarandi hæfileikum, ekki óski eftir miklum völdum, en atvikin lyfti iðulega upp á sjónarsvið sögunnar til að mæta þar hinum mestu hættum með fábreyttum vopnum miðlungs- mannsins. Ef getuleysi þeirra þokar þeim ekki strax til hliðar, ef þeir sýna næga trúmennsku og þrautseigju og reynast því færir til að lyfta hinum þungu byrðum, vinna þeir iðulega meiri hylli en hinir viðurkenndu „miklu menn“. Fólkið skilur þá betur, afburðagáfurnar mynda engan skilvegg milli þess og þeirra, það finnur til meiri skyldleika við þá og treystir þeim því betur, fyllist dýpri samúð við vonbrigði þeirra og innilegri gleði yfir sigrum þeirra. Það er í flokk þeirra síðast- nefndu, sem hinn enski rithöf- undur skipar Neville Chamber- lain núv. forsætisráðherra Breta. Á seinasta áratug 19. Faðirinn. aldar bar Joseph Chamberlain höfuð og herðar yfir aðra enska stjórn- málamenn. Hann var sonur kaupmanns í London, fæddur 1836. Ungur fór hann til Birm- ingham, græddist þar mikið fé á skrúfnaglaverksmiðju, tók mikinn þátt í málefnum borgar- innar og vann sér mikið orð fyrir afburða mælsku og dugnað. Hann reyndist fljótt málfylgju- maður mikill og var ósýnt um að láta undan. Miðað við þá daga var hann mjög róttækur í skoðunum. Hann var um skeið borgarstjóri í Birmingham og kom því m. a. til leiðar, að gas- stöð og vatnsveita borgarinnar urðu eign hennar sjálfrar, en opinber rekstur var þá í litlu af- haldi hjá Englendingum. Hann kom einnig fótum undir almennt bókasafn. Hlaut hann fyrir starf sitt svo mikla hylli borgarbúa, að ættmenn hans hafa notið hennar fram á þennan dag. Fertugur að aldri var hann kos- inn þingmaður og varð aðalleið- togi vinstra arms frjálslynda flokksins. Gladstone gerði hann Ferðasagan þessi byrjar á því að ég hrekk upp af værum blundi úti í miðjum Faxaflóa, föstudagsmorguninn 27. októ- ber, kl. 8. Það er blíðuveður og gott í sjó, en þó er einhver sjó- veikur fyrir framan, það er auð- heyrt, líklega bara af ímynd- aðri sjóveiki — en ímynduð veikindi eru svo sem ekki betri en hin. Fáir sjúkdómar eru víst eins bráðsmitandi og sjóveikin í Faxaflóa. Þar hefir mörgum liðið illa þegar farið var fyrir Skagann og í andstreymi Borg- arfjarðar. Þar man ég fyrst eftir gömlu ,,Elínu“, sem kvað vera á lífi enn sem síldardallur fyrir norðan eða austan, eftir „Reykjavíkinni“, sem strandaði á „battaríinu" — var það ekki 1906? — Svo kom „Ingólfur" og „Suðurlandið" — alltaf fór þett- að stighækkandi upp í lúxus- fleytuna „Laxfoss", sem er að heita má nýr og snar í snún- ingnum. Það er minn gamli leikbróðir, Valdi stýrimaður frá Straum- firði, sem vekur mig og heimt- ar fargjaldið. Þeir Pétur skip- stjóri og Valdimar stýrimaður eru farnir að þekkja leiðina, því þeir hafa víst farið hana yfir þúsund sinnum — á hinum mis- jöfnu flóabátum, sem ég nefndi áðan og það er víst öllu óhætt innanborðs meðan þeir skipa að verzlunarmálaráðherra í ráðuneyti sínu 1885 og vaxð Chamberlain athafnasamur 1 því starfi.M.a. fékk hann sett lög um gjaldþrot, er reyndust til mikilla bóta. Hann barðist fyrir ýmsum róttækum aðgerðum á þessum árum, eins og slysa- og aldurtryggingum verkamanna, verkamannabústöðum, skóla- skyldu o. s. frv. Hinsvegar varð hann ósammála Gladstone í ír- landsmálum og skildu því leiðir þeirra, enda vaí Chamberlain á- kveðinn heimsveldissinni. Varð hann eftir þetta einn aðalleið- toginn í flokki frjálslyndra sam- veldissinna, sem jafnan var í samvinnu við íhaldsflokkinn og eru þessir tveir flokkar runnir saman fyrir löngu. í stjórn, sem þessir flokkar mynduðu 1895, var Chamberlain nýlendumálaráð- herra. Meðan hann gegndi því starfi var Búastyrjöldin háð og er Chamberlain talinn valdur að henni, en hann réði líka mestu um það, að Bretar hættu ekki styrjöldinni fyrr en sigur var unninn. Lét Chamberlain sér mjög ant um að auka og treysta heimsveldi Breta og varð mikið ágengt í þeim efnum. Vorið 1903 lagði hann fyrst fram tillöguna um tollbandalag milli Bretlands annarsvegar og samveldisland- anna og nýlendanna hinsvegar. Skyldu brezkar iðnvörur njóta tollivilnunar í samveldislöndun- um gegn tilsvarandi tollíviln- unum á framleiðsluvörum þeirra í Bretlandi. Taldi hann slíkt tollbandalag vænlegast til efl- ingar heimsveldi Berta. Tillaga þessi sætti brátt mikilli andúð fríverzlunarmanna og varð hann að láta af ráðherrastörfum. Þótt Chamberlain væri nú orðinn nær sjötugux að aldri vann hann öfluglega að framgangi þessa áhugamáls síns, einkum með ræðuhöldum, en hann var einn mesti ræðumaður Bretaveldis á sínum tíma. Hann sá þó ekki fyrir. En erfiðar eru þessar ferð- ir oft á vetrin i vondum veðrum og reyna á þrek og karl- mennsku. Þá eru þeir hörku- legir á svip og fámæltir. En á sumrin í sólskini og blíðu fannst mér þeir líkjast englum Rafaels, þar sem þeir stóðu búsnir og sællegir, með kross- lagða arma í lyftingu og horfðu niður á þilfarið. Ég hætti að hugsa um þá Pét- ur og Valda og reyni að sofna aftur og er víst nýsofnaður, þeg- ar ég er vakinn á ný við að há- seti stingur höfðinu inn og fer að heimta af mér farseðilinn, sem ég var nýbúinn að kaupa dýrum dómum af Valda. Því mátti það nú ekki bíða þangað til við landgönguna í Borgar- nesi? En nú er líka kominn fóta- ferða tími, klukkan er hálf tíu og bráðum komið að Brákarey. Hraðferðabílarnir standa á uppfyllingunni og bíða eftir far- þegunum til Norðurlandsins; nú er enginn tími til að fá sér morg- unkaffið í því húsi, sem maður vill helzt drekka það 1 nesinu, því að nú þarf að krækja sér í sæmilegt sæti í bílnum, þvi að ekki er gott að sitja allra aftast í löngum 22 manna bíl. Og svo er lagt af stað. Næsti áfangi er Fornihvammur, áður en Holtavörðuheiði tekur við. Þá erum við líka orðnir þurfandi Ragnar Ásgelrsson Ferðasaga draum sinn rætast og andaðist nokkrum dögum áður en heims- styrjöldin hófst. Hann var í ut- anríkismálum ákveðinn heims- veldissinni, en í innanlandsmál- um frjálslyndur umbótamaður, sem lét kjör verkamanna til sín taka og var óragur við opinbera íhlutun, ef því var að skipta. Bretar telja hann einn af merk- ustu stjórnmálaskörungum sín- um, sakir gáfna, dugnaðar og öruggrar forystu, er hann fékk iðulega tækifæri til að sýna í verki á viðsjárverðum tímum. Joseph Chamber- Uppvöxtur- lain var tvígiftur. inn. Með f y r r i konu sinni átti hann Joseph Austin. Með seinni kon- unni Arthur Neville, sem fædd- ist 1869. Hann valdi eldri syn- inum það hlutskipti, að verða stjórnmálamaður, en hinum syninum að verða kaupsýslu- maður. Eldri sonurinn átti að halda áfram starfi föðursins á stjórnmálasviðinu, en yngri sonurinn skyldi erfa stöðu hans í viðskiptalífinu. Uppeldi þeirra allt var mótað af þessari fyrirætlun. Þetta virtist ætla að ganga að óskum. Austin Chamberlain náði með lofsamlegum vitnis- burði þeirri menntun, sem tal- in er bezt við hæfi enskra stjórnmálamanna. Hann náði ungur þingsetu og flutti ein- hverja beztu jómfrúræðuna, sem heyrzt hefir í enska þing- inu. Innan skamms tíma var hann orðinn einn helzti áhrifa- maður flokks síns og hafði m. a. verið fjármálaráðherra áður en faðir hans lézt. Neville Chamberlain hlaut hins vegar það uppeldi, sem þykir góður undirbúningur undir starf kaupsýslumannsins, og það virt- ist henta mjög vel skapferli hans. Það er athyglisvert, að enskir auðmenn telja syni sína ekki fá beztan undirbúning til slíkra starfa með langri skólagöngu og miklu bóknámi. í þess stað láta þeir þá ganga í hinn harða skóla lífsbaráttunnar sjálfrar og Ne- ville Chamberlain fékk að reyna það í ríkum mæli. Faðir hans hafði á þessum árum mikinn áhuga fyrir hamprækt. Hann keypti því allstórt landssvæði á Bahamaeyjum, sem tilheyra Vestur-Indium, og ákvað að koma þar upp hamprækt í stór- urn stíl. Til þess að stjórna þessu verki valdi hann Neville son sinn. Tvítugur að aldri fór hann til Bahamaeyja og settist að á einni afskekktustu eyjunni, þar sem faðir hans hafði keypt land. Það var þá í fullkominni órækt og allan húsakost vant- aði. Neville varð að búa í ófull- komnum negrakofa fyrstu vik- urnar. Hann fékk sér til aðstoðar fjóra samlanda sína og 800 negra. Hann gekk sjálfur til fyrir morgunkaffið, sem bíður á borðinu rausnarlega frambor- ið. Allmargir af farþegunum eru nemendur Reyk j askólans í Hrútafirði, sem halda þangað til vetrardvalar. Notalegir ferðafé- lagar og ekkert öskur á sér stað, eins og annars er svo algengt í bílum hér á landi og á ekkert skylt við söng, heldur er það oftast nær hin hræðilegasta misþyrming á vesalings söng- gyðjunni, sem á ekki sjö dagana sæla í bílunum á íslandi. Einn af ungu mönnunum er Páll sveinsson frá Fossi í Mýr- dal. Hann var einu sinni garð- yrkjunemandi hjá mér, víst fyr- ir þremur árum. Nú hafði hann með sér að heiman, til Reykja- víkur, þúsund kíló af gulrótum. Seldi þær þar góðu verði, svo þær greiða víst mestan hluta kostnaðarins við skólavistina. Ræktaðar í köldu landi austur í Mýrdal. Þetta gætu fleiri gert, ef þeír legðu sömu alúð við garðavinnuna og Páll á Fossi. Nú gengur greiðlega yfir heiðina, sem er snjólaus með öllu. Nýi vegurinn er fyrirtaks góður og áður en við vitum af erum við komnir í Hrútafjörð, og að Reykjum. Viðstöðutíminn þar nægir tæplega til að heilsa uppá skólastjórahjónin og vita hvort heitt væri á könnunni, og það reyndist svo vera. Svo er skrölt áfram í hálftóm- um bíl og austan við Lækjamót mætum við hraðferðabílunum að norðan. Þar er skipt um bíla og ekki staðnæmst fyrr en á verka með mönnum sínum og lét vinna að húsbyggingum og ræktunarstörfum af miklu kappi. í tómstundum sínum gat hann fátt haft sér til afþrey- ingar, því að skemmtistaðir voru þar engir og sárafáir Ev- rópumenn bjuggu á eyjunni. Ein helzta skemmtun hans var að kynna sér fuglalíf eyjarinnar og hefir hann jafnan verið mik- ill fuglavinur síðan. Ein fugla- tegundin þar ber líka nafn hans og er kölluð Terias Chamber- lainii. Þrátt fyrir árvekni og mikinn dugnað Neville gafst hamprækt- in illa. Það var hins vegar ólíkt skaplyndi Joseph Chamberlains og sonar hans að gefast upp, heldur var jafnan byi'jað á nýj- an leik. Eftir sjö ár var þó á- kveðið að hætta, enda var þá tapið orðið meira en 50 þús. sterlingspund. Allan þann tíma hafði Neville Chamberlain dval- ið þarna. Hann hafði fórnað sjö beztu árum æfi sinnar verk- efni, sem hafði misheppnazt, en hins vegar hafði það þjálfað hann, stælt dug hans og þraut- seigju og þannig orðið honum að ómetanlegu gagni. Eftir heimkomuna gerðist hann starfsmaður við fyrirtæki föður síns og vann sér brátt -S’Bii So anSaiSnp uias ^ti? SIíIIúi sýnn kaupsýslumaður. Chamberlain gifti Kvonfangið. sig 1911, þá 42 ára að aldri. Kona hans, Annie Vere, er komin af írskum ættum og ber skaplyndi hennar þess ýms merki. Chamberlain segir, að það sé konu sinni að kenna, að hann hóf afskipti af opinberum mál- um. Hún er kona metnaðar- gjörn, en .hefir líka reynzt manni sínum ómetanlegur styrkur. Fljótlega eftir að hún var gift Chamberlain lét hún mikið til sín taka í ýmsum opin- berum málum, gekkst fyrir sam- skotum o. s. frv. Sagan segir, að hún sé vinsælasta borgarstjóra- frúin, sem verið hafi í Birm- ingham. Hún hefir jafnan haldið uppi kunningsskap við margt af fólki, sem haft hefir mikil áhrif, og segist t. d. hafa einu sinni skrifað 3000 bréf á hálfu ári. Hún hefir iðulega haldið ræður og þykir gera það mjög laglega. Framkoman er viðfelldin og eykur álit hennar. Þýðingarmesta starf hennar hefir samt verið fólgið í því, að hún hefir reynzt Chamberlain mjög góð eiginkona. Heimili hennar hefir verið annálað fyr- ir hagsýni og snyrtimennsku, hún lætur sér mjög umhugað um mann sinn, gætir heilsu hans eins og væri hann smá- barn, sér um að hann fari daglega morgungöngu o. s. frv. Hún hefir einnig verið ráðgjafi hans og er haft eftir honum, „að hann hafi aldrei átt leyndar- Blönduósi. Hálftíma hvíld er gefin; rneira ekki. Ég heilsa uppá Kolka lækni og læt þar ,trakterast‘ á kaffi og kveðskap, og Kristinn kaupmaður Magnús- son segir mér frá uppskerunni úr Selvíkinni, sem er sameigin- legt garðland allmargra Blöndu- ósbúa, nokkra km. frá kaup- staðnum, niður við sjó nálægt Svangrund og Sölvabakka. Nú var þar uppskera góð, og mun það einkum tvennu að þakka, hinu blíða veðurfari og þó má- ske ekki síður hinu, að í sumar höfðu þeir sérstakan mann, sem leit eftir og hirti um garðana og lá þar við. En Selvíkin er verð- mætt kartöfluland og því mik- ils um vert að vel sé með hana farið. Ég kom þar í fyrra. Ég hefi alltaf jafn gaman af að fara inn Langadalinn, fram hjá ræktarlegum jörðum og vel hýstum. En helzt til víða finnst mér ég sjái refabú. Ég hefi alla tíð haft ógeð á þeim fénaði, þó að líkindum sé það vitleysa hjá mér. En eitt er víst, að væri matjurtagörðunum sýnd álíka alúð og menn sýna tófunum sumstaðar, mætti af þeim leiða ekki rninni farsæld fyrir heimil- in. Þegar ég fór síðast um Húna- vantssýslu í vor sem leið, varð ég var við mjög mikinn áhuga fyrir ræktun matjurta, og því varð ég feginn.En nokkuð hjaðn- aði sú gleði hjá mér, þegar ég komst brátt að því, að bændurn- ir sumir, sem spurðu, voru að hugsa um grænmeti handa tóf- unum, en ekki handa sér eða sínum. Hrædýrin eru fóðruð á mál, sem konan sín vissi ekki um“. Hefir hann líka iðulega viðuxkennt, að hún hafi haft mikil áhrif á störf sín og stefnu í opinberum málum. S a m a árið og Borgarstjór- Chamberlain gift- inn. ist var hann kos- inn í borgarstjórn- ina í Birmingham og fjórum árum síðar var hann kosinn borgarstjóri. í afskiptum sínum af málefnum borgarinnar lét hann m. a. byggingarmálin mjög til sín taka og beitti sér fyrir endurbyggingu fátækra- hverfanna. Það mál, sem vakti þó mesta athygli á honum með- an hann var borgarstjóri, var stofnun bæjarbankans í Birm- ingham. Hann sá hina miklu þörf ríkisins fyrir lánsfé til hernaðarþarfa og fannst það mjög heppileg leið, að bæjarfé- lög væri látin stofna banka, sem tæki á móti sparifé til geymslu, en lánaði það síðan ríkinu. Þannig væri það hvorttveggja gert í einu, að tryggja ríkinu lánsfé og að fá menn til að eiga nokkurt fé fyrirliggj andi til að mæta þeim fjárhagsörðugleik- um, er kæmu eftir styrjöldina. Chamberlain fékk borgar- stjórnina í Birmingham til að samþykkja stofnun slíks banka, en hann vildi láta þetta fyrir- komulag ná til landsins alls. Ríkisstjórnin féllst á hugmynd hans og lét flytja frumvarp í þinginu, sem heimilaði bæjar- félögum með fleiri en 50 þús. íbúum að stofna banka í þessu skyni. Einkabankarnir snérust öndverðir gegn þessu, en Cham- beríain var ekki sá maður, sem gafst upp eftir eina atrennu. Hann fór á fund helztu for- stöðumanna stórbankanna og fékk þá til að fallast á frum- varpið gegn vissum breytingum, sem að vísu skemmdu frum- varpið mikið. M. a. var það fyr- irmælt, að slíkir bankar skyldu vera hættir störfum innan þriggja mánaða frá stríðslokum. (Framh. á 4. síðu) Þjóðverjar hafa skýrt upp pólsku borgina Gdynia og heitir hún nú Gotenhaven. nýju kjöti og grænmeti, þau fá nýmjólk og egg og suðræna á- vexti — sitrónur — en fara menn almennt eins vel með sín eigin börn? Hafa þau nóg af öllu þessu góðgæti, sem eytt er í — loðdýrin — á víst að segja. Áreiðanlega væri ýmsum betra að auka sinn eigin grænmetis- skammt. — Reyniviðurinn á Æsustöð- um er rauður af berjum, þar væri nóg fræ til að koma upp vænum lundi á flestum hinum bæjunum í Langadal. Trén eru alltaf til skrauts á öllum tímum árs; þó þykir víst flestum græni skrúðinn fegurstur. Þegar komið er i Slcagafjörð- inn er byrjað að skyggja, en þó ekki meira en svo, að enn má sjá til Drangeyjar. Hjá Varmahlíð — við Reykjahól — bíður áætl- unarbíllinn frá Sauðárkróki og l^angað er ferð minni heitið. Ég á ekki „að skeiða um Skagafjörð að skoða fagrar píkur“, eins og Þorsteinn Erl. segir, ónei, held- ur á ég að skoða þar skemmdar kartöflur, sem hafa eðlilega valdið eigendunum talsverðrar áhyggju, og til þess er ég send- ur út af örkinni meðal annars. Um kl. 7 er komið á „Krókinn" og hvar er nú bezt fyrir ókunn- ugan, að halla sér að? Bílstjór- inn leysir brátt úr þeim vanda, — bendir mér á „Tindastól". Það er gistihúsið á Sauðárkróki. þar halla ég svo þreyttu höfði, þetta og hin næstu kvöld. Laugardaginn og sunnudaginn nota ég til að átta mig á kart- öfluskemmdunum. Haraldur Júl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.