Tíminn - 13.01.1940, Page 4

Tíminn - 13.01.1940, Page 4
20 TÍMIM, langardaglim 13. Janúar 1940 5. blati ÚR BÆNIJIM Frestun Alpingis Yfir landamæria 1. Einhverjir leyniþrœðir virðast enn liggja milli kommúnista og þess hluta Sjálfstæðísflokksins sem Héðinn Valdi- marsson kallaði í fyrra „frjálslyndari hluta ihaldsins". Verkamenn 1 Sjálf- stæðisflokknum og Alþýðuflokknum hafa komið sér saman um baráttu á móti kommúnistum í Dagsbrún. En um sama leyti og samkomulag næst um þetta, hefja kaupmennirnir nýja baráttu gegn Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum í íhaldsblöðunum og láta segja, að þessir flokkar sitji á svikráðum við Sjálfstæðisflokkinn og ætli að bola honum úr ríkisstjórninni. Pátt virðist heppilegra til að skapa tor- tryggni hjá Sjálfstæðisflokksmönnum og hjálpa þannig kommúnistum í bar- áttunni innan Dagsbrúnar. 2. Eggert Kristjánsson stórkaupmað- ur hófst handa um blaðaútgáfu í fyrra og átti fyrirtæki þetta að vera ópóli- tískt. í seinasta blaðinu kemur glöggt fram litarháttur einræðissinnaðs kaup- sýslumanns, þar sem reynt er að ó- frægja Alþingi eins freklega og unnt er. x+y. Hermami Göring (Framh. af 2. slðu) líka jafnan kappkostað að sýna Hitler fyllstu trúmennsku og má marka það traust, sem Hitl- er ber til hans á því, að hann hefir kjörið Göring sem eftir- mann sinn, ef eitthvað henti hann sjálfan. Það starf, sem Göring hefir látið bezt af hinum marghátt- uðu stjórnarstörfum, eT vafa- laust stjórn flugmálanna. Á því sviði hefir hann líka náð þeim árangri, að andstæðingarnir verða að viðurkenna hann, og þá jafnframt atorku Görings í þeim málum. Þótt Göring sé kappsmaður mikíll er hann talinn meðal var- færnari manna nazistaflokks- ins í utanríkismálum. Það er t. d. álitið, að hann hafi verið and- vígur Gyðingaofsóknunum í fyrrahaust, þar sem þær gætu reynst skaðlegar áliti landsins erlendis. Sömuleiðis er hann á- litinn hafa verið frekar and- vígur innrás Þjóðverja í Tékkó- slovakíu í fyrravetur. Hender- son, sem var sendiherra Breta í BeTlín, er þeirrar skoðunar, að Göring hafi verið meðal þeirra forystumanna nazista, sem helzt kusu friðsamlegt samkomulag við Breta í haust. Það er haft eftir Göring, að Bretar og Þjóð- verjar gætu í sameiningu ráðið flestu, sem þeir vildu, og enginn mannlegur máttur myndi sigra brezka flotann og þýzka herinn, ef þeir stæðu saman. Sjónar- mið Görings í þessum málum má sennilega marka á þeim um- mælum hans, að svo stórfellt hefði endurreisnarstarf nazista verið, að þeir vildu ógjarnan tefla því í tvísýnu, nema í brýn- ustu nauðsyn. Ýmsir telja, að í þessum málum túlki Göring oft- ast sjónarmið hersins, enda sé hann honum nátengdastur af foringjum nazista. Göring er sá foringi nazista, sem nýtur mestrar hylli næst á eftir Hitler. Herinn hefir löng- um átt rík ítök 1 Þjóðverjum og enginn af foringjum nazista hefir verið betri fulltrúi hans en Göring: Þrekinn á velli, mik- „Dauðinn nýtur lífsins“, leikritið eftir Alfredo CaseUa, sem Leikfélag Rvíkur byrjaði að sýna um jólaleytið, hlýtur verðugt hrós leikhús- gesta. Hafa leiksýningamar Jafnan verið vel sóttar. Efni leiksins er það, að dauðinn tekur á sig gerfi rússnesks prins og dvelur I þrjá daga sem gestur á rikulega búnu heimili. Hann kynnist leyndardómum lifsins, hittir fyrir þrjár ungar meyjar, sem allar heillast af honum. Tvær hinar fyrri verða ótta- slegnar, þegar þær skynja hver hann er,ástþeirra ekki slik að þær séu færar um að fórna neinu. En ást hinnar þriðju er hrein og veilulaus og þegar dauðinn kemur að sækja hana, búinn sínu eigin gerfi, hauskúpan skinin, tanngarðarnir berir, augnatóftimar tómar, þá íylgir hún honum fagnandi. Gmnur manns er að visu sá, að svo einlæg og óskipt ást sé sjaldhitt, en það spillir lelknum ekki og allt er leikritið þrungið miklu ímyndunarafli frá hálfu höfundar. Leikendur fara sumir ágæt- lega með hlutverk sín og flestir vel. Næsta sýning er á morgun, en þá sýnir Leikfélagið einnig Sherlock Holmes. Skemmtun halda Framsóknarfélögin í Reykja- vík n. k. miðvikudag að Hótel Borg, og hefst hún kl. 8.30. Þar verður spiluð Framsóknarvist, söngur, ræður og dans. Skemmtanir Framsóknarmanna njóta almennrar hylli allra, er þær sækja. Er því að vænta að menn noti þetta tækifæri og fjölmenni. Messur á morgrm: í dómkirkjunni kl. 11, séra Friðrik Hallgrimsson prédikar; kl. 5, sr. Bjarni Jónsson prédikar. — I fríkirkjunni kl. 2, barnaguðsþjónusta, séra Árni Sig- urðsson prédikar; kl. 5, Stefán Snæ- varr stud. theol. — í Laugarnesskóla kl. 2, Ólafur Ólafsson kristniboði; kl. 10 árd., barnaguðsþjónusta. — í Landa- kotskirkju: lágmessur kl. 6.30 og kl. 8 árdegis, hámessa kl. 10, bænahald með prédikun kl. 6 síðdegis. íþróttafélag Reykjavíkur efnlr til skiðaferða að Kolviðarhóli kl. 9 á morgun. Farið verður frá Sölu- turninum Fulltrúaráð Þjóðræknisfélagsins, sem hér var stofnað á dögunum, hélt fyrsta fund sinn í gær. A fundinum var kosin nefnd, er Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri, Guðmundur Finn- bogason landsbókavörður og Sigurgeir Sigurðsson biskup skipa, til þess að stuðla að aukinni sölu íslenzkra bóka vestan hafs og vestur-íslenzkra bóka hér á landl. Samþykkt var og, að Þjóð- ræknisfélagið héldi árshátið sína að Hótel Borg 2. febrúar og gangist fyrir Vestmannadegi á Þingvöllum á sumri kcmandl. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þóra Böðvarsdóttir frá Bakka i Amarfirði og Ásgeir Guðmundsson húsasmiður á Hrefnugötu 4 í Reykja- vík. Heimili ungu hjónanna verður á Hrefnueötu 6. ilúðlegur ásýndum, djarflegur og þróttmikill í framgöngu og krýndur ljóma hernaðarlegra af- reksverka. Göring hefir líka haft lag á því, að láta veita sér at- hygli á ýmsan annan hátt en stðrf hans hafa gert. Hann hefir mikið yndi af einkennisbúning- um og orðum og er mjög til- breytingasamur í þeim efnum. Þetta eitt út af fyrir sig vekur athygli og umtal, enda mun eng- in þjóð hafa meira dálæti á einkennisbúningum en Þjóð- verjaT. Auk þess hefir verið komið af stað um Göring alls- konar skemmtilegum smáskrítl- um og segja ýmsir, að sumar þeirra hafi Göring sjálfur búið til í þvi skyni að láta tala um sig! Þ. Þ. (Framh. af 1. síðu.) næst áramótum, og meiri líkur lægju fyrir um það, hvernig af- koman yrði. Á nokkumveginn venjulegum tímum er þetta nokkur ávinningur. En nú eru tímarnir svo sérstæðir og breyti- legir,að enginn getur sagt fyrir, hvernig fjárlögin, sem við af- greiddum rétt fyrir áramótin, koma heim við ástandið og fjár- hagsafkomuna í ár, og við vit- um jafn lítið um það ennþá. Þess vegna veitti Alþingi stjóm- inni heimild til niðurfærslu á útgjöldum fjárlaganna. Það eru því miður mestar líkur til að styrjöldin haldi áfram enn um skeið, og af reynslunni, sem við fengum nú, er þvl miður líklegt, að við vitum nokkurnveginn jafn mikið um afkomu ársins 1941 nú í febrúarmánuði og næsta haust. Það er því liklegt, að ef neyðarástand yrði árið 1941, þá myndi Alþingi verða kvatt saman til breytinga á fjárlögum, og til þess að gera ýmsar aðrar ráðstafanir, hvort sem fjárlög yrðu samin nú í vetur eða næsta haust.“ „Álítið þér að tíminn til 15. febr. sé nægilegur til þess að undirbúa þingstörfin?" „Ég álít þann tíma alveg nægilegan til þess að endur- skoða fjárlögin og gera á þeim nauðsynlegar leiðréttingar og ganga frá þeim þannig á næsta þingi, að sjálfsögðu með sams- konar eða svipaðri heimild fyr- ít ríkisstjórnina til niðurfærslu útgjalda og nú er í gildandi fjárlögum. Það hefir nýlega verið lögð mikil vinna í athugun á þvi, hvemig lækka mætti út- gjöld fjárlaganna og samræma þau þeim gengisbreytingum, sem orðið hafa, og ég tel ekki, að athugun á fjárlögunum til hausts myndi leiða til breyt- inga á þeim í aðalatriðum. Menn eru sammála um að ekki sé líklegt að fyrir næsta þing verði lagt nema litið af öðrum málum. Þess vegna ætti að vera hægt að ljúka þeim jafn- hliða fjárlögum, ef samkomu- lag væri um það milli þing- flokkanna. Ætti því að vera vel mögulegt að ljúka þingstörfum á stuttum tíma, ef vilji er fyrir því. Að loknu næsta þingi, gætl stjórnin haft vinnufrið til þingsins 1941, nema ef eitthvað mjög óvænt kæmi fyrir, sem kynni að krefjast þess, að Al- þing yrði kallað saman til að taka ákvarðanir um einhver al- veg sérstök mál.“ „Hvað olli því, að ýmsir voru því mótfallnir að fresta þing- haldi til haustsins?" „Auk þeirra ástæðna, sem áð- ur eru greindar, var á það bent, að það er hin mesta nauðsyn að hafa samstjórn allra lýð- ræðisflokkanna, vegna þess hvernig ástandið er. En þótt menn voni og raunar treysti því, að samstarfið um stjórn landsins haldist a. m. k. meðan núverandi ástand ríkir, þá er vitanlega ekki útilokað að á- greiningur rísi milli flokkanna. En ef það kæmi fyrir á þingi í haust, þá gætu afleiðingarnar 94 Margaret Pedler: Jane og hina algerlega iðjulausu stjúp- móður sína. Þessi samanburður hafði sín áhrif. Wentworth-systkinin voru ekki auð- ug, samanborið við Frayne-fjölskyld- una, en þau voru vel stæð og gátu alveg lifað af eignum sínum. Samt rak Jane búskapinn allan með þeim áhuga og þeirri hagsýni, að vel hefði mátt í- mynda sér, að afkoma þeirra væri al- gerlega undir því komin, hvernig bú- skapurinn bæri sig. „Ég á alveg ómögulegt með að hálf- gera nokkurn skapaðan hlut,“ sagði hún eitt sinn við Elizabet, með því hispursleysi og þeirri einbeittni, sem var einkennandi fyrir hana. Öðru sinni hafði Elizabet ávitað hana fyrir að leggja svona mikið að sér við vinnuna. Þá svaraði Jane alvarlega og dálítið sorgmædd á svip: „Ég skal segja þér það, góða mín, að vinnan er það eina, sem getur hjálpað manni að sigrast á ýmsu. Hún verndar mann frá því að hugsa, að minnsta kosti.“ Þá mundi Elizabet eftir því, sem Candy hafði sagt henni. Hann hafði sagt, að unnusti Jane hefði fallið í stríðinu, réttri viku áður en þau ætl- uðu að gifta sig. Þá skyldi Elizabet hinn míkla vinnuáhuga, sem Jane ávallt Laun þess liðna 95 sýndi, og fann jafnframt til djúprar samúðar með henni, sem smátt og smátt varð að innilegri ást. í dag var Elizabet ein heima. Colln og Jane höfðu farið í vagninum til Starranbridge strax eftiT hádegið. Starranbridge var allstór borg, um átta mílur í burtu, og þar þurfti Jane að kaupa hitt og þetta. Elizabet var nú bú- in að koma blómunum fyrir og datt þá í hug að flýta sér að drekka teið, og nota svo tímann, þangað til systkinin kæmu heim, til þess að ganga eitthvað meðfram sjónum. Frá hjallanum lá ein- stigi niður í fjöru. Einstigi þetta var krókótt og torgengið, enda hafði það að mestu leyti verið höggvið í klettana. „Afsakið, ungfrú. Dr. Sutherland er kominn. Á ég að segja, að þið séuð ekki heima, eða vísa honum inn?“ Það var Sara, gamla vinnukonan, sem þetta sagði. Hún hafði verið Jane hægri hönd, allt frá því að þau fóru að búa, hún og Colin. Hún var stórgerð og byrst, og sagði alltaf það sem henni bjó í brjósti. Þetta skelfdi yngri vinnukon- una oft, en Sara átti að segja henni fyriT verkum. En Sara var afar dygg húsbændum sínum. Mátti svo heita, að hún elskaði jörðina, sem þau gengu á, og hún hefði glöð gengið út 1 opinn dauðann fyrir hvert þeirra, sem var, ef orðið þessar: Það yrði að rjúfa þing. Það er ekki hægt að kjósa hér að vetrinum, það vita allir, og kosningar yrðu vitanlega auglýstar, og þing kvatt saman á ný innan 8 mánaða frá þing- rofi. Vel mætti svo fara, að samkomulag næðist ekki um stjórn þann tíma, og að minna- hlutastjórn færi það tlmabil með völd. Afgreiðsla fjárla'ga fengist ef til vill ekki og þessi minnahlutastjórn yrði að gefa út bráðabirgðafjárlög og stjóma samkvæmt þeim. Stjórnin yrði jafnframt, þótt hún væri raun- verulega ekki þingræðisstjórn, að taka mikilvægar ákvarðanir bæði út á við og inn á við, á jafn vandasömum tímum. Eng- inn veit hvað að höndum gæti borið þann tíma. í stað sterkrar samstjórnar gæti farið svo, að þjóðin yrði að búa við stjórn, sem ekki hefði meirahluta þings að baki sér. Þótt við sjáum engar ástæður til þess að álíta að stjórnarsamvinnan þurfi að slitna, þá hefir vitanlega eng- inn leyfi til að vera svo bjaTt- sýnn, að álykta að samvinnuslit geti ekki komið fyrir. En ef svo ógiftusamlega færi á haust- þinginu, geta afleiðingarnar orðið þær, sem ég hefi rakið. En eins og ég hefi bent á áður, þá eru kostir þess að hafa haustþing alls ekki svo miklir, að þeir á nokkurn hátt vegi upp á móti þessari hugsanlegu hættu.“ „En hvað segið þér um skrif blaða Sjálfstæðisflokksins um að stjórnarsamvinnan muni fara út um þúfur og að Framsóknar- flokkurinn hafi í huga á að slíta henni?“ „Ég get ekki annað sagt en að ég er mjög undrandi yfir þessum skrifum. Það hefir ekkert komið fram í samstarfi ráðherranna síðustu vikurnar, sem bendir til þess, að samstarf geti ekki lán- ast, og sama er að segja um sam- töl, sem ég og aðrir Framsókn- armenn áttu við þingmenn Sjálfstæðisflokksins rétt áður en þingi lauk. Afgreiðsla fjárlaganna stað- festi að enginn ágreiningur var um þau milli flokkanna. í þessu sambandi vil ég nota tækifærið til að leiðrétta þann leiðinlega misskílning, sem fram kemur í Visi i gær, að útgjöld fjárlag- anna hafi orðið hærri vegna þess, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi móti vilja sínum tekið tillit til hinna flokkanna, og að út- gj aldahækkanir hafi þó orð- ið minni en ella vegna áhrifa Sjálfstæðisflokksins. — Það voru engin útgjöld sam- þykkt sérstaklega fyrir óskir Framsóknarflokksins eða Al- þýðuflokksins — og fjárlögin hækkuðu því ekki af þeirri sök. Það komu heldur ekki fram neinar tillögur um útgjalda- lækkanir, sem Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn voru ekki samþykkir — eins og nú er ástatt. Stjórnin var öll sammála um lækkunartillögurn- ar ög þegar í þinginu komu fram hækkunartillögur frá mörgum einstökum þingmönn- um samþykkti Framsóknarfl. að óska eftir þvi við hina flokk- ana, að engar þessara tillagna yrði samþykktar nema stjórnin og fjárveitinganefnd mælti með þeim. Þessi vinnubrögð voru líka viðhöfð. Af þessu ætti að mega draga þá ályktun, að alls ekki komi til ágreinings milli flokk- anna á næsta þingi út af fjár- lögunum. Þær getgátur, að Framsóknar- flokkurinn ætli að slíta sam- vinnunni hafa auðvitað ekki við neitt að styðjast. Framsóknar- flokkurinn var eini flokkurinn, sem beitti' sér fyrir samvinn- unni, og eini flokkurinn, sem hefir óskiptur frá upphafi stutt hana. Hann telur nauðsynlegt að samstarfið haldi áfram og hefir aldrei verið sannfærðari um nauðsyn þess en nú. — Hitt vita allir, að hinir flokkarnir voru allklofnir um málið, sér- staklega Sjálfstæðisflokkurinn, sem strax i byrjun skiptist i tvær fylkingar, með og móti sam- stjórn. Af þessu hefir samstarf- inu frá upphafi stafað hætta.“ Ferðasaga. (Framh. af 3. síðu) þar tvíbýli. Nokkrar heitar upp- sprettur eru þar, en vatnsmagn litið, ylur dálítill í jörð kringum líndirnar, en blautlent. Niðurl. í næsta laugard.bl. "”OAMLA bíó—’—- —■■ BÓFINN FRÁ BRIMSTONE Amerísk stórmynd frá landnámstið Norður-Ame- ríku. Aðalhlutv. leika: WALLACE BEERY, LEWIS STONE, DENNIS O’KEEFE o. fl. Börn fá ekki aðgang. §kemmtnn halda Framsóknarfélögin í Reykjavík að Hótel Borg n. k. mið- vikudag, sem hefst kl. 8%- Þar verður: Framsóknar-whist — Söngur — Ræður — Dans. Aðgöngumiðar seldir á afgr. Tímans og við innganglnn. Stjórnir félaganna. Flttghetjur í hernaði Spennandi og stórkostleg amerísk kvikmynd, er lýsir lífi hinna hraustu og fræknu flugmanna ófrið- arþjóðanna, sem þrá frið við alla, en berjast eins og hetjur, séu þeir neyddir til að berjast. Aðalhlutverkið leikur hinn djarfi og karl- mannlegi ERROL FLYNN. Börn fá ekki aðgang. Tilkynnfiig. Frá og rneð deginum í dag hækka flutn- ingsgjöld innanlands uni 20% til viðbótar áður auglýstri hækkun. Heykjavík, 12. janúar 1940. SKlPAtJTGERÐ RÍKISIIVS. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. SAMEIAADA GLFLSKIPAFÉLAGIÐ. BERGETVSKA GLFUSKIPAFÉLAGIÐ. P.UI.]aulseiiSOiH.s. Timburverzlun Símn.: Grunfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade — Köbenhavn. Afgr. frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og skipsfarma frá Svxþjóð. S. t. S. og nmboðssalar annast pantanir. — EIK OG EFAI í ÞILFAR TIL SKIPA. — Leihfélag Iteykjaríkur SHERLOCK HOLMES Sýning á morgun kl. 3. LÆKKAÐ VERÐ. Síðasta sinn. Dauðinn nýtur lífsins Sýning annað kvöld kl. 8. Venjulegt leikhúsverð. Hljómsveit Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Að göngumiðar að báðum sýningunum eru seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dvöl í hennl er m.a. stœrsta og merkasta safn, sem til er á íslenzku, af stuttum úraafsskáldsögum heimsbók- menntanna. Geti einhver sannað að það sé ekki rétt, þá er honum heitið háum verðlaunum. — Dvöl frá byrjim lækkar aldrei I verðl. »Dettifoss« fer í kvöld, 13. janúar, vestur og norður, og aftur hingað. Viðkomustaðir: Patreksfjörð- ur, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Bíldudalur í suðurleið. »Lag,arIoss« fer eftir helgina austur og norð- ur um land til Reykjavíkur. Á viðavangi. (Framh. af 1. síðu.) urðu miklu minni en verið hefði, ef þeir hefðu farið enn með völd.“ Árni fer hér með vísvit- andi lýgi til að reyna að koma af stað deilum. Engar lækkunar- tillögur komu fram, sem allir stjórnarflokkarnir voru ekki sammála um, engar hækkunar- tillögur voru samþykktar, sem Sjálfstæðisflokkurinn var ekki jafn fús til að styðja og hinir flokkarnir. Ekki í hinu minnsta atriði kom fram sérstaða hjá Sjálfstæðisflokknum við af- greiðslu fjárlaganna. Eija fer samkvæmt áætlun i strand- ferð vestur um land mánudag- inn 15. þ. m. kl. 9. síðd. Tekið á móti vörum til kl. 3 síðd. á laugardag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.