Alþýðublaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 1
AIpýoiiMa Gefið út af Alþýduflokkraum 1927. Þriðjudaginn 31. maí. 124. tölublað. ©AMLa BÍO Don Quemado (Dularfulli ríddarihn). Afarspennandi sj.ónleikúr í 5 páttum. Aðalhlutv. leikur: Wveú fhomson. Þetta er kvikmynd um karl- mensku og ástir, um baráttu hetju við öfluga mótstöðu- menn og baráttu við konu pá, sem hann elskar, en sem ögrar honum. — Fred Thom- son er bæði djarfur riddari og viðfeldin leikarí.. Brúðkaupsdagurinn. Gamanleikur í 2 páttum uracsaEsacacssisatsaEaEsacsaEssin fl fl I Anna Péturss I s B u heldur píanóhljómleik í Nýja ö Bíó fimtudaginn 2. júní kl. 7 ]A e. m. Beethoven, Schu- mann, Chopin. Aðgöngumið- 2 kr. og kr. 2.50 ar a á venjulegum sölustöðum. ?csacs3C£as33Esacsacsacsacsacs5Csaa Sumarf öt | SS3 133' 'C33 xsa ¦CS3 Nokkur sett fást enn pá, verðkr; 35,00 — 37,00, mjög sterk qg góð. Kvenkápur seljast fyrk hálfvirði. Kvenkíólar mjög ódýrir. Kvenblússur á kr. 1,90. Golftreyjur kr. 4,95. Drengjacheviotsföt kr. 18,00 — 20,00 settið. 'Margt fleira mjög ódýrt. Gerið svo Vel og Mtið inn i verzlunina Klöpp Laugavegi 28. Utsæðiskartoflur íslenzkar. csa csa csa csa csa Leikstninear Giiðnumdar Kambans. Seniherraiin M Jipiter, verður leikiim á miðvikuu. M. 8. Aðgönpmiðar seldir í dag frá kl. 4-7 og á inorgun efíir kl. 1. Sími 1440. Nýkomlðt Þvottastell frá 10 kr. Kaffistell fyrir 6 frá 14 kr. Kökudiskar frá 5p aurum. Blómsturvasar frá 75 aurum. Allar postulíns-, gler- oý leirvörur ódýrastar hjá K. Einarssoii & Björhsson. Bankastræti 11. Suniar gJSf heldur aðalfund sinn i kaupþingssal Eimskipafélagshússins þriðjud. 31. maí 1927, kl. 8 e. m. FUNDAREFNI: 1. Gerð grein fyrir störfum félagsins á liðnu ári. 2. Lesnir reikningar félagsins og bornir undir atkvæði. 3., Stjörnarkosning. \ 4. Kosin sumardagsnefnd fyrir 1928. 5. Qnnur rhál, sem fram kunna að koma. Stjomlii. Hið ggóðkunna emuurhætta SMÁRA-SMJÖRLÍKM fæst nú um hvítasunnuna í snotrum 2 7« kg. blikköskjum, svo að konur fá ókeypis ilát undir kökurnar. MYJA BIO Gamanleikur í 9 páttum eftir heimsfrægri »Operette« með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Lioyd Huglies, Kate Price, Cuaries Murrai og Golieen Moore. Myndir, sem Colleen Moore leikur í eru mest eftirsóttar allra mynda. 1 Sumar- kjólatau, ullarmuselin, ullarcrep, kunstsílkecrep, paplin, Margir fallegir litip. Branns-verzlnn ¦ 1 1 I I I I Uiiðmnitdíap verð, Nýr freðfiskur að eins ; 75 aiira % kg. Guðmundur Jóhannsson Baldursgötu 39. Sími 1313. Therma* rafmagnsstraujárn á að komast inn á hvevt einasta heimili. Eigið l»ér TBEBHA straujárn ? Júlíus Björnssoii, Eimskipafélagshúsinu. Nokkrír legsteinar til sýnis og sölu í Kirkjugarðinum. Vinna viðvikjandi leiðum fljött og vel af hendi leyst Vanur garðræktar- maður til viðtals i garðinum kl. 4—7. fyrst um sinn. Felix Guðinundsson. L Símar.-Heima 639. í garðinurn 1678

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.