Alþýðublaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 3
aleýðublaðið 3 Agætar rúllupylsur Rök jafnaðarstefnunnar, bezsta bókin, sem út hefir verið gefin um |afnaðaFStefnnna. Þið, sem viljið kynna ykkur stefnu jafnaðarmanna, ættu að kaupa hókina strax, gtví að eins tæp lOO elntök ern óseld ð ölln landinn. Fæst á afgreiðslu Alpvðublaðsins og hjá bóksölum. seldar mjög ó dýrt í pakkhúsi okkar. hann leitar skjóls bak við meið- yrðalöggjöfina, brjóta hana sjálf- ur, en pað tekst honum einkar- Vel í stefnunni til Björns Bl. Jóns- sonar. Nú er að sjá hverju fram vind- vr. Erlesad s&fmskeirti. Khöfn, FB., 30. maí. Rússar neita að hafa brotið samninginn við Breta. Frá Lundúnum er símað: Ráð- stjórnin rússneska hefir látið birta svar sitt til brezku stjórnar- innar út af skýrslum hennar um mál pau, er leiddu til gess, að hún sleit stjórnmálasambandinu við Rússland. Ráðstjórnin fullyrð- ir, að ásaikanir brezku stjórnarinn- ar um, að Rússar hafi hrotið á- kvæði verzlunarsamningsins, séu ösannar og byggðar á fölskum skjölum. Ásakanirnar um ber- málanjósnir Rússa í Englandi tel- ur ráðstjórnin ekki svara verðar. Öfriðurinn í Kína. Frá Lundúnum er símað: Síð- ustu daga er aftur barist á vig- stöðvunum í Kína. Chiang Kai- shek vinnur á, bæði gegn her Hankau-stjórnarinnar og Norður- hernum. Hankau-menn hafa einn- ig beðið ósigur í orustu við Wu Pei-fu. Talið er, að aðstaða Han- kau-manna fari síversnandi. [Það er einkennilegt, að nú sfeuli alt í einu gjósa upp fréttir frá Kína í Lundúnaskeytum, ekki merkilegri en pær eru, og Rúss- landsmálið stendur sem hæst. Er verið að leiða athyglina frá pví?] Sátíafuiidurmn út af landhelgisgæzlmmi. Málin halda áfram. sætt upp á pað, að ummæJin væru tekin aftur, en ritstjórinn kvaðst ekki sjá ástæðu til að hagga við neinu í ummælunum að pví frá teknu, að á einum stað hefði slæðst inn nafnið „Jóhann“ í stað „skipstjóri"; ádeilunni væri sem sé alls ekki stefnt að persónu skipstjórans. Enn fremur vakti rit- stjórinn athygli kæranda á pví, að hann væri ekki réttur máis- aðili, heldur ríkisstjórnin, nema hún hefði skipað honum að kæra, en ekki vildi skipstjórinn kannast við að hafa kært sam- kvæmt fyrirskipun. Ritstjórinn vakti og athygli skipstjórans á pví, að í greinunum væri hann fremur afsakaður, par sem vitnað væri til pess, að nú verandi for- sætisráðherra hefði áður á al- pingi talið landhelgisbrot ís- lenzkra togara annars eðlis, og væri pví ekki eðlilegt, að strand- varnaskipstjóri treystist að halda öðru. fram í verki sínu; hann gæti pá átt á hættu, að stjórnin ræki hann frá starfinu. Varð ekki af saett, og beldur pví málið áfram til dómstólanna eins og hitt. Um daglMn Næturíæknir pr í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Hvg. 35, sími 1758. Friðarsamningaafmæli. í kvöld verða 25 ár, siðan friður var saminn eftir Búastríðið. Kl. IO1/2 síðdegis var sættagerðin undirrituð með Búum og Bretum. Kúgun brezka auðvaldsins hafði fært út veldiskvíar pess með báli og hxiandi. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali í morgun við landlækninn.) Á Suðurlandi er heilsufarið yfirleitt gott, „kikhóst- inn“ sums staðar að hverfa og hvergi slæmur. Hann er og mjög VarÖskipið „Öðinn“ kom inn í nótt með skipherrann á sáttafund með ritstjóra Alpýðublaðsins og Birni Bl. Jónssyni út af greinun- um um landhelgisgæzluna. Leiddu Peir Björn Bl. Jónsson fyrst sam- an hesta sína. Bauð B. Bl. J. að greiða „ca. 3(4“ eyri til sátta, en kvað sér annars kærkomna pessa málshöfðun, pví að við rekstur málsins kæmi væntanlega í ljós, hversu nákvæmar væru landhelgismælingamar á „Öðni“. Jóhann svaraði engu, og varð ekki af sáttum. Þá kom að ritstjóra Alpýðublaðsins. Bauð skipstjórinn að réna á ísafirði, en er kominn í Hólmavíkurhérað, sem ekki hef- ir verið nefnt áður að hann væri í. Aftur á móti er hann víöast hvar á Norðurlandi öllu lakari en að undanfömu. Á AUsturlandi ber enn mjög lítið á honum. „Inflú- enzan“ gengur mjög víða í öll- um landsfjórðungum, en pó einna mest á Suður- og Norður-landi. .Engar aðrar farsóttir. — Skýrsl- ur síðustu viku um heilsufarið hér í Reykjavík eru ekki komn- ar. Síðustu tveir mænuveikisjúk- iingar hér í borginni em báðir fullorðnir menn. Barnavinafélagið ,Sumargjöfin‘ heldur aðalfund sinn í kvöld L’. 8 i K'ajjpingssalnum. Verða par ýms mál á dagskrá, gerð grein fyrir störfum félagsins, reikningar pess o. fl. Veðrið. Hiti 13—6 stig. Hægt og purt veður. Grunn loftvægislægð yfir Grænlándi, hreyfist hægt til aust- urs. Otlit: Hægviðri. Hér á Suð- vesturlandi verða sennilega regn- skúrir undir kvöldið. Dálítið regn á Vesturlandi. Pianóhljómleik beldur Anna Péturss, dóttir dr. Helga Péturss, á fimtudags- kvöldið kl. 71/4 í Nýja Bíó. Knattspyrnukappleikir voru háðii’ í gærkveldi á í- próttavellinum. Drengjaflokkgr kepptu. Sveit Vestmannaeyja-pilta og „Fram“ gerðu jafnan leik (2 gegn 2), en „Valur“ vann „Vík- ing“ með 5 gegn 3. Knattleikja- keppnin heldur áfram annað kvöld. Togararnir. „Hilmir“ kom af veiðum í morgun með 106 tn. lifrar. Barnaskölabyggingin. Á fundi skólahyggingarnefndaj- innar í morgun var sampykt aö taka lægsta tilboðinu um steypu á kjallara skólans. Var pað frá Kristni Sigurðssyni og fjárhæðin 123 900 kr. Næst-lægsta tilboð var 149 þúsund. Fimleikaflokkarnir, er til Noregs fóru, komu aftur með „Lyiu“. Hafá peir getið sér góðan orðstír, og láta þátttakend- ur hið bezta af förinni, pótt pau hafi haft mikið erfiði jafnan við æfingar og sýningar. Guðmundur Gíslason Hagalin rithöfundur og fjölskylda hans komu heim frá Noregi með „Lyru“. „Sendiherrann frá Júpíter“ ver&ur sýndur annað kvöld. Ættu menn að kynnast pvi, hvernig höfundurinn hugsar sér að manni, sem kæmi til jarð- arinnar frá öðrum fullkomnari hnetti, — jarðstjörnimni „Júpíter", — myndi lítast á hræsni sam- kvæmislífsins og kúgun hins ríkj- andi þjóðskipuLags. Efeki spillir meðferð leikendanna áhrifunum. Framboð. Frézt hefir, að Bjöm Líndal ætli að reyna aftur á Akureyri, og mun fhaldsflokknum pykja ilt að Nýkoœið: Kvenregnhlífar frá 4,35 — 35,00. Mikið úrval afvínnu- fatnaði. Fiður og dúnn í sængur og kodda. Ferða- töskur frá 3,10—45,00. Sporthúfur frá 2,00—6,50. Hinir heimsfrægu Christy- hattar fást að eins í Vðrnbúsinn. gefa upp pingsætið þ'egjandi. Sig- urður Hlíðar dýralæknir kvað og verða par í kjöri, líklega í anda Sigurðar Eggerz, hvað sem kraft- inum líður. Þá er Sigurður Jóns- son á Arnarvatni einnig sagður frambjóðandi í Suður-Þingeyjar- sýslu, kallaður utan flokka. Búist er við, að í Eyjafjarðarsýslu tefli íhaldsmenn fram Steingrími Jóns- syni bæjarfógeta og Sigurjóni Jónssyni, læfeni í Dalvík. , Hjúskapur. Gefin vom saman í hjónaband á laugardaginn ungfrú Helga Eyj- ólfsdóttir (ÓfeigssonaT) og Sverrir S. Thoroddsen verzlunarmaður. „Vörður". kosningaíélag íhaldsins hér i bænum, hélt fund á laugardaginn. Höfðu ýmsir fundarmannanna deilt allhart á pingmenn íhaidsins og látið ótvírætt í Ijós óánægju sína með pingstarfsemi peirra. Landlielgisgæzlau. Varðskipin „Óðinn“ og „Þór“ gæta nú, sem stendur, landhelg- íinnair á Reykjavíkurhöiíí, og skyldu pví allir landhelgisbrjótar stxanglega varast að toga fyrir innan Engeyjarsund. Dönsku varðskipin eru hér einnig. Vorvertíð er nýbyrjuð á Siglufirði. Hafa sumir bátar fengið 3000 pd. af þorski. Smásild og eitthvað af millisild veiðist i lásnætur inni á Eyjafirði til beitu. (Eftir simtali í fyrra dvg). Heimdallur og LValtýr Stef- ánsson. Það var sagt um Heimdail, sem gætti Gjallarbrúarinnar hér á ái-- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegnst og ódýr- ast kransaborða, erfOjóð og alla smáprentun, sími 2170.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.