Tíminn - 11.04.1940, Side 2
1S8
TÍMIIVN, fimmtiidajgiim 11. apríl 1940
40. blað
Hetjusjóður Islands
Að gcfiiii tilefni
Eftír Hannes Pálsson, Undirfelli
‘gímirtn
Fimmtudaginn 12. apr.
SAGAN ENDUR-
TEKUR SIG
Nú er liðin hér um bil hálf
önnur öld síðan Skaftárgosin og
móðuharðindin höfðu nálega
eyðilagt íslenzka þjóðstofninn.
Skömmu síðar kom hin lang-
vinna Napoleonstyrjöld. England
réði yfir hafinu. Napoleon yfir
meginlandinu. Stjórn Dana gat
nálega engin skipti haft við ís-
land, en þóttust þó eiga landið.
Það virtist ekkert blasa við
þjóð, sem var þrautpínd af eld-
gosum, öskufalli, hungri og
sjúkdómum, heldur en að logn-
ast út af, þar sem allar bjargir
virtust bannaðar um skipti við
aðrar þjóðir.
Magnús Stephensen, sonur
Ólafs Stephensen stiftamt-
manns í Viðey, átti þá megin-
þátt í að bjarga landinu. Þegar
hann var á unga aldri hafði
hann brotizt í að flytja björg til
landsins frá Norðurlöndum, þeg-
ar hungurvofan sótti einna fast-
ast aö eftir Skaftárgosin. Hon-
um tókst í annað sinn, með
hjálp góðra manna á íslandi og
erlendis,að bjarga þjóð sinni að
verulegu leyti út úr mestu hörm-
ungunum. ísland var um nokk-
uíra ára skeið raunverulega
slitið frá sambandslandi sínu.
Þjóðin átti við harðan kost að
búa, en hún lifði samt.
Nú hafa gerzt svipaðir atburð-
ir. Mesta herveldi á meginland-
inu tók Danmörku á einum degi.
Menn vita að vísu ekki glögg-
lega, hvað hefir gerzt á þessum
degi í Danmörku, en svo mikið
er víst, að önnur þjóð ræður nú
um stund yfir hermálum og ut-
anríkismálum Dana meðan
styrjöldin varir. Allan þriðju-
daginn reyndi íslenzka ríkis-
stjórnin að ná sambandi loft-
leiðis við konung landsins í
Danmörku og sendiherra íslands
í Kaupmannahöfn. En þess var
enginn kostur.
Ríkisstjórninni og Alþingi var
Ijóst, að hér var um stund kom-
ið svipað ástand að því er ísland
snerti og í Napoleonstríðinu. ís-
land gat ekki haft frjáls skipti
við konung landsins, eða hin
fyrri stjórnarvöld í Danmörku.
Stjórnarskrá íslands gerir ráð
fyrir þrem aðilum um stjórn ís-
lands: Alþingi, ráðuneytinu og
konungi. Nú var sýnilega einn
veggur í þessari þríhyrndu bygg-
ingu hruninn. Hin mörgu störf,
sem stjórnarskráin ætlar kon-
ungi fslands verða ekki unnin
af honum. Forsætisráðherra ís-
lands gat ekki svo 'mikið sem
slitið Alþingi eða frestað fund-
um þess, af því að konungur
gat ekki sinnt sínum þætti af
stj órnarsamvinnunni. Hann gat
heldur ekki undirritað lög lands-
ins.
Stjórnarskráin gerir alls ekki
ráð fyrir þessum kringumstæð-
um. En í alþjóðalögum er við-
urkennd sú regla, að nauðsyn
brjóti lög. Konungur er um
stundarsakir forfallaður frá að
gegna embættisstörfum sínum,
að því er ísland snertir. Stjórn
Dana er á sama hátt forfölluð
frá að fara með utanríkismál
íslendinga. En á meðan svo
háttar verða íslendingar að
bjarga sér eftir efnum og á-
stæðum, alveg eins og dugnaðar-
menn landsins með stiftamt-
mannssoninn í Viðey í fylking-
arbrjósti gerðu meðan Napoleon
og England skiptu milli sín vald-
inu yfir Evrópu.
Undir eins og fregnir bárust á
þriðjudagsmorgun um hertöku
Danmerkur, sá Alþingi og rík-
isstjórn að ekki mátti við svo
búið hlíta. í stað þeirra aðila,
sem ekki gátu starfað í bili að
stjórn landsins sökum styrj-
aldarástandsins, varð löggjafar-
samkoman að skapa ný úrræði
þjóðinni til bjargar.
Það mátti heita, að Alþingi,
ríkisstjórn og miðstjórnir flokk-
anna væru á stöðugum fundum
allan daginn og fram á miðja
nótt aðfaranótt miðvikudags, til
að fylla í þá eyðu, sem komin
var í stjórnarform landsins. Þar
kom að lokum um kl. 2 eftir
miðnætti, að fundur var kall-
aður saman í sameinuðu Al-
þingi, og voru þar samþykktar
tvær tillögur með samhljóða at-
kvæðum allra þingmanna, sem
á fundi gátu verið, að fela ríkis-
stjórninni um stundarsakir það
vald, sem stjórnarskráin veitir
konungi, og að þjóðin tæki að
öllu leyti í sínar hendur utan-
ríkismál. og landhelgisgæzlu.
Ríkisstjórnin, Alþingi og mið-
stjórnir flokkanna voru einhuga
um að stíga þetta spor.
Sumir menn kynnu að halda,
að með þessu hafi íslendingar
sagt upp sambandslögunum frá
1918. En því fer fjarri. Ef bráð-
lega yrði saminn friður, ef
DanmöTk fær að halda fullu
frelsi og konungur Dana tekur
við sínum fyrri völdum, þá
koma sambandslögin af sjálfu
sér í gildi aftur, og konungur
landsins tekur aftur við sínu
fyrra starfi fyrir íslenzku þjóð-
ina. Hitt er annað mál, að þing
og þjóð var einráðin í að segja
upp málefnasamningnum milli
landanna. En öll sú málsmeð-
ferð yrði framkvæmd samkvæmt
fyrirmælum sambandslaganna.
Sú nýskipan, sem Alþingi gerði
á miðvikudagsnóttina síðustu, er
eingöngu bráðabirgðaráðstöfun,
til þess að ísland hafi, þrátt
fyrir afleiðingar styrjaldarinn-
ar, fullkomlega löglega stjórn,
sem styðst í fyllsta máta við
vilja þjóðarinnar.
Það er mikil gifta fyrir ís-
lendinga, að allir lýðræðisflokk-
arnir höfðu fyrir ári síðan
myndað samstjórn í landinu.
Vegna þess gat Alþingi nú, svo
að segja á augabragði, skapað
ný úrræði byggð á fullkomnum
vilja þjóðarinnar, til að halaa
stjórnskipulagi landsins á rétt-
um kili. íslenzka þjóðin má vera
ánægð með það dagsverk, sem
Alþingi, ríkisstjórn og mið-
stjórnir flokkanna leystu af
hendi síðastliðinn þriðjudag og
miðvikudagsnótt. Þar var lögð
undirstaða að verndun og við-
haldi lýðræðisstjórnar og þjóð-
frelsis á íslandi.
En hér var aðeins lögð undir-
staða. Framundan er áreiðan-
lega löng og hörð barátta fyrir
alla íslendinga, meðan hið mikla
heimsbál brennur. Norðurlönd
eru komin inn í loga styrjaldar-
innar. Vel má vera, að við verð-
um um mörg ár slitin frá skipt-
um við þessar frændþjóðir. Við
eigum í þessum löndum mörg
hundruð landa, sem vilja og
þurfa að komast heim, en sem
við vitum ekki hvort okkur
tekst að koma heim. Siglingar
okkar til annarra landa munu
verða bundnar meiri og meiri
erfiðleikum. Okkur hlýtur að
vanta fjölmarga þá hluti, sem
við teljum lífsnauðsynjar, svo
sem kol, og ef til vill olíu og
salt og marga aðra hluti.
Við megum búast við, að
hitaveita Reykjavíkur komizt
ekki á, að margháttuð störf,
Margir sjá ofsjónum yfir þeim
lánum og styrkjum, sem ríkið
hefir veitt til varanlegra bygg-
inga í sveitum. En varanlegar
húsabætur eru skattstofn og
aukinn þjóðarauður, sem ein-
staklingar leggja af mörkum,
til þess að auka framleiðslu-
magnið, bæði í nútíð og þó sér-
staklega í framtið.
Hinum nýju húsum fylgja
ýms þægindi, sem spara vinnu
og létta þrifnað, eru óhjá-
kvæmilegt skilyrði þess, að hægt
sé að viðhafa daglega hætti sið-
aðra manna.
Vatnsleiðsla, skolpræsi, bað
og salerni mega heita nýjungar
í sveitum, en eru allt menning-
artæki, sem sveitafólkið hefir
þráð að eignast, ekki síður en
borgarbúar. Síminn og útvarpið
eru sveitamönnum enn þá meira
virði en kaupstaðarbúanum.
Rafmagnið er flestum sveita-
mönnum enn þá aðeins fram-
tíðardraumur, misjafnlega ná-
lægur. Ef til vill varpa hinar ó-
dýru vindrafstöðvar á næstu
áratugum birtu yfir þúsundir
sveitaheimila, ef ekki verða
önnur ráð fundin áður en
þessari styrjöld lýkur.
Fjöldi af íslenzkum skáldsög-
um, stuttum og löngum, hafa
brugðið upp mynd af litlum
dreng, með þungar vatnsfötur
í hálku og ófærð, klæðlitlum og
(Höfundur þessarar greinar
um hetjusjóð íslands, er hún
leggur til að verði stofnaður, er
ung_ stúlka í Reykjavík, ættuð
úr Árnessýslu.)
Hin æfintýralega svaðilför og
björgun skipshafnarinnar á vél-
bátnum Kristjáni hefir vakið
undrun og aðdáun allrar þjóð-
arinnar. Og það er vissulega dá-
samlegra en orð fá lýst, að hafa
heimt þessa hraustu sjógarpa
úr helju, eftir að örvænt var um
alla björgun.
Þeir eiga þakkir skilið, sem
hafa gengizt fyrir fjársöfnun í
þeim tilgangi, að gefa þeim fé-
lögum nýjan bát, til minningar
um þessa frægu sjóferð. Engin
gjöf gæti átt betur við í þessu
tilfelli, og þeim sjómönnunum
gæti ekki þótt eins vænt um
neitt annað.
Þjóðin mun áreiðanlega sam-
einast um þá ósk, að heill og
hamingja fylgi ætíð bátnum
þeirra.
Ég er lítt kunnug þeim mál-
um, sem lúta að styrkveiting-
ar í ýmsum greinum af því op-
inbera. Og spyr sá, sem ekki
veit:
Hefir mönnum þeim, sem hafa
slíkt til meðferðar, aldrei dottið
í hug, að ríkið þyrfti að veita
verðlaun fyrir afreksverk og
hetjudáðir? Er minna um það
vert, að hætta lífi sínu öðrum
sem unnin hafa verið í þéttbýl-
inu falli að miklu leyti niður
svo árum skipti. Það er senni-
legt, að nokkuð mikið af skól-
um landsins verði að starfa með
öðrum hætti en verið hefir. Dýr-
tíðin í höfuðstaðnum er mikil
og fer vaxandi. Ef hitaveitan
kemst ekki í framkvæmd verð-
ur erfitt um upphitun bæja eins
og Reykjavíkur, þar sem flestöll
eldstæði eru miðuð við kol eða
koks.
Forfeðrum okkar tókst að
komast lifandi í gegnum brim
og boða Napoleonstímanna.
Þrátt fyrir alla erfiðleika og
harðrétti þeirra tíma, þá fædd-
ust þá upp hér á landi menn,
sem ekki báru merki hungurs
eða hnignunar. Tómas Sæ-
múndsson, Baldvin Einarsson,
Jónas Hallgrímsson og Jón Sig-
urðsson eru börn Napoleonstím-
ans. Það er leyfilegt að vona, að
íslenzka þjóðin geti fætt upp og
fóstrað framavænlega kynslóð í
landinu, þó að mikið af hinum
hversdagslegu þægindum nú-
tímamanna verði sjaldséð um
stund, en í stað þeirra komi
samfelld vinna, aukin reglu-
semi og samheldni allra stétta
við að bjarga frelsi og framtíð
minnstu sjálfstæðu þjóðarinnar
gegn um brim og boða. J. J.
örmagna í frosti og fjúki. Þetta
er ein gleggsta táknmynd
þeirrar fátæktar eða fátækni,
sem þjáð hefir sveitirnar í þús-
und ár og þjakað kynslóð eftir
kynslóð, beygt unglingana und-
ir það ok, að láta séT lynda að
ganga hvern dag samankreppt-
ir eftir löngum, rökum, dimm-
um og lágum moldargöngum.
Ég hefi í köflunum hér að
framan bent á það, hvernig
bændurnir sjálfir hafa leitt
smátt og smátt tæknina inn í
búskap sinn. Ný menning vex
af grunni í sveitunum. Sumir
virðast hræðast, að hin forna
andlega og bóklega menning
bíði þar skaða. Það er eins og
nokkrir óttist, að forn, þjóðleg
fræði geti eigi þrifizt í nýjum
húsum, svo sem í bæjunum
fornu. En þar er þveröfugt. Eft-
ir því, sem tæknin vex og hvert
handtak verður léttara og af-
kastameira, eftir því sem bænd-
ur fá betri laun erfiðisins, eftir
því verður auðveldara um tóm-
stundir. Eins og um allar aldir,
eru enn þá hundruð og þúsund-
ir manna og kvenna, ungra og
gamalla, í sveitum landsins,
sem verja tómstundum sínum
til listrænna eða fræðilegra
starfa, sem ekkert eiga skylt
við brauðstritið eða önn dagsins.
Þessi viðleitni erfiðismanna til
að grafa upp andleg auðæfi í
til bjargar með snarræði og
drenglund á hættustund, en t. d.
að skrifa sögu, sem aðeins lítill
hluti þjóðarinnar les og þykir
þó launaverð?
Það er f j arri mér, að vilj a níða
þá niður eða mæla af þeim verð-
laun og styrki, sem auðga þjóð-
ina með ágætum verkum á
sviði bókmennta og lista. Það
er ekki ósk min, að íslendingar
haldi áfram að svelta skáld sín
og listamenn, eins og þeim hefir
oft verið borið á brýn.
En það getur varla heitið
vanzalaust, að þjóð eins og ís-
lendingar veiti hetjum sínum
enga viðurkenningu. Frá því að
landið byggðist, hefir hetjuskap-
ur verið í heiðri hafður og á öll-
um tímum höfum við átt af-
reksmenn, sem verðskulda það,
að verk þeirra séu í minnum
höfð.
Slíkir menn eru einnig til enn
í dag, hetjur, sem heyja baráttu
við æstar öldur ægis, stórhríð-
ar og straumvötn. Við eigum
einnig menn, sem vinna stór-
virki í landbúnaði, menn, sem
ryðja nýjar brautir alþjóð til
gagns og blessunar. Þeir eru líka
afreksmenn og listamenn á sínu
sviði, þótt þeir að vísu tilheyri
öðrum flokki afreksmanna held-
ur en þeir, sem sýna frábæran
dugnað í óvæntum og hættu-
legum atburðum.
Vera má að sumum finnist
nógu mikið ausið út af almanna-
fé til ýmsra styrkveitinga, þótt
ekki sé farið að bæta hetjuverð-
launum við.
En landið þarf að eignast eins-
konar hetjuverðlaunasjóð, sem
notaður sé í þessum tilgangi.
Það ætti að vera sérstakur sjóð-
ur, eign ríkisins, og skyldi sér-
stök nefnd, utan eða innan
þingsins, ákveða, hvenær ætti
að veita úr sjóðnum, og hve mik-
ið og hvort upphæðin skyldi
greidd í peningum eða öðru.
Fjárins mætti afla að einhverju
leyti án þess að taka það beint
úr ríkissj óði, ef til vill með
happdrætti og öðrum fjársöfn-
unaraðferðum.
Slíkur sjóður ætti að geta ver-
ið sjálfstæð stofnun, sem þó
nyti styrks frá ríkissjóði, a. m.
k. til að byrja með.
Þótt svona myndarlega sé af
stað farið í þetta skipti, ég á
við Kristjánssamskotin, er því
ekki að treysta, að einstakir
menn hafi forgöngu í hvert
skipti, sem ástæða er til að
mönnum sé sýnd viðurkenning
fyrir óvenjuleg afrek.
Ef til væri slíkur sjóður, sem
ég nefndi, ætti að vera hægt að
fyrirbyggja það, að atburður
eins og sá, sem skeði á Horna-
fjarðarósi fyrir nokkrum árum,
væri látinn falla í gleymsku.
hjáverkum sínum, er fegursta
sérkenni íslenzkrar menningar.
Skuggarnir hafa verið skortur
tækninnar, en af þeim skorti
hefir aftur leitt vöntun þrifn-
aðar og ýmsra ytri menningar-
hátta, og hefir það sett blett á
þjóðina 1 augum erlendra
manna. Ég hygg, að með vax-
andi tækni hverfi þessir blettir,
án þess að hin andlega menn-
ing þurfi að rýrna.
Ef til vill veldur styrjöldin,
sem nú varir, stöðvun á fram-
sókninni. En þó megum við
bændur hvergi hopa á hæl,
heldur safna þrótti til enn
stærri átaka, þegar élinu af-
léttir. Nú er mjög um það rætt,
að stöðva þurfi fólksstrauminn
úr sveitum og helzt að kaup-
staðarfólkið hefji nýtt landnám.
Þetta er því aðeins hægt, að
tækninni miði áfram. Þótt
stríð geysi úti í heimi, má enn
bylta og rækta íslenzka jörð og
leggja nýja vegi. Veruleg ný-
rækt, fjarri sjó, verður þó ekki
framkvæmd án erlends áburðar,
og sennilega verður ríkið að
styrkja áburðarkaup meir en
verið hefir, ef framleiðsla á að
vaxa í sveitum, meðan á stríð-
inu stendur. En þetta tvennt er
frumskilyrði þess, að framleiðsl-
an vaxi í sveitum.
XII.
Sennilega hafa íslenzkir
bændur aldrei búið við þvílíka
áþján af hendi landsdrottna sem
bændur nágrannalandanna. En
aftur á móti kreppti verzlunar-
áþjánin harðara að íslending-
um en flestum öðrum. Öldum
Páll V. G. Kolka, héraðslækn-
ir í Austur-Húnavatnssýslu, hef-
ir, að því er virðist, allmikla
löngun til að troða illsakir við
mig, samanber grein hans í 77.
tölublaði Morgunblaðsins, þ. á.
Til þess að láta líta svo út, að
einhver ástæða sé til þessa,
eignar hann mér 3 greinar, er
birtust í Tímanum í vetur, und-
irritaðar „Bændaflokksmaður í
Austur-Húnavatnssýslu.“
Sannleiksást Kolka læknis er
ekki meiri en það, að hann slær
því föstu, að ég hafi skrifað
greinar þessar, sennilega af því
einu, að það er sálarró hans
hagkvæmt, að ímynda sér, að
það sé Framsóknarmaður, en
ekki gamall Bændaflokksmaður,
sem hafi skrifað þær. Ég verð
því miður að hrella héraðslækn-
Óskar Sigurfinnsson, formað-
ut frá Norðfirði, bjargaði þar
bát, sem var að farast í ósnum.
Á bátnum voru fjórir menn og
tókst að bjarga tveimur þeirra.
Allir, sem nærstaddir voru,
sögðu Óskar hafa sýnt óvenju
mikla snilld í sjómennsku,
dirfsku og drenglund, þar sem
hann lagði líf sitt og skipshafn-
ar sinnar í tvísýnu til þess að
reyna að bjarga hinum.
Þessi maður hefir enga viður-
kenningu fengið og má þó kalla
að skömm sé að því að gefa slíku
afreksverki engan gaum.
Svo nefnt sé annað dæmi,
dettur mér í hug saga, sem mér
var sögð um konu, sem Þórunn
hét og kölluð var Þórunn grasa-
kona. Hún gegndi ljósmóður-
störfum í V.-Skaptafellssýslu á
þeim tíma, er allar árnar þar
voru enn óbrúaðar og hestar
einu farartækin.
Þessi kona reið yfir beljandi
straumvatn til þess að hjálpa
konu í barnsnauð, þegar fylgd-
armaður hennar treysti sér ekki
út 1, en stóð og hélt í hest sinn
á bakkanum.
Ég dreg ekki í efa, að Þórunn
gamla hafi þegar fengið sín
laun, það fá þeir víst allir í ei-
lífðinni, sem hjálpa öðrum af
kærleika og ósérplægni. En þó
„guð launi“, er þjóðinni samt
skylt að þakka það, sem vel er
gert, fyrr en viðkomandi er
kominn undir græna torfu.
Þrátt fyrir aukin þægindi og
tæki til þess að ráða betur við
náttúruöflin, þurfum við alltaf
á hraustum og hugdjörfum
mönnum að halda. Og þeir, sem
ekki taka með vettlingatökum
á því, sem að höndum ber,
eiga það sannarlega skilið að
þeim sé sómi sýndur.
Kristín Jónsdóttir.
saman voru afurðirnar annað-
hvort óseljanlegar, eða verðið
svo lágt, að bændur reyndu að
verzla sem minnst. Meginmagn
afurðanna var nytjað heima á
hverju búi, aðeins örlitlum hluta
varið til kaupa á erlendum
varningi.
Engin veruleg breyting verður
á þessu fyrr en bændur bindast
félagssamtökum til verzlunar-
bóta. Síðustu 50—60 árin hafa
bændur tekið verzlun með af-
urðir æ meir í sínar hendur og
má nú svo heita, að samvinnu-
félögin hafi töglin og hagldirn-
ar um verkun, vinnslu og verzl-
un afurðanna.
Sauðakjöt mátti heita óselj-
anlegt um langt árabil áður en
útflutningur lifandi fjár hófst
til Englands. Kaupfélögin náðu
valdi yfir þessum útflutningi
fyrir aldamótin, en kaupmenn
voru nær einráðir um saltkjöts-
verzlun. Verkun saltkjötsins var
mjög ábótavant. Fénu var slátr-
að úti á sama blóðvelli, hversu
sem viðraði. Hver klaufi og sóði
slátraði sínu fé og var aldrei að
fundið, hvernig sem kjötið velt-
ist í for haustrigninganna.
Þegar útflutningur lifandi
fjár féll niður horfði til vand-
ræða vegna markaðsleysis sauð-
fjárafurða. Þá reistu kaupfélög-
in sláturhús í flestum héruðum
og tóku saltkjötsverkunina í sín-
ar hendur. Á fáum árum breytt-
ist álitið á íslenzku saltkjöti.
Fyrir stríð var það búið að
vinna álit sem góð og vönduð
vara og verðið stigið nærri um
helming. Þetta var hin mesta
lyftistöng búnaðarins, og kjötið
inn og aðra hans sálufélaga,
með því, að greinar þessar eru
ekki skrifaðar af mér, heldur
góðum og gegnum Bændaflokks-
manni.
Sjálfsaðdáun sú og ímyndun
um eigin stærð, er kemur fram
í grein læknisins, er mjög
skemmtilegt fyrirbrigði. Það er
gamla sagan úr ritningunni um
Faríseann, „Ó, guð ég þakka þér,
að ég er ekki eins og aðrir
menn“.
Illyrðum Kolka læknis til mín
persónulega, ætla ég ekki að
svara, af ástæðum er hér grein-
ir: Kolka læknir útmálar það
með miklum fjálgleik í grein
sinni, að hann vilji lifa í friði
við alla menn. Hversu broslegt
er þetta ekki af manni, sem
tekið hefir þátt í því mesta fúl-
mennskubragði, er nokkurntíma
hefir verið leikið á landi hér.
Þessi maður ferðaðist um all-
mikinn hluta landsins fyrir
nokkrum árum, til þess, sem
læknir, að reyna að sannfæra
fólkið um það, að einn gáfað-
asti og athafnamesti maður okk-
ar þjóðar væri brjálaður.
Á þann hátt hugsaði Kolka
læknir sér að kviksetja þann
mann, er hann þá óttaðist að
myndi verða hættulegur sér-
hagsmunapólitík hinnar svoköll-
uðu yfirstéttar, er Kolka læknir
hefir skriðið upp í.
Árangur af þessari herferð
Kolka varð auðvitað engin, og
svo mun fara um fleiri áróðurs-
ferðir hans.
Mér nægir þetta dæmi úr lífi
Kolka læknis til þess, að hafa
svo rótgróna skömm og fyrir-
litningu á manninum, að ég læt
mér fullkomlega á sama standa
hvaða orð hann velur mér.
Ég get yel búizt við því dreng-
skaparbragði af lækninum, ef
hann álítur mig hættulegan sín-
um áhugamálum, að hann reyni
að sanna það, sem læknir, ann-
aðhvort í ræðu eða riti, að ég
sé vitfirringur. Hann er þegar
byrjaður að tala um „gráu frum-
urnar í heilaberkinum á mér.“
Læknirinn má gjarnan standa
í þeirri trú, eins og fram kemur
í grein hans, að hann hafi ein-
hver feikna áhrif á hvert heim-
ili í Húnaþingi, frá Skagatá í
Svartárdalsbotn. — Kannske að
hann haldi, að hver sá maður
er hann gerir holskurð á, fyrir
85 kr., játist undir hans póli-
tísku trú. Ég og margir fleiri,
munum bara gera góðlátlegt gys
að sjálfsaðdáun hans, og áreið-
anlega munu Húnvetningar
halda sinni pólitísku skoðun þó
þeir noti Kolka sem lækni.
Kolka læknir má gjarnan
(Framh. á 4. siðu.)
varð nú aðalgjaldeyrir búanna
víðast um land.
Eftir 1920 varð saltkjöt illselj-
andi, nema lítill hluti þess til
Noregs. En þá horfði til vand-
ræða með kjötmarkað. Þá björg-
uðu samvinnubændur ennþá.
Fyrir forgöngu þeirra var frysti-
skipið „Brúarfoss" byggður,
þrátt fyrir andstöðu kaup-
mannaflokksins, og samvinnu-
feiögin reistu nýtízku sláturhús
um allt land.
Innanlandsmarkaðurinn fyrir
kjöt hefir verið að vaxa jafnt og
þétt með vexti laganna. Framan
af var kjötið, sem bæjarbúar
urðu að kaupa, mjög illa verk-
að, og salan óskipulögð, verð-
ið misjafnt, en ætíð hátt til
neytenda en lágt til bænda.
Samtök bændanna hafa einnig
skipulagt þennan markað með
aðstoð löggjafans. En kaup-
mannablöðin börðust hart móti
því skipulagi.
Bændur hafa með samtökum
hafið kjötið frá því að vera ó-
seljanleg óþverravara til þess að
vera eftirsótt ágætisvara á
markaði vandlátustu neytenda.
íslenzka ullin var lítt seljan-
leg óunnin, og í litlu áliti. Fyrir
1890 sendu þingeyskir sam-
vinnumenn bændasyni til Bret-
lands, sem rannsökuðu kröfur
þeirra verksmiðja, sem keyptu
íslenzku ullina og unnu úr henni
Þeir hófu nýja flokkun ullar-
innar, endurbættu verkun henn-
ar og völdu ullarbezta féð til
lífs. Starfi þessu hefir verið
haldið áfram af öllum kaupfé-
lögum, og ullarmat varð síðar
lögfest. En árangur alls þessa
Jcn Sigurðsson,Yztafellí:
Verkalaun bændanna