Tíminn - 23.05.1940, Qupperneq 1

Tíminn - 23.05.1940, Qupperneq 1
ÍRITSTJÓRAR: GÍSLX GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. $ FORMADUR BLAÐSTJÓRNAR: ( JÓNAS JÓNSSON. | ÚTGBFANDI: } PRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJ ÓRN ARSKRIFSTOFUR : EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. Síml 2323. PRENTSMEÐJAN EDDA hl, Símar 3948 og 3720. 24. árg, Reykjavlk, flmmtudagmn 23. maí 1940 55. blað Aflarýrasta vetrarvertíðín um langt skeið Hásetahlutir eru þó í ríílegra lagi í sum um Faxailóaverstöðvunum Brezka ríkisstjórnin íær um- ráð yíir lífi og eígum hvers einstaklíngs í Englandi Vetrarvertíð vélbátanna 1 verstöðvum sunnanlands og við Faxaflóa er nú lokið með öllu. Víðast hefir aflafengur verið lítill frá síðastliðnum mánaðamótum, en sums staðar gengu bátar þó til fiskjar nokkuð fram yfir lokin, einkum frá Akranesi og Keflavík. í heild hefir- þessi vetrarvertíð verið hin allra aflarýrasta um langt árabil, en sérstaklega hafa þó bátar, sem gerðir voru út frá verstöðvunum austan Reykjaness og hreyfilbátar úr Suðurnesjaverstöðvun- um orðið illa úti um afla- brögð. Vegna þægilegrar söluaðstöðu og viðhlítandi verðlags mun þó aflahlutur sjómanna verða viðunandi, sérstaklega á hinum afla- hærri bátum á Akranesi, 3andgerði og Keflavík. Á Akranesi hafa vélbátarnir haldið einna lengst út með þorskveiðarnar, en eru nú alveg að hætta. Síðustu róðrarnir hafa verið farnir þessa dagana. TJm mánaðamótin síðustu var fisk- afli þar talinn í skýrslum Fiski- félagsins samtals 1,975 smálest- ir, en á sama tíma árið áður voru komnar þar á land um 5,060 smálestir fiskjar. Nokkuð af fiski hefir komið á land í þess- um mánuði, því alloft hefir ver- ið farið á sjó og afli oft sæmi- legur, en lítill tilkostnaður við slíka róðra nema olíueyðslan. Á þessari vetrarvertíð munu bátar á Akranesi hafa farið fleiri róðra heldur en nokkurn- tíma áður hefir átt sér stað síð- an vélbátaútgerð hófst. Afla- brögð voru yfirleitt léleg og afli minni en undanfarin ár eins og skýrslur bera með sér, en hlutir sjómanna til jafnaðar mun betri en áður hefir verið um langt skeið, allt frá því árið 1932. Mun meðalhlutur sjómanna eft- ir vertíðina vera um 2000 krónur, eða frá 1500—1600 krónur og allt GÓÐIR GESTIR Með Dettifossi koma hingað til landsins nokkrir af kunnustu mönnum Vestur-íslendinga til þess að taka þátt í aðalfundi Eimskipafélags íslands, sem nú er 25 ára gamalt. Þessir menn eru: Ámi EggeTtsson, Ásmundur Jóhannsson og Gunnar Björns- son ásamt konum þeirra. Allir þessir menn eru alkunn- ir fyrir margháttuð störf í þágu þjóðræknismálanna og áhuga fyrir hverjum þeim efnum, sem fallin eru til að styrkja sam- bandið milli fslendinga vestan hafs og austan, auk þess að hafa áunnið sér fyrir löngu síðan álit og virðingu í þeirra nýja fóstur- landi. Hefir Tíminn rétt nýlega flutt um þá grein eftir Jónas Jónsson. Þá er og staddur hér á landi Vestur-íslendingurinnSophonias Þorkelsson verksmiðjueigandi í Winnipeg. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu verður efnt til há- degisverðar fyrir þessa menn og konur þeirra að Hótel Borg, laugardaginn 25. þ. m. kl. 12y2 e. h. Er það Þjóðræknisfélagið, sem gengst fyrir samsætinu, og er þess að vænta, að sem flestir félagsmenn taki þátt í því til að fagna hinum mætu og góðu gestum vestan yfir haflð. upp í 2500 eftir aflabrögðum og öðru, er til greina kemur. Er það einum fjórða og allt upp í einum þriðja betri útkoma fyrir sjómenn heldur en undanfarin ár. Enn hefir þó ekki farið fram endanlegt uppgjör. Aflahæstu bátarnir á Akranesi munu vera Fylkir, skipstjóri Njáll Þórðar- son, og Ægir, skipstjóri Þórður Sigurðsson. Á Vatnsleysuströnd og í Vog- um var um mánaðamótin kom- inn á land lítið eitt meiri fiskur heldur en á sama tíma í fyrra, um 200 smálestir hvort ár, og munu það einu verstöðvarnar sunnan lands, þar sem afli var talinn meiri nú en í fyrra. í Keflavík voru aflabrögð á- kaflega misjöfn, en nálgaðist þó meðallag hjá allmörgum. í fiskiskýrslum eru um 1500 smá- lestir sagðar komnar á land um mánaðamótin, en rösklega 4300 í fyrra. í maímánuði hefir verið reytingsafli, 5—8 skippund á bát í róðri. Nú eru allir bátar hættir þorskveiðum, en sumir réru þó fram yfir miðjan mán- uðinn. Sjómenn hafa fengið sæmilegan hlut á flestum bát- um, en uppgjöri ekki lokið. Afli bátanna hefir orðið 360—950 skippund á bát, en í sinn hlut fá sjómennirnir 3.00—3.75 fyrir hvert skippund fiskjar. Allra hæstu hásetahlutir munu vera yfir 3000 krónur, en mjög marg- ir fá 1500—1600 krónur. Afla- hæsti báturinn er Guðfinnur, skipstjóri Guðmundur Guð- finnsson. Allmargt var aðkomu- báta í vetur, einkum frá Aust- fjarðaþorpunum og úr kauptún- unum við Eyjafjörð. Þeir eru nú allir farnir heimleiðis. Yfirleitt öfluðu þeir heldur minna en heimabátarnir og mun svo vera venjulega, en hlutur sjómanna mun þó mjög svipaður, því að ráðningarkjörin á þeim voru yfirleitt hagstæðari. Vertíðín byrjaði að þessu sinni heldur í seinna lagi vegna deilu milli útgerðarmanna og sjómanna. Sumir bátar gengu Búnaðarsamband Húnavatnssýslu er í tveim deildum, vesturdeild og austur- deild. Aðalfundur veeturdeildarinnar var haldinn að Staðarbakka í Miðfirði 9. og 10. maí síðastliðinn. Pundinn sátu 8 fulltrúar frá öilum búnaðarfélögum í Vestur-Húnavatnssýslu og stjómar- innar. Samþykkt var að veita félags- mönnum styrk tU framræslu lands, samtals 500 krónur ó þessu ári, og að veita gróðurhúsinu á Reykjum i Mið- firði 300 króna styrk, gegn því að það hafi kálplöntur tU sölu. Þá var ákveðið að styrkja byggingar á geymsluhúsum fyrir kartöflur, með aUt að 25 krónum á hverja byggingu, þó ekki yfir 400 krónur samtals á árinu, og stjóm heim- Uað að verja aUt að 300 krónur tU fiskiræktar á sambandssvæðinu á yfir- standandi ári. Loks var samþykkt að veita kvenfélagasambandi sýslunnar 175 kr. styrk. Auk þess, sem hér er getið, samþykkti fundurinn nokkrar ályktan- ir um búnaðarmál. Eignir sambands- deildarinnar tun síðastUðln áramót voru kr. 3031,71 og áætlaðar tekjur á þessu ári kr. 2135,00. Stjóm deUdar- innar skipa GIsli Eiríksson á Stað, Jakob H. Líndal á Lækjamóti og Steinbjöm Jónsson á Syðri-VöUum. t t t InnflutningstolU á ísfiski til Eng- lands hefir verið aflétt, samkvæmt fregnum, er borizt hafa. Hingað tU hefir toUur þessi numið aUt aö 10 af Frá Kaupfiélagfí Langnesínga Meiri viðskiptavelta 1939 en nokkru sinni áður. Aðalfundi Kaupfélags Lang- nesinga er nýlokið. Var hann haldinn í Þórshöfn. Sala innlendra og erlendra vara nam samtals 1,214 þúsund krónum árið 1939 og voru við- skipti, sem félagið rak, hærri heldur en nokkru sinni hefir áður verið. Hagur félagsins fer stórum batnandi og minnkuðu skuldir þess við lánardrottna um ná- lega 150 þúsund krónur síðast- liðið ár. Er nú félagið að mestu leyti laust ^ við skuldir fjnrri kreppuára. Á undanförnum ár- um hefir félagið lagt mikið fé í byggingu hraðfrystihúss og keypt verzlunarhús, bæði í Bakkafirði og Þórshöfn. Skuldir manna við félag sitt minnkuðu einnig um 45 þúsund krónur þetta ár. Hefir vinna við flökun og hraðfrystingu í frystihúsinu og aukið verðmæti aflans stuðlað að bættum greiðslujöfnuði félagsmanna og blómlegum hag félagsins í heild. Sala á grásleppuhrognum hef- ir einnig verið ýmsum nokkur tekjuauki. Loks var sláturfé í langflesta og vænsta lagi í fyrra haust og nokkur verðhækkun á ull og gærum, æðardún og lýsi. Sameiginlegir sj óðir f élags- manna jukust um 18,500 krónur. Til félagsmanna var úthlutað arði, 4 af hundraði á vöruút- tekt, og 3 af hundraði voru lagð- ir í stofnsjóð. Kaupfélag Langnesinga var stofnað árið 1911 og var Guð- mundur Vilhjálmsson aðalfor- göngumaður og framkvæmda- stjóri frá upphafi til ársins 1931. Síðan hefir Karl Hjálm- arsson veitt því forstöðu. til fiskjar fram yfir mlðjan maímánuð. f Garði var, samkvæmt fiski- skýrslum, kominn á land 1 apríl- lok afli, sem nam 446 smá- lestum, en í fyrra á sama tíma (Framh. á 4. síðu) urfelllng innflutningstollsins tekur einnig til hraðfrystra fiskflaka, eða hvort einvörðungu er um að ræða ís- aðan fisk. t t t Samkvæmt fregnum frá Seyðisfirði er töluverður fiskur þar á miðum, en beituskortur. Gæftir hafa verið slæmar. Pyrir hálfum mánuði öfluðu vélbátar þar 4—8 skippund í róðri. Hina síðustu daga hafa ýmsir róið með lélega beitu og fiskað lítið. — Jörð er tekin að gróa þar eystra; hefir grænkað siðustu daga. Heybirgðir manna í sveitum í grennd við Seyðisfjörð eru nægar. r t t Tveir Akranesbátar stunda nú síld- veiðar í Faxaflóa. Byrjuðu þeir veið- arnar rétt eftir hvítasunnuna. Hafa þeir aflað allt upp í 100 tunnur í róðri. Mest af síldinni er hraðfryst til beitu, en sumt er látið í síldarverksmiðjuna á Akranesi t r t Um hvítasunnuna minntist Leikfélag Þórshafnar 25 ára afmælis síns með leiksýningu hér á staðnum. Var sýnt leikrit það, „Varaskeifan", er leikfélag- ið sýndi hér í fyrsta sinn fyrir 25 ár- um. Undan leiksýningu var afmælis- ins minnst með nokkrum stuttum ræð- um. Leikfélagið hefir starfað næstum í Englandi hefir þingið sam- þykkt lög, sem eiga sér ekkert fordæmi í sögu Bretlands. Ríkisstjórninni er þar gefin full umráð yfir hverjum ein- stakling í landinu, auðugum sem snauðum, ásamt öllum eig- um hans. Öll atvinnufyrirtæki vinna hér eftir í þágu ríkis- valdsins. Hver maður eða kona verður að vinna þau störf, sem ríkið ákveður, við þau laun, sem Svo virðist sem þýzki herinn haldi áfram sókn sinni vestur eftir Norður-Frakklandi, og eftir tilkynningum hans er svo að sjá, að Þjóðverjar séu komn- ir allt vestur að Ermarsundi og hafi þar með króað inni nokk- urn hluta af her Bandamanna. Á þessum slóðum hafa og Þjóð- verjar tekið borgirnar Arras og Amines. í tilkynningum Breta er þó sagt, að Arras hafi verið tekin aftur úr höndum óvin- anna með allskonar sprengiefni, hersveitir, sem lengst hafa kom- izt inn í Frakkland. Nota Þjóð- verjar nýjar hernaðaraðferðir, m. a. þá, að senda fallhlífarlið inn yfir víglínur andstæðing- anna með allskonar sprengiefni til þess að eyðileggja samgöngu- kerfi þeirra og flutningaleiðir og valda truflunum og ótta meðal íbúa þeirra svæða, er ráðizt er inn á. Hve alvarlega horfir í Frakk- landi, sézt bezt á áhrifamikilli ræðu, sem Reynaud forsætis- ráðherra hélt í öldungadeild franska þingsins í fyrradag. Hann skýrði frá því, að beztu hermenn landsins hefðu verið látnir gæta varnarlínunnar, er liggur meðfram Belgiu, en er fjandmennirnir réðust inn I Belgíu, hefði þetta lið verið sent þangað til hjálpar. Þá hefðu Þjóðverjar hafið árásir sunnan í þorpinu. Hefir félagiö haft sýningu á mörgum þekktum leikritum. Má þar á meðal nefna „Galdra-Loft“, sem það sýndi árið 1931. t r t Veðrátta hefir verið mjög óstöðug og slæm á Langanesi, allt frá miðjum febrúar, og fé stöðugt á gjöf á beztu sjávarjörðum. Um sumarmálin gerði góðan bata og auðnaðist i byggð. Aftur komu kuldar og hríðar 8. þ. m. og siðan hefir verið frost á hverri nóttu og enn var alveg gróðurlaust um miðjan maí,og víða gefið mikið af töðu og síldarmjöli. t t t Hinn 17.mai, á þjóðhátíðardegi Norð- manna, gengust Norræna félagið og Normandslaget, Norðmannafélagið hér, fyrir fjársöfnun handa norska flótta- fólkinu, sem hér er. Pór fjársöfnun þessi íram í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. Á Akureyri voru tvær skemmtisamkomur haldnar og boðið þangað norska flóttafólkinu, er þar dvelur. Þar fluttu Davíð Stefánsson skáld og Sigurður Guðmundsson skóla- meistari snjallar ræður. Tekjur af þessum samkomum námu 1522 krónum. í Reykjavík voru merki seld og gjöfum safnað og nam það fé, er þannig safn- aðist, alls 4718 krónum. í Hafnarfirði söfnuðust 150 krónur. það setur. Þá eru og allar pen- ingastofnanir í landinu settar undir eftirlit ríkisvaldsins, og stofnað framfærsluráð í þágu aukinnar framleiðslu. Þessi nýju lög fóru gegnum parlamentið á 2y2 klukku- stund og þegar á eftir undirrituð af konungi. Þvílíkar ráðstaf- anir gerir brezka þjóðin, sam- einuð, róleg, en ákveðin á stund hættunnar. við Sedan, þar sem tiltölulega veikar varnir voru fyrir hendi. Þá bættist það og við, að van- rækt hefði verið að sprengja brýr yfir Maas, en þar hefðf brynvarinn her átt greiða leið yfir. Fór Reynaud þungum á- fellisorðum um þá, er slíka van- rækslu hefðu sýnt. Samtímis fór hann hinum mestu lofsorð- um um hina nýskipuðu yfirher- stjórn og frönsku hermennina, er berðust enn af fullum kjarki. Reynaud lauk máli sínu með því að segja: Það er ekki hægt að sigra tvær þjóðir, sem standa saman, eins og Breta og Frakka, tvö heimsveldi. Þessar þjóðir geta ekki dáið. Ef einhver segði við mig á morgun: „Aðeins kraftaverk getur bjargað Frakk- landi,“ þá myndi ég svara: „Ég trúi á kraftaverk, vegna þess að ég trúi á Frakkland.“ í Englandi er búizt við að nú komi röðin að því til að mæta árásum nazista. Flugárásir verður þar aðallega um að ræða, því að flota hafa Þj óðverj ar ekki til að landsetja herlið. Enska þjóðin er sögð róleg. Öllum er ljós hættan, en Bretar eru kunnir að því að sýna þá mest þrek og þolgæði, er tvísýnast er um úrslit mikilla atburða, sem ráða framtíð þeirra og til- veru. Þá berast fregnir um, að Þjóðverjar séu enn teknir að ýf- ast við Svía. Hefir þýzk herflug- vél flogið yfir Norður-Sviþjóð og hafið skothríð á járnbraut- arstöð á leiðinni til norsku landamæranna og Narvíkur. Var einn maður drepinn. Síðar flugu þýzkar flugvélar aftur yfir landið norðanvert. Samkvæmt ummælum Koht, utanríkismálaráðherra Norð- manna, hafa Bretar lofað að veita Noregi hjálp, án tillits til þess, hvernig styrjöldin gangi á meginlandinu. Með brezkum herskipum hefir og komið nokk- urt aukið lið til Noregs, ásamt hergögnum. í síðustu fregnum af vestur- vígstöðvunum getur um áfram- haldandi sókn Þjóðverja. En Bandamenn tilkynna, að henni hafi verið hrundið. Og séu óvin- irnir komnir alla leið til sjávar, sem engin staðfesting hefir fengizt á, munu það einungis vera fámennar bifvélasveitir, er þegar séu komnar i nokkra hættu sökum þess, að ekki hafi stórskotaliði né fótgönguher tekizt að fylgja nógu fast á eft- ir, til að tryggja hertöku hins yfirfarna landssvæðis. Bförgunarfleki fundinu í morgun kom v. b. Muggur frá Vestmannaeyjum til Eyja með björgunarfleka, er hann hafði fundið á hafi úti. Var hann merktur nafninu Gothia Gautaborg. Þá hefir og fundizt við Eyjar stór lestarhleri á reki, án þess að vitað sé frekar um uppruna hans. A víðavangi Þegar athuguð eru skrif kommúnistablaðsins og stöðugar skammir þess um vesturveldin og baráttu þeirra fyrir lýðræð- inu í heiminum verður þess lengi minnst, að Einar Olgeirs- son er eíni íslendingurinn, sem opinberlega hefir krafizt þess, að íslendingar kölluðu á brezka hernaðaraðstoð hingað til lands til verndar gegn hugsanlegri á- leitni nazista. En það var líka áður en Hitler og húsbóndi Ein- ars í Moskva stofnuðu til sinn- ar alkunnu en dálítið óvæntu vináttu, sem hefir á undanförn- um tímum leitt beint og óbeint til undirokunar fjölda friðelsk- andi smáþjóða, og sennilega til þess ófriðar, er nú geisar. Eftir þennan vináttusamning Rúss- lands og Þýzkalands brá svo við, að naumast er nokkurt styggð- aryrði finnanlegt hjá kommún- istum í garð hinna fyrri fjenda. Nú, er Bretar hafa uppfyllt ósk- ir E. O. og sent hingað her i engri þökk íslenzku þjóðarinn- ar, en að því er þeir segja til verndar gegn hugsanlegri árás Þýzkalands á hlutleysi landsins, skrifa kommúnistar heilagar vandlætingagreinar yfir þeirri fjarstæðu að telja slíkar árásir hugsanlegar. * * * Til þess að sýna lesendum , Tímans heilindi og skoðanafestu kommúnista í þessum efnum, þykir rétt að taka hér upp smá- klausur úr blaði þeirra frá 26. ágúst s. 1„ sem hinir fyrri flokks- bræður E. O. hafa tekið upp í blaði sínu „Nýtt land 18. þ. m. „Áhugi þýzka nazismans fyrir ís- landi er svo kunnur orðinn, að vart þarf frekar á hann að benda. En það er einmitt nú, ef til skarar skyldi skríða, nauð- synlegt að vera betur á verði en nokkurntíma fyrr. Þýzkir naz- istar eru hér allmargir. Þýzkra áhrifa hefir gætt hér á æðri stöðum. Gagnvart þeirri hættu, sem af þessu getur stafað, verða íslendingar að vera sam- taka um að gæta sín. Þótt ís- land auðvitað óski hlutleysi sitt og friðhelgi í heiðri haft, þá verður, ef stríð brýzt út nú, að horfast i augu við þá staðreynd, að brezki flotinn sé eina virki- lega verndin, sem treyst verður gegn hugsanlegum árásum, beinum eða óbeinum, frá hálfu Þýzkalands, — og haga utan- rikispólitik okkar I samræmi við það.“ * * * Þetta segja kommúnistar áð- ur en vináttan tókst við naz- ismann, og til enn frekari stað- festingar á djúpinu, sem þá var látið sem væri þeirra á milli, birti blað þeirra eftirfarandi klausu úr Pravda 14. ágúst 1939: „Styrjöld Sovétrikjanna gegn fasismanum verður réttlátast og hin réttlætanlegasta allra stjrrj- alda. Það verður styrjöld til þess að frelsa mannkynið frá fas- ismanum, til þess að frelsa hin- (Framh. á 4. síðuj Fyrírhugaðar víta- byggingar í sumar Á þessu sumri er fyrirhugað að reisa þrjá nýja vita, að því, er Emil Jónsson vitamálastjóri hefir tjáð Tímanum. Fyrst um sinn verður þó að líkindum ekki hægt að útvega í þá nauðsynleg tæki, vegna styrjaldarástands- ins, en hins vegar mun vera til nægjanlegt efni til sjálfra vita- bygginganna. Á Rauðanesi við Borgarfjörð vestan verðan, austan ósa Lang- ár á Mýrum, á að reisa lítinn vita, er sé til vísbendingar á siglingaleið um Borgarfjörð inn- an Borgareyja. En síðastliðið sumar var viti byggður á Mið- fjaTðarskeri og nýtur hans á (Framh. á 4. siSu) Búnaðarsamband Húnvetninga. isfirði. — Síldveiði í Faxaflóa. - nesi. - ísfiskstolli aflétt í Englandi. — Frá Seyð- Leikfélag Þórshafnar. — Veðrátta á Langa- Noregssöfnunin. ---------- hundraði af söluverði fisksins. Er því mikill hagsbót að þessari ívilnvur fyrir óslitið öll érin, síðan það hóf starfsemi sina, og hafa félagsmenn þess lagt mik- ísiendinga. Óvíst er þó, hvort þessi nlð- ið á sig til að halda uppi leikstarfsemi Þýzkur her kominn til Ermarsunds ?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.