Tíminn - 23.05.1940, Blaðsíða 3
55. blað
T\
mh
VN, fimmtndaglnn 23. maí 1940
219
HEIMILIÐ
Breyttir
lifnaðSarhættir.
Margir ræða nú um það sín á
milli, að nauðsynlegt væri fjrrir
þjóðina að breyta lifnaðarhátt-
um sínum allverulega, þegar
aðfluttar vörur hækka eins stór-
kostlega í verði, eins og nú er,
og sumar vörutegundir verða ó-
fáanlegar, hvað sem í boði er.
Ríkisstjórnin hefir orðið að
taka í taumana og skammta út-
lenda matvöru, en hvort sá
skammtur getur orðið til lang-
frama eða við höfum gjaldþol
til þess að kaupa hann, er vafa-
mál, og megum við því búast við
að þurfa stórkostlega að breyta
til með daglegt matarhæfi í
náinni framtíð.
Nú er ennþá komið svo, sem
ávallt er, undirbúningur ársins,
hvað allan jarðargróður snertir.
Er þá nauðsynlegt að gera sér
grein fyrir því, hverjar auðlind-
ir landsins eru ónotaðar og
hvernig vér getum hagnýtt þær
betur á komandi sumri en áður
hefir verið gert.
Með þvi að auka íramleiðslu
ínnlendrar matvöru, aukum við
matarforða heimilanna og þjóð-
arbúsins í heild sinni. Við þurf-
um líka að nota betur en tíðk-
azt hefir á síðari árum ýmislegt,
sem allt of lítið hefir verið not-
að til matar, t. d. ýms grös, þar
á meðal fjallagrös o. fl. Þessara
góðu fanga þarf að afla sér á
réttum tíma, láta enga tilviljun
eða happdrætti ráða því, hvort
nokkuð verði til, t. d. af fjalla-
grösum og berjum til næsta
vetrar.
Okkar þjóð er mjög vel sett,
hvað fæði snertir. Við getum
framleitt svo mikið af ágætum
og nærandi fæðutegundum. Má
þar nefna mjólk og allar mjólk-
urafurðir, kjöt, fisk, kartöflur og
nokkuð af grænmeti.
Eitt er þó áreiðanleg vissa
fyrir: Séu í landinu matarupp-
sprettur, sem ekki hafa verið
notaðar fyrr, verðum við loks-
ins að læra að nota þær.
Og það er full vissa fyrir því
að þær uppsprettur eru til, en
flestar munu þær þannig, að
helzt verður að notfæra sér þær
að sumrinu. Því úr jurtaríkinu
fáum við mest af kolvetni og
einnig mikið af vitaminefnum,
sem við getum ekki án verið.
Samvizkusemi í því, hvernig
varið er verðmætum heimilisins
og rétt samsetning fæðunnar,
hefir þýðingu fyrir afkomu
þjóðarinnar og heilsufar okkar
sjálfra og afkomendanna.
J. S. L.
inn frá Berlín, og stóð fyrir
skipulagningu herleiðingarinn-
ar, en kom til Osló laugardaginn
6. apríl.
Á sunnudagsnóttnia lögðu
Bretar tundurduflin við Narvik.
— Á mánudaginn gerðu blöðin í
Berlin veður mikið út af atburð-
unum.
Á þriðjudagsmorguninn eru
virki og meginfloti Norðmanna
svikin í hendur Þjóðverjum og
fyrstu þýzku hersveitirnar voru
þá settar á land hjá Fornebo,
sem er flughöfn Oslo, stuttu eft-
ir dagmál. — Hér er skýrt frá
þeim aðferðum, sem hafðar voru
við hetnám Osló snemma morg-
uns þann 9. apríl.
Þýzki herinn gat ekki komizt
inn í Oslo, nema hafa vald á
Hortens, sem er utarlega í Oslo-
firði. Kl. 1,30 um morguninn,
hálfum fjórða klukkutíma áður
en kröfur Þjóðverja voru lagðar
fyrir dr. Koht utanríkismálaráð-
herra Noregs, meðtóku þrír for-
ingjar á norskum herskipum,
sem voru við Hortens, hrað-
skeyti. Skeytið var undirritað
með nafni dr. Kohts, og skildist
foringjum herskipanna og yf-
irmönnum flotans, að það væri
frá ríkisstjórn Noregs, sent gegn
um utanríkismálaráðuneytið.
í skeytunum var fyrirskipað, að
engin mótspyrna skyldi veitt
þýzkum herskipum, sem voru á
siglingu upp Oslofjörð, og her-
lið skipanna skyldi sett vopn-
laust á land, í einu vetfangi.
Án þess að athuga frekar um
eðli skeytisins og uppruna,
hlýðnuðust yfirmennirnir fyrir-
A N IV A L L
Dánardægor.
Vilborg- Hálfdánardóttir, Holt-
um, andaðist að heimili sínu 3.
marz þ. á. og var jarðsungin 11.
s. m. að viðstöddu miklu fjöl-
menni. Hún var fædd að Odda
á Mýrum 25. marz 1853. Hún
var systir Ara hreppstjóra Hálf-
dánarsonar að Fagurhólsmýri og
þeirra mörgu og mannkostaríku
Oddasystkina.
Vilborg sáluga dvaldi allan
sinn aldur í Mýrasveit og
það aðeins á tveimur heimilum.
Hún fluttist frá Odda fjórtán
ára gömul að Holtum og giftist
þar Páli Bjarnasyni frá Við-
borðsseli, og síðan eða i fullan
hálfan sjötta tug ára hefir hún
dvalið á því sama heimili, er
ungu hjónin höfðu þá stofnað
til af allri þeirri ást og um-
önnun, er ungum elskendum er
svo tamt að leggja fram til
myndunar nýs heimilis.
Vilborg sáluga missti mann
sinn eftir 6 ára sambúð frá
þremur ungum börnum, þar sem
elzta barnið var á fjórða ári.
Hún bjó áfram með fyrirvinn-
um í full tíu ár, eða þar til elzti
sonur þeirra hjóna, Bjarni, tók
við búsforráðum með móður
sinni skömmu eftir fermingu.
Systkinin þrjú önnuðust svo bú-
ið með móðir sinni um tíu ára
skeið. Ég man það, að heimilið
var ekki -efnað á þeim árum, er
Bjarni tók við búsforráðum með
móður sinni, en fyrir ráðsnilld
og atorku og samtakamátt
þeirra allra auðnaðist Vilborgu
sálugu að sjá heimilið blómgast
ár frá ári upp í það, að verða
sem nú er kallað bezta heim-
ilið í sveitinni og ekki eru þó
efnin mikil ennþá en öllu vel
fyrir komið, og það virðist svo,
að sá ylur og sú birta, er ávalt
hvíldi yfir allri framkomu Vil-
borgar sálugu, hafi sett merki
sitt á heimilið og gengið að erfð-
um til niðjanna. Jafnframt því,
að Vilborg sáluga sá heimílið
sitt aukast að efnum sá hún
fjölskylduna stækka. Eldri syst-
kinin tvö, börn Vilborgar, stað-
festu ráð sitt um líkt leyti og
hafa alltaf búið í nábýli hvort
við annað síðan, svo að túnin á
býlunum liggja saman. Vilborgu
sálugu veittist því sá unaður, að
sjá hinn mannvænlega barna-
hóp frá báðum þessum heimil-
um alast upp og leika saman og
vinna saman til gleði og gagns
fyrir ömmuna og alla aðstand-
endur. Og er Vilborg var farin
að heilsu og stofninn gamli var
orðinn feyskinn, var hún umvaf-
in að maklegleikum hinni ást-
úðlegustu umhyggju allrar fjöl-
skyldunnar, er gerði allt, sem
hún gat til að gera Vilborgu
skipuninni og settu herlið sitt á
land og alla áhöfn, vopnlausa,
en eftir í skipunum voru aðeins
léttadrengir og kyndarar.
En hér vildi til heppni fyrir
Norðmenn, en óhapp mikið
þýzka hernum, og varð þess
valdandi lítið atvik.
Norski tundurlagnabáturinn
Ólafur Tryggvason hafði án þess
vítað var, skroppið inn í höfn
kvöldið áður til smáviðgerðar.
Landráðamenn Osloborgar vissu
heldur eigi um þetta. En þessi
litli tundurskeytabátur Norð-
manna fékk aldrei skeytið, og
bjóst því strax til atlögu við hin
þýzku herskip, er þau nálguðust.
Eftir á sögðu kunnugir, að Þjóð-
verjar hefðu notað bæði mútur
og hótanir til þess, að ryðja flot-
anum braut inn í Oslófjörð.
Eins og fyrr er getið, höfðu öll
segulmögnuðu tundurduflin í
mjóstu sundunum utan við
Dröbak verið gerð óvirk. Hvernig
það var gert, eða hverjir gáfu
þá fyrirskipun, en ennþá öll-
um hulið í Oslo. En einmitt þess
vegna komust þýzku herskipin
inn úr sundunum fyrir dagmál.
„Öll sund lokuð“.
Kl. 4,30 árd eða réttum hálf-
tíma áður en sendiherra Þjóð-
verja afhendir norsku stjórninni
kröfur Þýzkalands, þá hafði
bæði orustuskipið Emden og
tveir kafbátar í fylgd með því
náð til Hortens. Hin þrjú fyr-
nefndu herskip Norðmanna voru
nálega mannlaus, og hreyfðu
sig ekki af legu samkvæmt
fyrri skipun. En tundurlagn-
Kálplöntur í moldarpottum
Blómaplöntur í míklu úrvali
Trjáplöntur - Pottamold
selt í gróðrarstöðinni Laugardal við Engjaveg allan daginn. —
Einnig verður útsala á Grettisgötu milli Veghúsastígs og Klapp-
arstígs daglega kl. 1—7. Nauðsynlegt að hafa með sér umbúðir.
Upplýsingar í síma 5690.
Eiríkur Hjartarson.
Verðlagsnefnd hefir ákveðið að lítsöln-
verð á eplum í smásölu megi ekki vera hærra
í Reykjavík en kr. 2.50 hvert kílógram, eu
annars staðar á landinu má verðið vera þcim
itiun hærra, sem nemur flutningsgjöldum frá
Reykjavík.
Þetta tilkynnist hér með.
VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
21. maí 1940.
Tilkynning.
AUir reikningar vegna þess setuliðs,
sem var hér frá 10. til 17. maí, fyrir
flutninga á sjó, bíluin o. fl., aðrir en
húsaleigureikningar, verða greiddir í
Edinborgarhúsinu, Hafnarstræti 10,
herbergi nr. 5 á efstu hæð, milli kl. 3
og 5 e. h. föstudaginn 24. maí.
ATIl. Ekki má koma með neina reikn-
inga fyrir húsnæði, sem verða
greiddir sérstaklega, né heldur
reikninga vegna hins nýja liðs.
Ylirforiiiginii.
sálugu æfikvöldið eins unaðs-
ríkt og á varð kosið.
Vilborg sáluga varð fyrir
þeirri stóru sorg, er sárust er
talin, að missa ástkæran eigin-
mann eftir aðeins fárra ára
sambúð frá ungum bömum, og
það er ekki erfitt að gera sér í
hugarlund þá mörgu erfiðleika,
sem mæddu á öll þau ár, er
ástrík móðir varð að leggja
fram alla sína orku, andlega og
líkamlega, til að sjá barnahópn-
um borgið. En launin, sigurgleð-
in við hvern unninn sigur, við
hvert árið, sem vinnst, eykur
þrekið og gefur lífinu ómetan-
legt gildi.
ingabáturinn Ólafur Tryggva-
son setti sig strax í varnarstöðu,
þar sem þrengslin voru mest.
þýzki flotinn hins vegar trúði
því, að öllu væri óhætt og hélt
hiklaust áfram. En þegar þau
nálguðust þar, er Ólafur
Tryggvason var, hóf hann tafar-
laust skothríð, sem lauk með
því, að talið er að hann hafi
sökkt bæði Emden, að stærð
5.400 smál., og stóra beitiskipinu
Gneisenau 26,000 smál., sem var
með fullkomnustu herskipum
Þjóðverja. Sagt var að virkið i
Oskarsborg hafi einnig sökkt
herskipinu Bliicher á sama tíma.
Herskip Norðmanna voru
mannlaus, eins og fyr segir, við
Hortens. Við rismál höfðu Þjóð-
verjar sett á land herlið í Hor-
tens. Sundin voru opin og Oslo
varnarlaus með öllu frá sjó.
Þennan morgun talaði ég við
Norðmann, sem verið haíði á
herstöðvunum í Hortens um
nóttina, og staðfesti hann frá-
sögn þessa, nema hann bætti við,
að enn einu þýzku herskipi
hefði verið sökkt í firðinum um
morguninn, og mun hér vera átt
við Karlsruhe.„Stuttu síðar settu
Þjóðverjar um 100 manns á
land í Hortens“, sagði Norð-
maðurinn við míg, „það var
eiginlega ekki neitt, sem við
gátum gert. Við börðumst um
stund, en skyndilega settu liðs-
foringjarnir upp hvítt flagg.
Við vissum ekki í fyrstu hvað
það átti að þýða, en héldum þó,
að þetta væri skipun frá yfir-
völdunum og hættum strax að
berjast. Ennþá hefir ekki upp-
(Framh. á 4. síOu)
Vilborg sáluga var ein af þeim
mörgu konum, sem lítið ber á,
sem vinna sitt ómetanlega starf
í kyrrþey, en afkasta miklu eigi
að síður, sem eru sólin á heim-
ilinu eins nauðsynleg til vaxtar
gróanda heimilisins eins og sól
himínsins er nauðsynleg til
vaxtar gróður jarðar. Æfistarf
Vilborgar sálugu hefir fært oss
heim sanninn um það, að lánið
skapast ekki nema að litlu leyti
af þeim atvikum, er lífið réttir
að oss, heldur skapast það af
því, hvernig atvikunum, hinum
blíðu og hinum stríðu, er mætt.
Það færir okkur heim sanninn
um það, að „vort lán býr í sjálf-
um oss.“ K. B.
Dvöl
Gerist áskrifendur aB
þessu vinsæla og sér-
staka timariti. 8. árg.
er að byrja aS koma út og kostar að-
eins 6 krónur. Engin hækkun þótt allt
hafi hækkað i verði. Ard. Dvöl, Rvík.
Stjórn Sláturfél. Suðurlands
í Reykjavík
GJÖRIR KUNNUGT: Að samkv. heimild í lögum nr.
13, 12. febr. 1940, hefir verið ákveðið að innkalla stofn-
bréf þau, sem gefin hafa verið út til félagsmanna í Slát-
urfélagi Suðurlands og afhenda þeim, samtímis og bréf-
unum er skilað, stofnfjárbækur fyrir innstæðu þeirra í
stofnsjóði.
Fyrir því er hér með skorað á alla þá, sem hafa í hönd-
um stofnbréf frá Sláturfélagi Suðurlands að skila bréf-
um á skrifstofu félagsins hér í Reykjavík í síðasta lagi
15. sept. næstk. og er sérstaklega á það bent, að samkv.
2. gr. fyrrnefndra laga, eru þau bréf ógild með öllu og
réttlaus, sem eigi hefir verið skilað innan hins tiltekna
frests og hefir félagið enga skyldu til að innleysa bréfin
síðar, enda verður stofnfjáreignin færð inn í viðskipta-
bækur þegar að frestinum liðnum, án tillits til þess, hvort
bréfin hafa verið afhent eða eigi.
Reykjavík, 29. apríl 1940.
F. h. stjórnar Sláturfélags Suðurlands,
H. Bergs
e. u.
9fenn greinir á
um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda
iðnaðar. Um eitt hljóta þó allir að vera á einu máli:
að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til
framleiðslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI.
Verksmiðjur vorar á Akureyri
Gefjtm og löuun.
eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið í þá
átt. að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar
fyrir almenning.
GeSjun
vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum
til fata á karla, konur og börn og strafrækir sauma-
stofu á Akureyri og í Reykjavík.
I ð u n n
er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinn-
um og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til
skógerðar, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loð-
sútaðar gærur o. m. fl.
Starfrækir f jölbreytta skógerð og hanskagerð.
f Reykjavík hafa verksmiðjurn-
ar verzlun og saumastofu víð
Aðalstrætí.
Samband ísl samvinnuiélaga.
292
Margaret Pedler:
Laun þess liðna
289
að þetta er allt Blair að kenna. Ef hann
hefði borið nægilegt traust til mín í
upphafi og sagt mér allt af létta, þá
held ég að við hefðum ekki orðið ó-
hamingjusöm. Ég hefði getað fyrirgefið
honum það, sem hann gerði. Þeim, sem
maður elskar, getur maður fyrirgefið
flest. Ég veit, að ég hefði getað komið
Candy til að líta þetta allt öðrum aug-
um en hann gerír núna. En, eins og þú
veizt, þá bar Blair ekki nógu mikið
traust til mín.“ Hún talaði af einfaldri
en djúpri hryggð. Sutherland gat ekki
annað en dáðst að því, hvað sumar
konur geta elskað mikið, skilið mikið og
fyrirgefið mikið. Hann fékk ákafa löng-
un til að taka i lurginn á mörgum fyrir
framkomu þeirra, þar á meðal voru þeir
allir, hann sjálfur, Blair og Candy.
Colin tók þessu á sinn sérkennilega
hátt. Örlögin höfðu sært hann svo djúpt,
að hann hafði allt að því óeðlilega trú
á mætti þeirra til að særa aðra. Honum
sveið sárt, að þurfa að horfa á konuna,
sem hann elskáði, þjást af sömu eða
svipuðum kvölum og hann hafði liðið
sjálfur. Einu sinni gat hann ekki stað-
izt mátið, er hann sá hið föla og þreytu-
lega andlit hennar. Hún var tekin og
svipurinn steingerður, eins og hún ætti
við stöðugar sálarkvalir að etja.
„Ég vildi óska, að þú vildir leyfa mér
kosti haldið þessu öllu leyndu.“
Hann kinnkaði kolli.
„Ég er þar alveg á sama máli. Enginn
hefir vitað um þessa trúlifun nema við,
Jack og Wentworth-systkinin, og héð-
an af er óþarfi að fleiri viti um hana.“
* . * *
Jack Sutherland hryllti við afleið-
ingunum, sem það hafði haft, að segja
Frayne frá fortíð Maitlands. Honum
þótti vænt um Elizabet og fannst ávalt,
er hann sá hvað hún syrgði mikið, að
hann hefði með eigin hendi, ef svo
mætti segja, kæft hamingju hennar.
„Og samt gat ég ekki annað en sagt
honum það,“ sagðí hann einu sinni við
Jane og Colin, er þau sátu þrjú og
ræddu um þetta.
„Þú sást það sjálf, Jane, þegar ég
lagði málið dulbúið fyrir þig. Mannstu
ekki eftir þvi?“
„Jú, ég man eftir því, svaraði hún.
„Og ég myndi enn svara spurningunni
eins, þrátt fyrir alla óhamingjuna, sem
þetta hefir valdið. Þú hafðir ekki um
annað að velja en segja Candy sann-
leikann.“
Colin hreyfði sig óþolinmóður.
„Ég veit það ekki,“ sagði hann með
þeim sterka óánægjuhreim í röddinni,
sem stafar af niðurbældum þjáningum.
„Ef til vill hefði verið betra að láta satt