Tíminn - 11.06.1940, Blaðsíða 4
TtMEVTV, þrig|ndagiim 11. júní 1»40
244
61. blað
Innheimta útsvara
Ú R BÆNUM
Alvörumál
(Framh. af 1. síOu.)
1939 Eldra
Leifur Þórhallss., Víð. 44 660
Lindberg, Vilh. J„ Hafn. 16 550 700
Loftur Loftsson, Fjöln. 16 500
Lövdal, Ragnar, Ng. 87 .. 1650
Magnús Th. S. Blöndal .. 920
Magnús Guðm.s„ Sól. 12 2600
— Jónsson, Vatn. lOa .. 935
— Júlíuáson, Laugar.n.sp. 1100 350
— V. Magnússon, Hólav. 5 550
— S. Magnússon, Ing. 7b 515
— Pétursson, Klapp. 29 .. 1080 1131
— Vigfússon, Bók. 11 .... 600
Mánl hf 3740
Margrét Ámad., Hafn. 20 2200
— Valdimarsdóttir, Kirk. 8 750
Marjcús A.Einarss.,Bank,10 550
Melsted, Páll B„ Freyj. 42 1540
Metúsalem Stefánsson .... 450 1035
Meulenberg, M„ Landakoti 825
Mímir hf 3300
Mjölnir hf 1200
Mogensen, Peter, Að. 2 .. 1760
Mýrdal, Guðjón, Grett. 28 660 550
Nielsen, Alfred O., Ng. 65 505
Oddur Jónsson, Víð. 49 .. 780
Óla, Ámi, Eg. 10 660 330
Ólafur Á. Bjarnas., Berg.56 660
— Þ. Berg. 50a 550 450
— Sigurðsson, Mið. 6 .... 660 400
— Sveinsson, Ng. 74 900 300
Olíufélagið Atlantic .... 550 1000
Óskar Th. Jónss., Bræðr. 16 810
— S. Jónsson, Spít. 1 .... 750
— Sæmundsson, Grand. 2 660
Ottesen, Lárus, Lv. 134 .. 770 230
— Morten, Rán. 2 880 575
Páll Ágústsson, Háv. 23 .. 660 696
— B. Sigfússon, Tjam. 31 1240
Pétur Þ.J. Gunnarss., Að.ll 1000 710
Pirola hf 770
Rafmagn hf., Vest. 10 .. 1210
Rafn Jónsson, Garð. 34 .. 550 800
Ragnar Halldórss., Skv. 18 880 1014
— J. Jónsson, Sell. 33 .... 330 1550
Rosenberg, Alfr., Aust. 2 .. 1000
Rosenthal, Harry, Garð. 9 500
Rúllu- og hleragerð Rvíkur 1430 150
Runólfur Pétursson, Ng. 94 825 595
Ryden, Carl, Tjarn. 11 .. 950
Roberg, Th„ Bár. 7 590
Samúel M. Ketilss., Bar. 39 1000
Sigurður Einarsson, Öld. 4 1210 625
— Eyleifsson, Sólv. 5a .. 1300
— P. Guðbjartss., Lv. 28c 510
— Jónsson, Berg. 27 660
— Jónsson, Öld. 17 785
— Ólafsson, Vest. 54a .... 2362
Sigurg. Þ, Jónsson, Öld. 47 1555 900
Sigurj. HaUvarðss., Víð. 49 550
Sigurl. Sigurðss., Sólv. 17 850
Sigurþ. Jónsson, Bár. 20 .. 1082 108
Símon Jónsson, Lv. 33 .. 550
Skóbúð Reykjavikur .... 1100 1900
Skúli Jóhannsson, Sjafn. 8 4400
Smjörlíkisgerðin hf 14837
Stef. G. Bjömss., Hrefn. 10 520
Steind. S. Gunnarss.,Suð.8b 1650 1283
— Nikulásson, Bræðr. 4 .. 680
Steingr. Ámason, Skv. 44 800
— Guðmundss., Lv. 143 .. 800 600
Strætisvagnar Rvikur hf. 2455
Svanur hf 5500 7657
Sveinbj. Kristjánss.,Hvg.39 770
Sveinbjömss., Guðm., Ásv.l 440 2080
Sveinn Ámason, Lauf. 26 615
— J. Ásmundsson, Fram.14 1930
— M. Hjartarson, Bræðr. 1 1870 2200
— Pétursson, Garð. 34 .. 990
Sverrir Sigurðss., Skegg. 17 605
— Þorbjörnsson, Mar. 7 .. 590
Sæfari hf 330 3000
Teitur Magnússon, Bar. 59 880
Thoriacius, Har., Hring. 157 1100
Thoroddsen, Guðm.,Fj 61.13 2640
— Emil, Túng. 12 330 800
Próf í forspjallsvísindum
hafa farið fram í háskólanum að
undanförnu. 38 stúdentar gengu til
prófs, en 36 stóðust það. Þessir hlutu
ágætiseinkunn: Bergþór Smári, Bjöm
Guðbrandsson, Jón Gunnlaugsson,
Richard Thors, Margrét Steingríms-
dóttir, Theodoras Bieliachinas, BJörn
Sveinbjömsson, Helgi Halldórsson, Logi
Einarsson, Emil Bjömsson, Matthías
Ingibergsson, Ólöf Benediktsdóttir og
Unnur Samúelsdóttir. — I. einkunn
fengu: H. Linnet, Jón Guðmundsson,
Grímur Jónsson, Guðjón Kristinsson,
Sigfús Guðmundsson, Sveinbjöm
Sveinbjömsson, Þorsteinn Valdimars-
son, Jón Bjamason, Kristjana Theo-
dórsdóttir, Magnús Þorleifsson, Sig-
urður Magnússon, Guðrún Gisladóttir,
Ragnar Þórðarson og Ingvi Þ.Ámason.
— II. einkunn betri hlutu: Gunnlaugur
Þórðarson, Jóhann Benedlktsson,
Kristinn Gunnarsson, Sigurður Jóns-
son, Svavar Pálsson og Valdimar Guð-
jónsson. — II. einkunn lakarl fengu:
Guðrún Stefánsdóttir, Halldór Þor-
björnsson og Sigurður Sigurðsson.
Hjónaband.
Gefin voru saman í hjónaband
föstudag síðastliðinn frú Jósephina
Hobbs hárgreiðslukona og Skúli Guð-
mundsson alþingismaður.
í hjónaband
voru nýlega gefin saman ungfrú
Hólmfríður Jóhanna Jóhannesdóttir á
Þorleifsstöðum í Skagafirði og Ellert
Finnbogason fimleikakennari írá
Sauðafelli.
Vormótið við Þjórsárbrú.
Framsóknarmenn í Reykjavík, sem
ætla á mótið eru beðnir að gefa sig
fram við Amald Jónsson á afgreiðslu
Timans, sem gefur allar upplýsingar
um ferðalagið.
Róstur á veitingakrá.
Á sunnudagskvöldið kom til viður-
eignar milli íslenzks manns og brezkra
hermanna á kaffistofunni Ægi við
Tryggvagötu. Greip enskur hermaður
til hnífs síns og stakk íslendinginn 1
hálsinn. Deilur þessar munu hafa
sprottið út af kvenmanni eða kven-
mönnum, sem þarna vora. Lögreglan
kom á vettvang, tók óeirðamennina
höndum, en fékk hinum særða læknis-
hjálp. Rannsókn i málinu fór fram í
gær.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun sina
Unnur Dórothea Haraldsdóttir, Berg-
staðastræti 48, og Einar Sturluson i
Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi.
Leikfélag Reykjavíkur
sýndi skopleikinn „Stundum og
stimdum ekkl“ siðastliðinn sunnudag
fyrir troðfullu húsi og komust ekki
nærri allir að sem vildu. — Næsta sýn.
ing verður því annað kvöld kl. 8i4.
1939 Eldra
— Jean, Frí. 3 700
— Sigurður, Freyj. 38 .... 460 1460
Thorsteinsson, Geir, Skv.45 1760
— Þorst. B., Bræðr. 52 .. 690
Torfi Jóhannsson, Blóm. 10 440 700
Tryggvi Pétursson, Rvkv. 6 500
Tulinius, Carl D„ Skoth.15 900 1250
Unnur Gunnarsd., Hafn. 8 505 100
Vald. Sveinbjömss., Bþ.23 880 60
Valtýr Stefánsson, Lauf.69 880
Vestdal, Jón E„ Háv. 21 .. 1000
Viggó Símonars., Reik., Gr. Vinnuf.vsm. hf. Hafn.10-12 2000 1000
Waage, Indriði, Vest. 17 .. 660 325
Zoega, Geir H., Suð. 22 .. 2200
Þórarinn Bjömss., Vest. 17 880
— B. Dúason, Skv. 36 .... 100 900
— Guðmundsson, Lv. 13 .. 495 450
— Kjartansson, Lv. 76 .. 730
Þorbj. Jóhannsson, Lv. 78 1210
Þórður Runólfsson, Háv. 27 990
— Þorbjömsson, Leif. 20 660
Þorgils Ingvarss., Hring.132 645 165
Hér í Hornafirði horfa menn
með æði miklum kvíða fram á
hvernig ganga muni með sölu á
kartöflúframleiðslunni. Margir
hafa haft í geymslum sínum frá
50 og upp í 100 tunnur af sölu-
kartöflum, sem ekki er fyrir-
sjáanlegt enn að þeir geti losað
sig við til sölu nema að litlu
leyti. Kartöfluræktin er hér hjá
mörgum annar stærsti liður í
framleiðslu þeirra og þarf því
ekki að eyða orðum að því, hve
mikill hnekkir það mundi verða
fyrir fjárhagsafkomu fjölda
manna, ef að sölumöguleikar
ekki verða fyrir hendi í vor. Það
mundi algerlega eyðileggja fjár-
hagsafkomu nokkurra einstakl-
inga, svo alvarlegt er þetta mál.
Kartöfluræktin hefir farið ört
vaxandi á undanförnum árum,
enda hafa framleiðendur óspart
verið hvattir til að auka kar-
töfluræktina, bæði hefir sú
hvatning framkomið í ræðu og í
riti og þó einnig með verðlaun-
um. Nú á síðastliðnu sumri fór
kartöfluframleiðslan nokkuð
langt fram úr því, sem áður var,
Hefir það stafað af aukinni
ræktun, en þó sérstaklega af því,
að ágætur vöxtur varð helzt al-
staðar á landi hér vegna hins
fágæta tíðarfars. Nú sjá það all-
ir, að kartöfluframleiðendur
standa sig ekki við það, að þeim
verði ekkert úr þessari fram-
leiðslugrein þeirra með allt sem
þeir hafa lagt í kostnað við hana
á kostnað annarra framleiðslu-
greina, svo sem áburðarkaup,
öll vinnsla og enn lögðu margir
í að byggja kartöflugeymslur á
síðastliðnu hausti, sem urðu æði
dýrar, þótt allrar varúðar væri
gætt með efniskaup.
Svo er annað sjónarmið, sem
vert er að athuga í þessu sam-
bandi og það er, ef að tregða
verður mikil með kartöflusöl-
una í vetur og í vor, svo að
kannske nokkrir einstaklingar
sitji eftir með sínar kartöflur
vegna þrengsla á markaðinum
og verða kannske að moka þeim
út úr geymslunum, sem einskis-
nýtum varningi, þá er það alveg
gefið, að menn yfirleitt draga
saman seglin og ef að maður
fengi svo ekki meira en meðal
sprettuár, þá gæti orðið hætta á
að mikil vöntun yrði á kartöfl-
1939 Eldra
Þorgrímur Guðm.s., Ng.49b 330 400
Þórhallur Ámas., Fjöln. 15 440 200
— Friðfinnsson, Reyn. 36 . 740
Þorlákur Guðm.s., Fjöln.13 880
Þorleifur Gunn.s., Háv. 31 990
— Þorleifsson, Bjark. 8 .. 650
Þormar, Páll G„ Lgmbl. 32 1320
Þorólfur Ólafsson, Suð. 15 550 630
— Sigurðsson, Bjark. 10 . 680
Þorst. Sigurðsson, Grg. 13a 1760 1160
— J. Sigurðss., Hring. 159 1100 226
Kaupendnr Tímans
Tilkynniff afgr. blaffsins tafar-
laust ef vanskil verffa á blaffinu.
Mun hún gera allt, sem í hennar
valdi stendur til þess aff bæta
úr því. Blöð, sem skilvísa kaup-
endur vantar, munu verffa send
tafarlaust, séu þau ekki upp-
gengin.
314
Margaret Pedler:
Laun þess liSna
315
Leilcfélag Reykjavíkur
,Stundum ogstundum
ekkf
Sýnlng annað kvöld
kl. 8i/2.
Aðgöngumiðar frá 1.50 seldir
frá kl. 4 til 7 í dag.
Notaff timbur og þakjám til
sölu.
H. f. PÍPUVERKSMIÐJAN
Reykjavík.
Sjómannastéttin
(Framh. af 3. síðu)
stéttasamtökum þarf að stilla í
hóf.
í lok sögualdar voru það ís-
lenzku ættimar, sem börðust svo
fast um auð og yfirráð, að við
glötuðum frelsinu.
Nú eru það stéttimar, sem
komnar eru í stað ættanna víða
um lönd.
Við íslendingar mættum láta
okkur vítin að varnaði verða, og
beita nú stéttasamtökunum vit-
urlegar en ættasamtökunum
áður.
Þeirrar giftu óska ég þjóðinni!
Og í þvi efnl treysti ég ekki
sízt hinni veglegu, íslenzku sjó-
mannastétt!
um í landinu og svo ef að maður
gjörði ráð fyrir, að flutningar
til landsins tepptust meir en nú
er orðið, svo að erfitt yrði að
ná inn mjölvarningi, er þá ekki
alvarlegt, ef ekki er nóg kar-
töfluframleiðslan í landinu; ein-
mitt sú varan, sem helzt gæti
undir þeim kringumstæðum
fullnægt mjölmatarþörf þjóðar-
innar.
Mér finnst sölutregða kartafl-
anna vera nú það alvörumál, að
nú þegar verði að hefjast handa
og gera eitthvað til þess, að
þjóðin ekki í þessu atriði held-
ur en öðrum, fljóti sofandi að
feigðarósi.
Það, sem mér dettur í hug að
gjöra þurfi í þessu máli, er
þetta:
Að ríkisstjórnin og Búnaðar-
félag íslands taki höndum sam-
an um að vinna að því með ráði
og dáð, að kartöflunotkun verði
aukin að stórum mun í landinu.
Að sömu aðilar vinni að því að
tryggja framleiðendum eftir því
sem unnt er, sölu og sannvirði
fyrir kartöfluframleiðslu sína,
því að með því er bezt tryggt að
framleiðendur ekki kippi að sér
hendi með að framleiða þessa
bráðnauðsynlegu vöru fyrir
þjóðarheildina, á þessum alvar-
legu tímum.
Á fleiri atriði mætti eflaust
benda, en ég læt hér staðar
numið að sinni.
Kristján Benediktsson.
Tíl Þuru í Garði
eftir Iestur „Vfsna“ hennar.
Ef þú getur ekki betur
orkt í vetur,
í þagnarsetur þjóðin metur
Þurutetur.
ekki, að það er aðeins þetta, sem skipt-
ir máli?“
„En þú verður að hrensa sjálfan þig
af því,“ svaraði hún áköf.
„Það er einmitt það, sem ég get ekki.
Hendur mínar eru jafn bundnar núna
og ávalt áðuT.“
Elizabet skalf eins og hrísla. Hún
varð að taka á öllu, sem hún átti til, til
þess að láta ekki á neinu bera.
„Segðu mér alla söguna. Ég held að
þú hafir á röngu að standa, en ég get
ekki sagt um það með vissu fyr en ég
veit allt. Segðu mér það,“ hélt hún á-
fram lágri og biðjandi röddu. „Ég á
heimtingu á að heyra sannleikann,
Blair.“
„Já, liklega er það satt. Það er held-
ur ekki svo mikið, sem segja þarf. Ég
var ekki þjófurinn, eins og þú hefir
gizkað á. Kona, sem ég hélt þá að ég
elskaði, — hafði tekið perlurnar. í
raun og veru var hún heldur ekk þjóf-
ur, garmurinn. Hún ætlaði að láta
perlurnar aftur á sinn stað. En ógæf-
an skall á, eigandinn komst að missi
sínum, allt var sett á annan endann
og leynilögreglumenn fengnir til þess
að leita á hverjum einasta manni í hús-
inu, áður en hún hafði tækifæri til að
losna vð perlurnar aftur. Ég reyndi að
losa hana við perlurnar, — ætlaði að
henda þeim út 1 garðinn, láta þær ein-
hversstaðar afsiðis, eða eitthvað svo-
leiðis, en ég fékk ekkert tækifæri til
þess. Leynilögregluþjónarnir smöluðu
okkur saman undir eins og hún var bú-
n að fá mér perlurnar, og þeir slepptu
aldrei sjónum af neinu okkar upp frá
því, fyr en perlurnar voru fundnar.
„Og þær fundust á þér —?“ spurði
Elizabet með hryllingi. Hún gat svo vel
ímyndað sér hvernig Blair hefði liðið
þessar mínútur: Lögreglumennirnir
sleppa aldrei augum af honum, hann
hefir ekkert tækifæri til að losna við
perlurnar, og velt að leitað verði á hon-
um innan fárra mínútna.
Maitland hló, stuttum, óstyrkum
hlátri.
„Nei, í raun og veru fundust þær ekki
á mér. Ég bjargaði mér frá þeirri niður-
lægingu að láta leita á mér, með því að
framselja þær.“
„Og svo? Hvað gerðist svo “
„Hvað svo gerðist? Auðvitað það sem
hlaut að gerast. Ég galt hið venjulega
verð fyrir að taka annara eigur. Ég
held að þetta hafi verið ákaflega ein-
falt mál: Ég kom þarna fram og dróg
perlufesti, sem húsmóðirin átti, upp úr
vasanum, og allir vissu mæta vel að ég
var í kröggum og skuldaði allsstaðar
peninga."
Vísnagisið klúrort kver
kennir mér það skrýtið:
Að furðumargur frægur er
fyrir minna en lítið.
10. des. 1939.
Jónas í Ásseli.
V\ •** Gerist ásfcriíendur að
I il/ill þessu vinsœla og sér-
staka tímariti. 8. árg.
er a3 byrja að koma út og kostar aS-
eins 6 krónur. Engin hœkkun þótt allt
hafi hækkaS í verSi. Ard. Dvfil. Rvik.
TU anglýsendat
Timlnn ei gefinn út 1
fleiri eintökum en nokk-
urt anna'ð blað á íslandl.
Gildi almennra auglýs-
' lnga er i hiutfalli viS
þann fjölda manna er les
þær. Tíminn er öruggasta
boSleiðin til ílestra neyt-
endanna i landinu. —
Þeir, sem vilja kynna vör-
ur sínar sem flestum
auglýsa þær þessvegna i
Tímanum
GAMLA BÍÓ'
Amerísk gamanmynd,
samin af kímniskáldinu
fræga
O’HENRY.
Aðalhlutv. leika:
BEATRICE LILLIE,
BING CROCBY.
og syngur m. a. lögin „On
the sentimental side“ og
„My Heart is taking less-
ons.“
“°~-~~NÝJA BÍÓ ■**•——
C a s í n o
de Paris
Hressandi og fjörug ame-
rísk tal- og söngvamynd. -
Aðalhlutverkið leikur
langfrægasti „Jazz“-söngv
ari Ameríku
AL JOLSON,
ásamt
RUBY KEELER,
GLENDA FARREL o. fl.
MEST
OG BEZT
fyrir krónuna
með því að
nota
þvotta-
duftið
Perla
Arður til hluthafa.
Á aðalfundi félagsins þ. 8. þ. in. var sam-
þykkt að greiða 4% — fjóí’a af himdraði — í
arð til hluthafa fyrir árið 1939.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu
félagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum félags-
ins út um land.
H.S. Eímskipafélag fslands.
F r amsóknar menn
á Suðurlandi!
Fjölmenníð á Vormótíð að Þjórs
ártúní næstkomandí sunnudag.
Vordagar
III. bindið í ritgerðasafni Jónasar Jónssonar, ko:n út í
vetur. Bókina er enn hægt að fá með áskriftarverði, 5
krónur óbundna, en 7,50 í bandi. Pöntun má senda til
Bókaútgáfu S.U.F., pósthólf 1044, Reykjavík, eða hringja
í síma 2353. — Fylgi greiðsla pöntun, verður bókin send
burðargj aldsfritt, en ella gegn póstkröfu. Hafi einhverjir
af umboðsmönnum bókaútgáfunnar enn eigi sent á-
skriftarlista sína, eru þeir áminnir um að gera það, sem
allra bráðast. — Tilgangslaust er að biðja um Merka
samtíðarmenn, þar eð upplag þeirrar bókar er með öllu
þrotið. — Vordagar veröa einnig á þrotum næsta vetur.
Hentugt fyrlr svoita-
helmlli.
31/2 kw. dinamo og Pelton tur-
bina fyrir 20 metra fallhæð, 30
lítra á sekundu, ódýrt.
RIFFLAR, kal. 22, kr. 70.00.
EINHLEYPUR, kal. 12, kr. 88.00.
Haglaskot, riffilskot, högl, hvell-
hettur.
Spænir fyrir lax og silunga.
OLYMPIÁ,
Vesturg. 11. Reykjavik.
Rafvirkiim,
Reykjavík. Sími 5387.
Anglýsið í Tímanum!