Tíminn - 11.06.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.06.1940, Blaðsíða 2
TÍMIHiny, þrigjndagiim 11. júiií 1940 61. Mað 242 <gímiwt hlenzk bygglngarefni Eftír Eínvarð Hallvarðsson Þriðjudaginn 11. jjííní „Fagur er dalur“ „Fagur er dalur“. Það er einkennilegt samband á milli umhyggju um frelsi ís- lands og endurreisn íslenzkra skóga. Fyrir einni öld sagði Jón- as Hallgrímsson: „Fagur er dalur og fylliat skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna." Síðan liðu nokkrir áratugir. Þá segir Hannes Hafstein í alda- mótakvæði sínu: „Sú kemur tíð er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundum nýrra skóga.“ Hannes Hafstein lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum, þegar hann hafði fengið stjórn- arvald á íslandi, að hefja skipu- lega skógrækt, sem síðan hefir verið haldið við og aukin. Og eigi mundi hitt eyfirzka skáldið hafa látið sitja við orðin tóm, ef honum hefði verið unnt að fylla dali landsins með skógar- gróðri. Nýlega hefir einn af þeim valdsmönnum hér á landi, sem alla æfi hefir verið manna skel- eggastur í sjálfstæðismáli þjóð- arinnar, Magnús Torfason fyrv. sýslumaður Árnesinga, sýnt að hugsjónin um að klæða land- ið er í huga hans nátengt hugsuninni um að frjálsir menn skuli búa á íslandi, Magnús Torfason hefir nýlega afhent stjórn Kaupfélags Árnesinga 3000 kr. að gjöf með því eina skilyrði, að þeim verði varið til ao koma upp skóglendi á jörð félagsins, Laugardælum. Magnús Torfason hefir tveim sinnum áður á æfinni lagt sig fram um gróðurmálefni Árnes- inga með sérstöku átaki. Hann gaf 3000 kr. til að prýða kring um Laugarvatnsskóla, og voru hinir einkennilegu grasstallar og grasvellir við framhlið skóla- hússins að verulegu leyti gerðir fyrir þá gjöf. Um sama leyti vann sýslumaður að þvi á Al- þingi og annars staðar, að nokkru af auði Strandakirkju væri varið til að girða hin víð- áttumiklu sandlönd, sem liggja milli Selvogs og Þorlákshafnar. Er það land nú á góðri leið með að gróa að nýju. Strandakirkj a breiðir lífhjúp yfir hinn svarta dauða sand fyrir áheit bæn- heitra manna um allt land. Þessi framkvæmd sýslumanns sýnist að vera fullkomlega í anda kristindómsins. En þó undarlegt sé, risu afvegaleiddir starfsmenn kirkjunnar móti þessu lífgrasamáli, en töpuðu því máli hér á jörðinni og munu væntanlega sízt fá mildari út- reið, þegar kemur til hinna eig- inlegu máttarvalda Árnessýslu hinumegin við landamerkin. Margir stjórnmálamenn reyna að vera kænir og reikna flókin dæmi um framtíðina, en lang- flestir margfalda skakkt á ein- hverjum vandasömum stað í dæminu og komast að rangri niðurstöðu. Magnús Torfason er einn af þeim fáu mönnum, sem margfalda rétt á þessum vettvangi. Hann einn skildi rétt hið flókna dæmi Bændaflokks- ins og hann einn kom sigri hrósandi út úr því völundarhúsi. Nú sýnist lítill vafi á, að hann hafi reiknað rétt dæmið um skóggræðsluna í Árnessýslu. Hann gefur myndarlegan sjóð til málsins og felur hann umsjá kaupfélagsins á Selfossi. Hann setur að skilyrði, að þessi skóg- rækt verði framkvæmd í Laug- ardælum. Það er hið gamla höf- uðból með mörg hundruð hekt- ara af frjórri jörð. Kaupfé- lagið á þessa jörð vegna marg- háttaðra framtíðarafnota. Þeg- ar byrjað er á skógrækt í Laug- ardælum, er það á jörð, sem allir bændur sýslunnar eiga. Hún liggur rétt hjá verzlunar- staðnum. Þar kemur upp skóg- lendi og gróðrarstöð. Kaupfé- lagið er stórt fyrirtæki. Það get- ur tæplega annað en bætt við verulegum stuðningi. Ekki einu sinni, heldur ár eftir ár. í Laug- ardælum sjá Árnesingar, að skógur þrífst vel um alla sýsl- una. Það vekur áhuga að prýða Grein sú, sem Hörður Bjarna- son arkitekt skrifaði í Morgun- blaðið í síðastliðnum mánuði um þetta mál, hefir að vonum valcið allmikið umtal og umræð- ur í blöðum, enda er hér um athyglisvert mál að ræða. Væntanlega munu flestir vera sammála um það, að það væri mjög mikilsvert ef hægt væri að nota meira af innlendum efnum í varanlegar byggingar hér á landi en verið hefir og að sjálf- sagt sé að vinna að því að svo megi verða. — Það virðist einnig auðsætt, að það sé mögulegt, með sérstökum vinnsluaðferðum að framleiða úr íslenzkum jarðefnum efni- vöru, sem komið geti í stað ein- stakra tegunda erlends bygg- ingarefnis. — Hins vegar virð- ast þeir, sem um þetta hafa rit- að, ekki vera á einu máli um það hvaða innlend efni séu tíl- tækilegust til þessa og einnig virðast hugmyndir manna um kostnaðinn vera nokkuð á reiki. — Um þetta mál í heild sinni mun ég ekki leggja annað til málanna að svo stöddu en það, að ég álít þetta vera rannsókn- arefni, sem ríkisstjórnin ætti að fela rannsóknarnefnd ríkis- ins eða Atvinnu|deild Háskól- ans til rækilegrar athugunar, til þess að óyggjandi niður- stöður fengjust, sem byggja mætti á ráðstafanir um fram- kvæmdir eftir því sem ráðlegt yrði talið af ábyrgum opinber- um stofnunum. Þær rannsókn- ir, sem einstakir menn hafa þegar gert, mætti þá nota að einhverju leyti sem grundvöll og myndi þannig það, sem fyrir liggur af því tæi væntanlega geta orðið til þess að létta rannsóknarstarfið og flýta fyrir árangri. Herra Hörður Bjarnason hefir sem sagt vakið hér athygli á merkilegu máli, en hann hefir hins vegar ekki sjálfur komið fram með neitt nýtt annað en það, að hann hefir gert sig sek- með trjárækt kringum sveita- bæina. Smátt og smátt flytja bifreiðar kaupfélagsins unga teinunga úr gróðrarstöðinni í Laugardælum heim til hundrað heimila í sýslunni. Þá rætast orð skáldsins- „Fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna.“ J. J. Virðulega samkoma! Það voru sjómenn, sem fundu þetta land. Þegar ég fyrir tveim árum sá Ásbergsskipið og Gauksstaða- skipiö, annað frá 8. og hitt frá 9. öld, þá stóð það ljóslifandi fyrir mér, hvílíkt sjómannsaf- rek það var, að finna ísland, og þó enn miklu meira sjómanns- afrek að flytja landnámsfólkið á þessum borðlágu, óyfixbyggðu skipum yfir hið breiða haf, á- samt búslóð þeirra og búfénaði! Ég hygg, að fundur íslands og landnám, sé sinnar tíðar mesta afrek, sakir þess, hversu hið nýja land lá langt frá öðrum löndum, og að fyxir þann tíma hafi aldrei áður verið setzt að í landi, sem yfir jafn breitt haf þurfti að sækja. En íslendingar áttu eftir að auka enn við sjómannsafrek sín! Þeir sigldu til Grænlands, námu það land, og þeir fundu Ameríku og héldu nokkrir þang- að skipum sínum, þótt ekki yrði þar úr landnámi til frambúðar. Á landnámsöld og söguöld önnuðust íslenzkir menn milli- landasiglingar þjóðarinnar. En þegar valdabarátta ein- staklinga og ættbálka hafði þjakað þjóðina eins og heims- styrjöld, þjóðfrelsinu var glatað an um vítavert hirðuleysi um það að fara rétt með mál á op- inberum vettvangi, sem ekki verður komizt hjá að átelja og á ég þar við sögu þá, sem hann segir í grein sinni um viðskipti hr. Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd. Það vill svo til, að hann starfar í næsta herbergi við skTifstofur nefndarinnar og það hefði því ekki kostað hann mik- ið ómak að leita þar réttra upp- lýsinga um þetta mál. Kaflinn í grein H. B. um þetta er svo- hlpóðandi: -----„G. E. sótti sex sinnum á þremur árum um leyfi til þess að flytja inn brennsluofn til brennslu byggingarefna ásamt nauðsynlegum vélum, en slíkar vélar eru það stórvirkar, að þær framleiða á einum degi nægilegt af múrsteini í meðalstórt ein- lyft hús. Verð ofnsins var ekki hátt, og fé fyrir hendi, enda ætl- aði G. E. fyrst í stað að reyna framleiðslu þessa á eigin ábyrgð. Innflutningsnefnd synjaði allt- af um leyfið, þar til loksins s. 1. haust, er stríðið var skollið á, þá var V% hluti upphæðarinnar leyfður, en þá var ekki unnt að fá ofn nema frá Ameríku, sem var margfallt dýrari þótt hann gerði aðeins sama gagn og samskonar ofnar og vélar frá Þýzkalandi. Þýzku tilboðin voru um 37.000,00 ríkismörk, en nú- verandi amerískt verðlag á sama er þrefallt meira“. — Og síðan bætir hann við: „Hefði brennsluofninn og vélarnar komið þegar fyrst var um beðið, má ætla, að nú væri hægt að framleiða þá múrsteina, sem nægðu til að byggja úr öll ein- lyft hús í sveitum og kaupstöð- um landsins þar sem slíkt kem- ur til greina.----“. Ég hefi athugað hvað hæft sé í þessu og má í raun og veru segj a, að það sé ekki neitt. Sann- leikurinn er þessi: 1. Umsókn um leyfi fyrir tækjum til framleiffslu bygging- arefna fyrir Rm. 37,000,00 hefir aldrei komið til gj aldeyrisnefnd- ar og því aldrei verið synjað. 2. Leyfi það, sem G. E. telur sig hafa fengið síðstl. haust eft- ir að ófriður var hafinn, var veitt 13. marz 1939, en ófriðurinn hófst 1. september. Að öðru leyti skal þetta tek- ið fram: Hr. G. E. sótti á árinu 1937 um gjaldeyris- og inn- og landið komst undir erlendan konung, var svo af okkur dreg- ið, að þá áttum við ekki lengur skipakost, og aff minnsta kosti ekki metnaff til sömu sjómanns- aíreka og áður. Skyldi nú Nor- egskonungur sjá landinu fyrir millilandasiglingum og senda hingað eigi minna en 6 haffær skip árlega með vörur. Oft urðu á þessu vanefndir, og þær vanefndir urðu landinu ósjaldan þungbærar. Hefði þjóðin verið þess um- komin að halda uppi millilanda- siglingum sínum, eftir að hún komst undir erlend yfirráð, er óvíst að jafn illa hefði farið og raun varð á. Vegna hvers? Vegna þess, að það voru sjó- mennirnir íslenzku, sem önnuð- ust millilandaverzlunina, og hefðu þeir haldið því áfram, er óvíst að þjóðin hefði nokkurn- tíma orðið efnalega eins þraut- pínd og staðreyndirnar greina. En það var með verzluninni, sem erlendir yfirdrottnar náðu til sín landsnytjum og arðin- um af striti fólksins! En hér skal ekki dvalið við þá sögu. Á hitt ber að minna, að þótt farmennskan íslenzka lognaðist útaf eftir hin miklu unnu afrek, Guðbraxtdur Magnússon: Nlómann astéttl n Ræða Sluit á sfómannadeginum í Eyfum flutningsleyfi fyrir kr. 11,000.00 til innkaupa á rafmgansofni til postulínsbrennslu og fylgdu þær skýringar, að þetta væri y3 af öllum stofnkostnaði postulíns- verksmiðju, er nægði til að hefja postulínsvinnslu í smáum stíl og var ráðgext að fullgera verk- smiðjuna á þrem árum. Nefndin taldi ekki fært að sinna um- sókn þessari, enda leit hún svo á, að þetta væri fulldýr tilraun til framleiðslu á postulínsvarn- ingi, sem að vísu getur verið nauðsynlegur til sérstakra hluta en þó hefir þess ekki verið getið hingað til, að umsækjandi hafi gert ráð fyrir að framleiða postulín til bygginga. — Um- sókn þessi var endurnýjuð haustið 1937 og farið fram á innflutning í ársbyrjun 1938 en nefndin taldi ekki heldur þá fært að veita gjaldeyri til þess- ara innkaupa. Um haustið 1938 leitaði G. E. enn til nefndarinnar og fór nú fram á innflutningsleyfi fyrir rafmagnsofni til leirbrennslu fyrir kr. 5,900 og vél til mótun- ar á blómsturpottum og ýms- um búsáhöldum úr leir fyrir kr. 4,500. Nefndin tók þessu máli vel bæði af því að talið var sækilegt að gera umsækjanda mögulegt að endurnýja þau tæki, sem hann hefir starfað með og breyta þeim um leið þannig, að nota mætti raforku í stað kola og svo hitt, að nú kom það í fyrsta sinni fram, svo mér sé kunnugt, að hann hugsaði sér einnig að gera tilraunir með framleiðslu á hlutum til bygg- inga, svo sem steinum, þakhell- um og flísum, en með rafmagns- ofni taldi hann sér fært að gera slíkar tilraunir hér heima, en áður þurfti að senda slíkt utan til prófunar. Leyfið var síðan veitt skömmu eftir áramótin eins og áður er sagt fyrir kr. 8,500.00, sem umsækjandi taldi sér nægja fyrir ofninum og vél- unum vegna hagstæðara til- boðs. Að vísu var ekki gert ráð fyrir að yfirfærsla færi fram fyrr en að haustinu en þá var gert ráð fyrir aðalútflutningnum til Þýzkalands samkvæmt venju. Ég hefi nú sagt þessa sögu, að gefnu tilefni, eins og hún gekk, samkvæmt þeim gögnum sem fyrir liggja um þetta mál. Það er að vísu orðið all titt, að sum blöðin hirði lítt um að far með rétt mál þegar gjaldeyris- nefnd á í hlut og við nefndar- menn erum orðnir þvi vanir að lesa í blöðunum ósannindi og blekkingar um störf okkar. Er þaö hvorttveggja, að við hirðum ekki um að svara slíku yfirleitt og svo hitt, að við höfum ekki tíma til þess. Þrátt fyrir þetta hefi ég i þetta sinn, vegna eðlis málsins, talið rétt að það sanna kæmi fram. Sjómannadagur í Vestmannaeyjum Þjóðhátíð Vestmannaeyja er löngu landskunn. Munu önnur byggðarlög smátt og smátt taka hana til fyrir- myndar um slíkar héraðssam- komur. Fer það því að vonum, að sitt- hvað sé til frásagnar frá fyrsta sjómannadegi, sem hátíðlegur er haldinn í þessari miklu sjó- mannabyggð, umfram það, sem útvarpsfregnum er fært að flytja í yfirlitsfregnum sínum um almenn hátíðahöld þennan dag. Lúffrasveitin. Eyjabúar hafa eignast eigin lúðrasveit. Hefir hún aðeins starfað stuttan tíma, en sveitin hefir náð ótrúlega góðum árangri. Bar meðferð hinnar ungu hljómsveitar vott um smekkvísi og álitlega hæfileika. Stjórnalidinn er Hreggviður Jónsson í Hlíð. Glíman. Að kvöldi sjómannadagsins var mikil samkoma í hinu veg- lega samkomuhúsi eyj arinnar. Var þar hvert sæti skipað og meir en það. Mun þetta þó mesta samkomuhús á landinu og er á allan hátt vel fyrir komið. Þarna fóru fram aðalræðuhöld dagsins og síðan að sjálfsögðu dansinn, sem stiginn var undir stjórn ágætrar danshljómsveitar fram undir morgun. En það, sem vakti ekki sízt athygli aðkomumanns, var það, þegar hópur vaskra glímumanna gekk fram og sýndi íslenzka glímu af þeirri leikni, sem minnti á hina gömlu góðu daga glímunnar, þegar hún var upp á sitt bezta, til dæmis í Reykjavík og á Akureyri. Að glímusýningunni aflokinni var skipt liði og hófst nú hin skemmtilegasta bændaglíma,þar sem glöggt kom fram að mikill líkamsvöxtur og miklir kraftar mega sín jafnan mikils í ís- lenzkri glímu, ef leikni og þjálf- un fylgir, en þó er enn meir komið undir skapinu, harðfylgi og snarræði. Voru bændurnir hvor um sig á vöxt góðir meðal- menn, mjög vel þjálfaðir og hin- ir glæsilegustu glímumenn. Heyrðist það þó á áhorfendun- um, að sá mundi hafa sigrað, er menn síður hafi átt von á að héldi velli í þessari raun. Svo var mikill og að því er virtist óvænt- ur fögnuðurinn. Þessa fremd, þessa glæsilegu glímusýningu, eiga Eyjamenn að þakka hinum áhugasama í- þróttakennara, Þorsteini Einars- syni. Og verður hún enn meiri við það, að glímumennirnir eru sumir sjómenn, sem ekki láta undir höfuð leggjast að ganga til glímuæfinga, þótt þeir séu að sem hvorki við sjálf eða um- heimurinn enn hefir metið að verðleikum, þá lagðist sjó- mennskan ekki niður fyrir því. íslendingar hafa verið miklir sjómenn á öllum öldum, og má segja,að sjómennskan hafi stað- ið í öfugu hlutfalli við smæð fiskibátanna, sem þeir, sakir viðarfátæktar landsins, urðu að notast við til veiðifanga. Og leyfið mér að varpa fram þeirri fullyrðingu, að óvíða i löndum muni hafa verið til betri sjómenn en einmitt þar á ís- landi, sem verst voru skilyrði, og stundaður var sjór að vetrar- lagi. Nefni ég í því sambandi til dæmis sjósóknina „frá söndun- um“, hinar vandasömu brim- lendingar þar, og sjósóknina frá Breiðafirði, sakir hinna miklu strauma og örðugrar lendingar- aðstöðu. Og loks sjósóknina frá Vestmannaeyjum á opið haf, þar sem ósjaldan var vandsigld „Leiðin“ til heimahafnar. Ellegar hákarlalegurnar! Hyggið þér, að þessi örðuga aðstaða, sjósóknin á litlu ára- bátunum, hafi ekki átt sinn drjúga þátt í að halda seiglu og þreki í þjóðinni, þrátt fyrir allt, sem á móti blés, öld eftir öld! Þá er enn ein hlið á sjó- mennskunni íslenzku, sem ég hygg, að menn hafi almennt ekki gjört sér grein fyrir. Verstöðvarnar voru unglinga- skólar fyrri alda. Þangað sóttu bændasynir og vinnumenn, sem til einhvers dugðu. Þessir menn komu úr einangr- un dreifbýlisins. Þeir komu úr fjölmörgum sveitum og að kalla má sinn af hverju landshorni í aðalver- stöðvarnar. Þá var að duga eða drepast. Þeir tognuðu elcki svo lítið á árinni vel flestir. Róðurinn var hin nytsama iþróttakennsla þeirrar tíðar, sem þá jafnframt tók ekki lítið til skapgerðarinn- ar, stældi skapgerðina, gæti hún tekið stælingu! Þarna kynntust menn úr fjarlægum byggðarlögum, lærðu landafræði, heyrðu sagt frá landsháttum og lærðu deili á frásagnarverðum mönnum og umtalsverðum málefnum. Þarna lifði sagan samhliða því, að saga skapaðist. Æfintýri og þjóðsögur voru salt í graut landlegunnar. Rím- ur vo'ru kveðnar, kveðizt á, farið í bændaglímu og lesið upphátt, þegar bækurnar komu til sög- unnar. Og þá var lagið tekið, þegar svo bar undir. En ungu mennirnir komu heim, mannaðri og margfróðari, úr þessum eina almenna menntaskóla, sem fábrotin lífs- skilyrði þjakaðrar þjóðar hafði upp á að bjóða, þjóffar, sem ekki kunni þá full deili á sjaldgæfum auðlindum landsins né heldur manndómi þeim, er með henni sjálfri bjó! Sjómenn fundu ísland! En þó voru það sjómenn ann- ara þjóða, sem fundu hina miklu auðlegð í hafinu umhverfis ís- land. Og þeir fundu tækin til þess að ná þessari auðlegð. koma þreyttir af sjónum. Slíkir atburðir gjörast einung- is, þar sem gróska er í hvort- tveggja, mannfólki og athafna- lífi. Vestmannakórinn. Brynjólfur Sigfússon hefir jafnan haft forustu í söngmál- um Vestmannaeyja. Stundaði hann eins og Sigfús Einarsson á sínum tíma nám hjá hinum kunna danska organleikara, Júl- íus Foss. Átti Vestmannakórinn, sem er skipaður konum og körl- um, sinn mikla þátt í að setja svip á hátíðahöld dagsins. En hér bar nýrra við. Vestmannakórinn flutti þenn- an dag í fyrsta sinn kvæði og lag, sem ekki aðeins mun fara eins og eldur í sínu um allt landið, þegar því verður sleppt lausu, heldur mun hvorttveggja lifa álíka blómlegu lífi og til dæmis „Hvað er svo glatt“. Höfundur þessa „lofaða“ kvæðis er Örn Arnarson. Það heitir „Til Eyja“. „Blessuð sértu sveitin mín“ er sungið um allar sveitir! En kvæðið er og verður lof- söngur æskunnar og þá jafn- framt lofsöngur fulltíða manns- ins og gömlu konunnar, meðan þessir aðilj ar eru þess umkomnir að minnast sinnar eigin æsku. En skáldið byrjar á því að spyrja: „Manstu okkar fyrsta fund íorðum daga í Eyjum?“ Brynjólfur Sigfússon á sinn mikla þátt í því, að þetta kvæði er orðið til. Hann hafði fyrir- fram valið því lagið. Og hann hefir með Bellmannskri leikni raddsett gamalkunnugt gleðilag, sem fullyxða má að sé kvæðinu samboðið. Vestmannakórinn hreif Eyja- búa óstjórnlega með þessu sam- eiginlega afreki þeirra Arnar og Brynjólfs. Vestmannakórinn „ætlaði of- an hvort eð var“, hann hefir lengi ætlað í söngför til höfuð- staðarins, og þess vegna var ekki farið fram á að fá birta hér að svo stöddu nema viðlagið úr um- ræddu kvæði. „Og sumarsólin skein á sundin blá, og út við unnarstein lék aldan smá. Og ástin helg og hrein lét hjörtu slá, en sumarsólin skein á sundin blá“. í næsta blaði verður greint frá viðtali við heiðursgest sjó- mannadagsins í Vestmannaeyj- um, elzta starfandi formanninn í byggðarlaginu, Þorstein Jóns- son í Laufási. G. M. Um aldamót spurði Einar Benediktsson: „Vissirðu hvað Frakkinn fékk til hlutar? Fleytan er of smá, sá grái er utar. Hve skal lengi dorga, drengir, ' dáðlaust upp við sand?“ Og það var eins og menn hrykkju við! Nú var ekki lengur dorgað dáðlaust upp við sand! Við vitum, hvað hefir skeð síðan! Við kunnum öll sögu þeirrar þróunar! Hvernig línan og netin og vél- bátarnir og togararnir og botn- varpan og síldarverksmiðjurnar og frystihúsin og vélbátavarpan, lifrarsamlögin og olíusamlögin, hafa hjálpað okkur til þess að bjarga „okkar hlut“ af auðæf- unum, sem af fjölmörgum þjóð- um er ausið upp úr hafinu um- hverfis okkar dásamlega lancþ Og við megum vita, að fyrir þá framtakssemi, að fleytan var stækkuð og hætt var að dorga upp við sand, þá hefir á síðustu áratugum — þrátt fyrir heims- kreppu í viðskiptalífi, hafizt hér meiri umbóta- og framkvæmda- öld, heldur en dæmi munu til með nokkrum öðrum hundrað þúsund manneskjum á jafn skömmum tíma! Og nú er íslenzki sjómaðurinn ekki aðeins fiskimaður, — nú er hann orðinn farmaður í annað sinn! Við höfum eignazt farkost, svo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.