Tíminn - 03.10.1940, Page 1

Tíminn - 03.10.1940, Page 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (Abm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu I D. SÍMAR: 4373 og 2353. AFOREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. \ Siml 2323. ) PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Símar 3948 og 3720. } 24. árg. Reykjavík, fimmtudagiim 3. okt. 1940 94. blað Tolliiriiin á stríðsfarmgjöld- ii Terðnr að falla niOnr Það verður að fylgja þeírrí tillögu Alþing- is að innheimta tollínn af sömu flutnings- gjöldum og voru fyrir stríð „John Bull er ekki svo auðunnínnu •*'*•*’ ’• *•-*• A. "«***-.• „Engin önnur þjóð getur haldið áfram tap- aðri styrjöld þangað til hún breytist í sigur.4í Verðlækkun á korn- vörum og sykri KRON hafði forystuna í verðlækkuninni Verð á kornvörum og sykri hefir lækkað talsvert hér í bænum um mánaðamótin. Hef- ir Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis haft forystu í lækk- uninni. Kron auglýsti verðlækkun- ina síðastliðinn mánudag, og var hún höfð í því formi, að hún ýtti undir neytendur að kaupa vörurnar í heilum sekkj- um. Er það markmið Kron að hvetja neytendur til að gera innkaup í stærri stíl en áður og stuðla þannig að lækkun dreifingarkostnaðarins þeim sjálfum til hagnaðar. Hefir þessi stefna þess m. a. koniið fram í opnun haustmarkaðar- ins, sem sagt var nýlega frá hér í blaðinu. Verðlækkunina byggði Kron sumpart á því, að gerð hafa verið hiagkvæmari innkauþ á þessum vörum, því að verðlag- ið hefir lækkað erlendis, og sumpart á því, að reynt var enn að færa niður álagninguna til að draga úr hinni auknu dýrtíð á nauðsynlegustu vörum. S. í. S. annast innkaup á þessum vörum fyrir Kron. Kaupmönnum mun mjög hafa brugðið í brún, þegar þeir fréttu um þessa verðlækkun hjá Kron, enda munu sumir þeirra hafa orðið að kaupa vörurnar fyrir svipað verð hjá heildsölunum og Kron gat selt þær í smásölunni. Sézt á þessu m. a. munurinn á verzlunar- háttum S. í. S. og heildsalanna. Niðurstaðan hjá kaupmönn- um mun hafa orðið sú, að þeir hafa fengið nokkra verðlækk- un hjá heildsölunum, og aug- lýstu þeir síðan verðlækkun hjá sér í gær. Gildir hún einnig þótt vörurnar séu seldar í smá- skömmtum. Verð þetta er þó nokkru hærra en sekkjaverðið, sem Kron auglýsti á mánudag- inn. Kron auglýsti einnig í gser svipað verð og kaupmennirnir á þessum vörum, keyptum í smáskömmtum. Á sumum vöru- tegundum er verð Kron heldur lægra, og við það bætist líka 5% afsláttur í pöntun og upp- bót um áramót, en hún hefir venjulega verið 7%. Ekki verður hjá þvi komizt að skýra frá hinum kynlegu frásögnum dagblaðanna af þessu máli. Þau segja öll frá henni á þá leið, að ætla mætti að kaupmenn hefðu haft for- ystu í verðlækkuninni. Slíkt er fullkomlega rangt eins og sjá má á framangreindu. Til skýr- ingar á þessari furðulegu af- stöðu blaðanna má geta þess, að Tíminn ’átti kost á stórri auglýsingu frá kaupmönnunum, gegn því að hann skrifaði um verðlækkunina á þá leið, sem væri þeim að skapi! Með forystu sinni í þessu máli hefir Kron enn á ný sannað neytendum, að þeim er örugg- ast og hagkvæmast að hafa sín eigin samtök um verzlunina. Framsóknar- skemmtimtn, sú fyrsta á þessu hausti, verð- ur f Oddfellowhúsinu í kvöld. Hún hefst klukkan 8,30. Að- göngumiðamir kosta aðeins 2 krónur. Mætið stundvísiega til að taka þátt í Framsóknar- vistinnl. í nýju tollalögunum, sem samþykkt voru í vetur, var gerð sú breyting á inn- heimtu verðtollsins, að hann er nú innheimtur af verði vörunnar kominnar hingað til lands, en áður var hann innheimtur af verði vörunn- ar kominni í skip í erlendri höfn. ________________________ Þessi breyting var gerð til samræmis við það innheimtu- fyrirkomulag, sem gildir víðast annars staðar. Til þess að þetta orsakaði þó ekki hækkun á heildartollinum, var hinn gamli tollstigi yfirleitt lækkaður sem svaraði hinum auknu tekjum, er hlauzt af tollálagningunni á farmgjöldin. Alþingi sá hins vegar fram á, að þetta fyrirkomulag gæti verið ósanngjarnt meðan styrj- öldin stæði yfir og farmgjöld væru óeðlilega há. Var því bætt aftan við lögin svohljóðandi „ákvæði um stundarsakir": „Meðan almennt eru greidd hækkuð farmgjöld vegna ófrið- arins, skal fjármálaráðherra heimiit að láta, eftir því, sem við verður komið, draga frá ai- mennum farmgjöldum frá er- lendri höfn til fslands svo háa hundraðstölu, sem nemur al- mennri hækkun farmgjalda vegna stríðsins“. Sézt á þessu, að Alþingi hefir ætlazt til, að fjármálaráðherra léti ekki innheimta toll af hærra flutningsgjaldi en var fyrir stríðið, nema fjárhagsaf- koma ríkisins værl í sérstöku óefni. Fj ármálaráðherra mun í byrjun þessa árs hafa talið horfurnar um afkomu ríkis- sjóðs það óvissar, að ekki væri Slátrun stendur nú sem hœst í öllum sláturhúsum landsins. Af fréttum þeim að dæma, sem Tímanum hafa borizt, virðast lömb vera sem næst þvi, er telja má meðallag tíl frálags. Mjög ó- víða reynast þau eins vel eða betur en 1 fyrrahaust, enda var meðalþyngd- in þá betri heldur en nokkurn tíma hefir áður verið, siðan tekið var að safna áreiðanlegum skýrslum af öllu landinu um fallþungann. Fram til þessa árs hefir jafnaðarþyngdin sífellt verið að aukast. ttt Um mánaðamótin, sem nú eru ný- liðin, breyttist verðlag á olíu og bensíni hjá olíufélögunum í Reykjavik. Var þessi verðbreyting gerð að ákvörðun verðlagsnefndar. Verð á bensíni lækk- ar úr 50 aurum hver lítri í 47 aura, verð á brennsluolíu lækkar úr 27 aur- ur í 26% eyri hvert kg., en ljósaolía hækkar í verði um hálfan eyri, úr 39% i 40 aura hvert kg. Utan Reykja- vikur verður tilsvarandi munur á verð- inu og tíðkazt hefir. Gert er ráð fyrir, að ofangreint verð á þrennsluolíu gildi einnig fyrir næsta skipsfarm, enda þótt líklegt sé, að hann verði dýrari í ínn- kaupi. t t t Fiskifélagið hefir að undanförnu efnt til námskeiða fyrir Vélgæzlumenn. Eru námskeið þessi tvennskonar, varir annað tíu vikur, en hitt fimm mánuði. Þeir, sem skemmra námskeiðsins njóta rétt að nota framangreinda heimild. Sú ákvörðun orkar mjög tvímælis, því að eðlilegast virðist, ef ríkið þarf nýja tekju- stofna, að auka heldur byrðar hinna ríku en tolla á nauð- synjavörum. Þessi ótti fjár- málaráðherrans hefir sem betur fer reynzt ástæðulaus, því að tekjur ríkissjóðs munu verða ó- venjulega miklar á þessu ári, sökum verðhækkunar innflutn- ingsins, stóraukins útflutnings og fleiri ástæðna. Ástæða er til að halda, að þetta ástand muni vara um nokkurt skeið. Hinn aukni frjálsi innflutningur frá Englandi mun auka tolltekj- urnar og auknar tekjur margra skattgreiðenda á þessu ári munu veita ríkinu auknaT skatttekjur á næsta ári. Það virðist því orðið meira en ástæðulaust fyrir fjármála- ráðherra, að innheimta lengur toll af stríðsfarmgjöldum á að- fluttum vörum og auka þannig talsvert á dýrtíð í landinu. Það er blátt áfram óréttlátt i garð neytenda. Þess ber því fastlega að vænta, að fjármálaráðherra dragi ekki lengur að nota þá heimild Al- þingis, að innheimta ekki toll af hærra flutningsgjaldi en var fyrir stríð. í tilefni af þessu og umræð- um manna á milli um það, sem gera beri, ef afkoma ríkissjóðs fer batnandi, þykir rétt að vekja athygli á eftirfarandi: Sú tolla- og skattalöggjöf, sem nú gildiT og komizt hefir í fast form í fj ármálaráðherra- tíð Eysteins Jónssonar, er mið- uð við erfitt árferði og óhag- stæð viðskipti. Henni er það að þakka, að ríkið hefir getað stuðlað að margvíslegum fram- (Framh. á 4. síðu) og ljúka þaSan prófi, mega fara með vélar allt að 50 hestafla og vera 2. vél- stjórar á bátum með 150 hestafla vél- um. Þeir, sem ljúka prófi af lengra námskeiðinu, mega hinsvegar vera undirvélstjórar á bátum með 400 hest- afla vél. Námskeið þessa árs eru ný- hafin og sækja lengra námskeiðið 13 piltar, en 65 piltar hið skemmra. t r t Þenna síðasta áratug hefir verið miklu minna um rjúpur hér á landi, heldur en áður var um skeið. Ber mönnum ekki saman um orsökina til þessa, hvort heldur hóflaust dráp valdi fækkuninni eða rjúpan fljúgi milli landa og hafi í stórum stíl flutt sig til Grænlands í hinum mildu vetrum undanfarinna ára. Frá gangnamönn- um hafa Tímanum borizt þær fréttir, að enn sem fyrr hafi rjúpna yfirleitt lítið orðið vart á afréttum, fjalllönd- um og heiðum. r r t Síðastllðið sumar ferðaðist erind- reki Framsóknarflokksins, Daníel Á- gústínusson, meðal annars um Austur- Skaftafellssýslu og vann að efl- ingu flokksstarfseminnar í héraðinu. Efndi hann þá til fundar í öræfum sem víðar og lögðu Öræfamenn þar drög að stofnun flokksfélags. Fram- haldsstofnfundur var síðan haldinn 25. ágústmánaðar. Var þá félaginu komið á fastan grundvöll. Félagar voru þá í lok júnímánaðar, stuttu eftir undirritun vopnahlés- samningsins milli Þjóðverja og Frakka, héldu þeir Chamber- lain fyrv. forsætsráðherra Breta og Petain marskálkur útvarps- ræður. í tilefni af þessum ræð- um birtist rétt á eftir ritstjórn- argrein í sænska blaðinu „Göte- borgs Sjöfarts- och Handels- tidning“, sem er það sænska blaðið, er djarflegast þorir að gagnrýna nazista, og hefir því oft orðið fyrir barðinu á ritskoðun sænsku stjórnarinn- ar. Greinin fer hér á eftir 1 lauslegri þýðingu: — Það virðist eins og Bretum sé nú loksins orðið ljóst, að þeir eigi í styrjöld. Það tók sinn tíma fyrir þá, að öðlast þann skiln- ing. Lengi héldu þeir, að þeir ættu aðeins í nokkurskonar í- þróttakeppni. Piltarnir, sem voru sendir yfir til Noregs, virt- ust ekki komnir þangað í al- varlegum erindum. Síðan komu ósigrarnir í þéttri röð. Þá loks- ins tók John Bull viðbragð, stakk tóbakstölunni í vas- ann og bretti upp erm- arnar. Nú er hann reiður. Hann er ekkert lamb að leika við, þegar þannig liggur á honum. Hann hefir áður verið einn á móti Evrópu og ekki misst marksins. Hann hefir þann sið að vinna alltaf seinustu orust- una. Jafn heittrúaður og hann er á allt, sem nefndist venjur, mun hann halda fast við þenn- an sið nú. Engin önnur þjóð í heiminum getur haldið áfram tapaðri styrjöld þangað til hún breytist í sigur. Sjáið til, hvort það gerist ekki einu sinni enn. Það er enginn uppgjafartónn í Mj*. Chamberlain, þegar hann er spurður um horfurnar. Karlinn hefir verið ótrúlega blindur, hann hefir framið stórkostleg- ustu glappaskot, en hann hefir ekki misst kjarkinn. Það er ekki vegna þess, að þessu blaði hafi ekki verið ljós mistök hans fyrr en afleiðingarnar komu fram, orðnir 56. í stjóm félagsins voru kjörn- ir Páll Þorsteinsson kennari á Hnappa- völlum, form., Karl Sigjónsson á Hofi og Sigurður Arason á Fagurhólsmýri. Varastjórnina skipa Þorsteinn Jó- hannsson á Hnappavöllum, Ari Jóns- son á Fagurhólsmýri og Magnús Þor- steinsson á Hofi. Fulltrúaráðsmenn voru kosnir, auk formannsins, Páls Þorsteinssonar, Bjarni Sigurðsson í Hofsnesi og Magnús Þorsteinsson á Hofi, og til vara Gunnar Þorsteinsson á Hnappavöllum og Sigurður Arason á Fagurhólsmýri. Fulltrúar á fundi sýslufélagsins voru kosnir Ari Jónsson á Fagurhólsmýri, Gunnar Þorsteinsson á Hofi og Karl Sigjónssson á Hofi. Varamenn voru kjörnir: Ari Bjöms- son að Kvískerjum, Jón Gíslason á Hnappavöllum og Gunnar Jóhannsson á Hofi. Sem kunnugt er, er flokks- skipulag Framsóknarmanna í Austur- Skaftafellssýslu komið í það horf, að í hinum sundurskomu byggðum eru fé- lagsdeildir, er siðan mynda eitt sýslu- félag, er hefir sameiginlegt fulltrúa- ráð. r r r Þrílembingum frá Broddanesi, sem allir gengu undir móður sinni í sumar, var slátrað í sláturhúsinu fyrir nokkr- um dögum. Þeir höfðu 23, 18 og 16,9 kg. fall. Gærumar af þeim öllum voru samanlagt 12 kg. að þyngd. að það segir þetta nú. í þessum dálkum hafa heimskupör hans verið vægðarlaust gagnrýnd, jafnóðum og þau voru framin. Þvi var spáð, að það mundi kosta mikið blóð, að bæta fyrir þau. Nú hefir hann skilið, hvað í húfi er. Nú kemur hið þráa lunderni hans í ljós. Það er munur á hinni reiði- þrungnu raust Chamberlains og hinu ellimóða rausi Petains marskálks. Þó má segja um hinn aldurhnigna sigurvegara frá Verdun svipað og sænska hervíkinginn: Sigur hans við Svensksund varpar mestum ljóma á sænska flotann. Síðan hefir rás atburðanna orðið eins og kunnugt er. Petain hefir fórnað stórveldisaðstöðu Frakk- lands. Franska heimsveldið hefir verið látið falla í rúst. Það kemur úr styrjöldínni sem vanmáttugt ríki. Þetta hefði ekki orðið, ef stefnu Reynauds hefði verið fylgt og styrjöldinni verið haldið áfram frá nýlend- unum í Afríku. Nú á Frakkland allt undir náð og ónáð and- stæðinganna. Bretland hefir verið svikið. Hugmyndir Petains marskálks um að heiðri Frakklands hafi verið bjargað munu fljótlega missa lit og ljóma. Það er vissu- lega skringileg kenning, að heiðrinum hafi verið bjargað, þegar bandamaðurinn er svik- inn og andstæðingnum leyft að nota landið í baráttunni gegn honum. Það má segja, að heið- ur frönsku þjóðarinnar og hers- ins sé óblettaður, en hinu verð- ur ekki neitað, að franska stjórnin hefir séð sig neydda til að fórna ærunni. Petain mar- skálkur getur verið mikill sem hermaður, en sem stjórnmála- maður er hann það ekki. Mr. Chamberlain verðskuldar hvorki sem hermaður eða stjórnmálamaður mikil hrós- yrði. En hann er Breti. Það þýðir, að hann hefir kjark og seiglu. Bretar hafa ekki ímynd- unarafl til þess að vera að fást við kenningar um guðlega köll- un einhvers kynþáttar eða svo- kallaðan „lífsrétt" stóru þjóð- anna til að leggja undir sig lönd smáþjóðanna. Það var þó raun- ar Breti, sem fann upp kenn- inguna um ariska kynþáttinn, er Þjóðverjar nota til réttlæt- ingar Gyðingaofsóknunum. En venjulegast troða Bretar slóðir veruleikans á traustum skó- sólum. Þeir láta. ekki auðveld- lega ginna sig til að hlaupa eftir fögrum sjónhverfingum á hinum hálu brautum hugarór- anna. Þess vegna bíður John Bull með markvissri festu hins ósigrandi flota, sem tilkynnt hefir verið að muni heimsækja eyna hans. Hann hefir staðizt slíkar tilraunir fyrr. Hann kannast við venjuna. Standist hann þrautina, er styrjöldin útkljáð. John Bull er ekki svo auð- unninn. — Yðrar fréttir. Berlin hefir orðið undanfarn- ar nætur fyrir mjög stórfelldum loftárásum Breta. Segja brezkar fregnir, að fjöldi fólks sé nú daglega fluttur burt úr Berlin og sýni það árangur hinna brezku árása. Bretar hafa einn- ig haldið áfram loftárásum á hafnarborgir Þjóðverja við Ermarsund og Norðursjó. — Þjóðverjar hafa heldur dregið úr loftárásum sínum á Bret- land seinustu dagana. Brezka flugmálaráðuneytið hefir tilkynnt, að Bretar hafi skotið niður 1092 þýzkar flug- vélar í september, en misst A víðavangi ÁRANGUR INNFLUTNINGS- HAFTANNA. Árangur innflutningshaft- anna undanfarin ár kemur nú stöðugt betur og betur í Ijós. Hefði þeim ekki verið beitt, myndi þjóðin hafa safnað mikl- um verzlunarskuldum erlendis á þessum tíma og þær hefðu nú etið upp þann gjaldeyri, sem safnazt hefir fyrir undanfarið. í stað þess getur nú þjóðin, ef hana skortir ekki vit og vilja, notað þennan gjaldeyri til að mynda grundvöll verklegra framkvæmda, þegar styrjaldar- ástajidinu er lokið. Aðeins þetta eitt ætti að nægja til að sanna mönnum, hversu nauðsynleg ráðstöfun innflutningshöftin voru og hversu heimskuleg hef- ir verið barátta þeirra manna, sem börðust á móti þeim. 6 AF 12. í ritstjórnargrein Mbl. í morgun er að gömlum vanda krafizt skattalækkunar. í til- efni af því þykir rétt að benda blaðinu á eftirfarandi: Útsvör og skattar á öllum landsmönn- um munu vera um 12 milj. kr. á ári. Af þessari upphæð eru út- svörin i Reykjavík hvorki meira né minna en helmingur, eða 6 milj. króna. Öllum er kunnugt, að hinar miklu útsvarsbyrðar Reykvíkinga eiga rætur sinar að rekja til óstjórnarinnar á fá- tækramálum bæjarins. Útsvars- málum Reykvíkinga verður ekki komið í viðunandi horf fyrr en sú meinsemd er læknuð. Hið rétta úrræði í fátækramálum og skattamálum Reykvikinga er því það ráð Björns Ólafssonar, „að reyna nýjar leiðir, nýjar að- ferðir, nýjar hugmyndir og nýja menn til þess að leysa vanda- mál Reykjavíkur.“ MORGUNBLAÐIÐ OG DÝRTÍÐIN. Morgunblaðið þykist vera mjög fjandsamlegt dýrtíðinni. Hér er lítð dæmi: Nýlega opn- aði Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis haustmarkað hér í bænum. Tilgangurinn með þess- ari starfsemi er að útvega neyt- endum ódýrari vörur með því að draga úr milliliðakostnaðin- um. Öllum blöðum bæjarins var boðið að koma og kynnast þess- ari starfsemi, þegar hún tók til starfa. En enginn maður mætti frá Morgunblaðinu og en hefir það ekki sagt eitt orð um þessa athyglisverðu nýung í barátt- unni á móti dýrtíðinni. Má ekki betur marka hina raunveru- legu afstöðu Mbl. til dýrtíðar- innar af þessu litla dæmi held- ur en hinum mikla vaðli þess um að það vilji vinna á móti dýrtíðinni? sjálfir 319. Hlutfallið milli flug- mannatjóns Breta og Þjóðverja er miklu meira, því að margir hinna brezku flugmanna hafa bjargast, og megnið af þeim flugvélum, sem Þjóðverjar misstu, voru stórar og höfðu því fjölmennari áhafnlr en brezku flugvélarnar. Fimm þúsund ítalskir flug- menn eru komnir til Þýzkalands og eiga að taka þátt í árásun- um á England. Er þetta fregn frá London. ítalir virðast nú vera í þann veginn að hefja sókn i Egipta- landi. Lausafregnir herma, að þýzkt herlið sé komið til’Libyu og stöðugt sé verið að flytja herlið frá Þýzkalandi til Ítalíu. Chamberlain hefir farið úr brezku stríðsstjórninni, sökum lasleika. Var hann skorinn upp 1 sumar og fékk ekki fullan bata. Finnar hafa leyft Þjóðverj- um að flytja herlið um Finn- land til Norður-Noregs. Er talið, að Finnar hafi gegn þessu feng- ið vilyrði Þjóðverja fyrir því, að fá hjálp frá þeim, ef Rússar ráðast aftur á Finnland. A. KROSSGÖTTJM . Slátrunin. — Verðbreyting á olíu og bensíni. — Vélgæzlunámskeið. — Lítið um rjúpur. — Framsóknarfélagið í Öræfum. — Vænir þrílembingar. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.