Tíminn - 03.10.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1940, Blaðsíða 2
374 TÍMHVIV. iimmtndagiiui 3. okt. 1940 94. blað Á forlagi Stalíns Alþjóðieg og óþjóðleg áróðursstarisemi fpmtrm Fimmtudaginn 3. óht. Málverndun í útvarpinu Það eru að myndast mál- lýzkur á íslandi. Hin öra mynd- un bæjanna og aukið fámenni á sveitaheimilum er hættulegt eðllegri þróun móðurmálsins. Tilraunir, sem gerðar eru um orðaþekking barna á skólaaldri, benda á mjög verulega hnign- un bæði um málþekkingu og framburð. Útvarpið er áhrifa- mikið tæki um meðferð máls- ins. Fram að þessu hefir hver sungið með sínu nefi. En í því merkilega taltæki margfaldast allir framburðargallar. Menn, sem virðast vera lítið eitt hljóð- villtir í samtali, geta orðið nær óþolandi i útvarpinu. Tugir þúsunda hlusta á útvarpið dag- lega. .Það er hinn mikli skóli um meðferð móðurmálsins. Út- varpið getur' fegrað og göfgað málið. Það getur líka spillt því og dregið það niður. Hljóðvillur og soralegur framburður getur borizt út um allt land frá miður heppilegum ræðumönnum í út- varpinu. Fjárveitinganefnd sú, er starfaði fyrir ári síðan og vann að fjárlögum yfirstandandi árs, kom sér saman um mjög gagn- lega nýung í þessu efni. Nefnd- in lagði til, að útvarpið hefði til umráða nokkra fjárhæð til að byrja rannsóknir á því, hvernig útvarpið gæti orðið að beztu liði til að kenna fagran fram- burð móðurmálsins. Alþingi tók vel þessari tillögu og samþ.hana. Jón Eyþórsson formaður út- varpsráðs fékk þegar í vor sem leið BjörnGuðfinnsson málfræð- ing til að gera sérfræðilegar til- lögur um málið. Hann lagði til, að keypt yrði tæki til að taka raddir manna á plötur, -og safna þannig framburði manna ‘um allt land. Þegar sá grund- völlur væri fenginn mátti fara að vinna að því að á'kveða, hvað átti að teljast réttur framburður á íslenzkri tungu. Ríkisstj órnin varð vel við tillögu útvarpsráðs um að kaupa nauðsynleg áhöld til að rannsaka framburð manna. Tæki þessi voru keypt í Amer- íku og kostuðu 4 þús. kr. Þau hafa verið reynd og virðast lík- leg til að gefa góða raun. Þriggja manna nefnd starfar nú að framkvæmdum í þessu máli: Björn Guðfinnsson mál- fræðingur, Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri og Jón Ey- þórsson formaður útvarpsráðs. Undir forustu Björns Guðfinns- sonar og ef til vill annarra mál- fróðra manna, sem nefndin fær til starfa, verður byrjað að safna röddum manna í Reykja- vík nú í vetur. Næsta sumar verður farið með tækin út um byggðir og bæi landsins og leitast við að safna á þann hátt öllum þýðingarmestu blæ- brigðum íslenzks framburðar. Eftir það byrjar ákvörðun um það, hvað sé réttur framburður. Og útvarpið á að vera sá mikli ræðustóll, sem lyftir tungunni úr niðurlægingu mállýzkunnar, Enn er of snemmt að spá nokkru um niðurstöður þessara tilrauna. En að öllum líkind- um yrðu menn í öllum lands- hlutum að breyta að einhverju leyti framburði sínum. Sunn- lendingar þurfa ef til vill að gera framburð sinn harðari. Norðlendingar verða fyrir sitt leyti að hætta að ríma eins og Kristján Fjallaskáld: ,,Hvað er líf og hvað er heimur, klæddur þoku draumageimur.“ Vestfirðingar og Austfirðing- ar hafa væntanlega einhverjar syndirv til að afplána eins og aðrir. En í öllum fjórðungum mun sannast, að undirstaða málsins er sameiginleg, hrein og sterk. Hljóðfræðingarnir geta byggt á þeim grundvelli að sínu leyti, eins og þegar Jónas Hallgrímsson sló ryðið af hinu góða stáli tungunnar fyrir heilli öld og skapaði hina varanlegu fyrirmynd um orðaforða og setningaskipan íslenzkunnar. Það má fullyrða, að þjóðin fagnar þessari viðleitni Alþing- is, ríkisstjórnar og útvarpsráðs. Og sú umþót, sem hér er stefnt FRAMHALD. Fyrir tæplega ári síðan fékk Alþingi skjallegar sannanir fyrir, að Rússar hefðu lagt Þjóðviljanum til í útborguðum peningum, 160 þús. kr. á liðugu ári. Ef Tíminn fengi slíka gjöf mætti meira en tvöfalda stærð hans, án þess að íþyngja kaup- endum og auglýsendum. Má af þessu sjá, að hér er ekki um smáræðis summu að ræða af hálfu Rússa gagnvart deild sinni á íslandi. Menn geta leitt getum að því, hvort Rússar muni láta staðar numið við útgáfu blaðsins, ,eða láta rausn sína og gjafmildi ná til tímarits og bóka, sem eru gefin út í áróðursskyni. Það má telja mjög sennilegt, að Krist- inn Andrésson hafi fengið mjög verulegan stuðning frá flokks- bræðrum sínum utanlands til að standast kostnað við hina dýru heimferð. Þegar Noregur og Danmörk voru hertekin, var Kristinn staddur á Norðurlöndum í er- indum fyrir útgáfustarfsemi kommúnista. Eins og gjaldeyr- isvandræðin voru þá, má telja sennilegt, að héðan að heiman hafi hann fengið 1000 kr. í far- areyri, eftir því sem öðrum var skammtað á þeim tíma. Allir íslenzkir námsmenn sátu fastir á Norðurlöndum fyrir peninga- leysi. Finnur Jónsson alþingis- maður og forráðamaður í mörg- um fjárhagsfyrirtækjum, sat fastur í Svíþjóð, þar til skip, er sent beint til Fipnlands. En Kristinn Andrésson hefir nóga peninga til að komast heim, gegn um Rússland, Balkan- skagann, Ítalíu og til New York. Sú ferð gat vel kostað 10 þús. kr. Kristinn gat alls ekki haft það fé heiman frá íslandi. Hann" gat enga eðlilega leið haft til almennrar lántöku framar Finni Jónssyni. En sá aðili í Rússlandi, sem virti ís- land þess, að láta 160 þús. kr. á skömmum tíma í hið vesæla flokksblað kommúnista, hlaut að álíta vel eyðandi laglegri fjárhæð til að koma Kristnl Andréssyni heim til að standa fyrir nýjustu veiðibrellu kom- múnista, en það er að koma einhverju af skáldsögum Gunn- ars Gunnarssonar í þýðingu að, þarf að gerast af allri þjóð- inni. Og hún verður ekki fram- kvæmd nema meginhluti borg- aranna í landinu vilji leggja hönd á plóginn. Verkefnið er mikið og það verður unnið af mörgum. J. J. FRAMHALD Allur félagsskapur, frjáls eða lögboðinn, takmarkar að ein- hverju leyti athafnafrelsi manna og hagrænn félags- skapur takmarkar auk þess um- ráðarétt yfir eign. Og það er einmitt þetta, sem laxalögin og samþykktir samkvæmt þeim fyrst og fremst gjöra. Af slík- um lögum er mesti urmull og þeim fjölgar með ári hverju, svo að segja má, að flest lög nú á þessum síðustu vandræðatím- um, leggi hömlur á einstakling- ana, eignir þeirra og fjármagn. Ekkert lagaboð býður, að túlka beri slík lög á annan hátt en almennt gjörist og þá enn síð- ur lög um þá sneið þessara mála, er bundin er með félags- skap. Þetta er því aðeins kenn- ing dómarans og hún ný, því mér er óhætt að segja, að fræðimenn hafa aldrei knésett hana. Á því dómarinn eftir að rökstyðja hana, en ef til vill ætlar hann að skrifa doktors- ritgerð þar um og verja hana við hinn fornfræga lagaskóla ítala í Bologna. Svo vitað sé, hefir því hingað til verið haldið fram, að gjöra skuli báðum að- ilum jafnt undir höfði og kyrma sér allt sem bezt er málið snertir, til þess að komast að því, er vakað hefir fyrir löggjaf- Halldórs Laxness út undir yf- irumsjón Kristins Andréssonar. X. Öll starfsemi útgáfunnar „Mál og menning" var í sam- ræmi við hina lævísu fyrirskip- un Stalins, eftir að hann var orðinn hræddur við Hitler. Fyrirtækinu var valið þjóðlegt heiti. Ýmsir borgaralegir menn voru beðnir að rita fyrir þessa útgáfu. Innan um var svo blandað æstum undirróðri í „Rauðum pennúm“. Lögð var stund á, að erlendar skáldsögur eins og „Móðirin" eftir Gorki væri líka byltingaráróður. Drengskapur kommúnista var lítill við þá menn, sem trúðu þeim til samstarfs. Þannig hafa þeir lagt stund á að ófrægja með persónulegu níði rithöfund, sem lét þeim í té ágæta þýð- ingu af hlutlausri bók. En um leið og þeir hættu að hafa gagn af þessum rithöfundi var hann tilefnislaust stunginn í bakið. Inn í þetta fyrirtæki kom einkennilegur fésýslumaður, Ragnar Jónsson, eigandi verk- smiðju þeirrar,sem gerir Smára- smjörlíki. Hann er ötull gróða- maður. Féllu honum allvel í geð ýmsar kenningar bolshe- vika. En auk þess keyptu þeir af honum allt það smjörlíki, sem flokksmenn þurftu til dag- legs viðurværis. Hann taldi lík- legt, að honum gæti orðið gróðalind að vera með í bóka- útgáfu, sem væri vígð trúar- brögðum Stalins. Hann sá, að Rússar voru ósparir á fé við að- almálgagn flokksins og mátti af því álykta, að lítil hætta væri að hlaupa undir bagga með út- gáfustarfsemi* sem átti svo volduga verndarmenn í einu af stórlöndum heimsins. Kommúnistar höfðu fyrst flokksblað sitt, sem sannarlega hefir fengið mikinn auð frá Rússlandi. Næsta útibú var „Mál og menning“, sem telur sig hafa nokkur þúsund kaup- endur. Annað útibúið er Heims- kringla, en hið þriðja er „Arfur íslendinga". Það á að vera þátt- ur úr bókmenntasögu eftir Sig- urð Nordal, en í auglýsinga- skyni hafa fáeinir menn verið beðnir að skrifa smágreinar, líkt og ritgerðir í fræðilegu tímariti, svo sem einskonar um- búðir utan um bók Nordals. Allra síðasta útivirkið heitir Landnáma. Þar eiga að koma bækur Gunnars Gunnarssonar í þýðingu Halldórs Kiljan Lax- ness. Það á að vera ríkra manna útgáfa. Árgangurinn í skinn- anum, er hann samdi lögin, og dæma þar eftir, ef nokkur tök eru á. Dómarinn á eftir að hrekja þá skoðun. Nú ber því ékki að leyna, að laxveiðisamþykktir eru sérstök tegund félagsskapar og gæti því komið til mála, að dómstólarnir þyrftu að hafa sérstaklega strangt eftirlit með þeim ó- fögnúði. Það er vissulega enn til það sem kölluð er rányrkja í þessu landi. Auk laxveiðisam- þykktanna býst ég við að borið hafi fyrir augu dómarans sitt hvað af fiskiveiðasamþykktum, samþykktum um friðun skóga og kjarrs.lög um samþykktir um hindrun sandfoks og lög um sandgræðslu, sem með harðri hendi taka lönd af mönnum, leggja þeim álitlegar fjárbyrðir á herðar og þrýsta þeim til samtaka gegn landauðn. Allt þetta, sem ég nú nefni á sam- merkt í því, að knýja einstakl- inga til að vinna ekki á móti sjálfum sér. Og svo er þá ekki sízt um samþykkt þeirra Árnes- inganna, sem er langmyndar- legasta tilraunin, sem gerð hef- ir verið á því sviði og stofnað til beinlínis af því, að laxveiðin gekk þá jafnt og þétt til þurrð- ar fyrir gengdarlausra ránveiði milli fjalls og fjöru. Ætla ég lesandanum að dæma um, hvort bandi kostar 40—50 kr. Öll út- gáfan verður væntanlega 5—600 krónur, og ekki lokið fyr en eftir mörg ár. XI. Öil þessi útgáfustarfsemi er ein keðja.miðuð við það af hálfu miðstjórnar kommúnistaflokks- ins að auka og tryggja veldi rússnesku flokksdeildarinnar á íslandi. Borgaralegir rithöfund- ar, sem vinna með þessum mönnum, er eins og fluga á línu laxveiðimannsins. íslenzk- ir borgarar eiga að fá hið rúss- neska byltingarmeðal í margs- konar efnasamböndum og skrautlegum umbúðum. Hlut- lausir rithöfundar í skinnbandi, gylltir á sniðum, innan um magnþrungin æsingarit eftir leikpredikara Josef Stalins á íslandi. Innst í keðju Rússaflokks- ins er dagblað þeirra, „Þjóð- viljinn“, undir stjórn Einars Olgeirssonar. Næsti hlekkur er Mál og menning undir stjórn Kristins Andréssonar. Þá kem- ur „Heimskringla“, „Arfur ís- lendinga“ og „Landnáma", sem allt eru jafn skilgetin afkvæmi Kristins Andréssonar eins og Sighvatur á Grund var óvé- fenganlegur sonur Hvamms- Sturlu. Þannig fá félagsmenn „Máls og mennngar" „Arf ís- lendinga“ með niðursettu verði. Og lengi fram eftir meðgöngu- tíma „Landnámu" var þess krafizt af forráðamönnum út- gáfunnaf, að nafn „Heims- kringlu“ stæði á hverri bók. Auk þess á „Landnáma" aðal- heimkynni hjá „Heimskringlu“, því að aðrar bókabúðir hafa neitað að veita þeirri útgáfu viðtöku. Eitt af því, sem sannar hin kænlegu vinnubrögð, sem kom- múnistar hafa hér á landi, er, að forlag Stalins velur sér ram- íslenzk og söguleg nöfn. Jón Sigurðsson lét sér nægja að endurheimta frelsi íslendinga með ritgerðum í tímariti, sem bar hið órómantíska heiti „Ný félagsrit“. En þegar Einar Ol- geirsson og Kristinn AndTésson völdu laxagirðingum sínum nöfn, þá var leitað að hinum þjóðlegustu og glæsilegustu nöfnum. Sú útgáfa, sem gefur út byltingarbækur í lausasölu, heitir „Heimskringla" eftir frægustu íslenzku bókinni, sem hefir verið rituð. Sama nafn er á bókabúð kom- múnista, sem er aðal-vopnabúr rússnesku bókfræðistefnunn- ar. Kristinn Andrésson not- ar kunnáttu sína í þjóð- legum fræðum til að finna hin þjóðlegu nöfnin: Landnáma, Arfur íslendinga, Mál og menn- ing. Innan skamms verður lof- söngur Matthíasar, Ó, guð vors lands, safnheiti á ritum, þar sem Finnlendingar verða sóttir til sektar fyrir frelsLsbaráttu slíkt atferli eigi að eiga sér- stakt skjól undir verndarvæng hinna háu dómstóla, og þá sjálfsagt rányrkja landsins yf- irleitt með blessuðum horfell- inum. Eins og við mátti búast hefir hinn sprenglærði dómari ekki láta „undan falla“ að hnýta velæruverðum eftirmála aftan við forsendurnar og hljóðar hann svo: „Þá athugast það og, að fyrirkomulagi á atkvæða- greiðslu, sérstaklega um stofn- un fiskiræktarfélagsins, virðist hafa verið mjög ábótavant.“ Nú með því, að ég vil ekki gera dómaranum þær getsakir að hann hafi ætlað að drepa sam- þykktina fyrir ólag á atkvæða- greiðslunni er þetta olnboga- skot óþatft með öllu. Væri því þar um allt sagt, ef hann hefði ekki lagt áherzlu á að þetta ætti sérstaklega við atkvæða- greðsluna um fiskiræktarfélag- ið. En um hana er það að segja, að fiskiræktarfélagið var sam- þykkt í einu hljóði og að enginn ágreiningur, fyrr né síðar, var um samþykkt þessa, hvorki í heild né um einstök atriði. Það gat því engin áhrif haft á úr- slitin, þótt atkvæðagreiðslunni hefði verið eitthvað ábótavant, sem er alls ósannað. Og, ef bent er á, að forseti Alþingis hefir vald til að lýsa því yfir, að gert sé út um einstök atriði án at- kvæðagreiðslu, þegar enginn á- greiningur um þau hefir komið fram, væntir mig að til sanns vegar megi færast, að atkvæða- sína veturinn 1939—40. — Ann- ars sýna þessar háfleygu nafn- giftir, að Kristinn Andrésson er nokkuð kvíðandi um að rússneski björninn láti bera á trýni og tönnum gegn um hin vel gerðu dularklæði. Þess vegna grípur hann til þessara vafasömu skrumauglýsinga. Þær eru sönnun þess, að forlag Stalins vill vera í rammíslenzk- um hjúp á íslandi. XII. Það er mjög einkennileg veiði- brella, sem liðsforingjar Rússa beita hér við rithöfunda ann- ars vegar og bókakaupendur hins vegar. Þeir segja við lestr- arfúst fólk: Gerizt áskrifendur að bókum okkar, því að um fána okkar flykkjast skáld og rithöf- undar. Greiðið peninga til okk- ar fyrirfram, því að síðar fáið þið margar og prýðilegar bæk- ur. Ef fólk tekur þessa áróðurs- menn trúanlega, fá þeir bæði peninga fyrirfram og loforð um peninga. Þá snúa þeir sér til skálda og rithöfunda og segja: Við höfum mikið fé og marga fasta kaupendur. Komið með skáldrit ykkar. Enginn gerir ykkur þvílík skil eins og við. Peningar, frægð, lesendur, allt er til boða í forlagi því, sem að réttu getur kennt sið við æðsta prest framtíðarríkisins, Stalin í Moskva. Þessi tvöfaldi blekkingarleik- ur endaði fyrir ári síðan. Eftir að kommúnistar á íslandi tóku upp vörn fyrir innrás Rússa í Finnland, fékk íslenzk alþýða rótgróna óbeit á lífsskoðun og framkomu Stalins. Þá voru liðs- menn hans reknir úr samneyti íslenzkra alþingismanna. Þá var hætt að virða liðsmenn kommúnista svars í ræðu og.riti. Síðan telja þeir sig utangarðs í íslenzku þjóðlífi. Um sama leyti byrjaði þjóðin að fylkja liði um útgáfu Þjóðvinafélags- ins og menntamálaráðs. Á fá- einum mánuðum safnaði sú út- gáfa kaupendum á 13. þúsund. Slíkar viðtökur höfðu aldrei þekkzt á íslandi. Hinar stór- kostlegu almennu gjafir til Finna og hið dæmalausa fylgi við hina þjóðlegu útgáfu var hvorttveggja eðlileg og heil- brigð sjálfsvörn íslenzku þjóð- arinnar móti hinum leynilega og lævíslega rússneska áróðri, sem miðaði að því að leysa þjóð- arheildina sundur, og að koma upp vel samæfðri flokksdeild undir yfirstjórn í Moskva, sem væri studd af rússneskum fé- gjöfum. Kommúnistar fundu sárt til þess, að Alþingi hafði staðsett þá utangarðs. Þeir voru ekki beittir harðræði eða Ofbeldi, eins og þeir segjast ætla að gera, ef þeir hefðu til þess völd hér á landi. Þeim var aðeins sýnd köld og róleg litils- virðing. Kommúnistar fundu, (Framh. á 4. síSu) greiðslan hafi verið sæmilega forsvaranleg. Þess var þá líka að vænta, því að fundarstjóri var Jörundur Brynjólfsson for- seti neöri deildar Alþingis, sá maður, sem allra manna er þaulvanastur fundarstjóri hér í landi og fengið hefir óskorað lof allra sinna þingdeildar- manna fyrir góða og lipra fund- arstjórn. Og svo ber þá líka við, að annar dómari, sem sat fund- inn, hefir í skjölum málsins að gefnu tilefni vottað, að fund- arstjórn forsetans hafi verið með ágætum. Aumingja Jör- undur! Hann þarf víst ekki að hugsa oftar til forsetakosning- ar nú, er hann hefir fengið dóm á sig fyrir lélega fundarstjórn. Ég hefí verið að velta því fyrir mér, hvernig stendur á því að dómarinn hefir puntað upp á dóm sinn með annarri eins „fjólu“ en ekki fundið aðra skýringu á því en þá, að mikið blessað barn er þetta. Dóm þenna slysaðist hæsti- réttur til að staðfesta, en því tek ég svo til orða, að ályktar- orðið: „Þykir nú mega stað- festa hinn áfrýjaða dóm“, bendir til að allskostar ánægð- ur hafi hann ekki verið með niðurstöðuna og mætti jafn- vel geta sér til að enhver á- greiningur hafi verið um hann í dómnum, enda styrkja for- sendurnar þann grun. Frá því er þá að segja, að hádómurinn sleppir tilvísun til 39. gr., sem von var að, því þar er enga stoð að finna fyrir þessu Gætlu arfs þíns íslenzka þjóð Eftir Berg Jónsson bæjarfógeta Dagblaðið Vísir virðist hafa litið öðrum augum á grein mína, sem birtist í Tímanum 24. sept. síðastliðinn, um vopna- burð á íslandi, heldur en hin þjóðstjórnarblöðin, Morgun- blaðið og Alþýðublaðið. Vísir virðist viðurkenna skoðanir mínar réttar og vitnar í grein- ina, enda þótt hún sé birt í blaði andstöðuflokks og samin af andstæðingi. Ég tel ekki rétt að láta þetta liggja í þagnar- gildi, því þess skal getið sem gert er. Hitt er annað mál, hvernig almenningur lítur á það, að almenn blöð í landinu ræði ekki að gefnu tilefni al- vörumál í sambúð vorri við hið erlenda setulið. Engin ástæða er til að eyða rúmi blaðsins um afstöðu ann- arra blaða eða íslenzkra manna til máls þessa. En sjálfur vil ég taka það fram og býst helzt við, að mæla þar fyrir munn flestra, ef eigi allra raunverulegra ís- lendinga, að vér þykjumst nógu fámennir, þótt ekki sé gerður leikur að því að fækka oss með óhappaskotum ölvaðra eða æstra herinanna. Bretar eru taldir ráða yfir fjórðungi jarðar og meira en fullkomlega fjórðungi auðs og íbúa jarðar. Vér íslendingar er- um hér heima um 120 þús. íbúa. Þótt vér flestir teljum málstað Breta góðan og óskum þeim sigurs, munum vér aldrei, þótt vér værum allir af vilja gerðir, geta léð þeim vopnað lið, sem hefði nokkra úrslitaþýðingu. Stóra-Bretland mun standa og falla jafnt fyrir því, hvort nokkur íslendingur verður lif- andi eftir þennan ófrið eða eigi. En vér þykjumst vita, að Bretar meini yfirlýsingar þær, sem þeir hafa gefið oss, alvarlega. Þessvegna óskum vér eftir því, að verða varir þeirrar alvöru. Vér óskum þess, að sú alvara komi fram í því, að hernaðarað- gerðir þeirra séu eigi víðtækari en nauðsyn krefur. Vér óskum þess, að sú alvara komi fram í því, að vopnlaus friðsöm þjóð, sem skortir auð, mannafla og vilja til þess að drepa menn, sé ekki að nauðsynj alausu gerð að leiksoppi ölvaðra og æstra vopnaðra manna. Vér óskum þess, að sú alvara komi fram í því, að vér í öllum viðskiptum við hina margmennu og auð- ugu hernaðarþjóð verðum þess varir, að það sé talinn dreng- skapur, og það eitt, að leggjast ekki á lítilmagnann og láta hann kenna aflsmunar. Vér kennum börnum vorum, að þau skuli eigi leggjast á lítilmagn- félagsmorði. Því næst segir, að í Ölvessprænunum sé silungs- veiði en ekki er því haldið fram, að þar sé stunduð silungsveiði, og er það þó atriðisorð laganna, er allt valt á, eins og full grein er gerð fyrir í athugasemdum við héraðsdóminn, og er þetta blátt áfram rökhnupl lökustu tegundar. Síðan kemur enda- klausa dómsins á þessa leið: „Þar eð félagssvæðið nær til ósa Ölvusár verður það sam- kvæmt 2. gr. samþykktanna og 2, tölul. 54. gr. laxalaganna að ná til alls fiskihverfis árinnar.“ Með þessu er þá fenginn æðsti úrskurður fyiir því, að hvorki fiskiræktarfélag né heldur veiðifélag þarf að ná yfir heilt fiskihverfi, því rétt er að álykta að dómurinn líti svo á, að hefði samþykktin ekki náð nema niður að Ölvesánum þá hefði samþykktin verið góð og gild. Með öðrum orðum, þó að ósar árinnar hefðu verið stokklagðir með veiðibrellum hefði sam- þykktin samt staðið. Betur er ekki hægt að kveða niður firru héraðsdómsnis um „heila“ fiskihverfið. Nú hefir verið skýrt nokkuð frá rökum dómstólanna og gerðar athugasemdir við þau. Væntir mig að þar af megi sjá, að höfuðágreiningurinn er um það, hvort samþykktirnar eigi að elta uppi hverja smásprænu í vatnahverfi. Allir munu sam- mála um það, sem nokkuð þekkja til veiðiskapar, að varla (Framh. á 3. síðu) Magnús TorSason: HIRTÍIG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.