Tíminn - 03.10.1940, Page 3

Tíminn - 03.10.1940, Page 3
94. blað TÍMIM, fimmtndagmn 3. okt. 1940 375 B Æ K U R Gættu aris þíns íslenzka þjóð Um uppruna og áhrif Múhameðstrúar. Pyrir nokkru síðan komu út á vegum ísafoldarprentsmiðju allmargar bækur. En sem kunn- ugt er, er ísafoldarprentsmiðja nú athafnamest bókaútgáfufyr- irtæki á landi hér. Ein meðal þessara bóka voru fyrirlestrar, er sendiherrann danski, Frank le Sage de Pon- tenay, flutti við háskólann hér síðastliðinn vetu'r. Pjalla þeir um áhrif og uppruna Múham- eðstrúar. Þetta efni er íslendingum mjög fjarlægt og nýstárlegt. Þekking er hér nauða lítil á menningarfyrirbærum í lönd- um Múhameðstrúarmanna, og fremur erfið aðstaða til þess að opna sér nokkra innsýn í þann annarlega heim, sem og lifað er hrærst í íslam. Er því líklegt, að mörgum þyki fengur í þessari fremur litlu bók, sem leggur mönnum upp í hendur veruleg- an skerf til aukins skilnings á sögu og menningarþróun heims- ins. f stuttum formála segir höf- undur, að hann hafi í fyrirlestr- um sínum reynt að sýna fram á, að íslam standist jöfnuð við önnur trúarbrögð um trúarleg- an þroska og innileik, að íslam sé sjálfstæður menningarheim- ur og ekki óæðri öðrum miklum menningarkerfum og jafnframt sé íslam ein meginstoð menn- ingarþróunarinnar í Norðurálfu á viðreisnaröldunum. íslenzkir sagnþættir og þjóðsögur. Önnur bóka þeirra, er ísafold- arprentsmiðja gaf út um sama leyti og erindi danska sendi- herrans um Múhammedstrú voru íslenzkir sagnþættir og þjóðsögur, er safnað hefir Guðni Jónsson magister. Bókin er ekki stór, nálægt 150 blaðsíður, en í henni eru þó um þrjátíu frásagnir. Er hin fyrsta þeirra og langlengsta um Sigríði í Skarfanesi, laundóttir Bjarna Thorarensen amtmanns. Hinar frásagnirnar eru flestar um drauga, huldufólk, skynblekk- ingar, eða annað það, sem telja má til dulrænna atburða. Þá er þarna frásögn um sorg- legan atburð, er gerðist á Rang- árvallaafrétti á síðari hluta 19. aldar, er fjórir Skaftfellingar, sem ætluðu til sjóróðra á Suður- nesjum, urðu þar úti. Er rakin för þeirra, að svo miklu leyti sem hún er kunn, og þær sagnir, er lifað hafa um þenna atburð og beinafundinn áratug síðar. Verkar þessi frásögn um þá félaga og afdrif þeirra í ofsa- hríð á eyðimörk inn milli jökla mjög á lesandann, sérstaklega finnst sú lækjarsitra, að ekki veiðist þar silungsarða. Með þvi móti mundi félagsskapur um nytjun vatnahverfanna verða þanin langt út yfir öll skynsam- leg takmörk, því að ekkert vit getur verið í því að kúga menn til félagsskapar, sem aldrei geta haft hans not. Þessa firru hafa samt dómstólarnir knésett, hve lengi sem þeim verður að því. Hins vegar hafa bókstaflega allir, sem um veiðimál hafa fengist og sérstaklega er ætlað að beri skyn á þessi mál: höf- undar laganna, veiðimálastjóri, veiðimálanefnd og landbúnað- arráðuneytið, sem staðfestir samþykktirnar, samkvæmt skjölum málsins, lýst yfir því, að félagsskapurinn eigi ekki að ná til annarra vatna en þeirra, sem einhver veruleg veiði er í, að minnsta kosti svo mikil, að menn stundi hana. Og þar eð allir munu sammála um, að laxalögin nýju eru samin og sett til að verja þennan bjargræðis- veg landsmanna virðist liggja beint við að skilja ákvæðin um takmörk félagssvæðanna á þá leið ,að þeir einir skuli skyldir að taka þátt í félagsskapnum, sem stunda veiði sem atvinnu eða eru líklegir til að gera það í framtíð. Veit ég að vísu, að þetta eru heldur eigi greinileg takmörk, og getur það jafnan verið álitamál, hvar þau skulu sett. En þá kemur að því, hver skuli hafa úrskurðarvald um það. Fyrir mitt leyti er ég ekki efins í því, að staðfestingar- (Framh. af 2. síðu) ann, vér reynum að halda fast við þá siði sjálfir, eftir að vér erum orðnir fullorðnir og vér teljum oss sóma að því, ef við getum það. Þótt vér séum fáir, eigum. vér stórt land meö ýmsum auðlind- um.Eignarréttinn öðluðumst vér þegar fámennur hópur forfeðra vorra sigldi hingað á smáum, opnum skipum yfir reginhaf fyrir rúmum þúsund árum. Þrátt fyrir hallæri, eldgos, er- lenda kúgun, eigum vér þetta land enn. Hér viljum vér flestir lifa, hér viljum vér flestir deyja. Og vér eigum arf að verja. Minningarnar um fræknleik leðra vorra, snilld söguhöfund- anna, sem rituðu íslendingasög- urnar, lögbækurnar fornu, minninguna um Snorra Sturlu- son, sem reit sögur Noregskon- unga, hina frægu Heimskringlu, og skáldaritið „Snorra-Eddu“. Ennfremur eigum við hin snjöllu kvæði „Sæmundar- Eddu“, og svo að ég hætti upp- talningunni, tunguna, sem vér höfum varðveitt í rúm þúsund ár. Þegar vér virðum fyrir oss all- an þennan arf, í landi og fiski- miðum, sagnritum, skáldskap og lifandi tungu, þá þurfum vér að leita langt til þess að finna meiri þjóðarauð hvers einstakl- ings einnar þjóðar. íslendingar, sem hér búa og eiga þennan arf, hafa ekki ástæðu til þess að meta sig minna en Hafliði myndi hafa verið metinn allur, ef hann hefði misst lífið í stað eins fingurs. Vér höfum enga ástæðu til þess að ofmetnast; slíkt er heimska, en vér höfum sérstaka þörf á að meta þjóðar- auðinn, bæði hinn andlega og efnaléga og halda fast um. Vér þurfum að sýna það í orði og verki, að ást smáþjóðar getur verið sterk. Vitur maður hefir einu sinni látið svo ummælt, að ást ein- staklinga hvers á öðrum, svo sem foreldri og barns, unnustu og unnusta, hjóna, sé þeim mun sterkari, sem einstaklingarnir eru færri. Næst að styrkleik myndi ef til vill koma föður- landsást fámennrar þjóðar og síðar stórþjóðar, en einna síð- ast ást á mannkyninu öllu. Minnumst þess að lokum, ís- lendingar: smáþjóðarást er til- tölulega miklu sterkari heldur en stórþjóðarást. Lifum sam- kvæmt því í sambúð okkar inn- byrðis og við erlendan her. þó líklega vegna þess, hversu margar og torleystar spurningar steðja að, þegar reynt er að gera grein fyrir því, með hvaða hætti æfilok þeirra hafi orðið og hvers vegna öllu var á þann veg farið sem raun var á. valdið með ráði sérkunnra manna eigi að ráða því, en alls ekki dómstólarnir, sem venju- lega eru vitaókunnir þeim mál- um og þætti mér ekki ólíklegt, að eitthvað í þá átt yrði lög- leitt innan stundar. En hinu get ég ekki neitað, að mér finnst það fífldirfsku næst að dóm- stólarnir skuli hafa leyft sér að sniðganga alla sérkunnáttu um þetta atriði, sem til er i þessu landi, og þá sérstaklega þegar þeir í forsendum sínum sýni- lega treystast ekki til að bera fyrir sig sjálfan lagabókstafinn en hringsóla kringum hann eins og köttur um heitan graut. Eins og getið er um áður vék héraðsdómarinn sæti af því að hann hafði haft einhver lítil afskipti af málinu og var það rétt gert. En sama er að segja um einn dómandann í hæsta- rétti. Að vísu hefir hann, að því vitað er, ekki komið nálægt stofnun samþykktarinnar en hann var á móti lögunum á Al- þingi og jafnvel ekki alveg grunlaust um að hans álits hafi verið leitað áður en málshöfð- un var ákveðin, enda KIÐJA- BERG ein af meiriháttar veiði- jörðunum. Þegar þar við bæt- ist, að undir málsrekstrinum var samþykktin gerð að ram- pólitísku máli, sem alls ekki var við stofnun hennar, því að mér er kunnugt um, að þar skiptust menn alls ekki eftir pólitískum flokkum, held ég að ekki sé of djúpt tekið í árinni þó að ég segi, að þessi dómandi hafi átt V asaorðabækurnar Islenzk-ensk og Ensk-íslenzk fást nú f bókaverzl. um allt land I Bækurnar seldust upp á fáum dögum en hafa nú veríð prentaðar að nýju. Hver sá, sem þessar bækur hefir í vasa, getur gert síg skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki enskn. SJK PAKKINFV KOSTAR kr1.90 Revkjavik ■ Akurevri Hraðferðir alla daga. Bifreíðastöd Akureyrar. Bifreidastöd Steindórs. Tilkynnin Frá 1. október þ. á. hækka daggjöld á Heilsu- hælinu á Vífilstöðum, Heilsuhælinu í Kristnesi og Geðveikraspítalanum á Kleppi sem nemur vísitöluliækkunnni, og verða daggjöldn því fyrir síðasta ársfjórðunginn kr. 6.80. Tilkyiiiiins: um umferdabann út í skip sem liggja hér í höfninni. Samkvæmt 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er öllum óviðkomandí, sem eiga ekki brýnt erindi, hér með bönnuð umferð út í skip sem liggja hér í höfnin. i, frá kl. 20—8 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1940 Agnar Kofoed-Hansen. 41 n n id Heímílískennsla Stúlka vön kennslu tekur að sér heimiliskennslu utan Reykjavíkur. Getur kennt ung- lingum tungumál o. fl. Gísli Guðmundsson ritstjóri vísar á. Úthrelðið Tímaiin! afar erfitt með að gæta fyllsta hlutleysis. Og á það bendir þá líka, að það orkar mjög tvímæl- is hvort hann hafi getað dulist undir rekstri málsins fyrir hæstarétti. En því tek ég þetta fram, að allar líkur eru til að hann hafi ráðið mestu um nið- urstöðu hádómsins. að tilkynna afgreiðslunni flutn- inga, til þess að komizt verði hjá vanskilum á blaðnu. Afgreiðsla TÍMAAS GRÁBLESÓTT MERI, 3 vetra, mark stig framan hægra, ó- markað vinstra, hefir tapast úr girðingu í Borgarhreppi að- fararnótt 22. júlí síðastliðinn. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varr við tryppið, eru beðnir að gera aðvart í síma að' Brenni- stöðum, sem fyrst. Góð fund- arlaun. Kristinin B. V'aldimarssion, Reykjavík, 30. sept. 1940. Stjórnarnefnd ríkísspítalanna. Síðan bætt var um hæstarétt hefir verið mjög hljótt um hann og virðist hann hafa notið al- menns trausts manna, og það sjálfsagt að verðugu. Méx þykir því fyrir fyrstum manna að verða til þess að hirta þessa virðulegustu stofnun landsins, en tel hins vegar, að það sé ávinningur fyrix dóminn að vita af því, að han getur átt von á því að gerðir hans séu rýndar. Við þurfum öll að vera undir aganum, mannanna börn. Loks þykir rétt að geta þess, að það mun leitun á jafn fá- nýtum dómi. Síðan er hann féll hafa Árnesingar með enn ör- uggara atkvæðamagni en áður samið nýja samþykkt fyrix ná- kvæmlega sama vatnasvæði með þeirri einu breytingu, að hún nær aðeins til laxveiða en friðun silungs sleppt. Já, hún getux stundum verið hláleg ótugtarskömmin hún versa, því áxangurinn af herferð míns góða Bakkabróður hefir ekki orðið annar en sá, að baka ein- hverju fátækasta sveitarfélagi landsins tilfinnanleg útgjöld. Sjá hér hve auman enda ...... Magnús Torfason. Ath. — Allar leturbreytingar gerðar af mér. — Höf. 40 Robert C. Oliver: Bob Hollman var glæpafréttaritari, sem eins og gengux, oft fékk litla áheyrn. Einu sinni, á unga aldri, — en hann var enn aðeins tuttugu og fimm ára — hafði hann í fljótfærni sinni kastað fram fullyrðingum, sem ekki var hægt að standa við, og tilgátum, sem enga stoð áttu í veruleikanum. Hann var ekki vel liðinn af Scotland Yard — því að hann var vanur að blanda sér inn í rannsóknarefni leyni- lögreglunnar — útbreiða efasemdir meðal hennar, þegar hún hélt sig á öt- uggri leið, gera gys að uppgötvunum hennar; og með þessu hitti hann við og við naglann á höfuðið. Einu sinni hafði hann upp á manni, sem framið hafði morð í einu úthverfi Lundúnaborgar. Hann fór þá beina leið til lögreglunnar og sagði: Þetta er morðinginn — en þeir trúðu honum ekki. Bob Hollman varð bálreiður og skrif- aði grein í blað sitt, þar sem hann lagði sönnunargögnin fram, og nóttina eftir var morðinginn handsamaður. Prá þessari stundu hafði rannsóknar- lögreglan mjög horn í síðu Bob Holl- man’s. En hún óttaðist hann líka, og bar virðingu fyrir skrifum hans. Það var aðeins einn hlutur, sem lögreglan ekki skildi — og það var, hvaðan hann Æfintýri blaðamannsins 37 Maðurinn hljóp út. Hinn stóð kyrr eitt augnablik — eitt stutt augnablik — og hugsaði málið. ~Hann var vanur því að hugsa hratt og framkvæma fljótt. Eftir það sem skeð hafði, var ekki um margt að velja. Skrínið var horfið, svo ekki gátu þeir haft það á brott með sér. Leikurinn var tapaður — nú, ef til vill ekki til fulls — þeir gátu faxið burt með stúlkuna — ef til vill var hægt áður en langt um liði, að skipta á henni og skríninu. Og á meðan þeir höfðu hana í sínum vörzlum, var þó öruggt, að innihald skrínisins væri ekki misnotað. Já, það var það bezta, að fara með stúlkuna. Hann leysti hendur hennar og fæt- ur — hún gat hvort sem var ekki not- að þá fyrst um sinn. — Ef hann skyldi mæta einhverjum á leiðinni með hana út í bílinn, var það ekki sem eðlilegast ef hún væri bundin. Yrði hann stöðvaður af einhverjum, ætlaði hann að segja, að hann væri að fara með hana til læknis — að hann hefði fundið hana í yfirliði — og hann lyfti henni upp. Hinn granni, fagri líkami hennar var alveg máttlaus, og hið kastaniu- brúna, vel hirta hár hennar, hékk niður um náfölt andlitið og slóst framan í manninn, sem bar hana.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.