Tíminn - 01.03.1941, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.03.1941, Blaðsíða 4
100 25. blað tin BÆNUM Framsóknarskemmtun héldu Framsóknarfélögin í Reykjavík í Oddfellowhúsinu í fyrrakvöld. Skemmtunin hófst með Framsóknar- vist, er spiluð var á rösklega 30 borð- um. Síðan fluttu rœður Páll Hermanns- son alþingismaðin-, Ólafur Sigurðsson á Hellulandi og Ólafur Jóhannesson lögfræðingur. Að lokum var dansað til klukkan hálf þrjú um nóttina, en sungið öðrum þræði. Skemmtunina sóttu alls um 200 manns. Samkomunni stjórnaði Vigfús Guðmundsson. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11, séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 2, séra Sigurbjöm Einarsson, kl. 5, séra Bjarni Jónsson. í Mýrarhúsaskóla, kl. 5, séra Jón Thor- arensen settur í embætti sitt. í Austur- bæjarskólanum kl. 10, barnaguðsþjón- usta, séra Jakob Jónsson. í Laugarnes- skóla kl. 5, séra Garðar Svavarsson, kl. 10 árd. bamaguðsþjónusta. í frí- kirkjunni kl. 2, bamaguðsþjónusta. í kaþólsku kirkjunni, lágmessa kl. 6,30 árd., hámessa kl. 10, bænahald og pré- dikun kl. 6. íslandskvikmynd samvinnufélaganna verður sýnd í Gamla Bió á morgun og hefst sýning- in klukkan 5. Kvikmyndin hefir verið sýnd víða um land og hvarvetna hlotið hið mesta lof. í Reykjavík hefir hún einu sinni verið sýnd áður, í Iðnó síðastliðið haust. Loftbelgur yfir Reykjavík. Árla í morgun sást úr Reykjavík, hvar loftvarnabelgur var á svifi í austurátt. Var enska setuliðinu þegar gert aðvart. Þegar belginn bar yfir Klepp, varð Tryggvi Guðmundsson, ráðsmaður þar, þess var að taugar og dræsur úr honum drógust yfir túnið. Hljóp hann þegar til og tókst aleinum að stöðva för belgsins með því að bera grjót á taugarnar. Hafði hann unnið að þessu í heila klukkustund, er honum barst lið. Hefði belgurinn bor- izt yfir bæinn, myndu áreiðanlega hafa hlotizt af því stórkostlegar skemmdir og jafnvel hætt við þvi, að slys hefðu orðið að. Belgurinn var dreginn niður nú um hádegið. Eldur kom í gær upp í húsakynnum bif- reiðastöðvarinnar Geysjs. Var verið að þíða vatn, er frosið hafði í vatns- leiðslupípu. Læsti loginn sig milli þilja og var slökkviliðið kvatt á vettvang til þess að vinna bug á honum. Rauf slökkviliðið gat á þilið og kæfði eldinn. — Um hádegi í gær var slökkviliðið og kvatt vestur í Selbúðir, en þegar vestur eftir kom var búið að kæfa eldinn. Farfuglafundur Ungmennafélaganna verður 4. þ. m. í Kaupþingssalnum. Þessa vinsælu far- fuglafundi sækja oft m. a. margir img- mennafélagar utan af landi, þegar þeir eru staddir í bænum. Óperettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Erlendar fréttir. (Framh. af 1. slSu.) þeir voru iðulega hylltir af al- menningi. Meðan Eden dvaldi í Ankara kom Stafford Cripps þangað loftleiðis frá Moskva og ræddu þeir um sambúð Breta og Rússa. Bretar hafa sent aukið flug- lið til Albaníu. í tilkynningum þaðan segir, að í gær hafi a. m. k. verið skotnar niður 26 ít- alskar flugvélar, en 11 í fyrra- dag. Mótspyrna ítala fer harðn- andi og gera þeir víða tilraunir til gagnsóknár. Tíu Norðmenn hafa Þjóðverj- ar dæmt nýlega til dauða fyrir Reykjavík, langardaginn 1. marz 1941 -GAMLA BÍÓ- Brú á Jöknlsá (Framh. af 2. síSu.) að sé syðri leiðin valin, liggur vegurinn yfir óslitin öræfi, og víðast vatnslaus, frá Reykja- hlíð í Mývatnssveit, að Möðru- dal á Fjalli um 85 km. leið. Það er mjög ógætilegt að haga lagningu fjölfarins þjóðvegar þannig, að hann liggi að nauð- synjalausu svo langa leið um algjöra óbyggð, sem á stóru svæði er illviðrasamt fjalllendi. Ef bílar bila, eða slys verða á slíkum stöðum, getur orðið tor- velt að nálgast nokkra mann- lega hjálp. Þarf ekki að lýsa því hvílíkur voði gæti af slíku stafað. Væri farið yfir Jökulsá á nyrðri leiðinni, yrði aldrei nema rúmir 40 km., þar sem lengst væri milli bæja. í fjórða lagi er á það að líta, að árlega er fjöldi ferðamanna frá Suðurlandi, Vesturlandi og vesturhluta Norðurlands, sem fer eigi lengra austur en í Þingeyjarsýslur: skoðar Mý- vatnssveit, Ásbyrgi, Dettifoss og umhverfi Jökulsár þar nyrðra. Þessum ferðamönnum hentar bezt, nú þegar kominn er bil- vegur yfir Mývatnsfjöll, að brú- in væri nálægt Grímsstöðum. Fengju þeir þá hentugan hring- veg milli áðurnefndra, ein- kennilegra staða. Ef brúin er sett á syðri staðnum, verða þessir menn að fara frá Gríms- stöðum inn á öræfin til að kom- ast yfir Jökulsá og til baka aftur hinum megin árinnar, um 70 km. vegalengd. Engar skýrsl- ur eru til, svo ég viti, um ferða- mannafjölda þann, sem fer um bílvegi landsins. En ég hygg, að af þeim langferðamönnum, sem á sumri hverju fara yfir Þing- eyjarsýslur, séu þeir engu fleiri sem eru Austurlandsfarar, en hinir, sem fara bara hringferð um Þingeyj arsýslurnar. Óþörf tímaeyðsla og kostnaður hinna síðartöldu er mikilvægt atriði í þessu máli. Syðri leiðin lengir veginn fyrir alla; fyrir suma um nokkra kílómetra, en fyrir aðra um 70 km. í fimmta lagi er það auðsætt, að þar sem syðri leiðin er svo löng milli bæja, sem áður er sýnt, verður hún ekki farin af langferðamönnum á vetrum, og þar með kemur brúin þeim að engu haldi. Þeir verða, eftir sem áður, að treysta á að kom- ast yfir á Grímsstaðaferju, og gæða hestum sínum á að synda Jökulsá, þó um hávetur sé. Mætti ætla, að nú yrði þó reynt að leysa samgönguerfiðleika landsmanna þannig, • að slík hörkumeðferð á þarfasta þjón- inum gæti lagzt niður, og til- heyrði héðan af þögninni og gleymskunni. Að vísu eru vetr- arferðir yfir- fjallvegu milli Norður- og Austurlands minni nú en áður var, en verða þó alltaf nokkrar. Og enginn óvit- laus maður leggur að vetrarlagi á 85 km. langa leið milli bæja, njósnir. Var frá þessu skýrt í útvarpsfréttum frá London á fimmtudaginn. Tónlistafólagig og LelkfélagReykjavíknr »NIT0UCHE« Operetta í 3 þáttum eftir Harvé SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala aðgöngumiða hefst, verður ekki svarað í síma. leið um regin öræfi, ef hann á nokkurs annars kost. í sjötta lagi kem ég svo að hagsmunamálum Hólsfjalla- byggðarinnar. Brú á syðri staðn- um hefir enga þýðingu fyrir þessa afskekktu sveit; ekki sýnilegt að hún yrði nokkurn tíma notuð af Fjallabúum, hvað sem við lægi. Brú undan Gríms- stöðum hefði aftur margvíslega þýðingu fyrir byggðina. Framh. Bóklestur barna (Framh. af 2. síðu.) fyrir að eyða tima til að lesa. Bókasöfnin eru skóli margra. Því þá ekki að hafa nokkurt eftirlit með hvers konar fræðsla það er, sem þar er á borð borin. Þeir, sem aðeins fá barna- bækur handa börnum sínum, ættu ekki að borga fullt lestr- argjald. Aðeins þeir, sem nota allt safnið eða aðeins aðaldeild- ina greiði fullt gjald. Við stjórnir lestrarfélaganna vil ég segja þetta: Það er stór vinningur fyrir lestrarfélögin að keypt sé ríflega af barna- og unglingabókum. Þegar lestrar- félögin hér voru sameinuð í eitt, þá fjölgaði meðlimum í lestrarfélagi sveitarinnar ná- lega um helming á fyrsta ári. í ár bætast enn nokkrir við. GAMLA BÍÓ iiiiiiiimmiMiiimiiiimiiiiiiiiiii íslauds kvikmynd Samvinnufélaganna verð- ur sýnd í Gamla Bíó á morgun, sunnudag 2. marz kl. 5. Aukamynd: Skíðakvikm. frá Siglufirði Vinnið ötullega fyrir Tímann. Á víðavangi. (Framh. af 1. síðu.) mun hann hafa farið með sjáv- arútvegsmálin, en það eina, sem gert var til að auka við síldar- verksmiðjur ríkisins á því tíma- bili, var að gömul verksmiðja á Siglufirði var keypt, en hún gat unnið úr 1300 málum á sólar- hring, og var svo stækkuð um 400 mál. Síðan segir Mbl., að frá því er M. G. fór úr ráðherrastóli og þar til Ólafur Thors kom í stjórnina, hafi engin ríkisverk- smiðja verið reist! En árið 1935 var byggð ný verksmiðja á Siglu- firði, sem gat unnið úr 2500 mál- um á sólarhring, og sú verk- smiðja var stækkuð um helming árið 1938. Auk þess voru verk- smiðjurnar á Sólbakka og Rauf- arhöfn keyptar árið 1935, en ýmsir Sjálfstæðismenn á Jaingi segir Mbl.,að umræður um málið arhafnarverksmiðjan yrði keypt. ÓMAKLEG ÁRÁS. Einhver A. B. skrifar langa grein í Morgunblaðið í dag. Ræðst hann þar á fjármála- ráðherrann og tollstjórann í Reykjavík fyrir það, sem hann kallar „harkalega“ innheimtu á tekju- og eignarskatti E. t. v. hefir þessi náungi orðið fyrir áhrifum frá kommúnistum og Morgunblaðinu, sem telja óvíst að menn þurfi að taka skulda- greiðslur hátíðlega. F ólksf lutníngarnir EIGINKONA AÐ A AFMMJ TIL! (IN NAME ONLY). Framúrskarandi kvik- mynd frá RKO Radio Pic- tures. — Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar CAROLE LOMBARD, CARY GRANT og KAY FRANCIS. Aukamynd: „DONÁ SYO BLÁ“, leikið af 100 manna sym- fóníuhljómsveit. Sýnd kl. 7 og 9. Buff, Gullace, SvifS, Lifur, Saxað ærkjöt. r--------NÝJA BÍÓ Fjallamærin Susanna (Susanuah of the Mounties) Æfintýrarík mynd, er seg- ir frá væringum milli canadisku lögreglunnar og fjalla-Indíánanna í Mán- tana. — Aðalhlutv. leika: SHIRLEY TEMPLE, Randolph Scott, Margaret Lockwood o.fl. Aukamynd: DROTTNARAR HAFSINS (Mastery of the Sea). Brezk hernaðarmynd. Saltkjöt, Nýr blóðmör og Lifrarpylsa. ENSKT MUNNTÓBAK Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILLS’ BOGIE TWIST í 1 Ibs. blikkdósum (hvítum) kr. 20.40 dósin Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓRAKSF1J\ KASALA RÍKISIINS. AÐALFUNDUR Skaftfellingafélagsíns verður haldinn á Hótel ísland föstudaginn 7. marz n. k. og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. SÖNGUR OG DANS. — Dansinn hefst kl. 10. Allir Skaftfellingar velkomnir á fundinn! FÉLAGSSTJÓRNIN. Sýnd kl. 7 og 9. Framsóknarmenn Flokksþing Framsóknarmanna hefst I Reykjavík miðvikudaginn 12. marz næstkomandi. Jónas Jónsson Eysteínn Jónsson formaður. ritari. Sölufírma Heildsölufirma hér í bænum vill gjarnan gerast sölufirma fyrir eitt- hvert hérlent framleiðslufyrirtæki. Þeir, sem vUdu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. marz. Nefna skal þá vöru, sem um væri að ræða og væntanlegt magn hennar. sunnudagsmatinn Frosið ærkjöt, Frosið dilkakjöt, 270 Róbert C. Oliver: ríkanska myrkur, sem hafði bjargað honum. Hefði verið sólskin hefði öðru- vísi farið. Um leið og hann beygði fyrir hornið kom hann auga á mishæð hægra meg- in við sig. í myrkrinu leit út fyrir að þarna hefðu menn verið að brjóta nið- ur gamlan múrvegg. Bob lokaði aug- unum, beit á jaxlinn og stökk út í myrkrið. Hann kom þægilega niður í einhverja gryfju. Hendi hans kom við moldarhnaus — nú heyrði hann hina koma fyrir hornið — hann greip hnaus- inn og kastaði honum eins langt og hann orkaði, í þá átt sem þeir hlupu. Hamingjunni sé lof. Hljóðið villtí þá — þeir héldu að þeir heyrðu í honum þar sem hnausinn kom niður — og þeir hlupu áfram. Hann næstum fann þytinn af þeim um leið og þeir fóru framhjá, og heyrði í þeim másið. Hann hélt niðri í sér and- anum. Nú kom ein ofurlítið á eftir hin- um. Bob þóttist vita, að það væri Ca- bera — en hann hvarf einnig. Bob klifraði nú upp úr gryfjunni og hraðaði.sér í öfuga átt. Hann reyndi að átta sig á því, hvar hann var, og brátt komst hann út á breiða götu, sem hann vissi að lá niður að höfninni. Ef til vill tækist honum að ná í skemmti- ferðaskipið, fá þar hjálp, og komast Æfintýri blaðamannsins 271 svo í samband við heiðarleg yfirvöld. Bob komst klaklaust niður að höfn- inni, en þar mætti hann óvæntri hindr- un. Stórt svæði, þar sem ferðamanna- bátarnir lögðu að landi, var lokað. Bob skildi, að þetta var gert til þess að ó- boðnir gestir gerðu sér ekki heima- komið í bátana yfir nóttina. Bob sá varðmann, sem skálmaði fram og aftur með byssu um öxl — en hann var bú- inn að fá nóg af varðmönnum og lög- regluþjónum og vildi því ekki reyna að fá undanþágu til þess að komast út í skipið. Síðari hluta nætur hélt hann sig i skjóli Ájá nokkrum vörusekkjum, og hlustaði á fótatak varðarins. Biðin var hræðileg. Hann vissi að það var dýr- mætur tími, sem var að liða. Loks endaði nóttin. Sólin gægðist upp yfir sjóndeildarhringinn og kast- aði fyrstu geislunum yfir höfnina. Þeg- ar Bob yfirgaf skýli sitt, til þess að komast út í skemmtiferðaskipið, heyrði hann þyt og drunur í loftinu. Hann leit upp og sá að stór silfurgrá flugvél lækkaði flugið yfir bænum. Hann vissi að þetta var Grabenhorst að koma til baka. Höfnin var nú opnuð og Bob sá, að úti á skipinu var fólk komið á kreik. (Framh. af 1. siSu.) Það er tilkynnt í Þýzkalandi, að þessum fólksflutningum sé enn engan veginn lokið. Til þess að koma þessu fólki fyrir hafa verið fluttir burtu miklu fleiri af hinum fyrri í- búum, þ. e. Pólverjum. Laus- lega áætlað er búið að flytja um eina miljón Pólverja frá þessum héruðum og hefir þeim verið komið fyrir í þeim lands- hlutum, sem Pólverjum eru ætlaðir til frambúðar. Þar hafa afkomuskilyrði tæplega full- nægt því fólki, sem fyrir var, og geta menn því gert sér í hugar- lund, hvernig kjör fólksins muni vera á þessum stöðum. Fullyrt er að meginþorra þeirra Þjóðverja, sem hafa verið fluttir heim, hafi verið það þvert um geð. Þeir hafi ekki viljað yfirgefa hin fyrri heimkynni sín. Mörgum þeirra sárleiðist á hinum nýju stöðum. Þó eru raunir hinna brottfluttu Pólverja vitanlega miklu meiri og sárari. Og hvernig verður þetta eftir styrjöldina? Hefjast þá ekki nýir fólksflutningar; ef Bretar og hinir pólsku bandamenn þeirra sigra? Aðalíundur Eyfirðingafélagsins verður haldinn í Ingólfskaffi þriðjudaginn 4. marz kl. 9y2 e. h. Kvikmynd Sís verður sýnd. - Kaffidrykkja. - Dans. STJÓRNIN. Vatnsleðursskór allar stæröir iyrirliggjandi. €í«f| iiii-ldiiiin Adalstræti. Bóndi - Kaupir þú búnaðarblaðið FREY? TÍMINN er viðlesnasta auglýsingablaðið!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.