Alþýðublaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBL'AÐIÐ 3 Nankinsfot á börn og fullorðna af öllum stærðum eru komin aftur. Veiðarfæraverzl.“6EYSIR“. Byggingarfélag Eeykjavíkiir hefir til leigu 2 stofur, aðra á Bergpórugötu 41, hina á Bergpórugötu 43. Umsóknir sendist félagsstjórninni fyrir hádegi næsta mánud. (ö.júni). Reykjavík, 1. júní 1927. STJÓRNIN. NýbomiO mjög fjölbreytt úrval af herraskóm. — Lægst verð kr. 9,50 parið. Skóverzlun Jóns Stefánssonar, Laugavegi 17. Rök jafnaðarstefnunnar, bezta bókin, sem út hefir verið gefin um jafnaðarstefnnna. Þið, sem viljið kynna ykkur stefnu jafnaðarmanna, ættu að kaupa bókina strax, JbvI að elns tæp 100 eintok ern óseld ó öiln landinu. Fæst á afgreiðslu Alpýðublaðsins og hjá bóksölum. m IteffllN] 1 Ol -SEH'íl Glenora 1 iveiti Og Canadian Maid væntanlegt næstu daga. Þetta hvetur yfirleitt til að missa ekki sjónar á því, að ekki veröur án sögulegs yfirlits metið rétt raunverulegt gildi jafn-stór- feldrar umbreytingar sem þessar- ar, og að pað er ekki nema um nokkra áratugi, sem átta-stunda- \dnnu-dagurinn hefir átt pátt í fjárhagskgri og félagslegri þróun mannkynsins.“ — Þegar bornar eru saman vió pessar niðurstöður visindalegrar rannsóknar um menningarlegt gildi átta-stunda-vinnudagsius kröfur og aðgerðir p-eirra manna, sem ekki geta unt verkamönnum við hina erfiðustu vinnu, svó sem sjómönnum á togurum, nema sex stunda hvíld á sólarhring, — ætla þeim 18 — átján — standa vinnu- dag —, þá komast þeir ekki itndan þeim dómi að Íeljast örg- ustu afturhaldsmenn, — fjand- menn vaxandi þjóðmenningar á íslandi. Ný bók. „Frá Vestfjördum til Vestri- byggdar. För Friðþjófs Nansens og félaga hans yfir meginjökul Grænlands. — Ritað hefir Ólafur Friðriks- son.“ 1. hiefti. Þetta er fjörug frósaga um ferð þeirra Friðþjófs, og byrjar, þegar þeir komu tll Þingeyrar með „Thyru“ gömlu vorið 1888. Heft- in verða þrjú, og nær þetta þang- Mærfatmsiisr er komizm enn á ný, bæði guiur og hvítur, allar stærðir Reynið fsessi nærfot. J»au era ódýr, en samt sterk og þægileg. að til þeir hafa náð landi á aust- urströnd Grænlands eftir margra daga hrakninga á ísi. I þesso hefti segir m .a. frá selaveiðum og hverjar brellur veiðimenn nota til þess að narra blöðruselinn í skotfæri. Tveir Lappar voru í förinni. Annar þeirra þekti ekki á klukku og var oft miklu lengur á verði en honum var ætlað, til þess að vera viss um, að varðtími sinn væri ósvikinn. Myndir eru í bókinni og greinagóðar skýringar á þeim. Málið er lipurt og létt, letrið skýrt og pappír og prentun góð. Munu margir lesa bókina með á- nægju, ekki sízt unglingar. Hún lýsir bæði baráttu og sigri vís- indamannsins og Iífsbaráttu Lapp- anna tveggja, sem fóru í pessa hættuför vegna þess, að atvinnan var góð, ef þeir að eins sluppu heim aftur heilir og Iifandi; en stundum sagði Löppunum pungt hugur um framhald ferðarinnar. Kaupsamningar á Siglufirði o. fl. (Símfragn þaðán í morgun.) Verkamenn gera kaupsamning í dag við dr. Paul, sem hefir verksmiðjurekstur á Siglufirði. Samningurinn gildir til 15. júlí. Kaupgjaldið er 60 kr. á yiku fyrir 9 stunda vinnu á dag. Eftirvinna greiðist með kr. 1,20 um stundina. Lausavinna 1 kr. um klst. í dajg- vinnu. Eftir 15. júlí er í ráði, að kaupið hækki við alla vinnu. Er þegar hafinn undirbúningur undir þá samninga. Mokafli er á vélbáta, 4—8 þús. þund í róðri. Togarinn „Belgaum" var hér í gær með 100 tunnur lifrar ; tók hér salt. ís eT sagður á djúpmiðum, er reki til lands. — „Kikhósti" geisar. Töhiverður .ungbarnadauði öui d®gÍMii®g veffliM. Næturlaeknir er í nótt Friðrik Bjömsson, Thorvaldsensstræti 4» símar 1786 og 553. „íþðku“-fundur er í kvöki. Austanpóstur fer héðan á morgun, en kemur IhingBð á fimtudaginn. thaldið hefir hiaupið til alþingiskosninga. Látum hlaup þess verða gönuhlaup! Gagnfræðaskólanum á Akureyri var sagt upp í gær, og útskrifuðust 45 nemendur, 23 með fyrstu einkunn, 21 með annari og 1 með þriðju éinkunn. (FB.) Kærufrestur á útsvörum til yfirskattanefndarinnar er síðast á föstudaginn kemur, 3. júní. Veðrið. Hiti 13—5 stig, 10 stig hér í Reykjavík. Átt víða suðlæg, víð- ast hæg. Þurt veður. Loftvægis- lægð fyrir suðvestan land. Ctlit: Vaxandi suðaustanvindur á Suð- vesturlandi alt vestur um Breiða- fjörð. Dálítið regn á Suðurlandi. Skipafréttir. „Brúarfoss" kom í gærkveldi frá útlöndum. Hann fer aftur á hvíta- sunnudag vestur og norður um land og þaðan utan. „Botnía“ fer í kvöld kl. 6 norður um Iand til Akureynar og „Tjaldur" kl. 8 á- leiðis til Bretlands. ,i,yra“ fer annað kvöld kl. 6. Slys. Nálægt siðustu helgi vildl slys tii í Gxindavik. Höfðu tveir drengir hangið aftan í bifreið, án þess að bifreiðaxstjórinn vissi um, en svo þurfti að renna bifreiðinni Drengír og síffltar, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. aftur á bak, og hlupu þá dreng- irnir af, en annar varð fyrir henni og lærbrotnaði. Var "hann fluttur í sjúkrahús. — Þyrftu börn að venjast af þvi að hanga í bif- réiðum, því að slys geta hæg- lega hlotist af því, án þess bif- reiðarstjóri vití af börnunum fyrri en um seinan, og er næstum furða, að siíkt hefir ekki oftar orðið hér í Reykjavík en verið hefir. Gengi erlendra mynta 1 dag: Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,84 100 kr. sænskax .... — 122,14 100 kr. norskar .... — 118,67 Dollar.....................- 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,09 100 gyllini hoílenzk . . — 183.00 100 gullmörk pýzk... — 108.13 Togararair. ,„Draupnir“ kom af veiðum í nótt með rúmlega 90 tunnur lifrar. tslenzka smjðrliklð ilækkaði í verði fyrir nokkru og er nú selt í búðum á 95 auxa stykkið. Gætam pess, að úrslit alþingiskosninganna hafa áhrif á afkomu alþýðunnar. Því fleiri sínum mönnum sem hún kemur á þing, því betur er séÖ fyrir málum hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.