Vikutíðindi - 03.02.1961, Blaðsíða 1

Vikutíðindi - 03.02.1961, Blaðsíða 1
 Fjórir kunnir menii rifa um ölfrumvarpið, bls. 8 Viðfal við Björn Pálsson, alþingismann frá Löngumýri, bls. 3 Meirihluti þjóðarinnar vill BJÓR! Krafan um bjór er almennari en svo að Alþingi geti streytzt gegn hennf öllu lengur. Hvaða þingmenn eru með og hverjir á móti? Það hefur verið mikið rætt hér í bænum og sjálfsagt um allt land hvemig atkvæði myndu falla um bjórfrum- varpið. Sannleikurinn er sá, að mjög erfitt er að geta sér rétt til um það, þar sem ekki er vitað hve almennt kjark- leysið er meðal þingmanna. Fullyrða má að persónulegar skoðanir þeirra á málinu muni ekki koma fram nema að litlu leyti. Þessir menn hafa um árabil alið með sér slíkan ótta gagnvart andlega snauðustu mönnum þjóðar- innar, templurum, að eins- dæmi er. Kommúnistar hafa um árabil haldið að templ- arar væru þeir, sem héldu Blaðið hefur komizt á snoð- ir vun að fámenn stétt manna; ef það virðulega nafn mætti nota um nokkra þorpara, sem stunda þá sérstæðu at- vinnu að kaupa og selja bíla; hefur um nokkurt skeið not- að sem greiðslu í þessu braski þeim á Alþingi. Er sú trú þeirra runnin frá því, þegar Sigfús Sigurhjartarson kom þvi inn hjá þeim, að hann hefði komist á þing eingÖngu fyrir tilstilli templara. Síðan þorir enginn kommúnisti að sýna sig í minnstu andstöðu víxla samþykkta af mönnum, sem ekki eru borgunarmenn fyrir þeim og hafa samþykkt þá í þeim tilgangi að greiða þá aldrei. Þekktir menn í vitorði? Áætluð upphæð þeirra við þá Bjarklind og Freymóð. Þó mun einn kommúnisti á þingi í dag vera nokkurnveg- inn óhræddur við þá gömlu flokkssamþykkt, sem undir- okað hefur aðra kommúnista- þingmenn 1 þessu máli, en það er Finnbogi Rútur Valdimars- víxla, sem taldir eru vera í umferð, nemur milljónum króna og lögfræðmgar ráð- leggja viðskiptavinum sínum að fara ekki í málssókn, vegna þess að það mundi ein- ungis baka þeim aukinn kostnað og f járhagslegt tjón. Nokkur nöfn hafa heyrzt í sambandi við baktjalda- mennina og mun blaðið leit- ast við að hafa upp á þeim og birta nöfn þeirra, en með- al þeirra munu þekkt nöfn. Aðstoðar óskað. Blaðið beinii eindregið þeim tilmælum til allra þeirra . LAi'IOSG JkASAt 242292 ÍSLANDS son. Hefur það heyrzt að hann telji sig ekki bundinn af samþykktxnn Sósíalista- flokksins, hann sé jú bara Alþýðubandalagsmaður og það sé alveg óskylt! Varðandi afstöðu annara þingmanna kemur ýmislegt til greina. Jón hinn ungi Skaftason mun vera svo log- andi hræddur við nánustu ættingja sína að fyrir sitt litla líf þorir hann ekki að samþykkja bjórinn. Fram- sóknarmenn eru hræddir við hina gömlu grýlu: templar- ana heima í héraði og verða þessvegna flestir á móti. Þó er ekki gott að segja hvað menn eins og t. d. Páll Þor- steinsson frá Hnappavöllum í Öræfum gerir. Þess er varla að vænta að slíkir menn geti tekið afstöðu í máli þessu komnir frá einangruðum héruðum enda vissir með að misskilja orðið bjór og halda manna, sem orðið hafa fyrir barðinu á svikurunum, að snúa sér til ritstjórans og kynna honum mál sín svo koma megi í veg fyrir þessa svikastarfsemi hið allra fyrsta. Þeir, sem eiga til dæmis víxla með nöfnum Reynis Amar Leóssonar og Svan- bergs Þórðarsonar, svo ein- hverjir séu nefndir, eru vin- samlegast beðnir að hitta ritstjórann að máli ef það mætti verða til þess að hafa hönd í hári baktjaldamann- anna. I næsta blaði verður þá ef til vill hægt að vara við ein- hverjum þessara braskara. að verið sé að tala um dýr. Þá má og búast við því að ýmsir þingmenn og þá sér- staklega þingmenn framsókn- ar geti ekki unnt Pétri Sig- urðssyni þess að leiða þetta mál til sigurs. En enginn vafi er á því að menn munu ekki gleyma viðbrögðum hinna ýmsu þingmanna í málinu. Það Framh. á hls. 2 Silli og Kiddi blankir? Á stofnfundi Verzlunar- banka Islands, sem fram á að fara á morgun (laug- ardag) er gert ráð fyrir nokkrum átökum milli verzlunarmanna hér í bæ. Keppikeflið er að ná full- trúa í bankaráðið. Er hér um að ræða framhald af átökum, sem urðu á síð- asta fundi Verzlunarspari- sjóðsins. Höfuðandstæðingar nú- verandi bankaráðs eru Silli (Silli & Valdi) og Kiddi (Kiddabúð). En þeir hafa talið sig sjálfkjörna for- ystumenn í verzlunarmál- um höfuðstaðarins, en af- skipta með reksturslán í Verzlunarsparisjóðnum og hyggja nú á hefndir. Vafa- laust verða úrslit orrust- unnar nú ekki ósvipuð og í fyrra, en þá lyppuðust ,,fátæklingarnir“ lúpulega niður enda fengu þeir sáralítið fylgi. Vafalaust verður Hösk- uldur Ólafsson áfram bankastjóri enda vinsæll maður og vel látinn og hef- ur dugað vel í starfi sínu. Mönnum hefur komið í hug hvort þeir félagarnir Silli og Kiddi geti ekki leyst vandræði sin hvað rekstursfé snertir með því að losa sig við 10—20 hús. VIKUTÍÐINDI er óháð blað, sem ætlað er að komi út hvem föstudag. I blaðinu rnunu birtast grein- ar og fréttir um menn og málefni. Aðsendar grein- ar og bréf verða að berast blaðinu eigi síðar en þriðjudag hverrar viku. Blaðið óskar eftir sem beztri samvinnu við lesendur sína og er reiðu- búið til að leggja hverju góðu máli lið. Blaðið verður selt á götum úti og á blaðsölu- stöðum víðsvegar um bæiim. Ritstjóri. Milljónir króna í svikavíxlum í umferð? Bílabraskarar gerast allumsvifamiklir; nöfn þeirra verða birt Eitt umfangsmesta fjárglæframál um þessar mundir er hið svonefnda bílabrask eða skipulögð svikastarfsemi í sambandi við kaup og sölu bíla í Reykjavík. Fer braskið fram með þeim liætti, að bílar eru narraðir út úr heiðar- legum borgurum og sveitamönnum með gylliboðum, sem reynast svo ónýtir víxlar, samþykktir af landeyðum og ó- fjárráða unglingum, sem fá smávegis þóknun fyrir að hripa nöfn sín á víxlana.

x

Vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikutíðindi
https://timarit.is/publication/1015

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.