Morgunblaðið - 09.10.1964, Side 15

Morgunblaðið - 09.10.1964, Side 15
Föstudagur 9. okt. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 15 75 ára í dag: Jakob Jóh. Smári í DAG 9. október er Jakob Jóharmesson Smári skáld og mál íræðingur hálf áttræður. Fædd- árið 1889 að Sauðafelli því forn fræga höfuðbóli í Dölum vest ur. Hann ólst upp á öðru höfuð (bóli, Kvennabrekiku í Dölum (Fæðingarstað Áma Magnússon er, handritasafnarans mikla) hjá fbreldruim sínum séra Jó- hannesi L. L. Jóhannssyni, Tóm assonar prests til Hestþinga í Borgarfirði og Steinúnnar Jakobsdóttur, Guðmundssonar prests á Sauðafelli. Séra Jakob var jafnframt ágætur smá- skammta læknir og samidi læ'kn ingakver, sem út var gefið ár- ið 1884. — Þjóðfundar- sumarið 1851 ga.f séra Jakob út blað er nefnist „Bóndi“ af því komu út sex númer (fá- gætt) Séra Jakob var og skáld mæltur vel, þótt ekkert væri gefið út eftir hann af því tagi. Hann var fæddur árið 1819 (sama árið og þjóðskáldið séra Jón Þorláksson kenndur við Bægisá nyrðri andaðist) Séra Jakob lét ázrið 1890 og var graf inn fyrir kirkjudyrum að Sauða felli, gekk mér seint að finna legstað hans, vegna þess að steinninn yfir leiði hans er nú mjög sokkinn í jörð. Ég reitti þó mosann ofan af honuim eftir beztu getu. Kirkja var aflögð á Sauðafelli árið 1916. Séð hef ég frumimynd af kirkjunni á Sauða felli er gerð var nokkru áður en hún var rifin af Guðmundi Thor steinsson listmálara (Mugg) og er það hrörlegasta guðshús sem hugsazt getur. Enda mun það máia sannast að kirkjan hafi fallið. Jakob Jóihannesson, er síðar tók sér ættarnafnið Smári var heit- inn í höfuðið á séra Jakobi afa sin-um. Hann gekk ungur mennta •veginn og lagði stund á norræn íræði o-g lauk meistaraprófi frá háskólanum í Kau-pmannahöfn árið 1914. Fyrstu b5k hans gaf ÁrsæVl sál. Árnason út árið 1920 (prent uð voru 500 eintök) og nefnist hún „Kaldavermsl“. Er bó-k sú löngu ófáanleg. Hún inniheldur frumort ljóð og kvæði, sem mörk uðu tímamót í íslenzkri ljóða- gerð. Bók sú var lengi eftir út- kom-u . hennar mikið umtöluð enda tók Smári þá sæti á skálda bekk. Hún hefur að geyma, fág aðan skál-dskap eins og ailar kvæðabækur höfundarins. Þar birtist fyrst „sonnettusveigut til íslands“ s-em er einstök bók- menntaperla sinnar tegundar. Blómsveigur er ekki föln-ar né deyr meðan íslenzk tunga nýtur sín. Jakob Jóh. Smári sendi ekki ljóða-bók frá sér næstu fimmtán árin en 1936 kom út bók hans „Handan storms og strauma“ og var hún eigi lítill bókm-ennta- viðb-urður. Seinna komu tvær aðrar ljóðabækur frá hans hendi með ódauðlegum kvæð-um. Þó ekki verði þau öll talin hér, því bæði sagði Þorsteinn Erlings son: „Það þýðir ekki að þylja nöfnin tóm og þjóðin mun þau annars staðar finna“. Og eins hitt að þennana. dag fyrir fim-m árum skrifaði ég afmæliskveðju til Jakobs S-mára hér í Morgun- blaðið. Og sama da-g aðra grein um skáldskap hans í dagblaðið Vísir. Vildi ég forðast að endur taka nokkuð af því sem þar er sagt. Geta má þó þess, að Jakob Sm-ári er orðabóka-höfundur. Hann hefur samið íslenzka mál- fræði og íslenzka setningarfræði er út voru gefnar fyrir löng-u. ísienzk-dönsk orðabók eftir hann kom út árið 1956. Allar eru þessar bækur þrekvirki hver á sína vísu. Jakob Srnári er mikið og gott ljóðskáld og merkur orðabóka- hö-fundur í einu orði sagt. Hug- sjónamaður, í þess orðs beztu merkingu. En hann hefur he’.dur ekki staðið einn í lífsbaráttunni. Eiginkona hans frú Helga Þor- kelsdóttir frá Álfsnesi á Kjalar- nesi hefur reynzt honu-m trygg- ur og góður lífsförunautur, enda er frú Helga mikilhæ-f kona. Og börn þeirra Bergþór læknir og frú Katrín hafa heldur ekki reynzt neinir ættlerar, síð-ur en Þau eru ekki mörg- heimilm, sem mér hefur liðið betur að kom-a sem gestur en þeirra list- ræna menningarheimili að Öldu götu 5 í Reykjavík. Að lokum hugheilar blessun- aróskir með þakklæti fyrir góð og dýrmæt kynni. Kynni sem ég hefði ekki viljað fara á mis við það eitt er v'ist. Lifið heil. Með vinarkveðju. Hveragerði okt. 1964. Stefán Rafn. Félagslíf JBDO-deild Ármanns Æfingar verða sem hér seg- ir framvegis. íþróttahús Jóns Þorsteinsson- ar: Námskeið fyrir byrjend- ur, 16 ára og eldri á mið- vikudögum kl. 8—9. Kenn- ari: Sigurður H. Jóhanns- son. Ármannsfell við Sigtún: Mánudaga kl. 8—9 sd. byrjendur. 9—10.30 sd. keppnimenn. Þriðjudaga kl. 8—9 sd. Drengir 16 ára og yngri. 9—10 sd. Almenn æíing (fyrir alla). Miðvikudaga kl. 8—9 sd. Byrjendur. 9—10 sd. Almenn æfing. Fimmtudaga kl. 8—9 sd. Drengir 16 ára 9—10 sd. Almenn æfing. ; og yngri. Föstudaga kl. 8—10 sd. Keppnimenn. Laugardaga kl. 5—6 sd. Byrjendur. Athugið: Byrjendanámskeiðið ! í fþróttahúsi Jóns Þorsteins- i sonar er nauðsynlegt fyrir þá, 1 sem ætla að leggja stund á' judo í eldri flokkunum í Ár- mannsfelli. Frúarleikfimi Okkar vinsæla frúarleikfimi er byrjuð aftur. Æfingatimar ' mánud. og fimmtud. kl. 8.15-9 í Breiðagerðisskóla. Kennari verður Halldóra Árnadóttir. Innritun í æfingatímum. Stjórnin. Samkomur Hjálpræðisherinn Kafteinn Ernst Olsson talar í kvöld kl. 8.30. Ræðuefni: Hver er sæll í sinni trú? Allir velkomnir. svo. Loftfiitunsrkelill Lofthituiiavketill óskast strax. Upplýsingar í síma 20960. Skuldabréf fasteignatryggð óksast til kaups. Tílboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skuldabréf — 9241“. 1965 CHEVROIJET — Ávallt Iremstur — Fylgizt með hröfum tímans — 15 gerSir að velja «r- Árangur: eifftt CHEFKOFET en nokhrn aSra bílgerS. — B/MDEILH SÍS veitir tfSur allar upplýsingar. ImboS General Motors Corp. á Íslandi: Samband íslenzhra samvinnufélagu. Puð eru fleiri, sem BÍLÁDEiLO ^ BEL AIR BISCAYNE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.