Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 13
DV Helgarblað föstudagur 11. júlí 2008 13 bombuna og söngkonuna Nelly Furtado en fregnir þess efnis bár- ust á síðasta ári en hann á að hafa hitt hana á Ibiza þar sem hann var búsettur. Hann vildi ekki tjá sig um það á sínum tíma. Síð- an var hann eini Íslendingurinn sem var viðstaddur jarðarför Pa- varottis. Síðast starfaði hann sem framkvæmdastjóri Gufu ehf. sem endurreisti gömlu gufuböðin á Laugarvatni og síðan var hug- myndin að hafa tyrknesk böð í bland við það. Bláa lónið tók yfir reksturinn fyrir um tveimur árum og hefur Þorsteinn ekki komið nálægt því síðan þá. Flókið smygl Fáir virðast vita eitthvað um einkahagi Þorsteins. Flestir þekkja hann, aðrir hafa heyrt af honum, en enginn átti von á því að hann myndi tengj- ast mesta fíkniefnasmygli sem um getur í Íslandssög- unni. Lögregluna grunar að sá sem er ábyrgur fyrir inn- flutningnum hafi ekki flutt inn slíkt magn í fyrsta skiptið. Þá eru einnig sérfróðir vissir um að ef menn ætla að kaupa tvö hundruð kíló af hassi þurfi þeir að þekkja vel til í undirheimum Hollands. Flóknara sé hins vegar að dreifa efnunum, til þess þurfi gríðar- góð tengsl og skipulag. Nokkuð sem menn þróa með sér í gegn- um árin. Hitt er ljóst að athafnamað- urinn Þorsteinn virðist hafa lifað tvöföldu lífi. Annars vegar sem hinn heilbrigði og heillandi Þor- steinn Kragh og svo hugsanlega myrku lífi eiturlyfjasalans. TvöfalT líf ÞorsTeins Kragh Pavarotti Þorsteinn Kragh var eini íslendingurinn sem var við jarðarför Pavarottis. Þorsteinn Kragh Hefur lifað ótrúlega viðburðaríku lífi. Bókaði Bubba Þorsteinn var umboðsmaður Bubba Morthens í mörg ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.