Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Mióvikudagur 26. apríl 1995 - DAGUR -15 SÆVAR HREIÐARSSON Knattspyrna: Þorvaldur valinn bestur hjá Stoke Knattspyrnumaðurinn snjalii Þorvaldur Örlygsson var fyrir helgi kjörinn knattspyrnumað- ur ársins hjá Stoke, annað árið í röð. Það er mjög virtur kiúbbur sem kaliast City Vale sem stend- ur fyrir kjörinu en forseti þess klúbbs er einn af snjöllustu knattspyrnumönnum allra tíma, Sir Stanley Matthews, fyrrum leikmaður Stoke. Þorvaldur er hátt metinn hjá þeim sem sækja leiki Stoke og mjög vinsæll meóal stuónings- manna félagsins. I klúbbnum sem stendur aó valinu eru fleiri kunnir kappar en Sir Stanley Matthews og má þar nefna Alan Hudson og Gordon Banks, sem leikið hafa meó Stoke, auk þess sem fyrrunt framkvæmdastjórar liósins og fleiri stórmenni eru í klúbbnum. „Þegar maóur er valinn af mönn- um eins og Sir Stanley, sem veit hvaó fótbolti er og hefur gantan af fótbolta, þá er þaó mjög mikill heiöur aó vera valinn tvö ár í röó,“ sagói Þorvaldur í samtali vió Dag og var aö vonum ánægóur meó kjöriö. Þorvaldur gat ekki verió vió- staddur þegar kjörinu var lýst sl. fimmtdag þar sem hann var meó landsliói Islands í Chile. „Því miður var ég svo óheppinn aö missa af þessu núna en ég var við- Körfuknattleikur -10. flokkur: Þórsarar í hópi bestu liða iandsins - töpuðu í tvígang gegn KR um helgina Körfuknattieikslið Þórs í 10. flokki karia hefur staðið sig frá- bærlega í vetur og er búið að skipa sér á pall með bestu liðum landsins. Um helgina stóð liðið í ströngu þar sem það mætti hinu feiknarsterka KR-liði í úrslitum bikarkeppni KKI í þessum ald- ursflokki og í undanúrslitum Is- landsmótsins. Þór og KR spiluðu til úrslita í bikarkeppni KKI á lostudag. Leik- urinn var jafn og spennandi fram í miójan seinni hálfleik en KR-ing- ar höfóu þó frumkvæóið og voru yfir í leikhléi, 29:25. Um miójan síðari hálfleik komust Þórsarar yf- ir, 32:31, en eftir það sigu KR- ingar fram úr sigruóu, 56:43. Þrátt fyrir tapið spiluóu Þórsarar vel. A laugardag spiluðu Þórsarar öóru sinni viö KR en nú í 4-lióa úrslitum Islandsmótsins. Þórsarar spiluðu frábærlega og voru betri aðilinn í leiknum en KR-ingar gáfu ekkert eftir og höföu yflr í hálfleik, 25:24. Þórsarar voru yfir lengst af og þegar rúm mínúta var eftir af leiknum var Þór yfir, 47:46. KR skoraói tvö stig í næstu sókn og Þór jafnaði meó því aó skora úr öóru af tveimur vítaskot- urn. KR-ingar fengu þá boltann og þegar 7 sekúndur voru eftir skor- uóu þeir þriggja stiga körfu með ævintýranlegum hætti, sem uyggói þeim sigurinn, 51:48. Stigahæstur hjá Þór var Siguróur Sigurósson með 19 stig og spilaði hann best í annars jöfnu liói Þórs. Arangurinn í vetur er búinn aö vera frábær hjá Þórsurum og með þessunt leikjum hafa strákarnir sannaó aó þeir eru meó eitt af þremur bestu lióum landsins. Þarna eru aó koma upp leikmenn sem eiga eftir aö sjást í meist- araflokki Þórs í framtíðinni. I hinum úrslitaleiknunt áttust vió Kettavík og Snæfell og sigraói Keflavík örugglega. A sunnudag spiluöu KR og Keflavík til úrslita og sigruóu Keflvíkingar mjög óvænt og uróu þar meö meó Is- landsmeistarar. Léleg frammistaða Aöstaöan sem KKÍ bauð yngri flokkum í úrslitakeppninni var fyrir neöan aliar hellur. Spilað var þvert í sal Iþróttahússins við Aust- urberg og voru ritarar og tíma- verðir fengnir úr áhorfendastæð- unt og vissu lítið sem ekkert hvað þeir voru aö gera. Tveir leikir voru í gangi í einu í sainunt og kom það nokkrum sinnum fyrir að leikmenn stoppuðu þegar flautaö var á hinum vellinum. Einnig voru engar skotklukkur sem hefðu get- aó breytt úrslitum í leik KR og Þórs. Þetta er algjört viröingar- leysi viö þau lið sem hafa lagt mikið á sig í vetur til aö komast í úrslitin. staddur þetta í fyrra og þá var stór og glæsileg athöfn, þar sem voru viðstaddir framkvæmdastjórar úr úrvals og fyrstu deildinni og fyrr- verandi leikmenn og fram- kvæmdastjórar Stoke,“ sagöi Þor- valdur. Vegna mistaka var sagt í Degi í gær aó Þorvaldur hefói misst af leik Stoke gegn erkifjendunum í Port Vale um helgina vegna meiðsla en hiö rétta var að sjálf- sögóu aó hann var staddur í Chile með landsliðinu. „Við komumst ágætlega frá leiknum og ég mundi teija mjög gott aö ná 1:1 jafntefli í Chile. Við spiluðum mjög vel vamarlega séð og náðum aö halda boltanum vel í vörninni en það gekk ekki eins vel að spila boltan- um fram. Þaö var mjög gott aó vera yfir í hálfleik en við fengum mjög klaufalegt mark á okkur og þaó var mjög svekkjandi,“ sagöi Þorvaldur. Nú er stutt eftir af tímabili sparkara á Englandi og Þorvaldur hefur hug á að skipta um félaga þegar tímabilið er á enda en hvert hann fer er enn óráöið. „Ég vona svo sannarlega að það skýrist sem fyrst í maí svo ég geti farið að kortleggja framtíð mína og kon- unnar en maður getur aldrei svar- aó því nákvæmlega,“ sagöi Þor- valdur, sern hefur veriö orðaöur við Chelsea og Southampton í enskum blöðum að undanförnu en hann sagöist lítið vita hvaö væri til í þeim sögum. Þorvaldur Öriygsson hefur sicgið í gegn í Stoke og hcfur verið valinn besti lcikmaður féiagsins undanfarin tvö keppnistímabil. Blak: Hallarbylting á ársþinginu - Stefán Jóhannesson kjörinn formaður BLÍ Ársþing Blaksambands íslands fór fram um sl. helgi og þar var Stefán Jóhannesson frá Akur- eyri kjörinn formaður sam- bandsins. Stefán bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Birni Guðbjörnssyni, og sigraði með 20 atkvæðum gegn 15. Þetta er í fysta sinn í sögu BLI sem mót- framboð kemur í formanns- kjöri. „Það má segja að það hafi ver- ið geró hallarbylting. Það hefur gengið á ýmsu í vetur í hreyfing- unni og sumt af því ekki skemmti- legt. Það var þrýst á mig til að koma fram til þess að ná sáttum innan hreyfingarinnar. Við ætlum að reyna aó fá menn til að vinna saman frekar en að vera alltaf að naga skóinn hver undan öðrum,“ sagói nýkjörinn formaóur BLI í samtali við Dag. HM-Poxiö er feiknarvinsælt Eins og vant er santfara stór- mótum í íþróttum er geflnn út ýmis varningur sem tengist mót- HM-getraun Dags eg HM '95 miðasölu dagar fram að HM Hvaða hérlendir dómarar dæma á HM-95? ( ) ( ) ( ) Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Egill Már Markússon og Örn Markússon. Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Krossið við rétt svar og sendið seðilinn til: Dagur - HM-getraun, Strandgata 3 J, 600 Akureyri. Símanúmer HM '95 miðasölu: 96-12999 Miðvikudaginn 3. mui verður dregið úr réttum lausnum fyrir dagana 19., 20, 25., 26., 27. og 28. apríl og nöfn vinnings- hafa birt í blaðinu fimmtudaginn 4. maí Vinningshafi hvers dags fær að launum HM-bol og minjagripi vegna HM-95. Auk þess verða lausnarmiðar 19., 20., 25., 26., 27. og 28. aprfl settir í pott og úr honum dregnir tveir Sendandi:___________________________________ miðar. Hinir heppnu fá hvor um sig tvo miða einn leikdag (þrjá leiki) í D-riðli heimsmeistaramótsins í Iþróttahöllinni á Akureyri. Þátttakendur geta sent lausnarseðla í umslagi fyrir hvern dag en einnig er heimilt að senda lausnarseðla fyrir þessa sex daga i einu umslagi. Það skal ítrekað að fimmti útdráttur i HM- getrauninni verður miðvikudaginn 3. maí. Sími: inu og HM í handknattleik er engin undantekning. Meðal þess sem gefið hefur verið út eru svo- kaliaðar Pox-myndir af leik- mönnum keppninnar og njóta þær nú mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Eftirspurn- in hefur verið mikil og Pox- birgðir í landinu kláruðust fyrir skömmu. Fyrst voru einungis myndir af íslenskum leikmönnum en nú eru væntanlcgar myndir af leikmönn- um annarra liða. Pox-myndir eru sambærilegar viö „körfubolta- myndir" sem safnað er nema hvað Pox-plattamir eru í senn leikur þar sem hægt er að skiptast á Poxi á skemmtilegan hátt. Tveir eóa fleiri geta keppt í einu og leikurinn er í senn skemmtilegur og spennandi. Leikmenn ákveða hvaða Poxi þeir vilja skiptast á, setja jafnmörg Pox í stafla og fyrsti leikmaður hendir Pox-sleggju ofan á staflann og eignast þau Pox sem snúast við. Aðrir deila á milli sín að bæta jafnmörgum Poxum í staflann og snérust við. Þá er komið að næsta leikmanni og þannig gengur skiptileikurinn fyrir sig. Stefán Jóhannesson er hættur á biakveilinum og tekinn við for- mcnnsku í BLI. ° D = □ □ □ Ný námskeið eru að hejjast Skráning hafin. Hringdu strax Líkamsræktin Hamri Sími 12080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.