Tíminn - 29.06.1957, Side 1

Tíminn - 29.06.1957, Side 1
Fylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskxiftarsímar: 2323 og 8 1300. — Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 29. júní 1957. Inni í blaðinu: Haga-fjölskyldan, bls. 2. Ráðstefna brezka samveldisins, bls. 4. Skákþáttur Friðriks Ólafssonar, bls. 5. 141. blaS. í dag hefst heimsókn sænsku konungshjónanna Hennar hátign Louise Svíadrottning. Hans hátign Gustaf VI. Adolf Svíakonungur Óformlegar viðræður um handrita- málið við danska ráðherra í Höfn Gylii Þ. Gíslason menntaraálarátSlierra korainn hehm ai ráínerralnndi í Stokkhólmi, telur hand- ritaraáSií á réttri hraut Gylfi I-. Gíslason, menntamálaráðherra, kom heim í fyrra- dag af fundi menntamálaráðherra Norðurlanda og úr Noregs- för. Á heimleiðinni kom hann við í Kaupmannahöfn og átti þar ásaint dr. Sigurði Nordal, sendiherra, óformlegar við- ræður um handritamálið við nokkra ráðherra í dönsku ríkis- stjórninni. iræmingu á greiðslum til fræði- Hefir menntamálaráðherra flutt j manna, sem taka að sér störf í ein- ríkisstjórninni skýrslu um þessar j hverju öðru Norðurlandanna en viðræður og er hún nú til athug- heimalandi sínu og ennfremur um unar hjá ríkisstjórninni. Ráðherrann skýrði frá þessu í viðtali í gær. Hann kvaðsl að svo komnu máli ekki telja rétt að birta nánari greinargerð um þessar við- ræður, nema að rétt væri að taka fram að þær hefðu verið mjög vin- samlegar, og persónulega er ég þeirrar skoðunar, sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason. að málið sé nú á réttri leið og er bjartsýnn á horfurnar. Ráðherrafundurinn í Stokkliólini . Ráðherrafundurinn var að þessu sinni haldinn í Stokkhólmi dagana 13.—14. júní. Auk almennra við- ræðna um mermingarmál á Norð- urlöndum var einkum rætt um endurbætur á skipulagsmálum há- skóla og menntaskóla svo og sam- Hundruð manna farast í f ellibyl í Bandaríkjunum New Orlens 28. júní. Ægilegur fellibylur hefir geis- að í ýmsum suðurríkjum Banda- ríkjanna síðan í gærmorgun. — Fréttir frá Lousiana herma, að óttast er, aS nokkur luindruð mauna hafi farizt í náttúruliam- förum þessum. Geysilegt tjón hefir orðið á húsum og ýmsuin eignum manna. Fellibylurinn stefnir nú í áttina til MissQuri og Arkar, sas. að háskólapróf í einu landinu skuli gilda í þeim öllum. Var ályktun gcrð um þessi mál. Rætt var um norrænan húsmæðra háskóla og var Norðmönnum fatið að undir- húa það mál og ennfremur um að setja á stofn norræna stofnun til rannsókna á þjóðkvæðum og er gert ráð fyrir að hún verði í Dan- mörku. Norrænt samstarf á sviði lista. Fjaliað var um norrænt samstarf á sviði tónlistar og er gert ráð fyr- ir, að það verði með líkum hætti Qg þegar er hafið í leiklistinni. Ályktun var gerð um það að þýða finnsk og íslenzk fræðirit á eitthvert hinna Norðurlandamál- anna og taki löndin öll þátt í kostn- aði af því. Þá var ákveðið að bjóða fjór- um anierískum prófessorum til Norðurlanda til að kvnna sér skólakerfið til þess að tryggja, að stúdentar frá Norðurlöndum fái aðgang að því stigi í amerísk- um liáskólum, sem svari til menntunar þeirra. Konungsflugvélin lendir á Reykjavík- urflugvelli kl. 15 í dag - Reykjavík í hátíðarskrúða um þessa helgi þrátt fyrir fremur óhagstætt veðurútlit í dag hefst hin fvrsta opinbera heimsókn sænsks þjóðhöfð- ingja til íslands er SAS-flugvél af gerðinni DC6, sem flytur Gústaf VI. Adolí, konung Svíþjóðar, Louise drottningu hans, Undén utanríkisráðherra og annað sænskt föruneyti, lendir á Reykjavíkurflugvelli. Áætlaður komutími flugvélarinnar er kl. 15. Veðurútlit er því miður ekki hagstætt. Áttin suðaust- læg, skýjað loft og sennilega skúraveður. Hiti 10—13 stig. En þrátt fyrir drungalegt veður í dag eftir sumarblíðu undanfar- inna daga, hýzt höfuðborgin há- tíðarskrúða í dag í tilefni af heim- sókn hinna tignu gesta. Fánar og veifur eru við hún og bærinn hefir verið prýddur og fegraður undanfarna daga. Úti á flugvelli heilsa konungs- hjónunum forseti íslands og frú hans, forsætisráðherra og aðrir ráðherrar, ýmsir embættismenn, svo og hið íslenzka fylgdarlið gest- anna, sænski sendiherrann hér og slarfslið hans, og íslenzki sendi- herrann í Stokkhólmi, sem kom- inn er til landsins í tilefni heirn-1 heimfylgd verður þannig, að sóknarinnar. Ekið verður þessa leið: Frá Reykjavíkurflugvelli (um kl. 15,20) um Miklatorg, Hring- braut, Sóleyjargötu, Fríkirkju- veg, Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti, Templarasund, Vonarstræti og Tjarnargötu að ráðherrabústaðn- um. Fylgja forsetahjónin kon- ungshjónunum til bústaðar þeirra. Fylgdarlið konungshjónanna býr ao Hótel Borg. Dagskráin að lokinni móttöku Dagskráin að lokinni móttöku og kl. 19,30 hefst móttaka forstöðu- manna erlendra sendiráða í ráð- herrabústaðnum og verður Undén utanríkisráðherra viðstaddur. En kl. 10,15 hefst kvöldverðarboð for- seta að Hótel Borg. Kl. 20,10 aka konungshjónin frá ráðherrabú- staðnum að Hótel Borg. í þessaji veizlu munu báðir þjóðhöfðingj- Fimm bifreiðar flytja geslina, |arnir fly«a ræSur. Veizlunni lýkur og verða konungur og forseti í 11 kl- 23, er sænsku konungs- hinni fyrstu, þá drottningin og for- ^ ^°nin ai{,® a® ráðherrabústaðnum, setafrúin, þá Undén utanríkisráð- i ..... Wóttakan á flugvellinum Þegar konungshjónin hafa heils- að forsetahjónunum, verða þjóð- söngvar landanna leiknir, en að því loknu mun forsetinn kynna við- stadda fyrir konungshjónunum. j Síðan hefst ökuferðin í bæinn. i herra og Guðmundur I. Guðmunds- son utanríkisráð'herra og sendi- herra Svíþjóðar hér og fylgdarmað ur sænska utanríkisráðherrans hér. Þriðja og fjórða bifreiðin flytur hirðmey drottningar og íslenzkt fylgdarlið konungshjónanna. jog litlu síðar aka forsetahjónin til j Bessastaða og lýkur þar með fyrsta degi heimsóknarinnar. Sunnudagur Á sunnudaginn er móttaka í Há- skóla íslands, heimsókn í Þjóð- Framh. á 2. síðu. Lítil sem engin síldveiði nyrSra - bræla á miðunum í gærdag Skömmtunai-se^Sar af- hentir í mu Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næstu 3 mánuði fer fram í Góð- templarahúsinu uppi næstkomandi mánudag, þriðjudag og miðviku- dag, 1., 2. og 3. júlí kl. 10—5 alla dagana. Seðlarnir verða eins og áður afhentir gegn stofnum af fyrri skömmtunarseðlum, greini- lega árituðum. (Frá úthlutunar- skrifstofu Reykjavíkur. Kjarnorkuspreng- ing mistókst í Nevada Las Vegas, 28. júní. — Sá at- burður varð í dag x Nevada-eyði- mörkinni í Bamdaríkjunuin, að kjarnorkusprengmg mistókst. — Hafði kveikjuútbúnaður bilað. Máttu vísindamennirair, sem að tilraununum unnu, klífa 150 m liáan turn til þess að freista að skrúfa sprengjuna sundur og gera hana óvirka. Milli 10 og 20 sænskir blaSamenn hér við konungskomuna Flestir fara aftur heim til Svíþjóíar strax ací heim- sókninni lokinni' en nokkrir dvelja hér lengur Margir sænskir blaðamenn eru komnir liingað til landsins í til- efni konungskomunnar. — Eru nckkrir þeirra komnir hingað fyr ir fáeinuin dögum og hafa notað tímann til að kynna sér sitthvað varðandi land og þjóð og svo und irbúning konungskomunnar. í gær voru komnir hingað sam tals 9 sænskir blaðamenn og fjór- ir ljósmyndarar, beinlínis vegna konungskoinunnar. Eru blaða- mennirnir frá samska ríkisútvarp •inu, hinni opinberu fréttastofu í Svíþjóð, Svenska Dagblaðinu, Stokkholms tíðindum, Dagens Nyheter, Aftonbladet, Göbergs Handelstidningen og tveimur vikublöðum Vecko journalen og Se. f gær voru margir blaðamenn í ferðalagi austur að Geysi á veg um ferðaskrifstofu ríkisins. — Nokkrir blaðamenn verða liér eftir er konungskomunni lýkur, en flestir halda strax heim. Ennfremur kemur hingað blaða fulltrúi sænska utanríkisráðu- neytisins Sven Backlund. Hann mun að sjálfsögðu nota tækifær ið og heimsækja systur sína, sem hér er búsett, kona dr. Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings. Allsherjarþingið kallað saman Sameinuðu þjóðunum — New York, 28. júní: Bandaríkin fóru þess formlega á leit í gær, að alls- herjarþing SÞ. yrði kallað saman hið fyrsta til að ræða Ungverja- landsmálið enn frekar. I gærdag barst engin sfld til Siglufjarðar. Stormur var á mið- unum, og mikill hluti flotans lá inni. Leitarflugvél fór í sfldarleit í gærmorgun, en sú för bar eng- an árangur. Er blaðið átti tal við Siglufjörð í gærkvöldi var ekki búizt við að úr rættist í nótt. Stormar á austursvæðinu. Er fréttaritari blaðsins átti tal við Raufarhöfn síðdegis í gær var þar suðaustan stormur og bræla á miðunum og litlar sem cngar fregnir um sfldveiði. Flotinn var þá á leið austur á bóginn, en mörg skip höfðu þeg- ar leitað vars við Raufarhöfn. — Tvö skip, Smári og Víðir II. urðu vör við nokkra sfld austur af Bakkafjarðarflóa, en fengu lítil köst af heldur magurri sfld. Er það fyrsta síldin, sem í ár veiðist á austursvæðinu. Á Raufarhöfn er unnið af kappi á öllum plönum til að und irbúa söltunina og er mikill hug ur í mönnum. Miklar endurbæt- ur hafa verið gerðar á sfldarverk smiðjunni senx getur væntanlega tekið á móti sfld til bræðslu um lielgina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.