Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 5
T í M I N N, laugardaginn 29. júní 1957. minntist nýlega hálfrar aldar afmæiis síns Skemmtiferð og JansmessuhátíS í ÖnundarfirSi •ar- Búnaðarsamband Vestfjarða hafði aðalfund sinn á ísafirði 22. og 23. júní. Á Jónsmessu dag, mánudaginn 24. júní,' minntist sambandið svo fimmtugsafmælis síns með skemmtiferð til Önundar-! fjarðar og samsæti. Allir þeir, sem aðalfundinn sátu, voru í þeirri ferð, og höfðu ýmsir konur sínar með sér. Auk jpips’ voru nokkrir boðsmenn ^Srir í ferðinni norður yfir Bréfðátiats- heiði. Var komið áð Holti i'Önund- arfirði á hádegi. Þar :báett6sf nokkrir Önfirðingar við i- iháBinhý hreppsnefndarmenn, lagsstjórn og fleiri. -% Að Holti - Það voru rúmlega sextíni>nieniv sem settust undir borð í toimayisL. j'aí'barnaskó 1 arium í Holti í boði Búnaðarsambandsins, en þar var hangikjöt á borðum. Formaður sambandsins, Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli, setti ávófið, bauð menn velkomna og mælti nokkur orð í tilefni af- mælisins um starfsemi og tilgang Búnaðarsambandsins. , Gunnar Þórðarson frá Grænu- piýrartungu mætti þarna af hálfu stjórnar Búnaðarfélags íslands. "Hann flutti ávarp yfir borðum og afhenti Búnaðarsambandi Vest- fjarða gjöf frá Búnaðarfélagi ís- i|iSHd». : Þáð er fundaklukka, hinn fegursti gripur. Er klukkan sjálf úr silfri en stendur á fagurlega skornum fæti úr birki. í smáhópum nutu menn veðurblíðunnar. bá líðnum dögum Jóhann Gunnar Ólafsson sýslu- rriaður las stuttorða og gagnorða lýsingu á lifnaðarháttum og at- vinnu manna í Önundarfirði kring um 1860. Þá frásögn mun Guð- jftundur Eiríkssoon hreppstjóri á .gprfinnsstöðign hafa skrifað fyrir liðugum tuttúgu árum fyrir Guð- Tnund frá Mosdal, frænda sinn. Táldi sýslumaður' þessa lýsingu sýna veÞ hvílík breyting væri á Oi'ðin. ’ Jínri' töluðu yfir borðum Jó- vhannes Davíðsson í Hiarðardal, Ragnar Guðmundsson á Hrafna- björgum, Guðmundur Bernharðs- son í Ástúni og Halldór Kristjáns- •son á Kirkjubóli. W. Auk þessa var, svo sem siðvenja ér, sungið á milli en að lokum gerði formaður grein fyrir því, hvernig deginum yrði varið. Bændur heimséttir Fyrst óku menn út með firði, út í Valþjófsdal að Kirkjubóli. Þar gengu menn í nýbyggt fjárhús Björgmundar bónda Guðmunds- Búnaðarsambandsstjórnin og stjórn Búnaöarfélags MosvaEíehrepps: Kristján frá GarSsstöðum, Jóhannes Davíðsson, Guðmundur Ingi, Jón Jónsson, Þórustöðum, Hagalín Guðmundsson, Hjarðardal, Brynjólfur Árnason, Vöðlum. Stúdentamótið - Lið Búlgara RITSTJORI: FRIÐRIK ÖLAFSSON Búlgararnir hafa nú sent hingað lista yfir þátttakendur sína og bendir allt til þess, að þeir hafi unnið bug á fjárhagsörðugleikum þeim, er þeir áttu við að stríða. Nöfnin, sem á listanum eru, gefa til kynna, að þeir muni ætla sér að krækja í a. m. k. þriðja sætið og kæmi það engum á óvart, því að lið það, sem hér er um að ræða, er hið sama og Ólympíulið þeirra. Nöfnin eru sem hér segir: 1. Padevski 2. Kolarov 3. Bobekov 4. Bobotsov 5. Trinkov 6. Minev. Þess ber að gæta hér, að Búlgar- arnir hafa enn ekki ákveðið, hvern ig raðað skuli niður á borðin, svo að nöfnin eru birt algjörlega af bandahófi. Búlgararnir hafa tekið þátt í öll- um heimsmeistarakeppnum stúd- enta til þessa og jafnan verið í baráttunni um efstu sætin. Sem einstaklingar hefir hver og einn þeirra getið sér frægðarorð og má þar sérstaklega geta þeirra Padev- Bki, Kolárov, Minev og Bobotsov. Padevski hefir getið sér mest írægðarorð á síðastliðnum árum, en þó hef ég hugboð um, að sá EÍðastnefndi, Bobotsov, sé þeirra Eterkastur. Hann hefir jafnan stað- ið sig vel á öllum þeim Ólympíu- jnótum og stúdentamótum, sem hann hefir tekið þátt í, og fellt þar margan frægan kappann. Stíll hans er traustur en ágengur og til þess að lesendur geti kynnzt þessu að eigin raun, ætla ég að birta hér eina skáka hans. Hann á þar við hinn góðkunna argen- tínska skákmeistara Rosetto og eins og skákin ber með sér, hefir Rosetto vart verið ljóst við hvert ofurmenni hann átti, fyrr en hann Etóð á barmi glötunar. Ilv: Rosetto — Sv: BobotsoV,1 Ólympíumótið 1954. ** Kóngs-indversk vörn.'**'*1-'" 1. d4—Rf6 2. c4 -<I6 +3? RcévM" g6 4. e4—Bg7 5. Be2—0~ö’6:Ttf3 —e5 7. 0—0 (Hvítur he|jíú'éif|an hagnað af 7. dxe—dxe 8.-ÖklíS:jI xD 9. Rxe5—Rxe4 10. R^f—Bxeo 11. Bg5—Hd4!) 7. —Rc6 8~Be3— He8 (Uppfinning Najd(W§, áeöl leiðir til jafnrar stöðu. Önffttr leið' er 8. — Rg4 9. Bg5—f6 ! j —exd 11. Rxd4—RxR 121 DxR - f5 13. Dd5| Taimanov—-§olé|fe sky, Kandídatamótið 1954 )v 9. (15,25. Hcl (Sv. hótaði —Dh5 mát) 25. (Svartur hótaði 9. —exd og’iíSari —Dh5f 26. Kgl—fxg 27. Re2—Bx —Rxe4.) 9. —Rd4 (Þannig lék e2 og hvítur gafst upp, því að hann Najdorf á móti Reshevsky í'Karidí-:'éf" mát eftir 28. Dxe2-—Dh2f 29. datamótinu 1954 og skákin várð'Kfl—Dhlf mát. jafnteflisdauðanum að bpátð 'éftir j Um Padevski og Minev má einn- 10. RxR—PxR 11. Bxd4—Rxfc'4''T2. ig segja það, að þeir hafa gert Rxe4—Hxe4 13. Bxg7—Kx‘47.. Ros- .mörgum stórmeistaranum ýmsar etto reynir að sneiða hjá þessú'aí-úskráveifur. Skemmst er þar að brigði, en hefir einungis vefTa’'af.): mihnast sigra Minevs yfir stór- 10. Hel(?)-—Rxe2f 11? Ipé2:iiieisturunum Korschnoi og Szabo. (Betra virðist manni 11.-BJÖfÖ.) ^Þessir tveir Búlgarar hafa öðrum 11. —Rg4 12. Bg5—f6 13. Bd2-^ Búlgörum fremur tekið þátt í al- f5 14. Bg5—Bf6 15. Bxf6—Rxf6.þjóðaskákmótum og jafnan staðið (Nú á hvítur úr vöndu að velja, /sig með mestu prýði. í því tilliti A hann að eftirláta svörtum sterkt ber að minnast eins sliks skák- miðborð með 16. exf—gxf, fcða á móts, sem haldið var í Búlgaríu. hann að gefa honum óbundnar • Padevski varð þar annar í röðinni hendur á kóngsvæng. HafnTVelur “fyrir ofan fjölda frægra skákmeist hinn síðari kostinn, en örðugt er'úra, en sigurvegari var júgóslav- að segja um hvor hefðií'verið neski stórmeistarinn Matanovic. betri.) 16. Dd2—f4! (Núi hefst.Ég hefi nú hugsað mér að birta svartur handa og hefur öfluga*sókn á kóngsvæng.) 17. Rel—g5 ,18. Rd3—He7 19. f3—g4 20. Khl— Hg7 21. Hgl? (Óþarfur varnarleik-’ ur, þar sem hvíti kóngurinn þarf að eiga opna útgönguleið eftir gl —fl—el.) 21. —Rh5 (Nú ógnar með 22. — Dh4 og —Rg3f.) 22. fxg—Bxg4 23. Hf2—Rg3f! (Þar skák eftir annan hvorn þessara tveggja, Minev eða Padevski og verður Padevski fyrir valinu, því að ég geri fastlega ráð fyrir, að hann muni tefla á fyrsta borði hér. Hv: Padevski — Sv: M. Blau. Ólympíumótið 1956. Sikileyjarvörn. scnar. í húsinu eru fjórir armar, sem hver um sig rúmar 30 ær á jötu. Bak við er fóðurgangur og síðan ein votheyshlaða 4x5 m að flatarmáli. í henni voru á síðasta hausti 100 rúmmetrar af hevi. Þurrheyshlaða er engin við þetta hús, enda sagði Björgmundur gest- um sínum að tíu ára reynsla sín væri á þá leið, að bezt væri að ala fé á eintómu votheyi. Úr Valþjófsdal var ekið til baka inn að Holti, gengið þar í kirkj- una, hún skoðuð og sunginn sálm- ur. Síðan var ekið að Vöðlum og skoðað tún og byggingar þeirra bræðra, sem þar búa saman, Arn- órs og Brynjólfs Árnasonar, en þeir hafa á 10 árum byggt upp öl) hús og er aðeins eftir að Ijúka innréttingu í fjósi. Frá Vöðlum var farið heim til formanns Búnaðarsambandsins að Kirkjubóli í Bjarnardal og litazt þar um litla hríð. Síðan var ekið kom að!) 24. hxg3—Dg5! ? e4—e5 2. Rf3—a6 (Leikur, Boðsmenn skoðuðu kynbótanaut Önfirðinga, Suðra frá Kluftum, f. 1945. sem O’Kelly til skamms tíma not- aðist mikið við, en hefir nú að mestu leyti horfið úr sögunni.) 3. c3—d5 (Full ofsaleg lausn á mál- inu. Bezt er áreiðanlega 3. —Rf6 4. e5—Rd5 5. d4—cxd 6. cxd—d6 og staðan er nokkuð jöfn.) 4. exd —Dxd5 5. d4—e6 6. Be3—cxd 7. cxd—Rf6 8. Rc3—Da5 (Hvítur hefir nú þegar náð góðu forskoti.) 9. Bd3—Rbd7 10. 0—0—Be7 11. De2—0—0 12. Bf4—Dh5 (Drottn- ingin verður að vera til varnar á kóngsvængnum.) 13. Dd2—Rd5? (Tekur nauðsynlegan mann úr vörninni. Betra var annað hvort 13,—b5 eða — Rb6.) 14. RxR— DxR 15. Hfel—Rf6 (Nú kemur hvíti hrókurinn til skjalanna og svarta drottningin hrekst á heima- reit sinn.) 16. He5—Dd8 17. Hg5! að Holti aftur en þar gaf Bún- aðarfélag Mosvallahrepps mönnum kaffi. Formaður þess, Hagalín Guð- mundsson í Hjarðardal, ávarpaði (Framhald á 6. síðu). (Nú verður svartur að vera vel á verði gagnvart hótunum eins og Hxg7f, svo að hann hefir engan tíma til að hugsa um drottningar- væng sinn. Tökum eitt dæmi: 17. —b5 18. Be5—Bb7 19. Hxg7t— Kxg7 20. Dg5t—Kh8 21. Dh6 og svartur getur ekki varið mát á h7.) 17. —g6 18. Be5! (Nú er svarta taflið sennilega tapað.) 18. —Hc8 19. Hg3—Bf8 20. Rg5— Þær önnuSust eldhúsverkin og báru á borð. Bg7 21. Df4 (Með hótuninni 22. Hf3.) 21. —Hf8 22. Dh4—h6 (Svartur á ekki margra kosta völ. T. d. 22. —Rh5 23. Dxh5—gxh5 24. Rxe6—fxe6 25. Hxg7t—KhS 26. He7+ og hvítur vinnur.) 23. Rxf7!—Hxf7 24. Bxg6—Hf8? (Betri vörn fyrir svartan var 24. —Bd7, þótt taflið sé engu að síð- ur tapað.) 25. Bd3—Kh8 26. Hel —g5? (Svartur hefir sennilega verið í tímahraki, því að nú tap- ar hann fljótlega.) 27. Hxg7!— Kxg7 28. De4! og sv. gaf. Fr. Ól. .jj \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.