Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginti 29. júní 1957. 7 Sumarhús uppi í tré Það má segja að þetta hús standi á frumlegri lóð, en liúsio byggði Amer- íkumaður einn handa 8 ára syni sínum. Faðirinn var 3 mánuði að byggja húsið, og siðar ætlar hann að setja í það hitalögn, ef sonurinn skiidi vilja búa í því alt árið. VAr>i-- K/AS^IS Laugardagur 29. júní Pétursmessa og Páls. 180. dag ur ársins. Tungl í suðri kl. 14,09. Árdegisflæði kl. 6,17. Síðdegisflæði kl. 18,40. *L> 5AVARÐ5TOFA RKTIUAVTKUR í afja HellsuvemdarstöOinnl, er opin illsn sólarhringlnn. Nætur- læknlr Læknafélags Reykjavíkur er á umi stað klukhan 18—8. — Sími SlyMvarðstofunnar er 6030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opIB kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—-16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. DENNI DÆMALAUSl 384 — En hvað þetta kvenfólk getur hangið í símanum. SKiPIN oí FLUGVPLARNAR Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög siúxlinga. 14.00 „Laugardagslögm“. 14.55 Útvarp frá Reykjavíkurflug- velli: Lýst komu sænsku kon- ungshjónanna í opin'oera heim- sókn til íslands. 15.45 Mi'ðdegisúlvarp. 15.30 Veöurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: Joseí Hislop s.vngur 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Sænsk tóniist. Útvarp frá vcizlusal a'ð Hótel Borg: Forseti íslands og kon- ungur Svíþjóðar flytja ræður. 21.30 Erindi: Svíþjóð og Svíar ídr. Sigurður Þórarinsson jarðfr.). 22.00 Fréttir og veourfregnir. 22.10 Danslög (plötur). , 24.00 Dagskrárlok. Félagsiíf Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmtferð að Skógaskóla þriðjudaginn 2. júlí. Farið verður frá Sunnutorgi kl. 9 árd. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 80102 eða 2766 fyrir mánudag. Fjölmennið og takið vinkonur með. Oagskrá Rfkisútvarpslm fæst í Söluturninum við Araarhól. Lárátf: 1. hugleysingi, 6. mannsnafn, 8. Mikill, 9. óþrof, 10. þrif, 11. rækt- að land, 12. fræðimaður (fornt), 13. gröf, 15. kroppa. Lóðrétt: 2. elskanda, 3. fangamark, 4. ganga í hjónaband, 5. voði, 7. blóm, 14. ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 384. Lárétt: 1. flærð, 6. ora, 8. rós, 9. fól, 10. tem, 11. glæ, 12. ægi, 13. tug, 15. girni. — Lóðrétt: 2. lostæti, 3. ær, 4. rafmagn, 5. bragi, 7. gleið, 14. ur. — Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Margrét Finnbogadóttir Birki mel 6 og Bjarni Jóhannesson, vél- gæzlumaður, Hraunteig 26. Heimili þeirra verður að Hraunteig 26. í dag (laugardag) verða gefin sam an í hjónaband María Stolpmann, hjúkrunarkona, og Árni Gunnlaugs- son, lögfræðingur, Hafnarfirði. Heim ili þeirra verður að Austurgötu 10, Hafnarfirði. Taflfélag Reykjavíkur. Aðalfundur verður haldinn á morg un kl. 1,30 í Þórskaffi. Að venjuleg- um aðalfundarstörfum loknum verð- ur efnt til hraðskákmóts, og er öllum heimi þátttaka. SKKs*' Loftleiðir hf. Saga kemur kl. 8,15 árdegis í dag frá Nevv York og fer kl. 9,45 til Glas- gow og Luxemborgar. Hekla kemur kl. 19 í kvöld frá Stavangri og Ósló og hún fer kl. 20,30 til New York. Hf. Eimskipafélag íslands Brúarfoss er í Álaborg. Dettifoss er í Hamborg. Tungufoss kom til Rotterdam 28. þ. m., fer þaðan 3. 7. til Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykja vík. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss er í SÖLUGENGIi SÖLUGENGIt 1 Sterlingspund ......... 45,70 1 Bandaríkjadollar ...... 16,32 1 Kanadadollar .......... 17,06 100 Danskar krónur ....... 236,33 100 Norskar krónur ....... 228,50 100 Sænskar krónur ....... 315,50 100 Finnsk mörk ............ 7,09 1000 Franskir frankar .... 46,63 100 Belgískir frankar .... 32,90 100 Svissneskir frankar .. 376,00 100 Gyllini ...............431,10 100 Tékkneskar krónur .. 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .. 391,30 NOTIÐ SJÓINN OG SÓLSKINIÐ Reykjavík og Tröllafoss er í Reykja- vík. Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi fer ti lGlasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9 í dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 15.40 á morgun. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja, Sauðárkróks og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. .k. ________Kirkjan Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav arsson. Nesklrkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Jón Þor- varðsson. Hallgrímskirkju. Messað kl. 11 f. h. séra Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Dæmisagan um týnaa soninn. Bessastaðir. Messa kl. 12,30. Séra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2,30. Séra Garðar Þor- steinsson. Tímarit: Samtíðin júlíheftið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Daníel Pétursson, ung- ur sérfræðingur í veitinga- og gist:- húsarekstri, skrifar forustugrein unt hið þjóðhættulega öngþveiti í ísl gistihúsamálum. Freyja skrifar fjöl- breytta kvennaþætti, og fylgja tízku- myndir. Framhaldssagan nefnist4 Tvær barnsfæðingar, og ástarsagan: Dauðakossinn. Þá er bréfanámskeið blaðsins í isl. stafsetningu og má!- fræði. Vísnaþáttur. Guðmundur Arn laugsson skrifar skákþátt og Árni M Jónsson bridgeþátt. Sigurður SkúK son skrifar um Brekkukotsannál Ha!' dórs Kiljans Laxness. Ennfremur err vinsælir dægurlagatextar, verðlaurr getraunir o. fl. Forsíðumyndin er ac sænsku fcgurðardísinni Anítu Ek berg í kvikmyndahlutverki. flillltt!311lliuiill|ill!l!lll!ll!l!llli!iui[iu:ilif,7atlll!llllll!inil|inuillli]l!l!llllllllllllllll)llllilll3llltilllll!llilii:i;illiu I Kostakjör | Veljið að eigin viid úr neðantöldum úrvals skeminiihóktun. S | Afsláttur fer eítir því hversu pöntuu er há, eða: 200 kr. 20% | = afsj. 300 kr. 25% afsl, 4—500 krónur 30% afsláttur, § Út’aginn e. Pearl Buck, 246 bls. ób 24,00, ib. 34.00 I Tttjarðai vinurinn, e. P Buck, 385 bls. ób. kr. 37.00. | i ögreglustjóri Napóieons, e. Stefan Zweig, 184 fc!s. ób. kr. 32,00 1 | ib 50.00 og 75,00 skb. | I Borg örlaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00 | Vntt i Bombay, e L. Bromfield, 390 bls., ób. kr. 36.00 | Oalur örlaganua. e. M Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00. Ti Ævintýri í ókunuu landi, 202 bls. ib. 28,00. § Njósnarinn Císeró, 144 bls. ib. 38,00 i | 4 vahli Rómverja, e R. Fischer, 133 bls. ib. 25.00. | Levndarmál Grantleys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. | Unaðshöl). e. B. Lancken. 130 bls. ób. 12,00. j§ Dularftilla stúlkan, e Rowlímd. 162 bls. ób. 14.00 | Við sólarlag. e. A. Maurois, 130 bls., ób. kr. 12.00 § Sm.yglararnir frá Singapore. e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00 § V'tin sigrar ailt, e. H Greville. 226 bls. ób. 15,00 i K.dhátastöð N. Q, e D Dale, 140 bls. kr. 13,00. | § ílringur drottningariauar af Saba. e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 § j§ Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með X við þær | bækur sem þér viljið fá og setjið — strik undir bundið § eða óbundið. § Undirrit óskar að fá þær bækur sem merkt er við § f auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn ............................. ..................................... 1 Heimiíl ......................................... auinHtiiiiim!»tiiiiiiiiiim,ii,nni„,i<1,11-,.,l„M„„ii,iimii,.i1iiNilm1!lmiminimmintlni,;i[i«lijjflin1w ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. HIIIIIil!lllllllllllllllllllillilllllll!IIII!lllllllimilllllllllllllllll!lllllllllllillllll!l!l|llll!l!|||]|i|||il|||||||||[i||||lHIS!ujÍ i í sýningarsainum í Alþýðuhúsinu stendur nú yfir samsýning þriggja ungra | myndlistarmanna. Á myndinni sézt Benedikt Gunnarsson hjá einni mynda sinna á sýningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.