Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, laugardaginn 29. júní 1957« .sga aiasi upp yngstu sænsku konungsfjölskyldunnar Krónpjins Svía Carl Gust-af, er ellefu ára gamall. Er hann var rúmlega árs- garrta'l, fórst faðir hans, og sÉ'San hefir prinsinn ungi al- iif upp rneð móður sinni og - sysfrum í kastalanum í Haga. Þesss fjölskylcia nýtur mikilla vinsælda sænsku þjóðarinn- ar ag er oft nefnd Haga-fjöl- ■ sky’dan. ; BLSTÍ sonur Gústaf VI. Adolfj, Gujtaf Adíblf prins, kvæntfst árið 1932 hinni þýzku prinsessu Síbyliu :aif Sacihaa-K'öburg-Gatha. Þau hjón ti •ifð'U aðúeíur á kastalanum í Haga ííiíáfrimt frá Stokkhólmi. Þar. óx upp stór fjölskylda sem atiiygii þjóðarinnar beindist stöð- ugt að. Fyrsta barn þeirra hjóna var dóttir, fædd 31. október 1934, ög var hún skírð Margaretha Désir- ée Victoria. Á næstu árum bættust jþrjár dætur í hópinn, Birgitta, : f j-id 1937, Désirée, fædd 1938 og Christine, fædd 1943. Árið 1946 { fæddist sonur, Carl Gústaf, sem nú er Imónprins Svía. 23. janúar 1947 fórst Gustaf Adolf prins á Kastrupiflugvelli i Kaupnnannahöfn er hann var á heimleið til Svíþjóðar frá Hoilandi. SÍÐAN þessi liörmulégi atburð- ur varð' hefir Sibýlla prinsessa unn ið sér ást og virðingu sænsku þjóð arinnar vegna þess hvernig hún hefir annast börn sín ein saman. Að- konunigshjóiiunum sjálfum frá- íikildum er hún ef til vill sá með- l'.mur konungifjciskyldunnar sem þjóðin þekkir bezt til. Hún hefir sjálf sett barnauppel'di einkunnar- orðin „agi og ámt“, og hið sam- ræir.da og hamingjusama líf á heiimili hennar er aibekkt. En auk þess að vera börnum sín um umihyggjusöm móðir þarf Si- byila prinsessa að gegna fjölmörg- um opinberum skylduan. Þjóðin þdkkir hina fögru prinsessu þar sem hún kemur fram við hin fjöl- breytilegustu opinber tæ&ifæri. MARGARETHA, hin elz.ta sænska prinsessa, hefir nú lokið skóla- göngu sinni og er farin að taka þátt í opinberu lífii Hún er talin mjög venjuleg stúlka þótt hún hafi kanns'fee meiri áhuga á stjórnmál- um, þjóðfélagsmálum, listum og tungumálum en títt er um stúlkur á hennar reki. En mesta áhugamál hen'nai- er samt sem áður barna- gæzlu, og hún .vinnur dag hvern í barnahejmili í Sokkhólmi. BIRGITTA næstelzta prinsessan sótti franska skólann í Stokkhólmi og lauk síðan námi sínu í Sviss. Hún er sögð vera mjög heimakær og unir sér ekki á ferðálögum. Vin ir hennar frá skólaárunum eru beztu vinir liennar. Eins og eldri systur hennar er hún lagin við að sauma og saumar kjóla sína sjálf. Hún hefir mifeinn áhuga á íþrótt- um eins og faðir hennar og systir, einkum hefir hún dálæti á hestum og reiðmennsku. DÉSIRÉE er ótiík eidri systrum sínum, bæði. í útliti og að skap- Vakr sigraði Haínarf jörð 3-0 Sjötti leiknr íslandsmótsins í knattspyrnu í 1. deild fór fram 1 fyrrakvöld. Léku þá íslandsmeistararnir Valur við flafnarfjörð. Úrslit urðu þau, að Valur sigraði með 3—0 o£ mega það teljast eftir atvikum sanngjörn úrslit, þótt Hafn- firðingar hefðu átt að skora að minnsta kosti eitt mark. Carl Gusfaf krónprins gerð. Hún hefir tekið hið franska bl-óð Bernadotte-æittarinnar í arf. Hún er mjöig fjörlynd, en á einnig mjög auðvelt með að gæta virðu- leika síns þegar þurfa þykir. SAGT ER að yngsta prinsessan Chrisitine muni verða fegurst þeirra allra. Hún hefir mjög gam- an af tónifst og lærir að dansa ballett og æfir einniig listhlaup á skautum. Hún er trúnaðarvinur krónprinsins og þessir tveir yngstu meðlimir konungsfjök'kyldunnar eru óaðskiljanliegir. KRÓNPRINSINN Carl Gustaf er eftirlæti allra Svía. Sagt er að eitt erfiðasta viðfangsefni móður hans sé að gæta þess að ekki sé dekrað um of við hann. Beztu vinir hans eru skólafélagar hans og jafnaldr- ar. Hann er ekkert undrabarn, en kennarar hans segja hann greind- an, dugliegan og samvizkusaman. Hann er laginn við smíðar og hefir ekfei minni álhuga á íþróttum en systir hans. Leikurinn í heild er hinn léleg- asti, sem leikinn hefir verið á mót- inu, mest tilgangslaus hlaup með knöttinn og spyrnur út í bláinn.! Sárasjaldan brá fyrir góðum sam-; leilc. Hafnarfjarðarliðið var í þess- j um leik óþekkjanlegt frá fyrri i leikjum í vor, svo mjög var allur | I leikur þess síðri, vörnin afar opin | j og framlínumennirnir náðu ekki j I saman. Það litla spil, sem brá fyr- | ir, skapaðist kringum Albert Guð- mundsson, sem þó var langt frá sínu bezta í þessum leik, enda hlýt- ur að vera erfitt að leika gegn sínu gamla félagi. Minnist ég í því sam- bandi, er Ríkarður Jónsson lék með Fram gegn Akurnesingum, en í þeim leikjum var hann alltaf óþekkjanlegur maður miðað við aðra leiki t. d. í sama móti. Ekki voru nema 14 mín. iiðnar, er Ragnar, miðvörður Hafnfirðinga varð fyrir því óhappi, að senda knöttinn í eigið mark, en þetta at- vik hafði mjög lamandi áhrif á leik Hafnfirðinga, sem fram að því höfðu heldur haft yfirhöndina í leiknum. Rétt fyrir hálfleikslok bættu Valsmenn öðru marki við og skoraði miðherji þeirra, Gunnlaug- ur Hjálmarsson, það mark, sem kom eftir mjög slæmt úthlaup hjá Ólafi, markmanni Hafnfirðinga. í síðari hálfleik var leifcurinn enn lakari, og á kafia brá fyrir óþarflega mikilli hörku hjá leik- mönnum. Valur skoraði erm eitt mark í þessum hálfieik og gerði Hörður Felixson það, en hann komst þá frír inn fyrir vörn Hafn- firðinga og skoraði örugglega. í liði Vals var Halldór Halldórs- son bezti maður, traustur og fastur fyrir í vörninni. Björgvin stóð sig ágætlega í markinu og varði af miklu öryggi. í framlínunni vann Gunnar Gunnarsson mjög vel, en var óheppinn að skora ekki eitfc til tvö mörk. f liði Hafnfirðinga stóðu sig sæmilega, auk Alberts, Aðalsteinn, hægri bakvörður, sem er eini leik- maður liðsins, sem stöðugt virðist í framför, og Kjartan Elíasson, hægri framvörður. Hins vegar urðu áhorfendur fyrir miklum von brigðum með leik Ragnars og Ein- ars, en þeir leikmenn gáfu mikil fyrirheit í fyrstu leikjur.um í sum- ar. j Dómari í leiknum var Þorlákur Þórðarson, Víking. ÉÉ f 'K" .......- Birgitta prinsessa Stórstókoþiegi lokið - Benedikt Bjarklmd iögfræðingur kjörinn stórtemplar í fyrradag hófust fundir í Stórstúkunni kl. 9,30 og var þá ! gengið frá fiárhagsáætlun fyrir árið 1958. Ki. 1 fór fram kosn- i ing embættismanna. Kjörnir voru í framkvæmdanefndina: inn Stefánsson og til vara Benedikt Bjarklind hinn nýkjörni stórtempl ar. Næsti þingstaður Stórstúkunnar var ákveðinn Hafnarfjörður. Kl. 4 e. h. var stigveitingafur.d- ur í Hástúkunni og tóku 16 reglu- félagar hástúkustig. f fyrrakvöld sátu þingfulltrúar kaffiboð þingstúku Reykjavíkur í Góðtemplarahúsinu. í gær hófust svo þingfundir kl. 9,30 og þá fóru fram innsetning embættismanna og þingslit. Framkomnar tillögur og ályktan ir er samþykktar voru á þinginu verða birtar síðar. Désirée prinsessa j Stórtemplar: Benedikt Bjark- land lögfr., Reykjavík. Stórkansl- ari: Stefán Ág. Kristjánsson forstj., Akureyri. Stórvaratemplar: Ragn- 'hildur Þorvarðsdóttir, frú, Rvík. Stórritari: Jens E. Nielsson, kenn- ari, Rvík. Stórgjaldkeri: Jón Haf- liðason, fulltrúi, Rvík. Stórgæzlum. unglingastarfs: Gissur Pálsson, raf virkjameistari, Rvík. Stór-löggjafar starfs: Haraldur Norðdahl, toll- vörður, Rvík. Stórfræðslustjóri: Ei- ríkur Sigurðsson, yfirkennari, Ak- ureyri. Stórkapelán: Kristinn Stef- ánsson, fríkirkjuprestur, Rvík. Stór fregnritari: Gísli Sigurgeirsson, heilbrigðisfulltr., Hafnarfirði. Fv. Stórtemplar, Brynleifur Tobíasson áfengisráðunautur, Rvík. Brynleif- ur Tobíasson fv. stórtemplar ósk aði eindregið eftir því að vera ekki í kjöri sem stórtemplar og var sú ósk tekin iil greina. Mælt var með r>em umboðsmanm Hátemplars séra Kristni Stefáns syni. Til að mæta á næsta hástúku- þingi, sem haldið verður i Haag i Ilollandi 1958 var kjörinn um- boðsmaður Hátemplars séra Krist- inu á morgun. KðJiyngsheirascknin (Framhald af 1. síðu). minjasafn óg Listasafn, hádegis- verður að Bessastöðum, móttaka Reykja'víkurbæjar síðdegis, kvöld- verður í Nausti og loks hátíðasýn- ing í Þjóðleikhúsiriu. Verður nán- ar skýrt frá þeirri dagskrá í blað- AlfíjoSIeg ritgerSasamkeppni ungl. á vegum New York Herald Tribune Vertilaunin þriggja mánaSa dvöl í Bandaríkjumim Eins og að undanförnu efnir dagblaðið New ork Herald Tribune til alþjóðlegrar ritgerðarsam- keppni fyrir unglinga á aldrinum 16—19 ára. Ritgerðarefnið er: „Veröldin eins og við óskum okk- ur hana.“ Lengd ritgerðarinnar á að vera um 1500 orð. Höfundur þeirrar ritgerðar, sem dæmd verður bezt, fær að verð- launum ferð til Bandaríkjanna og 3 mánaða dvöl þar, sér að kostnað arlausu. Öllum framhaldsskólanemendum sem fæddir eru hér á landi, eru íslenzkir ríkisborgarar og orðnir eru 16 ára fyrir 1. janúar 1957 og eigi eldri en 19 ára þann 30. júní 1958, er frjálst að taka þátt í ritgerðarkeppninni. Ritgerðirnar skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 28. juní 1957. Happdrættisbifreið Boígfirðingafélags- ins kom á miða núm- 80 Dalamenn á feríalagi um Nortiurland J Akureyri í gær. — 80 Dalamenn i heimsóttu Akureyri I dag á beirn- leið að austan. Búnaðarsamband Dalamanna stendur að ferðalagi bessu, en formaður þess er Ásgeir Bjarnason, alþingismaður og ec hann með í hópnum. Ragnar Ás- geirsson er fararstjóri. í dag skoða .þeir verfesmiðjúr samvinmumánna," en halda síðan vestur á bóginri. er 3 9 7 4 Franskir jafna'ðarmenn halda flokksþing Paris, 27. júní, — Flqjoksþing franskra jafnaðarmannaflobfeisins hófst í Touiouse í dag. Fréttaritar- ar eru þairrar skoðunar að aðalmál þingsins verði Alsír-máiið. Tadið er að flcikkurinn mun krefjast nýrrar stefnu í Alsírmiálinu. | Hiríingu lokií á smnum bæjum á Svalbarísströnd l Svalbarðsströnd í gær: — Hey- [ skapur er hér í fullum gangi, enda hefir vel viðrað að undanförnu. Hirðingu er þegar lokið á sum- um bæjum, þar sem fyrst var byrj- að að slá. A tveim bæium hófst sláttur þegar 18. þ. m., Svalbarða og Leifshúsum. Dráttur hsfir fariS fram í happ- drætíi Borqfirðingaféiígiins cg komu þessi númer upp: Bifreið á miSa nr. 3974, málverk 17309, ílug fer3 til NorSurianda 10712, íerð með skipi lil Norðurlanda 1011 og flugfejrðir innanlands 5795. Vinn- inganna má viíía íil Guðmundar lllugasonar, Fríkirkiuvegi II. Jóhann Ögmundsson formatSur Leikfélags Akureyrar Afeureyfi í gær. — Aðalfundur Leikfélags Akureyrar var haldinn á miffiviikudaginn. Jóhann Ögmunds soh var kjörinn formaður, Etnil: Andersen gjaldkeri eg Oddur J Kristjiánsson meðstjórnandi. Aðrirj í stjórn eru Björn Þórðarson og Siigríður P. Jónsdóttir. Félagið 1 sýnd 3 sjónleiki á lei&árinu: r,og- ann helga, ICjarnorku og kvenhyllij og Gullna hiiðið. Styrkur til náms við i háskóiaan í Munster ! Kándídat í iæknisfræði getur fengið styrk að upphæð DM 250,oo á nsánuði um al'lt að 10 mánaða skeið, til framhaldsnáms í ein- hverri grein læknisfræðinnar við háökólann í Munster.' Sérstakiega er rnælt með barnasjúkdómsdeil'd-: inni, en önnur sjúkrahús og vís- indastcifnanir koma eihnig til' greina. Lysthafendur eru beðnir að gefa sig fram vúð próí. Níeis Dun- gai, Reykjavífe. ÍFSREYNSU • MANNRAUNIR • /EFINTY Júlíblaði<5 komií ■:| AufiýAtö í 7ima*ttí®

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.