Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 8
Veðrið í dag: Suðaustan kaldi — skúrir. -'i í^áv- ' ■ r^r>. iV.ír-ii'ö'. ■;■■ Laugardagur 29. júní 1957. Hitinn kl. 18: Stokkhólmur 16 st., Reykjavík 12 st., Akureyri 16 st., London 25 st., New York 27 st. ándsmót UMFÍ hefst á Þingvöllum í dag 2ö. þing Ungmennaféiags íslands sett í gær — fjöimörg mái á dagskrá . ; 2p. þmg Ungmennafélags íslands var sett á Þingvöllum í gær ■ -Fonnaður sambandsins, sr. Eiríkur J. Eiríksson, setti þingið. Þingforsetar voru kjörnir Þórarinn Þórarinsson, skóla* stjóri á Eiðum og Skúli Þorsteinsson, skólastjóri á Eskifirði. Síðap var flutt skýrsla sambands stjórnár, en að því loknu voru |ljULnokkur erindi. Þorsteinn Ein- arssln ialaði um íþróttamál, Pótur pttesen -ræddi um handritamálið ÖglGéir Zoega flutti erindi um ör- nefriasöfnun. Var málum þessurn vísað 'til nefnda, sem störfuðu til 62* kvöldi 60 pþíwgfulltrúar. •'Um 60 fulltrúar sitja þingið. Síð degi.r i gær heimsóttu forsetahjón- in þjngið og sátu þar góða stund, en ræddu við fulltrúa í fundar- hléi. Þau sátu veizlu þingsins í Yalhöll ‘i gærkveldi. Landsmót UMFÍ hefst á Þing- völlum í dag og hátíðahöld í til- efni af 50 ára afmæli þess. For- maður UMFÍ setur mótið kl. 9 £ dag en kl. 9,20 flytur forseti ís- lands ávarp. Á fjórða hundrað íþróttamanna víða af landinu keppa og sýna íþróttir á landsmótinu. Þegar I gærkveldi var myndarleg tjald- borg risin upp á Þingvöllum. Hér birtist yfidiískort af siJdvsiSisvaafino norðaustur af iandinu og alit suSur undir Færeyjar, á því má glögg- lega sjá, hvar sildin heldur sin og hvernig hún heldur sig efíir hitastigi sjávarins. Norður af Húnafióa er síld, ( e ^ , og þar hafa bátar verið að veiða þessa viku. 81^^51*11211*11111211* Bandankjastjórn imm ekki breyta at stöSonni til kínversko kommónista- Samvinnutryggingar endurgreiða fé- lagsmönnum 2,6 millj. kr. á þessu ári HeildarendurgTeitSsla íélagsins sítSan 1949 nemur nú 12,3 millj. króna. — ASalíundi lauk í Biíröst á íimmtudaginn Samvínnutryggingar munu á þessu ári endurgreiða hinum tryggðu 2.675.000 krónur, sem er tekjuafgangur ársins 1956. Að því er Jón Ólafsson, forstjóri félagsins, skýrði aðalfundi þess frá í Bifröst í gær, var tíunda starfsár félagsins í fyrra hið langstærsta og námu iðgjaldatekjur yfir 43 milljónum króna, sem er 37,2% aukning frá árinu 1955. Með þessari úthlutun tekjuaf- gangs, sem skipt verður milli beinnar endurgreiðslu og stofn- sjóðs, hafa Samvinnutryggingar samtals endurgreitt félagsfólki sínu 12,3 milljónir króna, síðan byrjað var að endurgreiða tekju- afgang árið 1949. Að þessu sinni mun ekki verða unnt að endur- greiða neitt fyrir bifreiðatrygg- ingar, þar sem tap varð á rekstri þeirra, þrátt fyrir iðgjaldahækk- un á árinu. ískyggileg hækkun tjónbóta í skýrslu sinni til aðalfundarins benti Jón Ólafsson, framkvæmda- stjóri, á mikla hækkun tjóna- greiðslna, sem orðið hafði hjá Samvinnutryggingum. Námu tjón nú á árinu 33,6 milljónum króna, sem er 18 milljónum hærra en næsta ár á undan. Var aukning tjóna tiltölulega mest í brunadeild en mikil í öllum deildum, ekki sízt bifreiðadeild. Benti Jón á, að þessi mikla hækkun gæfi tilefni til stóraukinnar varúðar til að forð- ast slys og eldsvoða. Þó ætti verð- bólga mikinn þátt í því, hve dýrt væri að bæta tjónin og hækkaði þannig verulega tjónaupphæðina. Jón benti á, að það væri skamm- Happdrætti SUF Vinmingar eru hnattferð meS skipi og ó manna glæsi- leg bifreiS 1957. BíJlinn verS- ur fyrst um sinn til sýnis í Bankasfræti. Dragið ekki að kaupa mi3a í þessu glæsilega happdrætti. góður vermir, þótt endurtrygginga- félög bættu mikil tjón. Ef tjón haldast mikil eða vaxa frekar, hljóta endurtryggjendur að krefj- ast aukinna iðgjalda, þannig að fyrr eða síðar verða hinir tryggöu að greiða hærri iðgjöld, ef trygg- ingum þeirra fylgir aukin áhætta. Samvinnutryggingar hafa nú brunatryggingar á skyldutryggðum fasteignum í 85 hreppum á land- inu. Virðist félaginu sem trygg- ingaupphæð eigna sé yfirleitt of lág miðað við verðgildi peninga og reynist ófullnægjandi ef á reynir. Fundarstjóri á aðalfundi Sam- vinnutrygginga var Þórarinn Eld- járn frá Tjörn, en fundarritarar þeir Steinþór Guðmundsson, Eeykjavík, og Óskar Jónsson frá Vík. í framkvæmdastjórn félags- ins eru auk Jóns Ólafssonar þeir Jón Rafn Guðmundsson og Björn Vilmundarson. Skýrslu stjórnarinnar flutti Er- lendur Einarsson, formaður henn- ar, en auk hans eiga sæti í stjórn trygginganna Jakob Frímannsson, ísleifur Högnason, Karvel Ög- mundsson og Kjartan Ólafssón. Aðalfundur Andvöku Aðalfundur líftryggingafélagsins Andvöku var einnig haldinn í Bif- röst í gær. Framkvæmdastjóri þess félags er einnig Jón Ólafsson og stjórn hin sama og hjá Samvinnu- íryggingum. Gefin voru út 592 líftrygginga- skírteini á árinu að upphæð 13 milljónir króna. Eru þá í gildi hjá félaginu 8227 líftryggingaskírteini og tryggingastofninn 85,5 milljón- ir króna. Rekstursafkoma félagsins varð mjög góð. Dánarbætur voru til- tölulega mjög lágar. Tryggingar- sjóður var aukinn mjög mikið og stendur hann í mjög hagstæðu hlutfalli við skuldbindingar félags- ins. Fyrsta síldin barst til Dalvíkur í gær Dalvík í gær. — Fyrsta síldin barst Hér er unnið að því að undir- Hafstein landaði um 300 málum hjá f iskimj öls v erksmið ju KEA hér i Dalvík. Flestir heimabátar eru nú hingað komnir enda bræla á mið- unum og flotinn almennt í landvari. Dalvíkurbátar hafa aflað vel, eru með 1200—2000 mál. Hér er unni ðaö því að undir- búa söltun á þremur söltunarstöðv um og er von manna að söltun geti hafist upp úr mánaðamótum. Sláttur er hafinn á nokkrum bæj um. Þurrka menn eftir hendinni, en spretta er léleg, jörð of þurr og ekki hafa verið hér veruleg hlýindi í sumar. PJ. Myndi ekki Kaía „jákvæð áíirif“ á þrcrnm ;r málanna í Kína San Franoisco, 28. júní: John Foster Dulles, utanríkisráð- hena Bandaríkjanna lýsti því yfir í dag í San Francisco, að þáð* væn heimskulegt af Bandaríkjastjórn að breyta um stefnu gagnvart kínversku kommúnistastjórninni áður en húú'tæki upp þnnur og betri samskipti við umheiminn. Tyfæðu, sem ráðherrann hélt í dágSi'á fundi Lions-samtakanna rakti hann nokkuð hinn vafasama feýp&kínversku kommúnistastjórn- árirúi'ar í hinum ýmsu hlutum Asíu. Hættuleg stefna. . Djilles lýsti því yfir, að það væri hættulegt fyrir Bandaríkin að íáf .það kæmi á daginn, að óvina- fi^Ereyttu ekki þegar í stað eða fljótlega um stefnu og tækju upp nýja,og belri, þá yrðu Bandaríkin áð^oma til móts við þessi öfl og breyta fyrri stefnu. 4Sann sagði, að reynsla þeirra T , -' riý Húsvíkmgur opnar mál- verkasýningu á Akureyri v^ureyri í gæri. — Benedikt Jótísson, frístundamálari hefir opn að hér málverkasýningu, sem verð uf típin í Verkamannaskýlinu fram áðjTffelgi. Á sýninigunni eru alls 50 veuk, 27 olíumiálverk, 20 vatnslita- ' niýndir og 3 krítaríeikningar. ED. þjóða, er annað livort hefðu þeg- ar viðurkennt kommúnistastjórn- ina eða haft verzlunar- eða menn ingarsambönd við hana, sýndi það glögglega, að ekkert af þessu þrennu gæti eins og nú væri mál um háttað haft nokkur jákvæð áhrif á þróun málanna í Kína. Ungverskur íþrótta- maður f lýr til Austiir- ríkis London, 27. júní. — Lundúna- útvarpið skýrði frá því í dag, að einn þeirra, sem var í kappróðra sveit Ungverjalands á Ólympíu- leikunum í Melbourne hafi nú flúið land og leitað hælis í Aust urríki sem pólitískur flóttamað- Flutningur húss stöðvast á merkf- um Reykjavíkur og Annað húsið, sem átti að fíytja í óleyfi yfir lækinn? Komin er upp deila milli bæj- arfélaga í Reykjavík og Kópa- vogi út af flutningi á liúsi, sem flytja átti í Kópavog, en var stöðvað á merkjum Reykjavíkur og Kópavogs við lækinu í Kópa- vogi og hafði staðið þar á vegi í lieilan sólarliring síðast þegar blaðið hafði fregnir af í gærdag seint. Upphaf þessa máls er það, að undanfarið hafa gömul timbur- hús tvö eða þrjú talsins staðið skammt frá vegi í Fossvogi. Eru þetta hús, sem flutt hafa verið frá Reykjavík, eu ekki verið til lýndir þau lóðir í bæjarlandi Reykjavíkur og eigendur hús- aiina því átt erfitt með að fá Jléim samastað. Vegna þess að liús bessi eru tíl lítillar prýði við þjóðveginn var þess farið alvarlega á leit við eígendur að þeir gerðu gangskör StS því að flytja húsin vegna há- tíðahelgarinnar, sein í liönd fer. í fyrradag var annað stóra hús- ið* flutt og síðdegis í fyrradag Vár einnig lagt af stað með áttersta húsið. Eigandi bess mun lúifa liaft lóð undir það í Kópa- vbgi, en ekki hafa verið búinn að fá heimild bæjaryfirvalda þar til að fá að láta húsið niður. Þess vegna mun bæjarstjórinn í Kópavogi liafa tekið þá ákvörðun að banna flutning hússins í bæj- arlandið og fengið fógeta til að stöðva flutning þess við bæjar- merkin, þar sem húsið var kyri- sett á þjóðveginum. Stendur stórhýsi þetta því um þjóðbraut þvera á ieiðinni til Bessastaða, svo að bQar komasí illa framhjá því á vegi. Mun málinu hafa verið vísað til félags málaráðuneytisins í gær. Áður, í fyrrakvöld. var búið a5 flytja lítið hús úr Reykjavíkur- landi og koina því fyrir uppi á tunnum á miðjum Digraneshálsi, þegar Kópavogsbúar komu á fæt- ur í gænmorgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.