Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.06.1957, Blaðsíða 6
6 515 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TÍMINN, laugardaginn 29. júní 1957. Sumar í Tyrol Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 8 2345 (2 línur) NÝJA BÍÓ Slml 1544 Nótt hinna löngu hnífa (King of the Khryber rifles) Geysispennandi og ævintýrarík! amerísk mynd, tekin í litum ogi CinemaScopE Aðalhlutverk: Tyrorie Power Terry More Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ Læknirinn hennar Hrífandi amerísk stórmynd Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Áður sýnd 1954. Vitnið sem hvarf Spennandi amerísk mynd Dennis O'Keefe Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Slml »24» Hinar djöfullegu Geysilega spennandi, óhugnanleg og framúrskarandi vel gerð og leikin frönsk mynd, gerð af snill ingnum Henry George Clouzot. Mynd þessi hefir hvarvetna slegið ÖU aðsóknarmet og vakið gífurlegt umtal. Óhætt er að full- yrða að jafn spennandi og tauga æsandi mynd, hefi rvart hézt hér & landi. Vera Clouzot Simone Signoret Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Slml 6485 I heljargreipum hafsins (Passage Home) Afarspennandi og viðburðarík ný brezk kvikmynd, er m. a. fjallar um hetjulega baráttu sjómanna við heljargreipar hafsins. AðaUilutverk: Anthony Steel Peter Finch Dinane Cilento Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 1384 Eiturblómií (Giftblomsten) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd, byggð á einni af hinum afar vin- sælu Lemmy-bókum. Hanskur texti. Aðalhlutverk: Eddie Constantine Howard Vernon Athugið að þetta er mest spenn andi Lemmy-myndin, sem sýnd hefir verið hér á landi og er þá mikið sagt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Siml 82075. Hinn fullkomni glæpur (La poison) I irmmiíiimm UnmiHAi irsrspu. \mn SMÍR kf lATTlk Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd með Michel Simon Pauline Caron Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Slml 1475 Rauðhærðar systur (Siightly Scarlet) Afar spennandi bandarísk kvik- mynd af sögu James M. Cain, tekin í Utum og John Payne, Arlene Dahl, Rhonda Fleming. Bönnuð börnum Tnnan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Njósnamærin (See Devifs) Spennandi litmynd er gerist á dögum Napóleons. Rock Hudson Yvonne DeCario Endursýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1183 Charlie Chaplin hátííin (The Charlie Chaplin Festival) Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í gamla gervinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hefi rtónn verið Bettur í þær. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — 3. vika. Þegar óskirnar rætast Ensk Utmynd í sérflokki. Bezta mynd Carol Reeds, sem gerði myndina „Þriðji maðurinn". Diana Dors David Kossoff og nýiar barnastjarnan Jonathan Ashmora Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefi rekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Danskur texti. Eyíimerkursöngurinn Spennandi og svellandi amerísk söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Járnhanzkinn ! Afar spennandi og viðburðarík ný! ; imerísk litmynd, um valdabaráttu < ] Stúartanna á Englandi. Robert Stack Ursula Thiess Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARTHA OSTENSO 'i RIKIR SUMAR 1 RAUÐÁRDAL 65 ann við að þræða langan spotta á nál og hún sagði án þess að líta á ívar: — Við verð um að tjalda því sem til er. Kate er hér hjá okkur. Það er ætlun mín, að börn okkar skuli njóta eins góðs uppeldis og frekast er kostur á hér — það er nauðsynlegt fyrir fram tíð þeirra, ívar. Ég er ekki eins og þessi heimskingi hann Joseffy, sem heldur að guð muni sjá um börnin hans. Gúð hjálpar aðeins þeim, sem áður hafa sýnt að þeir geta bjarg- að sér sjálfir. ívar leit á klukkuna. Klukkuhúsið var skreytt fín gerðum og jniklum útskurði. Það hafði eitt stopulum frí- stundum sínum í margar vik ur til þessa verks. ívar sá skyndilega einangraða bónda býlið í Noregi, sem einhvern tíma kynni að verða eign Kristjáns bróður hans, ef jörð in hefði þá ekki áður lent í klónum á jarðabröskurunum í borginni. Rauðvísarnir á klukkunni sýndu, að hana vantaði stundarfjóröung í níu. Hann yrði að skrifa fööur sín um hið fyrsta, hugsaöi hann, og þessi hugsun var einföld og skýr, utan og ofan við all- ar aðrar, sem þvældust í vit- und hans og gerðu honum ó- rótt. — Ég ætla að fara að gá að skepnunum, Magdali, sagði hann og stóð á fætur. — Ég skal hafa til handa Laugardag kl. 1,30. Tveggja daga ferð i Þórsmörk. Traustar bifreiðar frá Guðm. Jónassyni. Sunnudag kl. 9. Skemmtiferð um Borg- arfjörð. Einnig ferð að Gullfossi og Geysi. Föstudaginn 5. júli. Þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur. Laugardaginn 6. júli. Sjö daga sumarieyfis- ferð um Norður- og Austurland. SJÓN ER SÖGU RÍKARI Bunaðarsamb. Vestfj. (Framhald af 5. síSu). menn með ræðu, bað þá nevta þess sem fram væri boðið og árn- aði búnaðarsambandinu og stjórn þess allra heilla. Litið yfir dagsverkið Yfir kaffiborðum töluðu þessir menn: Ásgeir Guðmundsson í JEð- ey, Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum, Páll Pálsson í Þúfum, Þórður Halldórsson á Laugalandi, Gunnar Ólafsson í Reykjarfirði, Egill Ólafsson á Hnjóti, Bjarni Sigurðsson í Vigur, Bjarni H. Finn bogason í Hringsdal og Hallgrím- ur Jónsson á Sætúni. Kom það fram í ræðum manna að þeim þótti sveitin sumarfögur á að sjá og búsældarleg og dagsverkið fróð legt. Einkum fannst mönnum til um traust Önfirðinga á votheyi og öryggi þeirra í votheysgerð og vot- heysfóðrun. Minnzt forvígismanna Mörgu væri vert að halda á lofti úr ræðum manna þennan dag, þó að hér sé ekki gert. Þrír hafa verið formenn sambandsins frá upphafi, sr. Sigurður Stefánsson í Vigur i 12 ár, Kristinn Guðlaugs- son á Núpi í 28 ár og Guðmund- ur Ingi í 10 ár. Kom það greini- lega fram í ræðum hinna eldri manna hver ítök Kristinn á Núpi á í hugum þeirra, hinn hógværi maður, sem valdist til forustu vegna mannkosta sinna og trausts annarra, var raunverulegur ráðu- nautur sambandsins þótt ekki væri launað, óþreytandi að skrifa fé- lögunum bréf og sækja fundi til hvatningar, fræðslu og áminning- ar, ,og gekk erfiða fjallvegi um hæstan vetur til að sækja stjórn- arfundi, háaldraður. Ásgeir i Æðey hagaði máli sínu svo, að hann rifjaði upp það, sem hann hafði séð í ferðinni, og felldi inn í það rúmlega tvö kvæði eftir Einar Benediktsson, én hann kann mikið af ljóðum Einars og fer vel með. Virðist hann hafa á taktein- um viðeigandi guðspjall frá Ein- ari hvað sem að höndum bcr og er það fagurt dæmi þess hver eign mönnum getur verið í góðum skáíd skap. Að lokum hvatti Ásgeir hina yngri menn til að læra og kunna kvæði Guðmundar Inga, því að þar væri það, sem hefði verið fegurst kveðið um íslenzkan land- búnað og sveitalíf. Vegleg Jónsmessuhátíð Við Önfirðingar, sem áttum þess kost að vera með gestunum þenn an dag þökkum Búnaðarsamband- inu fyrir þessa hcimsókn. Auð- vitað var dagurinn alltof stuttur, margt fleira hefðum við viljað sýna gestunum og tala við þá um. en ekki tjáir um það að sakast. Hitt er mest um vert, að okkur var gefin vegleg Jónsmessuhátið, sem seint mun íyrnast. þér brísgrjónavelling með sykri út á, þegar þú kemur aftur inn, sagði Magdali. ívar gekk út. í túnglskininu sá hann sjón, sem kom hár- unum til að rísa á höfði hans. Þá um eftirmiðdaginn þótt- ist hann hálfvegis hafa séð j úlf skjótast fram með gisnum skógarjaðrínum, en birtu var tekið að bregða svo að hann I var ekki viss. Hann hafði samt ákveðið, að hann yrði að byggja byrgi við eina hlið jfjárhússins til þess að hafa féð þar að nóttunni, því að ærnar áttu að bera í maí. Nú þaut hann aftur inn í húsið og þreif riffilinn sinn af veggnum í eldhúsinu. Hann skaut úlfinn rétt neð an viö girðinguna, sem geymdi féð. Þar féll tunglsbirtan þannig, að allar línur dýrsins voru skýrar og greinilegar. Líkami þess var eins og frost- runnin augnabliksmynd skugg ans, er það bar við hvítan snjóinn, hver vöðvi í líkama þess þaninn og fagux, þrátt fyrir óhrjálegt útlit. Hann var með hjartslátt eins og lítill drengur, er hann hljóp að föllnu dýrinu og stóð úm stund og horfði á hreyfingar- laust hræið. Gul augun misstu gljá sinn, en skein í berar tennurnar, því ao dýrið hafði urrað í dauðateygjunum, sein asta örvæntingartilrauinn til að varðveita lifið og mótmæla dauðanum. Hann velti dýrinu við með byssuskaftinu og yfir varir hans slapp orðiaus upp- hrópun um leið og hann laut lengra áfrarn til að huga bet ur að dýrinu. Þetta var kven úlfur og júgur hennar full af mjólk. | ívar stóð máttvana og gat ekki hreyft sig góða stund. Einhversstaðar í helli myndu hvolpar — börn þessa horaöa bitvargs — bíða komu móður sinnar, áhyggjulausir og ör- uggir. Hún hafði Iagt út á hjarnið til þess að leita sér næringar, svo að líkami henn ar gæti aftur látið þeim í té næringu. Hugsun leiftraði í vitund ívars, skýr í öllum sín um einfaldleik, en svo ógn- þrungin aö hann trúði því varla að hún væri til oroin í sínum eigin heila. Endicotts hjónin — ef til vill Joseffy- fjölskyldan — ef til vill Kate Shaleen og bróðir hennar, já, jafnvel Magdali. Magdali og afspringi líkama hennar, sem urðu að fá þörfum sínum full nægt, svo sem hún taldi nauð Erlent yfiriit (Framhald af 4. síðuj. stefnum munu sennilega mæta for sætisráðherra Malayalanda og ann að hvort þá eða á þar næstu ráð- stefnu forsætisráðherrar Nigeríu og sambandsríkis Vestur-Indía. — Fyrir Breta er það áreiðanlega mikill siðferðislegur styrkur, ef þeir geta haldið saman hinu gamla, víðlenda nýlenduveldi sínu sem bandalagi frjálsra þjóða. Það væri og ný sönnun um stjórnmálaleg hyggindi þeirra og framsýni. Þ.Þ, / H. Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.