Alþýðublaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 8
Gérísí áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert I heimili. Hringið í síma ( 4900 eða 4906. Börn og unglingaé Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐH). ”"1 Allir vilja kaupa 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ^ Fimmtudagur 26. febr. 1948 rl * . 1 ’ r ■ Rikissjoour a 59 bifreiða Tuttugu þeirra komnir O ■____«*___ ' ^ ^ í TILEFNI af fyrirspurn frá Gylfa Þ. Gíslasyni og Helga Jónassyni upplýsti Jó liann Þ. Jósefsson fjármála- ráðherra á alþingi í gær, að samkvæmt bráðabirgða- skýrslu, sem gerð hefði ver- ið, ættu hinár ýmsu síofnan ir og fyrirtæki ríkisins sam- tals 59 bifreiðar. | Skýrsla þessi er byggð á i niðurstöðum sérstakrar nefnd! ar, sem vir.nur að athugun á I sparnaði á kostnaðinum við j rekstur ríkisins og fyrir- tækja þes;s. Nefnd þessi hef ur þó enn ekki lokið störfum og er því hér aðeins um bráðabirgðaskýrslu að ræða. Nýslköpunartagararnir eru nú orðnir 20, en hinn.fyrsti ko fyrir ári síðan. Ef 30 s-líkir seidu eins og Ingólfur s:eldi fyrs árið, yrðu gjaldeyristekjur þeirra yfir 100 milljónir. Viðgerðin á Bessastaðakirkju kosfar yfir hálfa milljón ! --------------<------- Gylfi Þ. Gíslasoo gagnrýndi framkvæmd. ir þessar harðlega á alþingi f gær, -------*-------- MIKLAR UMKÆÐUE urðu um viðgerðina á Bessastaða- kirkju á alþingi í gæi’ í tilefni af fyrirspurn frá Gylfa Þ. Gísla- syni, og upþlýsti Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra að kostnaðurinn við þessar framkvæmdir hefði í janúar verið kominn upp í 470 000 krónur, en þó væri verkinu emi ekki lokið og áætlað væri, að kostnaðurinn myndi enn hækka um 50—60 000 krónur að minnsta kosti. Flokkagiímunni frestað til sunnudags FLOKKAGLÍMÚNNI, sem fram átti að fara á föstudags kvöld, hefur venð frestað til sunnudagsins, en þá verður hún háð kl. 3 í íþróttahúsinu við Hálogaland. F-erðir verða frá ferðaskrifstofunni. fif Imúúm í einu íri RÚMLEGA EINU ÁRI eftir að fyrsti nýsköpunartog- arinn, Ingólfur Arnarson, kom til landsins, setti annar nýsköpuná-rtogari, Egill Skallagrímsson, sölumet ísienzkra togara, -er hann seldi 4 678 kit í Grímsby fyrir 14 648 ster- lingspund. Þá voru 20 af hinum nýju og glæsilegu skipum komin 1 bendur íslendinga og 19 þeirra þega-r bj’xjuð veið ar og siglingar. Ingólfur kom til landsins Söfnunin til barnahjáiparinnar nær hámarái á sunnudag Skefnmtanir verða haldnar í Reykja- vík -- dansleikur í Hafnarfirði. SÖFNUNIN TIL BARNAHJÁLPAR sameinuðu þjóð anna nær hámarki sínu á sunnudaginn, 29. februar, og verða þá haldnar skemmtanir í kvikmyndahúsum Reykja víkur, og í ílafnarfirði halda a-lþýðuflokksfélögin dans- leik tíl styrktar söfnuninni. Unairtektir hafa verið hinar glæsilegustu hvarvetna um land, að því er framkvæmda stjóri söfnunarinnar skýrði blaðinu frá í gær, og er það al-gengt, að um 300 krónur berist frá nær hverjum bæ í heilum sveitum. Baldvin Þ. Kristjár.sson, framkvæmdastjóri söfnunar- innar, skýrði blaðinu frá því í gær, að skriístofa söfnunar inn-ar í Reykjavík hefði um miðjan dag í gær haft með höndum 65 275 krónur, en hún vissi um 135 000 krónur; mesrt allt úr Reykjavík og Hafnarfirði. . Þá sagði Baldvin, að undir tektir úti á landi hefðu órðið Samninganefndirnar byrjaðar viðræður BREZKA isamninganefnd- in, sem hingað kom í fyrra- dag, hóf í gær samningavið- ræður við íslenzku samninga nefndina. sízt verri en hér. I Reynis- hverf-i í Mýrdal bárust um 300 krónur frá hverjum bæ. Fulltrúi söfiiunarinnair á RangárvöIIum segir, að þar séu gefnar 3—400 krónur á hverjum bæ. Fulltrúinn í í Dalvík segir, að það muni ekki minna, sem isafnazt hef ur af bæjum. í Svarfaðardal og sömu sögu sagði fulltrúinn í Stykkishólmi, en þar gaf einn bóndi 1000 krónur. Hér í Reykjavík hafa gjaf ir str-eymt inn. Starfsfólk heilla fyrirtækja hafa gefið, nú síðast í gær hjá bygginga félaginu Brú, sem sendi 5 426,90 kr. Skipshafnir hafa sent gjafir — Helgi Helgáson 1500, kr. Fagr-iklettur 1270 kr. Ingólfur GK 96 1800 kr. og þrír rnenn á Birnir GK 396 300 kr. 47. febrúar í fyrra, og var honum fagnað með miklum hátíðahöldum, sem þúsundir mianna voru viðstaddir. Þeg- ar 20- togarinn kom á sunnu daginn, en það var „Fylkir“, var slík skipskoma orðin svo algengur viðburður, að blöð in gátu þess aðeins í smá- frétturn. Ingólfur Arnarson var einmig fyr-siti togari bæjarút- gerðar Reykjavíkur. Hefur hann far-ið 13 söluferðir til Englands, að því er Fiskifé- lagið skýrði blaðinu frá í gær. Hefur itogarinn selt fyrir 3 343 469 króna. Ef miðað er lauslega við sölur Ir.gólfs á fyrsta árinu, ættu 30 slíkir togarar iað vinna inn 105 mill jónir króna í erleridum gjald eyri á ári, en frá því dregst svo gjaldeyriskostnaður tog acranna. Nýsköpunartogararnir hafa vakið hina mestu aðdáun, hvar sem þei-r hafa farið, og munu þessi 20 iskip (sem verða 30) án efa vera full- komnasti itogarafloti, sem nokkur þjóð á. ,,Fylkir“. 20. togarir.ri, er nú að búa sig á veiðar í Reykjavíkurhöfn, og fleiri munu vera allt að bví tilbúnir í Englandi. Reykja- víkurbær hefur nú selt Júpí ter h.f- togara þá, sem bærinn átti í smíðum hjá Alexander Hall í Aberdeen- Síðustu sölur í Englánd-i eru þessar: Kaldbakur 4203 kiit fyrir 13 925 pund, Surp- irize 48G8 vættir fyrir 12 682 pund, Egill Skallagrímsson 4678 kit fyrir 14 649 pund, Hvalíell 5392 vættir fyrir 11 765 pund og Bjarni riddari 4439 kit fyrir 12 722 pund. Gylfi Þ. Gíslason -ga!gnrýndi harði'ega framkvæmdii’n'ai’ við Bessastaðak-ÍTlkju og fcvað hörmuleg mistök hafa þ'ar orð- ið á. Bes'sastaðafci-rkja væri ein af elztu kirfcjum- lamdsins og hefði igerð (hennar lítið verið br-eytt fxá upphafi til þessa. Væri -hér því um hina merfc- uistu byggir.gu að ræða. og hefði fyllsta' ástæða verið til þess að varðveiía hana, þótt nauðsynlegt hefði v-erið -að ge-ra við hana að inörgu leyti og hafði í raun og veru átt að vera búið að gera það fymir l'öngu. Undanfarið hefði verið ,'unnið að breytingum á fcirkj- unn-i af húsameistara ríkisins, en þótt ótrú-legt mætti virða'st, hefði 'öllui innian veggja Ver-ið rutt burt, ævagömllúm prédik- unarstóí, altari, ailtaristöflu, (kórgrinduan, bekfcjum, tígul- stem-agcilfi og légsteinum. Mundi lefcfcert éig-a a-ð vera eftir úr gömlu fci-rkjunni, nema vSiMmarfontur' og feg- steinn Magn'ús'ar Gís-lasonar, en ha-nn hefði þó v-erið riíinn af -gröf amtmann-sinsl oig grevpt ur irm í v-egg, þar siem áð-ur var l-e-asteinn- Páflis Stígssonar, ©n hann -illluítur burt. En fcostn aður vi-ð -þeissar framfcvæmdir vær-i tali-nn- farinn að nállgast ib-álfa m iHión og væri þeim þó efclki Idkið. GytLfi 'kvaðst hafa leitað að fjárv.eitiinguon til þeissara fram -fcvæmdá, e.n-' efcki -fundið þær i og sagðist þess vegna leyfa sér að bera fram þær fyrirspu'rnir, hvor-t rJkisistjómin' hefði ákveð ið þessar fraimikvæmjdir, og ef svo vær-i, þá m-eð hvaða h-eim- i-flid o? hvað gert væri ráð fyr- ir að þær kostuðu -alllís. Gylf-i fcváð því haf-a Verið haldi'ð frarn, • að munir (kirkj- untniar hafi vefið ónothæfiir og ósmelkklegir. Þetta væri ramgt og hinir sérfnóðustu merni teldu það rangt, enda mundi fyrrveran-di -og núverándi þjóðminjavörður hafa v-erið ráðs-töifunum þessium algerlaga andvígur og fyrrverandi' þjóð- m'inj.avörð'ur -andmælt þeim á sínum tímia.' Gylfi kvað hörmu'leíg m-istö’k hafa hér átt sér stað, -og væri full ástæða till' þesis að á-telja þau, ef 'ekíkíl fiengjust sé-rsta'fcaa’ skýringar af hálfu menntamála ráðherra. Eyst-einn Jónss;on nrennta- málar-áðh-erra gerði griein fyrir afskiptum fciiikjiumálaráðhei’ra af þessum fnam'kvæmdum og upplýstí varðandi ko.stnaðinn það, sem áður getur. Auk ráð- herra og fyrirspy-rjanda tóku þátt í umræð-unum GMi Jóns- s-on, Pétur Ottesen, Jón Sig- urðsson, sem tók rnj-ög undir gaignrýni Gylfa; og Jónas Jóns Son, sam lét í djós miikla1 á- nægju fyrii* þ-eissuim- fr,am- kivæm'dlum !á Bessastaðaki rkju. Lét Gyflifi sVo um mælt í svar- ræðu, iað afstaða Jónasai’ í þessu máli væ,ri mjög á aðrai flund en afstaða faan-si tií Menntasfcólafaússms iog kvað á- stæðu til’ ia-ð ætla, að Jónas h-efði orðið á öðm máli um þesis-ar framfcvæmidir, ief annar húsameistari e-n- Guðjón- Sa-mú- elsson héfði átt hlut að mláli. Geysifjölmenni við sonar iögiræðings ÚTFÖR Lárusar H. Péturs isonar lögrfæðings fór fram frá dómkirkjunni í gær að viðstöddu geysilegu fjöl- menni. Húskveðjuna flutti séra Sigurbjörn Á. Gíslason, en minningaræðu og minn- iingarljóð flutti í kirkjumú séra Árelíus Níelsson, en séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup jarðsöng. Dómkirkju kórinn söng undir stjórn dr- Páls ísólfssonar og Ágúst Bjarnason sörg einsöng. Bekkjiarbræður Lárusar báru kisituna í krikju, em úr kirkju hófu kistuna lögreglu stjóri og sakadómari í Reykjavík og fulltrúar í skrifstofum sakadómairaemb isins- Síðasta spölinn að gröf inini báru frændur og nán- ustu vinir hins látna. Jarð- setrt var í gamla kirkjugarð inum. Snæfellingafélagið hefur árshóf að Hótel Borg n. k. laugardag, 28. febrúar, kl. 6 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.